Heimskringla - 12.07.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 12. JÚLÍ, 1922.
HEIMSKRINGLA.
5. BLAÐSIÐA.
Verndið verðmæta hluti.
Hvar hefirðu verðmœU hluti þína? Hefir þér nokkru
sinni gleymst a8 sjá óhultan staíS fyrir ábyrgðarbréf,
verðbréf, eignarbréf og önnur áríSandi sk jöl þín ?
Öryggishólf í bankavorum eru t»l leigu fyrir sáralitla
þóknun og veita þér óhulta vemd.
Spyrjið sftir upplýsingum viS banka þennan.
IMPERIAL BANK
UK CANA.DA
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaður
Útibú aS GIMLJ
(339)
leg og vinnur öðrum nauðsynleg- nú þegar heita byrjað. Vakning-
um samvinnufyrirtækjum ógagn. in hefir ekki náð til gömlp flokk-
Eitt af því, sem mest á n'ður í anna. Það má segja um þá eins
Manitoba, er að koma einhverri og kveðið er um Hákon jarl:
reglu á í sambandi við sölu bún-
eðarafurða. Og auðvitað verð-
ur að gera það að einhverju leyli
í samráði við sambandsstjórnina.
Það er ekki til neins fyrir bóndann
Hákoni varð það helzt að falli,
að hlýddi hann ei tímans kaili.
IMeð þetta litla yfirlit yfir á-
standið fyrir augum, getur það
að framleiða vörur, ef að honum naumast dulist, að það er bænda
et ekki borgað sanngjarnlega fyr- flokkurinn, sem Iíklegasttir er til
ir þær. Ef rétt væri að farið, að taka við völdum í fylkinu eftir
ætti akuryrkjumála deildin að kosningarnar. Og að hann hafi
helga starf sitt ekki sízt því, að sem flest þingsæti til að orka ein-
bæta markaðinn og koma því fyr- hverju eftir á þing kemur, er kjós-
irkomulagi á, sem trygði framle:ð endanna að sjá um.
andanum svo mikið fyrir að fram-, ----------x___________
leiða vöruna, sem í fylsta máta
væri sanngjarnt, að hann fengi
fyrir erfiði sitt. En þessu hefir
Norrisarstjórnin með öllu gleymt.
Þannig er hún nú sem bænda
Áttum vér ekki ko!l-
gátuaa?
Vér gátum þess til í síðasta
biaði, að það yrði ef til vill ekki
vanþörf, að gera athugasemd við
greinina í Lögbergi, sem fyrirsögn
“Blekkingar Heimskringlu”.
- bæði að því er framleiðslu og ,be.r L Bentum ver þa a, að grem
;|„ _ .n „lrld skácrena- Logbergs. það sem þa var komið
af henni, væri ekkert annað en
moldveður til að blekkja kjós-
endur, og færðum dæmi máli voru
10. Stingur í stúf. !b! sonnunar. Skal nú hér bent á,
Stefnskrá bænda var nýlega hlð sama a ser stað um seinni
birt í þessu blaði með breytingum P^1 greinarinnar’ sem birtlst 1
þeim, er á henni hafa verið gerð-,siðasta blaðl Lögbergs.
ar síðan að hún var samþykt, og Lögberg heldur því fram, að
með stuttri athugasemd um helztu þ“ð atriði í sjötta kafla stefnu-
kosti hennar. Nægir því hér að skrár bændaflokksins, sem fjallar
visa til þess. En við samanburð nm það, að verð óræktaðra eða
sljórn, að hún skeytir engu he'zta
velferðarmáli bændanna.
Að gera akuryrkjudeildina
þannig úr garði, að þessi helzti
atvinnuvegur fylkisins sé bættur 'Lr‘a
er framleiðslu 0£
sölu snertir —- en ekki skágeng
inn, er áform bændaflokksins, ef
hann kemst til valda.
