Heimskringla - 14.06.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA.
HEIMSKRINGLA.
Brunnurinn
Smásaga eftir Frank R. Stockton.
G. Árnason þýddi.
Eg lét hætta næturvinnunni. Meira var mér ekki
unt að gera til að þóknast nágrönnum mínum.
Vinur minn, bjartsýnismaðurinn, var í sjöunda
himni, þegar hann heyrði, að eg væri að láta bora
brunn. Hann átti heima svo langt frá mér að hvorki
hann né móðir hans urðu fyrir nokkrum óþægind-
um af hristingnum. Hann var sannfærður um, að
einhverjir leyndardómar jarðarinnar yrðu nú leidd-
ir í ljós, og hann kom á hverjum degi til þess að
sjá, hvernig gengi með brunninn. Eg vissi að hann
var hræddur um, að vatn myndi finnast of snemma,
en að hann vildi ekki móðga mig með því að hafa
orð á því.
Einn dag varð pípunni ekki komið Iengra niður.
Hvernig sem á hana var barið, færðist hún ekki um
þumlung, en hrökk til baka. Þegar jarðlagið, sem
hún hafði hitt, var skoðað, kom það í ljós, að það
líktist mest krítardufti, sem er notað til að fægja
málm. Vinur minn skoðaði það nákvæmlega.
“Það væri ekki svo afleitt að finna krítarnámu,’
sagði hann, “en eg var að vona, að þeir hefðu kom-
ið niður á lag af málmkendu gúttaperka. Það hefði
nú verið meira en Iítil hepni.”
Loksins var borað og barið í gegnum krítarlag
■ enð viðstaddur. Hann fölnaði upp, er hann heyrði
oetta og settist mður á vegginn.
Þú^sýnist vera forviða, sagði bjartsýnismað-
Jrinn. En hlustaðu nú á mig. Þú hefir ekki hugs-
að eins vel um þetta og eg. (Ef þú fyndir eld, þá
yrðirðu stórríkur. Þú gætir Iýst upp alt landið
her i kring með speglum. Það mætti hita upp alt
heraðið, svo að það yrði eins og hitabeltið, með
pípum, og það mætti hita upp öll hús með heitu
lofti. Og svo hreyfiaflið, sem mætti framleiða. Hit-
ínn er afl, og kostnaðurinn við að framleiða aflið
liggur allur í eldsneytinu. Hér risi upp allskonar
iðnaður. Þú verður að fyrirgefa, þó eg sé dálítið
uppvægur yfir þessu, en ef þú skyldir finna eld, þá
eru moguleikarnir alveg ótakmarkaðir.”
En eg vil fá vatn, sagði eg; “eldurinn verður
ekki notaður til þess.”
i' ‘Tatn Cr einkis virði’” sa§ði hann- gætir
latið leggja vatnspípur frá borginni hingað út; það
er ekki nema tvær mílur. En elcfur! Það hefir eng-
mn maður ennþá komist nógu langt niður til þess að
na 1 hann. Nu getur þú handsamað gæfuna.”
Eg sagði honum, að eg vildi alls ekki eiga fram-
WINNIPEG, 14 JONl, 1922.
I '*nJ1Var a fð taia afllí!’ lem Harf l.í að vinda ‘honum að gera það, sem hann héldi að væri bezt.
loð.ð upp aftur, þegar það er kom.ð t.l botns? Eg ^ Næsta morgun, þegar eg gekk út að bruninnum,
rá eg hvar herra Phineas Colwell kom neðan veginn
yrði að hafa einhverja vél til þess.”
Nei, alls ekki, sagði hann. “Eg hefi hugsað
mér þetta fyrirkomulag en það. Því þyngra sem
lóðið er, þess meira er aflið og fallhraðinn. Ef mað
ur tækisívalning úr blýi, fjóra þumlunga í þvermál,
svo að hann kæmist vel innan í pípuna, og tuttugu
fet á lengd, þá hefði maður geisimikla þyngd. Það
mætti láta hann renna niður með hægð svo sem eina
klukkustund á dag, og það væri nóg ril þess að dæla
vatninu. Þarna væri þá fenginn kraftur til að hreyfa
vélina heilt ár. Þegar árið væri á enda, væri ekki
farið að draga lóðið upp aftur, heldur væri því
slept, eða það væri skorið af strengnum, með þar
til gerðum útbúnaði, og látið sitja niðri í botni á
pípunni. Svo mætti draga strenginn upp og það
gæti einn maður vel gert á stuttum tíma. Síðan væri
annað blýlóð bundið við strenginn, og það hreyfði
vélina annað ár, að undanteknum fáeinum dögum,
því vitanlega kæmist það ekki nema níu hundruð
og áttatíu fet niður. Næsta ár væri svo rent niður
öðru lóði, og svona væri haldið áfram ár eftir ár.
