Heimskringla - 21.06.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 21.06.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍDA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 21. JONI. 1922 Winnipeg — • SkeBitiferö -(Picnio) sunnudaga skóla Sambandssafna'ðar. Laugardaginn kemur (24. ]r. m.) ef veður leyfir, verður farið norð- ur í Kildonan Park, ineð börn sunnudagaskóla ]bainbandssafnað- ar, og efnt ]>ar til skemtana og leikja fyrir börnin. Mælst er til að börnin og aðstandendur ]>eirra verði komin að kirkjunni eigi síð- ar en kl. 10 f. h. Yerða bifreiðar þar til staðar og flytja þau norð- ur í garðinn. Yonast er eftir að sern allra flestir af vinum og með- limum safnaðarins geri börnunum l>að til ónægju að koma út í garð- inn ]>enna dag og vera ]>ar með þeim og kennurunum. Skólanum er nú sagt upp fyrir sumarið, og verður kenslu eigi byrjað aftur fyr en með september í haust. Hr. Björn Pétursson ráðsmaður og ritstjóri Heimskringlu brá sér síðastliðinn fimtudag suður til Bandaríkjanna. Býst hann við að verða um mónuð eða 6 vikur í burtu. Á þriðjudagskvöldiö (20. þ. m.) voru gefin saman í hjónaband ( kirkju Sambandssafnaðar, af séra Rögnv. Péturssyni, Charles Hut- chinson lyfjafræðingur hér í bæ og ungfrú Þorbjörg Björnsson. Er brúðurin dóttir Sigurðar Björns- sonar og Steinunnar Jónasdóttur frá Keldudal í Skagafirði, Jónsson- ar alþingismanns, Samsonarsonar frá Keldudal. Hjónavígslan fór fram á ensku. Að afstöðnum kvöldverði heima hjá foreldrum brúðurinnar, lögðu ungu hjónin af stað í skemtiferð til austurfylkj- anna. “Soholarship” við “The Sucees3 Business College” fæst keypt á skrifstofu Heimskringlu með nið- ursettu verði. Björn I. Sigvaldason frá Árborg kom til bæjarlns í gær. Hann er á leið vestur að hafi. Býst hann við að dvelja ]>ar sér til hressingar og skemtunar í 2—3 mánuði. Hann hefir verið heilsutæpur undanfar- ið. Árni Eggertsson, sem útnefndur var fyrir ]>ingmannsefni nýlega, biður að láta þess getið, að hann hafi fund í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave. á föstudagskvöldið kemur. Æskir hann, að sem flest- ir af þeim, er styðja vilji hann í kosningunum sæki fundifin. 2 herbergi til leigu að 672 MeGeé Street. — Hjálmar Gíslason. Hr. Richard Beck fór norður til Ashern á föstudaginn var, og kom hann aftur hingað til borgarinnar á mánudaginn. — Fór hann norður í þeim erindum að vera á íslend- ingasamkomu, sem haldin var við Silver Bay síðastl. laugardag, 17, júní. Hafði þjóðræknisdeildin “Framtíðin” þar í sveit efnt til samkomunnar og fór hún hið bezta fram og var allvel sótt. Þar voru haldnar þessar ræður: Um ísland, íslenzkar bókmentir og “íslenzk þjóðernismál hér vestra”, Richard Beck; einnig flutti hann frumort kvæði. Minni Canada, Séra Adam Imrgrímsson. Auk þess vroru sýnd- ar ýmsar íþrótkir, svo sem: Knatt- leikur (Baseball); reiptog og hlaup og að lokum var dans stiginn. Ríkulegar veitingar voru fram bornar. Veður var gott og skemtu menn sér mjög vel. fslendingadag héldu Argylebúar að Grund þ. 17. þ. m. Var þar saman komið fjöl- menni mikið, enda vreður hið á- kjósanlegasta. Dorcasfélagið góð- kunna þar í sveit starfaði að öllum undirbúningi, og varð dagurinn því til sóma. Var margt til skemt- unar, kapphlaup, söngur, hljóðfæra sláttur, ræðuhöld og dans. Séra Friðrik Hallgrímsíon mintist Jóns forseta hlýlega, í stuttri en