á stefnuskrá bænda og hinna
flokkanna leynir það sér ekki, að
þar er lögð betri undirstaða fyrir
því, er gera þarf fylkinu til vfl
ónotaðra jarða skuli lagt til grund
vallar fyrir skattálagningu jarða í
akuryrkjuhéruðunum, og að þeim
sem landsvæði eiga óyrkt, verði
völdum, en lítið tillit tekið til
annars. Og að bera slíkar stefnu-
skrár á borð fyrir hugsandi kjós-
ferðar, en hjá báðum hinum eldri gert að skyldu að leggja fram á
fiokkum. tefnuskrár þeirra eru skrifstofum fylkisins söluverð
samdar með því augnamiði, að ná þeirra, og að það skuli lagt til
grundvallar fyrir skatti á jörðum,
— sé afar athugavert. Með því
fyriikomulagi, segir Lögberg, að
endur, er í raun og veru vottur hinir ríkari sleppi við að borga
þess, hve litla virðingu flokkarmr skattana, en að himr fátækari
bera fyrir almennmgi. Sérplægn- verði einir að bera þá. En það ej;
in og valdafrekjan skín þar út á n.eira en Lögberg getur viðurkent
milli línanna. Alvaran engin fyr-1 rétt, að leggja aumingja fátæk-
iv verulegum umbótum. Það er, lingunum skattana á herðar.
gamla kosningaaðferðin, sem þeir j Svo mörg eru þessi orð. En
beita. Nýja kosningaaðferðin, er hverjir skyldu þeir vera þessir fá-
bændur fylgja, er bygð á margra | tæklingar, sem yfir heilum land-
ára athugun á ástandinu í þjóð- j svæðum ráða og Lögbergi tekur
þykist Lögberg þá fyrir hönd
stjórnarinnar hafa gert sveitunum
góð skil á skattinum. En hér ber
að athuga, að sveitaskatturinn er
alls ekki til þess ætlaður, að hann
sé aftur goldinn sveitunum, og
hann er það ekki. Fylkið hefir
um 10 miljónir dala í árstekjur.
Sumt af þeim fær það frá sam-
bandsstjórninm, eins og t. d. til-
lag. er nemur 1J/2 miljón dala, og
kallað er “Dominion subsidy”;
einmg $300,000 fyrir skólalönd.
Og hitt í hinum og öðrum skött-
um, sem að miklu leyti koma fíá
sveitunum; þó auðvitað ekki all-
ir. Má þar til nefna símatekjur,
bifreiðaleyfi, fyrir að veita land-
eignabréf, skemtanaskatt, ekna-
skatt, og nema tekjur hans úr
sveitunum $225,000 árlega. I
raun réttri er mikið af tekjum
fylkisins beinlíms eða óbeinlínis
fiá sveitunum komnar. Þó sveit-
unum sé bæði beinlíms og óbein-
línis goldinn aftur einn þriðji eða
einn fjórði þessa fjár, er það ekki
mikið? Eða hver heldur Lög-
berg að borgi stjórnarreksturs-
kostnaðinn? Fyrirtækin, sem
stjórnin hefir lagt í og altaf hafa
orðið í tekjuhalla? Nei, sveitirn-
ar — og bæirnir gera það auðvit-
að einmg. Sá hái sveitarskattur,
sem nú er kominn á, er lagður
sem aukageta á sveitrinar, eins og
hver annar skattur, þegar útgjöld
fylkisins eru meiri en tekjurnar.
Aður en Norrisstjórnin kom til
valda, þurfti þessa ekki með. Þá
var sveitaskatturinn aðeins 200
þúsund dollara, í stað þess að
hann er nú yfir tvær miljónir.
Þetta er alveg í samræmi við alt
annað hjá Norrisstjórninni. Hún
hefir aldrei getað látið rekstur
fylkisins bera sig, og hefir ávalt
verið að leggja á nýja og nýja
skatta. Eins og hægt var að kom-
ast af án sveitaskattsins áður, eins
hefði það átt að vera hægt enn.
Lögberg sjcrifar grein þessa til
þess, að hnekkja því, sem það
kallar blekkingatiiraumr hjá Hkr.
Ef nokkwrntíma hefir verið reynt
að blekkja almenning, þá er það
með þessu yfirklóri Lögbergs
gert. Það hefir við engan sann-
leik og ekkert annað að styðjast
en sínar eigin blekkingar.
Broslegt.
