Heimskringla


Heimskringla - 18.10.1922, Qupperneq 5

Heimskringla - 18.10.1922, Qupperneq 5
WINNIPEG, 18. OKTÓBLR, 1922 HEIMiKRINGLA. 5. BLAÐSIÐA. flvtja tiJ Vesturheimíi, og nam þar land í Nýja Islandi í Manitoba, sum- ariS 1876. KallaSi hamf landnám sitt Reykhóla. MeÖ þeim hjónum fluttust vestur fjögur af þeim sjö börnum, er þau eignu'öust. Þrjú þeirra höfðu þau mist á Giljum. Ennfremur fór meS þeim Kristrrm móöir Þorkels, síSari kona Bessa á Giljum, — þá urn sex- tugt. Var hún þá enn svo óvenju- lega ern og heilsuhraust aS sjá, aS til þess var tekiS. Eigi þoldi hún samt hina afleitu meSferS, er útflytjend- ur urött aS sœta í þá daga. Veiktjst hún á hafinu og andaSist aS Gintli í Nýja Islandi, fáum dögum eftir landtökuna. Þetta fyrsta búskaparár þeirra Þorkeis og Þorbjargar í hinu nýja landnámi þeirra, varS aö ýmstt leyti erfiöleikatimi, auk þess, sent þaS flutti þeim hina þungbærustu sorgar- reynsltt. Þegar um haustiö byrjar bóluveikin aS geisa um Nýja Island. LeiSir bún þrjú af þessum fjórum eftirlifandi börnum til dauSa, drengi þrjá: Svein 9 ára Gunnlaug 2 ára — yngsta barniS. Eftir lifSi og lifir dóttir, næstyngsta barniS, Kristín, kona Sigurjóns' Ey- ríkssonar t Wvnyard í Saskatchewan. smásögur. En þegar hann kom meö sögurnar, hitti hann hana fyrir meS stóra ljóSabók. KastaSi hann þá fram þessari stöku: “Læröu bögur, lindin veiga, “LærSti sögur, lindin veiga, og þessar sögur þú mátt eiga, Þorbjörg dóttir mín.” Og svo fór, aS bækur ttrSu henni á lífsleiSinni óþrotlegt yndi. Greip hún jafnan þær stundir til lesturs, er sum- ar aSrar konur nota til bæjagöngu. Engu aS síöitr var hún búsýslukona meS bezta móti. Hélt vel þá lofs- verSu reglu, aS nýta og fara vel meö alt, setn kom henni handa á milli. Þó er hennar ekki sízt getiS áS göfgi hjartans — aö góSleik. Óvenju þrosk- aS mannúSareSli lýsti sér jafnan í umtali hennar og breytni viö aSra. Hún vildi vel, og vitsmunir hennar og dugnaöitr létu ekki sitja viö vel- vildina eina. Hún nýtti og sparaöi meS hjálpsemina fyrir augum, og hjálp gat margur fátækur frumbýl- ingurinti þegiö á þeim árttm. Þó leit- Jón 7 ára og aöi hún ekki eftir vináttu margra, en vinfesti hennar var óskeikul, þar sem hún náöist. Hæglát var hún í fasi og mjög fámálug — en aö marki VatnabygSum gagnorö. Öllu mótlætinu tók hún I meS hinni stökustu geöró, enda var þessunt sviðum alvörugefinn, leitandi maöur. — Alla æfi hafSi hann viS og viö látiö í Ijós, aö hann skynjaÖi hluti, sem alment eru ekki séöir. En þar naut hann ekki samúöar eöa skiln ings samferöamannanna. Var skygn- isgáfa hans löngum talin hjátrú og hindurvitni heiman úr íslenzkum af- dölum. Aldrei gat hann þó látiö sér þá skýringu nægja. Þegar hann svo kynnist útlistunum dulrænna fræöa á þessum hlutum — var sem hann fyndi sjálfan sig. Las hann þau fræSi jafnan upp frá því meö áhuga. GóSa sjón hafði hann til hins síöasta. Mótlæti lífsins kúnni hann ekki að beta meS slíkri geðró sem kona hans. Og eftir barnamissinn um bóluvetur- inn, sem fvr er getið, leit svo út um langt skeið sem þessir hörmulegu at- burðir myndu svifta hann líkams- og sálarþreki. Svo varS þó eigi. A hon- um varö skyndileg gerbreyting. FurS- aöi marga á því, og eins á glaölyndi hans og fjöri æ síöan. Frá því segir Kristrún dóttir hans, aö hún hafi verið ein þeirra, er undr- uöust þetta. Eftir áratugi, þegar hann var seztur að á heimili hennar, færði hún þetta í tal við hann. Gaf | hann henni þá þatt hiklausu svör. aS j breyting þessi væri þvi einu aS þakka | að hann hef'ði fengiö skýra og á- kveöna æöri