Heimskringla - 20.09.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.09.1922, Blaðsíða 1
SenditS eftir vertSlista til Keyal Crown Soap Lid. 654 Main St., 'Winnipeg. Verðíaun gefin fyrir Coupons og umbúðir Verðlaua gefin fyrir Coupons og umbúðir SenditS eftir vertSlista til •Koj-al Crovtn Soap Ltd. 654 Main St.. Winnipeg. XXXVL AR----— WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 20. SEPTEMBjER, 1922. NÚMER 51 Nýtt stórstríð í vændum. Bretland biðnr nýlendur sínar um liðveizlu móti Tyrkjum. Canada, sem aðrar nýlendur, beð in að senda herlið til verndar Bretum og Grikkjum í Con- stantinopel og Dardanella- sundunum fyrir yfirgangi .. Kemalista. Trúarbragðastríð óttast milli kristinna manna og Múhameðs- i trúarmanna. Þær skitggalegu fréttir bárust hingaS síöastliSinn lausjardag, aö nýtt striö væri yfirvofandi, etia væri nú þegar byrjaö. Kins og kunnugt er, hafa tyrknesku þjóöernissinnarn- ir. ssm aiSsetur hafa haft í Angora i Litlu-Asíu, tekiö alla Litlu-Asíu af^ Grikkjum. Þeir hafa tekiö aöal-j stöövar Grikkja. borgina Smyrna.^ ineö áfergi mikilli. Og nú snúa þeirj sér vestur á bóginn og ætla aö taka^ Constantinopel (Miklagarð). Kn Lretar, sem yfirráðin hafa yfir Dar- danellasundunum (Hellusundttm), Þeir hafa nú lýst því yfir. A8 þau yfirráð sín t Dardanellasundttm verði varin hvað sem það kosti. En með þvt er Tyrkjttm varnað að komast til Constantinopel. Og til þess að veri- ast innreið Kemalistahersins þangað. hafa Bretar nú heitið á Nýlendur stnar sér til fylgis, og Grikkland, Kúmeníu og Júgó-Slavíu. Tyrkjum og Bretum hefir enn ekki lent saman, þegar þetta er ritað, en við þvi er búist á hvetri stundu. Og )>fcgar þeim lendir saman, segir aðal-| hershöfðingi Breta. Sir Charles JVovii.shend. sent aðförttm Tyrkja er, gagnkitnnttgur, og hefir verið a þess-j um stöðvtim lengi. að trúarþragða-j strí'ð nntni tóumflýjanlegt milli alls^ htns kristna heims og Múhameðstrú- armanna. Lloyd George hefir setið á her- ráðsstefnufundi siðan að fiéttir þess- ar komu frá Asíu. Og ákvæðin, setn þar voru tekin, voru þatt. að verja[ Tyrkjum leiðina til Constanopel.] Hann hefir og átt ráðstefnu rneð^ Frökkttm og ítölum, sem lokið hefit | þannig, að T.yrkjum hafa verið sendj boð. að þeim verði mætt við Dar- danellasundin af Bretum, Frökkum , og Itölum, ef þeir leiti vestur yfir s.indið til Constantinopel. Þetta er síðasta orðsending þeirra til Tyrkja. Serbíu, Rúmeníu og Grikklandi hefir verið boðiti, þátttak.i i vörn þessari, vegna þess. að þessar þjóíiir hafa altaf. þózt hart leiknar af Tyrkjum og búas tviö engu betra frá Kemalistum, kotnist þeir til valda i Constantinopel. Bretar þykjast sjá mikla hættu yftrvofandi yfit1 krista- um mönnum í Vestur-Astu, ef l yrk- ir nái ConstaTrtínopel , og ríkin á Balkanskaganum eru öll talin í hættu,-ef þeir komist i nábúð við þau aftur. Sjóleiö Breta um sundin er að lík- indum lokuð, ef Tyrkir komast til Constantinopel. Það sýndi sig svo vel í síðasta stríði, að þeirri leið verður ekki haldið, ef landher er sterkur á móti á þeirn slóðttfn. Brezka hernum á þessuni slóðurn hefir verið send sktpttn um að hefj- ast