Heimskringla - 12.07.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.07.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. JLLI, 1922. HEIMS-KRINGLA. 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank KORM N8TRB DAHB ATB. M IHBMAOOKB »T. Höluístóll, uppb.......$ 6,000 000 Varaijóöur .............} 7,700,000 ▲Uar eignir, yfir ....6120,000,000 górstakt athygll veitt viSakfft- tun kaupmanna og veralltnartfr Spsrisjóösdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar TifV reníffft THONKA P. B. TUCKER, Ráðsmaður íslenzkur námsmaður. Björn G. Björnsson. útskrifaðist í raforkufræði frá The Uinversity of Wisconsin 14. júní s.l. Hann er^sonur G. Björns- sonar landlæknis og útskirfaðist af Mentaskólanum í Reykjavík vonð 1917. Síðustu fjögur árin hefir hann stundað nám við Wis- consinháskólann og gengið mæta vel, þar sem hann var kosinn á junior-ári sínu meðlimur “Tav Beta Pi“ (honorary Engineering Fraternity) og “Rta Kappa No” (Honorary Electrical Engineering Fraternity). Næsta ár vinnur hann hjá The Westinghouse Electrical and Manufacturing Co. í East Pittsburgh. Hann býr í ár á 1109 South Ave í Wilkinsburg, sem er smábær milli Pittsburgh og East Pittsburgh. það sem við Jjóttumst ekki fær um að sýna á sýningunni síðastliðið haust, en sem nú er hægt að bæta inn í hreyfimyndina. Hvað vel okkur tekst þfetta verk er ekki aðeins komið undir vilja okkar nefndarfólksins, heldur einnig og enn meira undir því, hvað þið get ið hjálpað okkur. Þó myndin sé kölluð “hreyfimynd”, þá er ekk'. þar með sagt, að hún sé öll sett saman af myndum, sem teknar eru af leik eða lifandi atburðum, “Óhreyfanlegar” myndir nieð skýringum verðct mikill hluti hCTin ar. Eg hefi nú þegar skrifað fá- einum löndum í Bandaríkjunum og beðið þá aðstoðar, og eg vildi óska, að allir þeir, sem Iesa þessar lír.ur, og hefðu eitthvað það í “hreyfimyndum” eða “óhreyfan- lcgum”. sem gæti gefið góða hug- mynd um verk eða viðburði, sem Islendingar hafa átt mestan þátt í, vildu lána þær um lítinn tíma og sendu þær sem allra fyrst til und- irritaðrar. — Leiðbeiningar og bendingar viðvíkjandi því, hvað við ættum helzt að sýna, því rúm það, er við fáum, verður auðvit- ao takmarkað, verða með þökk- um þegnar. Okkur er mjög ant um, að mynd þessi verði vel úr garði gerð, hvað okkar hluta snertir, því gert er ráð fyrir, að hún ve^ði ekki aðeins sýnd um alla Ameríku, heldur og einnig í Evrópu. /Etlast er til að hún verði tilbúin í október næstkom- andi, en alt efni á sam allra fyrst að vera í höndum þeirra, sem búa hana til. Þeim, sem styrktu sýninguna ís- lenzku, mun þykja kynlegt, að ekki skuli enn hafa verið gerð grein fyrir notkun fjárms, en þeg- ar þeir heyra, að verið er að vinna að mynd þestiri og enn^ó- víst, hvað lagt verður til hennar, og þar að auki hefir enn ekki ver- ið hægt að gera út um sumar aðr- ar útborganir, af ástæðum sem ó- þarft virðist að greina frá hér, — vona eg að öllum skiljist, að hér I er ekki um neina vanrækslu að ræða. Gjaldkeri nefndarinnar mun ekki draga að birta reikningana í blöðunum, þegar þeir eru til- búnir. 1 Hólmfríður Árnadóttir. 