Heimskringla - 19.07.1922, Qupperneq 3
HEIMSKRl NG.LA.
3. BLXÐSIÐA.
WINNIPEG, 19. JÚLI, 1922.
Það er kunnugt, að vísinda-
menn deila nú um það, hvort ljós-
vakinn sé til eða ekki. Skiftast
menn þar í tvo flokka. Einstein
prófessor neitar því að hann sé
til, en svo eru aðrir meiraháttar
vísindamenn, er 'halda fast við
það, að hann sé til. Og meðal
þeirra er Sir Oliver Lodge, sem
hefir ekki, að því er sagt hefir
verið, viljað fallast á kenningu
Einsteins. Og rafmagnsfræðingar
tala ennþá óhikað um ljósvaka-
öldur, og segjast ekki geta gert
neitt án þeirra, er tilheyri sérstarfi
þeirra. Það er sagt, að þráð-
lrusar skeytastöðvar sendi skeyt;
sín með ljósvakaöldum, sem eru
frá 400 fet á lengd og upp í 15
enskar mílur, og skip sendi um
2000 feta langar bylgjur. — En
hvort sem öldur þessar geta með
réttu heitið ljósvakaöldur eða
ekki, þá er það víst, að hinn
mentaði heimur getur naumast án
þeirra verið. Mannsandinn hefir
náð valdi yfir þeim, og vonandi
sleppir hann því ekki í fyrirsjá-
anlegri framtíð. ,
(Vísir.)
---------—x---------
Esperanto.
Eitf af því, sem þjóðirnar
þarfnast nú framar flestu öðru, er
sameiginleg hjálpartun^a eða al-
þjóðamál, sem kent sé í öllum
skólum menningarþjóða. Það er
áliti margra, að mestu stjórnmála-
mennirnir mun; altaf vmna fyrir
gíg, er þeir reyna að koma meiri
og minni þjóðabandalögum á
laggirnar á meðan þjóðirnar hafa
ekki sameiginlega hjálpartungu.
Öll “bræðralagsbönd” þjóðanna
muni fyr eða síðar hrökkva í
sundur sökum þess, hve erfitt
þeim veitir að skilja hver aðra.,
Íortrygnin er tíðum fylgikona
skilningskortarins og misskilnings
ins.
Margir hugsjónamenn hafa unn-
ið mikið að því, að koma þjóðun-
um í skilning um, að þeim væri
vinnandi vegur að hafa sameigin-
legt hjálparmál. Og eins og
kunnugt er, hafa menn hvað eftir
annað reynt að búa til tungumál,
þar sem þjóðarmetnaðurinn virð-
i?t vera því til fyrirstöðu. að ráð-
legt sé að taka nokkra þjóðar-
tungu sem alþjóðamál.
Það mál, er mest fylgi hefir nú
um þessar mundir, og lífvænleg-
ast þykir, er Esperanto. Esperant-
istunum hefir nú þegar orðið
geysi mikið ágengt. Það er sem
slríðið hafi gefið hreyfingunni
byr undir báða vængi. Er það
meðfram af því, að margir her-
fangar lærðu málið í fangabúðun
um, sökum þess, að það var lang-
auðveldasta málið, en eitthvert
sameiginlegt mál urðu þeir að
hafa til þess að geta skifst á hugs-
unum og stytta sér stundir. Auk
þess hafa ýms vísindafélög hallast
drjúgum á sveif með Esperantist-
um.
Eitthvert hið frægasta vísinda-
félag heimsins, The British Asso-
ciation for the Advancement of
Science, skipaði nefnd til þess að
rannsaka, hvernig takast mætti að
fá einhverja hjálpartungu, er all-
ar þjóðir gætu komið sér saman
um að nota. Kom nefndin fram
með álit sitt í september síðastl.
Hafði hún komist að hinni sömu
niðurstöðu, sem svo margir hafa
komist að á undan henni, að lat-
ínan væri altof torlærð sem al-
þjóðamál, en hins vegar væri
ekkert vit í að ætla að gera
nokkra þjóðartungu að alheims-
máli. Þess vegna yrðu menn að
taka eitfhvert tilbúið mál, og
mælti nefndin með Esperanto. —
Það er og sagt, að lík vísindafé-
lög bæði á Frakklandi og Italíu
hafi mælt eindregið með þessu
hjálparmáli, álitið það væri eina
leiðin til þess að ráða fram úr
þessu mikla vandamáli þjóðanna.
Það hafa þegar verið haldin
mörg alþjóðaþing af Esperantist-
um. Þau hafa orðið til þess að
færa mönnum heim sanninn um,
að menn geta talað saman reip-
rennandi á Esperanto, jafnvel þó
að þeir séu sinn úr hverri heims-
á'fu. Framburðurinn er hinn
sami alstaðar.
