Heimskringla - 09.08.1922, Síða 4
$. BLAÐSÍÐA. '.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 9. ÁGÚST, 1922.
HEIMSKRINGLA
(Stoían* 188«)
Kennr út ft hrerjaai oitVTfkafteffl.
Ctttefendur «« rÍKrndur:
THE VIKING PRESS, LTD.
8.13 of 833 SARGKJT AVE., WiJINirBG,
TaUIml: >-«337
Vrr® blaSalaa rr $3.«« *r*rnnenrlD» koii-
Ia< fyrir frna. AUar korcaair mM
rltia anal hlahBlon.
RáSsmaður:
BJÖRN PÉTURSSÖN
Ritstj órax :
BJÖRN PÉTURSSON
STEFÁN EINARSSON
UtaaSakrlfl tli blaSalaa:
THB TlKlNil PRBS9, L(d, 1» «371.
Wlnalprc, Haa.
I)laa«akr1(t tll rltat]«raaa
KDITOR UKIMSKRISGLA, 1» «171
Wlailfot, Maa.
Tho “Heimakrlncla” 1« prlatel kit pwb-
llsbe by tbe Vlkiae Preas, L.Iaalta«. at
S63 og StS Sarrent Ave, Wlnnlpeg, Manl-
tOba. Telephene: N-SS37.
WINNIPEG, MANITOBA, 9. ÁGÚST, 1922.
Palladómshugleiðing
uns hát'ðarhald Islendingadagsúis
i Winnipeg.
Veðrið var dumbslegt að morgni 2. ágústs í
Winnipeg. Niður úr hélugráu mistrinu, sem
biminmn var reifaður, héngu þéttir, smá-
gerðir lopar, líkastir togi á ull. Það grisjaði
ekki nema öðru hverju til sólar gegnum þá.
Enginn gat sagt, hvermg veður yrði til enda
þenna dag. Það gat haldist svipað þessu
allan daginn. Það gat líka rignt eldi og
brennisteini. Og það gat líka heitt til og
orðið sólskin og bjartviðri upp úr hádeginu.
Og sú varð raunin á. Veðrið varð steikj-
andi heitt eftir að leið af miðdegi. Fólki lá
við köfnun. Veðrið var eins óíslenzkt og
hugsast gat. íslendingadagsnefndin hefir
verið köld í bænum sínum, ei hún bað höf-
und veðursins um íslenzkt veður þenna dag.
Islendingadagurinn var illa sóttur. En
það hefir hann-oftast verið á seinni árum.
Utanbæjargestir með lang fæsta móti. Á-
skoranir Islendingadagsnefndarinnar um að
fjölmenna á hátíðina, hafa ekki fallið í frjóa
jörð. ' ---
4*.—■" ------
Hverju er um að kenna? Deyfð og áhuga-
leysi ungra og gamalla í þjóðernismálum, er
oss sagt. Og eflaust er eitthvað satt í því.
En af hverju stafar það áhugaleysi? Ekki
af því, að málefnið verðskuldaði það
Heldur ekki af því, að þjóðræknisneistinn sé
með öllu útbrunninn. En það þarf að blása
í bann, glæða hann. Að vísu hefir það ver
ið reynt, en það hefir ekki hepnast að iífga
hann.
Hvað veldur því? Unga fólkið segir oss,
að eitthvað dumbslegt, eins og veðrið að
morgni 2. ágústs var, hvíli yfir hátíðarhald-
inu. Einhver, seinlætis og gamaldagsblær
Æskufjörið skortir. Þess vegna hefir Is-
lendingadagurinn svo lítil áhrif á unga
fólkið.
Eitthvað mun til í þessu. Unga fólkið
bugsar ekki eins og okkar roggna Islendinga
dagsnefnd. Það kemur að engu haldi, þó
bún geri sitt bezta eg missi svefn við umhugs
unina um tilhögun’dagsins. Hún skilur ekki
unga fólkið og getur ekki skemt því. Þetta
er ekki óeðlilegt. Það er enginn í senn ung-
ur og gamall.
Eldri kynslóð Islendinga hér, þ. e. a. s.
þeirra íslendinga, sem fæddir eru heima, er
kominn á grafarhakkann. Eftir mikið og vel
unnið starf fylgja nú hugir afkomenda þeirra
þeim hverjum af öðrum til hinstu hvíldar,
þakklátir og, með klökkum iiuga. Hinir
yngri taka nú við starfi þeirra. Þetta er
gömul saga, sem ávalt er ný. Hún endur-
tekur sig við hvern mannsaldur.
