Heimskringla - 20.09.1922, Page 3
WINNIPEG, 20. SEPT. 1922.
HEIMSKRINGLA.
3. BLA3S®*.
utn eftir annan, og færðist smátt og
smátt nær miðstööinni, sívalningnum,
sem vírinn ófst um. Þannig var
korninu sáð i hringraðir út frá mið-
slöðinni.
Nákvæmlega að gáð. sést hvernig
virinn vefst um sívalninginn (sem er
á hæö við venjulegan girðingarstaur
og að gildleika við tunnu, þar sem
vírinn vefst um hann) eftir því sem
vélin sjálf út í frá færist áfram við
vinnuna. Það veldur hringferð
hennar. Virinn styttist við hverja
uinferð, og er vélinni stýrt með hon-
uin. Já, það er eftir alt saman ekk-
ert annað en vél. Séð er um, að vír-
ir.n geti hvorki tognað né ryðgað.
Hann er laufléttur, eða allur saman
ekki yfir 2 pund, en nær þó vel yfir
5 ekrur. og þolir 600 punda átak áð-
ur en hann slitnar.
Vélin er mjóslegin dráttarvél, af
sérstakri tegund þó. og er kölluð
“Synmotor” (er þýðir tengi-sjálfrenn-
ingur,( og mætti á íslenzku heita
tióðurvél. Fyrir vélinni fer ekki
mikið, þó hún vinni vel og hafi um 4
hesta afl. Við hana má festa hvaða^
jarðyrkjuverkfæri sem er, plóg, herfi
o. .s. frv.
Ef vél þessi er notuð í stórum stíl,
er akrinum skift í 10 ekra hringi, og
er hver um sig yrktur út af fyrir ^
sig. Bil verða auðvitað á milli, þar (
sem hringirnir inætast, og má sá í
þau með því að taka vírinn af vél-
ir.ni og vinna það eins og vanalega
er gert.
Sökum þess, hve vélin heldur vel
hina vissu braut. sem hún á að fara,
er hún áiltin ágæt og taka fram þeim
vélum, er nú tiðkast við sáningu og
plægingu. Það má einnig sa berjum,
’baunum og garðávöxtum með henni,
r.veð þeim eina mun, að öllu verður
að sá eftir hringlínum, en ekki bein-
um línum.
Með sltkíri vél getur latasti maður
i heimi setið i skugga heima hjá séi
og kælt sig með blævæng, á meðan
vélin vinnur verk hans,” segir blaðiö.
sem sé sannari, og virkilegri en vér
érum.
A þessuin stundum fáum vér oft
hugmynd um, hvað líf okkar gæti
verið, ef það væri eðliiegt. Maðurinn
leggur pennann frá.sér á borðið eða
spaðann á garðreitinn og starir út í
geiminn. Sá! hans lyftist upp i æðra
veldi. Hann gleymir þreytunni, verk-
iiiu og fer að httgsa. En eftir litla
sttind snýst httgur hans aftur að
verkinu og þreytunni, og deyfðin sig-
ur yfir líf hans eins og áður. Vakan
e,- skamvinn; henni bregður aðeins
fyrir i sál mannsins, likt og leiftri frá
eldingu.
lJattðinn einn vekur oss fullkom-
lega. Þá verða oss þessi mörgu al-
gengti atriði tilverunnar. sem oss
fundust ,svo þttng á metum og mikils
virði. fyrst Ijós og alt fánýti þeirra.
Sannleiktirinn einn Ijómar þá og
skín fagur dg hreinn á hirnni sálar
vorrar.
Draumurinn er á enda. Þegar lik-
aminn legst til liinnar hinstu hvíldar,
/>rf vaknar sáliu. !
elti hann mig tipp stigann og gegnurn
hina dintmu ganga. Mér geðjaðist
ekki að Stephen, og engum öðrum en
Strangway sjálfum, geröi það heldur
ekki af þeim, sem á skrifstofunni
voru. Grainly var ötull og aðgætinn
við vinnu sína, en að minni skoðun
var hann of vingjarnlegur; mér geðj-
aðist ekki að smjaðri hans.
