Heimskringla - 22.11.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.11.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG 22. NÓVEMBER 1922 HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSIÐA. Landa-gjaldmiðar. Hvað ætliíJ þér aS gera viÖ sölu gjaldmiÖla yðar ? Komi'S með þá á bankann til víxlnuar eða óhultrar geymslu. Þér munið hitta fljót, kurteis og fullkomin viðskifti við næstu bankadeid vora. Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður IMPERIAL BANK OF CANASA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaðuv Útibú að GIMLI (370) Xefnd sú, er veitir forstöðu hand- klæða- og koddaveradeildinn við út- sölu (Bazaar) Jóns Sigurðssonar fé- lagsins, sem getið er um hér á öðrum stað í blaðinu, hefir ákveðið að hafa “Shovver”, að heimili Mrs. Vicker, 981 Banning St., föstudaginn þann 24. þ. m. kl. 3—5 og 8—11 e. h. Kon- ur og vinir félagsins er óskað eftir að muni þetta og fjölmenni. Herra Skúli Arnason frá Dominion City leit inn á skrifstofu Heims- kiinglu á mánudaginn var. hans gleðilagið “Frjáls, frjáls.” — Já, hvað skyldi séra Rúnólfur hafa heyrt Fjallkonuna syngja? Um það geta menn fræðst á samkomunum. Ennfremur hefir hann i hvggju að lfciða fram á sjónarsviðið. náunga, sem segist heita Aflramur. Má vera að þeir séu fleiri í heiminum, sem með þvi marki eru hrendir, og ekki er 6- líklegt, að eitthvað verði minst á bræður hans, — en það er einn sér- stakur Aflranmr, sem átt er við, og reynt verður aö sýna ihann eftir þvi sem tök verða á. Samkomurnar verða TtaTdnar á eft- irfylgjandi stöðum: Brú 29. nóvember. GlenborO, 30 nóvember. Baklur 1. desember. Arborg 5. desember. Víðir 6. desember. Geysir 7. desember. Riverton 8. desember. Gimli 9. desember. Selkirk 11. desember. Aðrar bygðir auglýstar í komand- b’öðum. Aðgangur 50c fyrir fullorðna, en 25c fvrir börn. o-—-o-«^»-o —■<) Ungmennafélag Sambandssafnað- ar heldur fund laugardaginn 25. nóv. ki. 8 e. h., í kirkjunni. A eftir fund- inum verða hafðar ýmislegar skemt- anir. Alt ungmenni velkomið. Ritari. Bóluveikin hefir gert vart við sig í Winnipeg undanfarandi daga, og hnfa 39 að sagt er sýkst af henni. Engin hætta er álitið að verði með útbreiðslu hennar. Jólamerkin ættu allir að eignast og senda þau út um öll lönd meðal allra þjóða. Islenzku myndirnar á þeim segja meira en fáein orð um fossa, fjöll og jökla landsins vors, sem svo lítið er þekt. Herra Stefán Sigmar frá Glenboro var á ferð hér í bænum næstliðna viku. ----------XX----------- Stökur. Gott herbergi lil leigu að 676 Agn- es Street. Hr. Einar O. Abrahamsson frá Akra, N. D., kom til bæjarins á þriðjudaginn var. Hann sagði kalda tíð þar svðra og snjó yfir öllu. Þresk- ing hafði gengið vel í haust, en kart- öflu^i-pptaka öllu lakar, enda enginn markaður fáanlegur fyrir kartöflur. Hafa flestir þvi látið meira eða minna liggja kyrt í jörðinni, því geymslupláss höfðu þeir ekki fyrir helming þess, sem þeir áttu úti. LiSsyrði. Þeim, sem vildi vita hér veg um nauðaslörkin, þagnargildi