Qera hinir ungu betur, eða gera þeir eins
vel og hinir eldri? Þó að svara megi spurn-
ingu þessari á tvo vegu, er mönnum hætt
við að halda, að hinir yngri verði ekki föð-
urbetrungar. Samt virðist nú hið gagnstæða
oftar eiga sér stað. Hinir ungu eru tímans
herrar. Lítum á ísland. Fjörkippirnir, sem
þjóðlífið þar hefir tekið síðustu árin, og
hafa vakið þar mjög mikla þjóðrækt, eru
unga fólkinu að þakka. Það hefir kunnað
tökin á vakningu þjóðlífsins. Það hefir
skilið tákn tímanna. Reykjavík var fyrir
nokkru síðan óþjóðlegasta þorpið á Islandi.
Nú er það fyrirmynd landsins í því efni. j
Gömlu mennirnir áttuðu sig loks á því, að
uppvaxandi kynslóðin varð að leggja hönd
á píóg og varð að ráða fram úr því sjálf,
bvernig rækt til þjóðar smnar yrði varðveitt.
Og unga þjóðin gerði það. Hún skildi hlut-
verk sitt, eins og eldri mennirnir, þegar þeir
’/cru í hennar sporum.
Vér berum virðingu fyrir hinum eldri. Vér
dáumst að því, er þeir hafa afrekað. Vér
viðurkennum kosti Islepdingsins hér, sem
fæddur ^r upp til dala á íslandi, þó að hann
hafi ekki síðasthðin 50 ár séð íslenzka þjóð-
lífið heima og sé hér í íslendingadagsnefnd.
En vér hyggjum, að það færi samt betur á
því, þegar til Islendingadagshátíðarhalds hér
er efnt næst, að muna það, að hinir ungu
eru tímans herrar. Það starf ætti framvegis
að vera falið uppvaxandi kynslóðinni. Hún
verður bráðum að taka við þjóðræknisstarf-
inu hér. Og það er gott að fara að venja
hana við það. Láta hana sjálfa leita uppi
ráðin til þess. Ef henni er í skinn komið eins
og vér ætlum, notar hún það sem nothæft er
í starfi hinnar eldri til þess. Fyrir nýjum
vandræðum verður hún sjálf að sjá og af-
stýra hættunum. Unga fólkið, sem að heim- j
an kemur nú, er líkara unga fólkinu hér en J
við gömlu mennirnir ,sem með því höfum j
búið. Það sannast á oss, að flest fer með
ellinni. HátíðaAald tslendingadagsins ætti
að vera falið ungu, mentuðu kynslóðinni ís-
lenzku hér, t. d. Stúdentafélaginu íslenzka.
Hinir eldri ættu ekki að keppa um önnur
sæti í því sambandi en heiðursfélagasætm.
fslendingadagurinn hyrjaði með íþrótta-
> skemtun eins og að undanförnu. En’hún
var bæði dauf og ófjölbreytt. Margt af
gömlu íþróttunum alls ekki sýnt. Sú
skemtun dagsins er að deyja út. Og hvermg |
þær hefðu farið nú og undanfarin ár, ef einn !
maður, sem ekki er þó í Islendingadags- j
nefndinni, herra P^íll Reykdal frá Lundar,
hefði ekki haldið við áhuga hjá hópi ungra !
manna fyrir þeim, er auðséð. Það hefðu !
sama sem engar íþróttir verið sýndar. Einn
maður, sem ungur er í anda, orkar í þessu j
efni meira en margra manna nefnd, ef hún er
of gömul í hettunni.
Á lúðraflokk þann, er lék á Islendinga-
aeginum, vildum vér helzt ekki minnast. Það
var ekki íslenzkur lúðraflokkur, að oss var
sagt. Hvaðan hann kom, vitum vér ekki.
Og hann má fara hvert sem hann víll fyrir
oss. . Bezt værj að sjá hann ekki aftur, að
maður ekki tali um að hlýða á hann,
Ræðvnar, sem fluttar voru þenna dag,
voru það bezta, er á boðstólum var. Má
nefnd dagsins eiga það, að henni tókst betur
að velja ræðumenn en hljómleikamenn. —
Ræða séra Ragnars Kvaran var hugsjónarík,
djarflega flutt og heljar mikil þjóðræknis-
hvöt; en hún var of stutt. Ræða Wilhelms
Paulsonar skemtileg og fyndin, en hefði ver-
ið of löng, ef fyndnina hefði vantað í hana.
