Heimskringla - 22.11.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.11.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG 22. NÓVEMBER 1922 HLIMSKRINGLA. i. dLAeXwM. “'HvaSa ósköp eru þetta, Sigurjón niinn? Hefir þér virkilega liöið svona illa, síöan þú komst?” “Hefirðu ekki augu í höföinu, maöur? Séröu ekki hrukkurnar á andlitinu á mér, sem var rennislétt | eins og spegill fyrir fáum vikum síðan. Nú er þaö *ins og Atlants- hafið i öldugangi. Risavaxnar öld- ur meö djúpum dölum á milli. Og mér er orðið ómögulegt aö halda því 1 skefjum. Það er orðið hér um bil ems og andlitið á bölvuðum agentin- l,m, sem narraði mig hingað vestur. Og sjáðu hendurnar. Eins og síð- urnar á kúnutn hans séra Guðmund- ar, þegar búið var að binda halana VPP sjálfa og hjónin voru sofnuð.” | Og svo rak hann hnefann upp að andlitinu á mér, og það svo nálægt,' eg fann greinilega lygtina af margra ára kúamykju leggja fyrir vitin á mér. Svo hélt hann áfram: “Víst hefir mér liðið bölvanlega. — Vða ntyndi þér finnast það nokkur s*ld, að vinna úti í sveitum hjá bænd nnum, sem eiga 60 kýr og 40 hross. Hross, sem þannig eru vaxin, að járn hrautarlest getur hæglega rent sér undir kviðinn á þeim, án þess að þau e<5a hún hafi nokkra hugmynd um. ! Þú heldur ef til vill að ekkert sé að géra í svoleiðis hesthúsum? Eg get íullvissað þig um, að það þarf bæði að gefa vel og moka vel, til að hafa við. Og svo eru þessir bændur stórir , VPP á sig, eins og þeir væru kóngar,! ug reka mann, hvað lítið sem út af her. Einn þeirra lét mig t. d. moka öllu inn aftur, svo að hann gæti sýnt1 mér hvernig ætti að fara að því réttilega, og þegar eg var búinn að j óHu tvisvar og hestarnir vitanlega urðnir svangir, þá rak hann mig. — Annað er það, að þessir dónar ráða et gar vinnukonur, svo enginn er til j taka í mann á kvöldinn og enginn 1,1 að mjólka. Geturðu hugsað þér j aðra eins ósvífni og þá, að ætlast til | að eg, Sigurjón Sigurðsson, fari að mjólka kýrnar, eins og hver önnur vinnukona?” Og Sigurjón stundi þ' ngan. — “Og þá eru þessar fjand- ans dráttarvélar ekki það bezta. Lang ( ar eins og þrjár kýr hver aftur af aunari. Háar eins og tveir menn. hver upp af öðrum. Síðasti húsbóndi ^ minn rak mig beinlinis vegna einnar svoleiðis vélar. Við vorum öll að plægja, húsbóndinn, vélin og eg. Egi var síðastur, af því eg var á plógn-1 um. Þá kom dóttir húsbóndans með skilaboð. Einhver vildi fá að tala1 við hann í sima. Mér var sagt a£ íara upp á vélarskrattann, sem aldrei skyldi verið hafa, og snúa einhverju ® hjóli, ef hún ætlaði að stoppa. Þetta' var sem sé allra mesta gargan og títrj mögulegt að koma henni af stað, ef hún stoppaði. Nú, það var fjand heiít og eg dottaði. Eg vaknaði við það, að eg var að detta ofan úr vélar- et‘>deminu. Greip eg því í eitthvert handfang til þess að stöðva mig. En vhi menn I Vélin fór af stað með ni,g, plógana og alt saman, og eg féði ekki við neitt. Plógarnir slitn-1 nðu aftan úr og vélin hélt áfram með mig utan í bratta hæð, velti mér úr j Ser, stakst sjálf beint á höfuðið og1 valt niður brekkuna. Eg var svo rek- j mn úr vistinni og kent um alt saman.’ Eg gat ekki stilt mig lengur og ^ shelti upp úr. Afergjan i Sigurjóni að koma þessu út úr sér, hamagang- ur,nn í honum meðan hann lét dæluna ^ ganga og þessi óheppilegu æfintýri hans. Alt þetta hafði þau áhrif á j mlg, að allar tilraunir að halda mér ^ 1 shefjum urðu árangurslausar. Eg gekk þó engan veginn a ðþví grufl-! ard‘, að Sigurjón Grásleppa myndi asast enn meir, fða jafnvel reiðast mér, -fyrir ag sýna honum ekki til-’ h ýðilega hluttekningu í andstreym- inu. Eg hugsaði mér því að afsaka nrntíma á vél Iíkri þeirri, sem velti í.vrri til. “°g þú hlærð að þessu, eins og eg' ' æri að segja einhverja skemtisögu. j u heldur víst, að það hafi verið mér 3 • kenna, þetta með vélina? En eg [ skal segja þér eitt, hlátursfíflið þitt. j ES er viss um, að ef þú snertir nokk- 1 tu ntíma á vél líka þeirri, sem velti' mér, þa kemstu aldrei