Heimskringla - 20.09.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.09.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 20. SEPT. 1922. Gullkrossinnj) ennþá • (Þýtt úr Current Opinion.) Einn eftir annan eru þeir nú ai5. hrynja, stólparnir, sem þjó'ftirnar hafa verið aö byggja friöinn á síö- astliöin þrjú ár, eða síðan stríöinu mikla lauk. Sum helztu atriöi Ver- salasamninganna eru að verða að engu. Þjóðirnar horfa á þetta a)t undrandi. Og þær eru vaknaðar til meðvitundar um það nú, að iðnaðar- og pewingamál hins gamla heims séu t mjög viðsjárverðu ástandi. Fyrir fótum flestra þessara þjóða er nú svimhátt hengiflug. Ætla þær að snúa aftur eða ganga fram af því ? Stigi þær mörg fet áfram, eins og þær nú stefna, bíður þeirra bseði hátt fall og krókalaust. Eitt af því, sem gerir leiðina til viðreisnar svo ógreiða, eru hinar gíf- urlegu skuldir, sem ein þjóð skuldar annari. Þser skuldir eru nú um 56 biljónir dollara, eða einn fjórði af allri stríðsskuld heimsins. Hiair þrír fiórðu hlutar stríðsskuldarinnar eru ýmsum ákvæðum þjóða á milli háð- ir, og mættu því allar skuidir þjóða á milli teljast 213 biljónir dollara, ef allar sakir ætti að jafna nú þegar. Skaðabótaskuldir Þýzkalands, sem nema 33 biljónum dollara, eru hærri en skuld nokkurs annars lands. Næst koma skuldir þær, er sam- bandsþjóðirnar eru í við Hándarík- in. Með áföllnum rentum nú nemur sú skuld alls ellefu og hálfri biljón dollara. Bretland hefir lánað Ev- rópuþjóðunum um 10 biljónir doll- ara. Frakkland hefir lánað smærri sambandsþjóðunum fé, sem nærri nemur þremur biljónum dollara. Hve mikið er nú hægt að kalla inn af þessum 56 biljónum dollara lán- um? * Seth stendur er það minna en 10 af hundraði. Það er með öðrum orð- um aðeins það, sem Bretland skuld- ar oss (Bandaríkjunum), sem hægt er að kalla inn; en sú skuld er fjór- ar biljónir og sex hundruð miljónir dollara, eða sem næst tiu af hundraði af allri skuldinni. Þýzkaland hefir nú goldið tvær og hálfa biljón dollara af sinni skuld; hefir það mestmegnis verið gert í vörum. Það borgar meira, ef það fær að koma fótunum fyrir sig, með þvi að veita því gjaldfrest.og jafnvel fán og skaðabótaskuldin sé færö nið- ur. En hér er þá upp talið. Ef hreinskilnislega skal segja frá, er ekki útlit fyrir, að afgangurinn af allri skuldinni — eða 50 biljónir dollara — sem hjá öðrum þjóðum er, verði borgaður, sumpart vegna þess, að þjóðir þessar, í svip að minsta kosti, hvorki geta það né virðast æskja þess. Þetta á sér einkum stað um skuld- ir þær, er Bandaríkin eiga hjá þjóð- i;m á meginlandi Evrópu. Astæð- urnar, sem þjóðirnar bera fyrir sig, er skulda oss (Bandaríkjunum), erti þær, að lánsfénu hafi verið eytt, í Bandaríkjunum, og að það hafi far- i? í vasa verksmiðjueigenda þar og verkalýðs þeirra. Auk þess hafi fé þesstt verið varið til striðsins, sem Bandaríkin hefðtt verið þátttakandi í, stríðsins, sem þau lýstu yfir, að hefði verið háð af sambandsþjóðunttm til verndunar heims-siðmenningarinnar, stríði, sem Bandarikin hefðu siðferð- islega verið skyldug til að taka þátt í. eins og hinar sambandsþjóðirnar. Og loks segja þessar þjóðir., að Bandaríkin hafi ekki neina þörf fyr- ir peningana, eða helmingi minni að minsta kosti en þær sjálfar hafa fyr- ir þá. Ef