Heimskringla - 30.08.1922, Page 5

Heimskringla - 30.08.1922, Page 5
WINNIPEG, 30. ÁGOST, 1922. H E I M S K R I N G L A. 5. BLAÐSIÐA. Komdu í veg fyrirof mikinn svita. Ií IOKN \í)lT fOtiiMvitn |>inn. IjOSAÐU |>i« vift ft|>H‘KÍi<‘Ka Mvitaiykt. i L.KKXAfíli holhandarMVÍtann Hem |>(1 1 hefir. RÁDDU BÓT ft iillum ó|»»*nindn ni af Mvita. LÁTTU • I»«'r «*kki lenffiir lífta 111« af, fftthita, lfk|iorniim ok fftta- j bftlgu. EUREKA N0 4. B læknar öll þessi óþægíndi undirefns. Læknar einnig óviþjafnanlega sár og hrufur á börnum. Gurcka IV<>. 4 er bflin til nf re.vndnm lii'knum og efnafræfSlntrum. . . liiiiu alollnr krukku nteglr hverjum. Tll nitlii I iillum Mtii'rlr lyfjubrthum. Kkk- ert eliiN gott. Melrn nb ueejn ekkert likt þvl Ef lyfsali þinn verzlar ekki metS þaö, þá sendu $1.00 til VS^nnipeg Chemical Laboratory Co., Winnipeg, og geföu nafn og áritun lyfsala þíns. ir önnur jurt. Fosfór er mjög hent- ngur til aö mynda Protágon og Lesithin, nauðsynlegustu efni fyrir taugar heilans og maenunnar. ÞaiS e- ef til vill af þessari ástæöu, að Skandinavar kalla eplið guðafæðu, sem þeir neyta til að yngja sig upp, líkamlega og andlega. Auk þess koma eplasýrurnar sér mjög vel fvrir þá, sem verða að sitja kyrrir til lengdar, og sem veldur því cft, að lifrin starfar ekki nógu ört. Þær eyða þeim skaðjegu efnum úr líkamanum, sem mörgum öðrum, er annars myndu valda veiki. M jólkurliturinn. Hinn eðlilegi mjólkurlitur stafar af þvi litarefni, eða “Lactochrome”, sem smjörfitan geymir í sér. Litur mjólkurinnar, eins og smjörsins, er mjög mismunandi. Litur mjólkurinn-. ar er undir þvi kominn, af hvaöa j kyni kýrín ' er og hver fæða henni i ei gefin. — Þegar kýr eru inni að vetrinum, þá er mjólkin og smjör- ið bleikara en að sumrum. Ef strokkað er við of mikinn hita, þá missir smjörið lit sinn. Önnur ástæða er, að smjörið er þvegið um of. Sé það ekki þvegið mátulega, verður smjörið röndótt. Skíni sól- iu á rjómann, fölnar litur smjörfit- iinnar i honuni, svo hans gæti ekki i smjörinu. Skrítlur. TJoyd Gcorge ictlnði aS taka inn eitur,.ef —- Það líður aldrei langur tími milli | þess, að ensku blöðin flvtji skritliíf | um Lloyd’George nú á tímum. For*-| sætisráðherrann hefir undanfarin árj staðið í eldinum, bæði síðla og árla, og nærri því á hverjum degi gefur að' líta meira og minna listfengar skop- myndir af hortum og störfum hans.; Eitt Lundúnablaðið minnir nú á það, | «tm átti sér stað í pólitískum gilda- j ?kála, þar sem Llovd George eitt sinn j flutti ræðvj. / Meðal samkomufólks- ins var fjöldi ákaflvndra kvenna, og þegar ræðumaður sagði eitthvað, er I einni af þessum konum mislíkaði, hrópaði hún æst: “Ef eg væri konan yðar, skyldi eg gefa yður eitur.” “Og ef eg væri maðurinn yðar, skvldi eg taka það,” sagði hinn mikli stjórnmálafræðingur. Saga urn fegurðina. A skiltinti yfir dyrunum stóðu þessi töfrandi orð: Fegurðar i»m- önnun. “Get eg orðið fögur hérna?” spurði ung stúlka. Kenslukonan, seni átti húsið, stratik hendinni um ennið og svaraði: “Fyrir hundrað dali skal eg veita yður svo mikla fegijrð, að allir monn snúi sér við til að horfa á yður.” Unga