Heimskringla - 22.11.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.11.1922, Blaðsíða 6
/ 6. BLAÐSib/v HEIMSKRINGLA. WINNIPEG 22. NÓVEMBER 1922 Hver varS eríinginn? Sigtnundur M. Long þýddi. Hinn ungi maSur leit á hann rannsóknaraugum tg irnir voru úr greniboröum, og málaöir. Á gólfinu var 1. KAPlTULI. A yndislega fögru sumarkvöldi var ungur maður á ferð gegtium einn hinn fegursta skóg, sem exi skógar- hagssmannanna hefir skilið eftir. Ungmennið var svo hrifið af náttúrufegurðinni í kringum sig, að hann gætti reyndi að vera rólegur. “Því er þannig varið, að eg er hér, að eg viltist.,” svar- aði hann eftir litla umhugsun. “En hvert voruð þér að fara?’ spurði hinn með hægð. “Til Mörkdal,” svaraði borgarbúinn. Eldri maðurinn leit upp og starði beint framan í hinn. þykkur dúkur, og með annari hliðinni var laglegur bóka- skápur, fullur af bókum í góðu bandi. Við borðið, sem var dúkað fyrir kvöidverðinn, var éinn stóllinn miklu vandaðri en hinir, og vandaður dúkur breiddur á setuna. Hnífurinn og gaffallinn, sem því sæti tilheyrðu, bar langt af öðrum samkyns áhöldum, er á borðinu voru. Þar lá “Mörkdal! Já, þér hafiö vilst hraparlega. Mörkdal einnig snjóhvít handþurka saman brotin. Jafnvel glasið, liggur til vesturs héðan. Fylgið mér eftir og eg skal vísa' sem þar stóð, var miklu kostbærara en hin. . yður rétta Ieið.” j Þegar maðurinn kom inn, leit kona í næsta herbergi “Biðið þér við augnablik,” kallaði ungi maðurinn. til hans. “Þó þér vilduð ?kki standa við nýlega, og vita hvað mig 1 “Ert það þú, Nathanr” spurði hún. vanhagaði um, þá vona eg að þér neitið mér ekki um “Já,” svaraði hann. “En hvar er Dóra?” “Dóra? Var hún ekki hjá þér? Eg heyrði mannamál þess ekki ,að dagur var að kvöWi kominn. Af og til söng ejtt ?]as a£ vatn;?” hann gamanvísur, og virtist yfirleitt vera glaður yfir til- Maðurinn var lagður af stað, en sneri til baka og lagði úti. Við hvern varstu að tala?” spurði konan. veru sinni. En meðan hann söng og skemti sér við feg-^hendina á dyralokuna. Gesturinn kom á eftir eins og hon “Hvar er Dóra?” spurði maðurinn, án þess að svara urð náttúrunnar, hafði hann vilzt af hinni réttu leið, og um fyndist það sjálfsagt, en maðurinn, sem ekki var bú- spurningu hennar. sá, sem verður fyrir því inni í hinum þétta skóg, hann (inn a« opna dyrnar, benti honum á bekk undir gluggan- f I i«m veit hvorki út eða inn. Reki að því, að hann hljoti að vera þar yfir nóttina, er það alls ekki notalegt. Að liggjaj “Hún hlýtur að vera á næstu grösum. Hún er ný- farin út. Eg hugsaði, að hún hefði ætlað að mæta þér.” Setjist þér þarna niður,” sagði hann í skipandi róm,! Maðurinn lauk upp dyrunum og kallaði á hundinn, sem nokkuð óvanalegt á ferð?” bætti hún við og leit til hans spyrjandi. “Á ferð ? Nei,” sagði hann og kom að borðinu. “Hvað hefði það átt að vera. Eg kom heim aðra leið en eg var vanur, og eftir að farið er að skyggja, Dóra, ætt- iiðu ekki að fara út til að koma á móM mér,” bætti hann við í þeim róm, eins og hann segði þetta blátt áfram, og þó var honum full alvara. “Einmitt það?” sagði hún og leit á hjónin til skiftis. “Hvers vegna ekki ? Heldurðu að eg villist, eða hefirðu séð úlfa hér í skóginum, faðir minn. Eg þekki hér hvern krók og kima og úlfar eru ekki lengur til á Englandi.” “Fáeinir eru enn á slæðingi,” sagði Nathan og virtist vera að grufla yfir einhverju. “Fáeinir eftir,” sagði hún og hló. “Hver var það af konungum Englands, sem hét verðlaunum fyrir hvern úlfsbelg; þú veizt að við lásum þetta nýlega.” “Lesa og lesa,” sagði húsmóðirin. “Ojá, þú ert síles- andi,” og