106 Morningside Drive, New York City. BARNAGULL. “Ameríca’s Making”. það er nú orðið langt síðan að Vesturheimsblöðin íslenzku hafa flutt greinar með þessari fyrir- sögn, og væri því ekki úr vegi að rninna lesendur þeirra á að hvorki málefnið er dottið úr sögunni, þó máliefnið er dottið úr sögunni, þó nú sé það sjaldan að sjá eða heyra. Síðan sýningin síðasthð- inn nóvember, sem þetta nafn bar, var úti, er búið að gera ýmislegt, sem í letur væri færandi, en hér skaPaðeins getið um eitt af því, sem gert hefir verið, eða öllu heldur er nú verið að gera, sem afleiðing af sýningunni og hátíða- höldunum, sem voru í sambandi við hana. The Department of Surveys and Exibits of Russell Sage Foundation í New York, urdir stjórn Allan Eaton, sem var einn af aðalmönnum í mið- nefnd sýningarinnar “America s Making”, er nú að láta búa bl hreyfimyndir (film) af öllu því helzta, sem fram fór og sýnt var á sýningunni. Mynd þessi verður án efa einhvef hin stórkostlegasta af því tæi. Það leiðir af sjálfu sér, að svo muni verða, þar sem á að sýna myndir af mannvirvj- um, fyrirburðum, uppfyndingum, mönnum. og svo framvegis, við- komandi 32 þjóðum þeim, sem aðallega hafa myndað þessa þjóð, sem nú byggir Bandaríkin. Þó herra Eaton staníjj fyrír þessu fyrirtæki, þá vinna nefndir hinna ýmsu þjóðfiokka með honum og er fyrirtækið kost- að sumpart af bænum eða Sage Foundation, og sumpart af þjóð- unum, sem þar verða sýndar. Is-' lenzka nefndin hefir verið að út- vcga efni til þess að fylla þar upp í, sem'-okkur fundust eyður, eða Bréf frá Islandi. Herra ritstj. Hkr.l Viljið þér gera svo vel að leyfa eftirfarandi línum rúm í blaði yðai-: 24. maí síðastliðinn lögðum við upp 10 saman — Austur- og Vestur-íslendingar — hrá Winni- peg áleiðis til Islands. Til Mon- treal frá Winnipeg vorum við á að gizka tvo sólarhringa á járnbraut. Biðum þar svo einn sólarhring. — ;7.Vi aí tókum við far með “Cor- sican” áleiðis til Glasgow á Skot- landi, og hreptum ■ ágætis výður yfir hafið. Eftir 9 sólarhrmga komum við á járnbrautarstöðina í Glasgow, 5. júní; bið þar og. í Leith nam V/i sólarhring. Kl. 1.30 aðfaranótt hins 9. júní fór- um við með Gullfossi úr skrþakví Edinborgar áleiðis til Islands. Síðdegis (kl. 3 e. h.) 12. júní lagðist Gullfoss á höfn í Vest- rr.annaeyjum og lá þar tæpar 14 klukkustundír. Kl. 3,43 aðfara- nótt þess 13. létti gullfoss akker- um þar og sígldi á tæpum 12 klukkustundum frá Vestmannaeyj um inn á höfn í Reykjavík. Ferðin gekk að' öllu leyti vel, rcma hvað allmargir farþegar voru sjóvéikir suma dagana á lciðinni frá Leith til Reykjavíkur. I góðar þarfir kom skeytið, er við sendum frá Winnipeg til af- greiðslu Gullfoss í Leith. Senm- legt að við heríLim ekki komist með fossinum annars, því alt var stoppfult af farþegum. I morgun talaði eg heim til Akureyrar, og fékk þær anægju- legu fréttir að kona mín og alt mitt fólk er og hefir verið við góða heilsu. Eg býst við að bíða hér í Reykjavík í kringum viku; því Nagdýrin. Nagdýrin komu nú fram fyrir Ijón konung. Þau voru minni að vexti, en þau, er áður höfðu kom- ið. ÖIl höfðu þau langar fram- tennur og nöguðu fæðuna m'ejT þeim. íkorninn hljóp í einu stökki upp á næstu greinina og settist þar. “Líttu á mig, herra konungur. Eg er upplagður sæfarf. Eg klifra ágætlega upp í hæstu tré. Eg ?ig!i yfir árnar á trjábútum