‘•IJvað er þetta. Mayfield, ertið þér númerin, þar eð seðlarnir voru flest-
hér enn við vinnu yðar?” sagði hann. 'r lithi, - innheimtir frá sveitakaup
manni. Eg lagði listann við hliðina
á mér á hallborðið og byrjaði aftur
á bréfunum, sem nú voru tilbúia að
fara í endurritúnarvélina. Meðan eg
var að endurrita þau, óskaði eg inni-
lega að Grainlv vildi fara sem fyrst.
”Þegar eg sá Ijósið á skrifstofunni,
hélt eg, að það væri Rroadtvay ^atrn-
ar bókfærslumaður verzluHarinnar er
átti að annast mín störf tneðan eg
væri i burtu), sem væri ekki búinn;
og þar eö eg hefi mikið af peningum.
áleit eg réttara að skila þeint hér en
að gevma þá heima hjá mér í Hax-
ton, þar sent mér geðjast ekki að að
hafa svo mikta upphæð sem $50,000
í vörzlum mínum.
“Eg vildi, að þér hefðuð komið
fyr,” sagði eg, “því vissasti staður-
inn fyrir peningageymslu er bank-
inn.”
HaHn vissi ekki, að eg ætlaði að
gifta mig daginn eftir, og það þótti.
mér vænt um, þvi nærvera þessa
manns hafði altaf vond áhrif á mi.g.
og mér hefði gramist það, ef hann
hefði með einu orði minst á mínar
einkaástæður.
“Eg gat ómögulega komiö fyrir kl.
4, sagði hann með ákafa, “þar eð
lestin rann ekki inn á járnbrautar-
stöðina fvr en kl. var yfir 'sex.”
Hann tók upp vasabók stna og
sagði:
“Eg skal ekki tefja yður meira en
tvær mínútur. Sko, hér er ávisun
fvrir $15,000 og $30.000 í seðlum og
$5000 eru í gulli.’
Eins og þú skilur. þráði eg að
þegar svefninum léttir.
(Eftir Dr. F. Crane.)
Líf vort er að mestu leyti svefn,
tki aöeins þegar vér liggjum í rúm-
iu og vitum ekki af þvi, sem gerist
kringum oss. heldur einnig, þegar
;r erum á fótum og segjum, að vér
:um vakandi.
Það var hugmynd Platos, að það,
;m oss þætti læzt eða hugsuðum
test um í þessu lifi, væru atvik, er
ér myndum eftir frá tilveru manns-
is, áður en hann kom fram eða varð
1 eins og hann nú er. Wordsworth
igði einnig: “Tilvera vor í þessum
simi er svefn og gleymska.”
Oss finst stundum sjáilfum líf vert
»ra óvirkilegt. Vér gleymum sjálf-
m oss og oss fer að dreyma. Lífið
heild sinni verður þá nokkurskonar
,'efnganga. Aðeins í draumum vor-
m finst oss vér vera vakandi.
Ahrif daglega lý'sins hafa oss á
údi sínu. Vér sitjum og stöndum
ns og það segir oss. Vér gerum
skert nema það. sem oss er skipað
5 gera. og það devfir og svæfir oss.
ífið verður. nokkurskonar óljós
raumaheimur. 1 þeim draumaheinti
fum og hrærumst vér: förttm a fæt-
r, etum, vinnum. skemtum oss og
ggjumst til hvílda,r.
Hin ytri áhrif móta hugsanir vor-
r. Vér lítum á sjálfa oss sem sjálf-
reyfihjól í tímans miklu vél. Oss
inst lifið að engu leyti undravert.
lið dýrðlega og óviðjafnanlega er
ætt að hafa áhrif á oss. Vér mók-
nt; erum milli svefns og vöku.
Við og við vekja klukkur forlag-
nna oss af tnókinu. Slys, hryðju-
erk, mótlæti, áhrif vina eða álirif
í-á einhverju^ sem vér ekki getum
ért oss neina grein fyrir, blása stund
m þokuskýjunum af hirnni hugsana
orra og andi vor sér út yfir daglega
fið. Oss birtir fvrir augum og vér
jáum um stitndarsakir heim. fegttrri
g betri en þanH, er vér áður þekt-
m.
