Heimskringla - 19.07.1922, Side 2
2. BLAECÍÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 19. JÚLÍ, 1922.
Island.
Látíim er Bjarni prófastur Páls-
son á Steinsnesi í Húnavatnssýslu.
Ný “Fresvél” er á leiðinni til ......................... e________
Akureyrar. — Eyjafjarðarsýsla, að vænta, að góðir menn og kon-
nianna er blaðinu ókunnugt. —
Aldan var óvátrygð.
tMeð mannsköðum þessum er
þungur harmur kveðinn mörgum
heimilum, þar sem fyrirvinna eða
ellistoðin er burtu hrifin. Er þess
Akureyrarkaupstaður og Rækt
unarfélagið eru saman um kaup-
in. Sigurður Búnaðarfélagsforseti
fer norður á morgun með Sirius
til að koma skipulagi á um vinn-
una með vélinni.
Merkur bannvinur frá Banda-
ur geri sitt bezta til að lina harma
og hlaupa undir bagga með hinum
sorgmæddu heimilum.
(ísl.)
Grísksupróf. — ÓIi Ketilsson
stud. theol. hefir lokið undirbún-
r Dannvinur ira Danua- . . , . _
ríkjunum, dr. John G. G. Wolley' inSsPrófi í grísku með góðri I.
er staddur hér í bænum um þess-; e:nkunn* 14 stlSum-
ar mundir. j Yfriskattanefnd hefir verið
Mannskaðinn mikli. - Skipin,1 skiPuð °\ eru / henni:. ^'órn
sem vanta úr krossmessugarðin-! ^r8arson Hptarettarntan 1form.
um, eru nú öll talin frá og hafa 50 ^vatur Bjarnason f. bankastj
manns týnt þar lífinu. Skipin, er Þorður kaupm Svemsson, og til
farist hafa. eru: Mótorbáturinn1 Ölafur Larusson professor
Helgi af Isafrði með 7 mönnum,f°S Þorður Iæknir Svemsson.
Hvessingur frá Hnífsdal með 9j Magnús Pétursson hefir verið
mönnum, Samson frá Siglufirði skipaður bæjarlæknir í Reykja-
með 7 mönnum, og héðan af vík.
Akureyri Aldan og Marí.nna m.íS; M6torbátur ,„st _ Ta|is er
2/ monnum samtals. INotn skips- * . , . ..c
. , , c , L ' vist, ao motorbaturinn oamson
hatnarmnar a oamson nata aour , , c. , ,. , ,. , ■ ,
. . C1 • ... n ij tra Siglutirói hati farist í garðin-
venð birt. Skipstjormn var Udd- \
, * o- , um. A batnum voru / menn:
uv ohonnccr^n tra NirrllinPCl Pinn _ .
ur Jóhannsson frá Siglunesi,, einn
af ötulustu og beztu hákarlafor-
mönnum sýslunnar. Einn fyrver-
andi Akureyringur var á bátnum,
Ólafur Sigurgeirsson bakari, dugn
aðarmaður á bezta aldri, eftirlæt-
ur ekkju, þrjú börn og aldraða
móður..
Akureyrarskipin:
“Maríanna”, eign Höpfners-
\erzlunar:
1. Jóhann Jónsson skipstjóri,
Syðstamói, 64 ára, kvæntur, en
barnlaus
Oddur Jóhannsson, form.
'Bæringur Ásgrímsson vélarm.
Ólafur Ásgrímsson.
Ólafur iSgurgeirsson.
Sigurður Gunnarsson.
Björn Gíslason.
Guðlaug\ Jósefsson.
Eigandi bátsins var Þorsteinn
Pétursson kaupm. á Siglufirði og
voru allir bátsverjar þaðan nema
formaður.
Sameinaða félagið hefir lækk-
að fæði á skipum sínum úr 10 kr.
2. Jón Stefánsson stýrimaður,1 í 8 kr. á fyrsta farrými og úr 6 kr
í 5 kr. á öðru farrými.
Slys á Seyðisfirði. — Skrifað
er frá Seyðisfirði I. þ. m.: “Það
s!ys vildi til hér í fyrradg, að stúlk
an Stefanía Stefánsdóttir var að
Móskóum. 23 ára, ókvæntur.