Ræða hr. Gíslasonar læknis va^ geistleg, hlý
og snerti tilfinningarnar, mjög viðkunnan-
lega flutt og mátulega löng. Og síðasta
ræðan, sú er hr. Rist flutti, var “kær heils-
an” að heiman. Vér þökkum honum kveðj-
una og öllum ræðumönnunum. Það sem þeir
lögðu til, var það langbezta og nærri eina
skemtun dagsins.
* > —i------ '
Svo komu kvæðin. ÖII laglega ort, en
ekki flutt eins vel og ákjósanlegt var, að oss
virtist; það kemur þessu máli ekki við. þó
íslenzka þjóðin telji.enga ólæsa menn. Ann-
?.rs er altaf slæmt, að skáldin sjálf skul' ekki
geta komið því við, að lesa kvæði sln. Minn-
in voru í þetta skifti öll lesin af öðtum en
þeim. Ræðurnar hefðu ekki orðið eins á-
heyrilegar, ef aðrir en höfundarnir hefðu
flutt þær. Hið sama gildir oftast um kvæði.
Nefnd dagsins ætti að kosta kapps um, að
koma skáldunum á Islendmga Jagmn fram-
vegis, þó að það kostaði hið s?ma og að fá
rxðrmenri langt að. Stundum eins langt og
handan úr Evrópu.
vel var gert. — Dagurinn hefir nú
sem áður, haft þjóðernislega þýðingu fyrir
oss. Og það er aðalatriðið. Alt, sem að
einhverju leyti glæðir þjóðræknisneistar.n,
ber að þakka.
<-------- ' ^---------------- ■ ■ "=•■==
Hlultekning.
Það hefir verið vakíð máls á því í blöð-
unum, að vel ætti við, að íslendingar ve.-tan
hafs sýndu þeim, er fvrir hinum hörmulegu
raunum hafa orðið heima á ættlandinu í sarn-
bandi við skiptapana miklu þar í ár, hlut-
tekningu sína í sorgum þeirra, með því að
sfjóta saman dáltilu fé þeim til hjálpar.
Auðvitað verða sárin djúpu, er svo marg-
ui á nú heima um að binda, ekki grædd -neð
þessu. Enda er það ekki gert sér í hugar-
!und með fjársöfnun þessari. Þao er aðeins
vottur hluttekningar, sem marga hér — eða
alla, mun óhætt að segja — langar til að
sýna í tilefni af sorg þeirri, er svo margir
hafa orðið fyrir nýlega, og sem ekki þarf
nema að fara í sjálfs sín barm tii að finna
og sannfærast um, hve þungbæi; hlýtur að
vera.
Hvað sem um þessa samskotaumleitur-,
sem nú er hafin, verður sagt, er tilgangur
hennar þessi og enginn annar.
Vel könnumst vér við það, að almenn'hg
ur hér hafi ekki yfir miklu fé að ráða sem
síendur. Og þó einhverjum kunni að finnast
það ótímabært nú, að efna til fjársamskota,
vegna fjárkreppu, sem hér er, skal fúsleg?
kannast við, að frá því sjónarmiði sk.oðað
hafa menn nokkuð til síns máls, eða hefðu,
ef um stór samskot hefði verið að ræða. En
hér er ekkii neinu slíku að heilsa. Það er
ekki mælst til nema lítils frá hverjum, eða
sem svarar einu eða tveimtir inngöngugjöld-
um á skemtisamkomu hér, eða svipaðrar upp
hæðar er menn daglega fleyja frá sér fyrir ó-
þarfa, án þess að hugsa vitund um það, þeg-
ar hendin er rétt ofan í vasann eftir gjaldinu
fyrir hann. Ef þátttakan í þessum samskot-
um er almenn, getur hún orðið heimilunum,
sem skipskaðarnir hafa valdið efnalegum
erfiðleikum, til nokkurs góðs, þó ekki sé tek-
ið nær sér en þetta. Hvað sem efnahag
manna hér líður, kemur hann því ekki til
mála í þessu efni.
Að þátttakan sé almenn, er aðalatriðið.