og Betty Perch á móti honum. Eg vildi ekki þurfa
að svara spurnmgum þeirra, svo eg skauzt á bak
við runna. Þegar þau mættust, staðnæmdust þau.
“c l r nn ,eiíici aideiiis hlessa,” sagði Betty.
tnnþa er hann byrjaður á þessum brunni. Ef hann
hefir svo mikla pen.nga, að hann viti ekki, hvað
hann a að gera við þá, þá gæti eg sagt honum, að
það væri til folk i þessum heimi, og það ekki svo
langt i burtu sem gæti notað eittíivað af þeim. Það
er synd skomm og svívirðing. Heldur þú, Phi-
neeas, að hann geti nokkurntíma fengið nóg vatn
ur þessum brunm til að raka sig úr?”
saaA ^ ekkl Æne’nS að taIa um t>enna brunn,”
nvf1 PfTaS‘ * Hann er og verður æfinlega ó-
dælT afÆV1 Hann á rÖngUm Stað’ Ef hann
S wttSV-.' ” þ"sum b™"; “
iþeIVo™L?rb™tsL„sa8Si Barnet-sem rett
oa6„, uonuiii, ao eg viidi alls ekki eiga fram- ^ . ‘r svu,ld VíCn naiaio arram ar ettir ar. “þa' oL,!
tiðarvelferð mína undir eldi og hugmynd hans hafði E5 hef'ekki reiknað það út nákvæmlega, en eg held saRði Phineas- “b,', kf,' Vfro,dlnnn sem þú vilt,”
svo sem engm áhrif á mig. En það var annað með að með ^essu Iagl gæti vélin hreyfst ' Wátíu ár áð- það Mér er óh^fi T" annað en að nefna
Phineas Colwell; hún hafði feykilega mikil áhrif á Ur en pípan væri orðin aIveg ful1 af hIýi- Og þú ka' ••?!!*■ d’3 h.VerjU ,Sfm er’”
hann. Hann sagði ekkert við mig, en þegar e ' llklega kærðir þig ekki um, að dæla vatni inn í hús-
yek xnér frá, fór hann til brunnborarans og talaði,lð milcið lenSur en t>að-”
Vlð pTl ’ r * i ‘ NeÍ’ mer finSt hað mj0g ólíkleg1’” sagði eg.
t.t þið nnnið, að pípurnar fara að hitna,” sagði, ^ann sa’ að e8 myndi ekki fallast á þessa ráða-
hann, þa vil eg ráðleggja ykkur að hætta. Eg gerð' En alt 1 einu glaðnaði yfir honum.
,Ctl Veri° 1 londum, þar sem eldfjöll eru og eg þekki! “Eg skal segia her- hvað þú getur gert við píp-
fau- ,Pao eJ n°g tu af t>eim í veröldinni og engin una' Þu getur sett klukku yfir hana og látið hana
þort a að bua t.I ný.” , ganga í fjörutíu ár, án þess að draga hana upp.”
með TT T' Dagmn kom ma^ur, sem ók fram hjá,! Eg brosti, og hann gekk að hesti sínum hryggur
var mína 'k'f C y ereh- Héttrituninni á honum 1 huga. En hann var ekki kominn nema fáein fet
mjog abotavant, en efn.ð var á þá leið, að biðja ' hurtu- begar hann sneri við og kallaði yfir vegg-
mi| að senda einn af minum mönnum heim til sín mn hl mín:
að^ ImT f;.'iVatnk ^V1 hun.mætti ekki til þess hugsa 1 *Ef það skyldi nokkurntíma verða nokkurt lát
unni Jæja “áh sfgði,Barnet °g síó*öskuna úr píp-
dlT’ Vlltu ,ofa hví að giftast Betty Perch?’’