og hefi ianga og loðna skottið fyrir segl. Eg verð samt að vera aðgætinn. Drengirnir leggja snörur fyrir mig. Þeim þykir mesta skemtun að sjá mig lokaðann inni í búri, því eg hoppa svo vel á veltandi kefli.” Ljónið svaraði: “Haltu til í skóginum þínum, fallegi íkorninn nunn. Eigi skaltu hyggja til sæ- fara og harðræða. — En hvaða grislingar eru þetta, sem koma í fjölda miklurrí að fótum mínum?" IRottan tísti: “Hér er eg, sem naga mat í búri kerlingar. Eg ét a!t, sem tönn á festir. Eg bý í holum og á fjölda unga. Þeir þvkja fremur óásjálegir fyrst í síað, hárlausir og blindir. Mér þvkja þeir ljómandi fallegir.” • iMúsin læddist fram. “Sæll, I konungur.. Við þekkjumst að i fornu fari. Manstu ekki eftir, er! eg lék mér á baki þínu og þú j hremdir mig. Þá gafstu mér líf og grið, er eg bað þig. Seinna frelsaði eg þig úr neti veiðimanns- ir.s með því að naga sundur möskvann, sem héft þér. Það ] þótti vera dáðabragðv En segðu mér eitt, herra konungur: Skyldi vera nokkur köttur hér í nánd- ínni?” Ljómð brosti: “Þið eruð hug- skepnur, mýsnar. Einu sinni héld- uð þið líka mikla ráðsamkomu. Þá stakk ein mýslan upp á því, að hengja skyldi bjöllu um háls katt- arins. Þetta þótti viturlega mælt. En eitt vantaði á. Það fanst eng- inn, sem þorði að hengja bjölluna á köttinn.” Hénnn kom hoppandi. “Hér er eg og þarna er kanínan .frænka mín, sem er að naga börkinn af trénu þarna. A" vetrum ér eg rr.jallahvítur, en á sumrum grár. Líttu nú á eyrun mín löngu. Líttu á kampana mína prúðu. Er eg ekki nógu kempulegur?” I þessu bili heyrðist þrusk úti í skógi. Hérinn tók sprett mik- inn. Ljónið sagði: “Hví flýr þú, héri?” “Eg heyri hundana gelta. \ eiðimaðurinn skýtur mig. Elda- buskan steikir mig. Börnin fá loppurnar mínaf til þess að þu-ka ai reikningsspjöldunum sínum.” IBjórinn, sem hefir . sundfit á fótunum skreið nú upp á strönd- ina. “Herra konungur, eg er einna stærstur allra nagdýra. í vatninu veiði eg mer fisk til mat- ar. Við vatnsbakkan byggi eg fáránleg hús. Breiða skotúð mitt nota eg sem múrskeið. Eg lifi líka á trjáberki. Menn veiða mig vegna ýmissa nota, ■er þeir hafa ’ »» al mer. 'Nú stóð ljómð upp í alþri hátign sinni. “Nú hefi eg s?ð almætti og vísdóm skaparans^ í hinum sköp- uðu skepnum. Mjög mismurrandi hefir hann gert dýrin. Sum eru meinlaus, önnur eru grimm. Sum eru veik, önnur sterk. Sum lifa á ávöxtum jarðarinnar, önnur á kjöti annara dýra. — Síðan synd- in kom í heiminn hefir verið sí- feld styrjöld. Guð, sem er góður allri sinni skepnu, mun um síðir gefa oss öllum frið. Hann heyrir hið duldasta andvarp skepnunnar. Hans nafn veri vegsamað á jörð- unni.” Ljónið þagnaði. Öll spendýr- in gengu á braut. Sólin skein á háu trén. Litlu börnin úr borg- mni komu og léku sér glöð úti í skógi. Enginn gerði þeim mein. Biðjið stöðugt um guðs vernd og varðveizlu. Verið góð við dýr- m. Guð hefir skapað þau. Unnið þeim og verið nákvæm við þau. Þá verða dýrin ykkur góð. Þá víkur vargur. úr vegi, en mein- lausu dýrin hænast að ykkur. Gaman er mjög að því. —- Maurflugan. Af maurflugunni getum vér lært, hverju eindregin iðni og at- orka fá til vegar komið í veröld- inni. Þarna fljúga vængjaðar maurflugur. Það eru bæði karl- dýr og kvendýr; þau sveima