Heimskringla - 12.07.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA,
HEIMSKRINCLA.
WINNIPEG, 12. JCLL 1922.
Winnipeg
Kosningadagurinn er 18. júlí.
Þelr, sem kynnu að geta gefið
upplýsingar uin Finn Sigúrðsson
frá Bakka í Landeyjum, eru vin-
samlega beðnir að senda ]>ær til
undirritaðs. Bezt væri, ef-Finnur
sjálfur læsi ]>es.«ar línur. að hann
skrifaði mér og sendi mér útaná-
skrift sfna, ]>ví systur hans, sem
heima á í Reykjavík, langar til að
komast í samband við liann.
Þorbjörn Magnússon,
.563 Simeoe fe't. Wpg.
Borgað — 40—12.
Nýjar bækur: 1
Trúmálavika Stúdentaféiagsins
í Rvík. ib. $2.60, Ó3>........$1.80
Nökkrir fyrirlestrar eftir í»orv.
Guðmundsson, Ib. $4.75, 6b. $3.75
Ársbækur Þjóðvinafél. 1922 .. 1.50
Alinanak Þjóðvinafél. 1923 .. 65c
Ganimarnir, mjög skemtileg saga,
350 bls. Kostar á Islandi kr. 4.50
hér aðeins................. .. $1.00
Finnur Johnson, ..
676 Sargent Ave., Wpg. Sími B 805
Land til sölu.
Ágætis jörð til sölu nálægt
Winnipeg Beaeh. Hálfa niílu frá
skóia. Skamt frá vatninu. Gott
gri]>a- og plógland. Sanngjarnt
verð og borgunanskilmálar.
Ráðsmaður Heimskringlu veitir
upplýsingar. (40—43
HaimUl: »1«. 12 CMlut Blk.
Slml: A 3MT
J. H. Strammfjörð
imnur «i
▼ntg«r«lr fljdtt og ▼•! »f
kull nrrUr.
#7« lirgMt Aifc
* Talitul Iktrkr. IM
Daintry’s Drug Store
MeSala sérfræðingur.
‘Vörugæði og fljót afgreiðsla”
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Ptione: Sherb. 1 166.
SIGUR
^biSánford ErÁtis
Fregnir víðsvegar að utan úr fylkinu bera það með sér, að conservatívar sigri við kosningarn-
ar 18. júlí. Kjósendur eru farnir að íhuga það, að atkvæði, sem gretft er conservatívum, þýðir
1. Öfluga og ráðsama stjórn.
2. Atkvæðagreiðslu um vínbannið.
3. Betra ástand og líkara því sem áður var í
öllum opinberum málum.
Þingmannaefni conservatíva í Winnipeg etu öll vel þektir borgarar. Þeir hafa reynslu
fyrir sér í opinberum málum; hafa gegnt opinberum störfum og rekið þau vel. Þeir hafa
engar hálfbakaðar hugmyndir urn þ tð, hvernig stjórn hér í Manitoba eigi að vera. Þeir vita,
að fylkið þarf á sparsemi að halda og stjórn, sem er fær um að stjórna.
Bændaflokkurinn hefir aðra stefnuskrá í sveitunum en í bænum.
Hversvegna? Til þess að ná atkvæðum.
Stefnuskrá conservatíva er hin sama í bænum og sveitunum.
Gefið 7 fyrstu atkvæðin þessum mönnum, eftir því sem yður sjálfum geðjast, og verið
vissir um að greiða þeim öllum fyrst atkvæði.
Frambjóðendur:
Mrs. L. Brown
Mrs. A. Munro
IV. Sanford Evans John T. Haig
Col. Dan McLean IV. J. Tupper, K.C.
Co/, Arthur Sullivan
... Phone Ft. R. 1975
... .. Phone N 9742
The“R”
Groceteria
302 NOTRE DAME AVE.
Phone A 8825 — Winnipeg, Man.
STOP — LOOK — READ.
Sugar 10 !hs. ........75c
New Laid Eggs, per doz. 27c
Slightly Cracked Fresh Eggs 22c
Burdick Marmalade, 4 Ibs. tins 63
E. D. Smith Pe&ch and Plum
Jam, 4 lbs. tins.....60c
E. D. Smith Raspberry Jam,
4 Ibs. tins..........85c
E. D. Smith Appricot Jam,
4 lbs. tins..........73c
Fresh Creamery Butter,
per Ih..........• • .. 32c
ALL CONTRY ORDERS FILLED
AT ONCE.