3. Stefán Benediktsson, Berg-
hyl, 38 ára, eftirlætur ekkju og 7
börn.
4. Jón Jónsson, Skeiði, 38 ára,
cftirlætur ekkj’u og 5 börn. 1 brenna kaffi á prímus og lenti
5. Bjorn Jonsson, re.gum, 34 svuntuhorni§ ; Ioganum og læst-
ára, eftir lætur ekkju og 6 born i ijt e)durinn svo fijótt um íóún< að
ómegð. .. hún gat ekki við neitt ráðið og
6. Guðbrandur jonsson, INes- ___________i:_* u/.„ aa
koti, 57 ára, kvæntur. 3 upp-
skaðbrendist svo, að hún dó
næstu nótt eftir miklar þjáningar.’
Dánarfregn. — Látin er 29. f.
komin börn.
7. Snorri Jónsson, Byttunesi, ___________„ .
29 ára, eftirlætur ekkju og 2 ung ni. (maí) merkiskonan Ingigerð-
börn. i ur Mikaelsdóttir, Laugaveg 76C.
8. Anton Sigmundsson, Vestara kona Ólafs trésmiðs Jónssonar, er
hóli, 26 ára, ókvæntur. j nú er blindur orðinn ryrir skommu
9. Björgvin Sigmundsson, s. st. j Er mikill harmur og sviplegur
25 ára, ókvæntur. í kveðinn, því að konan dó snögg-
10. Guðvarður Jónsson, Reykj- Iega. Hún var 67 ára gömul.
arhóli, hálffertugur, ókvæntur.
11. Eiríkur Guðmundsson,
Langhúsum 19 ára ókvæntur. samúð dönsku
iZ. Jon Guðmundsson, oydsta- cH*^rn
Sendiherra Dana, herra J. E.
Böggild, hefir bréflega vottað
- , ,. stjórnarinnar út af hinum síðustu
moi, 18 ara, olcvæntur. miklu mannsköðum, sem orðið
Allir mennirmr voru ur Fljotum hafa hér y.g land Bréfjg er ejnk:.
í Skagafjarðarsyslu j ar alúðlegt og innilegt, bæði í
an , jigan i u_ j garð þjóðarinnar í heild sinni og
retursson. / i vandamanna þeirra, sem látist
1. Vésteinn Kristjánsson skip- hafa Hefir sendiherrann sjálfur
Stjori, Tramnesi í Grýtubakkahr., jafnframt vottað stjórninni per-
4Ö ára, ókvæhtur. ~ ~ | sónulega samúð sína. Ráðherra
2. Bergur Sigurðsson stýrim., KlemenS JónSs0n Fiefir fyrir Iands-
Siglufirði, 37 ára, kvæntur. j ins hönd þakkað samúðina með
3. Benedikt Stefansson, Húsa- fogrum orðum. ’T5 «
vík, 36 ára, kvæntur. , *v
4. Sigurpáll Jónsson, Húsavíkú Sera Guðmundur Heigason, s.o
22 ára, ókvæntur. I fst Prestur 1 Rey,kholtl’ uudað'st
5. Bjarni Pálmason, Sæbóli, h^r í bænum 2 jum eft.r stutta
Grýtubakakhreppi, 21 árs, ó- loSu >' lungnabolgn. Hann var 69
kvæntur. ~ '*«*., i. . 5?
6. Egill Oigeirsson, Kambsmýr
nti í Fnjóskadal, 36 ára, kvænt-
ir.
7. Lúter Olgeirsson, Vatnsleysu,
>3 ára, kvæntur.
8. Haraldur Ólafsson, Hofsós,
15 ára, ókvæntur.
ára gamall.
Maður fótbrotnaði
vinnu í Viðey i gær.
við kola-
Hann heitir
Albert Ólafsson, á Stýrimannastíg.
P^óf • forspjallsvísindum hélt
próf dr. Ágúst H. Bjarnason í há-
skólanum í gær og fyrradag. Und-
, r-- ,, r , I ir prófið gengu 16 stúden^ar og
9. Ásmun ur inarsson, 0 sos’ j h]utu þessar eir/.unnir: Adolf
Þ ara’ ókyæntur' „ f Bergsson I. eink.. Einar Ástráðs-
10 BarS, Jonsson, Hofsos, 18 \ ,g ein|< Gunnar Árnason
ra, ókvæntur. „ , , ! I. eink., Kjártan Sveinsson 2.
