Heimskringla - 30.08.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlfJA,
HEÍMSKRINGLA
WINNIPEG, 30. ÁGOST. 1922.
Ytfinnipeg
Eyvindur Dail frá Riverton kom
til bæjarins s.l. miSvikudag til aö
leita sér lækningar við augnveiki,
Athygli skal va|<in á þvi, aS lög-
fræSingafélag þaS, sem W. J. Líndal,
J. H. Líndal og B. Stefánsson eru í,
hefir flutt úr Union Trust bygging-
unni og hefir nú skrifstofur sínar
aS 3 Home Investment Building, 468
Main St. Viöskiftavinir þeirra eru
beSnir aS athuga þetta.
Sírni: B. 805
Sírni: B. 805
J. H. Síraumfjörð
úrsmiSur
Tekur aS sér viögeröir á úrum og
klukkum og allskonar gullstázzi.
Viöskiftum utan af landi veitt sér-
stök athygli.
676 Sqrgent Ave. Winnipeg.
S.L viku var eina nóttina brotist:
inn í búöirnar 5 í hinni rjýjtt bvgg- j
ingu á Sargent og McGee St. Ekk-
ert af vörum var úr þeim tekiö, en
IeitaS haföi veriö eftir peningum.
En þeir voru ekki í opnum handröS-
vm. Hnuplarar þessir brutnst inn
um huröir á aftanveröri bygging-
unni. ;
Daintry’s CrugStore
Meðala sérfræðingur.
‘Vörugæði og fljót afgreiðsla”
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1166.
Eigendur: Emil Johnson og A. Thomas.
Leggja víra í hús. Gera við rafmagnsáhöld. Selja raf-
J inagns-eldavélar, og yfirleitt alt, sem tilheyrir rafáhöldum
J og Ijóáum o. s. frv.. — Alt verk leyst af hendi bæði fljótt
J og vel, fyrir mjög sanngjarnt verð. — Komið og sjáið úr
hverju er að velja.
í’-ííöscocoocososccccocosoooMooxoosecoeoosccocccecow
einn af beztu bæjum í fylkinu utan Winmpegborgar. —
Borgunarskilmálar: $4000.00 út í hönd. Hitt eltir því sem
um semur. Upplýsingar veittar að:
314 STERLING BANK BUILDING, WINNIPEG,
Stúlka getur
heimili. SímiS
fengiö vist á ágætu
Ft. R. 2867.
M rs. F. 3. Márrin.
Islenzkt þvottahús
I‘a'8 er eitt íslénzkt þvottahús í
bænum. SkiftiS viö þaö. VerkiS
gertfljótt vel og ódýrt. Sækir
þvottinn ,og sendir hann heim dag-
inn eftir. Setur 6c á pundiS, sem
er lc lægra en alment gerist. —
Símiö N 2761.
Korzi'ood'Steam Laundry
F. O. Sweet og Gisli Jóhannesson
eigendur.
w
0NDERLAN
THEATRE
Rökkar
8.—rl2. h., 80 síöur, kemur út i viku- ]
lokin. Efni: Bæn (kvæöi); Eftir
Jón NorSmann (kvæöi); Silfurhfer-
cr (fyrirlestur um Steingrím Thor-
steinsson); Kanússíó (stríöstima-
saga); Pascal d’Angelo (grein); I
Percy Bysshe Shelley (grein) ; Vita- I
vöröurinn saga eftir Henryk Sien-1 Lcatunng
kiewicz); Lögberg og íslenzkir bænd
ur (grein) ; FrægSarþrá (saga, fram-
hald). — VerS í lausasölu $0.50.
D
‘ 0VER THE B0RDER”.
Prentun.
Aliskonar prentun fljótt og vel af
hendi IeysL — Verki frá utanbæj-
armönnum sérstakur gaumur gef-
inn. — Verðifc sanngjarnt, verkið
gott.
The Yiking Press, Limited
833—855 Sargent Ave. Talsími N 6537
SENDIÐ
OSS
YÐAR
Og ver
Viss um
RJOMA
Rétta Vigt
Rétta flokkun
24 klukkutíma
þjónustu
T<5r bo,,gnm Peninga öt í hönd
fyrir alveg ný egg.
Canadian Packing Co.
Stofnsett 1852 LIMiTED
WINNIPEG, CANADA
Betty Compson
KÖSTUDAG OG LAlIGARDAGr
Alur I. fokkur, 192 síöur. $1.25; 2.— “THE LOVE LIGHT”
12. h. $1.00; 3,—12. h. $0.75. — Ut- Featuring
gefandi heima kl. 7—8 síödegis áj
hverjum virkum degi. Sími A 7930. i
A. Tíiorsteinson
662 Simcoe St., Wpg.
MARY iPICKFORD
MAffUBAG OG ÞKIÐJUDiGl
‘THE SPEED GIRL”.