leiðbeining um að taka kjöruni þessttm karlmannlega, ástæðu- laust væri aS æðrast, góður tilgangur réöi í öllum hlutum. Var slikt alráð- andi viása í httga hans æ síðan. I Nú er tjaldið falli'ð. Þessi merku j hjón eru nú bæöi horfin af sjónar- | sviöi jarSIífsins, eftir allmarga trú- j tnenskttdaga. BæSi horföust þau i lika óttalaust í attgu viö þessar lifs- ( byltingar, er vér kölltttii dauSa. — FriSur gttös sé meS þeim. Friðrik Friðriksson prestur i VatnabygSum reit. Frítt til þeirra er brjóst- þyngsli þjá og kvef fast jarönæði, urSu aö hrekjast bú-^unar i æsku, hefði eflaust hennat ferlttm sveit út sveit með barnahóp- j rétta starfsvið veriS aö verða kenn- inn. Síöast og lengst bjuggu þau í^ari. Hún fræddi börn sin snildarlega Márseli í JökulsárhliS, smákoti ttndir í þeim greinum, er þá voru kendar, fagurri fjallshli'ð, þar sem fæddur enda átti hún því láni að fagna, aS er einn atkvæ'ðamesti Vestur-Islend-^ börn hennar voru öll fremur vel ingur, Gunnar Björnsson ritstj. og greind, og sum ágætlega. Hún var þingmaöur í Minnesota (þaö er mis- sístarfandi, og heimilið, þó oft væri hermi, sem eg hefi séð í æfiatriSum' sárfátækt, bar vott ttm hir,busemi og Gunnars, aS hann sé fæddttr í SleS-1 móSurttmhyggju. Þó fötin barnanna brjótsseli). — Frá Márseli fluttust hennar væru oft fátækleg, þá voru AS Revkhólum bjó Þorkell aöeins ! trúhneigö hennar hin innilegasta og j neyn.i.. meílnl ]»ettn. koHtar ekk , , 1 , TT- . • v.. ,.r ert. Þvl fylklr enjtliin sfirsnukl. Kkk- fimm ar. Girti hann þar landnam etalausasta. Hun treysti guíSi og lif- ert tfmntap. sitt, ruddi skóg af því, sem nam 6 ,ml möglunarlaust. ekrttm og ræktaði þar bvgg og síöar i hveiti. Síöan filyzt hann búferlum haft aö orStæki, aö tengdamæður séu suður til Dakota í Bandaríkjunum. I tengdasbnum yfirleitt lítt kærar. Ekki VarS hann aö fækka kvikfé sínti svo vildi þaö ásannast um Þorbjörgu á leiöinni, að aðeins eitt uxa-“par” , heitina. Til þess er tekiö meS hlýrri var eftir, þegar suSur kom. ByrjaSi i aSdáun, hversu hún og tengdasonur- þar nú nýtt landnám með nýjum j inn Sigurjón voru æfinlega innilega ft timbýlingserfiöleikum. Samt bún- samrýmdir vinir. Minnist hann henn- aöist þemi hjónum brátt vel og lifðu ar löngum með ástúðlegustu orSum, þau þarna i 25 ár, unz 1908, að þau , sem einnar hinnar fullkomnustu per- flytja noröur í VatnabygSir i ná- sónu, er lífiS hafi látið hann kynn- ast. Þeir, sem þekkja Sigurjón, vita, að hann talar slíkt ekki út í blá- Vér getum læknat5 brjóstþyngsll og t i ««••■• ff i .v • • vlljum gera þaó þér at5 kostnaóar- I enska heiminum er þaö mjog iaUsu. Hvort sem hún hefir þjáb þig lengl e?5a skamman tima, ættirbu a? grenni við dóttur átna og tengdason, og keyptu sér þar ábúCarjörð. reyna þetta fría met5al. í»at5 gerir ekkert til í hvaóa loftslagi þú ert, stöbu eöa á hvaöa aldri. Ef þú heffr brjóstþyngsli eöa kvef, læknar lyf vort þig skjótt. Vér viljum sérstaklega at5 þeir reyni þab, sem engin önnur meðöl hafa læknat5. Oss fýsir a?5 sýna hverj- um sem er á vorn kostnaT5, at5 vér getum bætt þeim. í»etta tilboð er mikilsvert. Og þati ætti ekki at5 táka neinn dag atS hugsa um, hvat5 hann ætti atS gera. SkrifitS oss nú þegar og byrjitS at5 reyna þat5 SendltS enga peninga. Heldur atSeins miða, sem hér metS fylgir. Gerit5 þatS í dag — þat5 kostar yður jafnvel ekki f r í merki.________________________ Bar nú á því, aö æfidegi þeirra >nn. beggja var tekið að halla. Mótlæti j Slíkar frábærar mæöur og mann- ■ og erfiSleikar höföu víða markað. kostakonur, sem Þorbjörg hefir án veginn og aldurinn var orSinn tölu- verSur. 