Með hvaða hætti, setn vér erum
aktir, eru áhrifin holl fyrir oss. T’att
afa vakið hjá oss hugboð um eitt-
vað stærra en vér entm sjálfir, hug-
oð um hið sanna, vísdómlega og dá-
imlega, hugboð um eitthvað óbrigð-
It, óbreytanelgt, eilíft, hugboð ura
inhverja sál annarsstaðar en í oss,
ist ekki þttrfa að flýta sér. Han«
settist niðitr, tók upp vasaklútinn
sinn og fór að þurka á.sér ennið, og
þó var enginn hiti, þvt það var liðið
mikið af október.
“Þér viljið að likindum skrifa við-
tirkenningu yðar í pöntunarbókina
mína fyrir þessttm peningum, sem eru
skráðir þar.” , Og gerði eg það ttnd-
ireins.
“Hafið þér skrifað hjá yður núm-
e’- seðlanna?” spurði eg.
“Nei,” svaraði hann.
Eg skrifaði því sjálfttr númer seðl-
anna ,á miða, og lagði ávísanirnar,
scðlana og gullpeningana í bttnka
annarsvegar á hallborðið mitt. Eg
Saga tengdaföður míns.
“Eg hefi oft sagt þér, að mín
gæfa um dagana orsakaðist af til-
viljun,' jafnvel kraftaverki,” sagði
tengdafaðir minn, Jarnes Mayfield,
við mig kvöldið áður en eg giftist
dóttur hans Kate. “Líttu nú einu
sinni á þenna pappirsmiða, sem er í
umgerðinni, er hangir ttppi yfir eld-
stæðinu. Hefirðu nokkru sinni veitt
því eftirtekt?”
“Já,” sagði eg og stóð upp um leið
til að rannsaka máð skjal, sem var
undir gleri í dökkum eikarramma.
h,g hefi oft horft á það, en a'{lre* j hann færi sem fyrst. Rn hann virt
getað skiliö, hvað það væri.”
“Líttu á það ennþá einu sinni, og
segðu mér svo, hvað þú heldur um
það.”
“Það lítur út fyrir að vera við-
skiftaskjal, þar sem á eru skrifaðar
ógr.einilegar en einkentiilegar tölur.”
• “Já,” sagði hann og starði með
liál íkíkuöum auglim á pappírinn.
“Þáí ertt ekki vanalegar tölur og
það er sagan þeirra ekki heldur.”
“Þær eru svo máðar, að það er ó-
mögulegt að lesa úr þeim. Eru þær
mjög garnlar ?”
“Tuttugu ára. Þær hafa fölnað
irnkið siðan eg sá þær í fyrsta sinn.
Ef þú hefir skemtun af því, þá skal
eg segja þér hina einkennilegu sögu
þessa pappírsmiða, og hið tindarlega
samband hans við æfiatriði mín og
konu minnar. Fáðu þér sæti, svo
skalttt hevra hana.”
Eg settist í hægindastólinn beint á
móti honttm.
“Kate okkar er nú bráðum nítján
ára, eins og þú eflau&t veizt, þar eð
þetta er kvöldið næsta fyrir giftingu
ykkar. Þú mátt þakka gttði fyrir, að
þú átt ekki annað eins á hættu og eg
átti kvöldið fyrir giftingu mína. Það
er eHgin dagsetning á þessttm följtaða
tniða, en ef hún væri til, þá væri það
dagsett kvöldið fyrir giftingu mína
fyrir 20 árttm síðan. Þú ert bráðttm
þritugur og eg var þá alveg á sama
aTdri. Þú ert í ágætum kringumstæð-
tim, að eg kalla. A tnorgun ætla eg
að gefa þér einkabarn okkar. og auk
þess fjórða hlutann af hinni vel-
metnu verzlttn Strangway, Mayfield
& Co., sem eg á nú einsamall, og
þessi fjórði hluti hennar mun gefa
þér 10,000 dala tekjur á ári. Það
kvöld, sem skjalið á veggnum varð
til, var eg reikningshaldari hjá
Strangway & Co. verzlaninni t Broad
Street. Skrifstofunni var lokað kl.
6 en þar eð eg vildi skilja við alt i
sem beztri reglu, áður en eg legði af
stað í brúðkattpsferð mina, var ég
ekki búinn með alt, þegar kl. var 6.
Auk bókfærslunhar annaðist eg lika
mestallar bréfaskriftir, og eg átti lika
eftir að skrifa nokkttr bréf, • þegar
eg væri búinn að þvi, ætlaði eg að
loka skrifstofunni og skila lyklunum
i hús hr. S.trangways i Clapham. Að
því búnu ætlaði eg heitn, og svo það-
at- til heitmeyjar minnar t Wands-
worth.
