Heimskringla - 19.07.1922, Side 8
8. BLAÐSÍÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 19. JÚLÍ. 19Z2.
Winnipeg
Ein.s og getið hefir verið um hér'
í blaðinu, fóru austur til Boston
og Andover, Maas., þeir prestarnir
Kagnar E. Kvaran, Friðrik Erið-
riksson og Rögnv. Péturs^tm. —
jÞeir kornu heim aftur úr þeirri för
s.l. föstudagskvöld. — f Anciover
sátu þeir prestastefnu og verður
hennar nánar getið í næsta blaði.
1 kirkju Sambandssafnaðar voru
nýlega gefin sainan í hjónaband, af
séra Hirti Leo, þau ungfrú Frfða
Samson, dóttir Jóns Samsonar" fyrr-
um lögregluþjóns, og herra Jón
Sigurðsson frá Lundar.
vikudag og fimtudag getur að Ifta
Helene Chadwick og Richard Dix
í leiknum “Yellow Men and Gold”.
Á föstudag og laugar verður Hoot
Gibson sýndur I leiknum “The
Bear Cat”. Og næsta mánudag og
þriðjudag birtast þau Gladys Wal-
ton og Rodolph Valentino f leikn-
um fBeyond the Rocks”. Herbert
Rawlinson og Wanda Hawley
munu bæði liirtast í komandi
myndum, og einnig "Wallace Reid
og Mary Miles Minter í vikunni þar
á eftir.
Kosningarnar í Winnipeg.
Við fyrstu talningu féllu atkvæð-
in sem hér segir:
Armstrong..................U88
Brown................ •• •• 898
Cameron...................1494
Cartwright................ 394
Chipman................... 871
Craig.....................1240
Cutler.................... 490
Dixon.....................'394
Donovan.........s......... 951
Downes................... 3220
Duibienski................ 455
Eggertson................. 605
Evans.................... 2366
Farmer............ •- ■■ H70
Haig..................... 2240
Hammond................... 187
Hample.................... 302
Henderson................. 192
Henry..................... 549
Hilson .. .. '.. .. .. .. .. •• 271
Ivens.................... 1160
Jacob................... 3429
MacLean. A. L............... 325
MacPhail.......*.......... <0
McCallum.................. 383
McCarthy................... 84
McGill.................... 151
McLean, Dan............... 492
McTavish ../.............. 577
Morden................... 144
Milton.................... 601
Munroe.................... 101
Murray.................... 734
Newcombe.................. 490
Popovitch .................753
Puttee.................... 203
Queen.....................2121
Rogers....................1587
fíimpkins............,y\. 232
Sullivan.................. 879
Trueman................... 63
Tupper.............'...... 504
Winning................... 49
Við fyrstu talningu var Dixon
einn kosinn, og er hann mörgum
þúsundum á undan þeim næsta.
En eftir útlitinu að rlæma, er álit-
ið, að þessir verði auk hans kosnir
fulltrúar Winnipegborgar, þó auð-
vitað að það geti breyzt áður en
lýkur::
Queen, socialistl.
Farmer eða Ivens, I. L. P.
j. K. Downes. Ind. Mod.
Hon. Robert Jacob, lib.
Mrs. Rogers, liberal.
D. Cameroon, liberal.
J. T. Haig, conservative.
w. >S. Evans, conservatfve.
R. W. Craig, progressive.
Alls voru 42,109 atkvæði greidd
hér í bænum og féllu þau þannig á
hina ýmsu flokka:
Verkamenn, allir........15,526
Liberalar .. ...........10,611
Conservatívar .. ....... 7,040
Bændaflokksmenn......... 4,160
. .Óháðlr r. . u......... 4,-160
Vér höfum verið skipaðir um-
boðsmenn (General Agents) fyrir
Security Fire Insurance félagið í
New Haceon, Connecticut. Þetta
félag var stofnað árið 1841 og hefir
innstæðufé,- sem nemur $8,000,000.
Það er eitt af hinum áreiðanleg-
ustu og auðugustu eldsábyrgðar-
félögunl. Vér höfum skipað hr.
Sigurjórt Sigttrðsson fulltrúa vorn
í Árborg, og hefir ltann því vald til
að taka á móti beiðnum inanna, er
vilja vátryggja í féiagintt. Vér tök-
um einnig sjálfir við vátryggingar-
umsóknum frá ntönnum hvar sem
er í fylkinu. og-er óskað eftir að
þeir skrifi oss, og skulu þeim gefn-
ar allar nattðsynlegar upplýsingar.
