Heimskringla


Heimskringla - 18.10.1922, Qupperneq 4

Heimskringla - 18.10.1922, Qupperneq 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 18. OKTÓBER, 1922 HEIMSKRINGLA (StAfMl 1SM> Kfair «t » kferJiB «IBTlk«4e*L Ctce/eadnr «i flffndun THE VIKING PRESS, LTD. 853 •( U55 SAIMiKVI' AVK., W I.V JÍIPHO, TalaiMll N -€537 Trrl klaValaa ar D.H ársnasarlaa fcor*- lat trrlr IraaL Allar horsaair MalW rAVaaaaal blaUalaa. RtðtmaSur: BJðRN PÉTURSSON Ri t s t j ó r a r : BJÖRN PÉTURSSON STEFAN EINARSSON UtaaAikrlft tlli blakalaBi THE TIKIIVHl PR1H9, Lti., Bai 81TL, Wlaalffc, Maa, Utaciakrlft tll rltatjéraaa EOITOR HBIM9KRH96LA, 8«x SlTl Wlaatfac, Mu. Th« *#H«lmckrlB|:lA'# la frlmtW umé pmh- VUlre ky tha Yiklas Trmaa, Ltmaltaé. ak liS o, Sbfi Sargant Ave , Wlnnlpac, Mani- taha. Tela*kaaa: M-SfiST. WINNIPEG, MAN., 18. OKTÓBER, 1922. Efri-málstofurnar. Það er stundum talað um það í blöðun- um, að endurbæta þurfi efri-málstofu þessa lands. Eb hvernig það sé hægt og hvað það eiginlega sé, sem endurbæta á, er mörgum har&la óljóst. Menn verða þess varir, að þingmenn efri-málstofunnar, senatorarnir, sem svo eru lcallaðir, fella frumvörp og sam- þykkja, eftir því sem í bólið þeirra stendur. En að öðru leyti vekja þessar efri málstofur litla athygli hjá almenningi, enda eru þær í engum skilningi alþýðlegar stofnanir. Þessar efri-málstofur þinganna eru til í flestum löndum, það virðist því, sem þær séu skoðaðar löggjöfinni til þrifa. Eitt þing, eða neðri-deildarþingið, þykir ekki nægja. Það verða að vera tvö þing, tveir hreinsunareld- ar, sem löggjöfin þarf að fara í gegnum til þess að vera fullkomin. Frá hálfu ríkja eða landa er þannig á þessar efri-málstofur litið. En frá hálfu almennings eru efri-málstof- urnar ekki skoðaðar koma að miklu haldi. Þær berjast ekki fyrir neinu framfaramáli landsins. Þær aðeins samþykkja mál, er bú- ið er að berjast fyrir að gera að lögum, eða fella það, og fara í því efni ekkert eftir fylg- inu, sem málin hafa haft í neðri deild þings- ins. Eru þessar efri-málstofur oft með því þrándur í götu framkvæmda og alþýðuvilj- ans. Þess vegna hefir almenningur ímugust á þeim, sem von er. Efri-málstofuþingmenn Canada eru 96 að tölu. Eru 24 af þeim frá sjávarfylkjun- um eystri, 24 frá Quebec, 24 frá Ontario og 24 frá fjórum vesturfylkjum landsins. Þeir eru allir skipaðir af stjórninni og halda em- bættí œfilangt, I vali þessara manna ræður pólitískt fylgi eingöngu. Til hins er ekkert tillit tekið, hversu hæfir þeir eru til starfsins. Er því ekki að furða, þó þessi pólitíska starfsslofa komi mönnum oft hálf-afkára- lega fyrir sjónir, og skoðanir hennar á lög- gjafarmálum séu ekki víðsýnar. Engin al- varleg tilraun hefir þó verið gerð af neðri deild þingsins til að breyta eða bæta þessa ^fri-málstofu, og reyna að gera hana að betra og farsælla löggjafar-sauðahúsi, en hún er nú fyrir land og lýð. - JJmbótum í þessa átt stendur það í vegi, að þær er ekki hægt að gera, nema með því að rífa málstofu þessa niður og reisa við að nýju. En það er ekki hægt án samþykkis senatoranna. Má geta nærri, hve greitt það muni ganga, að fá slíka samþykt hjá þeim, þar sem hún mundi hafa í för með sér, em- bættis-afsetningu þeirra. Það væri hið sama og að biðja þá að útheila blóði sínu fyrir þessar endurbætur. Stofnun efri-málstof- unnar er á svona traustum grundveHi reist, að þjóðin getur ekkert