Beztu eldiviöarkaup, sem fást hér í
þessum bæ nú, eru hjá A. & A. Box
Wondcrland.
Skemtiskráin er svo framúrskar- ] JJeljC DðllÍcIs
andi á Wonderland þessa viku og þá!____________________
næstu, aö þú munt freistast til aS sjá
þær allar, þrjár hvora viku. Á miö:
vikudag og fimtudag veröur hin
yndislega Betty Compson sýnd í Mfg. Spruce $7.00, Slabs $5.50,
“Over The Border”, ákaflega skáld- \ Edging $4.50, Millwood $4.25 per
legum leik: og sömuleiöis þá 3. kapí-J cord heimflutt. Allur þessi viSur er
tuli “Stanley in Africa” Föstudag og'fullþur og ágætt eldsneyti.
laugardag veröur mest dáöu kvik-l SendiS eina pöntun til reynslu.
myndaleikkonuna, Mary Pickford, aö ; Talsími á verkstæöiö: A 2191.
líta i leiknum “The I.ove I.ight”.
Hún leikur þar aSIaöandi, litla ít-!
alska stúlku, sem gætir vitans. — AI
verkamannadaginn (Labor Day) !
veröur Bebe Daniels sýnd í mjög viö-*
buröaríkri mynd, “The Speed Girl”.' Lerbergi fyrir “Light Housekeeping”
Hún var ®S leika hlutverk sitt í þess- í nie^ e^a an húsmuna . Frekari upp
ari mynd, þegar hún var tekin föst! lýsiíigfar aö 624 Victor St.
fyrir ofkeyrslu. — Næst koma : “The i ----------X------------
Spanish Jade” feinkar fögur); “Is i
Matrimony a Failure” (gamanmynd), |
og Dorothy Dalton í “The Woman; ------
Who Walked Alone, framúrskarandi j Bergmanns hneysan honum sveið,
heimiliö: A
S. Thorkclsson.
7224.
bezta
Til leign
staö í miöbænum, tvö góð
Sjá 1. siðu Lögbcrgs 24. ágúst
Gott er ef einhvern gleöur þaS,
sem greyiö er aS segja.
En fleirum væri yndi aS,
ef hann vildi þegja.
Kári.
Svar
tn
Þorbjargar Einarsdóttur
á Mountain, N. D.
gaum aö neinum sérstökum punkt- skoSanir um, á hvora hliöina þú hall-
um í síöustu ritgerö þinni, stílaSri-til; ast í andarannsóknarefnum. En
múi. og læt því þenna úrslitadóm; hvaö sem því líSur, þá er þaö þitt aS
eiga sig. sem þú leggur á skoSun j bera ábyrgS á orSum þínum og hugs-
mína og meShræöra minna, fyrir þá j unarhætti, og eins ætla eg a'S reyna,
einu ástæöu, aS þú viröist vera svoj aS kasta ekki ábyrgSinni af minni
frámunalega viss um, aS sú ályktun
þín sé hárrétt.
Reyndar kynnu aS veröa skiftar
vilki á neinn annan en sjálfa mig.
Svo í einu oröi sagt: Þökk fyrir
vel meinta móöurlega bendingu.
Eg tek hér fram, aö eg ætla mér
ekki aS ræöa mál þetta framar viS
þig, eSa þá, sem skrifa í saing anda,
því eg sé ekki. aS neitt sé grætt á
því, á*hvora hliöina sem er.
Þín meS vinsemd og virSingu.
Oddný Helgason, Wpg.
IleiSraSa samlanda mín!
Þaö lítur út fyrir, aö viS höfum
tekiö sína stefnuna hvor, og þess
vegna ættum viö ekki aö ey'Sa plássi
í okkar kæru íslenzku vikublöSum,
til aS ræöa mále’fni þessi framar, þar
sem viö myndum eflaust halda a-
fram í gagnstæöar áttir til æfiloka.
Og blö'Sin geta víst hæglega komist
V erzlunarþekking
feest bezt með því að ganga' á
<<Success,? skólann.
Success er leiðandi verzlunar-
skóli í Vestur-Canada. Kostir hans i
fram yfir aðra skóia eiga rót sína '
að rekja til þessa: Hann er á á-
gíetnm stað. Húkrúmið er eins 1
gott og hægt er að hugsa sér. Pyr- J
irkomulagið hið fullkomnasta. !
Kensluáhöid hin foeztu.' Náms-1
greinarnar vel vaidar. Kennarar
af án okkar speki, þar sem þau sýn-yþau]æfgjr f sínum .greinum. Og at-!
ast vera svo dásamlega ánægö meS vinnuskrifstofa sem samband hef- j
hvors annars innyfli. eins og þad' ir við stærstu atvimiuveitendur. i
! Enginn verzlunarskóli vestan vatn-
óefaö hafa astæöu til. | anna miklu kemst í neinn samjöfn-
Þess vegna ætla eg ekki aö gefa • uð við “Suecess” skólann í þessum
áminstu atriðum.