Aðalkosturinn við Esperanto
er sá, hve það er auðlært. Auk
þess er það hljómfagurt mál, þeg-
a,- menn hafa æfst svo í að tala
það, að þeir fara að geta beitt þvi
eins og sínu eigin móðurmáli, en
eins og gefur að skilja er það ekki
(NiSurlag á 7. síðu)
Abyggileg ljós og
Aflgjafi.
Vár ábyrgjuBost ySur varanlega og óslitna
ÞJ0NUSTU.
ér «e*kjum vir8ingarfyl«t viSskiftm jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR wm HEIMILl. Tals. Msin 9560. CONTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubámn a8 hnna y8ur
•8 m&li og gefa y8ur ko»tna8aráaetlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gen’l Manager.
KOL
HREINASTA og BESTA tegund KOLA
bae» ta HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHTO
Allur flutningnr me8 BIFREU).
Empire Coal Co. Limited
Tak. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG
Nýjar vörubirgðir
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir o* glnggar.
Komið og sjáið vörur. Vér enan KtíÍ fásir að sýna,
þó ekkert U keypt.
The Empire Sash & Door Co.
------------ L I ■ I t e i —.—------
HENRY AVE EAST WíNNIPEG
Rural Municipality of Gimii.
Sale of lands for arrears of taxes.
By virtue of a warrant issued by the Reeve of riie RURAL MUNI-
OIPALITY OF GIMLI, in the Province of Manitoba, under his hand and
the corporate seal of the said Munieipality, to me directed, and bearing
date the twenty-third day of June, 1922, commanding me to levy on tihe
several parcels of land hereinafter inentioned and deseribed, for arreavs
of taxes due thereon with costs, I do heretoy give notice that unless the
said arrears of taxes and costs are sonner paid, I will on Saturday, the
19th day of August, 1922, at the council ehamber at the Village og Gimli
in fche said Rural Municipality at the hour of two o'clock in the after-
noon, proyeed to sell by pu-blic auction the said lands for arrears of
taxes and costs.
I
DR. C- H. VROMAN
Tannlæknir
íjTennur ySar dregnar eða lag-
aSar án allra kvala.
Taisími A 4171
505 Boyd Bldg. Winnipeg5
DR. KR. J. AUSTMANN
M.A., M.D., L.M.C.C.
Wynyard Sask.
DESCFUPTION sec. twp.
Fractional E */2.................. 9 18
E Vs of S E. V\................... 18 18
N E Vt............................ 18 18
NVs of S E V4..................... 12 18
N E V*........................... 28 18
N W V*........................... 23 18
S W Vi........................... 23 18
W Ví> of N W Vi............... 24 18
N W Vi............................ 5 19
S E 1/4........................... 8 19
N 132' of W 97’ of N W Vi 9 19
E % of S '/a of S>E Vi .. 17 19
N E Vi........................... 34 18'
S E Vi........................... 36 18
N E %............................ 36 18
S W y4.................... 3 19
S W Vi.................. 10 89
N E Vi................... 15 19
S W Vi................... 22 19
N E Vi....................: .. 31 19
N E Vi............................ 5 20
N W Vi ........................... 5 20
S E Vi............................ 6 20
N W Vi............................ 6 20
S E y4............................ 7 20
N W Vi.................... 7 20
N E Vi.................... 7 20
N E Vi.................... K 20
W y2 of W Vi...................... 17 20
N W Vi................... 27 19
S W y4................... 34 .19
E Vt of N W Vi................... 34 19
S E Vi........................... 35 19
N W Vi........................... 36 19
N E y4 ........................... 3 20'
N W >/4........................... 3 20
E % of E 14.................. .. 13 20
S E Vi............................ 10 20
N y,. of N W y4............... 21 20
S W y4 .......................... 30 20
N W V4 ........................... 30 20
S E ‘4........................ 31 20
8 y» of N y*................ 9 21
E y, of S W Vi................ 23 20
S E Vi.........................24 20
N E Vi....................... 24 20
S E Vi...................... 25 20
N E Vi....................... 25 20
S W Vi....................... 25 20
s W Vi....................... 34 20
N W V4 ........................... 34 20
N E Vi............................ 34 20
N W V4 ........................... 35 20
N E Vi....................... 35 20
E V4 of W y2 .............. 36 20
N y2 of S Va................. 1 21
S Vs of N Ví> S................... 1 2L
S E V4............................ 2 21
N E V*........................ 2 21
S W Vi........................ 3 21
N E y*........................ 3 21
n y2 of s y*................ 12 21
N E Vi....................... 12 21
S W y4....................... 14 21
LOT BLK.