grand gert henni, þó hún væri öll af vilja gerð til þess. Senator- arnir eru skipaðir samkvæmt grundvallarlög- um landsins (The British North American Act) og ráða einir forlögum málstofunnar og sínum eigin, því í sætum sínum verða þeir ekki hrærðir, fremur en Gibraltar-klettarnir. Eigi að síður eru þeir margir af núverandi senatorum, sem sjá, hvílíkur hégömi stofn- un þessi er, og mundu ekki vera á móti breyt ingum, sem til bóta væru, ef hægt væri að koma þeim á, án þess að skerða hin persón- legu réttindi eða vald þeirra. Og til er einn vegur að því marki, þó ógreiður og seinfar- inn muni hann reynast. En hann er sá, að koma mönnum á annan hátt í sæti þessi jafn óðum og þau losna hér eftir, og fela þau að- eins þeim mönnum, er skuldbiftu sig til að koma þeim breytingum á, er krafist er á efri-má1stofunni. Nokkrir núverandi senat- orar kváðu ekki mátfailnir þessu. En það mun eina endurbótaleiðin.^sem um er að tala. Það er erfitt að benda á nokkra efri-mál- stofu þinga, sem ekki er meira og minna á- bótavant. í Washington og Westminster eru tvær hinar nafnkunnustu efri-málstofur í öllum heimi. í Bandaríkja-senatinu eru 2 fulltrúar frá hverju fylki. Voru þeir fyrrum kosnir af fylkisþingi, en nú með almennings- atkvæði. En ekki þarf langt að grafa til að benda á gallana á þessan efn-málstofu. Hvor senatoranna frá New York er fulltrúi 5,000,000 manna, en hvor senatoranna frá Nevada er fulltrúi aðeins 50,000 manna. Hlutfalla-mismunurinn er svo mikill, að um þjóðvilja getur þarna ekki verið að ræða fremur en verkast vill. Ennfremur er senat- ið í Bandaríkjunum farið að skyggja mjög á neðri deild þingsins, og bendir það á hætt- una, sem lýðfrelsi getur stafað af þessari tví- skiftingu löggjafarþingsins. Lávarðadeildin á Bretlandi, er ein sú eft- irtektarverðasta efri-málstcfa, sem til er, þar sem embættin eru ekki aðeins veitt æfi- langt, heldur ganga einnig í erfðir. Og því er haldið fram, að margir af þessum fulltrú- um hafi verið skipaðir í embættið fyrir það, hve örlátir þeir hefðu verið að tína skilding- ana í kosninga-pyngjuna. Til hamingju er þjóðinni það taiið, að yfirleitt taki ekki nema láir þessara manna þátt í störfum lávarða- þingsins. Oft hafa endurbætur komið til mála á máistofu þessari, en aldrei hefir orð- ið af framkvæmdum í þá átt. Er þó langt síðan, að til þarfarinnar á því var fundið. Af þessu, sem sagt hefir verið, er það augljóst, að það eru ekki efri-málstofur á hverju strái til, sem Canada gæti tekið sér til fyrirmyndar. Hún verður að glíma við end- urbætur í þeim efnum án þeirra fyrirmynda. Hefir verið lagt til, að sambandsþingið kjósi nefnd, og að mennirnir í henni ættu sæti bæði í efri og neðri deild þingsins. Nefnd þessi, ef hún verður kosin, íhugar málið mjög nákvæmlega, og ver til þess að minsta kosti einu ári. Ef til vill verður þetta til þess, að hagkvæmar umbætur verði ráðnar á efri-málstofunni.. Það neitar því enginn, að stofnun þessi sé áhrifamikil og hafi nokkra þýðingu. En, eins og hún er nú, er hún óþjóðleg og á ekki nærri eins vel heima í þjóðfélaginu og hún átti fyrir nokkrum tíma. Að hún geti orðið bæði þjóðlegri og nauð- synlegri en hún er nú, er einmitt það, sem þeir halda fram, er með umbótunum mæla. Það er erfitt að. skilja í því. En raun ber þó vitni um það, að stúlka, sem of mikið lít- ur á sig til þess, að takast húsverk á hendur