ekkert er, aðeins dauðamörkin. Ljóshvörfunum orsök í óþörf varaskeifa. þegar vindar vekja upp ský, vit og sól má dreyma. Skyldan er þá fram að færa fyrir allra góðu svörum: orðin sem að endurnæra elskuna á mannavörum. Vonalciði. Kærleiksfley, um hjörtun hreinn hugur góður svifi, yngismey og ungur sveinn í alheims móður lífi. J. O. Norman. ímil Johnson A. Thomas Seivice Electric Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Umboðssala á Edison Mazda lömpum. Columbia hljóinvélar og plötur til sölu. 524 Sargcnt Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. LESIÐ ÞETTA. Sui?s hreinsuð (þur) og pressuð . . . . • •.-1.50 Siíi s Sponged og pressuíi...........50c V"3 saumum fot á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áSur. Þú mátt ekki viS því a Ssenda föt þín neitt annaS. SímiS okkur og viS sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verSi. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave. Opticians and OptometrLts. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Visit Sclkirk every Saturday. Lundar once a montli. Torfasons bræður. ViSarsögun. Sími N 7469. 681 Alverstone St. Til 0r bœmim. Halldór Einarsson frá Reykjavík á Islandi kom til Winnipeg á mánndags,- j kvöldið í síðastliðinni viku. Enginn Islendingur var í för með honum. Halidór er bróðir Gests Einarssonar. að Westbourne. Hann er ungur mað-j ur, hinn myndariegasti á velii og lista-tréskeri. Séra Eyjólfur Melan frá Gimli var í bænum fyrir helgina. J. O. Norman frá Foam Lake, Sask., kom til bæjarins s.l. fimtudag. Hann kom í kynnisför hingað. Björn Arnason frá Foam Lake, Sask., kom til bæjarins s.l. fimtudags- niorgun. Hann var að ieita sér lækn- inga við kviðsliti. Bjarni Sveinsson frá Howardville kom til bæjarins s.I. föstudag. Hann kom utan frá Oak Point, þar sem I>ann undanfarið hafði verið að búa s'g út til fiskiveiða. Hann kvartaði undan frostleysinu ! sogn verður veitt í fatasaumi á kvöldin yf- október og nóvembermánuð n. k. af Miss Anderson í búð hennar, “The Continental Art Store”, 275 Donald f Street. Ungbarna-alklæðnaður — 24 stykki ails — tii slu L $13.95. EGGERT STEFANSSON söngvari syngur í kirkju Fyrsta lút. safnaðar, á Victor St., íöstudagskvöldið 24. þ. m. og með breyttri söngskrá í Sambandskirkjunni, horni Sargent og Banning St., mánudagskvöldið 27. þ. m.Fyrra kvöld- ið verður þessi • SÖNGSKRA: I. Campana a Sera ....................... Vincenzo Billi O Sole Mio ................................ Di Capna Tarantelle Sincere............... Vincento di Crecenso II. Isienzkt þjóðiög ...... Raddsett af Sv. Sveinbjörnsson 1. Austan kaldinn á oss biés. 2. Hættu að gráta hringagná. 3. Fagurt galaði fuglinrr sá. 4. Góða veizlu gera skal. 5. Stóð eg úti’ í tunglsljósi. III. Sverrir konungur ............Sveinbjörn Sveinbjörnsson Systkínin ..i.................................. Bjarni Þorsteinsson Gígjan ................... ......... Sigfús Einarsson Afram ............................. Arni Thorsteinsson IV. Klukknahljóð kallar þjóð ........... Sigvaldi Kaldalóns Heimir ....................................... Sami , Þótt þú langföruil legðir .... ................ Sami Mrs. B. Olson aðstoðar. Samkomurnar hefjast ki. 8.30 síðdegis. Aðgöngumiðar eru seidir hjá bóksala Finni Johnson og kosta $1.00. Wevel Cafe Selur máltíðir á öllum tímum dags, Kaffi, Svaladrykki, Tóbak, Vindla, Sætindi o. fl. Mrs. F. JACOBS, SérNtök liyrjnnnrNala jólagjafa, de- mantshringja, úra og úrketSja, gull- stázz og silfurvöru. Ágætar vörur met5 lægsta veröi. Vér ábyrgjumst að gera ytSur ánægö. R. BERNOW t rnmlWur osr KÍmMtelnnkanpmnWnr PHONK A 4105 Allar vitsgertsir vorar á úrum eru á- byrgstar í þrjú ár. Pöntunum og úr- vitSgertium utan af landi sérstakur gaumur gefinn fyrir mjög sanngjarnt verö og burtSargjald bogatS af oss. 576 Main St.(IIemphllI Bldg) Wlnnlpeg Agúst Magnússon frá Lundar sveitarskrifari fvrir Coldwell-sveit- * * , I lr|a, var staddur hér í bænum fyrir! helgina. Jóns Sigurðssonar félagið I O. D. •, hefir ákveðið að halda Bazaar *nn 16. desember í Industrial ureatt byggingunni, og nutn hann 5r®a að öllu ieyti mjög myndarleg- r hjá þeim konumtm, eins og vant að vera. Náhari auglýsing um stta mun koma innan skams í ís- nzku blöðunum. Tilkynning. ■^"ir embættismenn og nefndar- nienn, sem kosnir voru á síðasta fnndi þjóðræknisdeildarinnar Frón °S auglýstir eru í íslenzku blöðanum siðustu viku, eru alvarlega ámintir nni að mæta á samtalsfundi í Jóns ■r>.Íarnasonar skóla, 720 Beveriey St., ntlðviktadagskvöldið 22. þ. m. kl. 8 að kvöldi. J■ 7- Bíldfcll forseti. A. Þorsteinsson, skrifari. Kjörkaupin mestu. Frll 24. nóv. 111 24. «le«. 1». sel ejs eftirfnramli nieU hvo IAru veröi, nö dýrtlöln .sjAIf ‘Ni»ren«lr hík A dniiNÍnum ok dettnr niönr dnuö*’. Verö áöur VerÖ nú íieyNlr osr Drnnffey (jölnkort)..,.... CioönfoNH off LöKliers; (jölnkort)..... Allar fjörnr myudlrnnr (jölnkort)...... I.jó5n]tggttlr Inier ÍOO 1»1n.). .. . linurier-myndln........................ >ln<l liínsnr Jodhum.NNonn r myndin..... Efln nlt ($.%.20 vlrtSI) fyrir (12.50, ef í einu er keypt, 1»urönrs:jnldNfrftt. HiindmAluöu ok preninöii jölnNpjöldin uppNeld <»k ]»vf ekki tnlfn liér. Af ehlrl myndiinum heff e» nöeiiiN örfA einfök eftlr, sem kom- i?S hnfn til mfn frA fifHölumönnuni, en eru Al»yr«.st ntS vern í AkoMu ANÍKkomuliiKÍ. . Hver Nem knupir nö mér I einu ofnn.skrA ö fyrlr !j(2.r»0 Ketur feiiKin elnn effn (flelri meönn ]»ier endiiNt) nf lies.sum fyrri myiidum, einniu: fyrlr lielmlni* upprunn verös. Gleymltf ekki afi pnntn nfl l»e»nr. Og munltf, atf eftlr 24. cles- emlier vertfn L»es.si kjjirkniip ekkl lengur tlL en nlt, Nem kynni ]»A nif vern ónelt, nf l»vf sem ntf frnmnn er talitf, verlfur frnmvegÍN nelt A uppliafleK'u verlfi. Allnr iuiiitnnlr .sendi.st heint tll mfn. 1». 