Það er vægast sagt broslegt.
að lesa greinina í síðasta Lög-
bergi eftir dr. Sig. Júl. Jóhannes-
son. Greinin á að draga athygl’
kjósenda að því, að séra Albert
hafi skift um skoðun í herskyldu-
málinu og að nú sé ekki franiar
hægt að treysta honum. Hvar
séra Albert hefir lýst þessu yfir.
eða hefir í orðum eða verkum
birt það, væri fróðelgt, að lækn-
irinn benti á, því að það er ekki
póg að benda á, að hann hafi
fylgt bændaflokknum í haustr og
láta þar við sitja. Bændaflokkur-
ínn, sem séra Albert tilheyrir, ei
ekki neitt sérstaklega skoðaður
hervaldssinnaður. Og meðan
hann hefir ekki setið í stjórn ov
steypt á herskyldu, er næsti
kæruleysislegt að bregða honum
um það, eða nokkrum manni inn-
an flokksins, að óreyndu. En þá
verður þessi staðhæfing læknisins
fyrst brosleg, er litið er á, fvrir
munn hvaða flokks hún er toli-ð.
Læknirinn fylgir nú manni Norris-
ar að málum, og þeim flokki er
stiórn þessa fylkis hafði með
höndum, þegar herskyldumálið
var á dagskrá. Og það er lækn-
inum eins ljóst og nokkrum öðr-
um, að stjórnin var með herskyld-
unni. Ef séra Albert hefði nú
sótt undir merkjum Norrisstjórn-
arinnar um kosningu, hefði getað
komið til mála, að segja hann
hafa breytt um skoðun í her-
skyldumáhnu, þ. e. a. s. ef hún
væri á dagskrá við þessar kosn-
ingar, sem auðvitað fáum mun
detta í hug utan lækninum. En
ef að það mál er endilega uppi
nú, þá væri það sennilegra að
halda því fram, að læknirinn
sjálfur hefði skift um skoðun á
því, þar sem hann vinnur nú með
stjórninni, sem fylgdi herskyld-
unni. Að hinu leytinu sjáum vér
ekki, að Norris eða liberalfIokk-
urinn hér sæi nokkurn hlut ægi-
legan við það, þó að séra Albert
eða hver annar maður sem er,
hefði svipaða skoðun á herskyldu
málinu og hann. Oss þætti líklegt
að Norrisarflokkurinn skoðaði þá
blátt áfram sem ákjósanlegri
borgara fyrir bragðið, þrátt fyrir
j það, að þeim flokki hafi ekki
komði til hugar„ að álíta bænda-
ílokkinn og séra Albert, og þá
1 aðra, er honum fylgja, annað en
lvðholla og rétthugsandi borgara,
hvað sem skoðun þeirra manna í
herskyldumálinu hði. Þeir hafa
ekki fordæmt neinn í þessum
kosningum fyrir afstöðu hans í
herskyldumálinu, enda væri slíkt
ekki skynsamlegt.
Annað atriði í grein læknisins,
sem athugavert er, Iýtur að því,
að sýna, hve mikið Skúli hafi gert
fyrir kjördæmi. sitt, en séra Al-
bert lítið. Svo skýr maður er
læknirinn. að hann veit, að stjórn-
arandstæðingar orka aldrei miklu
í því efm. Að Norrisstjórnm hafi
þægt þeim kjördæmum frekar, er
mann sendu á þing úr hennar
flokki er í fylsta máta trúlegt. Það
hafa allar stjórmr gert ti! þessa.
Það er gömul saga. En að það
sanni, að Skúli sé meiri þing-
mannshæfileikum gæddur en séra
Albert, fer fjarri. Dixon, þó í
minmhlutaflokki sé á þingi, verð-
ur t. d. ekki neitað um það, að
vera einn hæfasti þingmaður og
stjórnmálamaður þessa fylkis.
Eins er því farið með séra Albert.
— Og þrátt fyrir það, að hann
væri í minmhluta á þingi, útveg-
aði han nsveitinni $17,000 veit-
j ingu til vega fyrra árið, sem hann
var á þingi. Seinna árið áttu
engar veitingar til sveitakjör-
dæma sér stað í þinginu.