væri. J?S.b'íofa *WS gera hva3 sem
eg vM Sa8Íi Be‘ty- "iafnvel i>»
b8 J Þ g'' °B l,“n snen “PP n sig og gckk í
ið og aftur fór að koma upp leir. ________
“Eg býst við,” sagði vinur minn við mig einn *með fotu af valni» því hún mætti ekki til ^__________r__ _____________ nu^mi iai KUi,
morgun, “að þið finnið bráðum vatn; en eg vildi þá • w3 S,f eða senda eitthvert barnanna, ef það 'a liörðinni við neðri pípuendann hjá þér, og vatn þær. Nokkrar fr-íiaf * ...
óska að það yrði heitt vatn.” BtunnborlrmV0" & l r* I g3S eða eitthvað skv,di homa UPP Wá £r. þá Lölskyldu Balf ets oT fiöÁ
“Heitt vatnV’ sagði eg. “Eg er ekki að leita fram við verkið nfeð ^smátöfum Íe^na veikÍ d ^ gJtT” ^ ^ ^ ^ ^ ^ °g ^ ha"S " " ” um verkam mnannc
finlclMrlrliiM 1__ t .. ^ V01 in 9 1
um fynr oa lw l "" að k°ma áholdum sín-
þiirf f meira abðrJaÖUr ^“T’ faim hann’ að M
Þurtt. me.ra að gera en hann hafði búist við. Sum-
þag j Xranaí 1,brunninum ho«u brotnað, og
inn ÍTm'ð U ^ bmt °g láta aðrar í stal
bur’ft, !ð ðan'hann T að bví’ sá hann- að það
að heitu vatni.
“Nei,” sagði hann, “en þú myndir óska eftir að
f;-ij , , . '-v' •3‘“““->iuiii vegna veikin
fjolskyldum verkamannanna, þar til brunnurinn var
Œ.-íife.0* ? I“.«i ?!■!w. ViS
Eg Iofaði honum, að eg skyldi gera það.
Þegar hætt var að bora kom konan mín heim.
------- —“ (Höfíð ll* r L 6 6 1<J1 gert ra0 rynr. Viö ^egar nætt var aö bora kom konan mín heim.
þú fyndir heitt vatn, ef þú hefðir hugsað eins mikið| , , um e 1 tundl° vatn” hyorki heitt né kalt, og En þurkurinn hélzt, og þrátt fyrir heimkomu henn-
ací o.rr Fcr lpnCTi vakanrli í nott I ^ ^ zon n6itt annað. sem nnHrn^X rre»#-*n ar var vatnslpvsiA nmni’lonff \T ___
ar var vatnsleysið ömurlegt. Nágrannarnir vor-
kendu okkur, og eg held jafnvel að Bettv Perch hafi
verið farin að vorkenna okkur. Það fór að votta
ekb heldur eld eða neitt annað, sem nokkuð gagn
þeird'TkoðuTTð1 f°g Í-l serfræðingar voru á rci.10 iar,n ao vorkenna okkur. Pað tór að votta
íafnvel hnn^ í f ; ieg etl ^°ra tlu eða tuttugu eða fyrir vatm í uppsprettunni hjá henni og hún sendi
'tn lí f f • rgrf’ -þá myndi eg ,á a,t í>að ,mer °rð’ að ef við værum f vandræðum, þá vildi
djúot bvrfti J U u" heir.gftu ekki sa8b hvað hun reyna a« hjálpa okkur um ofurlítið. Phineas
en húífn^ f f bora’.pvlsurn!r hrunnar væru meira Co,we11 vorkendi okkur náttúrlega, en hann gat ekki
„...0---------- ---------------. - „ heyrði bett/ b iUpir; Ef hristl höíuðið, þegar eg a ser se!lð með að lata þess getið, að hefði sinna
Þegar það kæmi upp úr brunninum, væri það alveg l y tsem alt væri í óvissu með raða venð leitað, þá hefði alt farið betur. *
máhilefft fvrir matreiðslu og heit böð. Og svo - að lá't ITa ^31’ færðist undan ', . Það Var á,,ðið heSar konan mm tom
Nágranni m • , Iheim’ °g ^ Eun fÓr að skoða 1 kringum húsið
ur sa2 ÚT eZnn; Sem var da,ítið gamansam-í°g sa hrunninn ókláraðann, bá ofbauð henni.
