Heimskringla - 12.07.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.07.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRJNGLA. WINNIPEG, 12. JCLÍ, 1922. ÞINGMANNAEFNI BÆNDA í WINNIPEG George F. Chipman. Mrs. A. G. Hample. Peter .McCalIum. Major C. K. Newcombe R. W. Craig, K. C. P. J. Henry. Thomas J. Murray, K. C. Arthur W. Puttee. óska virðingarfylst atkvœða yðar og áhrifa, 18. júlí. ooeoðsoðððceðcoðscctjsooðosoeoððcooosefioooðosooeðeeeecðesaosccðeceoðecoseccccooot Kjósendur í Manitoba! Greiðið Bændaflokknnm -Progressives- atkvæði, svo hann verði í meirihluta og að í fylkinu komist stjórn til valda, sem öllum íbúunum er fyrir beztu. Bændaþingmannefnin í Winni- peg og úti um sveitir, hafa oftast- nær verið útnefnd í einu hljóði. Ef þaú ná kosningu eru þau iíklegri til að gcfa fyikinu ])á löggjöf, sem í samræTni við vilja fjöldans er,.en nokkur anpar flokkur. PeirN’inna Jafnt hag bæjunum sem sveitunum. Þeir sameina hugmyndir og mál- efni bæjarmannsins og bóndans. Greiðið bess vegna atkvæði með bændaflokknum, • h\ort heldur að er i kjördæmum úti um sveitir eða hér í Wjnnipeg, . , AFSTA»A Bi-JARINS. m Tilgangur og stefna. Sambykt á stofnfundi bændafélags skaparins í Winnipeg, 31. maí 1922. Þar eð enginn bingflokkuiinn f fylkisbinginu hefir haft svo mikið. traust fbúanna sér að baki síðast- liðin tvö ár, að hann hafi getað stjórnað, og að afieiðingin hefir orðið sú, að þingmálin hafa Jent í þeirri flækju, að framkvæmdir hafa orðið ómögulegar. fbúuiil fyiklsins 'jrflrleltt til ógoðs og ' - z. 'i - óánægju. -i í j.- *= Og þar eS einmitt nú er þörf á löggjöf, sem ekki ftei-i hægt fcfi táká iípp nema að stjórnin, sem við völd er, hafi nægilegt þing- mannafylgi að baki séb Og þar e« þáð W hijbg almenn skoðun nú selil stendur, að þing- mannaefnj, sein útnefnd hafa ver- ekki lagt f óarðvænleg ný fyrirtæki og að almenn útgjöld séu sniðin eftir inntektunum. , 4) Áð jafna skattana þannig, að þeir komi sem hlutfalislegast nið- ur á öllum hlutum fylkisins, og að vinna í saineiningu við sambands- stjórnina um, hverjar helztu skatt- greinar skuli vera, og hvað hverri félagsheild ber af þeim. 5) Að taka upp reikningsfærslu, sem sýnir nákvæmlega liag fylkis- ins, og að gera að reglu, að ieggja ekki út f þau fyrirtæki, sem ekki bfera sfg nokkurnveginn sjálf, eftir áð þau eru stofnuð. 6) Að atkvæðagreiðsla, ef henn- ar er æskt. fari fram um vínbanns- málið á komandi sumri. 7) Viðurkenning á stefnöskrá bænda f málum^fylkisjns og sam- vínna við þingmenn þeirra utan úr sveitunum, til þess að bæta lög- gjöfina eftir vilja og þörfuri), bæði Jiæja- og sveitabúa. AFSTA«A SVEITANNA, samvinna, seni á sér stað milli sveitanna og bæjanna^ þess mein lieill sé það fyrir fylkið i heild siijni. Avarp það til kjósenda, er. liér að ofan er birt, gerir ijó«a grein fyrir þvf, hvernig á því stendur að bændafélagsskapur hefir verið stofnaður í ]>essum bæ og hvernig afstaða hans er gagnvart bænda- flokknuin. Andstæðingar bænda- flokksins í kosningunum hafa stöð'- ugt látið í veðri vaka, að stefna bændafélagsskaparins í bænum væri önnur en bændaflokksins, að |>að væri, með öðrum orðum, um tvær stefnuskrár að ræða hjá þing- manna efnum bænda. Eins og þetta ávarp ber með sér, hefir slíkt ekki við neMn rök að styðjast, og samvinna milii bændtadeildai- innar í Winnipeg og þingmanna- efna hennar og bændaflokks fylkis- ins, er sú sama og hvérrar annarar deildar innan hændafélagsins. — Þetta ávarp tekur af ailan vafa í því efni. Musteri guðs. | lofgerðar- og