1, 2, 3, 4
23 1
5 2
13 3
15 3
21 3
1 4
10 5
12, 13 5
1, 2 8
JS 8
4 8
3 10
16 16
2 2
19. 20 1
11 3
Northerly 33’ 2 4
1, 2. 3 1
15 1
16, 17 2
19 2
23 2
24 2
35 2
4 3
14 3
3 1
. 1 2
' ' ‘ 8 2
4 1
4, 5, 12. 13 2
2 6
9 l
10 1
Dated at Gimli. In the Province of
this 3rd day of July, A. D. 1922,
ACRE3
RGE MORE OR LE33 ARREAR3 OF TAXE? COSTS TOTAL
4 E 213 $150.41 .50 $150.91
4 E 80 50.43 .50 50.93
4 E 160 113.83 .50 114.33
3 E 80 75.65 .50 76.15
3 E 160 223.24 .50 223.74
3 E 160 225.22 .50 225.72
8 E 160 298.88 .50 299.38
3 E 80 126.65 .50 127.15
4 E 160 112.43 .50 112.93
4 E 154 157.14 .50 157.64
4 E 37.82 .50 38.32
4 E 51 84.35 .50 84.85
B E 160 96.87 .50 97.37
3 E 160 109.30 .50 109.80
3 E 160 107.48 .50 107.98
3 E 160 79.90 .50 80.40
3 E 160 87,16 .50 87.66
3 E 160 121.22 .50 121.72
3 E 160 134.82 .50 135.32
4 E 160 243.00 .50 243.50
4 E 133 418.31 .50 418.81
4 E 160 205.53 .50 206.03
4 E 160 279.67 .50 280.17
4 E 160 282.52 .50 283.02
4 E 160 171.94 .50 172.44
4 E 160 241.30 .50 241.80
4 E 160 241.02 .50 241.52
4 E 133 164.23 .50 164.73
4 E 158 163.97 .50 164.47
3 E 160 110.26 .50 110.76
3 E 160 124.08 .50 124.58
3 E 80 140.96 .50 141.46
3 E 160 283.24 .50 283.74
3 E 160 94.54 .50 95.04
3 E 160 118.91 .50 119.41
3 E 160 81*30 .50 81.8*
3 E 240 212.44 .50 212.94
4 E 160 242.13 .50 242.63
4 E 66 55.36 .50 55.86
4 E 160 392.83 .50 393.33
4 E 160 328.15 .50 328.65
4 E 160 169.35 .50 169.85
4 E 139 111.10 .50 111.60
3 E 80 67.56 .50 58.06
,3 E 160 185.95 .50 186.45
3 E 160 273.96 .50 274.46
3 E 160 254.23 .50 254.73
3 E 160 123.36 .50 123.86.
3 E 160 110.52 .50 111.02
3 E 160 86.83 .50 87.35
3 E 160 488.72 .50 489.22
3 E 160 671.77 .50 672.27
3 E 160 110.52 .50 111.02
3 E 160 197.15 .50 __ 197.65
3 E 160 123.36 .50 123.8b
3 E 160 138.44 .50 138.94
3 E 160 203.60 .50 204.10
3 E 160 305.46 .50 305.96
3 E 160 346.44 .50 346.94
3 E 160 183.37, .50 183.87
3 E 160 128.68 .50 129.18
3 E 160 187.08 .50 187.58
3 E 160 357.25 .50 357.75
3 E 160 66.66 .50 67.16
PLAN
2345 121.51 .50 122.01
1759 168.70 .50 169.20
1759 112.96 .50 113.46
1759 174.65 .50 175.15
1759 176.22 .50 176.72
1759 175.43 .50 175.93
1759 70.45 .50 70.95
1759 174.65 .50 (175.15
1759 183.40 .50 183.90
1759 238.17 ,50 238.67
1759 10.29 .50 10.79
1759 10.29 .50 10.79
1759 11.67 .50 12.17
1759 11.69 .50 12.19
1493 - ’r' 110.42 •5? N 110.92'
891 70.32 .50 70.82
891 29.53 .50 30.03
00 81.24 .50 81.74
1227 44.42 .50 44.9’
1227 36.18 .50 36.68
1227 126.62 .50 127.12
1227 24.29 .50 24.79
1227 14.71 .50 15.21
1227 36.18 .50 36.68
1227 14.71 .50 15.21
1227 61.89 .50 62.39
1227 . 21.95 .50 22.45
1872 29.88 .50 30.38
1S72 17.83 .50 18.33
1872 17.27 .50 17.77
2342 15.32 .50 15.82
2242 95.73 .50 96.23
2271 14.80 .50 15.31.
2271 * 0.51 .50 10.01
2271 9.51 .50 10.01
Manitoba.
E. S. JONASSON,
Seeretary-Treasurer.
