Heimskringla - 12.07.1922, Blaðsíða 1
5®CXVI. AR
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 12. JÚLI, 1922.
NÚMER 41
SÉRA ALBERT KRISTJÁNSSON
Atkvæfía yðar og álirita er virð-
ingarfylst ó.skað af séra Albert E.
Kristjánssyni. Meðmæla héðan
]iarf hann engra ineð. Aðeins
mætti draga athygli íslenzkra
kjóesnda í St. Oeorge að þvi, að
l>að er utan þeirra kjördæmis al-
Þingmannsefni bænda í
Fairford kjördœmi.
G. L. MARON.
Hann er þingniannsefni bænda í
Fairfordkjöi'dæmi. Oagnsækjandi
hans er Norrisarmaður, Kirvan að
nafni, og hefir setið á slðustu fvlk-
isþingum. Ivirvati liefir reynst
Norrisarstjórninn mjög fylgispakur
< og hefir stutt liana með atkvæði
sípu eins og hann væri bundinn á
klafa. Að öðru leyti skortir hann
algerlega þingmannshæfileika. —<-
Hessu er alt annan veg farið með
herra Maron. Hann er vel mentað-
mr maður; hefir í 10 ár verið rit-
stjóri blaðsins Nortlnvestern Farm-
,ers, og er þaulkunnugur almennum
máluni. Hann er fæddur árið 1869,
á Þýzkalandi, eins og margir kjós-
endur 1 hans kjördæmi em og
gagnsækjandi hans. Hr. Maron
hefir verið 31 ár í Canada og síð-
ustu 12 árin í Manitoba. íslending-
ar í Fairford ætfu ekki að vera í
vafa um það, hvorum þessara
manna þeir ættu að gefa atkvæði
sitt. Fyrst eru stefnurnar sitt
hvað, er þeir fylgja. og svo er svo
mikill hæfileikamunur mannanna,
að hr. G. L. Maron gæti vel sett
gagnsækjanda sinn á kné sér og
kent honum eins og barni. — Mr.
Maron æskir virðingarfyslt áhirfa
og atkvæða fslendinga.
---------X-------—
mont álitið að vera happ fyrir þá,
að eiga kost á að veita slíkum
manni fylgi. Hapi> fyrir þá sjált'a,
kjördæmi þeirra «>g alla Vejstut>
íslendinga. — Kjósið séra Albert
Kristjánsson á þing.
Atkvœðaseðillinn.
Atkvæðaseðlarnir úti í sveita-
kjördæmnnum eru eins og l>eir
hafa áður verið, nierktir með x, og
er ekkert við þá nýtt að athuga.
En í þessum bæ er seðillinn öðru
vísi en úti í sveitunum og merktur
á aiman liátt. Að birta nöfn allra
sem eru í kjöri eða á atkvæðaseðli
bæjarins í heild sinni, væri of
langt. A lionum eru 43 nöfn (þing-
mananefni). Það, sem athugaverð-
ast er fyrir kjósendur, er að muna
nöfn þingmannaefnanna, sem þeir 1
ætla að kjósa. Væri því bezt að
skrifa þau niður áður en farið er-i
að heiman og leita þau svo uppi á
kjörseðlinum.
Merktur er kjörseðillinn þannig.
«ð tölur eru notaðai' en ekki x.
Hver kjósandi liefir 1 atkvæði. Og
töluna eitt setur hann fyrir aftan
nafn þess þingmannsefnis, er hann
vill kjósa. En svo kemst sá ekki
að, Til. þess að atkvæðið ekki ó-
nýtist, setur kjósandi við nafn ein-
livers annars þingmannsefnis töf-
una 2. En nái sá ekki kosningu
er vissara að merkja við nafn hins
þriðja töluna 3 og þannig má kjós-
andi halda áfram upp að 10. Hærri
tala en 10 er þýðingarlaus á kjör-
seðlinmn.