þær borguðu Bandaríkj- ttnum í gulli, myndtt þatt aðeins hækka gullhrúgur sínar. Ef þær borgttðu t vörttm, myndu verksmiðju- eigendur kvarta um það, að heima- markað þeirra væri verið að eyði- leggja. En þessir skuldunautar vor- ir líta ekki á það, að yíir 20 biljónir dollara af þessttm lánum, eru Liberty JvOan Bonds (verðbréf), og að ef þau væru goldin, færði það skuld þeirra niður. En sannleikurinn er þessi, að eí þessar þjóðir fýsir ekki að greiða þessar skuldir, er ekki hægt að kúga þær til þess með valdi; og þær ætla sér vissúlega ekki að borga þær, sem stendur. Þegar svona stendur nú á, er ekki aft furða, þó að því hafi verið vikið, aðj "Bandartkin gæfu ttpp skuldir þess- ar. Ekki nema einu sinni hefir því I samt verið hreyft opinberlega. En' Wilson forseti mótmælti því strax. J>að lengsta, sem gengið hefir verið' í þessa átt, var eflaust á fundinum i Lundúnum 7. ágúst, þegar Balfottrl lávarður tók ntálið upp við Frakk- land og aðrar af sambandsþjóðun- um. En auðvitað náði það ekki nema óbeinlínis til Bandaríkjanna,' þvi þar var átt við, að aðrar þjóðir gerðu hið sama. Balíour lávarður sagði hreint og beint, að Bretland væri íúst til að taka sinn þátt í því, að láta allar skuldir falla -niður, því það værf skoð un þess, að allar þjóðir myndu græða ! meira á því, en þær töpuðu. Banda- 1 ríkin hafa nú samt sem áður krafist j þess, að Bretland borgaði. Af því leiðir atiðvitað, að Bretland verður1 að fara eins að; það getur ekki rifið| ní'ður með vinstri hendinni, það sem það byggir upp með hinni hægri. OH j er inneign þess hjá öðrum þjóðum fjórum sinnutn meiri en skuld þess við Bandarikin. En það er víljugt að láta þrjá fjórðu þeirrar skuldar falla niður, gegn því, að Bandaríkin gefi því eftir skuld sína. F.n hér eru aðrar ástæðifr, sem til greina kotna og athuga ber við upp- gjöf og samanburð þessara skulda. I þessari brezku inneign eru skuldir Rússlands taldar, sem ekki verða inn- kallaðar; einnig hluti Bretlands af skaðabótum Þýzkalands, sem nemur 22% af þýzku skuldinni. En jafnvel þeir Frakkar, sem bjartsýnastir hafa verið og trúaðastir á, að Þýzkaland gæti borgað, eru nú hræddir um, að því verði ekki að heilsa. Er nú á- standið á Þýzkalandi búið að sasn- færa suma þeirra um það, að tólf og hálf biljón dóllara sé alt, sem J'ýzka- landi muni auðnast að borga af skuldum sinum. Að Frökkum sé svona fallinn hug- ur, að því er skaðabótaskuldirnar snertir, sannar ekkert Iietur en það, að Frakkland tók tillögum Breta vel um það, að láta skuldir þess í Bret- landi falla niður, ef skaðabótaskuld Þýzkalands væri færð niður í tólf og hálfa biljón dollara. J'rátt fyrir alt þetta er talað um að i veita þjóðunt þessum lán, eða gjald- frest á skuldum sinunt. I>egar um gjaldfrest Þjóðverja var að ræða,j var enginn efi dreginn á, að skuldin yrði ÖII borguð. Það eina, sem á milli bar, var það, að Frakkar vildtt ekki veita gjaldfrest nema til nokk- urra mánaða, en Bretland til nokk- urra ára. Hvað eiga nú Bandarikin að gera að því er uppgjöf skuldanna snertir?: Bandaríkjaþegna langar til að sjá ástandið bætt i heiminum og jöfnuði og hófi kornið á í efnalegu tilliti. Gerir uppgjöf skuldanna það? Balfour er ef til vill ekki fjarri því sanna, er hann segir Bandarííkin græða meira á því, að