vegsemdarsöngvar Jrúaðs manns hjartans um óend-| Prédikun flutt í Fr»kirkjunin sd. anlei^a .og mátt guðs, er þó eins 1 3C. apríl af sr. Eiríki Albertssyni. og titrandi mannshjartað fái ekki ~— i fullan frið hjá slíkri guðshug- ■ Sjá, himininn og himnanna mynd. En þeim mönnum sumum,' himnar taka þig ekki, hve er átt háfa heitast hjartað, hefir miklu síður f>á þetta hús, þó fundist meira er falla fáein sem eg hefi reist. (1. Kor. ungbarnstár en óþrotlegur mátt- 8- 27). ur, óendanlegur geimurinn, fund- . Guð er andi, og þeir, sem is.t, meiní um mannshjartað. með tilbiðja hann, eiga að til- ollum oskum Þe?s og þram, en ait biðja hann í anda og sann- cn?f. '. . . . leika. (Jóh. 4. 24.) I Himinmn og himnanna himnar - / ^ taka þig ekki, hve miklu síður Lítum vér yfir sögu mannkyns- þetta hús, er eg hefi reisb. ins er auðsætt, að á vissum tím- Hversu fögur og tilkomumikil um er eitthvað sérstakt í hávegum þessi orð eru, þá-hefði þó maður- haft, stundum með einstakri þjóð, inn ekki komist lehgra með þeirri stundum með allmiklum þorra guðshugmynd en að vaka og bíða mannkynsins. Einhver viss hug- og horfa út í óendanlega tilveruna tök, vissar hugmyndir, sem menn- eítir guði. Og titrandi manns- irnir hafa gert að nokkurskonar hjartað hefði ekki fengið frið, guðum og tignað og tilbeðið. því að guð var of mikiil fyrir i Með Grikkjum var frelsið um eitt það, — þa$ tók ekki guð. Him- skeið ofar öllu öðrú. Æðsta hug- íninn og himnanna himnar tóku sjón þeirra var að vera frjáls, — hann ekki. frjáls maður, er ekkert gat skelft Náð guðs varð að vaxa í hug-j eða bundið hvorki í lífi né dauða.' ufn manna, náðin varð að verða Hinir beztu menn á miðöldunum þeim nóg, þeir urðu að eignast þiáðu hins vegar ekkert annað nýia veröld, nýtt musteri, er tæki heitar né ákafar en heilagleika; guð. — að vera heilagur maður, var Svo kom hann, er gerði alla þeim fyrir öllu. Og í trúarsögu hluti nýja, Drottinn Kristur. þjóðarinnar, sem fyrri hluti textaj Hann kom fram með þjóðinni, míns er beinlínis runninn frá, sést er átti, sterku trúarþrána, þjóð- greinilega, að eitt var henni fyrir ir.ni, er átti musteri. Með undra- öiiu, að minsta kosti þeim mestu fagurri lotningu lítur hann á aðal- og beztu meðal hennar. Það var hélgidóm þjóðar sinnar. Hann var réttlætið. Og nú á tímum mun ekki gamall, er hann gleymdi Mannssálin varð að tilbiðja í anda og sannleika. Mörg musteri mannkyr.sins hafa lagst í t rústir, mannssálin Iegst aldrei alveg í rústir. Og altaf eru aðallínurnar í því musteri eins. Þær leita upp í eilífðina lil guðs. En sumar línurnár þar stefna stundum í aðra átt. Það er ýmis- iegt, er dregui^úr og heldur niðri. \mislegt, sem e;kki er eftir anda guðs, ekki iamkvæmt sann’eika hans. Starf^svið vpr nútíma manna eru svo margvísleg, á- hyggjurnar og áhugamálin svo sundurleit. Og þoka hvílir yfir svo mörgum lífssviðunum. Oft svo erfitt að finna ráð til þess að tilbiðja föður lífsins og föður vorn í anda og sannleika, svo erf- itt oft að Iáta- líf sitt verða slíka tilbeiðslu í öllum breytilegu og rr.argvíslegu verkefnunum og at- vikunum, er verða á vegi nútíma- mannsins. Og þó var þáð hið eina nauðsynlega, að skoðun Krists, að tilbiðja guð í anda og sann- leika, ekki einungis í musterunum sem eru af höndum gerð, heldur í daglegu athöfnunum, í muster- inu í barmi mannsins, mannssál- inm. nu naumasf vera hægt að móðga öllu öðru, jafnvel elskulegri móð menn fremur á nokkurn annan ur sinni, til þess að geta dvalið í hátt^en þann, að bregða