Sá, ^era t. d. greiðir þingmanna-
efnum bænda atkvæði liér í bænum
ætti að muna að nöfn þeirra eru
þessi og merkja seðilinn eitthvað
líkt þessu:
Chipman, G. F„ 1
Craig, R. W„ 2
Newcomibe. Chas. K„ 3
Hample, Mrs."A. G„ 4
Puttee, A. W„ 5
Henry, P. J„ 6
McCallum, Peter, 7.
Murray, Thos. J„ 8.
Auðvifað verða tölurnar settar
aftan við nöfnin eftir því, sem kjós-
anda finst sjálfum til um þing-
mannaefnin, en ekki eftir þvf, sem
er á þessu sýnishorni. Fleiri en 8
þurfa menn ekki að kjósa. En ef
þeir endilega vilja gefa öðrum
fiokki 9. og 10. val, er það fyllilega
réttmætt og eftir (því sem kjósandi
sjálfur álítur hentast. Marga, sem
l>ændastefnunni fylgja, höfum vér
heyrt segja, að þeir ætluðu aðeins
að greiða þeim 8 þingmannaefnum
atkvæði og hætta svo, og er það
réttast.
Þetta ætti að nægja til þoss að
að koma mönnum í skilning um,
hvernig hlutfallskosningar vinna
og livað menn verða að hafa í
lniga í sanrbandi við þær.
--------x---------
Vcigalítil ástæða
Ein af ástæðunutn, er Norrisar-
stjórnin ber fyrir sig, þegar talað
er urn þörfina á að skifta um
stjórn í fylkinu, er sú, að enginti
hafi getað sannað neinar sakir á
stjórnina. að hún hafi ekkert það
framið, sem hendur sé liægt að
hafa í hári hennar fyrir, og áð hún
hafi ekki verið staðin að svikum
eða fjárdrætti, sem óorði kasti á
hana. — Nábúi vor þarf ekki endi-
lega að vera glæpamaður til þess
að vér köllum hann óákjósanlegan
nábiia og viljum hann burtu. Það.
geta þrátt f.vrir það verið ástæður
til að æskja betri nábúa en hans.
Hann hefir reynst ágeng.ur í sam-
búðinni. Hirðuleysi lians hefir
gengið of langt til þess að oss geðj-
aðist að nábúð hans, og margt
fleira. Eins er með Norrisarstjórn-
ina. Hún hefir verið ágegng á op-
inbert fé og lagt skatta á fylkisbúa
sem ástæða er til að kvarta undan.
En liún hefir ekki brotið nein lög
í þvf efni. I>að getur ekki talist
giæpur frá sjónaripiði iaganna,
sem hún hefir með því framið. —
Að bera því þess vegna við, að ein
stjórn sé ekki glæpastjórn, er veiga
iítil ástæða fyrir þvf, að hún eigi
að sitja við völd. Það geta verið
-og er að því er Norrisstjórnina
snertir — 1001 ástæða tii að setja
liana frá völdum fyrir því.
--------x--------
Kosningaféð.
lAð liefir stundum þótt misjafn-
lega fengið. f þvf efni hefir ixanda
félagsskapurinn komið á stórkost-
legum umbótum á stjórnmálasvið-
inu í Canada. Hér'um l>i 1 alt það
fé. er j>ingmannaefni bændanna
hafa i kosningum, hefir verið lagt
fram af bændúm með frjálsum sain
skotum, vanalegast $1.00 frá hverj-
um. Kosningakostnaðurinn er lít-
i 11, því verkið er únnið fyrir lítið,
oft fyrir ekki neitt, en altaf af fús-
um viija og áhuga fyrir málefnúm
bænda. Vndanfarið hefir kosninga-
fé fiokkanna oftast numið afar
miklu og verið lagt fram af þeim,
ej' annaðlivort bjuggust við eða
liöfðu notið hlunninda frá stjórn-
unum. Það er ómögulegt, að þjóð-
frelsi dafni moðan kjósendur skilja
ckki, að kosningaréttinum fylgir
eínaleg ábyrgð eigi síður en sið-
ferðisleg. Með liinu nýja fyrir-
komulagi, er bændui' liafa tekið
upp, er auðsjáanelga lagður grund-
völlur til óhindraðs þjóðfrelsis, er
framvegis lilýtur að liafa varanleg
áhrif á stjórnmáialíf þessa lands.