hagur Evrópu- þjóðanna batnaði, heldur en að hcimta fleskpundið af þeim. I>að er ekki mikið fengið með því fyrir! Bandaríkin, að standa hjá og sjá aðr- ar þjóðir heimsins riða á fóttinumj undir byrði gullkrossins, sem á herð- um þeirra hvilir, gnllkrossbyrði, sem cr eigi að síður þung, þó gullið sé, ekki tií! Ef vér erum sannfærðir um það, að þessi umtalaða ttppgjöf skuldanna yrði til þess, að rétta við hag þjóðanna, þá ættum vér vegna vorra eigin hagsmuna og fleira, ekki að hika við að stíga þetta spor. F.n því miður eru engin líkindi til ennþá, að þjóðhöfðingjar eða lands- lýður annara landa sé í því andlega ásigkomulagi, að * treysta mætti nokkru unt það, að uppgjöf skuld- anna yrði þeim til friðar og hags-1 tmtna. Aiþjóðafundirnir, sem haldn- ir hafa verið ttndanfarið, bera það ekki með sér, að þjóðhöfðingjarnir hafi tekið miklum sinnaskiftum í seinni tíð. Ráðandi aflið í F.vrópu þjóða á milli er ennþá, þó leitt sé frá að segja, hatur. Hergögnum er hrúgað upp. Samhugur þjóða á milli er^ ekki til. Hinttm eitraða bikar ófrið-; at og þjóðahaturs er enn haldið að^ alntenningi og hann er beðinn að bergja á honum. Hin dýrtkevpta lcxía síðasta stríðs hefir ekkert kentj þjóðttnum, og mannafórnirnar miklu virðast hafa unnar verið fyrir gíg. Hit\ nýju ríki, eigi síður en þau gÖmlu, hvíla á sama grunni, grunni valdstjórnar og hervalds. Þau hlaða viljandi upp girðingum á landamær- um sínum, til þess að hindra eðlilega rás hagsmuna hvers annars. Púður- kagginn gamli á Balkanskaga er enn til staðar, og alt , sem þarf með, er eldspita, til þess að sprenging eigi sér stað. Og í Vestur-Evrópu er á- standið snoðlíkt þessu. Þótt Bandaríkin gæfu upp allar skuldir þessara þjóða, myndi ástand- ið ekki hót bajtna; það myndi ekki einu sinni batna í svip. Ef að fall liggur fyrir þessum þjóðum, er það of nærri til þess, að Bandaríkin geti hjáJpað eða afstýrt þvt, jafnvel þó sú hjálp gengi miklu lengra en það, að gefa upp skuldirnar, sem engin Ev- rópuþjóðanna lætur sig stórt skifta. F.f að hintt leytinu roða fer aftur fyrir bjartari degi í httgum þessara þjóða, þá mttn það varla dyljast, að eitthvað verðttr gert. Þá, e« ekki fyr, e’’ tækifæri Bandaríkjanna komið, og það mun sjást, að þau ktinni a& meta það. EndurminBÍnf ar um Itlandsför. Eftir Sir John Fleming, L. L. D. frá Aberdeen. (Tekið úr Lögréttú.) I. J- fjölda mörg ár hafði eg þráð að konta til Islands, þessa fjarlæga lands frægrar sögtt, sem eg hefi kynst vel af bókum og fylst aðdáun yfir þjóð- inni, sem á hana, og sögttnni sjálfri. Því er eins varið um Island og um ættjörð mína, Skotland, að það ligg- ttr mikltt norðar á hnettinum en þjóð- in, sem það heíir verið í stjórnmála satnbandi við, og Islendingar hafa eins og Skotar, þrátt fyrir liðnar ald ir ekki látið kúgast, helditr varðveitt hið frjálsmannlega lundarfar, sem gerir allar þjóðir miklar og ntikils- virtar. Mér fanst það þvt likast heimsókn til löngu liðinna forfeðra minna að komast íil Islands, en ónæðissamt lífsstarf mitt, sem nú er orðið meira en 70 ára, hefir aldrei gefið tnér tækifæri til að uppfylla ósk mina fvr en nú í sumar. Eg hefi fariö víða uni veröld og komið oftar en einu sinni til allra landa á meginlandi Evrópu nema Balkanrikjanna. Eg hefi farið könnunarferðir til Ceylon, Indlands og Egyptalands og oftar en einu sinni um Ganada og Bandaríkin þver og endilöng. 