Annars sannar þessi grein lækn-
ísins ekki hót af því, er hún átti
að sanna. Það, sem hreitt er til
séra Alberts þar, er með öllu á-
stæðulaust. Það, sem greinin ber
greinilegast með sér, er það, að
hún sé nokkurskonar sjálfsvörn
fyrir lækninn og eigi að berja í
þann brest á framkomu hans, að
hafa nú fyrir aftan bakið rétl
Norrisarflokknum hendina.
Enginn leiðtogi.
Andstæðingar bændaflokksins
hafa í kosningarimmunni, sem
stendur yfir, reynt að gera sér
mat úr því, að bændur hafi engan
leiðtoga. Hafa þei^ talið það
vott um, að flokkur þeirra sé ó-
styrkur og ekki til að reiða sig á.
Þeim sést yfir, að bændafélags-
skapurinn er á lýðfrjálsum giund-
velli lagður og hann sem stofn-
un hefir vissum ákvæðum að
fylgja og sem ekki verða brotin
í stjórnmálastarfsemi hans fremur
en í öðrum greinum. Bnædafé-
lagsskapurmn í Ontario og AI-
berta kusu ekki leiðtoga sína fyr
en eftir kosningarnar, enda væri
það að brjóta reglur bændafé^ags
skaparins. Þau fylki kusu þá
Drury og Greenfield eftir kosn-
mgarnar. Og það er alment við-
urkent yfir alt Canada, að menn
þessir séu flestum mönnum hæf-
ari, sem opinber verk hafa á
hendi. Og almenmngur í báðum
þessum fylkjum lítur svo á. að
betri stjórn hafi aldrei verið í
fylkjum þessum. Þegar kosning-
arnar eru um garð gengnar, kaliar
bændaflokkurinn þingmenn sína
saman og kýs sér leiðtoga. Og
þeim mun ekki veitast erfitt að
finna mann í forsætisráðherra-
embættið, sem að hæfileikum til
stendur engum þeim forsætisráð-
herrum að baki, sem verið hafa í
Manitoba. Bændafolkkurinn veit
| hvaða ábyrgð hvílir á honum í
þessu efni og mun ekki verða nein
skotaskuld úr, að leysa þetta verk
ve* af hendi, þegar að því kemur.
Gömlu flokkarnir botna ekkert
í þessu. Málefnin, sem þeir hafa
haft á stefnuskrá sinni, hafa ekki
ávalt verið “girnileg til fróðleiks”
eins og þar stendur. Enda hafa
þau farið fyrir ofan garð eða
neðan hjá kjósendum og áhuginn
fyrir þeim verið alt annað en al-
mennur. Til þess að gera þau
aðgengilegri, hafa þá vei^ð kosn-
ir leiðtogar þeirra menn, sem eitt-
hvað hafa haft til síns ágætis. Og
það eru þessir menn, en ekki mál-
einin, sem fólkið er gint til að
gieiða atkvæði með og fylgja.
Bændafélagsskapurinn treystir
málefninu, er hann hefir með
höndum, til að skera úr því, að
því er fylgið snertir. Það er á-
stæðan fyrir því, að þeir þurfa
ekki að kjósa leiðtoga sína fyrir
kosningar, en ekki sú, að þeir hafi
enga menn, sem þeir treysti til að
taka leiðsöguna á hendur. Það
eru málefnin og stefnan, jem al-
menning varðar mest um, en ekki
hitt, hver að nafninu til er for-
n«aður þeirra. Það, sem gör\i
fiokkarnir kalla óstyrk og veiklun
í fari bændaflokksins, er því regla
sem viðurkend er að hvíla á lýð-
fielsishugsjónum, og bændaflokk-
urinn einn skilur, en andstæðinga-
flokkarmr ekki.
ONDERLANn
THEATRE U
kisvikidao on riNTDDASi
Ttiomas Meighan
As THE BACHEL0R DADDY”.
rttDTUUAO OO I.AVOAHBAO
Marie Prevost
As “THE DANGEROUS LITTLE
DEMON”.
MANl»A« Ofl ÞRIBJUBAOl
Conway Tearlc
in “AFTER MIDNIGHT”.
Frítt til þeirra er brjóst-
þyngsli þjá og|kve!
Heyn«lu mehnl þetla. . I»aJV kontar ekk
ert. I»ví fylkir enulnn NftrNauki. Kkk-
ert tfmntap.