--------X--->-----
2. ágúst 1922.
í næsta mánuði, 2. ágúst, eru 33
ár liðin siðan fyrsti íslendingadag-
urinn var haldinn hér í Winnipeg,
Um það ber vitni skemtiskráin
frá síðasta ári. Það er langt tíma-
bil. Eg man eftir hinum fyrsta ís-
lendingadegi mjög vel, ogt þvf,
hvað gleðin og tilhlökkunin ýskr-
uðu í mér óaflátanlega mörgum
dögum á undan komu dagsins.
Hvert sem maður fór að erindum
sínum og mætti sínum samlöndum,
varð fyrsta orðið á milli manna
það; “Ætlarðu ekki á íslendinga-
daginn? Eg hlakka til þess að
vora þar. Eg er auðvitað að vinna,
en eg fæ mig lausann, að minsta
kosti hálfan dag, því eg vil ómögu-
lega missa af þeirri gleðistund.” —
Svo skeggræddu menn þýðing og
hátíðleik þessa dags. Og áhuginn
skein í orðum og andlitnm þessa
fólks, mörgum dögum áður en dag-
urinn rann uþp. Og svo kom hann,
þessl mikli dagur, og menn þyrpt-
ust þangað, hver um annan þveran
með l>örn og körfur og kaffiáhöld
og þess háttar, þvl þá á döguin
varð hver og einn að hafa sína
mötu með sér.
Tiltöullega fátækir og fálr voru
íslendingar í þá daga, og glæsi-
menska nútímans sást þá ekki á
neinum íslending, þótt snotrir
væru — því það verða þeir æfin-
lega — en glaðir voru þeir í þá
daga og glöddust yfir litlu.
Eftir hátíðarhaldið báru menn
sig saman um, hvernig þeim hefði
likað hátiðin og hvernig menn
hefðu sketnt sér á henni. Mjög
sjaldan heyrði maður í þeim um-
ræðum hnjóð og aðfinslur um
fratnferð dagsins, eða þá, sem fyr-
ir honum stóðu, lteltiur voru allir
á eintt máli um það, að þeir hefðu
skemt sér vel og dagurinn hefði
mikla þýðingu fyrir Islendinga í
þessu landi, sem minningardagur
hinnar hjartkæru móður, et- menn
í fátæktinni möttu tneira en nokk-
uð annað, sem huga og hjarta
festi rætur. Ættjarðarást, ltrein
og einlæg, lifði í hjarta hvers ein-
asta íslendings og alt það, sem ís-
lenzkt var og þeim var kært heima.
ltreif hjarta þeirra og sál. er liað
var haff tun hönd á hátíð íslend-
inga í hinu framandi landi.
En — góðir íslendingar. — finst
ykkur ekki öllum stórkostleg breyt
ing vera orðin á þessu. Er eigin-
lega nokkur gleði og vérulegur á-
httgi, sem hvetur fólk á fslendinga-
dag nú á dögutn? Sjálfsagt er þa'ð
hjá sumttm, en ltjá fjöldanum er
það ekki. Þó et' dagttrinn nú í alia
staði eins fullkotiiinn og ltann var
þá. og þægiudi öll í sambandi við
hann mjög mikið fleiri og betri en
þá var völ á. Glæsimenska og út-
bt'tnaður allttr betri, efnaliagtir og
kringumstæður manna betri. Bif-
reiðt/i' í hundraðatali, sem Islend-
ingar eiga, svo fáir þurfa að nota
strætisvagna til þess að komast á
hátíðina. Engar körfur eða kaffi-
áhöld þarf nú að hafa með sér, því
nú setjast menn þar að-sittni mál-
t?ð við ttppbúin borð og allsnægtir.