stúlkan ypti öxlum og svar- aði: “Það er engin sönnun fyrir sannri fegurð.” “En fyrir tvö hundruð dali skal eg gera yður svo fagra, að atlir 1jós- mvndarar keppist um að taka mynd af yður.” "ö—svei; það gera þeir hvort sem er. Þeir hugsa aðeins um að græða.” "Gott,” sagöi konan, “eg skal gera yður svo aðdáanlega, að eftir þetta augnablik eigið þér enga vinstúlku í helminúm.” “Eg geng að þessu,” svaraði unga stúlkan. “Nú held eg, að þér þekkið kvenfólkið.” , Edmonton .© / Jasper J Park ! * Yellow Head Pass 1700 mi/na leid Frá Edmonton til Victoria um Jasper Park, Yellow Head Pass og Kamloops. í bifreift hafíi aldrei ver- ift farií .yfir Klettafjöllin fyr en 17. júní 1922. — Þessi leift haffti ávalt ver- ií skoftuft ófær áftur. . . Kamloops \ <fbrdL Car ( Vinnur Gull=medaliu sem “Pathfinder »\ V Klettafjalla Canada '® Vicforio FORD RIFREIÐ, SEM STJÓRNAÐ VAR AF GECRGE G0RD0N, FÉKK VERÐLAUN FYR- IR FLÝTI Á FERÐ, SEM FARIN VAR VEST- UR AÐ HAFI. (Ur Edmonton Journal 15. júlí.) Ferðaðist seytjan hundruð mílur yfir Kletta- fjöllin á átta dögum, án þess að þurfa að gera við bifreiðina eða skifta um “Tires”. Ferðin, sem nýlega var4arin frá Edmonton til Victoria B. C., ^prð til þess að auka álit Ford- bifreiðanna. Hun færði ótvírætt heim'sann- inn um það, að í þessum vel þektu bifreiðum má ferðast um vegi, sem alt annað eru en góðir, án þess að nokkuð verði að þeim. Þegar Victoria bær bauð gullmedalíu þeirri bifreið, er fljótust væri á ferðinni frá Edmon- ton til Victoria, gegnum Jasper Pass og Kaní- loops, var það alment álitið ógerningur, að takast slíkt á hendur. Og þó að það væri gert, myndi til þess þurfa 3—5 vikur og bif- reiðin var álitið að yrði ónýt eftir túrinn. Victoriabær bauð þessa medalíu á þingi því, er Canadian Good Road Association hélt þar nýlega í borginni. I bifreið hafði aldrei áður verið farið frá Edmonton til Victoria. Menn í Vestur-Canada hafa varla látið sig areyma um það. Fyrsta bifreiðin, sem þessa vegleysu fór, átti því við óviðjafnanlega erf- iðleika að stríða. Samt sem áður voru nokkrir, sem fúsir voru til að leggja út í þetta æfintýraferða- Iag. Laugardaginn 1 7. júní lagði fyrsta bif- reiðin af stað frá Edmonton. Átta döguir semna lagði Mr. Geo. F. Gordon af stað í Fordbifreið. Eftir fjögra daga ferð náði Mr. Gordon fyrstu bifreiðinni, sem af stað lagði, hjá Albreda. Þegar þessi frétt barst til bæjarins fóru menn að geta þess til, að þetta væri því aðeins mögulegt, að Fordbif- reiðinz hefði haft hag af smábrúm, sem að fyrsta bifreiðin hefði orðið að byggja. En þetta var ekki tilfellið, því Mr. Gordon fór alt aðra leið en fyrsta bifreiðin frá Edmon- ton til Edson, og þáðan til Albreda var leið- in, sem farin var þanmg, að engra viðgerða þurfti þar með. . Frá Albreda tók Ford- bifreiðin forystuna, og komst engin bifreið úr því fram fyr^r hana. Til Victoria komst hún 4. júlí, 24 klukkustundum á undan bif- reiðinni sem við hana kepti. Gordon hrósar Fordbifreiðum. Mr. Gordon kom aftur til borgarinnar á þriðjudaginn með morgun járnbrautarlest- inni, því bifreiðina varð hann að skilja eftir í Vancouver, þar sem hún