fyrri 15 dollara á viku, giftir sig oft og ger- ir húsverkin þá fyrir ekki neitt. soðcccocoscoscoosccoccocoeccccoocoe Líta verður á það. Það er ekki spaug að byrja búskap í óbotnandi skuldum. Hversu vel, sem leitast er við að láta búskapinn bera sig, sést eng- inn árangur af því fyrstu árin. Beri búand- inn nokkuð úr býtum, fer það alt til iúkning- ar, eða til að grynna á skuldunum. Það krefst margra ára sleitulaust erfiði, að kom- ast úr skuldunum og verða sjálfstæður mað- ur- þetta sér og veit hver heilvita maður. En samt er eins og menn sjái þetta ekki, er um fylkis-eða landsbúskapinn er að ræða. Þó að skuldum þeirra búa sé hrúgað upp og engin ráð séu til, að halda búskapnum áfram nema með nýjum lánum, er það oft talinn vottur um atorku og framtakssemi og jafn- vel afbragðs búskaparvit. Svona eru dóm- arnir löngum. Þelta kemur oft í ljós, þegar talað er um hina nýju stjórn þessa fylkis, bændastjórn- ina. Mönnum finst, að hún ætti á einu augnabiiki að bæta ástandið, útvega öllum vinnu, létta sköttum af íbúunum og skapa nýja jörð og nýjan himinn, á skemn tíma en skaparinn forðum gerði. Á hitt er ekki lit- ið, hvernig ástandið er, að stjórnin byrjar búskap í óbotnandi skuldum, sem jetur upp árangurinn af nokkurra ára starfi að minsta kosti. Það hefði verið sanngjarnt að krefjast þess, að þegar á fyrsta stjórnarárinu sæjust merki þess, að ástandið væri að batna, ef þessi nýja stjórn hefði sezt í skuldlaust bú. En það er nú öðru nær en því sé að heilsa. Undanfarandi stjórnir sáu dyggilega um, að eyða altaf meiru en tekjumar námu og gátu því ekki forðast skuldir. Ef þær hefðu gert það, hefði nú verið hægt að sýna í byrjun ávexti af stefnu og starfsemi bændastjórnar- innar hér. En þegar engar hömlur hafa ver- ið lagðar á eyðsluna, og lán hafa verið tekin eins lengi og hægt hefir verið að kreista þau út, þá er dálítið öðru máli að gegna. Svo að minst sé á fátt af þessum lánum, þarf ekki annað en að benda á málleysingja- skólann, sem kostaði fylkið um $1,000,000, á þinghúsiði, sem $9,000,000 kostaði, á búnaðarskólann, sem kostaði $4,000,000, og Selkirk-sjúkrahúsið, er kostaði $750,000 o. fl. o. fl. Allar þessar skuldir eru láns- skuldir, sem ekki eitt cent er borgað í. Það [ lánunum. En þær gera það ekki. Þær eru óarðbærar og landskuldirnar verða að greið- ast með sköttum. Og að þurfa að gera það, er þeim mun ásökunarverðara, sem alt of mikið er í byggingarnar borið. Þær voru óþarflega kostnaðarsamar ogTivorki sniðnar eftir þörf né efnum. Fráfarandi stjórn eða [ stjórnir voru ekki að horfa í, hvað framferði ! þeirra kostaði. Þær lögðu glaðar byrðirnar framtíðinni á herðar; treystu henni betur en sér til að ráða við þær. Þeim nægði ekki að eyða öllum þeim tekjum, er stjórnartímabil þeirra lagði þeim upp í hendur, heldur urðu þær að hnýta íbúana á skuldaklafann á ókomnum tíma. Og afleiðingarnar eru auð- i sæjar, því: "bölvun í nútíð er framtíðar kvöl,” eins og skáldið komst að orði, og aldrei ann- að. Við þetta á nú nýja stjórnin að glíma. ! Hvernig hún fer að því, að reyna að koma fylkinu úr skuldabaslinu, sést á sínum tíma. En sennilegt er, að hún leggi ekki út í að , taka frekari lán. Úr skuldunum þarf fylkið að komast, til þess að létta sköttum af íbú- unum. Um ný störf eða fyrirtæki af hennar hálfu er því varia að ræða fyrst um sinn. Auðvitað verður það kallað aðgerðaleysi. En þeir