1». I»ORSTKINSSO\, 722 Mctíee St., Winnipevr, Mnn.. Cnn. 0.50 0.25 0.50 0.25 0.85 0.45 0.85 0.45 1.00 0.50 1.50 0.75 $5.20 $2.05 Banfield lánar áreiðanlegu fólki FáheyrS Kjörkaup á föstudaginn og laugardaginn hjá anf ield’s Nú með Kinni köldu árstfS kemur þörfm að hugsa fyrir því, hvemig eiS'i að halda heim- ilinu notalegu og aðlaðandi. Láttu fara ve um þig í vetur. Gríptu þessi tækifæri til þess, sem viÖ bjóðum og vér er«m vissir u n að koma sér vel fyrir þig. Wiltons Kugs á lágu verði. Gray’s frgpgu Ayrshire Wilton-teppi. Nákvæmlega eins og Orientalteppi. Hin fallegustu útlits. Fjórar ágætar gerðir. Ábyrgstar atf endast vel. At5eins af einni stært5 9x10-6. Vanavert5 $108.50. Nú ... $65.00 SVEFNHERBERGISSTÓLAR með WalnUt litblæ; sérstaklega eft- irsóknarverðir og munu seljast fljótt. Engar símapantanir og engar C.O.D. pantanir......... $1.98 Lesið grandgæfilega auglýsing wna um heildsölu skós'öluna, sem 6. Middleton Co. Ltd. auglýsir á öftustu síðu þessa blaðs. Kol Vidur J. G. HARGRAVE & CO. A 5385 334 Main St. A 5386 INNFLUTT HE VRTH TEPPI Vit5 höfum nylega fengi?5 í bút5 vora mikit5 af bætSi ullar og “top backed’* Exminster teppum, kögrut5um í kring, í mjög gót5- um litum. Gót5 fyrir fordyra- ganga, svefnherbergi og stiga. Á sérstaklega lágu vert5i: $7.95 l}?t.00 nitfurborgun, $1.00 A vlku LINOLGUM TEPPI Allar nýjustu og fjölbreyttustu gert5ir. Alt sem at5 því lýtur at5 gera heimiliti skemtilegt og at5- lat5andi. Af Enamel gert5. Sér- stakt vertS: 6x9 ........ 7-6x9 9x9 ..$9.00 $11.25 ..$13.50 ... $18.00 9x12 ...... .r..... $2.00 iiltSurborgun, $1.00 A vlku Df■X-RCMAÐKEIDUR. ÁbreitSúr þessar eru vel fyltar af hreinum dún. í verinu er gott satin. Ljómandi fallegar. Litir: rose, blár og grár. Betri jólagjöf ekki hægt at5 hugsa sér Sérstakt vert5. 66x72 ... $35.00 UorjflHt dAlítitf I peninftiim. —— Afg?nn»ruriiin mAnatfnrleirn. BÓMULLAR ÁRKEIDl R. Fyrirfert5armiklar og reglulega beitar. StoppatSar met5 hvítri, hreinni bómull. Verin úr ensku Cambric et5a fögru sirzi. Sérstakt vert5 ................. $5.95 O.'o liIbllrborKiin, $4.00 A vikn. ALILLAR REKKJCVODIR. Snjóhvitar meS bleikum et5a blá um boríum. Ullin sérstaklega A-alln í þelm. Mjúkar viCkomu. Hvert par ábyrgst og selt sér- staklega ódýrt. 60x80 ....... _ _ _ $8.95 . _... $9.95 64x84 ............ $1.00 nitfurborgun, $1.00 A vlku. BAXFIELD'S SPECIAL. SVEFXHERBERGIS KISTUR — metf vltfelgrandi litum —— t»ær eru gert5ar úr völdum vit5 (English Cretonne) og eru af öllum mögulegum litum. Kistan er gert5 úr þurum vit5 og gisnar því ekki et5a þrútnar, en heldur sér eins fögur og ný væri. Sérstakt vertS ..........- $15.95 (Complete) $1.00 nitfurhorj£un, $1.00 A viku BRUSSEL XETA-GARDIXUR Úr hinu ágæta Brussel Net-efni. Litir: Ivory og Arab shades. Faldaðar met5 lace appPlque og lace edge. Gardínur þessar má nota í fínustu stofum. Sérstakt vertf, hvert par $5.95 $1.00 nitSurborgun, $1.00 A viku. Verr.lunar- tfmi: 8,30 f. h. tll 0 e. h. diiglegn. J. A. BANFIELD THE REI.IABI.E HOME FtRNISHER. 492 Main St. - - - Sími N 6667 ai “A mighty friendly store to deal with”. ■ Landbfinr getn gerst hluttakendur 1 liessari sérstöku fltsölu og borgf- unarskilmAlum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.