Meðan verið er að skrifa þetta, kemur
maður og skrifar niður á samskotalistann
$25.00. Auðvitað er þetta svo rausnarlega
gefið, að það er ekki við því að búast, að
margir geti gert eins vel, hve fegnir sem þeir
vildu. En það sannfærir oss um það, sem
héj; er haldið fram að ofan, að það muni
margur með glöðu geði vilja votta fjölskyld-
úriufTI heima innilega þátttöku í
ekki komist hjá því, að stórbæirj
kæmust á fót. Án þerra var erfitt
að öðlast þá menningu, sem þjóð- |
íélögin nú hafa eignast. Bæjar-j
iífinu fylgir svo mikið hagræði,
að án þess hefði margt menning-
arsporið verið óstigið. En nú er
þekkingin og notin orðin svo al-
menn á rafmagni, að hún er far-
:n að dreifast út um alt landið, út |
'vtn sveitir eigi síður en bæi.”
Aðalútgefandi ritsins “New York I
World” hefir reynt að komast að [
því, hverjar ástæður Coífin færðil
fyrir þessari breytingu. Svarið i
scmhann fékk. var á þessa leið: j Dodd’s "Ý^P111™ bezta
“Rafmagnið er ekki aðeins Lækna og gigt.
hinn hrreinasti og orkuauðugasti bakverk. hjartab.Iun, þvagtepoo.
aflgjafi, s^em mannkynið þekkir, og onnur veik*nd‘’ stafa
heldur einnig sá ódýrasti, sem n>'runum- Dodd s Kidney Pill«
hægt er að fá. Það vinnur fyrri !*osta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr-
minni laun en nokkur Kínverji * $2'50’ og fast hja óUum Iyfsöl‘
getur gert. Og laun þess fara ““ efafra ^ Dodd’s Med«€»«»
daglega lækkandi, eftir því sem f *’ ° onto*
leyst er meiri vinna af hendi. Og ...................................
auk þes sferðast það ásinn eigin y fir áIinn og hng8ist ,nundí styðja sig
fcostnað með 186,000 miIna viö þaS yfir mesta dýpið. En,tröI1.
hraða a sekundu Það þarf þv.,kjnan misti <kipsins. varð fótaskort.
ekki að flytja það aftur og fram I lir og lét ]if sin j álnum.
lil þessa hofum v,ð látið það j .<DJúpir eru jslands álar/- hefir
th'tia okkur ti bæjanna. Og bað . •* , - , , . .
j | 2. . , ., verio reynsla íslenzkrar þjoðar.
hetir gert pað bæði betur, skiotar u c . . . ...
, ,, K • Henni hafa reynst þeir svo djupir,
og odyrar en með nokkru oðru _.v , , ,.x x ,
, . . „ , j ao hun hefir fundro, ao r raun og
moti var hægt að gera bað. Her , v •>- ,
6 s “ I veru hefir alt oöruvisi veriS um hana
eftir þurfum við ekki annað
ástatt, heldur en nokkura arira þjó'S,
minsta keosti að brénna þeim við
námumunnana. breyta þeim þar í helmsáihif" Ekkert heférr sjá7ft7
raimagn, en hætta aö eyoa eins
kjörum þeírrá, Tv 3P
v;.-
“Sá er vinur, sem í raun reymst”. Það
er persðnuleg skoðun vor, að Vestur-lslend-
ingar hafi stundum áður reynt að sýna, að
þeir séu bundnir vinaböndum við ættland
sitt og frjóð, og hafi viljað votta það, þegar
svo hefir staðið á sem nú að minsta kosti.
Hvort sem önnur störf vor stjórnast af for-
dild eða ekk, verður það ekki með réttu um
það sagt, er oss hefir fýst að reynast vinir
vina í raunum 'þeirra.
Og eins er því farið að þessu sinni. Oss
rcnnur blóðið til skyldunnar, er við lesum
fréttirnar af mannsköðunum á sjónum
heima. Vér skiljum sorg þá hma miklu, er
móðirin og munaðarleysingjarnir eiga við
að búa. Oss langar að mæla fáein huggun-
ar- og samhygðarorð til þeirra persónulega,
rétta þeim hendina. En það er vík á milli
vina. Vott hugarþels vors viljum véj samt
reyna að sýna á einhvern hátt.