þeim um, musteri þjóðar sinnar, helgidómi j að þeir séu ómentaðir. Mentunin guðs. er eftirlætisgoð nútímans. |* En Drottinn Kristur óx, óx að En að baki þessara eftirlætis- nað og vizku. goða hinna ýmsu tíma liggur djúp Musterið vai" honum altaf hjart- sterk og voldug þrá, þrá fullkom- fólgíð. Hann skildi svo vel þýð- leika og fegurðar, samræmis og iPgu þesSi þýðjngu sýnI'|egu tákn- sæld. Farin þroskaleið og tíðar- anna, jafnvel þeirra, sem minni andi hjá hverjum fynr sig ræður Voru en'musterið. Hann skildi svo mestu um það. í hvaða mynd hún veJf ag mustenJj var heilagur stað kM""r Uam- ‘E" brám le.tar upP a||ra j e,„s_og songor. þo ym.slogl dr.g, is þar „pp hæja og haid, „.ori. _ allra andvarpanna e, leitaS höfSu A hvern yeg e.nkennum ver f.ar upp t,| g„Ss yeg„a >|irari bezt þessa þra? Mun rett að gera friðarfyllingarinnar, er þar hafði það á apnan veg en ka la hana hlotnast leitandi mannssálunum | trúarþrá? A bak við alla ment-( £n hann óx að náð og vizku unarþoku nútímans slær vafalaust Hann $ér annaS musterj titrand, hjarta, er þrair meir, and- yeg|egra> annag musteri mik|u legleika ínn í mentunina en tekist Progressive Committee Rooms. Open every day and evening', ex- eept Sunday, until polling day, July 18. * * i. u City Headquarters — 332 Mfain St. ÍO[),)osite Notre Dame Ave. East). Telepliones — Inquiry and Voters’ Information: N-7983. ,Executive: N-7982, N-8755. Second Floor: N9781 Portage Ave. Branr.h 338 Port- age Ave. (Enderton Block). Tele- phone: A-6324, A-6325, -m- hefir að veita. Bak við frdsis- heilagra, annað musteri miklu | n .. , • i , c.- \ rumbetra. Það var mannssálin. ' ! dyrkun Gr,kk,a var þra eft„ æSra Ma„nssi|i„ yerS„r ho„nm °* j;1!" M er S”í ^ w 8U*. bega, aðalþattur truarþraannnar. Bak « . i c , l ■ . ■* , . j v u fi- Qyrnar Þar nara opnast og hringt \ið astundun miðaldanna ert,,r - - heilagleika titrar fínasti og hlj blíðasti strengur trúarþráarinnár. Bak við réttlætisleit Gyðinga hefir verið þar til guðsþjónustu. Tveir eru brennideplarnir í kristindóminum: Guð og manns- au Þegar bingiiiánnaefni bænda ut- \ Porta<te West, 869 Portage Ave. Vir sveituin héldu fnnd hér í j(Next Ariinfton Theatre). Tele- , j,- Winnipeg 15. júni, 30 afi tölu, jp,,one: S'5210, ' " i ræddu ])au aftur og fram um stofn- i Sargent and Arlingtðtt—804 Sar- un félags hér í bænum, sem þatt iként Ave. Teleúhone: S-5385. tæki iTirð þeím f stjórnmálastarf- , Logan and Sherbrooke — 634 Lo- semi bænda. Og eftir afi félags- skapur var stofnafiur og bar upp við bændaflokkinn ofangreindar á- stæfiur f.vrir bví, að beir kysu sam- ifi af bændaflokknum (U .F. M.) í Manitoba, njóti svo mikils trausts hjá albýðu, að útlit ,er fyrir, að hændaflokkurinn hafi stjórn fylk- isins á höndum eftir kosniiigarnHr. Og þar eð stór hluti kjósenda í Winnipeg \irðist hlyntur stefnu bændaflokksins í fyikismálum og óskar eftir náinni samvinnu bæjar- ins og sveRanna. i I»ess vegna lýsist yfir, afi Winni- peg hændafclagssk^purinn er ;stofn aður í þeim tilgangi, afi útnefna þingmannsefni, sem stefnuskrá bænda fyigja, fyrir kosningarnar, sem í hönd fara. Og ennfremur, að stefnan, sein þessi þingmannsefni fylgja, feli í sér eftirfylgjandi atriði: 1) öfiug, góð og atorkusöm stjórn, sem til greina tekur óskir íbúanna, bæfii í bæjunum ðg úti í sveitum. 21 Afi pólitfsk fylkismál séu sem mest út af fyrir sig og laus við Jandsmálaflokkana. 