Gosdrykki og ísrjótna, sætabrauð
og sykurhnúða geta gestirnir feng-
ið sér við hvert fótmál, sent þeir
stíga. Og svona er alt eftir þesstt.
íslendingar eru nú mun lengra á
veg koninir í ölltt því, sem hérlent
er, og sein talið er til framfara og
tpphefðar, heldur en á hintun
fyrstti fslendingadögum. Nú ltöftttn
við menn af okkar þjóð í hinum
þýðingarinestu stöðtim landsins,
l>ar sem í fyrri daga að við vorum
við liin lélegustu störf og ttrðttm
að sæta ónotum fyrir óverklægni
og vankunnáttu. Nú bera fáir okk-
lir það á brýn, að við séum langt
á eftir öðrttm í mentunarlegu til-
liti og öðrtt þvf, sent alrnent er
viðurkent að heyrir til lifnaöar-
háttum göftigs og prúðmannlegs
fólks. Heldur fáum við hrós úr
öllum áttum fyrir veru okkar hér
og~hve vel við höfum reynst hinu
nýja föðurlandi. Er þá ekki tniklu
meiri ástæða nú, að halda íslend-
ingadag og gleðjast yfir að við er-
utn af því bergi brotin, setn við er-
um? Ætti ekki þakklæti og ást
að gera okkur það ljúft, að lteiðra
minning ltins kæra föðurlands eintt
sinni á ári, sem gaf okkttr þaú skil-
yrði, að við í baráttú lífsins erum
taldir að vera í fremstu fylkingttn-
um. Jú, sannarlega, og eg veit, að
þið, góðir landar, viðurkennið það,
og sækið í stórhópum hinn næsta
fslendingadag 2. ágúst.
Eg get um í næstu blöðttm, ltvað
vevður þar til skemtana, mér finst
ekki þörf á því nú.
A. C. Johnson,
ritari nefndarinnar.
---------x----------
Ur bænum.
Messa'ð verður í Sambandskirkj-
unni á sunnttdaginn á vetijulegum
tíma.
fslendingar! Mttnið að kosninga-
dagttrinn er þriðjndaginn 18. ]>. m.
Mrs. Gróa Olson frá Cavalier, N.
D„ er stödd hér í bœnum. Hún var
að heimsækja skyldfólk sitt, ís-
feldsfólkið, Norðtir f Nýja íslandi.
Síðastliðið laugavdagskvöld gerði
rigningu hér, er hélzt alla nóttina
og nærri óslitið fram á kvöld á
sttnnttdaginn. Er það mest lang-
varandi rigning, sem kornið hefir
hér í mörg ár.
Kappræðu höfðu þeir Hon. Ed.
Brown fjármálaráðherra og John
T. Haig fyrrum leiðtogi conserva-
tíva um reikninga Manitobafylkis.
Slagurinn stóð í .Board of Trade
byggingunni í fyrrakvöld. Kapp-
ra-ðan var fremur dauf, og ilt að
sjá, hvor inálsaðili á henni græddi.
Þann 28. júnf s.l. voru þau Mr.
Ástvaldur Eyjólfsson frá Riverton
og Miss Emma Halldórsson frá
Wynyard. 8ask„ gefin saman f
Itjónaíband af Rev. J. Blackburn í
Holy Trinity Church í Winnipeg.
Til íslenzkra kjósenda.
Framkvættfdanefnd fStórstúkunn-
ar í Manitoba af Alþjóðareglu
Goodtemplara, vill hér með minna
alla íslenzka kjós^idur,' sem unna
velferð og framffirum þessa fylkis,
á að greiða atkvæði sitt með þeint
þingmannaefnum, sem vínbanns-
málinti eru hlyntfr, því það mál er
vafalaust þýðingarniesta málið, er
rtú er á dagskrtá og úrslit þess eru
mikið undit' því komin, að kjósend-
ur noti rétt atkvæði sín.