1J. Jon V.lmundarsorf; Hofsos, ^ Bjarnason { ág>
ntUr'u 1,1* r * eink., Magnús Ágústsson I eir.k
12. Johannes Halldorsson tra rtl; __________T _:_i. h'.,í
rímsnesi á Látraströnd, 46 ára,
vinsamlega beðin að spyrja um
heimilisfang Guðmundar Magnús-
sonar, sem var fyrir 6 árum á 557
Toronto St„ Wpg. Systir hans í
Reykjavík er fyrirspyrjandinn.
Sigfús Árnason fyrrum alþing-
ismaður og póstafgreiðslumaður í
i Vestmannaeyjum, andaðist að
heimili sínu 2. hvítasunnudag, eft-
ir fárra daga legu, rúmlega hálf-
sjötugur. Hann var faðir Brynj-
ólfs og Árna kaupmanna í Vest-
mannaeyjum, og þeirra systkina.
Merkur maður og vel látinn.
Ágætisafli er enn í Vestmanna-
1 eyjum. Hefir svo mikill fiskui
borist þar á land á þessu ári, að
j giskað er á að hann sé 6 miljón
j ki óna virði.
Frá Vestmannaeyjum. — Sím-
i að var frá Vestmannaeyjum í
j morgun, að mótorbátur úr Eyjun-
um hafi komið að botnvörpung í
iandhelgi austur með söndum í
gær, en þegar báturinn rendi að
skipshliðinni, köstuðu skipverjar
grjóti og kolum á bátsmenn og
skutu á þá úr byssu. Sneru þeir
þá heim og fengu annan bát í lið
með sér og fóru síðan með bæjar-
fótgeta og Iækni og voru báðar
skipshafnirnar vopnaðar. Ætluðu
þeir að hrekja botnvörpunginn
úr landhelgi. Ókomnir voru þeir
.' morgun, en búist við þeim síð-
degis í dag.
Eimskipafélagið 1921. — Árs-
reikningur félagsins árið sem leið
er nýlagður fram, hluthöfum og
öðrum til sýnis.
Tekjur félagsins hafa alls orð-
ið röskar 900,000 kr þar af er á-
góði skipanna, sem hér segir:
Gulifoss ............. 399.310 kr.
Goðafoss .......... 109,818 —
Lagarfoss .......... 94,780 —
Goðafoss hóf Siglmgar í ágúst.
Af öðrum tekjum má nefna af
nýja húsinu 40 þús. kr. og endur-
greiðslu á ófriðartrygging skip-
anna 100 þús. kr.
Útgjöldin eru um 400 þús. kr.
Þar af eru skattar 113 þús. kr.
Reksturkostnaður félagsins hér
og í Kaupmannahöfn rösk 200
þús. kr. Tap á gengismun hefir
orðið um 20 þús. kr. Hreinn arð-
ur 1921 er 485,279 kr. Þar við
bætast eftirstöðvar frá f. á 29,-!
473 kr. Samtals 514,752 kr. Legg
ur stjórn félagsins til, að af þess-1
um ágóða verði 305 þúsundum
varið til frádráttar á bókuðu eign- \
arverði skipa, húsa og skrifstofu-
gögnum, auk þess sem varasjóðn- j
um er varið til þess að mestu leyti. j
100 þús. kr. geymist upp í vænt-
anlega skatta og leifar tekjuaf- j
gangs geymist til næsta árs, en,
hluthafar fái engan arð í þetta j
skifti. Eftirlaunasjóðurinn nam í
árslok 220,308 k rónum. Honum
er ekkert tillag ætlað í þetta sinn. |
Frú Elísabet Sveinsdóttir, ekkja
Björns Jónssonar ráðherra, and-
aðist 12. júní á heimli sínu hér í
bænum. f z * •»
Séra Tryggvi Þórhallsson hefir
verið skipaður endurskoðandi
reíkninga Landsbankans í stað
Sigurðar Eggerz.