Uppskerutímabilið er nú byrjað,
og þeir, sem vátryggja vildu korn
sitt, gerðu vel í að draga það ekki
úr þessu. Uppskeran á jörð yðar
er vátrygð frá þeim degi er beiðn-
isbréf yðar kemur á skrlfstofuna.
Greinið frá, hve mikla vátryggingu
þér óskið eftir hverri ekru, og hve
margar ekrur sáð var í og hvaða
tegund korns í hverja: einnig hvar
þær eru á akrinum. Svo þarf einn-
ig auðvitað að greina frá, hvar
jörðin er, eins og vanalega er gert,
Skrifið á íslenzku eða enskti.
J. J. Swanson & Co.
808 Paris Bldg., Wlnnipeg.
HalmUl: Ht«. 1J C«liaa« Blk.
Siml: ▲ H»» «
J. H. Straemfjörð
trwltnr af culUmHur.
lar vi«s«r«lr fljótt og r«l *f
h.141 l«7«Ur.
•7« Sirir.t ▲▼«.
Tnlatml Iknkr, M
Daintry’s Drug Store
Meðala sérfræðingur.
‘Vörugæði og fljót afgreiðsla”
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1166.
Nýjar bækur:
Trúmálavika Stúdentafélagsins
f Rvík, ib. $2.60, ób.........$1.80
Nokkrir fyrirlestrar eftir Þorv.
Guðmundsson, fb. $4.75, ób. $3.75
Arsbækur Þjóðvinafél. 1922 .. 1.50
Almanak Þjóðvinafél. 1923 .. 65c
Gammarnir, mjög skemtileg saga,
350 bls. Ko>tar á íslandi kr. 4.50
hér aðeins....................$1,00
Finnur Johnson, ..
676 Sargent Ave„ Wpg. Sími B 805
Alls .. 42,109
Á kjörskrá voru 61,736, og hafa
því 19,627 ekki greitt atkvæði. Það
> raun sumpart koma til af þvf, að
atkvæðagreiðslarí stóð ekki yfir
lengttr en til klukkan 5, eða um
klukkustund jáður en verkamenn
yfirleitt koma úr vinnu, og þó að
margir þeirra hafi tekið sér tíma
tii að kjósa, l>á er ekki ólíklegt, að
einnig margir hafi .ekki gert það,
hafi ekki haft tækifæri til þess.
Og miðdegisverðartíma sinn hefir
fjöldi þeirra eigi getað notað, sök-
um þess að menn vinna oft og tíð-
um margar mílur 'frá heimili sínu.
Dað hefði virzt sanngjarnt af
.stjórninni að láta kosningarnar
etanda til kl. 7 að minsta kosti.
Þann 6. þ. m. voru þau hr. Her-
mann Þorsteinsson fiskikaupm. að
Riverton, Man-„ og ungfrú Margrét
Elinborg Björnsson, frá sama stað,
gefin saman í hjónaband af séra B.
B. Jónssyni D. D„ í Winnipeg. Mrs.
Þorsteinsson er dóttir Sigfúsar
Björnssonar bónda að Icelandic
River. Heimekringla óskar þess-
um ungu og efnilegu lijónum til
hamingju.
Hús með húsgögnum til leigu á
Winnipeg Beach yfir sumarmánuð
ina! Lcigan mjög lág. Snúið yður
til ritstjóra H^imskringlu.
Greiðasöluhús til sölu.
Greiðasöluhús með húsmunum og
lóð er til sölu I West Selkirk. Lágt
verð og mjög rýmilegir skilmáiar.
Rétt hjá rafvagnastöðinni. Sjáið:
Sigmund Guðmundsson,
271 Henry Ave„ Wininpeg.
Þrjá kennara
vantar fyrir Lundar Consolidated
skóla no. 1670. Yfirkennará, sem
þarf að hafa fyrsta flokks kennara-
leyfi, til að kenna 9„ 10. og 11. bekk;
kennara með annars flokks kenn-
araleyfi, til að kenna 6., 7. og 8.
bekk, og kennara með annars
flokks kennaraleyfi, til að k<*nna
3., 4. og 5. bekk.
Skóli byrjar 1. septernber.
Tilboð, er tiltaki æfingu sem
kennari, kaup og meðmæli, send-
ist til
Aldísar Magnusson, Sec.-Treas. !
Lundar, Man.
Takið eftir.
Vini mína alla, sem hafa verið
svo góðir að heimsækja mig, og
eins þeir, sem hafa bréfaviðskifti
við mig, bið eg að muna eftir, að
heimili mitt er ekki lengur að 478
Home St„ heldur Suite 1 Loch
Katrine,’531 FuPby St.