nokk urn tíma stórhópum og það er eins og þeim rigni niður. Seinna falla vængirnir af þeiin. Þetta eru oflátungarnir meðal maurflugn- anna, Tetingjar, sem láta vinnu- dýrin hafa fyrir öllu. En þau eru líka þess< iðnari. Þau hafa alla umsýslan, dtaga að efni, hlaða upp þúfuna, safna fæðu og fóstra ungviðið. Þau skifta með sér yerkum og hver hjálpar öðrum. “Þúfan” verður ekki mjög há, en í henni búa þúsundir maurflugna í hinum ýmsu hólfum og klefum. Liðlangt sumarið eru vinnudýrin cnnum kafin við störf sín. Á ein- um stað má sjá maurflugu vera að bjástra við stórt strá. Hún reynir að draga það aftur á bak, en það er of þungt. Ekki vill hún þó gefast upp og herðir sig sem ' mest hún má. Þá kemur önnur maurfluga til og hjálpar henni og nú koma þær báðar stráinu heim í stakinn. Við köstum dálitlum kvisti á “þúfuna”. Þangað þyrp- ast flugurnar og reyna áð koma kvistinum burt. Við sendum tar- dýfli á stakinn. Maurflugurnar halda að þar sé ræningi kominn og ráðast á hann. Tordýfillinn verður nauðlega staddur og reyn- ir af allri orku að komast sem fyrst burtu frá þessum ófögnuði. Slangan, sem er svp miklu, miklu stærri, geldur varnuga við að skríða inn í maurastakkinn, enda mundi henm reiða illa af. Marg- \islegir eru lifnaðarhættir maur- flugnanna, og hafa •þ0er v*Sa fyr- i.myndarbúskap. Þær halda nokk- urskonar kýr; það er viss tegund af blaðlúsum. Sumar rækta þær plöntur, sem blaðlýsnar þeirra lifa á. Sumar fara í hernað og útvega sér þræla til að stjana við sig. Um maurflugurnar mætti skrifa stóra bók, sem væri eins skemtileg og skáldsaga. Svo iðnar, hyggn- ar, félagslyndar og atorkusamar eru þær. Maurflugurnar útrýma n:jög skaðlegum skordýrum úr jurtagörðum, en hvumleiðar geta þær verið, ef sezt er niður í gras- ið. þar sem þær eru á skriði. Býfiuga og dúfa. Býfluga datt ofan í á, ástrík dúfa þetta sá; Detta lét hún lítið blað, lífi flugu bjargaði það. Gott er að eiga góðan vin, þá gengur að. Dúfan sat svo glöð á grein, glatt um kveldið sólin skein. Maður byssu með kom þá, miðaði skoti dúfu á. Hættan vofir ætíð yfir, öllum hjá. Býflugan það sama sinn særði veiðimannsins kinn. Honum stungu hnykti við, ' hitt ei gat á skotmarkið. Gott er það að geta launað góð- verkið. Farfuglarnir. Þér a<5komnu gestir á útlendri strönd! Nær leitið þér aftur í átthagans lönd? IÞá gægðist upp fjólan feðranna dalnum, og hægt leikur gjólan I háfjallasalnum, — Þá flytja þeir þegar, og ferð er á þeim. Það siést ei til vegar í víðáttu-geim, en hver nær þó heim. í framandi landi, þú farmóða önd! Nær leitar þú aftíir að átthaga strönd? Þá ljóinar á viðinn á landinu heima, um gleðina og friðinn þá fer þig að dreyina, þá^lyturðu þegar með flugbreyttum sveim. iÞað sést ei til vegar í víðáttugeim;' þó heil kemst þú heim. r, ■ -* s næst verð eg um viku til Akur- þá hlaut hún að lýsa hann heimsk- | eyrar, vegna margra viðkomu-! ari’ en aðra, j staða skipsins (Goðaíoss) á norð- sem: hégómagirnina kusu að urleið. i ' drofning; Með kærri kveðju og heilla-1 cg almannarómurinú sá til með óskum til vina og kunningja vest- an hafs P.t. Rvík 15, júní 1922. Sigurjön J. Ósland. “SaurreHnumaðurinn”. svorum: Svertum hann! Skrímslið, með guðlast á vörum! Hver skynjar þá gtemju ’inn