BAKARI OG CONFECTION-
ERY-VERSLUN AF FYRSTA
FLOKKI.
VÖRUGÆÐ OG SANN-
GJARNT VERÐ ER KJÖR-
ORÐ.VORT.
MATVARA MEÐ LÆGSTA
VERÐI.
fTHE HOME
A K E R Y*
653-655 Sargent Ave.
horninu á Agnes St.
PHONE A5681
Sendið rjómann yðar til
C ! T Y DAIRY LTD.
WINNIPEG,
MAN.
Vér ábyrgjumst góða aígreiðslu
*‘Sú bezta rjómabúsafgrtiiðs’a í Winnipeg” — hefir veri75 lofor’3
vort vib neytendur vöru vorrar í Winnipeg. AÖ standa viö þaö
loforö; er mikiö undir því komið aö vér afgreiöum framleiTSendur
efnis vors bæT5i fljótt og vel. Nöfn þelrra manna sem nú eru riT5n-
ir viT5 stjórn og eign á. **Clty Dalry litd”, ætti aT5 vera næg trygging
fyrir góöri afgreibslu og heiöarlegri framkomu — LátiÖ oss sanna
þat5 í reynd. SENDID RJÖþSANN YDAR TIL VOR.
GITY DAIRY LTD WINNIPEG, MAN.
JAMES M. CARRUTHERS, Preaident and Managing Director
JAMES \V. HILLHOUSE, Secrctary-Treasurer
AÐAL UPPLÝSINGASKRIFSTOFUR:
445 Main Street......• • Phone N 9752 109 Osborne Street
1320 Main Street.....Phone St. J. 2380 Sargent og McGee
Merkið: 1, 2, 3, 4, 5, 6 og 7 við nöfn ofanskráðra frambjóðenda.
Takið eftir öllum auglýisngum um hina miklu skemtiför (Picnic) conservatíva, í River Park
Föstudaginn. 14. júlí
‘^OSOCOOCOeCOSOCCeO&SOCCGCOCCCCOCOOCCCCOOCOðOOSCCCCOðCCCCCCOOSCCOSCOðOOOOCCOCCCC
V er zlunar þekking
.fa'st bezt með ]nd að ganga á
“Success” skólann.
“Sueeess” er leiðandi verzlunar-
skóli í Vestur-Canada. Kostir hans
fram yfir aðra skóla eiga rót sína
að rekja til ]>essa: Hann er á á-
gæturri stað. Húferútnið er eins
gott og hægt er að tmgsa sér. Fyr-
irkomulagið hið fullkonmasta.
Kensluáhöld hin beztu. Náms-
greinarnar vel valdar. Kennarar
þaulæfðir í sínum greinum. Og at-
vinnuskrifstofa sem samband hef-
ir við stærstu atvinnuveitendur.
Enginn verzlunarskóli vestan vatn-
anna miklu kemst í neinn samjöfn-
uð við “Suecess” skólann i þessum
áminstu atriðum.
KENSLUGREINAR:
Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt-
ritun, reikningur, málfræði,
enska, bréfaskriftír, lanadfræði
o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil
tækifæri hafa haft til að ganga
á skóla.
Viðskiftareglur fyrir bændur: —
Sérstaklega til þess ætlaðar að
Jífinna ungum bændum að nota
hagkvæmar viðskiftareglur.
Þær snerta: Lög í viðskiftum,
bréfaskriftir, að skrifa fagra
rithönd, bókhald, æfingu i skrif
stofustarfi, að þekkja viðskifta
eyðublöð o. s. frv.
Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif-
stofustörf, ritarastörf og að
nota Dictaphone, er alt kent til
hlítar. Þeir, sem þessar náms-
greinar læra hjá oss, eru hæfir
til að gegna öllum almennum
skrifstofustörfum.
Kensla fyrir þá, sem læra heima:
í almennum fræðum og öllu, er
að viðskiftum' lýtur fyrir mjög’
sanngjarnt verð. ÞeiTá er mjög
þægilegt fyrir þá sem ekki geta!
gengið á skóla. Frekari upplýs-!
ingar ef óskað er.