Meðan eg var að skrifa þessi bréf
— eg var aleinn á skrifstofunni, já,
eini maðurinn í öllu húsinu — var
dyrabjöllunni hringt. Eg fór ofan
og lauk upp. Það var Stepþen Grain-
ly sem hringdi, einn af farandsölum
okkar, og mér til undrunar og gremju
vildi ekki taka neina af bókunum ti!
að rita i upphæöir þessar það kvöld,
en ásetti ntér að leggja peningana inn
i járnskápinn í næsta herbergi. Blað-
iö með seðlanúmerunum ætlaði eg að
fá húsbónda íninum ásanit lyklttnum,
og daginn eftir gat þá Broadway
fært upphæðina inn i bækurnar.
Eg var íiokkuð lengi að skrifa öll
(Framhald á 7. síðu)
H. J. PalmasoB.
Chartered Accouutant
, ivith
Armstrong, Asltely, Palmason &
Company.
S08 Confedei'ation L,ife Bldg.
t Phone: A 1173.
Audits, Accounting and Income
Tax Service.
Daintry’s Drug Store
MeDala sérfræSingur.
‘Vörugæði og fljót afgreiðsla”
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1166.
Islenzkt þvottahús
Það er eitt ísletókt þvottahús í
bænunt. Skiftið við það. Verkið
gertfljótt vel og ódýrt. Sækir
þvottinn og sendir hann heitn dag-
inn eftir. Setur 6c á puHdið, sem
er lc lægra en alment gerist. —
Símið N 2761.
Norivood Steam Laundry
E. O. Sweet og Gísli Jóhannesson
eigendur.
MYRTLE
Skáldsaga
Yerð $1.00
Fæst hjá
VIKING PRESS.
Ahyggileg ljós og
Aflgjafi.
'''■JSbi
Vér
ytSur Tanokfa og óatitna
ÞJ0NUST0.
ÞloúLájb
frr mltjum TÍr8a»jarW»t viðskiíta jafnt fyrir VEHK-
SMIÐJUR HEIMIU. Tak. Maín 9580 CONTRACT
DEPT. Umbo8*raa0ur vor «r resTSdbóina aB Hnna yBur
«8 múb og gefa yBur kostnaBaráaetlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gm’l Ma.na.ger.
DR. C H. VROMAN
T annlaeknir
i|Tennur ySar dregnar eða lag-J
aSar árt atlra kvala.
Talsími A 4171
505 Boyd Bldg. Winnipegi
DR. KR. J. AUSTMANN
M.A.. M.D., L.M.C.C.
Wynyard Sask.
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET BLDG.
TaLsími A.4927
Stundar •érstalcloga lovenajulc-
dóma og barna-ajúkdóma. A8
hitta lcl. 10—12 f.íh. og 3—5 e.h.
Heimili: 806 Victor St
Sími A 8180.........
KOMID OG HEmSJKKIÐ
MISS K. M. ðNDERSON.
að 275 Donald Str., rétt hjá Ea
ton. Hím talar íslenzku og ger
ir og kennir “Dressmaking”
‘tTenistitohing’', “Emtbroidery”,
Cr“Croohiag’> “Tatting" og “De-
signing’.
The Continental Art Store.
SÍMI N 8052
Phones:
Office: N 6225. Heitn.:- A 7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor.
806 Great West Permanent Loan
Bldg.. 3S6 Maln St.
RALPH A. CQPPER
Regiintered Optömetriat
and Optician
762 Mulvey Ave., Fort Rouge.
WINNIPEG.
TaUími F.R. 3876
óvanalega nákvaem augna»ko8un.
og gíeraugu fjrrir minna ver8 *n
vanalega gerist.
Þekkirðu ST0TT BRIQUETS?
Hita meira en harðkol.
Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er.
Engar skánir.
Halda vel lifandi í eldfærinn yfir nóttina.
NÚ 518.00 tonnið
Empire Coal Co. Limited
Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg.
Heimtli: 577 Victor St
Phone Sher. 6804
C. BEGGS
Tailor
651 Sargent Avenue.
Cleaning, Pressing and Repair-
ing—Dyeing and Qry Cleaning
Nálgumst föt ySar og sendum
|>au heim a8 loknu verki.