Mrs. Metonia Wilson.
Nýjar bækur:
“Andvörp”, sögur eftir Björn
Austræna...................$1.60
Morgunn. 1. hefti 3. ár„ Árg. $3.00
Tíu sönglög eftir Árna Thor-
steinsson.................$1.40
Þjóðvinafélagsbækur 1922.. .. $1.50
Almanak Þjóðvinafélagsins 1923 65e
Iðunn, 7. árgangur..........$1.80
Bútar úr ættarsögu Islendinga
eftir Stein Dofra........ .. $1.00
Bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar,
637 Sargent Ave., Winnipeg.
“Rökkur”, 7. h. er nýkomið út,
Verð í lausa-llu 15 cent. Þeir, sem
keypt hafa 1,—6. h„ geta fengið 7.
—12. h. fyrir 65c; send til áskrifenda
jafnóðum og þau koma út.
‘‘Útlagaljóð’ eftir Axel Thorstein
son, nýkohiin út. Verð 50 cent. —
Ekkert þessara ljóða hefir verið
eða verður í Rökkur.
A. Thorsteinson.
706 Home St„ Wpg.
“Scholarship” við The Succes;
Business College” fæst á skrifstofu
The Yiking Press. Það er selt á
niðursettu verðl.
Herbergi til leigu.
Uppbúið herbergi á sanngjörnu
verði til leigu, á góðum stað rétt
norðan við Sargent. Lelgjendur
snúi sér til
Mrs. S. B. Brynjólfsson,
623 Agnes St„ W’pg.
Til leigu.
Tveggja herbergja íbúð að ‘564
Victor St. óskað eftir fslending
um. Leiga $20 á mánuði. Svöl og
góð íbúð að sumrinu. Alveg út af
fyrir sig. Afar ódýr, eftir því sem
leiga geriét nú. Herbergin björt
og stór. *«
Land til sölu.
Ágætis jörð til sölu nálægt
W'innipeg Beach. Hálfa mílu frá
skóla. Skamt frá vatninu. Gott
gripa- og plógland. Sanngjarnt
verð og borgunarskilmálar.
Ráðsmaður Hetónskrihglu veitir
Til leigu.
Eitt herbergi með rúmi og hús-
gögnum, eða án þess, á mjög sann-
gjörnu verði að 692 Banning St.
íslenzkt fólk I húsinu.
MYRTLE
Skáldsaga
Yerö $1.00
Fæst hjá
VIKING PRESS.
UfONDERLAN
ff THEATRE
M IÐVIKVDAO OCi PIMTUDAGl
HELENE SHHADWICK
and RICHARD DIX in
Yellow Men and Gold
POSTUBAG OG LAIIGAEDAQf
Hoot Gibsön
ir “THE BEAR CAT”.
MANIJDAG OG ÞRIÐJDDAGl
Beyondthe Rocks
V99SCOSOSOS09COOOCOGGCCCfSC«
INVITE US TO YOUR
NEXT7 BLOWOUT
30x3(4 HEAVY NONSKID.
Guaranteed Tires
.95 íl?rfc.75
$8
Regular
$15.00
$9*
Regular
$16.50
D
Ritvél (Typewriter, Oliver no. 9)
til «ölu. Lítið notaður. Sanngjarnt
verð.' Ritstj. vísar á.
Kenanra (karlma«nn eða kven-
’mann) vantar við Diana S. D„ nr.
1355 (Manitoba) f 4 mánuði frá 15.
ágúst n.k„ eða fyrir alt næsta
skólaár. Umsækjendur verða að
hafa annars eða þriðja flokks
kennaraskírteini. Umsókn meðtek-
jn til 1. ág. “Standard” kaup borg-
að. Umsækjendur beðnir að til-
taka þau laun, er þeir vilja fá. —
Skrifið sem fyrst undirrltuðum:
Magnús Tait, Sec. Treas. f
P. O. Box 145, Antler Sask.
Gjafir til hjálpar börnum á
ærissvæðunum á Rússalndi:
ónefndur, Eoam Lake .. ..
Jón ólafsson, Selkirk .. ..
ó. ólafsson, Selkirk........
Jóhann ólafsson, Selkirk ..
Steinunn Magnússon, Wpg.
Sölvi Söfvason, Wpg........
Áður auglýst ..............
hall-
1.00
1.00
1.00
1.00
2.00
^2.00
30.00
Samtals........38.00
P. 5. Pálsson,
Suite 4 Aoadia Apts.
Wonderland.