; reiknmgsms.-------Urðu nokkrar IV. 41. Þeir voru 14 saman ver-!að hún rætist til hlítar og guð
! umræður um skiftingu arðsins og mennirnir. Á Mosfellsheiði skall1 gefi honum “bjart skin og blíðu-
kom tillaga frá Sigurði Þórólfs- á þá skyndilega blindbylur með kvöld” til heimfarar sinnar.
syni þess efnis, að hluthöfum yrði grimdarfrosti. Létu 6 Iíf sitt, en j M. H.
j greiddur 5 % arður af hlutafé hinir komust niður að Bringum í — Mbl. 7. maí.
j sínu fyrir síðastliðið ár, en tillag- Mosfellsdal daginn eftir illa til ----------x-----------
an var feld með miklum atkvæða- reika. Pétur hafði dugað allra
mun. * manna bezt um nóttina og ekki
j Samkv. félagslögunum áttu hugsað um að hlífa sér. Var hann
þessir fjórir stjórnendur félagsins kalinn mjög áhöndum og fótum
að ganga úr stjórninni á þessum og lá Iengi í sárum. Geir Zoega
aðalfundi: Eggert Claessen, Jón lét sækja hann og flytja til sín,,
er hann frétti hrakfarirnar. Var i UPP]’ erum Py' nær haett.r að taka
„ L i i • \ * v eftir því, þótt við heyrum þær
um hrio ekki annao sýnna en ao i f ^ .. f , J ^
Anclegt aírek.
Mannsandinn er sigursæll. Hann
er nú meira að segja orðinn svo
sigursæll, að við, sem nú erum
Þorláksson, Garðar Gíslason og
Jón J. Bíldfell. Voru þrír hinir
fyrstnefndu endurkosnir:
Jón Þorláksson með 11,195
hii iii ciwm auuau oy mia cu au i r f j
d*. _r , ** f . ! trægoarsogur ar honum, sem eng-
retur myndi missa baoar ræturn- ■ I fJr f * * f ®
ír hetou tengist til ao trua fynr
jon Morlaksson meó M.IV5 ar og agra hendina. Þá sagði." ‘.IC‘UU ,ICU*,sl 11
atkv., Eggert Claessen með 11,- Qeir við hann: “Þó að þú verðir, faemum «aJugum-
?n^-f/l^V ”i ^arðar Gíslason með ajmJngi> Pétur, þá skal eg annast f .a
10,470 atkv. — 1 stað Jóns J. þig”. Þeim orðum hefir Pétur j fenf S‘ 1,1 þeSS af ll
okkar hafa
trúa því, þeg-
i * ar þeir voru að alast upp, að son-
isti 3r s^nir Þeirra myndu ekki aðeins
f illtrúi Vesturfslendinga í stjórn-i Lam’an' af'^báðúm ' fótÚíium “ að |‘T því’ að frá eÍ,?U hÚ,S' 1 ParlV
Bíldfell var kosinn Ásm. P. Jó- ekki gleymt. Tii þess kom
hannsson með 6447 atkv. sem ekki> sem hetur fór. Pétur misti
mni.
ínn
Endurskoðandi
Ólafur G.
var endurkos-
I •• i •• j l *i, l i i arborg mætti senda fréttir sam-
! visu, en hondunum helt hann herl-1■ ... „ L • *ir v
um.
, --- Hefir hann hvergi látið á
Eyjólfsson með sjá um cjagana> ag hann gengi
^938 aHcv en Guðm Böðvars- v;ð örkuml, en reynt hefir það á
son fékk 4360. , Var hann síðan karlmenskuna stundum, meðan
kosmn varaendurskoðandi í einu hann átti mest ag vinna- Qunn-
nO0®1- | laugur ormstunga hefði ekki bor-
Að síðustu urðu nokkrar um- jg sig hetur í
ræður um strandferðirnar. Hóf
Bjarni Jónsson alþm. frá Vogi
máls á því, að æskilegt væri að
Eiipskipafélagið tæki að
strandferðirnar. Svaraði Eggert
Þegar Pétur var gróinn
sinna, gekk hann að eiga unnustu
sína Helgu Eyjólfsdóttur bónda
ser í Auðsholti í Biskupstungum, og
reisti þar bú, en eftir eitt ár og
Claessen fyrir hönd stjórnarinnar. j tyo daga misti hann hana og barn
Tald. hann yms tormerk. a þv. og þeirra nýfœtt- það sár hefir svið-
tOS .j ! VI ’ a . ie sturmn yr 1 ■ jft sarar og Iengur en kalsárin, og
hagreldari, en kvao hrnsvegar
stjórnina myndi taka mál þetta til
tímis til allra heimsáifanna, og að
þær yrðu ekki lengur á Ieiðinni en
einn fjórtánda hlutann úr augna-
bliki? Þeir mundu hafa álitið, að
hver sá maður, er gæti lagt trún-
að á slíka hluti, hlyti að vera eitt-
hvað geggjaður. Og ennþá ótrú-
legra myndi þeim hafa þótt, ef
sara þeim hefði verið sagt, að sonar
sonum þeirra myndi ekki þykja
þetta saga til næsta bæjar.