handa, og hindra för Kemalista til Evrópu. Að Frakkland og Italia, se»n að vísti bera engan velvildarhug til Grikklands, verða með Bretum nú á móti Tyrkjum, á rót sina að rekja til þess, að þeir sjá sér hag að því, aö 'Bretar haldi skipaleiðinni um sundin. Auk þess eru þessar þjóðir ekki hlyntar Tyrkjttm i sjálfu sér, frem- ur en aðrar þjóðir. Hatur til Tyrkja er æði alment í Evrópu, og stuðning- ttr sá, er þeir hafa haft frá öðrum Evrópuþjóðum, á ekkt rætur að rekja til velvildar til þeirra, heldttr' stjórnmálaatvika. sem eitt eru í dag og annaö á morgun. i Fyrir tveim árttm sí'ðan samþvktu Fvrópuþjjðirnar. að bola Tyrkjum út úr Evrópu og Constantinopel.* I vetur var það ákvæði ejtthvað gert mildara, og háð máltun Evrópuþjóð- anna í Asíu. New Zealand Itefir tékið orðs'end-1 ir.g Breta vel um liðveizlu. I.ofar; það að senda hjálp til að lemja á Tyrkjum eins fljótt og unt er. * A laugardaginn i siðustit viku var ekki beiðnin komin til Canadastjórn-! aritinar ttnt að senda lið. En síðan [ herrna blöðin, að stjórnin hafi fengið i skeyti þessu viðvíkjan\ en tneð þvt; að það sé mjög óákveðið, geti hún ekki sagt nú þegar, hvert svar henn- ar verði við liðveizlubeiðninni. Skrafað er um það. að Rússar mttni ganga i lið með Tyrkjttm. Gamlir samningar um Constantinopel og Rosphortts (Sæviðarsund) gefa til eíni til þess fyrir Rússa. En þó mun óvist. að þeir snúist t lið nieð Tvrkj- ttm fvrst ttm sinn. Tvær hersveitir, sem sagt er að þeir hafi í Kákasus- löndunum, geta verið þar án þess að þær eigi að veita Tyrkjum liðveizlu. Þar eru sífeld uppþot og veitir ekki at. að herlið sé þar við hendina. CANAM hf r. H’ooc/ og samstcypan. H. W. Wood. forseti bændafélags- ins í Alberta, segir um samsteypu lib- eralaflpkksins og bændaflokksins í sambandsþinginu: .“Þvt lær, ef til vill, ekki að neita. að einstöku bændaþingmenn, sem ekki sáu sér fært að ná kosningu nteð öðrtt móti en að gerast bændasinnap, bafi ekki fundist þeir á sinni hillu í þingintt, og hafi aftur viljað ganga út bændaflokkinum. En hvers vegna að þeir gerðn þá ekki kjósendum sín- ttm aðvart um þatt sinnaskifti sín, og sögðu þeim hreint og beint. að þeir gætit ekki verið þeirra erindrekar, er mér dulið. T'að lá ekkert beinna fyrir en það. Þeir höfðtt fttllan rétt til að breyta um stefnu sjálfir. En þeir höfðtt ekki rétt til a'ð reka erindi kjósenda sem liberalar, eða sem aðr- ii' en bændaflokksmenn. Þeir áttu að fara með þessa nýfæddu sannfær- ingtt sína eða stefnu viðvíkjandi samvinntt liberala og bænda fyrir kjósendttr síria, og vita, hvað þeir segðu ttm hana. Ef hún hefði verið samþykt njeð atkvæðum kjósenda, þá höfðtt þeir fyrst heimild til að veifa henni. eða beita sér undir rnerki hennar. En það hafa þeir ekki vilj- að eiga á hatttu.” Þetta er svo heilbrigð skoðun á þesstt margumtalaða samsteypúmáli, oð oss fanst rétt að bitjta hana. Elding verður tveim mömmm aS bana. Tveir bræðttr, Harold og Bert Wood, annar 18 ára en hinn 20, urðu fyrir eldingu s.l. viktt nálægt Semans, Sask. Drengir þessir voru báöir frá Ontario og voru við ttppskeruvinnu. .Voðalegur stormur með regni og eldingttm skall á. Hlupu