Vér getum læknatS brjóstþyngsli og
viljum gera þab þér ab kostnaóar-
Iau.su. Hvort sem hún hefir þjáh þig
lengi eba skamman tima, ættirhu ah
revna þetta fría mehal. l>ah gerir
ekkert til í hvaCa loftslagi þú ert,
stöhu eha á hvaða aldri. Ef þú hefir
hrjóstþyngsli \ eha kvef, læknar lyf
vort þig skjótt.
Vér viljum sérstaklega atS þeir
reyni þaö, sem engin önnur mehöl
hafa læknað. Oss fýsir ab sýna hverj-
um sem er á vorn kostnab, ah vér
getum bætt þeim.
í>etta tilbob er mikilsvert. Og þah
ætti ekki aö táka neino dag ab hugsa
um, hvað hann ætti ab gera. SkrifitS
oss nú þegar og hyrjih ab reyna þah.
SendiÖ enga peninga. Heldur aheins
miha, sem hér með fylgir. Gerih þah
í dag — þah kostar yhur jafnvel ekki
frímerkl. ___________________________
PREK TRIAL COIPOX
FRONTIER ASTHMA CO., Room
927G, Niagara and Hudson Sts.,
Buffalo, N. Y.
Send free trial of your method to:
félagmu. Þeir vita, hvar skónnn
kreppir að, og hafa verið undan-
farin ár að Ieita að því, er til
verulegra umbóta horfir, á með-
gömlu flokkarmr- hafa barist
ari
svona sárt til? Það eru t. d. járn-
bvautafélög landsins, Hudsonsflóa
félagið og heill hópur manna, er
stjórnirnar hafa fyr og síðar
mjólkað þesas hreytu, að fá þeim
um völd og bita, en ekkert skeytt fleiri jarðir íhendur til að spekú-
um að bæta ástandið. Það þurfti ]era” með og selja bláfátækum
nærri því að segja að knýja bænd niönnum aftur með ránverði.
ur til að taka þátt í stjórnmálum, þeSsir vinir auðvalds og stjórna
svo ólíkur er þeirra flokkur hinum hafa ekkert unnið á þessum jörð-
flokkunum í því efni. Og eftir Um, en þær hafa hækkað í verði
því að dæma, hve mikið fylgi vegna þess, að þeir, sem sezt hafa
stefna bænda hefir öðlast, svo að ag £ jörðum í grend við þær og
segia sjálfkrafa, má ætla, að þeir yikt hafa jarðir sínar, hafa á
hafi fundið rétta lyfið, sem álitið 3ania tíma aukið verð þess-
er að eiga við og bæta meinin, er ara ^ræktuðu jarða, sem ekkert
nú ama mest að almenningi. Vér ],efir verjð unnið á. Og stjórn-
stöndum á tímamótum. Ýmisleg jrnar foafa ekki aðeins látið þess-
tilhögun í þjóðfélaginu, sem góð gróðabrallsmönnum eða fé-
og gild var fyrir skömmu, er nú ]ogUm jarðirnar í té, heldur einnig
óhæf. Tímarnir hafa breyzt. Það
er« að renna upp nýtt tímabil
vaknmga og umbótatímabil. Va-
dymr stríðsins vöktu þjóðirnar.
Þær eru ekki hinar sömu og áð
undanþegið þær skatti. Þetta eru
nú þessir brjóstumkennanlegu fá-
læklingar, sem Lögbergi finst ó-
viðurkvæmilegt að reka til að
borga skatta, eins og aðrir borg-
Það, sem ekki á samleið með [ arar þjóðfélagsins verða að gera!
þeirri vakningu, verður að leggj- Það brestur ekki hjartagæðin og
asl út af og sofna. Þess vegna eru miskunnsemina við þá, sem bágt
nú gömlu stjórnmálaflokkarmr að eiga!
ur.
veslast upp. Þeir fylgjast ekki
með kalli tímans. Gengi bænda-
stefnunnar er falið í því, að hún
er nútíma-stefna; stefna umbóta-
límabilsins, sem í hönd fer, og má
'Svo kemur blaðið með reikning
yfir það sem Norrisarstjórnin hafi
lagt sveitunum til upp í sveita-
skattinn. Nemur sá reikningur
meira en sveitaskatturinn; og