Framkvæmdanefndin.
Sá flokkurinn, sem lilyntastur ér
'biiidindlsmáljnu er bændaflokkur-
inn. Munið það, bindindismenn.
Winnipeg lýðkirkjan (verka-
manna) heldtir 4. árs-fagnaðarhátíð
sfna á sunnudaginii keinur, kl. 7
e. h„ í Victoria Park. - Aðaltölu-
menn verða M. D. Bayley, W. Ivons
og Tom. Richardson. — Söngflokk-1
ur og Orehpstra. — Á máttdags-
kvöldið verðnr messa í Fort Rouge
Labor Hall, Brandon Aye. Ræðtt-
menn hinir sönui og á árshátíðfnni.
Árni Eggertssön heldur fund í
Goodtamplarahúsinu á fimtudagsr
kvöldið kemur. Th. H. Johnson,
ltr. Eggertsson og fleiri tala. Byrj-
ar kl. 8 e. h." Skorað á íslendinga
aö koma.
“Systrakvöld”
verður ltaft í stúkunni Heklp á
fösttiadgskvöldið kenitir. Þar verð-
ttr ýmislegt gott á boðstólum. —
Allir Goodtemplarar bóðnir vel-
komnir.
Greiðasöluhús til sölu.
Greiðasöluhús tnoð húsntunum og
lóð er til sölu í West Seikirk. Lágt
verð og mjög rýmilegir skihnálar.
Rétt hjá rafvagnastöðinni. Sjáið:
Sigmund Guömundsson,
271 Henry Ave„ Wininpeg.
Nýjar bækur:
“Andvörp”, sögur eftir Björn
Austræna....................$1.60
Morgunn, 2 hefti 3, ár. Árg. .. $1.40
Þjóðvinafélagsbækttr 1922.. .. $1.50
Almanak Þjóðvinafélagsins 1923 65c
Iðunn,'7. árgangur....... $1.80
Bútar úr ættarsögu íslendinga
cftir Stein Dofra...........$1.00
Bókaverzlun Hjálmars Gislasonar,
637 Sargent Ave„ Winnipeg.
Wonderland.
“The Baehelor Dadd.v’1—á Wond-
erland á miðvikudag og fimtudag.
er eftir Thomas Meighans, og það
er gott fyrlr ltvern mann að sjá þá
mynd. Fimtn krakkarnir, sem
hjálpa honutn, gera leikinn skemti-
legann. Sjáið þann leik. Á föstu-
daginn -og laugardaginn er sýnd
“The Pangerous Little Demon” og
loikur Marie Prevost aðal hlutverk-
ið: frámunalega skemtilegur leik-
ur. Á mánudag og þriðjudag í
næstu viku verðttr sýndur leikur-
inn “After Midnight. Cornway
Tearle leikur aðalhlutverkið. Á
eftir því koitta nokkrar góðar
myndlr: "Yellowmen and Gold”,
“Beyond the Roeks”, “The Man
from Lost River”, “The Truthful
T.iar”, "Across the Continent” og
“Turn to The Right” og margar
fleiri ágætar myndir”.
Hús með húsgognum til leigu á
Winnipeg Beaeh yfir sumarmánuð-
ina. Leigan mjög lág. Snúið yður
til ribstjóra Heimskringlu.
ýr handritinu um æfiágrip og
andlát Guðm. vélstj. Finnssonar, er
birtist í síðustu Hkr. hefir fallið
nafn eins af börnum Guðtn. Það er
Gustavé Adolpút, kvæntiTr og býr
í Winnipog. Finnur faðir Guðm. er
þar og talinn Jónasson, en átti að
vera Jónsson.
Ritvél (Typewriter, Oliver no. 9)
til sölu. Lítið notaður. Sanngjarnt
verð. Ritstj. vísar á.