Myndimar á Wonderland þessa
viku eru allar injög góðar. Á mið-
Prentun.
Allskonar prentun fljótt og vel af
headi leyst — Verki frá utanbæj-
armönnum sérstakur gaumur gef-
in*. — Vci’Zií sanngjamt, verki?
gott.
The Yiking Press, Limited
853—855 Sargent Ave. Talsími N 6537
BAKARÍ OG CONFECTION-
ERY-VERSLUN AF FYRSTA
FLOKXI.
VÖRUGÆÐ OG SANN-
GJARNT VERÐ BR KJÖR-
ORÐ VORT.
MATVARA MEÐ LÆGSTA
VERÐI.
THE[HOME
B A K E R Y
653-655 Sau’gent Ave.
horninu á Agnes St.
PHONE A5.664
25% to 40% on each tire. That’s what you save by buying your
tires from us. Get prices from others and compare them with ours.
That’s the quickest way to convince yourself, we save dollars ’for
you. When we buy tires we take carloads for cash. Result, rock-
bottom prices. We eliminate the middle profits, expensive sellihg
costs and huge credit losses. These savings are passed on to you
in the form of lower prices. Compare the price and the quality.
That’s the best argument we can offer.\
ALL NEW TJRES — FIRST GRADE
Standard Make — Fresh Stock.
We have ao aecond grade, or retreaded tlres iu our atock. You get
ulnit you pay for when you Imy from us — GOOD TIHES.
Rib Tread Non.-Skld Cords Tubes
39x31/2 $8.9549.75 $1.45
32x3 'ó: 15.00 $21.00 2.15
31x4 14.00 15.50 2.60
32x4 18.90 ' 21.00 30.50 2.65
33x4 20.00 22.25 31.50 2.75
34x4 20.50 22.50 32.00 2.90
32x4/2 27.50 36.00
33x4'i 26.00 28.50 40.00 3.40
34x41/2 27 29.00 36.00 3.50
35x41/2 28.00 31.00 3.65
36x41/2 29.00 32.00 3.75
35x5 34.00 38.00 43.00 4.15
37x5 36.00 39.90 45.00 4.40
I ,»r Exprevs Prepald add. prr tire. .’Oc Mnuitoba, G.*»c Suskiitcliewau,
S>Oe Alherta.
Mail your order today. .KneloMe cash ito cover, or a»k u.h to Hhip,
C.O.D., expre.Hð collect, auliject to examlnation and approval.
THE TIRE EXCHANGE LTD.
Dept. H.
57r. PORTAGE AVE., VVINMPEG,
V erzlunar þekking
fæst bezt með því að ganga á
“Success” skólann.
“Sneeess” er leiðandi verzlunar-
skóli í Vestur-Canada. Ivostir hans
fram yfir aðra skóla eiga rót sína
að rekja til þessa: Hann er á á-
gætmn stað. Hú^rúrnið er eins
gott og liægt er að hugsa sér. Fyr-
irkoinulagið hið fullkomnasta.
Kensluáhöld hin beztu. Náms-
greinarnar vel valdar. Kennarar
lianlæfðir f síruun greinum. Og at-
vinnuskrifstofa sem samband hef-
ir við stærstu atvinnuvéitendur.
Enginn verzlunarskóli vestan vatn-
-anna miklu kemst í neinn samjöfn-
uð við “Success” skólann í þessum
áminstu atriðum.
KENSLUGREINAR:
Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt-
ritun, reikningur, málfræði,
■ enska, bréfaskriftir, lanadfræði
o. s, frv. — fyrir þá, sem lftil
tækifæri hafa liaft til að ganga
á skóla.
Viðskiftareglur fyrir bændur: —
Sérstaklega til þess ætlaðar að
kenna ungum bændum að nota
hagkvæmar viðskiftareglur.
Þær snerta: Lög í viðskiftum,
bréfaskriftir, að skrifa fagra
rithönd, bókhald, æfingu f skrif
stofustarfi, .að þekkja viðskifta
eyðublöð o. s. frv.
Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif-
stofustörf, ritarastörf og að
nota Dictaphone, er alt kent til
hlítar. Þeir, sem þessar xláms-
greinaf læra hjá oss, eru hæfir
til að gegna öllum almennum
skrifstofustörfum.
Kensla fyrir þá, sem læra heima:
í almennunr fræðum og öllu, er
að viðskiftum lýtur fyrir mjög
sanngjarnt verð. Þefefa er mjög
þægilegt fyrir þá sem ekki geta
gengið á skóla. Frekari upplýs-
ingar ef óskað er.