drengirnir t skjól ttndir heystakk^ En eldingu laust niður í stakkinn og urðtt dreng- irnir fyrir henni. Þeir fundust miög bráðlega og héldtt livor utan uht ann- an — dauðir. Scttur í fangeUi fyrir fjölkveeni. % Maður að nafni David Henry, sem átti heima t Kingston, Ont., var ný- lega dæmdur í fangelsi fyrir fjöl- kvæni. Hann átti tvær konur. Hinni fyrri giftis^hann í Belleville 1901, en hinni síðari 1906. Það, sem hann færði sér til afsökunar, var það, að hann hefði verið ölvaður í fyrra skiftið er hann giftist, en t seinna skiftið hefði tengdafaðir hans talið sér trú útri, að hin fyrri gifting hans væri ólögmæt. því stúlkan, sem hann giftist, hefði ekki verið netna 15 ára1 gömttl. Þess vegna giftist hann í annað sinn. Hahn var tvö ár hjá föður seinni koritr sinnar og fékk $5 i J^attp fyrir bæ?> i árin. AfföU á Bandaríkjapcningum ! | I Hér í Austur-Canada voru sögð j dálítil afföll á Bandaríkjapeningum i nýlega. Kn ekki námu þau niiklu, sem heldttr ekki var við að búast. Þau voru aðeins brot úr centi. Iín New York peningakóngarnir ráktt upp stór augti við þessi undur, og þa'ð var sem þeir fyrst ekki áttuðu sig á þessu. Að ölltt atjiuguðu voru þeir vissir ttm. að þeir myndu ekki 'il langframa þttrfa að .rnæta slíku tapi ■ — og brostu þá bara að þvi. Hon. T. W. Black kosinn í einu hljóffi. Hon. T. M. Rlack. fjármálaritari, var kosinn þann 11. þ. m. í Ruperts- land kjördæminu gagnsóknarlaust. — Er nú ekki ókosið nénta í eintt kjör- dæmi, Le Pas, þar sem forsætisráð- herra Bracken sækir. Gagnsækjandi Brackens. Það hefir komið i ljós. síðari verka menn.ákváðu aö hafa engan í kjöri á rnóti forsætisráðherranum i Le Pas, að það er annar maður þar, sem sækja ætlar á móti Bracken. Hatin heitir Dr. P. C. Robertson og kveð- ttr sig óháðan. Hann segir kjördæmi þetta þrevtt orðið á ráðgjafasending- unum þarigað, og að það ætli nú að senda mann á þing, sem heima eigi í kjördæmitiu. Hann segist hafa 65% allra kjósenda með sér og vera viss um að ná kosningtt, fyrst verkamað- uririn þar heföi dregið framboð sitt til baka. * * *** tr að stríðsfréttirnar bárust hingað, hækkaði hveitikorn um 4 cent í verði, hver mælir. A markaðinum i Chi- cago er nú. canadiskt hveitikorn keypt á tvær hendur. Mjög mikið af bveitikorni kvað og vera sent til Ev- róptt dagfega. 2BANDARIK1N.I! Bandankin og Rússland. Rússland hefir undanfarið verið að reyna til að jfá Bandaríkin til að mvnda verzlunarsamband við sig, og yfirleitt garlga i samband. svipað og átti sér staö fyrir striðið milli þess- ara landa. Hafa Rússar boðið Pandarikjastjórninni. að senda menn til Rússlands, til þess að rannsaka á- standið þar' til hlítar, þesstt viðkom- andi. Bandarikin hafa neitað. að eiga nokkttð við það fvrst ttm sinn. Prestnr og stúlka myrt. I’rgstur að ttafni Edward Hall, sem heitna átti i New Jersey, fanst nýlega ásamt ungri stúlku skotinn, til bana tmdir tré einu skamt frá bænum New Brunswick. Lögreglan telur víst, að þatt hafi ekki sjálf framið tnorð þetta. BRETLAND Skotfæra:'erkstæðin verffa aff zdnna. Bretland hefir skipað svo fyrir, að 4'I! verkstæði, sem að tilbúningi skot- færa vinna í brezka