um ,*í ^ ,ð-,yrðl °dyra.ra fyrir mig með timan- 1 .‘Eg hefi aldrei seð aðra eins evðileggingu,”
lecrá ÍTj.*?.UVe*. af 4ppollnarisvatni> náttúr-!sagðl hunj “bað er rétt eins og bær í Vesturlandinu
um það og eg hefi gert. Eg lá Iengi vakandi í nótt
og var að hugsa um, hvaða afleiðingar það hefði,
ef þið fynduð heitt vann. |Fyrst og fremst yrði það
vatn alveg hreint, því þó að gerlar gætu komist svo
langt niður í jörðina, yrðu þeir dauðir í suðunni áð-
ur en farið^væri að drekka vatnið. Það yrði nátt-
úrlega að kæla vatnið áður en það yrði drukkið
L"I i ’ g. ava 1 S1<-an hefir hún dælt gnæ»ð af
kolcu og svaland. vatni inn f hús mírt °
mátulegt fyrir matreiðslu og heit böð. Og svo —
já, bara ímyndaðu þér það — gætir þú leitt heitt
vatn um húsið, til að hita það upp; og þarna væri
heita vatnið stöðugt við hendina. En langmest gagn ■ _ — ar Mppolinansvatni, náttúr- sagðl hun '• Það er rétt eins og bær í Vesturlandinu
gerði það samt í garðinum þínum. Það mætti veita LgfJme heilasoJuverði, og láta vinnumennina hella e/tir fellibyl. Það er Iangbezt að þú látir hreinsa
heitu vatni í pípum neðan jarðar um hann allan; og ; pt - iVat'?,S erið;. Itih setja þakið aftur á brunnhúsið og tyrfa þar sem
- - hefð. ^t * e-. Sagðl. mer’ að Betty Perch aIlur grasvöxtur er troðinn af, og ef við gætum Iátið
að prr .Verið monnum smnandi, þegar hún frétti hta ut sem þarna væri íshús, þá væri það strax
að eg væn hættur að láta bora. Hún hefði sagt, jskárra-
láta^hæt^-ð b afram níðmgsskaPur af mér, að
J^fa hætta aður en eg næði í vaín, eftir alt
það yxi eins vel í honum um hávetur eins og í öðrum
görðum á sumrin. Þú gætir haft fullþroskaðar baun-
ir og tómat-epli, að minsta kosti undireins og hættir
að frjósa á vorin.”
Eg hló og sagði, að það þyrfti heilmikinn kraft
til þess að dæla vatninu þannig út um alt.
“Já, eg gleymdi alveg að segja það, mælti
hann, “að eg álít, að þú þyrftir enga dælu að hafa.
Brunnurinn er nú orðinn svo djúpur, að hvað sem
kemur upp úr honum knyr sig upp sjálft, gys upp i
loftið og rennur sjálfkrafa í gegnum pípurnar a\-
veg látlaust.”
Phineas Colwell var hjá okkur meðan við vorum
að tala um þetta, og hann hlýtur að hafa farið yfir
um til Betty Perch, til að segja henni frá því, hún
kom að finna mig snemma um daginn.
“Mér skilst,” sagði hún, “að þú sért að reyna
að fá heitt vatn úr þessum brunni og að það muni
: i .v., -o 1 ¥<,ul’ erc,r ait sem hún
V*n buin að Ha °g eftir að eg væri búinn að þurka
npp uppsprettuna hennar.