lifandi undan * henni.” Og ekki er eg nú viss um það, Sigurjón minn, því eg hefi bæði átt' og stjórnað samskonar vél. _______ En * meðal^ annara orða, þú virðist ekki' sérlega hrifinn af landinu okkar. Mér þykir fyrir því, að þú skulir hafa orðið fyrir vonbrigðum. Flestir, sem hmgað flytja, una hér vel hag sín- um. Að minsta kosti vona eg, að hóp- urinn, sem von er á með næsta skipi, líti. öðrum augum á þetta land held- ur en þú. — Því þér að segja, á eg góðan þátt í, að hafa aflað Canada þó nokkuð margra íslenzkra bænda.” Eg sá þegar eftir að hafa sagt þetta síðasta, því þegar eg nú leit framan í Sigufjón, var alt andlitið á honum komið á fleygiferð. Felling- arnar sýndust grettar og hver upp á móti annari. Munnurinn stóð hálf- opinn eins og á unghana, sem ætlar að reyna að gala, og maðurinn tók andköf eins og drengur, sem fær sér steypubað í fyrsta sirmi. Hann þreif i jakkakraga minn og kipti mér fast að andlitinu á sér, beit á jaxla og tróð skömmunum út á milli samanbit- irna tannanna. “Bölfaður ræfilstuskurýjuhálf- 'bjánaúrþvættisaulabáVðsillþýðisskýja- glópurinn þinn I, Mikið máttu skamm- ast þín. Svo þú ert þá einn af þessum fjandans dráttarvélum, sem notaðar eru til þess að draga kjarnan úr ís- lenzku þjóðinni. Ginna íslenzku bænd urna með allskonar fölskum gylling- um, til þess að yfirgefa landið sitt — draga þá hingað vestur í alókunnug heimkynni, sem þeir aldrei festa rætur t. Ræna þá öllu þvi helgasta, sem þeir eiga. . Taka frá þeim fjöllin og sól- setrið og dalina og friðinn, og gefa þeim ekkert í staðinn nema mýrar og síki og flugur og fólk eins o gsjálfan þig. Og svo leyfir þú þér ofan á ali saman að kalla þig Islending. Það er þó sannarlega að bæta gráu ofan á svart. Guðlasti ofan á svívirðingu. Þú-------” Lengra komst Sigurjón Grásleppa ekki. Með hverju orði hafði hann o’ðið æstari og æstari, og síðast varð spenningurinn svo mikill, að hann beinlínis sprakk. Gat ekki komið upp einu orði í viðbót. Mér datt ósjálf- rátt í hug söngmaður, sem eg heyrði einu sinni syngja í opinberu samkomu- húsi. Söngur hans fór sívaxandi, þangað til hann að lokum sprakk, og gat ekki meira. — Mér var nú allur hlátur úr hug, og hugsaði um það eitt að bliðka Sigurjón. Satt að segja( fans? mér alt annað en skemtilegt að senda hann reiðan í burtu frá mér, ekki sizt þar sem hann var nýkominn til landsins og ókunnugur. Það hafði líka hlakkað í mér fyrst, þegar eg kom auga á hann, að fá nú svolitla tilbreytingu í öllum hitanum og öllu aðgerðaleysinu — gamlan kunningja beina leið frá Islandi — vitanlega troðfullan af Islandsfréttum. Þá hefði eg ekki trúað því, að samtal okk ar yrði neitt likt þvi, sem raun varð á. Eg klappaði þvi á öxlina á Sigur- jóni og sagði ósköp vingjarnlega: “Góði vinur minn, þú mátt ekki rtiðast mér út af svona litlu. Það var alls ekki ætlun min að særa þig. Eg er þess líka fullviss, að ef þú að- eins leyfir mér að skýra þetta svolít- ið fyrir þér, verðum við óðar á eitt sáttir. — Þessi andúð þín á innflutní ingi Islendinga til þessa lands finst mér vera bygð á ofurlitlum misskiln- ingi, sem sjálfsagt á rót sína að rekja tll þess, hvað illa liggur á þér í dag. Finst þér það ekki líka, vinur minn?” Sigurjón þagði. Það var eins og hann hefði algerlega oftekið sig. Þögnin ýtti undir mig og gerði mig öruggari. — “Þú veizt það eins vel og eg, vinur minn, að til eru mörg lönd, sem bera af Islandi, bæði aö aiðæfum og fleiru. Eg segi fyrir mitt leyti, að mikið líður mér bet'ur hér, heldur en mér leið heima, og aldrei býst eg við að flytja héðan al- farinn, hvorki til hslands né annara landa. — Þrátt fyrir það ber eg altaf hlýjan hug til Islands og vil’þess hag í hvívetna. — Þú verður lika að gá að því, að okkur langar að halda við íslenzkunni hérna megin hafsins, eins lengi og mögulegt verður, en það get- um við engan veginn, ef að innflutn- ingar leggjast niður að fullu og pllu. __ Eg get vel skilið, að þér leiðist hér og þig langi heim, en hins vegar get eg