Finnur Johnson hefir flutt bóka-
verzlun sína frá 698 Savgent Ave.
að 676 Sargent Ave. Hinir mörgu
viðskiftavinir eru beðnir að gæta
þess: 676 Sargent Ave. Sími: B SO-5.
INGIMAR INGJALDSSON
Atkvæða og áhrifa kjósenda f
Gimli kjördætni er virðingarfylst
óskað af Ingimar Ingjaldssyni,
þinginaiinsefni bænda. Mr. Ingj-
aldsson mun vera yngsta þing-
mannsefnið, er í þessttm kosning-
nm sækir, en eigi að síðttr á ltann
orðið þá sögti, að lraf'.: tekið meira
/>g niinna þátt' f framúirtttn og op-
inberum málttm svéitar sinnar. Þar
pcm íslenzkir kjósendur oru nærri
Iteiiningur af öllum kjósendum f
kjördæmi hans, og a'ð tveir sækja af
annara þjóða tnönnum, æfti að
vera hægt fyrir íslendinga að sjá
svo utn, að hanti næði kosningu.
Og það væri undarlegt, ef það
skifti ]>á engu, hvor't að landinn
flytti mál þeirra á þingi eða Galli.
Vér þykjumst þess fullvissir að
flestir ísl. greiði honunt atkvæði.
En það er ekki nóg. Þeir verða
albr að gora þáð. — fslendingar!
S’u'tnlið nú s?m einn maðttr og
k ósið landa.'ti'.
yooooooocccooaccccccceooaot
Hr. Guðm. Davíðsson frá River-
ton kont til bæjarins i fyrradag.
Sagan “Myrtle” er nú fullprent-
nð. og geta menn fengið' hana
keypta á skrifstofu Heimskringlu.
Yerð $1.00.
“Scholarship” við The Succass
Business College” fæst á skrifstofu
The Viking Press. Það er selt á
niðursettu verði.
Kosningadagurinn er 18. júlí.
•
“Rökkur”, 7. h. er nýkomið út.
Yerð í lausasilu 15 cent. Þeir, sem
keypt ltafa 1.—6. h„ géta fengið 7.
—12. h. fyrir 65c; send til áskrifenda
jafnóðum og þaú koma út.
“útlagaljóð’ eftir Axel Tltorstein-
son, nýkomin út. Verð 50 cent. —
Ekkert þessara ljóða hefir verið
eða verðnr í Rökkur.
A. Thorsteinson.
706 Home St„ Wpg.
Kenanra (karlmann eða kven-
ntann) vantar við Diana S. D„ nr.
1355 (Manitoba) f 4 mánttðt frá 15.
ágúst n.k„ eða fyrlr alt næsta
skólaár. Umsækjendur verða að
hafa annars eða þriðja flokks
kennaraskfrteini. Umsókn meðtek-
in til 1. ág. “Standard” kaup borg-
að. Umsækjendur beðnir að til-
taka þau laun, er þeir vilja fá. —
Skrifið sem fyrst undirrituðum:
Magnús Tait, Sec. Treas.
P. O. Box 145, Antler Sask.
Herbergi til leigu.
Uppbúið berbergi á sanngjörnu
verði til loigu, á góðurn stað rétt
norðan við Sargent. IyOigjendur
snúi sér tii
Mrs. S. B. Brynjólfsson,
623 Agnes St„ Wpg.
Til leigu.
Eitt herbergi með rúmi og hús-
gögnttm, eða án þess. á mjög sann-
gjörnu verði að 692 Banning St.
fslenzkt fólk í húsinu.
Til leigu.
Tvoggja herbergja íbúð að 564
Victor St. rtskað eftlr Islending-
um. Leiga $20 á mánuði. Svöl og
góð íbúð að sumrinu. Alveg út a!
fyrir sig. Afar ódýr, eftir því sem
leiga gerist nú. Herbergin björt
og stór.
Kosningadagurinn er 18. júlí.