sköru- legri ræðu. Herra E. Sigurjónsson nélt skemtllega og vel samda ræðu fyrir minni Argylabygðar. Axel Thorsteinsson talaði fyrir minni | íslands og verður ræða hans prent- uð í næsta blaði Heimskringlu. Og siðast en ekki sízt, systir skáld-! konunnar góðkunnu frú Jakobínu Johnson, las upp kvæðf, sem frú | Johnson sendi á mótið. Var það um Argyie og jem vitanlegt er vel órt og þannig ort, að það færði yl í hjörtun, ekki eingöngu Argyle- búum, heldur og okkur, sem gestir vorum á mótinu. Þess er vert að geta, því það er í sannleika lofs- vert, að allut hreinn ágóði af mót- inu gengur til líknarstarfsemi. — Dagurinn var að öllu leyti hinn á- nægjulegasti. Sá, er þeta ritar, átti þar unaðsríkar stundir og vill Heimlli: Hte. 12 Corlno* Blk Síml: A 3667 J. \L Sfcraumfjörð úrsmMSur og ffulL'tmi6ur. Allar vl758:er61r fljótt og od hendl leystar. 070 Sarfrit At*. Talalml Sherbr. 000 Á Gimli TIL LEIGU OG SÖLU H Ú S OG L Ó Ð I R. á beztu stöðum í bænum. Sumarhús til leigu fyrir $100.00 —$200.00 yfir sumarið. Einnig hefi eg Herbergi til leigu fyrir viku og mánuð, ef svo óskast. B. B OLSON, Phone No. 8 Gimli. C.o. Lake Side Trading Co. af veikurn mætti þakka þær með þessum fáu línum. A. Th. fslenzki leikflokkurinn héðan úr bænuin fór vestur í Mordenbygðina fyrra mánudag og iék þar sjónleik- inn “Þjónninn á heimilinu” í sam- komuhúsi bygðarinnar. Aðsókn var hin bezta og iék hornleikara- flokkur sveitarinnar nokkur lög milli ]>átta. — Viðtökur bygðarbúa voru rausnarlegar. Allí*n flutning á leikflokkrtum til og frá og um bygðitna önnuðust bygðarmenn j með bifreiðum sínum. — Bygðin er I sérlega fögur í öllu sínu sumár- skarti og búsældarbragur yfir öllu. -----Síðan var haldið áfram suður í Dakota, og var ieikið að Akra, Mountain og Garðar, og mætti flokkurinn alsfaðar hinni mestu gestrisni. — Veður var hið ákjós- anlegasta, svo allir gátu notið hins fagra útsýnis að Mountain. Að vísu gerði mikla rigningu síðasta kvöldið er leikið var — að Garðar I —, SVO að hamlaði aðsókn að leikn- I um, en ákjósanlega hyggjum vér J þá rigningu hafa verið bændunum. - Nú í vertíðarlok vill “Leikfélag j ísl. í Wpg.” þakka öllum bygðar- j búum kærlega — á þeim stöðvum, sem leikflokkurinn hefir komið á, Argyle, Nýja ísl., Morden og Da- kotabygðum — fyrir allan hlýleik- ; ann og hjálpsemina. Ekki sízt nú síðast þeim hr. Þorláki Þorfinns- syni og Bjarna Johnson að Moun- tain, er mikið lögðu i sölurnar til I að aðst-oða okkur á ailan hátt. , Hjálpsemi og velvlld slíkra manna j út um bygðirnar hafa gert leik- 1 flokknum þéssar ferðir út úr bæn- um mögulegar og ánægjulegar. F. S. Lesið auglýsinguna frá “The Success Business College”, sem nú byrjar að koma í blaðinu. Sá skóli rnu nvera með beztu verzlunar- j skólum í Canada, og sækja hann j árlega fjöldi nemenda. Vér viljum ráða þeim löndum vorum. sem ætla að afla sér verzlunarþekking- ; ar, til að sækja hann. Eins og aug- lýsingin ber með sér, er um mörg námsskeið að ræða. og getur hver valið það, setn honum bezt hentar. Guðsþjónustur i kringum Lang- ruth í júlímánuði: - í Ámaranth þ. 2. kl. 1 e. h.; þann 9. Langruth kl. J 2 e. h.; þann 16. á Big Point; þann 23. við Westbourne kl. 2 e. h. Bergþór Þórðarson frá Gimli leit j inn á skrifstofu Heimskringlu s. 1. mánudag. Hann sagði alt í hatta ; roki með að undirbja íslendingadag á Gimli. Verður hann haldinn 2. ágúst og á