1 endtirminningunHÍ geymi eg því mikið af sýnum og atvikum víðsveg- at úr veröldinni. Þegar eg kom til Istands — það var með hinu góða skipi "Gttllfoss” 12. júní — bjóst eg vfð því að þessi vifya eða hálfur mánuður, sem eg ætl- aði að dvelja hér, niyndi veita mér nýja reynslu og atburði t skauti stór- fenglegrar og æfintýralegrar náttúru, og eg hefi sannarlega ekki orðið fyr- ir vonbrigðum. y Fyrstu kynnin af ‘'eldfjallalandirtii í norðri*’ fékk eg, þegar skipið kast- aði akkerum í Vestmannaeyjum og við mér blast þverhnýptur rauðhrúnn klettaveggur með hraunrimahettu, þakinni grænutn torfum, þar sem hóp ar af harðfengu sauðfé voru á beit, en litið þorp i fagurri kvos til vinstri handar. Þessi fyrstu kvnni voru töfrandi og siðan hafa þau aukist og áhrifin orðið dýpri við það, sem fyr- ir augu mín hefir borið á ferðum mínum ttnt landið, austur að Geysi um Skálholt og á bakaleiðinni að LaugaVatni og Þingvöllum. Geysir dró mig sérstaklega að sér, Op hefði eg getað dvalið þnr t ntarga daga, og hið guðdómlega kvöld og morgun, sem var t Laugardalnnm — nteð vatnið fagra fyrir framan mig, umgirt af smáhverum og laugum og i fjarsýn Hekla og önnur snjóklædd fjöll svo ttndra fögur — hefir látið eftir í huga mínum mynd, sem aldrei mttn hverfa. AHur fjallahringurinn heíir ó- vsnjulega göfuga mynd, gersamlega ólíka nokkru því, sem eg hdfi séð áð- ttr í heiminum. J>að er vitanlega eld- gosauppruni fjallanna, sem er orsök í þessu. Daladrögin á leiðinni úr Laug- ardalmtm til Jdngvalla eru tröllaukin og töfrandi svo afburðtim sætir og sjóndeildarhringurinn með hvösstim, stórskornum ijallabrúnum, einstakur húsum, að fremur líkist góðum hest- í sinni röð. i húsum, en skiftistöðvar rafveitunnar Vötn ár og Iækir prý'ða sléttlendið eru úr steinsteypu og byggingarstíll- og undir hlíðunum standa bæirnir j inn eins og á grísktim musterum. með veggjum úr toffi og grjóti og Nokkrar a'ðalgöturnar eru ágæt- bárujárnsþaki, og grænum túnum lega úr garði gerðar, malbikaðar, og eins og skínandi emeröldum. Fénað- komast í námunda við hið fullkomn- ttr, hross og hænsni á hverjum bæj asta, en aðrar — þó undarlegt megi Þar búa að sið feðra sinna menn, er virðast, einkum þær sem næstar eru um má segja að séu sjálfum sér nóg- höfninni — eru eiginlega lítið annað ir, fremiir en annarsstaðar, bóndinn * en fen. Enda þótt kol séu ntjög dýr er fjölhæfur maðttr og er trésmiður í Reykjavík, þá er gas og rafmagn og járnsiniður í senn, eftir því sem notað jöfnum höndttm að kalla má, þarfir heimilisins krefjast, og þekk- og er sjaldgæft að hitta það fyrir il alls ekkert til þeirrar venju, sem nú ‘ annarsstaðar í bæjum á stærð við er orðin svo algeng á Englandi, að Reykjavík. I Skotlanði, ættlandi sami maðurinn geti ekki unni'ð úema mtnu, eru margir bæir stærri en eitt verk. Bóndinn spyr ekki um á- Reykjavík, sem ekki hafa rafmagn kve'ðinn vinnudag, hann vinnur eftirjennþá. því sem þörfin kreíur og þol endistj Sennilega hafa miklir peningar með hjálp konu hans og barna að því streymt til Reykjavíkur siðan 1909, að rækta jörðina og elur upp hrausta, þvi eigi er þetta, sem eg hefi minst á, kynslóð, sem unir glöð vi'ð sitt og