einir, er fýsir að greiða hærn skatta, geta djarft um það talað, en þá hyggjum vér harðla fáa. Það virðist aldrei lagt stjórnum illa út, ef þær biaska nóg, hvort sem nokkur forsjá er í því eða ekki. Fari þær gætilega, Hóri sig með framsýni fyrst upp úr skulda- kreppunm og verði sjálfstæðar, eigi skuld- laust það litla, sem þær eiga, þá er sjaldnast á það litið stórum augum. Og samt er kvein- að og kvartað undan sköttum. Það er satt, að það er ótal margt, sem gera þarf í umbótaáttma. Það er ekki til sú svert eða fylki í öllu landinu, sem ekki væri betur stödd, ef hið opinbera réðist í að byggja þar brýr, vegi eða byggingar, al- menningi til þarfa. Því verki verður seint lokið til fullnustu. En er það takandi sér fyrir hendur fyr en efnin leyfa það? Þó bændastjórnin fari hægt í þær sakir, mun það skoðun margra, að hún sé að gera það, sem rétt er og heillavænlega^t, eins og nú stendur á. Það er og um leið von um, að læk'ka megi þá stjórnar-reksturskostnað. Væri þetta hvorttveggja margfalt farsælla en að halda lengra út á ólgusjá skulda og stofna fleytunni í hættu. Þetta er kallað viðreisnartímabilið. Skuld- ir margra þjóða eru svo miklar, að þær eiga fyrst um sinn engrar uppreisnar von. Þær skuldir eru stríðinu að kenna. En þrátt fyr- ir allar þeirra þrár, til að halda áfram stríð- um, verða þær nú að hætta þeim. Eins er því farið með eyðslu fylkja, sveita eða þjóð- félaga. Hana verður einnig að leggja niður. Skuldirnar verða að lækka. I því verður viðreisn þessa fylkis að vera fólgin. Þegar þeirri viðreisn er Iokið, er fyrst tiltökumál að hefjast handa og leggja út í fyrirtæki, sem til framfara horfa. Blaðið Grain Grow- ers Guide, sem er eina bændastefnublaðið hér, heldur þessari stefnu fram. Það er því ekki ólíklegt, að það eigi að verða stefna nýju stjórnarinnar, og væri vel, ef svo væri. Fyrsti regndagur. Nú sit eg ein viö gJuggann minn og horfi út. Regnið fellur í sífellu — ekki í þungum, stórum dropum, heldur i þéttum, smágerÖum úöa, og vinst þó furöuvel. Hg heyri, aö renn- ur af þekjunni ofan í balann. tJtsvnið er mjóg takmarkað — alt í krin-g ólundarleg regn-þoka, jafn- grá firðinum, svo tæplega sjást skil, hvar þokan endar og sjórinn tekur viö. A tanganum fvrir handan fjörð- inn grillir í kolsvarta staura — leifar trjánna, sem eldurinn skildi þar eftir 1 siðastliðið sumar, þar sem hann “fór eins og logi yfir akur”. Þar var áð- ur eilíf-grænn skógur, hár og tignar- legtir. Nú er þar auðn — nei, verra en auðn. Það eru beinagrindur trjánna — skógarins. Nú er jafndægur! Því miður eru það hin siðari jafndægur á þessu drottins ári 1922. Árið fjarar út —| óðum, í eilifðar, eilífðar afgrunninn. Nóttin og myrkrið tekur við því —! veturinn langi — með regn, regn, regn. , Aðeins þrír mánuðir! — Þá fer að elda aftur. Nýtt ár byrjar á ný. —j DODDS KI'D N EY | PILLS M Dodd’s nýmapillur eru bezta nýmameðalið. Lækna og gigt. bakverk, hjartabilun( þvagtepDU. og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. ir $2.50, og fást hjá öilum lyfsöl- um eða frá The Dodd’s Med>c4M Co.. Ltd., Toronto, Ont. Það eru til menn, sem hafa lært þá list, að fla aðra. Það eru jafnvel til n>enn, sem lifa á því, að hæla þeim, sem þessa list kunna — lofsyngja þeim — — blóðsugu á blóðsugu, — Nýtt ár, með nýjar vonir, nýja við- ö'já,. Þó vill enginn láta sig flá, þó burði, nýja baráttu, nýjan sigur —( fjöldinn verði að sætta sig við það. fyrir marga að minsta kosti. — — Hvers vegna sættir fjöldinn sig við l'yrir marga líka, máske ósigur. — ÞaS •r’ Því miður. — j J»> hvers vegna? '— Til þess geta Það er lifið, — eðli þess. —" F.