1911 dó húsfreyjan Þorbjörg. efa verið, eru til á stöku stað. Og sé nokkuð dýrmætt fyrir ómótaöar ung- lingssálir, þá er þaö það, aS komast FBRI3 TRIAI, COIIPON FRONTIRR ASTHMA CO., Room 027G, Niagara and Hudson Sts. Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to: Ingibjörg Hal’sson. (frá Márseli.) Dáin í Winipeg 19. júlí 1922. Nokkur af börnum Ingibjargar Hallsson hafa beöiö þess, aö eg skrif- aði nokkur minningarorö um hana, af þvi ég var ttm tnörg ár í sömu sveit og hún á Islandi, og þekti vel lífs- baráttu hennar. Hún er ekki margbrotin, æfisagan hennar Ingibjargar, frentur en margra annara húsmæSra, sent eytt hafa lífi sínu og ölltt lífsþreki *il að berjast fyrir stórum bartiahój, á fá- tæku heimili. og við ýms óliftð og óhagstæö lífskjör. En oft eiga þær stærra eftirmæli skilið, en ýmsir aðr- ir„ setn nteira er á lofti haldiö, ekki sízt, þegar þær ganga til grafar sigri hrósandi i lífsbaráttunni, þvt það bendir á, að sú, sem þann sigttr vinn- ttr, hafi verið góðttm hæfileikum bú- in. Ingibjörg var fædd 2. október 1810 að Hrafnabjörgttm í Hjaltastaðar- þinghá í Noröur-Múlasýslu, þar sem foreldrar hennar Snæbjörn Magnús- son og Sólveig Tsleifsdóttir, bjttggu langa tið. Alsystkini átti Ingibjörg þrjú : Eggert, Tngibjörgu og GuÖríSi, og tvo hálfbræðttr: Björn og Magn- ús. Ingibjörg giftist í foreklrahús- um árið 1859 Jóni Hallssyni, sem dó i Winnipeg 9. ágúst 1912, gæðamaSurj og starfsmaöur hinn mesti. — Þau byrjttSu búskap með litlum efnum, I og safnaðist þeim brátt ómegð; þau eignuSitst 1? börn. Af þeim dóu 8 hetma á Islandi og 2 í Winnipeg, en j 5 lifa hér vestra. Eiríkur og Hallur,! báSir myndarbændur í Álftavatns- bygð ; Jón bóndi aö Leslie, Sask.; I Björn blikksmiSur í Winnipeg, og Björg satimakona í Winnipeg, ógift. Þegar þau Jón og Ingibjörg byrj- uðu búskap. var barðæri mikið ttm ntörg ár á Austurlandi, sem mörgttm varö erfitt viS að kljást, þó fyrir færri ættu aö sjá. Þatt höfðu ekkert þau vestur um haf, með hjálp sveit- unga þeirra. Voru sjálfsagt farar- efni þeirra aí skornum skamti, og urhendur. ekki á annað að byggja, þegar vestur kom, en kjarkinn og þrautseigjuna, og þráin að verða sjálfstæð og koma börnunum í sjálfstæSa stöSu. Ingi- björg var í því og öllu stríSinu, í bar- áttunni viö fátæktina heima, stýrandi höndin. Þau settust að í Winnipeg, þegar þau komu vestur árið 1892. Var son- ur þeirra Eiríkur kominn þangað áð- fátækleg, þá þatt ættð hreinleg, og báru vott um, að unt þau hefðtt fjallaS hlýjar móð- Hversdagslega var hún glaðlynd og ræöin, jafnt í fátæktinni heinta og velgengninni hér vestra. Og nú er hún gengin sigrandi út úr Iífsbaráttunni, baráttunni við fá- tækt og örðugleika. Hún liföi þaS, aö verSa sjálf efnalega sjálf.stæö, og aö sjá öll börnin sín í sjálfstæðri stöSu, og gat nú lagst til hvíldar í síðasta sinn, tneö sigurbros á vörum, og þeirri meSvitund, að hafa varið ÍSLAND. ttr, og nutn hafa tekið á móti þeim, ltfi sínu og kröftum til að efla heill er þau komu allslaus. — Er stutt yf- heimilisins síns og barnanna sinna. ir sögu að fara um hag þeirra í Jón Jónsson Winnipeg, að þegar eg kom vestur frá SleSbrjót. 