miklast af ættjörðinni, sinni “Ast- kæru fósturmold”. Eg hefi orðið mjög hugfanginn af þeim myndum, sem eg hefi séð úr is- Jenzku bændalifi, af framkomu bænda og gestrisni þeirra og hinni fjöl- breyttu mentus þeirra. Eg hefi t. d. rekist á orgel á sveitabæjum, þar sent eg bjóst sizt við, og heyrt ótrúlega vel leikið á þau. Og hjá þessu yfirlætislausa fólki er hófsemi og siðferði á hátt stigi, og þvi má vænta landinu góðrar fram- t-ðar, ef þær dygðir haldast. Er eg sé fyrir mér heimilislífið og heimil- 1 eini sjáanlegi velmegunarvotturinn. Tildurdrósirnar sjást líka hér norð- ur við heimskautabaug, á háttm hæl- um, nærskornttm pilsum og silkisokk- um, og hingað er einnig komima spjátrungurinn á gulttm stigvélum, legghlífttm, með vindling i munni og slráhatt á hofði — sömtt tegund og Georg Englakonungur notar sjálftir, segja búðirnar. Tvö kvikmyndahús hafa verið sett i bænttm, og er sagt, að þau hafi nóg að gera, þó skömm sé frá að segja. Knattspyrnan hefir hertekið bæinn, og næsta skifti, sem eg heimsæki Reýkjavík, skyldi mig eigi furða, þó ir i íslenzkttm sveitum komtt mér í hraun hefði verið rutt einhversstað- hug orð þjóðskáldsins skozka, Robertlar og gólf-brautir lagðar þar. Bttrns, er hann lýsir líkri sýn með j Eg segi það satt, að niér finst þessum fögru og sönnu orðum í! Reykvikingar mttni hafa haft peninga kvæðintt “Cottar’s Saturday Night”;jti) að brenna, eins og Astralíumenn I'ront scenes like these auld Scotia’s, Ekkert hefir vakið athvgli mina grandeur springs That rnakes her loved at home re- vered ahroad PrÍHces are but the breath of kings — an honést man’s the noblest work of God.----------- / II. Reykjavík. ems ntikið og tala bifreiða, eða mót- orvagnanna, sem við köllum heima. Mér er sagt að þeir muni vera um 200 talsins í Reykjavík og hljóta þeir að hafa kostað um 2,400,000 krónur, og ’ rekstur þeirra kostar nálægt 1,000,000 króna árlega. Af þessuni tölum geta tnenn séð, hve ntikltt fé er fleygt út í bifreiðaakstur. Einhver Eg er hræddur um, að heimurinn ,a«inn °S tungumjúkur bifreiðasali viti of lítið um tsland, og þó ennþá minna utn höfttðborg þess, Reykja- frá Vesturheimi hlýtur að hafa kont- ið til Reykjavikur, því vagnarnir ertt vík. Nafnið eitt, Iceland, eins og við f,estir ameriskir- heima erum vanir að kalla það, gef- ur aðeins hugmynd um ís, snjó og kttlda. Því er það, að sáí sem heim- En hvað setu þessu liðttr er Reykja vík alls ekki stór bær. Eg er gamall tnaðttr, en get þó gengiö bæinn end- Hvers sækir Island í fyrsta skifti, fyllist anna a nn"' a ^0 minútum. fttrðti, er hanrf kemttr inn á hina veSna IiKSnr fölk! Þa svo mikifi a- aS fögrtt höfn Reykjavíkttr og sér breið- Þa® borgar stórfé fyrir að komast ast út fyrir sér hin fallegu hús, sent 'l!ram nú eru að þjóta upp i Reykjavik. A íslandi er mikið af agætum Það er eins og gamall sjómaður hestum, sem gætu sem bezt unniö það sagði um höfnina í Sydney: "I’að er verk, setn bifreiðarnar hafa nú. I ’u áreiðanlegt, að gttð almáttugur hef- l.'ifreiðar eða svo ættu að nægja ir gert þessa höfn”. þörfinni, þegar tniþið liggur á. Að Þannig mætti einnig scgja um höfn öðru leyti ættu /'hestar postulanna ina í Reykjavík, inst í faðmi Faxa- að nægja og þeir myndu hafa gott af flóa, varin vel af eyjum, sem