er til sýnis í Ford sýningarplássinu í þeirri borg um stund. Seinna verður hún flutt hingað (til Edmon* ton) og verður þá tií sýnis í Dominion Mot- or Limited, sem er deild Ford-félagsins hér. Mr. Gordon gefur Ford-bifreiðinni tvímæla- laust meðmæli, orð hans eru þessi: “Þeg- ar mér datt fyrst í hug að fara ferð þessa, á- kvað eg að fara hana í Ford-bifreið, því eg hafði á umliðnum tíma öðlast reynslu af Fordbifreiðunum. Og, ef leggjandi væri í þelta, væri eina ráðið til þess að komast það á stuttum tíma, að fara það í Forabifreið. . Og sannfærður um þetta keypti eg nýjan Ford Roadster. Eg bað hvorki um né tók neina peningahjálp frá Ford félaginu eða frá nokkurri annari persónu í sambandi við ferð mína. Eg vissi, að ef eg ekki keyrði fram af klettunum eða hengiflugi, myndi bifreiðin ekki tapa miklu af verðgildi sínu. Eg tók með mér hér um bil $60 virði af vélarpörtum og “Tires”, og við komumst alla leið án þess að þurfa nokkurs af því við. Skemtun að aka í Fordbifreið. Eg hafði mikla skemtun af að keyra þetta því eg var mér þess meðvitandi, að bifreið- ina gæti eg reitt mig á. Og eins lengi og pláss var fyrir f jögur hjólin var hægt að fara í gegnum það. Það voru sem næst 1700 mílur, sem eg ferðaðist og aldrei hafði eg minstu vandræði með vélina. Hún eyddi litlu gasólíni tiltölulega og bifreiðin var mjög létt á togleðurshringjunum á hjólunum. Þeir eru nú til sýnis í Vancouver hjá Gregory Tire-félaginu og líta svo vel út, að þú gætir ir haldið þá vera nýja. Ef fyrir mér ætti að liggja að fara aftur slíka ferð, myndi eg ekki skoða huga min num að fara hana í Ford- bifreið.” Merkileg’t, já! Ovanalegt, neil A hverjiun einasta degi fara hundruðir al Ford bifreiðum yfir þær leiðir, er álitnar eru ómögulegar ylirferðar af bitreiðum. Það helir ekki verið tilkynt nógu vel, hve Ford bifreiðar hafa reynst vel á alveg ómögulegum brautum yíirferðar. FÖRD MOTOR COMPANY OF CANADA, LIMITED, FORD, ONTARIO Irlendingarnir. Mike og Pt bjuggu í sama herbevgi cg áttu stundum dropa í flöskunni í félagi. Þegar Mike eitt kvöld var sofnaöur, stóö Pat upp og tæmdi flöskuna. Einni stundu sí'Sar stóö M’ke upp til þess að fá sér sopa úr flöskunni*. Þegar Pat heyrSi atS hann var að ráfa um herbergiS ogjeita aS cinhverju, spurtSi hann: “Aö hverju ertu aK leita?” “O — engu,” svaraöi Mike. “Engu?” endurtók Pat. ÞaS finn- ur þú þarna í flöskunni í króknum.” Einkennilegt svar. Einn daginn hririgdi sími hjá dýra- lækni. “Halló! ViS hvern tala eg?” “Þaö er kýr, sem kvelst af harö- lífi.” Adam. Enskukennari haföi sagt nemend- um sínum alla mannkynssöguna — frá Adam og Evu til nútímans, og um alla nafnfræga menn, sem veri'ð höföu á Englandi. Aö þessu búnu vildi hann rannsaka eftirtekt nem- enda sinna og spuröi: “Hver var fyrsta manneskjan?” “Nelson,” svaraiSi ungur fötSur- landsvinur strax; “sá fyrsti í striði, sá fvrsti í friði, sá fyrsti —” “Rangt!” greip kennarinn fram i. “Eg sagði nýlega, að Adam hefði verið fvrsta manneskjan." “Já,” svaraði drengurinn stxax, “ef niaður á að taka’ tillit til út- (endinga.” i

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.