ða verið -vnlsar ástæður, og svörin orðið er það virkilega eðli þess? Líklega. hre.vti!eg. Sumir kynnu að segja, að Eins dauði er annárs lif. Hið gamla l3aS vær' af heimsku, fáfræði, leti — — hinir gömlu víkja af hólminuní ieti aS hugsa, trúgirni o. fl. o. fl. þ.h. fyrir þeim ungu. Það í sjálfu sér _ ®r’r : þarf ekki að vera ósigur. Þafl er | náttúrulögmál. Á því byggist von hinna ungu — réttur þeirra. Einnig skyldur — ábyrgð. Hvernig er þá búið í hendur þeirra? Hafa þeir, sem nú eru að fara frá, gert skyldur sínar — borið vel á- hyrgðina, sem lífið lagði þeim á herðar? Hafa vonirnar, sem for- feður þeirra bvgðu á þeim, ræzt, — vonir sjálfra þeirra? að rétt sinn vel að hann — fjöldinn — værí ,önnum kafinn við að berjast fyrir lifi sinu og sinna, að hann mætti ekki vera að þvi, að hugsa upp vegi til að ráða hætur á þessu, og yrði því að trúa öðrum fyrir, að koma frá því, isem þeir framleiða — sjá sér íyrir markað. Og að til þess verði þá þeir, sem taka sér tíma til að hugsa — hugsa um það, hvernig þeir eigi að fara að því, aö lifa á öðrum Hafa þeir not-\— annara sveita. Og það hefir reynst farið vel með ar®samara en að vitina. — Já, svörin valdið, sem þeim var feugiði hend- &ætú orSis mörfb m!í náttúrlega alt ur? E»a ' skilja þeir eftir kol-' ;innnr en Fessí' her aS framan. — svarta staura — brunarústir, eins og f'kynsamlegri og kurteisari. En eldurinn siðastliðið sumar á tangan- einhver er ástæðan, eða ástæðurnar, uni fyrir handan fjörðinn? Er ekki °K nrIansn eSa umhætur eru sjálfsagt franitíðar útsýnið í heiminum álíka ian^ nn<lan landi. skuggalegt, eins og nú er útsýnið héð- Hvers vegna var Albert ekki end- an úr glugganum míntvm. urkosinn. Af því hann meinti þaðr Sptirðu sjálfan þig og svaraðu neit- senl hann Hfði eins og hann sooooosoco oosoocoosoocococooooc Járnbrautafélögin eru því öll meðmælt, að bóndinn reyni að framleiða sem mest af hveiti. Það hefir verið reynt að taka hreyfimynd- ir af stjórnum, en það hefir aldrei hepnast. Því er kent um, að þær hreyfi sig ekki nógu mikið til þess. i >coocoooooeoocoosooooecoooocoooceo< Bækur sendar Hkr. Sextíu leikir, fyrir heimili, skóla ' og leikvöll. Safnað og samið hefir Steingrímur Arason. Eftir því sem rannsóknir á eðli barna verða víðtækari og þekking manna eykst á þvf, eftir því útbreiðist sú hugmynd, að ekk- ert sé farsælla til að þroska anda barnanna en leikir. Kensla með leikjum hefir því og er að fara í vöxt. Það, sem bezt þykir mæla með henni er það, að hún sé svo eðli- leg. Börn eru full af lífi og fjöri og taka með áhuga þátt í leikjum. Það gerir alt ungviði. En viljinn örfast og þroskast við það. Og í því er kostur leikja mest falinn. Það er áhuginn, sem á að vinna þrautirnar. Þetta atriði í fræðslumálum vekur mikla at- hygli út um allan heim. Rangt er það skoð- að, að þetta dragi hugi'barna að leikjum ein- göngu, og að þau fyrir það verði fráhverf að reyna mikið á sig andlega. Hugmyndin er, að gera börnin hæfari til að færast mikla á- reynslu í fang, að þau geri það með vilja og áhuga. Þessir sextíu leikir eru vel valdir og ættu íslenzk börn að kaupa þá og læra að leika þá. Þeim stundum væri