mynda aukinni hreyfingu. Og peningarnir, brimhrjóta við hana ásamt rambygð- sent fara í bifreiðarnar, myndu vera unt, stnekklegum steingörðum, setn miklu lætur komnir í sparisjóðutn bygðir hafa verið til varnar henni. eða lagðir í einhver framleiðsltifyrir- y\ð tiltölu við stærð, og ef litið er á, tæki. En eg má víst ekki fara að hve Reykjavík er norðarlega á hnett- halda umvöndunarræður! \ inunt, ntá bærinn með réttu gera til-j Það vildi svo til, að eg var i bært- kall til þess, að hiifn hans verði talin um, þegar haldin var háttðleg afntæl- meðal hinna fegurstu í heimi. j isminning hins mikla og góða manns Vist er höfnÍH fögur. En hvaö er jóns Sigurðssonar. Minning hans er að segja ttm bæinn? jhöfð i svo miklurn heiðri á Islandi, Sumstaðar er hann svo gamaldags/að jafna má til virðingar þeirrar, sent annarsstaðar svo furðttlega nýr, svo' Skotar bera fyrir nafni W. E- Glad- mikill mótsetninganna bær, að það erjstone. tr.jög erfitt að lýsa áhrifunum, sem Eg hefi aldrei séð prúðmannlegra hann hefir á skap komumannsitis, fjölmenni, karla og konttr, frísklegt, eða fittHa lýsingarorð, sent eigi við j hraustlegt og fritt fólk, og eg dáðist um hann. j ntjög að því, sent' fram fúr, eÍHktim Að likja honttm við gorkúlu-bæ ræðunni við gröfina og fyrstu iþrótt- (bæ, scnt byggist í skjótri svipatt) i ttnum, er sýndar voru, sem cigi ertt ntyndi senniléga vera talið of mikið algengar heima, en miklti tiðari á lastmæli, en þó væri það ekki svo Frakklandi. f'arri sannleikanum. j ðefi séð mynd Jóns Sigttrðs- Mér hefir verið sagt, að ferðamað-. sonar í nálega hverju húsi, sem eg ttr, sem kom hingað 1908 og kæmi j hefi komið í hér, og að útliti virðist svo hingað eftir 1922, hefði 'ekki get- jmér hann vera annar William Tell. að þekt bæinn aftur, og eg get vel Þegar eg gekk um kirkjugarðinn trúað því. 1 eftir hátíðahöldin, vakti sérstaklega Hvað snertir flestar norðlægar; einn legsteinn eftirtekt mína, þvt l>orgir,, sem eg hefi komið til, þá hann var úr rauðtt Peterhead-graníti. hefir vöxtur þeirra farið hægt og Mér þótti þetta einkennilegt, en kom bítandi ,fullorðið fólk situr miðbik1 ekki á óvart, er eg sá, að undir hon- borgarinnar og ungviðið verður að ttnt hvildi Skoti einn, Paterson að leita til útjaðranna. * j nafni, sem hafði daið í Reykjavík. En hér í Reykjavík er þessu alt,Lík1ega hafa vinir hans haldið, að öðruvísi varið. Gömul timburhús' s’ðasta hvildin, yrði homtm hægari, standa við nýjar og fallegar bygging-Jef þessi steinn frá ættjörðinni stæði ar úr steinsteypu, sem vel gætu sómt á leiði hans, eða éf til vill hefir hann sér í miðbiki Lundúnaborgar. Stjórn- óskað þess sjálfur á deyjanda degi. arskrifstofurnar eru í svo lélegum1 Um leið og eg lyk máli mtnu um Reykjavik, verð eg biðja góða borg— ara bæjarins afsökunar, ef þeim finst a'ð eg hafi að einhverjtt leyti talað ó- virðulega tim þeirra góða bæ. Eg hefi dáðst að, hve göttirnar voru breiðar og reglulegár. F,g hefi komið í hið óbrotna en fullnægjandi Alþingishús og háskóla og einnig Landsbókasafnið og Þjóðmenjasafn- ið. Eg hefi, sem gamall borgarstjóri : Aberdeen, heimsótt og átt gott og skemtilegt viðtal við Knud Zimsen' borgarstjóra, sem hefir lík störf með' höndttm hér. Hann er ánægður með’ bæinn og allsendis óhræddur