fullvissað þig um, að fjölda mörgum Islendingum líður hér ágæt- lega, eru vel efnaðir og skortir ekki neitt. Flestum eru að vísu fyrstu ár- iu örðug, á meðan þeir eru að kynn- ast lifnaðarháttum og læra málið, en þó eru nokkrir, sem kunna vel við sig þtgar fyrstu vikuna. — Eg skal t. d. segja þér, hvað tengdasonur minn sagði við mig, vikuna eftir að hann steig hér á land. Hann sagði: Mér finst eins og að nýlendan mín sé ann- að —¥ bara minna Island. Heldurðu að það væri ekki beinlínls synd, að bægja svona fólki frá þessu landi?” Mér fanst, að e ghefði nú komið ár minni vel fyrir borð. Enga von hafði eg gert mér um, að mér myndi takast svona vel. Eg varð því ekki lítið for- viða, þegar mér varð litið framan í Sigurjón, og sá, að enn var megnasta óreiða á andlitinu. Hann leit á mig i’dilega, sneri sér við e\is og hann ætlaði að fara. Sneri sér aftur að mér og sagði: “Einmitt það ? Ojá, einmitt það. Svo að þessi tegndatuðra þín fann annað, bara minna, Island hérna meg- >n hafsins. Segðu honum frá mér, að Sigurjón Grásleppa hafi sagt, að það væri affeitts eitt Island til í öllutn heitninutn, og aff það Island sé allub heitnur Sigurjóns Gráslcþþu.” Að svo mæltu hljóp hann niður tröppurnar. En í fátinu, sem á hon- um var, hljóp hann beint á símastaur, sem stóð við vegin’n, og datt kylli- flatur. Eg var hræddur um, að hann hefði meitt sig og flýtti mér n'.ður tii hans . Hann var staðinn upp og helti úr sér rokna skömmum yfir sima- staurinn. Hann hafði auðsjáanlega ekki svalað sér nægilega á mér, cg var nú fjarri því að vera klumsa.. “Bölvað drellis-meinhornið þitt. Þú þykist víst maður, að hafa orðið Is- lending yfirsterkari. Þú getur lika verið upp með þér, ólánsgarmurinn, að standa þarna allan ársins hring, eins og steindauður og gaddfreðinn múlasni. En það er réttast, að eg segi þér, hver þú ert, eitt skifti fyrirj öll, því vitanlega veiztu það ekki, I ræfillinn” — og nú leit Sigurjón til | mín — “Þú ert ímynd fólksins, sem notar þig, tilfinningalaus bölvaður klettur. Og þú ert engu betri fyrir það, þó þú fyrir löngu síðan hafir verið stofn á stæðilegu tré og skýlt litlum trjám í vondum veðrum. Það j má vel vera, að húsbændur þinir hafi einhverntíma verið almennilegt fólk”, — og aftur leit Sigurjón til mín — j “áður en það gleymdi ættjörðu sinni og seldi sál sina hugsunarhætti þess- j arar aldar og gerðist þjónar auðsins.: En það er því engin afsökun frammi fyrir dómstólum framtíðarinnar. — Og eg skal segja þér enn annað, þc að þú hvorki heyrir né sjáir” — og nú skellihló Sigurjón Grásleppa, svo_ að hann gat varla komið upp orðun- um. — “Þú ert eins og eg á rangri hillu. Þú hefir enn ekki fundið köll- un þína í lifinu. Þú með allan þinn tiguleik og alla þína dæmafáu stað- festu, ættir einmitt að vera canadisk- ur bændasmali.” H. J. Palmason. Chartered Accountant with Armstrong, Ashely, Paltnason & Comþany. 808 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. R A L P H A. C O O P B R Registered Oþtotnetrist & Oþtician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. Ovanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir LTennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala. Talsími A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipeg Arnl Anderaon K. P. GnrUfil GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone: A-21&T 801 dectric Kaihvay Cbamhfra DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., L.M.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsímj A.4927 Stundar •érstaklega kvensji2k_ dórna og barna-sjiúkdóma. AS hitta Id. 10—12 f.lh. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A8180 .. . íslenzkt þvottahús Það er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. Skiftið við það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundið, sem er lc lægra en alment gerist. — Símið N 2761. Norwood ''Steam Laundry F. O. Sweet og Gísli Jóhannerson eigendur. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. tJr miklu að velja af fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága Ieiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Simi: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. ^NDERSON. að 27E Donald Str., rétt h)á Ea- ton. IKín talar islenzku og ger- ir og kennir “Dressmaking", “Hemstitdhing”, “Emlbroidery”, Cr“Croching’, “Tatting” og “De- signing’. The Contmental Art Store. SIMI N 8052 Phones: Office: N 6225. Helm.: A 7996- Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. RALPH a. cooper Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge. WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 óvanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð - n vanalega gerist. RES. ’PHONE: P. R. 3756 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Auirr Nef og Kverka-sjúkdöma ROOM 710 STERLING BAKT Phonei A200I Dr. /V7. 6. Halldorson 401 Ðoyd Bidic. Skrifstofusími: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- ddma. Er a® finna 4 skrifstofu kl. 11_1J f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: Sh. 3158. Talefmli AK8K9 Dr.y, G. Snidal v TAXNLOCKfíIR 814 Someraet Block Portast Ave. WINNIPEO Dr. J. Stefánsson «00 sterllna Bank Blda. Homi Portage og Smith ®,ln*anKu augna, eyrna ?•/ kverka-sjúkdóma. A8 hRti frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til i. e.h „ Phonœi A3521 627 McMlllan Ave. Wtnnlpe* Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smitih St. Winnipeg Abyggileg ljós og A ffgjafi. Vér ábyrgjuir_*t y?Sur vrranlega og óstitoa ÞJONUSTU. ér æskjuin viríEugarfvI.t viðskiíta jafnt fjrir VERK- SMIÐJUR »em HE1MIL5. Tals Main 9580 CONTRACT DEPT. UrnboðsmaSur vor <*r reiíSubúinn a5 tmna yöut iS máli og gefa yftur kostnaSaráætlun. T j Winriipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager'. Þekkirðu STOTT BRIQUETS? Hita meira en harSkol. Þau loga vel í hvaía eldstæ'ði sem er. Engar skánir. Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina. NÚ ^ I 8.00 tonnið Empire Coal Co. Lipiited Shni: N 63^7—6358. • 603 Electric Ry. Bldg. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning. Pressing and Repair- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt y8ar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST Daintry’s DrugStore ' Meðaia sérfræSingur. ‘‘Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur úthúnaöur sá bezti Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og: legstelna_. . 843 SHERBROOIÍE ST. Fbonei ST ee«7 WmidPBG W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson lslenzkir lögfræSingar ? Home Invcstment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli:, Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjaadi úrval birgðir af nýtízku kvenhtttun Hún er eina íslenzka konan sei slíka verzlun rekur í Cana'd; Islendingar, látiS Mrs. Swaii soh njóta viSskifta ySar. Talsími Sher. 1407 Timbur, Fjalviður af ölluœ Nyjar vorubir^öir tegundum, geirettur og all»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðif og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætfð fúsir að sýna, þó ekkert sé kevpt. The Empire Sash & Door Co. ------------ L i m i t e d —--------- HENRY AVE EAST WINNIPEG ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. 1 félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. TH. JOHNSON, Crmakari og GullbmiSL'i Selur giftingaleyfisbréf. Pérstakt athyKli veltt pöntunuza Og vitsgrjöröum útan af lanót. 264 Main St. Phone A 4637 J. J. Swanson H. G. Henrlcksot J. J. SWANS0N & C0. FASTEIGNASALAR OG _ . peniiiKa mlhlar. Talalmi A8340 ‘«S Paiis BuilUinK Winnipea UNIQUE SHOE REPAIRING HfS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSí i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi C0X FUEL C0AL and WOOD Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone fjr prices. Phone: A 4031 KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmaður Th. Bjarnason

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.