Lpf?sÞetta.Var hað’ sem Phineas sagði mér, að hún
AL Í’ «• næSt hegar eg sá hana’ sagði hún mér
ð hann hefði sagt að hefði eg í fyrstu JrafiðTunn
ecr pnn he,t að hann ætti að vera, þá væri
e0 bu.nn að fa nog vatn fyrir Iöngu
Bjartsýnismaðurinn var mjög hryggur, þegar
hann vissi, að eg væri hættur að bora
sa^ði h,? e“b?’ SCm eg hefl Verið hræddur um”
f hann: ^etta er emmitt það, sem eg hefi ver-
Í a'? I, «•' áSteíur m!"ar v'r!S I»nn-
®’ ? 'CÍSl —torgaí kostaaSim,. þá hefði
es meS anaegju tek.S aS mér aS halda rannsókninni
atram. hg er buinn að hugsa mikið um þetta. og eg
er sannfærður um, að það væri mikill hagnaðu<- að
þvi að reka pípu þúsund fet eða meira niður í jörð-
verða mikið meira af því en þú þarft, svo að af-|ina, jafnvel þó að hvorki fyndist vanteðá neitVann
gangurinn líklega rennur niður með veginum. Eg
segi bara það, að ef að straumur af sjóðandi heitu
vatni rennur fram hjá húsinu mínu, þá komast ein-
hverjir krakkarnir í hann og brenna sig til stór-
skaða. Eg kom þess vegna til að fá að vita, hvort
þessi brunnur á að gjósa heitu vatni, svo að eg geti
flutt mig, ef að það verður, þó að það sé reyndar
meira en eg veit, hvert ekkja með fjölda föðurleys-
ingja í eftirdragi á að flytja sig. Phineas sagði, að
hefðir þú fengið hann til þess að segja til, hvar
brunnurinn ætti að vera, þá hefði engin hætta verið
á, að þetta kæmi fyrir.
Næsta dag kom bjartsýnismaðurinn og andlitið
á honum ljómaði af fögnuði út af nýrri hugmynd,
sem hann nú bjó yfir. “Eg kom,” sagði hann,
“beinlínis til þess að segja þér, að hætta ekki að
bora, þó að þú fyndir heitt vatn. Haltu áfram!
Hver veit nema þú komir niður á eld.”
“Eld!” !»;»
1 Já, væri það ekki það stórkostlegasta, sem
nokkurntíma hefir fundist? Hugsaðu þér eldbrunn,
sem gysi logum ef til vill hundrað fet upp í loftið.”
Eg hefði oskað, að Phmeas Colwell hefði ekki
/ **
1.
að, sem nokkurt gagn væri ..
“Hvaða hagnaður gæti verið að því?” spurði
eg- (
“Það skal eg segja þér,” sagði hann; “þú hefð-
ir þa betri möguleika en nokkur maður hefir nokk-
ui-nfima haft til þess að smíða þyngdarlögmáls-
m rf/ Það myndl ekki kosta neitt að hreyfa þá
vel. Hún eyddi engu eldsneyti. Hún‘hreyfðist af
emtomu þyngdarlögmáli. Svo mætti láta þessa vél
hreyfa dæ u; 0g það mætti setja haná í hreyfingu
og stöðva hana hvenær sem vildi.”
Dælu? sagði eg. “Hvaða gagn er að dælu,
et maður hefir ekkert vatn?”
“Já, þú yrðir náttúrlega að hafa vatn,” sagði
hann‘ , En Það er alveg sama, hvernig þú nærð í
það, þú verður að hafa dælu til að lyfta því upp í
vatnskerið, svo að það geti runnið um pípurnar í
husinu. Pyngdarlögmáls-dælan mín myná verða
alveg fyrirtak til þess. Það mætti setja dæluna í
samband við t^nnhjól og þesskonar, og aflið feng-
ist með því að láta sívalning úr járni eða blýi, sem
hengi a öðrum endanum á streng, renna niður innan
i pipunni. Hugsaðu þér bara, það gæti runnið nið-
ur þusund fet, og hvar getur maður fundið nokkra
vel, sem hreyfist með lóðum, er hafa aðra eins fall-
hæð og það?”
Eg hl°- Þetta er alt gott og blessað,” sagði eg,
Þetta var gott ráð og eg sendi strax eftir manni
til að Iaga til í kringum brunnhúsið, svo að þar
skyldi líta þrifalega út eins og annarsstaðar í kring-
um húsið.
Maðurinn, sem eg fékk til að gera þetta, hét
Barnet. Það var auðséð á honum, að hann var mað-
ur, sem hugsaði töluvert; hann tók aldrei pípuna
út ur ser. Þegar hann var búinn að vinna hálfan
dag, sendi hann eftir mér og sagði:
Eg skal segja þér. hvað eg skyldi gera, ef eg
væri í þínum sporum. Eg skyldi Iáta laga til brunn-
húsið, setja dælu í brunninn, sem þú lézt grafa, setja
vélina af stað og dæla vatni inn í húsið.”