við> skuldir hans og skatta, sem sam- kvæmt tölum þeim, er hann sýndi mér viðvíkjandi bæjarhagnum, eru' eigi óeðlilegar. Eg befi drukkið mikið af hinir tæra vatni Reykjavtkur’ og leyfi mér að segja, að hvergi fáist betra vat» í heiminum. Með svo góðu drykkar- vatni hefði bannið átt að vera ónauð- synlegt, en þó hefi eg verið vottur að þeirri leiðu sjón, að fleiri en einn ungur maður hafa borið merki þessr aö hafa drukkið annað og miklu1 sterkara. Kemur það mér til að' halda, að nauðsynlegt sé, að hert sé a bannlögunum í vissum atriðum. Awnað, sem mér þótti mjög leiðin- kgt að sjá, var að kornungar stúlkur skyldu koma án fylgdar sér eldra fólks inn á kaffihús, til þess að eta og drekka og reykja. Timbur, steinsteypa og bárujám getur ekki talist að gera eina borg fallega, en þegar það er smekklega málað, verða áhrifin í heild sinni ekki slæm. En sanit held eg, að meira mætti gera að því að nota grástein- tnn, sem réttilega meðfarinn er mjög þekkilegur, á að líta, eins og sjá má aí hæstarátti. Eg get ekki lokið máli minu um það, sem eg hefi séð í Reykjavík, án þess aö minnast á, að eg var svo lán- samur. aö kynnast hinum fræga myndhöggvara Etnari Jónssyni í kastalaborg hans Hnitbjörgum. Er eg fullttr lotningar fyrir snild Einars cg vona, að eg fái síðar að sjá ein- hver af hinttm frábæru listaverkum hans í Skotlandi.-------- I næstu og síðustu grein minni ætla eg, með leyfi lesandans, að koma fram með nokkrar tillögtir fvrir ís- lenzktt þjóðina, er varða ýms atriði,. er að ntinni hyggju væri hægt að breyta til bóta. Ný jarðyrkjuvél. I ritinu “Popular Science Monthly' er lýst jarðyrkjuvél einni, sem ný- lega hefir verið uppgötvuð. Vél þessi vinnur nokkttrnveginn sömu vinnu og hver önnttr dráttarvél, aö því undanskildu, að hún fer ekki beint áfrant við jarðyrkjuna, heldt/ í hringi, og stýrir sér auk þess sjálf við vinnuna, svo þar þarf enginn maðttr nærri að koma. Að byggingu til er vél þessi í tveim pörtum. Er annar parturinn vélin sjálf, er mjög líkist lítillí dráttarvél, en hinn partur- inn er ttppi standandi sílvalningur, og er vélin fest við hann með löng- ttm vír. Þegar vélin fer áfram, er henni stjórnað eða stýrt með þessum vír á þann hátt, að annar endi vírsins vefst upp á sívalninginn, sem vélin fer t kringum; þetta vinnur alt mjög líkt þvt, sem vélin væri skepna, sem tjóðruð væri við tré. l’egar skepnan fer í kringum treð, vefst bandið ttpp á það, og eftir því styttist það og hringurinn niinkar. 'J’annig er leið þessarar vélar farið. Tekin frá mið- stöðinni eða sívalningnum, vinnur hún eins óg hver önnur hreyfivél, og má láta hana snúa þvottavélum, strokkum eða hverjtt öðru áhaldi, er vera skal. Sá er um hana ritar, segir rneðal annars: “Lifandi vera var hún ekki, það var auðséð á ölhi, og maðttr gat hyergi leynst í henni, en samt hélt verkfæri þetta áfrani að erja á tíu ekra svæði á landi í ðfýju Hjörsey (New Jersev). Að sjá hana þræða brautina sjálfkrafa, betur en nokkur maður hefði getað gert, var sjón„er vert var að sjá. Hún vann nætur sem daga. I tunglsljósinu mátti eygja hawa þræð- andi brant sína eins og hún hefði mannsvit, á meðan eigandinn svaf og dreymdi um allsnægta-tippskeru. Hún fór hvern hringinn á akrin-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.