Njóttu kenslu í Winnipeg. Það
er kostnaðarminst. Þar eru flest
tækifæri til að ná í atvinnu. Og at-
vinnustofa vor sténdur þér þar op-
in til hjálpar í því efni.
Þeim, sem nám hafa stundað á
"Sueeess” skólanum, gengur greitt
að fá vinnw. Vér útvegum læri-
sveinum vorum góðar stöður dag-
lega.
Skrifið eftir upplýfdngum. Þær
kosta ekkert.
The Success
Business College, Ltd.
Horni Portage og Edmonton Str.
WINNIPEG — MAN.
(Ekkert samband við aðra verzl-
unarskóla.)
Þar sem að sól og sumar er nú
komið, ættirðu að fá þér KODAK
til þess að taka myndir af mönn-
iirn. leikjum. landslagi eða húsutn,
sem Hta svo vel út að swnrinu,
þegar grösin eru í blóma. Kodaks
kosta $6.50 og þar yfir. Brownie
inyndavélar $2.50 og yfir.
Sendið eða færið okkur beztu
myndirnar til að fullgera þær. —
Gott verk. Fljót afgreiðsla.
DUFFIN & CO. LTD
472 MAIN STREET
Til sölu
40 ekrur af landi með byggingum,
mitt í íslenzku bygðinni á Point
Roberts, W'ash. Yfir 8 ekrur
hreinsaðar og mestalt plægt síðast
liðið vor. Söluskilmálar mjög
vægir. — Upplýsingar gefur þeim
sem óska
J. J. Middal,
7712 12th Ave. N. W. • '
Seattle, Wash.
b38—41
Master Dyers,
Cleaners
gera verk sitt skjótt og vel.
Ladies Suit Frenoh'Dry
Cleaned...............$2.00
Ladies Suit sponged & pressed 1.00
Gent’s Suit French Dry
Cleaned...............$1.50
Gent’s Suit sponged & pressed 0.50
Föt bætt og lagfærð fyrir sann-
gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað-
ur.
N. 7893 550 WILLIAM AVE.
Ch. Paulson,
ráðsmaður.
Sargent
Hardware Co.
802 Sargent Ave.
PAINTS, OILS, VARNISHES &
GLASS.
AUTOMOBILES-
DECORATORS-
ELECTRICAL-
& PLUMBERS-
-SUPPLIES.
Vér Ðytjum vörurnar heim til yðar
tvisvar á dag, hvar sem þér eigið
heima í borginni.
Vér ábyrgjumst að gear alla okkar
viðskiftavin! fullkomlega ánægða
með vörugæði, vörumagn og af-
greiðslu.
Vér kappkostum æfinlega að upp-
fylla óskir yðar.
REV. W. E. CHRISMAS,
Divine Heaíer
l
Kæri faðir Chrismas:—
Mig langar að láta menn vita,
hvernig guð hefir læknað mig fyr-
ir bænir þínar! Eg var blind.
Læknar sögðu mér að sjónin væri
mér algerlega töpuð. Það var
hræðileg tilhugsun. Að lifa sjón-
laus er ein mesta raun mannanna.
Eg hafði oft heyrt fólk segja, að
guð hefði læknað það fyrir bænir
þínar. Bað eg þvi systur mína að
fylgja mér til þín. Og þegar þú
hafðir stutt hendi á augu mín og-
beðið guð að gefa mér sjónina aft-
ur, brá strax svo við að eg sá dá-
lítið. Eftir stuttan tíma var sjón-
in orðin það góð, að eg gat gengitS
um strætin úti einsömul. Og nú
get eg lesið, saumað, þrætt nál og
hvað annað sem er. Eg hefi feng-
ið fulla sjón. Þeir, sem efast um
þetta, geta fengið sannanir íyrir
þessu, ef þelr vilja, hvenær sem er.
Mrs. MARY RICHARDS,
103 Higgins Ave,
Winnipeg.
Mr. Chrismas er nægja að skrif-
ast á við sjúklinga eða að heim-
sækja þá. Ef þér skrifið sendið uio*
slag með áritun yðar á og frímerkL
Aritanin er:
662 Oorydon Ave., Winnipeg.