Njóttu kenslu f Win/iipeg. Það
er kostnaðarminst. Þar eru flest
tækifæri til að ná í atvinnu. Og at-
vinnústofa vor stendur þér þar op-
in til hjálpar í þvf efni.
Þeim, sem nám hafa stundað á
"Suecess” skólanum, gengur greitt
að fá vinnu. Vér útvegum læri-
sveinum vorum góðar stöður dag-
lega.
Skrifið eftir upplý^íngtno. Dær
kosta ekkert.
The Success
Business College, Ltd.
Horni Portage og Edmonton Str.
WINNIPEG — MAN.
(Ekkert samband við aðra verzl-
unarskóla.)
Sendið rjómann yðar til
Til sölu
40 ekrur af landi rneð byggingum,
mitt í íslenzku bygðinni á Point
Roberts, Wash,— Yrfir 8 ekrur
hreinsaðar og mestalt plægt síðast
Iiðið vor. Söluskilmálar mjög
vægir, — Upplýsingar gefur þeim
sem óska
* J. J. Middal,
7712 12th Ave. N. W.
Seattle, Wash.
b38—41
Ma^ter Dyers,
Cleaners
gera verk sitt skjótt og vel.
Ladies Suit Frene.h Dry
Cleaned...............$2.00
Ladies Suit sponged & préssed 1.00
Gent’s Suit French Dry
Cleaned..............$1.50
Gent’s Suit sponged & pressed 0.50
Föt bætt og lágfærð fyrir sann-
gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað-
ur.
N. 7893 550 WILLIAM AVE.
J. Laderant,
ráðsmaöur.
Vér ábyrgjumst góÖa afgreiÖslu
”Sú bezta rjómabúsafgrei'ðe’a í Winnipeg’’ — heflr verlð _ loforD
vort við neytemjur vöru vorrar i W’innlpeg. Að standa viti það
loforð, er miklS undir þvi komið aö vér afgreiðum framlelðendur
efnis vors bætíi fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru ritin-
ir vitS stjórn og eign á *’Clty Dairy Ltd”, ætti aö vera næg trygging
fyrir góöri afgreit5slu og heiöarlegri framkomu — LátitS oss sanna
þa15 í reynd. SEXDID llJóiUAN.V YDAK TIL VOK,-
GITY DAIRY LTD., \yiNNIPEG, MAN.
JAMES M. CARRUTHERS, Presldenl nnd Managing Dlrector
J.VMES W. HILLHOUSE, Secretary-Treasurer
Sargent
Hardware Co.
802 Sargent Ave.
PAINTS, OILS, VARNISHES &
GLASS.
AUTOMOBILES-
DECORATORS-
ELECTRICAL-
& PLUMBERS-
* -SUPPUES.
Vér Oytjtim vörurnar heim til yðar
tvisvar á dag, hvar sem þér eigið
heima í borginni.
Vér ábyrgjumst að gear alla okkar
viðskiftavini fullkomlega ánægða
með vörugæði, vörumiagn og aS-
grelðslu.
Vér kappkostum æfinlega að npp-
fylla óskir yðar.
REV. W. E. CHRISMAS,
Divine Healer
Kæri faðir Chrismas:—
Mig langar að láta menn vita,
hvernig guð hefir læknað mig fyr-
ir bænlr þínar! Eg var blind.
Læknar sögðu mér að sjónin væri
mér algerfega töpuð. Það var
hræðileg tilhugsun. Að lifa sjón-
iaus er ein mesta raun xnannanna.
Eg hafði oft heyrt fólk segja, að
guð hefði læknað það fyrir bænir
tynar. Bað eg því systur mína að
fylgja mér fil þín. Og þegar þú
hafðir stutt hendi á augu mfn og
beðið guð að gefa mér sjónina aft-
ur, brá strax svo við að eg sá dá-
lítið. Eftir stuttan tíma var sjón-
in orðin það góð, að eg gat gengið
um strætin úti einsömuL Og nú
get eg lesið, saumað, þrætt nál of
hvað annað sem er. Eg hefi feng-
ið fulla sjón. Þeir, sem efast um
þetta, geta fengið sannanir fyrir
þessu, ef þeir vilja, hvenær sem er.
Mrs. MART RICHARDS,
103 Higgins Ave.
Winnipeg. ’
Mr. Chrismas er nægja að skrlf-
ast á við sjúklinga eða að heim*
sækja þá. Ef þér skrifið sendið um-
slag með áritun yðar á og frímerkL
Aritanin er:
662 Corydon Ave., ^Tinnlpef. j