að verða sá bezti og skemtilegasti íslendingadagur, sem þar hefir verið haldinn. Wonderland. “His Back Against the Wall” heitir skemtileg sýning og fjöl- breytt, er á Wonderland verður sýnd á miðvikudag og fimtudag. Raymond Halton, er leikur Jeremy Déce, gerir afbragðs vél. Á föstu- dag og laugardag verður sýndur leikur, sem heitir “Headin’ West”, úr lífi Vesturlandsins. Leikur Hoot Gibson aðalhlutverkið. Einn- ig er þá skemtileg dráttmynd sýnd af ‘Telix the Cat”. Á mánudag og þriðjudag er sýndur leikurinn “Brides Play”. Leikur hinn frægi leikari Marion Davis aðáThlut- verkið. Hinir velþektu landar Th. Bjama- son og Guðmundur Símonarson, er áður stjómuðu Oriental Hotel, eru nú fluttir í King George Hotel á horninu á King og Alexandra Str. Urðu að fá sér meira húspláss en þeir höfðu, svo var aðsókn mikil orðin að gistihúsi þeirra. Enda er ekki liprari menn að hitta en ]>á. J íslendingar munu ekki finna sig eins heima hjá sér á nokkru gisti húsi í bænym eins og hjá þeim. Kristján Sigurðsson og Skapti Halldórsson frá Winnipeg Beach litu inn á skrifstofu Heimskringlu s.I. fimtudag. Sögðu þeir talsvert um húsasmíðar niðurfrá og smíða- vinnu nægilega fyrir þá, er hana gætu stundáð. Vísa. Hissa kvaðst hann herra Jónas vera, að sjá i “Kringlu” sannleikann sagðan um J. B. háskólann. G. v. Til sölu 40 ekrur af landi með byggingum, mitt í íslenzku bygðinni á Point Roberts, Wash. Yfir 8 ekrur hreinsaðar og mestalt plægt síðast liðið vor. Söluskilmálar mjög vægir. — Upplýsingar gefur þeim sem óska J. J. Middal, 7712 12th Ave. N. W. Seattle, Wash. -b38—41 Takið oftir auglýsingu frá The “R” Groeeteria. sem birtist á öðr- um stað hér í blaðinu. Það mun borga sig fyrir yður að lesa hana. Verzlun sú .veitir móttöku pöntun- um utan af landi og afgreiðir þær bæði fljótt og vel. Mrs. E. Hansson, 393 Graham Ave. er nýlega komin heim vestan frá Wynyard og Kandahar. Dvaldi hún þar vestra tveggja vikna tíma, á heimili Sigurjóns Eiríkssonar. Bið- ur hún blaðið að flytja kæra kveðju og þakklæti til allra þeirra er hún heimsótti á ferðalagi sínu um bygðirnar, sem hún hafði hina mestu skemtun af, því alstaðar var að mæta íslenzkri gestrisni og alúð. Þrjú góð herbergi án húsgagna til leigu. Upplýsingar gefnar með því að sfma til N 8712. Tvö herbergi uppbúin eða fyrir “Light Housekeeping” til leigu að 624 Victor St. Frekari upplýsingar fást með því að sfma A 2174. Ráðskona óskast á gott heimili úti í sveit í Saskatchewan. Upplýs- ingar fást að 620 Alverstone St. ----------x--------— ÍSLAND Landskjörið. — Þess er áður get- ið í Heimskringlu að Landskjörið eigi að fara fram 8. júlí n. k.. Hér á eftir fara framboðslistarnir: Alþýðuflokkslistinn: Þorvarður Þorvarðarson bæjarfull- trúi, »Reykjavík. Erlingur Friðjónsson bæjarfulltrúi Aukreyrl. Pétur G. Guðmunds>on, bókhald- ari, Reykjavík. Jón Jónatansson afgreiðslumaður, Reykjavík. Guðmundur Jónsson kaupfélags- stjóri, Stykkishólmi. Cigrujón .Tóhannsson bókhaldari, Seyðisfirði. Bændaflokkslistinn: Jónas Jónasson skólastjóri, Rvík. Hallgrímur Kristinsson framkv,- stjóri, Reykjavík. Sveinn ólafsson al]>ingismaður, Firði, og þrír varamenn. Kvennalistinn: Tngibjörg H. Bjarnason skólastýra, Reykjavík. Tnga L. Lárusdóttir ritstjóri, Rvík. Halldóra Bjarnadóttir bæjarfull- trúi, Akureyri. og þrjár varakonur. Stefnislistinn: Jón Magnússon fyrv. ráðh., Rvfk. Sig. Sigurðsson ráðunautur, Rvík. Sveinn Benediktsson, Búðum, Fá- skrúðsfirði. og þrír varamenn. Sjálfstæðisflokkslistinn: Magnús Bl. Jónsson prestur, Valla- nesi. Þórarinn Kristjánsson verkfræð- ingur, Reykjavík. Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir, Akureyrl. og þrír varamenn. Slys. — Á Miðvikudagskvöldið (8. maí) fór unglingspiltur frá Reykhúsum í Eyjaflrði, Pétur A- gústsson að nafni, á fuglaveiðar. Kom hann ekki heim um nóttina aftur og var því farið að leita hans morguninn eftir. Fanst hann þá neðan við svonefnda “Konuklöpp”, skotinn gegnum höfuðið. Velt eng- inn, hvernig hann hefir hent þetta hörmulega slys. Pétur var mann- vænlegur maður á tvftugsaldri. ■ o a>< ►<>■« ►<ö o>< i KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. ANDERSON. að 275 Donald Str., rétt hjá Ea-| ton. Hún talar íslenzku og ger-f ir pg’ kennir “Dressmaking”,* ' ‘iHemstitcbing”, “Emibroidery”, 11 Cr“Croching’, “Tatting” og “De-r (I I ClUUUUg , JLULLlllg Ug UV' i signing’. 1 j The Continental Art Store.| : SÍMI N 8052 '!< l -■ —— ------------------------------------- - Beztu vörur á lægsta verði. 10 pd. Sykur............................... 69c Með matövrpuöntun. BAKARÍ OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME B A K E RY 653-655 Sargent Ave. Iiorninu á Agnes St. Siam Rice, 2 lbs...........13c 10 lbs.....................55c Raisins Del-Monte Seedless 10 oz pkg. 23c, 5 pkgs........$1.10 Sðap. Royal Crown, 4 in carton 24c 30 cartons in case..$5.40 Gold Soap or P. & G. Naptha 3 for 25c, 100 in case ..$7.50 Corn Starch, 3 pkgs........28c Tea. Finest Bulk Tea, 11>........65c Orange Peko bulk Tea, lb. 48c Blue Ribbon, Nabob, Salada or Liptons Tea, reg. 60c, special lb..................52c EGG UTAN AF LANDI ERU KEYPT. Þið sem pantið með pósti, biðjið um nýjan verðilsta, sem út c-u gefnir altaf af og til. Glenrose Grocery Co. Cor. Sargent og Lipton St. Ímmc tommoimmomm-o-^m-o-^mo * t-omamo-^mmo-* s ►<o PHONE A568J WONDERLANh THEATRE |) MIÐVIKDÐAG OG FlMTDDAGl “His Back Against The Wa!l” POSTIIDAG OG DADGAItDAG- Hoot Gibson “HEADIN’ WEST” and “FELIX AT SEA”. MASDDAG OG ÞRlBJDDiGi MARION DAVIES in “BRIDES PLAY”. fr. Sendið rjómann yðar til Vér ábyrgjumst góða afgreiðslu "Sú bezta rjómabúsafgreifSsla í Winnipeg” — hefir verlt! lofor?! vort vib neytendur vöru vorrar í Winnipeg. Aö standa vlS þaS loforb, er miklt! undir því komiti at! vér afgreiSum framleiSendur efnis vors bæSi fljótt og vel. Nöfn þelrra manna sem nú eru rlön- ir viö stjórn og eign á “Clty Dairy Ltil”, ætti aö vera næg trygging fyrir góbri afgreiöslu og heióarlegri framkomu — Látið oss sanna þa<5 í reynd. SBNDID RJéiIANN VDAll TIL. VOR. CITY DAIRY LTD., winnipeg, man. JAMES M. CARRUTHERS, Prewldent nnd ManaRÍnj? Director JAMES W. HILIjHOUSE, Secretnry-Trensurer Verzlunarþekking fæst bezt með þyí að ganga á <<Success,, skólann. “Success” er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada. Kostir hans frain yfir aðra skóla eiga rót sfna að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. UúSrúinið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkomnasta. Kensluáhöld Wn beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem sainband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna iniklu kemst í neinn samjöfn- uð við “Suceess” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frvr. — fyrir þá, sem litil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota bagkvæmar viðskiftareglur. Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd, bókhald, æfingu í skrif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent'til hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: í almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum iýtur fyrir mjög' sanngjamt verð. T>éWa. er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kenslu f Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar f þvf efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum læri- sveinum vorum góðar stöður dag- lega. iSkrifið eftir upplýfsingTim. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) The “R.” Groceteria 302 NOTRE DAME AVE. Phone A 8825 — Winnipeg, Man. STOP — LOOK — READ. Sugar, 10 Ibs. ..............72c Finest Creamery Butter in prrnts......................30c Strictly Fresh Eggs, a doz. 24c Blue Ribbon Tea, per Ib. . . 55c Nabob Tea, per Ib.............55c Salada Tea, per Ib. . . • • . . 55c Burdick’s Home made Marma- lade, 4 Ibs. tin . . . . . . 65c Strawberry Jam, 4 Ibs pail . . 68c Delmonte Peaches, 3 tins for 77c Delmonte Pineapples, 3 tins 95c Delmonte Appricots 3 tins for 77c Delmonte Peaches, ’ tins for 77c Griffin Seedless Raisins, pkg. 22c Seeco Hand Cleaner, 2 for . . 25c Gold Standard Jelly Powder, 3 pkgs. for................25c Ail Country Orders Shipped at once. COX FUEL COAL and WOOD Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A 4031 Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjum vörurnar heim til yðar tvisvar á dag, hvar sem þér eigið heima í borginni. Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vörugæði, vörumagn og afl- greiðslu. Vér kappkostum æfinlega að upp- fylia óskir yðar. THE HOME OP C. C. M. BICYCL.ES Mlklar blrffrtlr aí velja fir. alllr lltlr, stœrrtlr og jferfcHr STANDAIID Kven- eía karlreit5hjól--$45.00 CLEVELANI) Juvenile fyrlr drengi eía stúlkur M5.00 “B.M gerft fyrir karla et5a konur $.V».00 “A" geríí fyrir karla e$a konur $05.00 “Motor-Bike" .... ..... ... $70.00 Lítið eltt notuí relt5hjól frá $20.00 upp Met5 lítilli nit5urborgun veríur yt5ur sent reit5hjól hvert á land sem er. Allar vit5gert5ir ábyrgstar BICYCLE SALES C0. 40B PORTAGE AVE. Phnne She. 0140 REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Kæri faðir Chrismas:— Mig langar að láta menn vita, hvernig guð hefir læknað mig fyr- ir bænir þínar! Eg vaD blind. Læknar sögðu mér að sjónin væri mér algerlega töpuð. Það var hræðileg tilhugsun. Að lifa sjón- laus er ein mesta rann mannanna. Eg hafði oft heyrt fólk segja, að guð hefði læknað það fyrir bænir þínar. Bað eg því systur mína að fylgja mér til þín. Og þegar þú hafðir stutt hendi á. augu mín og beðið guð að gefa mér sjónina aft- ur, brá strax svo við að eg sá dá- lítið. Eftir stuttan tíma var sjón- in orðin það góð, að eg gat gengið um strætin úti einsömul. Og nú get eg lesið, sáumað, þrætt nál og hvað annað sem er. Eg hefi feng- ið fulla sjón. Þeir, sem efast um þetta, geta fengið sannanir fyrir þessu, ef þelr vilja, hvenær sem er. Mrs. MARY RICHARDS, 103 Higgins Ave. i Winnipeg. Mr. Chrismas er nægja að skrlf- ast á við sjúklinga eða að heim- sækja þá, Ef þér skrifið sendið um- slag með áritun yðar á og frímerkL Áritanin er: 562 Corydon Ave., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.