Sindur.
siónleikur úr félagslífinu.
hugar-ergi kýldur
vopnlaus fram á völlinn reið
vandlætarinn, Bíldur.
*'"*'»*
v Hinn vel þekti landi vor, Emil
Johnson, augflýsir á öörum staS ij
þessu blaSi, aö hann hafi opnaö raf-J Stúdentinn: “Það er sjaldgæft
niagnsáhaldabúS viö Sargent Ave. ] að tvær manneskjur hugsi alveg
Johnson er lipur verkmaöur og ein»jeins.
staklega góSur drengur og sanngjarn ] Öldungurinn: “Ó, eg veit ekki.
í hvívetna. Vér viljum ráöleggja ] Til silfurbrúðkaupsins míns um
löndum vorum aö líta inn til hans, ef ] daginn voru okkur sendir fimm
eitt hvaö er aö rafáhöldum þeirra úti J 'altbaukar.
Þau veröa lagfærö af hon-
eSa inni.
um skj’ótlega. — Hann er aö byrja
verzlun þessa og mun, eins og honum
er eSlilegt, reyna aS gera eins vel
fyrir fólk og auöiö er. Hann ætlar
sér aö leggja þetta starf fyrir sigj
framvegis, og veit, aS meö því aö |
levsa verk sitt ve! af hendi og á mjögj
sanngjörnu veröi, er framtiöarstarf
hans trvgt. Lítiö inn til hans, l^nd-
ar góöir.
Að hverju Ieyti er það svipað,
að tala í þessa “radio-phona” og
að biðja menn að gefa sér 1000
dali? Það kemur ekkert svar.
KENNARA VANTAR
viö Darwin skóla nr. 1576, sem hafi
annars eöa þriöja flokks kennara-
próf, fyrir þrjá mánuöi, byrjar 10.
september. Umsækjandi tilgreini æf-
irign og mentastig og kaup í tilboSi
sínu, er sendist til
S. Sigfússon, Sec.-Treas.,
Oak View, Man.
“Scholar Ship” viS Success Busi-
ness College fæst meS niSursettu
verSi á skrifstofu Heitnskringlu.
Lögmaðurinn lagSi á þing
— löngum ferSa greiSur —
Aldrei hefir Islending
auSnast meiri heiSur!
Stnyrill.
Menn segja ef til vill margt, er
þeir meina ekki. En þeir meina
lika margt, sem þeir segja ekki.
Hjá þinghúsinu í Ottawa kvað
stjórnin hafa í hyggju að reisa
konum minnisvarða, sem “féllu”
í stríðinu.
Bezti vinurinn, sem við eigum,
er sá, sem þekkir alla galla okk-
ar, en er samt vinur okkar.
ISLENZKT
KAFFI
ÞaS er íslenzkt matsöluhús í Winni-
peg, sem tekur öllum öSrum matsölu-
húsum fram. Þar getur fólk æfin-
lega fengiS íslenzkt kaffi og pönnu-
kökur, máltíSir og svala drykki af
heztu tegund fyrir mjög sanngjarnt
verS. Islenzkir gestir í borginni ættu
allir aS koma til:
WEVEL CAFE
Matt. Goodman eigaadi.
692 Sargent Ave. — Phone B 3197
Sendið rjómann yðar til
CITY DAIRY LTD.
WINNIPEG,
MÁN.
Vér ábyrgjumst góÖa afgreiðslu
*‘Sú íiezta rjómabúsafgreitSs'a í Winnipeg” — hefir verltl ioforti
vort vib neytendur vöru vorrar í Winnipegr. Aö standa vits það
loforti, er mikið undir því komitS a15 vér afgrelöum framleltSendur
efnis vors bæöi fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru riön-
ir vitS stjórn og eign á “Clty Dairy t,td“, ætti atS vera næg trygging
fyrir gótSri afgreitSslu og heitSarlegri framkomu — LátitS oss sanna
þat5 i reynd. SUNDID RJöðfANN VDAIl TIL, VOR.
BAKARl OG CONFECTION-
'ERY-VERSLUN AF FYRSTA
FLOKKI.
VöRUGÆÐ OG SANN-
GJARNT VERÐ ER KJÖR-
ORÐ VORT.
MATVARA MEÐ LÆGSTA
VERÐI.
THE HOME
BAKERY
653-655 Sargent Ave.
horninu á Agnes St.