3) Að hagsýni og sparsemi sé gætt í rekstri fylkisins, án þess þó afi hefta naufisynleg störf; afi fé sé gan Ave. (Near Sherbrooke). Tele- phone: N-9772. North Winnipeg Headquarters — 870 Main St. (Near Selkirk). Tele- vinnu vifi þá, voru þeir og félags jPhone: J-5407. skapur þeirra beöinn hjartanlega I Selkirk Branch,—590 Selkirk Ave. velkoininn í bændaflokkinn, eins og eftirfarandi samþykt her nK-fi sér: Þar eð þafi er eitt af afialatrið um bændastefnunnar, áð koma stjórn afi völdum í fylkinu, sem svo mikils trausts nýtt^r hjá íhiuuiur:, afi geta komifi því'í vcrk, er fyik- inu og þeim er fyrir bc/.tu. Og þar eð alt ber þess vott, afi talsverðnr hluti kjósenda í Winni- ptg sé hlyntur þeirri stefnu. Og þar eð bændafélagsskapur liefir 'verifi stofnafiur í Winnipeg, sem samþykt hefir stefnuskrá hænd'aféiagsins i Manitoba, og sem býst vifi afi útnefna liingmannse- efni, sem vinni saman mefi bænda flokknum í öllu, er að .-.tjórp lýtur f fylkinu. Þess vegna samþykkist hér ntefi: Bændaflokkurinn í Manitoba býð- ur bændafélagsskapinn nýia i Winnipeg hjartanlegn velkominn til samvinnu, og afi vér, sem út- nefndir höfum verið sem ])ing- mannsefni, álítum, að því meiri Telephone: J 3431. College Branch — 526 College. Telephone: J-2238. Elmwood — 195 Ilespeler Ave. (Elmwood) Telephone: J-3401. Riverview — Fort Rouge Curling Rink (Kylemore, off Osborne). Telephone: F 1752. Crescentwood—757 Corydon Ave. (Near McRae-Griffith’s Garage). Telephone: F-5106. The Prog/essive íarty has no old Memibership. You are expected to come to Headquarters and enlist in the creation of its organization. Winnipeg City^Candfdates: G. F. Chipman. R. W. Craig, K. C. Mrs. A. G. Hample. P. J. Henry. Peter McCallum. T. J. Murray, K. C. Major C. K. Newcombe. A. W. Puttee. hljómar alvc-systrengurinn mesti í sálin. Kristur lokaði þó svo sem trúarþránni. Öll þessi fyrirbrigði ekk, augunum . fyrir öllu hinu. eru því runnin af sömu rót, guðs- Blóm vallarins, fuglar loftsins, þránni, þránni eftir friði og full- kindin í haganum, sáðkornið, sem nægingu inn í hug og hjarta. fellur í jörðú, greinarnar á trján- Og til að reyna að fííHoægja þess- um, sem urðu mjúkar, þegar sum- ári þrá hafa helgidómar veri§ (arið Yar í nánd, voru alt aldýT- reistir, ~ "* *SF' s vmir hans. En þessir vinir hans Vér eigum kirkjur, misjafnlega urðu honum að líkingu um manns veglegar þó. Grikkir áttu musteri. sálina og afstöðu hennar við guð. Miðaldirnar hátíðlegar dómkirkju Mannssálin og guð voru hjarta- hvelfingar. Allleqgi. var engu biöðin í fagnaðarboðskap hans. slíku til að dreifa með Gyðingum. En dýrð guðs þurfti að falla á -En leks brauzt trúarþrá og trúar- sálina, kraftur hans að fullkomn- þörf þeirra fram með svo miklum ast í veikleika hennar. Því þótt mætti, að musterið reis upp, reis! vegsenrtd og möguleikar manns- upp eins og talandi vottur um, að sálarinnar væru óþrotlegir í aug- guðsþráin er eins og 'söngur, er um Krists, var þó mannshjartað sti’gur til hæða. yeikt, hugurinn óstöðugur og vilj-1 Og ljómandi er hún fógur yfir- inn breyskur; en stór og löng ^ lýsing trúarhneigða konungsins eilífðin í framsýn og framundan með Israelsþjóðinni, að guð fylhr Af því að Kristi er mannssálin fyrsta musterisins þar, yfirlýsing- svona mikilsverð, þrátt fyrir alt. in. er var fyrri hluti texta míns: verður hún honum dýrðlegaóta Sjá, himininn og himnanna himn- musterið fyrir guð Helgidórnarnir ar taka þig ekki, hve miklu síður — mu«terin, sem voru af höndum þá þetta hú/, sem eg befi reist. gerð, voru staðbundin og tíma- Hún minnir á orð eins skáldsins bundin, mannssálin var víðáttu- vors um