ríkinu, vinni 24 klukkustundir á sólarhring til þess ;tð sem mest yrði til af skotíærum, ef með skvldi þurfa t viðttreigninnl við Tvrki. ' / ot rnjög “of ið sama far” og | krikjuprédikanir lélegt a klerka. ertt J þau mál ávalt httgum manna kær- j kontin. Þatt virðast standa mannin- : tttn næst . Af sýnishorni því að dæma [ er séra* Ragnar gaf s.l. sunnttdag af I verkefni sintt, ntá ganga að því visu fvrirfram. að margt verður grætt á, þvi, að hlýða á fyrirlestra hans. Þar ‘ verðttr vakið máls á ýmsu fræðandi og eftirtektarverðu í sambandi við trúmálasögu þjóðanna. Og víösýni mttn ekki skörta til að athuga atriðin frá mörgttm hliðum. — Næsti fyrir- ldstur verður fluttur i Sambandskirkj mnni á sunntidaginn kemttr kl. 3—4 eftir hádegi. • Kóngnrinn borgar skatt. Georg Bretakonungur ketnst ekki bjá þvi aö borga tekjuskatt af eign- Við þökkutn hér með öllum þeint ntörgu vinum, er sýndu hluttekningu á einn veg eöur attnan í sorg okkar við fráfall okkar elskaða vinar Hinriks G. Henrickson. " Þjóffbjörg Henrickson Jakob Henrickson. Asdts Hinriksson. Vigdts Bergman. Lárus kennari Rist auglýsir á öðr- j ttm stað i þesstt blaði. að hann sýni í landslagsmyndir af. fögrttm stööum ál Islandi, að Girnli, Selkirk, Arborg og Riverton t næstu viktt. Menn ættu samræður og leiki, langt fram á nótt. ! Konurnar báru fram ágætar veiting- | ar, og að loktint héldtt allir heitri, á- ; nægðir með endurminninguna um, að hafa eytt þarna glööu og góðu kvöldi. G. af fjölmentja á myndasýnisgar þess-j Joel Gislasott póstmeistari að Silver i Bay, Man., var staddur í bænum s.l. mánudag. Hann gat þess meðal ann- ' ars sem frétta, að áflæði væru tölu- ttm stnunt. fremur en hver annar I a>, því það mun engan iðra þess að ! borgari landsins, eftir fregnttm þar hafa séð þvi fyrir sjónir bregða, er | verð á jörðum þar út frá Manitoba- iö lútandi að dæma. Gamalt fólk. Á Englandi og í Wales eru sagðar 600.000 manneskjur ttm sjötugsaldur og 60,000 víir 85 ára að aldri. Atvinnuleysi í Glasgow. Atvinnulaust fólk í Glasgow á Skotlandi, lét all-óeirðarlega nýlega. þar verðttr sýnt. En «vo er ekki þar með alt talið. Hr. Rist þegir ekki ái næðan myndirnar eru sýndar. Hann skýrir þær og segir frá endurminn- ingttm í santbandi við staðina. sem kryddar skýringarnar svo, að rnönn- um mttnK geðjast vel að rnáli hans. Alt þetta til samans ætti fólk ekki að fara á mis við. vatni, sem mjög væri að hækka nú. j Kvað hann þaö hafa spilt engjum talsvert. Uppskeru sagði hann alí góða, ef nýting yrði góð. Stephen Thorson frá Gimli og Það æddi um bæiim. brauzt inn i 50 kona hans ]itu inn á skrifstofu Hkr. búðir og bar heim með sér vörur, er s, mánndag. Þau eru nú alfarin frá það náði i. Gluggar voru.brotnir og Cimli 0„ hyggia a8 ymsar bafðar. aðrar skemdir frammi ÖNNUR LÖND. Múhameðstrúarmenn flytja bœnir. .Múiifíuieðsirúarmeim út um þvert og endilangt Indland, fluttu bænir í musterum sinum s.l. sunnttdag, lút- audi að því. að biðja guð ttm að veita Tyrkjttm sigttr. Þjóffverjum veitt lán. Enski bankinn (Bank of England) og hollenzkir bankar, hafa veitt rík- isbankanum í Þýzkalandi svo mikið lan ,að Þjóðverjar