!Eða hvað skyldi steinaldar-
maðurinn hafa sagt, ef einhver
hefði sagt honum, að niðjar hans
á ókomnum öldum myndu, ekki
athugunar.
(Vísir.)
Nírœðisafmœli í dag.
. t \ * L i r * ! aðeins fara margfalt hraðar yfir
reynst ertioara ao harka at ser. ... , , , , . .,
« * i . ■. d*. joröina en hann, heldur bjota
— 1 annao sinn kvæntsit retur i , , ,.
tt•• 11 í*.. h * rneo geisimiklum hraóa ut yhr
nollu, dottur Magnusar bonda • - ,° J
T* , . . li-y hatio, sem honum syndist vera
Jonssonar i Austurhlio, er sioar , , . v
endalaust, og meira ao segja
þeir nota loftið mikiu
en fuglarnir? Honum
myndi naumast hafa skilist, hvern
s-nar he.ta Helgu, hvora i jg nokkrum gæti dottið s|ík vit_
r>',yndu
varð kaupmaður og bjó í Bráð-
ræði, ágætiskonu, og áttu þau betur
saman 1 1 börn. Lét Pétur tvær
dætur sínar heita Helgu, hvora
Afmælisbarnið heitir Pétur og
er Einarsson. Æfin er orðin löng eftir aðra, en báðum þeim varð )eysa ; hug __________
og margt hefir á dagana drifið. hann á bak að sjá á barnsaldri.
Hér er stutt ágrip:
Þau hjón
Pétur er borinn og barnfædd- Áhrauni á
fluttust
Skeiðum,
r v i Eftir mannsandann liggja mörg
og^þaðan °S mikil afreksverk, frá því
i * * o i • 'i i_ l ' r,- , * * r- n- * d- i . fvrsta, er sögur fara af honum, en
ur her í Keykjavik, þegar hun var ettir o ar að relli í Diskupstung- /, , 1r i • , , ,
i , -v i 'i- í 'tf í-i k i_ L- r^ L'* l eru turðulegri en lottskeyta-
enn kaupstaðarkrih, halt donsk um. Pegar þau hotðu buið par! ,. ri l -
eða meir, með 5'/2 hundraði íbúa 18 ár, fóru þau vestur um haf til sendingarnar- Þ° getur svo
i,- , i, \. , v j * l - ' -ii ' i'r-; tarið, að þær seu aðeins byrjun
sem allir voru kallaðir sen, ef K.anada með born sin olr, er a liti , i
l 'i k D'. i i ' i a ennþa meiri turðuverkum, sem
mannsbragur var a þeim, megin voru. Par nam retu. land a ? , • , , ,*
L , , , ■ ,••* l • r,- niðjar þeirra kynsloða
bæjarins voru kaupmannahusin stoðum, hverjum ettir annan, j
og búðirnar niðri í kvosinni milli ruddi sér til bústaðar og húsaði;
.strandar og Austurvallar, en á bæi. En er börn þeirra hjóna voru j
honum slógu tjöldum sínum í öll komin upp og dæturnar gift-
kauptíðinni langafar og langa- ar, brugðú þau búi og settust að í
Iangafar þeirra manna, sem nú Winnipeg. Pétur hafði aldrei , r , . l i l • *u
eru orðmr bændur og embættis- test yndi vestan hats. Hauslið| ^ , .. ____ * •_
menn. Latínuskólinn var enn 1903 andaðist kona hans, og vor-
suður á Bessastöðum, biskupinn ið eftir hélt hann heim or fyigdi
ínni í Nesi og sjálfur sóknarprest- honum Guðrún dóttir hans. Settist
urinn frammi á nesi, á Lambastöð hún hér að verzlun og hefir rekið
sem nu
eru uppi, munu fá unnið, þegar
þeir hafa tekið viðlíka miklum
framförum frá því sem nú er, og
nútíðarmenn standa framar stein-
aldarmönnum. Vit mannanna
ur. Og hver veit nema að ein-
hverntíma geti mannvitið tengt
saman hnetti og komið á regluleg-
samgöngum á milli þeirra.