föður lífsins: Eg veit að þú ert þar og hér hjá þjóðum himins, fast hjá mér. mikil og ótakmörkuð sem eilífðin. Hún var ekki bundin við neinn stað, ekki við neinn tíma. Oti á víðum vangi gat hún haldið Hugmyndin um guð er orðin guðsþjónustu, í litla svefnherberg þarna svo víðfaðma og háfleyg inu gat hún það. Syndþjáð og nieð Israelsþjóðinni, ag guð fyllir sorgmædd gat hún það, glöð og alt, er meira en alt annað. Víður heilbrigð gat hún það. Guð gat alt og hár himininn tekur hann ekki. af komið mn í barminn, í morg- hve miklu síður þá húsið, sem unsárinu og næturhúminu, í kvöld reist hafði verið. kyrðinni og háreysti dagsins. AI- En þótt hún sé fögur og glæsi- staðar gat mannssálin haldið leg þessi guðshugmynd trú- guðsþjónustu, alstaðar gat friður hneigða konungsins, þó að frá guðs fylt musteri sálarinnar. En ] þeirri *sömu lindí séu runnir allir skilyrðislaust var það ekki. Er það ekki erfitt nú á tímum, að látc líf sitt verða slíka stöðuga guðsþjónustu í anda og sann- leika? Eg hugsa til þín, sem stríðir við efasemdir og freisting- ar, eg hugsa til þín með fúsan hugann og fult hjartað af löngun til að þjóna guði, en átt veikan viljann til þess; eg* hugsa til þín. fátæki fjölskyldumaður, sem virð ist ef til vill, að lítill tími sé til annars en að afla daglega brauðs- ins, eg hugsa til móðurinnar með kiæðlítil börnin sín, eg hugsa til þín, sem áhyggjur auðæfanna í- þyngja. Það er margt, sem þá virðist nauðsynlegt, margt, sem dregur úr og heldur niðri. En inn í því allra helgasta í musteri sál- arinnar Iifir þó guðsþráin, þráin eftir honum, sem er andi og sann- leiki. Greiðið götu þeirri brá, svo að hún nái að stíga fram úr fylgsnunum, nái að svífa til hæða sem lofgerðarlag um andann og sannleikann. Leitið fyrst guðs- ríkis og réttlætis þess, ogjrá mun alt veitast yður að auki. Gríski spekingurinn Plató sagði eitt sinn, að heimspekin væri nokkurskonar samhljóman hinna fegurstu og æðstu tóna. Er þetta ekki fagurlega mælt? En finst yður ekki fleira en heimspekin ætti að vera slík samhljómah? Sál vor á að hljóma eins og hljóm- sterkasta og hljóðþýðasta hljóð- færi, er útvalinn snillingur seiðir tónadýrð úr. í djúpum sálar vorr- ar á að hljóma lofsöngur um andann og sannleikann, hljóma f orðum vorum og athöfnum og fylla sal tilverunnar eins og tón- arnir frá orgelinu hér í kirkjunm fylla hana. Eða skyldi vera til of mikils ætlast með þessu? Það hafa verið til kristnir menn, er lifað hafa lífi sínu þannig, að það var söngur, undursamlegur söng- ur um dýrð og náð guðs, lofsöng- ur um andann og sannleikann. Mér kemur til hugar Frans frá Assisi, hinn göfugasti helgi mað- ur innan kaþólsku kirkjunnar. Hjá honum varð alt að söng, er sté til hæða, af því að sjálfur hann var orðinn að hljómsterku, hljómþýðu hljóðfæri guðs. Og þegar dauð- inn nálgaðist hann, leystust al’ir ósungnu söngvarnir úr læðingi. Það var eins og hann vilid svífa til hæða á vængjum söngs og hljóma. Biskupnum, sem hann bjó hjá, fanst jafnvel nóg um þetta og minti hann á, að heilagur maður yrði að vera alvörugefinn, þegar hann g engi á móti dauðan- um. En enginn jarðneskur mátt- ur gat haldið aftur af svifþrá sál- arinnar, er hún virtist vera að verða að voldugu lofgerðarlagi, er leitaði upp til guðs. Það var eins og hinn heilagi maður vildi rjúfa himininn með fögnuði sín- I um. En hann var heilagur mað- i ur. En vér erum ekki heilagir menn. Hver af oss myndi þora aS halda því fram, að frá sálum vor-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.