.... ALT VERK ABYRGST
Arni Andertoa
E. P. Gar!aa«
GARLAND & ANDERSON
L8GFa.KDI.VCAR
Phoae:A-21ST
8»1 Ulectrle Hallnaj Cba«8era
UBS. 'PHONŒ. F. R. S765
Dr. GE0. H. CARLISLE
8tuadar King8ntfu Sjrna, in-y.
Naf »t Kv.rka-aJUkdlnaa
ROOM ns STKRUNO i»Affg|
PhoMi AJMl
Dr. M. B. Hal/dorson
401 Boj’d Bldjp.
Skrifstofusíml: A 8674.
Stundar sérstaklega Iungnasjdk-
dóma.
Er at! finna á skrifstofu ki. 11—11
t h. og 2—« e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Taisími: Sh. 3158.
Talotmii
Ðr. J. Q. Snidal
tassurksir
014 Soaaaraet Bloek
Portagt Ave. WINNTPHO
Dr. J. Stefánsson
OOO Sterliaar Baak Bld*.
Hom* Pjxtage og SmMi
oef
fr*
Stundar elnjöngu a«|na, eyroa.
0« kverka.ajtkkdóma. AS siMa
* W U1 11 f.k. os kl. 1 Ul k. - a
„ Pkaaai asosi
«37 HcMillaa Ave. Wiooipaa
Tddrimi: A 3521
Dr. J. Olson
Tannlzeknör
602 Steriing B«nk Bldg.
Portagi Ave. and Smieh St,
Winnipeg
A. S. BARDAL
selur líkklstur og annast um út-
farlr. Allur ótbúnaBur sá. beztt
Ennfremur selur hann allskonar
minnlsvaróa os Iegstetna_:_•
843 SHERBROOKE ST.
Phoaei N ««07 WINNIPBO
MRS. SWAINSON
696 Sargent Ave.
befir ávalt fynrliggjapdi úrvals-
birgSir af nýtírku kvenhJttum.
Hún er eina íslenzka konan tem
slíka verzlun rekur í Canada.
Islendingar. látið Mrs. Swain-
son njóta viSskifta ySar.
Talsími Sher. 1407
W. J. Lindal J. H. Lindal
B. Stefámion
lslenzkir lögfraeSmgar
3 Home Investment Building,
(468 Main St.)
Talrim* A4963
Þeir hafa einnig sknfstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
um mánuði.
GWnli: Fyrsta Miðvikudag hvers
mánaðar.
Piney: Þriðja föstudag í mánuði
hverjum.
TH. JOHNSON,
Ormakan og GuIlsraiBur
S«lur glftlngaUyftobNl
Mretakt athycll vettt pónteaam
0« vtBsJórflum Atan af laadl.
264 Main St. Phona A 4637
I. J. Swanaea
o.
J. J. SWANS0N & C0.
rASTBItiNASALAR 0« .
pealnara mlMar.
Talalaai ACS4P
Parta BaUdtax Wku
Nýjar vörubirgðir
konar aðrir strikaðir tiglar, kurðir og giuggar.
Komið og sjáiS vörur. Vér eram ætíS fúsir sð sýna,
þó ekkert M keypL
The Empire Sash & Door Co.
-------------- l i ■ 11 • i —-------------
HEJíRY AVE. EAST
WINNIPEG
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur IögfræS aigur.
I fólagi viS McDonald & Niool,
hefir heimild til þess a8 flytja
máí baeSi í Manitoba og Sawk-
atchewan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
Phooe A8677 639 Notrw
JENKINS & CO.
Tho FamfHy Sho* Store
D. Macphail, Mgr. Winnipeg
C0X FUEL
C0AL and W00D
Corner Sargent and Aíverstone
Tamrac
Pine
Popiar ”
Cal or phone for prices.
Phone: A403I
UNIQUE SHOE REPAIRING
Hf8 óviSjafnanlegasta, bezta og
ódýrasta skóviSgerBarverkstæSí í
borgámL
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigandð
KING GE0RGE H0TEL
(Á horni King og Alexandra).
Eina íslenzka hótelið í bæmnn.
Ráðsmenn: ,
Th. Bjarnason og '■•?)
Guðm. Símouanon. J j