T- .*• n* , f*. , , , . *. , , , Slíkar hugmyndir virðast oss
um. Faðir Peturs hafð. re.st ser þa atv.nnu s.ðan að nokkru M’-! ganga vitfirringsskap næst, en þó
félagi við ungfrú Gunnþorunn. em ^ ekkj frá)eitari
augum
því á sínum tíma? Mannsandan
um virðist vera framfaraþráin
meðfædd, og henni virðist fylgja
einhver sú kyngi, er knýr fram
Aðalfundur.
Eimskipafélags fslands.
ÓIi Ketilsson I. eink., Óskar Þórð-
arson 2. betri eink., Páll Þrrleifs-
I. eink., Pétur Gíslason 2.
væntur. „ son
13. JÓhann Ásgeirsson, Gauts- be{ri ^ pétur Þersteinss0n 1.
töðum a Svalbarðsstrond, 18 ág ejnk ? Ríkargur Kristmunds-
eink., Tómas Guðmundsson
2. Ukari eink., Tómas Jónsson
ra, ókvæntur. # son
14. Jósúa Þorsteinsson vél-
ijóri, Þóroddsstöðum í Ólafsfirði,
3 ára, ókvæntur.
15. Hannes Árnason, Kálfsá í
lafsfirði, 16 ára, ókvæntur.
Um barnafjölda hinna kvæntu
eink., Torfi Bjarnason 2. betri
eink., Þorgeir Jónsson 1. ág. eink.
Spurt um heimilisfang. Blöð-
in Lögberg og Heimskringla eru
lAðalfundur Eimskipafélagsins
var haldinn laugard. 17. júní í1
Iðnó. Vegna væntanlegra hátíða-!
halda dagsins var fundurinn látinn
byrja kl. 9 árdegis og var honum
lokið kl. rúmlega 3 e. h.
Fundarstjóri var kosinn Hall-
dór Daníelsson hæstaréttardóm-
ari og fundarskrifari Lárus Jó-
hannesson cand. jur. Formaður j
félagsins P. A. Ólafsson konsúll, j
skýrði frá störfum félagsins á s.l. !
ári, og gat um starfstilhögunina á |
yfirstandandi ári og horfur’þær, |
sem fram undan væru. Á fundin-
um var jafnframt útbýtt prentaðri
skýrslu um hag og framkvæmdir
félagsins, eins og venja hefir ver-
ið undanfarið.
Því næst var reikningur félags-
íns fyrir árið 1921 lagður fram
og skýrði gjaldkerinn, Eggert
Ciassen bankastjóri, ýms atriðij
hús það, er ennþá stendur, hækk-
að þó og aukið og er kallað Aðal- Halldórsdóttur. Eiga þær «tall-1 vorum en hugmyndin um sam-
stræti 16 og bjo þar. Hann var systur he.m. . saman a Amtmanns- j öngur ^jj; fjarIægra )anda
faktor fyr.re.nn. verzlan.nn. ., stíg 5 og ala þar onn fyr.r þrem ^; hafa ver|ð j augum stein.
bænum, en Hunvetnmgur að ætt, tokubornum og tveim gama>mennLa)darmanna ef íþeir hefðu haft
sonur Jónasar bónda Jónssonar á um, Guðrún föður smum °g 1 nokkra hugmynd um önnur lönd.