Eg horfði á hann steinhissa.
Það er heilmikið vatn í brunninum,” hélt hann
áfram, “og fyrst að svona mikið vatn er í honum
núna í þurkunum, þá verður meira þegar tíðin
breytist. Eg hefi mælt vatmð og veit um hvað eg
er að tala.”
Eg gat ekki skilið hann; mér fanst þetta hin
mesta fasinna. En hann kveikti i pipunni sinni og
settist á vegginn.
Jæja, sagði hann, þegar hann var búinn að
blása út úr sér reyknum nokkrum sinnum; “eg skal
segja þér, hvað er að með brunninn. Fólk flýtir sér
alt of mikið með alt í þessum heimi, með brunna
ekki síður en annað. Eg er brunngrafari og eg
þekki brunna. Við vitum það, að ef nokkurt vatn
er til í jörðinni, þá rennur það æfinlega í dýpstu
holuna, sem það getur fundið, og við gröfum brunna
einmitt til þess að vatnið hafi holu til að -renna f,
þar sem við viljum hafa það. En við getum ekki
búist við, að vatmð komi þangað sama daginn og
holan er fullgerð. Maður fær náttúrlega dálítið
undireins, af því að það er til rétt í kringum holuna;
en svo kemur meira, ef maður bíður eftir því. Það
verður að mynda sér farveg sjálft, og það getur
náttúrlega ekik gert það tafarlaust. Það er rétt eins
og þegar nýtt land er að byggjast. Fyrst koma fá-
einir frumbyggjarar, en aðal fólksstraumurinn kem-
ur seinna. Þetta sumar hefir verið þurkasamt og
þess vegna hefir vatnið þurft langan tíma til þess að
finna brunninn þinn. Hefði eg komið hingað, þeg-
ar þú varst að tala um að láta fara að bora, þá hefði
eg mint þig á málsháttinn: Sígandi lukka er bezt.”
Mig langaði til að taka innilega í hendina
Eg vissi hverju Plj.'neaes Colwe I hafði lofað, og
þar sem eg vildi að alt, sem stóð í einhverjj sam-
banoi við brunninn, væri klappað og klárt, for eg
að svipast um eftir honum, til að minna hann á
fky du sina við Betty Perch. En sg gat hvergi fund-
ið hann. Þessi hermannlegi handverks- og akur-
yrk jumaður hafði faiið í burtu tii að taka að sér
e tthvert veik, var mér sagt; og s.'ðan hefir hann
ekki sest hér um slóðir. Það er þetta, sem Betty
Perch getur aldrei fyrirgefið mér.
_‘Það hefir margt ilt hlotist af þessum brunni,”
sagði hún, “en aldrei hefði mér dottið í hug, að
hann^ yrðy til þess að Phineas Colwell færi í burtu
og léti mig halda áfram að vera ekkja með alla
þessa föðurleysingja.”
Endir.
Sigurteikn kærleikans.
Allan helzt eg hugann kysi
hafinn vera frá oksins drögu n,
og eiga bústað austan sólar
árdegis í bernskuhögum;
Hvar ei skynsins skemdum veldur
skuggi, birtan velli heldur.
Og vonaslitur Iífræn Iesa
f Ijósaskiftum nýrra drauma,
við Ieifturbrigði rafurroðans,
og rúnir þýða hlýrra strauma;
Hvar mót breiðist broshlýr geimur,
og blæsins þróast töfrahreimur.
Og nýjum kynnast unaðseindum
yzt að baki skúraklakka,
und vefjarflækju vanans, leyndum,
er vegu jafnan beinir skakka.
Og glata reyra glapakcndum,
en gæla að vonum friðarrendum.
Alt sem víkkar andans sýnir
út frá vanans þryktum baugum,
göfgar, burtu grómið tínir,
glæðir Ijós og þrótt í taugum.
Rís af duldum rökkurgeimi
röðull skær, með nýjum heimi.
manninum, en eg gerði það ekki; eg aðeins sagði
Þar sem engin misklíð mætir,
metast allir jafnt að högum,
einn hvað skortir, upp hinn bætir,
engir “krossar” breyta lögum;
Hverfa sverð og sundurgreining,
samúð vex og friðareining.
Jóhannes H. Húnfjörð.