for- dæmdi finnur, er fjörvanataugarnar knýtast af oki, , en metorðafýsniil og varmenskan vinnur > Ei sannleikans nytir, án samtíðar 6 villu, og sæir að góðverk oft launast með illu. Jóhannes H. Húnfjörð. ----------x---------- Bréfkafli. Frá merkum bönda í St. George. Ataður skarni frá toppi til táar, á tröppuna lægstu að mannvirðing i virkileik saman, og fornvina- settur; hroki, leiksoppur þrælktmar, frístundir er fyrrum hann átti, og oft reynd- fáar i ist beztur, finnur, af vosi og þrengingum nil fklæddur háðung og tahnn vo- grettur. ^ i gestur. Enn dylst þó kjarkur og kraftar í taugum, ^ þaJ voru ajt sjálfskaparvíti,« þú frá kviksettum'* vonum í fortíðar segir, haugum. en varlega skildirðu dæma þanr. I smáða, Er samtíðm' huldi af heímskunnar þv{ tiifinning á hann> og bolið ginning, ( margt beygir; þá hrokinn var efstur á valdanna J^b^tur oft þekking, er gátur stoll j I | með skynhelgisblæju úr þýlyndis u . . .f, f, i • hver misskildur verður, er ta- þynmng j frá þrotlausu hræsnis og rógburð- ^Sj’ , v ,i- en fjolskruði andans það nakvæm argoh; ] . er mannúðin aðeins í launkofum I ast ‘ysu- lasddist að líkna þeim smáða, er fjöldinn Eí kynnirðu að ráða úr rúnanna -------“Árni Eggertsson sækir nú fram til þings í Winnipeg undir merkjum Norirasrflokksins. Ekki þykir mér líklegt að sá náungi verði kosinh undir því flaggi. Meira að segja, eg gæti trúað, að hann fengi ekki eitt einasta verka- manns atkvæði. Hann mun nú vera orðinn of mikill auðvalds- sinni til þess að geðjast verka- lýðnum. “Yfirlýsing” Skúla í Lögbergi kemur mér kynlega fyrir sjónir, þar sem hann segist nú vera orð- inn “óháður liberal”. En fyrir kosningarnar 1920 skrifar Skúli í Lögberg og lýsir því yfir að hann hiki ekki við að fylgja Norrisar- stjórnnini! Hvernig á maður að skilja þetta? Þegar ráðherrarnir flestir eru foknir út í veður og vind. af ótta fyrir dómi fólksins, þá kemur þessi yfirlýsing Skúla fram. Er ekki eitthvað txöfalt við þetta?? Mér finst óþarfi af Skúla að koma með þessa yfirlýsingu nú því hún er langt á eftir tímanum. Og svo vita altir, að Norris á Skúla. Enda var hann útnefndur á þeim fundi, sem boðað var til af Norrisarflokknum. V ) Sjálfsagt tel eg að séra Albert verði kosinn með miklu atkvæða- magni umfram Skúla. ÖII fram- koma hans á þinginu nægir mtr til þess að sannfærast um, að mik- ið er í manninn spunnið. Islenzkt lunderni og íslenzkur kjarkur og staðfesta lýstu sér í hverju orði hans á þingi. St. George kjör- dæmi má sanarlega vera stolt af öðrum eins manni á þingi og séra Albert Kristjánssyni. Húnn er út- nefndur af bændum og því sjálf- I sagt að hann verði kosinn.” — að hæádist. línum, sem ritaðar voru með hrukkum á Fyrst gat hún ei kent ’onum kúnst svipinn ina’ að smjaðra, j Hver veit nema huga þinn hel- né kné sín að beygja af uppgerðar greipum sínum * lotning, i hryllingin léti í skyndingu gripinn. „Y* Timbur, Fjalviður af ölluœ ISy)ðr VOíUbirgðir tegundum, geirettur og all»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið cg sjáið vörur. Vér erum setfð fúsir að sýna, þó ekkert ké keypL The Empire Sash & Door Co. ------------- L i ■ I t c d ——---------- HENRY AVE EAST WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.