Dr. A.* Blðndal
818 SOMERSET BLDG.
Talsími A.4927
Sturudar •érstaJclega kvensjólc-
dóma og barna-sjnikdóma. A8
Kitta k3. 10—12 f.lh. og 3—5 e.h.
Heimili; 806 Victor St,
Sími A 8180.........
KOMID OG HEIMSÆKIÐ
MISS K. M. ^NDERSON.
aí 275 Donald Str., rétt hjá Ea-
ton. .Hún talar Lslenzku og ger-
ir og- kennir “Dressmaking”,
‘IHemstitóhing”, “Emlbroidery”,
Cr“Croohing’, “Tatting” og “De-
signing’.
The Continental Art Store.
SIMI N 8052
t-------------------------------
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A 7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor.
808 Great West Permanent Loan
Bldg., 356 Main St.
__
RALPH A, COOPER
Regiatered Optometriat
and Optician
762 Mulvey Ave., Fort Rcuge,
WINNIPEG.
Taliími F.R. 3876
óvanalega nákvæm augnaskoðun,
og gieraugu fyrir minna ver8 <n
vanalega gerist.
Heimiii: 5 77 Victor St.
Phone Sher. 6804
C. BEGGS
Tailor
651 Sargent Avenue.
Cleaning. Pressing and Repair-
ing—Dyeing and Dry Cleaning
Nálgumst föt yðar og sendum
þau heim aS loknu verki.
.... ALT VERK ABYRGST
W. J. LINDAL & CO.
W. J. Lindal J, H. Lindal
B. Stefánsson
Islenzkir lögfræðingar
1207 Union Trust Building, Wpg.
Talaími A4963
Þeir hafa einnig akrifatofur að
Lundar, Riverton og Gimli og eru
þar aS hitta á eftirfyigjandi tím-
um: •< i • >
Lundar á hverjum miðvikudegi,
Riverton, fyrsta og þriðja hvern
þriðjudag í hverjum mánuði.
Gimíi, fyrata og þriðjahvem mið-
vikudag í hverjum mánuði.
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfræðingur.
I félagi við McDonald & Nicol,
hefir heimild til þess að flytja
mál baeði í Manitoba og Sask-
atchevan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
------------------- »
COX FUEL
COAL and W00D
Corner Sargent and Alverstone
Tamrac
Pine
Poplar
Call or phone for prices.
Phone: A 4031
t— Arnl Anderxon E. P. Garlaai GARLAND & ANDERSON LÖGFREÐI.YGAR I'hone:A-2U>T SOl Electrle Uallwaj Cbambeni ^ j
KES. ’PHONE: F. R. S7SS Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Elngöngu Eyrna. ;.iun> N.7 eg Kverka-ajdkdóma ROOM TIS STERUNQ ltwg Phunei ASOOl
Dr. /VI. B. HaUdorson 401 Boyd Bldsr. Skrifstotusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er at finna á skrifstofu kl. 11 12 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave, Talsími: Sh. 3158.
TaUla.li AWM Dr.y. Q. Snidal TANNLOCKNIR 914 lomcraet Bicck Portact Ara. WINNIPM
Dr. J. Stefánsson 600 sterllasr Baak Bld*. Horn* Portage og Smitb Stundar elncSnju auaua, .yrma. *•/ .»* krerka-.Júkdáma. A« hltta frá kl. 10 tll 12 f.h. «i kl. 2 tU S. ».k Pkoa.i Alfill «37 McMlUan Avo. Wlnatp.|
Talrimi: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smrth St. Wmnipeg V
A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út-” "farir. Allur útbúnatiur sá beztt Ennfremur selur hann allskonar minnisvarTia og: legstelna : : 843 SHERBROOKE ST. Phon.t X 6«07 WINNIPEO
MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjapdi úrval»- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina fslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. lslendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407.
TH. JOHNSON, Crmakari og GulUmiður •Selur glftlngaleytlsbríL ■érstakt athygll veitt iðntoim or viftfjörðum útan af lanúi. 264 Main St. Phone A 4637
J. J. Swans.n H. O. H.nrlekhM J. J. SWANS0N & CO. FASTEIUN ASALAR «G _ . pealnsa mlSlar. Tal.lmt ASS4S 4S8 ParU Bulldlaa XVIaalpac
Phone A8677 639 Notre Dmm .. <Vvi^ JENKINS & CO. The Faunily Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg
UNIQUE SHOE REPAIRING
Hið óviðjafnanlegasta, bexta of
ódýrasta skóviðgerðarverkstaelH i
borgmni.
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigandi
KING GE0RGE HOTEL
(Á horni King og Alexandra).
Eina íslenzka hótelið í bænum.
Ráðsmenn:
Th, Bjarnason og
Guðm. Símonarson.