geta goldið Belgítt skuldir þær. er í gjalddaga falla fyrir þessi átslok. RudoJph Havenstein, fermaður ríkisbankrins þýzka, hefir verið i Englandi ttndanfarið, fil að reyna að fá þetta lán, og hepnaðist það. Lánið er veitt tij 18 mánaða. Ungverjaland og Alþjóðafclagið. Ungverjalandi hefir verið leyft að innritast t alþjóðafélagið. A fundi félagsins, sem nú stendur vfir t Sviss, var þetta samþykt í einu hljóði. Pord lœtur hœtta vinnu. S.l. fástudag bvrjaði Ford að loka verkstæðum sínum, vegna hins háa verðs á kolttm ’t Bandaríkjunum. 1 ala rnanria þeirra, sem atvinnu missa við þetta, er tttn 100,000. Formaöur’ Ford-verkstæðanna í Winnipeg, seg- i'-, að hér,mttni sanit verða haldið á- fram vinnu á v&kstæðunum. Hann telur öðruvrsi standa á hér en suöur i Bandaríkjunttm. Kol frá Bretlandi. I>eim rignir yfir Bandaríkin. Eru nú fyrirliggjandi 16 kolaskip óaf- greidd á höfninni i Boston. Eru það um 96,000 tonn alls. Einnig er mælt að 36 skip sétt á leiöinni frá Bret- landi með kol til- Boston, sem rne'ð- ferðis hafi ttm 200,000 tonn af kol- um. • ;1 . 1 ,, fc Hveiti hcekkar í verffi. A mánudaginn var, einum degi eft- Bæjarfréttir. Samkomtt og hlutaveltu. sem kven- félag Sambandssafnaðar hefir verið að selja aðgöngumiða að, og haldast átti 22. september. hefir verið frest- að ttm óákveðinn tíma. setjast að í Blaine, Wash. Þatt mttnu verða fram að mánaðamótunum hér í bænttm. Mrs. B. M. Long trésmiður, sem allir Islendingar hér í bænum kannast mjög \lel við, datt i s.l. viku, kom meö brjóstið á saghest og meiddist talsvert. Segir læknirinn, að meiösli þetta hafi orsakað brjósthimnubólgu og liggur Mr. Long allþungt hald- it»n; en vonandi fær hann þó fullan bata aftur. Séra Eyjólfur J. Melan var stadd- r í bænum s.l. föstudag. Victor Thorsteinson. sonttr Gttðna Tiorsteinssonar póstafgreiðslumanns Gimli, slasaðist á mánudagskvöldið var í s.l. vikti, og var fluttur morgun- inn eftir til Winipeg. Victor var að flytja korn á vagni og þurfti að fara ttm dyr með ækið. En hestarnir fóru hraðar en hann bjóst við inn úr dyr- timim og drengttrinn klemdist milli ækisins og d\-rastafanna og meiddist mjög á bakintt. Samkoma Richards Beck síðastl. fimtudag var vel sótt og skemtileg. Forseti var séra R. Marteinssoti og mælti ltann nokkur orð til samkomu- gestanna. Ræða Becks var löng og samin og flutt af talsveröri mælsku. Hljómleikar og einsörigvar voru og til skemtana. Beck lagði af stað á lattgardaginn suðttr til Cornell-há- s'kólans, þar serri hann ætlar að stunda nám í vetur. * Siöastliðið laugardágskvöld heim- sótti '“Aldan”, sem er félag ttngra stúlkna t Sambandssöfnuði. þatt séra Rágnar Ií. Kvaran og frú hans. Til- efnið var að fagna prestshjónunum á hinu aýja heintili þeirra. að 796 Banning St.. ett flutt nýlega. Var um 50 manns þarna samankomið. og þarf ekki frá þvt að segia, að fólk skemti sér hið bezta nteð söng og hljóðfæraslætti fram eftir kvöldintt. Að sktlnaði var presthjónuntim afhent “Dinner Set ti1 mitmingar ttm heintsóknina, af forseta félagsins Aldan ungfrú Krist- jánsson. er um leið niælti nokkur orð til hjónanna. Þakkaði séra Kvar- at; bæði giöfina