Gsh.í Svartárdal, er var mik.lhæf- Gunnþorunn móður smm. V.Id. j Hvernig ættu menn ag komast um
ur maður og nafnkunnur á sinm eg sjá það híbýlaskraut. er mem j rv enginn maður getur
tíð (dó 1819). Móðir Péturs hét sæmd væri að eða meiri ánægja hefðu þeir spurt. Og eins
Margrét, dóttir Höskuldar bónda að sjá en gamalmennin þau, svo j jum vig. Hvernig ættum við
á Búttstöðum, Péturssonar. Hét ánægð og þakklát yfir atlætinu ag komast um geiminn> sem eng_
Pétur eftir þeim móðurafa sínum, og aðbúðinm hjá þeim dætrum j jnn magur getur flogið um? En
sem tvívegis vitjaði nafns hjá sínum. Hefir Pétur haldið hér hyer yeit nema mannsandinn svari
sonardóttur sinni. Pétur var á 3. kyrru fyrir síðan hann kom heim
árinu, er hann misti föður sinn. aftur og stytt sér stundir með
Það man hann fyrst á æfi sinni, er lestri og viðtali við kunningja.
hann sá gröf föður síns rétt á móti F.nn gengur hann óhaltur og tein-
húsdyrunum í gamla kirkjugarð- réttur og er svo ern og hvatlegur sem mannsandinn girmst,
inum. Móðir hans giftist í annað { bragði, að furðu gegmr um _m- i knýr hag fram fyr ega sigar.
sinn Torfa Steinssyni söðlasmið, ræðann mann. Minmð er að öllu i Pn mesta afreksverk manns-
og fluttist Pétur með þeim upp óbilað og áhuginn Iifa.ndi. ems ! andans> nu sem stendur, eru “sig-
að Kollafirði 7 ára gamall, alfar- um miðbik æfinnar, á stjornmal- j urvinningar” hans í loftinu, fram-
inn úr Reykjavík að sinni, því að um og framförum. En þetta ár farir þær sem orgjg hafa á )oft_
ev þau fluttust aftur til Reykja- hefir hann orðið fynr því áfalli, j skeytasendingum og loftsigling-
víkur, fór hann vikadrengur að að hann sér ekki til að lesa, og um ^ er ekki hætt vigt ag þau
Esjubergi og ári síðar, 12 ára að fyrir nokkrum árum var heyrnin er hafa fu))komin l0ftskeyta-
aldri, að Múla í Biskupstungum, ofðin sljó, en ekki hefir henm far- j tek? þurf; ag jenda ; hafvillum.
með Agli Pálssyni, er þar bjó síð- ið aftur hin síðustu ár. | Þegar þau ]enda { þokum geta
an langan aldur í sæmd og góðu Pétur á ekki aðra afkomendur j þau spurt næstu loftskeytastöð til
gengi. Hjá honum var Pétur 16 á )ífj her á )andj en Guðrúnu, elli-1 vegar> Qg komist að því, hvar þau
ár, og gerðist brátt hinn efnileg-j stoð sína, og eina dótturdóttur, cru stodd Þa geta þau og feng-
asti. maður, knr og hvatur til allra en vestan hafs eru enn á lífi synir jg vitneskju um, hvort ofviðri er
verka og harðger, en ör í lund og bans tveir og dætur tvær og mörg ; a^sigi, og sömuleiðis fengið að
viðkvæmur; snarráður og bráð- börn þeirra og barnabörn. * vita, hvað rétt klukka er, þegar
huga, en tryggur og vinfastur, ■ Pétur var berdreyminn á fyrri ]0ftskeytastöðvarnar senda frá
liðsmaður góður og félagsmaður, árum og hendi mark að draumum. ser stundamerki, á vissum tíma
hvar sem til þurfti að taka, og kveður hann lokið berdreymi
bezti drengur. j sinni> Þa5 sagó[ hann fyrir löngu,
Pétur réri hér syðra allar ver- hvort sem hann réð það af draum
tíðir hjá Geir Zoega, og var vin- um eða hugboði, að dapurleg
átta með þeim jafnan síðan. Það myndi æfin sín lengi verða og
var á leiðinni suður 1857, að Pét- sporaþung, en birta myndi uppjh'nis til þess að Gjarga mörg
ui rataði í þá mannraun, sem áður en yfir lyki. Hefir þessi spájþúsund mannslífum, þar sem sigl-
hann ber menjar eftir enn í dag. hans gengið eftir hér til, og munu | ingarnar eru aNð verða margfalt ó-
Fr sagt frá þeim atburði í Huld, nú allir óska, sem þekkja hann, hultari en áður\ 1
> -
sólarhringsins. En það er skip-
stjórum nauðsynlegt, að hafa
skipsklukkur sínar sem nákvæm-
astar.
W. Marconi hefir orðið óbein-