vel varið, sem er sagt, að byggingar þessar standi vel fyrir þau eyddu til þess. i ,, andi, ef þú getur. VerkföUin. — Þegar verkföll eiga sér stað, láta blöðin aldrei hjá líða að reikna nákvæmlega út, hvað mikill kendi, og þorði að segja þeim sarm- leikann, sem ekki vildu hevra hanrr — sá sér enga hugsmuni í því. En fólkið? — Já, fólkið trúði þvl, skaði stafi aJ þeim fyrir alla hlutað- sem smiðjubelgirnir hlésu. eigendur — en sérstaklega verkfalls- mennina sjálfa !!! Ekki skal því mótmælt, að reikningur sá sé réttur. En hitt sætir íuröu, að blöðin minn-, ast aldrei á, hve skaði sá sé mikill fyrir land og lýð, og sérstaklega verka-mennina sjálfa, að verða að ganga iðjulausir vikum, mánuðum og stundum árurn saman, af því að þeir FÁ ekkcrt að gera. Einmitt nú i eru nokkar miljónir manna í Banda- ríkjunum í þann veginn að verða at-i vinnulausir eða orðnir það. T. d. allir, sem stundað hafa fiskiveiðar yfir sumarið, hér vestra, að minsta kosti. Fyrir þeim liggur nú nokkurra mánaða iðjuleysi — í það minsta fjögra til sex mánaða timi. Sögunarj verkstæðin eru einnig farin að leggja | menn af. Skaði þessi hlýtur að nema stórfé. En hann kemur niður á! RÉTTUM stað — þeim fátæku að- eins, og því er ó þ a r f t að vera fást ttm það. Það er annað mál, þegar verkalý-ðurinn er svo íífldjarf- ---- ttr, að reyna að bæta kjör sín, á Þorkell Bessoson fæddist að Birnu- kostnað þeirra ríku. felli í Fellum 8. júní 1840. Faðir hans Hvers vcgnaf — Hvers vegna- er var Bessi bóndi, um tíma á Bimufellí, kornvara æfinlega lægst á haustin? siðan á Giljum og dó þar 1868. Hann Af því að þá þarf framleiðandinn —( var Bessason, bónda á Ormsstöðum, bóndinn, að selja, en heildsalinn að Arnasonar hins rika á Arnheiðarstöð- kaupa. Alla aðra tíma selur um. Fimm ár aö aldri fluttist Þor- heildsalinn, en allir aðrir kaupa. Með kell með foreldrum símnn frá Birnu- öðrum orðum: Heldsölumennirnir felli að Giljum, og ólst þar upp til ráða æfinlega verðinu, og það er fullorðinsára. Kvæntist hann Þor- þeim hagur, að kornið sé lágt, með- björgu, dóttur Sveins bónda Guð- an þeir eru að kaupa það inn. Þess mundssonar frá Hafrafelli t Fellum, utan — já, þú getur máske fylt þá og tóku ungtt hjónin þá þegar við bú- eyðtt sjálfur. i intt á Giljum. Sama lögrnál gildir auðvitað ttm \ nokkur ár bjó T’orkell mvndarbúi alla aðra hluti, þó að neytandinn njoti á Giljum. Eignaðist hann jörðina þess sjaldan, af því að svo fáir hafa^og hýsti hana alla upp aö nýju, og efni á að kaupa þegar bezt lætur, bjó þar yfirleitt ágætlega tim sig. En fvrir Iengri tima. Menn birgja sig árið 1874 evðir öskufall jörðina svo, ekki upp með ársforða í þessu alls-|að ekki treystist hann að búa þar En eftirmaður hans? — — Einhverntíma orti Símon Dala- skáld eftirfylgjandi vísu um Pál nokk urn frá Dæli: Sæmdarslingir Sttnnlendingar tóku nteður stein í mttnninum mynd af. fleinarunninum. Páll kttnni að þegja á þingi. Þess vegna voru engir hræddir við hann. Þó var hann fremur vel gefinn, og það sem me'fa var —meinti vel, Eftirmaður Alberts? segir þú. — Hann er sjálfsagt fær ttm að fylla sæti sitt. M. J. B. ---------x--------- Æíiminning Þorkels Bessasonar og konu hans Þorbjargar Sveinsdóttur, er fyrstbjuggu að Giljum á Jök- uldal, en fluttu síðar til Vesturheims. nægtalandi. lengur. Tók hann þann kostinn að

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.