og vinarþelið. Hr. Páll Clemens hér í bæ fékk í gærmorgun stmskeyti sunnan frá Omaha, þess efnis, að Mrs. J. Cloud — tslenzk kona þar, gift enskutn manni — hafi dáið á mánudags- kvöldiö var. Foreldrar hennar voru Jónas og Kristín Johnson, til heimilis 5 Omaha. Munið eftir dansi Jóns Sigurðsson- ar félagsins föstudagskvöldið 29. sept t Manitoba Hall. Betri dansskemt- þangað h^fa þatt [ anir eru hér ekki en dansar þessa fé- Föstudaginn 8. september voru þau Sigmttndur Jóhannsson og Kristin Guðbjörg Thordarson, bæði frá Bif- röst, Man.. gefin saman í hjórtáband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 L'pton St. Séra Ragnar E. Kvaran byrjaði að halda fyrirlestra þá. er hann ætlar að flvtja hér í vetur í hverri viku, s. 1. suHnudag. Þetta fyrsta erindi laut að því að greina frá, t mrerju efni þessara fyrirlestra yrði fólgið. hvern- ig því vrði raðað niður. og hvað til greina yröi að taka í sambandi við það. Þeir, er á þenna fvysta fyrir- lestur hlýddtt, léttt vel yfir því. Má þvi búast viö mikilli aðsókn að fyrir lestrum þessum framvegis. Efni þeirra er, eins og auglýst hefir verið. um trúniál. eða trúmálasögu Israels- þjóðarinnar. En því er nú svo farið. að ef hög hönd og skarpttr skilning- ttr fjallar ttm þessi mál, þá er skemti- legt á þatt að hlýða. Ef þau fara ekki Óboðnir gcstir. Á laugardagskvöldið var gerði stór hópur karla og kvenna þeint hjónum Mr. og Mrs.’Páli S. Pá(ssyni óvænta heimsókn t tilefni af því, að þatt ertt nýlbga flutt t hið vandaöa og reistt- lega hús, er þau hafa bygt sér að 715 Banning St. Var samsætiö undir stjórn Jóns Sigurðssonar félagsins og réðtt konttrnar þar lögum og lof- ttnr. Forstöðnkona félagsins, Mrs. S. Brynjólfsson flutti þeinr lrjómtm á- varp fvrir hönd Jótrs Sigurðssonar félagsins og afhenti þeinr að gjöf vandaða gólfábreiðtt, senr þakklætií- vott fvrir hið nrikla starf er þau hjón- i.r, og sérstaklega Mrs. Pálsson, hafa unniö í þarfir félagsins. Svöruðtt þau Pálssonshiónin bæði með stuttum en hlýlegum ræðttnr; þökkttðn fólkintt, senr þar«a var. heinrsóknina og vel- vildarhuginn og gjöfina. Skenrti fólkið sér _ stðan við söng og spil, Þriðjudaginn 12. þ. m. heinrsóttu nokkrar kdnur úr Jóns Sigttrðssonar félaginu þatt Roger Johnson og konu hí HS Ingibjörgtt Johnsotr, að Ste 14 Tremont Apts á Sherbrooke St. Var þessi heimsókn nokkurskonar vina- samsæti t tilefni af giftignu Mr. og Mrs. Tohnson. Mrs. Johnson hefrr starfað í Jóns Sigurðssonar félaginu og hefir þar áttnnið sér vinsældir starfssystra sinna. Þeinr hjótrum var fært að gjöf laglegt “Water Set” (kanna nreð drvkkjarglösum). Missögn hefir orðið t síðasta blaði Heiniskringltt. þar sent. getið er um lát Llinriks G. Heriricksonar fast- eignasala. Þar er sagt, að hann hafi látið eftir sig konu og þrjú börn, en átti að vera fjögur börn. — Vér þvkj umst vita, að æfi þessa góða og vel kvnta drengs verjSi siðarmeir getiö í tslenzktt blöðunttm, af þeim, sem þar eru ttm færir. þvi margur mun hans minnast með sárum söknuði, því svo mátti heita, að hann væri hugljúfj hvers manas, er honum kyntist N

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.