Með þetta fyrir augum er til samskota
þessara efnt. Heimskringla vill fúslega veita
alla þá aðstoð og hjálp, sem hún getur í té
látið J sambandi við þau. Þegar dálítið er
komið inn af fé verður eflaust nefnd manná
kósin, ef til vill frá blöðunum sameiginlega,
til þess að sjá um sendingu á því heim.
styðja á hnapp til þess áð það sem hún hafSi spurnir af Fjarlægð_
««r æina U* ° a,r* i in frá umheii^inum, fáheyrðir örðug-
Fram að þessu, helt hann' lrikar ]ífsbaráttunnar og eWki sizt
arram, hofum við grafið ko upp __________ v- , , ,
, . ’ . . s , niannfæom hafa reynst henni þeir al-
ur íðrum jarðarinnar og f utt þau ' x
. ... ^ ai, sem gert hata hana ao einstæoing
þvert og endilangt um landið, t,I nieðal þjóðanna. Þégar menn gera
pess að geta fengið aflgjafa, er sér ljAstf hvað 5 þeim orðugleiWum
ahð gætu orku, hita og Ijos. hefir fólgist á um)iðn(im öldum> þ4
stað pessa torum við braðum ti i , v , v v
^ v . . i , “ * . vekur þao furOu, aö svo mikiö skuh
að senda orkuna ut i aliar attrr.
r, •* 1 .-i i ,, , . vera eftir at þrotti 1 islenzkum monn-
Et við ho dum afram að sækja að þeir sknli safnast saman á
orkuna t,I kolanna, förum v,ð að þjóðminningardegi) ekki á Islandi ari-
eins, heldur og í annari fjarlægri
sér
... f . , veriri efililegra, heldur en aö svo
rr.iklu af orkuforðanum til þess að hefði farið lim islenzku þjóðina eins
fiytja hann sjalfan a m,I,, e,ns og og helmingurinn ,af þeim tiltölulega
nU.fr gff mLeð f UtnmgI kolanna’ litla hluta af heiminum, er veit a« hún
Og það bendir alt a, að lengra er ti]> heldnr
um hana. Ytri ástæriur
verð, gengið , þessu efn, en þetta. ‘ al]ar hafa st'uðlað að þvi> að kæfa j
Lt, , sveitinni, þar sem fæðan, er 5búum lslands> alt þangað t51 nú á,
. . . * sionstu aratugum, alla þa eiginleikar
emmg bezt, staðunnn að neyta sem nú gera þá að mönnum Andlega
hennar. Að senda hana t,I bæj- rekið) sem búast hefgi m4tt við> að
anna kostar oft mik.ð meira en að lslendingar væru 4) ef dænla hefði 4tt
iramle.ða hana. Qg fæðan hefir nil)lgis eftir þeim örðugleikulll) sem
mist bæði kraft og bragð, þegaí þeir hafa 4tt við að striða er hið
hún er komin til neytanda. Að sanf(| sem þeir þjóöflokkar af hvítra
cðru leyti er þröngt um menn í manua kyni eru á) sem skemst eru á
bæjum. Einkum á það sér stað ]eið komniv . Hví er íslenzkur bóndi
að því er börn'snertir. Þau hafa1 eVk; ]ikari rússneskum bónda en raun-
þar ekki heimili við þeirra hæfi. her vitni um? TTvi er Tslendingur
Þfiu geta ekki teygt nægilega úriekki 4 sama menningarstigi eins og
sér til að ná líkamlegum þroska. Eskimói, svo enn lengra sé jafnari?
Og það beygir þau einmg andlega. Ajjir hafa þessir þrir ílokkar manna
Bæirnir hafa naerri því eyðilagt|4tt þag samcigin1egt, að þeir hafa
heimilið og heimihslífið. En þeir orðið að herjast við hin heiftarleg-
hcifa að hmu leytinu skapað mörg ustu ytri ðf| 'Rússneskir bændur hafá
þægindi, er nútímafólk telur sig verig kúgafiir af mönnum. ís]enzkir
ekk, geta ver.ð án. Ef hægt væn ! menn af 6b)iðri n4ttúrU) hafís og
að koma þeim þægindum við [íhungri. Þeir tímar hafa komið á Is-
þorpunum og smabæjunum, væri ag iruinurinn á lífskjörum
Sofandaskap má það kalla hjá nefnd
dagsins, að starfsmenn hans og jafnvel
nefndarmenn, voru látnir greiða aðöngu-
gjald. Ekki svo að skilja, að neinn mupi um
það. En það var ógestrisnislegt.
Síðast kom dansinn. Var verðlaunadans
auglýstur. En þegar til kom, varð ekkert af
honum. Oss þótti þetta ergilegt, því vér
ætiuðum að ná þar fyrstu verðlaunum,
höfðum pantað ágæta dansfrú til að stíga
dansinn við. En nefnd dagsins kom hvergi
nærri; hefir víst verið of kaþólsk til að geta
horft á þessa skemtun unga fólksins.
Þó að þetta séu nú ekki nema smávægi-
legar athugasemdir, mun sumum nóg þykja
af þeim komið. Skal því staðar numið. En
áður en þetta verður “amenað”, verður að
þakka bæði nefndinni og öðrum það, sem
Næsta breytingin.