11 árttm siöar, þá áttu þau skuldlaust rúmgott nýtizkuhús t Witinipeg, og höfSu, eins og menn segja, allsnægtir. Þau höfðu haldið saman og starfaðj Austur-Húnvetningar hafa lengj saman með foreldrunttm, ltörnin, sem taliö sig setta hjá í heilbrigöismálum. með þeim komtt að heiman, og eina Til a ðtrygga sér góðan lækni, Krist- sorgarskeiSið á lífsleið þeirra hér ján Arinbjarnarson, hafa sýslubúar var, að þau höfðu mist 2 börn fyrstu tneS frjálsum samtökum keypt hús árin í Winnipeg. Það var með ein- j fráfarandi læknis, og tilheyrandi lægri og látlausri foreldragleði, aS land, fyrir 37 þús. kr. Alt læknishér- þatt sögðu mér, sem gömlum kunn- aöiö stendur óskift .um þessa fram- ingja, frá því, hvað hagurinn hefSi kvæmd, þó dejlt sé um ýmislegt ann- batnaö, og alt væri nú ánægjulegt, og að. Vonandt veröur landstjórnin við þökkuSu það mikið samheldni barna ósk sýslubúa um styrk, er þeir sýna sinna. Fyrir okkur, gamla sveitunga svo ákveðinn fórnarvilja. þeirra, var nú eins og aö koma í for-| Sjötugur varS Halldór Briem eldrahús að koma til þeirra, þar sem landsbókavörður, fvrritm kennari við ekkert var sparaS að gera okkttr dvöl- ina ánægjulega. Ingibjörg var vel greind aS eðlis- fari, en hafði ekki ntikillar mentunar notiS í æsku, freniur en titt var á gagnfræðaskólann á MöSruvöllum og á Akureyri, í gær. Dánarfregn. — 4. þ. m. andaSist að heimili sinu, Grjótagötu 9, Magn- ús ólafsson trésmiSur, gamall og þeim árum. HefSi hún notið ment- góðttr borgari þessa bæjar. Prentun. Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst — Verki frá utanbaej- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Ve.’ðií sanngjamt, verkiÖ gott. The Viking Press, Limited 853-—855 Sargent Ave. Talsími N 5637 ÞaS mæla allir eins, aö þar hafi undir áhrif frá þessum sjaldgæfu veriö kona, óvenjulega ágæt. Hennar góSu manneskjum. Slíkt veit sá, er er minst af þeim, er þektu hana, með þetta skrifar, af indælli, ógleyman- hugheiilustu aödáttn. Telur fólk sig legri reynslu. Blessuö sé minning helzt ekki hafa kunnaö út á hana aö slíkra kvenna. setja. Sveinn á Hafrafelli, faöir hennar, Eftir lát konu sinnar brá Þorkell var vel bókhneigöur maður, er safn- búi. Settist hann þá aö hjá Kristínu aöi sögttm og fróöleik og reit ttpp. dóttur sinni og lifði þar þaö, sem eft- Þessa bókhneigö tók Þorbjörg dóttir ir var æfinnar — yfirleitt við allgóöa hans aö erfSttm, og var hún henni heilsu. Varö hann 81 árs og 6 mán- eiginleg alla æfi. A því bar þegar aöa aö aldri, og andaöist s.l. ár, 18. í æsku, að greind litlu stúlkunnar var desember, og var jarösettur 23. s.m. ágæt. Er það vel þess vert, aö þess af séra Haraldi Sigmar. — sé getiö, aö sjö ára og tveggja mán-1 Brjóstgóður tnaöur var Þorkell aöa hafSi hún lokið viö barnalærdóm Bessason — ávalt fús og fljótur aö sinn, sem á þeim tímum var ekkert j bregða viö öörttm til liösinnis, end- smáræöi og ríkt gengiö eftir tttanaö-1 urgjaldslitiö eöa -laitst. Vortt þatt kunnáttu. Mat Sveinn þetta mjög viö bjónin í því tilliti líkt sinnttö og sam- dóttttr sína, og hugsaði sér aö gleöja hent. Einnig hann ttnni rnjög ís- hana meö þvi, aö kaupa handa henni lenzkum fróöleik, sögnum og ætt- fræöi, og hafði trútt minni á þá hluti. Hann var vel gefinn tnaöur aö fjöri og kröftum, sívitfnandi og af- kastamikill, þott tiöast væri hann ein- yrki. Jafnan var hann sérlega kátur og hress í tali. Nokkuö var hann ör- geðja, en varla svo, að honum eöa öörum kæmi það ntjög aö meini, enda misti Þorbjörg heitin aldrci tök á skaplyndi manns síns til góös. Eigi bar á því framan af æfinni, að Þorkell væri trúhneigöur maöur. Gat hann ekki felt sig viö ýmsar kenningar kirkjttnnar, sent þá höfött styrkari tök á hugum manna en nú er alment. Á þessu skeiöi lífs síns leiddi hann því andlegtt málin mest hjá sér. 1 Þetta breyttist. Síðar gerðist hann á (Tekið eftir “Grain Growers Guide”.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.