PHONE A5684
Cleaners
KENSLUGREZNAR:
Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt-1
ritun, reikningur, málfræði,
enska, bréfaskriftir, lanadfræði
o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil I
tækifæri hafa haft til að ganga
Viðskiftareglur fyrir bændur: - Master Dyers,
•Sérstaklega til þess ætlaðar að
kenna ungum bændum að nota
hagkvæmar viðskiftareglur.
I’ær snerta: Lög í viðskiftum,
bréfaskriftir, að skrifa fagra
rithönd. bókhald, æfingu í skrif
stofustarfi, að þekkja viðskifta
eyðublöð o. s. frv.
Hraðhönrt, viðskiftastörf, skrif-1
stofustörf, ritarastörf og að J
nota Ðictaphone, er alt kent til .
hlftar. Heir, sem þessar náms- J piarnt verð-
greinar læra hjá oss, eru hæfir :ur'
til að gegna öllum almennum j
skr i fs t o f us tör fum.
Kensla fyrir þá, sem Iæra heima: i
í almennum fræðum og öllu, er i
að viðskiftum lýtur fyrir mjög ]
sanngjarnt verð. ÞeWa er mjög *—asM= • ______ —
þægllegt fyrir þá sem ekki geta
gengið á skóla. Frekari upplýs-; - C ,, t
Mngar ef óskað er. |
Njóttu kenslu í Winnipeg. Það HHTíITVC^O.
CITY DAIRY LTD •> WINNIPEG,
MAN.
JAMES M. CARRCTHBRS, Pre.Mldent und Mannsjlni? Director
JAMES W. HIIjLiHOUSK, Secretary-Treunurer
Gylliniæð.
gera verk sitt skjótt og vel.
Ladies Suit Erench Dry
Cleaned .. j.................$2.00,
Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Perrnanent Relief for Piles).
Caigary 5. apríl 1922.
Kæri herra:— Bg get ekki hrósað
gyllinæðarmeðali yðar eins og vert
er með orðum (Natures Famous
Eg
Gent’s Suit French Dry | mikið af veikleika þess-
Cleaned.....................$1.50 um f nokkur ár. Eg hefi reynt all-
Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 j 31 tegundir af meðölum, en árang-
Föt bætt og lagfærð fyrir sanm
Loðtotnaður fóðrað-
N. 7893 550 WILLIAM AVE.
J. Laderant,
ráósmaður.
er kostnaðarmin«t. Þar eru flest j
tækifæri til að ná í atvinnu. Og at-!
vinnustofa vor stendur þér þar op-
in til hjálpar í því efni.
Þeim, sem nám hafa stundað á
“Success” skólanum, gengur greitt
að fá vinnu. Vér útvegum lœri-
sveinum vorum góðar ítöður dag-
lega.
Skrifið eftlr upplýaingum. Þnr
kosta ekkert
The Success
Business College, Ltd.
Horni Portage og Edmonton Str.
WINNIPEG — MAN.
(Ekkert samhand við aðra verzl-
unarskólaj
802 Sargent Ave.
PAINTS, OILS, VARNISHES &
GLASS-
AUTOMOBILES-
DECORATORS-
ELECTRICAL-
ðc PLUMBERS-
-SUPPLIES.
Vér flytjnm vCrumar heim tll yðar
tviavar á dag, hvar sem þér elglð
foetma í borginni.
Vór ábyrgjumst að gear alla okkar
viðsklftavinl fullkomlega ánægða
með vðrugæðl, vömmagn og aj-
grelðslu.
Vér kappkostum æfinlegm að npp-
t fyll* «rfr yðar. ^ ^
urslaust. Og læknar hafa sagt mér
| að ekkert utan uppskurður gæti
j hjálpað mér. Eg tók að nota “Nat-
ures Famous Permanent Relief for
J Piles”, og fann þegar eftir eina til-
! raun að það vægðí mér. Eg hélt
j því áfram að nota það. Og mér,er
I ánægja að því að segja, að það hef-
| ir algerlega læknað mig og upprætt
þenna ieiða kvilla. Eg get þvf með
] góðri samvizku mælt hið bezta
með meðali yðar, og mun ráðleggja
hverjum þeim, er af gyllinæð þjár
ist, að nota það.
M. E. Cook.
“NATURE FAMOUS PERMAN-
ENT RELIEF FOR PILES” heflr
læknað þá, er þjáðst hafa af Gyll-
inæð, algerlega, hvort sem mikll
eða lítil brögð hafa verið að veik-
inni. Þdð heflr verið reynt í 25 ár.
Hversvegna reynir þú það ekkl. —*
Þvi að þjást, þegar lækning er við
hendlna. — Þeta er ekki smyrsll
eða aðeins útvortis lækningakák;;
það upprætir veikina algerlega.
20 dag skamtur af því kostar $5.00
WHITE & CO.
k
Sole Proprietors. F
31 Central Building,
Centra St. Calgary, Alta,