“Alt er í heiminum hverfult,” s,tendur
þar. Það er alt eilífri breytingu háð. Þjóð-
félagið er sífeldum breytingum undiropið.
GÖmlu mennirnir verða á öllu sínu minni að
taka, til þess að muna og segja rétt frá á-
standinu eins og það var á uppvaxtarárum
þeirra. Svo ólíkt var það því, sem nú á sér
stað. Þjóðfélagið gerbreytist oft á styttri
tíma en mannsaldri.
“Ein sú mesta breyting, sem nú er í vænd-
um, er í sambandi við notkun rafmagns,”
■ segir Charles A. Coffin, mjög víðfrægur
maður fyrir þekkingu í rafmagnsfræði og
j stjórnandi einnar hinnar stærstu rafmagns-
j stofnunar í heimi. “Rafmagnið,” segir hann,
“var ein af aðalorsökum til þess, að stórbæir
| risu upp. En það á eftir að gera meira.
Þess verður að Ifkindum ekki langt að bíða,
að það fari til að vinna á móti myndun bæja
eða eyði þeim að nokkru aftur. Það varð
niiinurinn a
landsbúa og Grænlandsbúa hefir ver-
i?i mest í því fólginn, að aðrir höfð-
iwt við í snjóskýlum en hi'nir í mold-
ti ...
ar.. Og þó er þessi gegndarlausi
munur á hvorutveggja. Hvað veld-
ur því ? ViS vitum öll, hvað því veld-
ur. Hamingja Islands hefir veri'ð í
því fólgin, að sonum þess og dætrum
hefir tekist að veita lífsmagni sínu
inn á áðra farvegi, þegar hinir ytri
farvegir framkvæmdalífsins hafa ver-
ið stiflaðir eða verið í þann veginn
að stíflast. Þeim hefir, lærst að leita
Góðir Islendingar ! jnll fyrjr yfirborð hlutanna að nær-
Eg hefi verið bAöinn að minnast ingu fyrir líf sitt. Frá því hið fyrsta
mikið fengið. Þú segir það ef til
ókleyft. En vittu til. Rafmagn-
ið gerir það kleyft innan lítils
tíma. Það er næsta stórbreyting-
in, sem í vændum er í þjóðlíf-
• **
mu. ,
--------:—X----------
Minni Islands
Fiútt á Islendingadeginum í Winni-
peg 2. ágúst 1922.
Af séra Ragnari B. Kvaran.
íslands á þessum hátíðisdegi þjóðar
vorrar. Mig langar til þess að minna
yður á það, sem þjóðin sjálf hefir
haft um land sitt að segja. Minna
yður á litla sögu, sem hiin hefir smið-
,að sem búning utan um eina hlið
hugsana sinna um landið.
Tröllkomj eina langaði til þess að
flvtjast búferhim frá Noregi til Is-
tímabil í sögu Islands leið — timabil-
ið, þegar alt var helgað framkvæmd-
unum, þegar Hfsþrótturinn var svo
taumlaus, að menn hálf kollsigldu sig,
vörpuðu sér út í æfintýralíf ófriðar-
ins á sjó og landi, innan lands og ut-
ar — þá hafa Islendingar Tieint kröft-
um sínum, þeim sem ekki fóru i hina
daglegu baráttu við að leita viðurvær-
lands. Nágranna-trollkona hennar isin's, ifm á við; látið þá glíma við
hafði orð á því við hana, hvort ekki
niundi illfært að vaða yfir hafið, sem
milli þeirra landa lægi. Hún kvað
svo vera, því ‘djúpir eru Islands á1ar>’
mælti hún, en “þó munu þeir væðir
vera”, bætti hún við. Hún lagði. síð-
an af stað og óð sjóinn þarrtil hún
kom að þeim álnum, sem dýpstur var.
þau viðfangsefni, seni vitsmunirnir
einir gátu leyst úr, gert skilninginn,
vitið og snildina, í einu orði hið and-
lega líf, að því keppikefli, sem mönn-
tmi væri eftirsóknarverðast. Þetta
hefir valdið gæfumuninum. Það er
langt síðan mönnum var sagt, að
maðurinn lifði . ekki á einu saman
I>á fann hún, a« hún myndi ekki ná brauði. En eg veit ekki um neitt
niðri og seildist eftir skipi, sem sigldi J dæmi 5 sögu þjóðanna, þar sem eins