svo settist hún að borðinu. “Það lítur út sem það eigi ekki að vera annað en bókalestur frá morgni til á döggvotri jörðinni, án þess að hafa neitt til að breiða' naugUgt cfan á sig, er þannig, að flestir myndu þá heldur kjósa að jog ungi maðurinn gegndi skipaninni, þó honum væri það gekk í kring og þefaði í allar áttir. “Farðu, Watc-h,” i kvölds. Og faðir þinn styður að því. Þú verður ellileg vera í rúminu sinu. Það, sem hann hugsaði mest um þá stundina, var að un_ ef þer sjáið mig drekka, en þá verðið þér að hafa gæt finna einn eða annan, sem gæti vísað honum réttu leiðina. ur á þvi, að eg drekki vatnið eins og aðrir menn.” sagði maðurinn, “og komdu með hana. Svo stóð hann “Ojæja,” sagði hann. “Mér skilst, að það sé enn eins og í þungum hugsunum. “Mér er ekki um, að Dóra ímyndun yðar, að eg sé vofa. Máske þér skiftið um skoð-'sé úti, þegar dimt er orðið,” sagði hann. Konan sneri sér við og starði í andlit honum. “Því þá? Það var um að gera fyrir hann, að komast úr þessum risavaxna skógi, sem hann hafði ekki fyr komið í. Hann var þreyttur, búinn að ganga frá því um morg- ^ ^ uninn, og nú var farið að rökkva inni í hinum þrönga, þétta skógi. En samt hélt hann óskelfdur áfram, reykj- Skógarbúinn gaf sig ekki að hæðni hans, en gekk inn hræddur við ? húsið, og hinn heyrði glögt, að hann setti lokuna fyrir ^ tala við þig?” að innan. Vonum bráðar kom maðurinn aftur út með s “Ókunnur maður,” svaraði hann. “Ungur heldrimað- ur, sem hafði vilst í skóginum. Hvað er langt síðan Dóra “Þakk fyrir,” sagði gesturinn. “En hvað er þetta?” “Það er ‘Cider” og fáeinar kökur,” svaraði skógarbú- fyrir aldur fram af bókalestri. Og ekki eru það heldur penningar í vasa föður þíns.” ^ Dóra hló. “Aumingja pabbi,” sagði hún lágt, laut til hliðar og lagði handlegginn um háls honum. “Eg vildi spurði hún. “Hvað er það, sem þú ert óska, að i þessum forsmáðu bókum fyndi eg eitthvað, sem Hvað 'hefir komið fyrir? Hver var að S*ti gert þig ríkan..” Nathan hafði lyft upp hendinni til að klappa stúlkunni, en hann hætti við það og yfirvegaði hana um stund hugs- andi fór út?” I “Ríkur? Hver er að óska sér auðlegðar. I seinni tíð “Ekki tíu mínútur,” svaraði konan. “Ungur herra- ^ hefir þú oft notað þetta orð. Langar þig til að verða rík ?’ maður. Það var merkilegt. Hvernig atvikaðist það, að spurði hann. andi og syngjandi. Um leið og hann þagnaði, heyrði inn. hann gegnum myrkrið hvella hundgá. Hann hvatti spor-! Þá verð eg að þakak á ný,” sagði gesturinn. “Og þetta hann kom hingað?” | Hún hugsaði sig um og augnatillitið varð eins og ri yon, að hann væri nálægt mannabygðum. Hann er afbragðs góður Cider,” hélt hann áfram, er hann hafði j “Hann hafði vilst, en er nú á réttri leið til Morkdal. dreymandi. ið, í þeirri “Já, stundum,” svaraði hún. “Það er bæði vegna mín kallaði eins hátt og hanh hafði róm til, svo það söng und- soPið á g,asinu’ “Þe^ar aIt kemur ti! aUs eruS >ér milclu Það var þangað, sem hann ætlaði,” svaraði Nathan. , betri maður en eg hugsaði. Því líkt og annað eins, eg| Hann hafði vilst, tautaði konan 1 naltum nljooum. 0„ þj0j fagjr minn. Eg vildi oska, að eg væri rik, svo þu ir í skóginum, og þó hundurinn værMangt 1 lrtu' var rett j þann veginn að ráðast á yður, þegar eg fann “Aumingja maðurinn. Og það eru tíu mílur lil Mörkdal. þyrftir ekki að vinna eins mikið. Þá gætum við lika eign- hann undir með enn meiri hávaða. Eins og náttúrlegj; var, vildi hann um fram alt fá húsaskjól, og því flýtti . yður. Mér fanst aðferð yðar í skóginum ósæmileg gagn- Sagðirðu, að hann hefði verið heldri maður?’ spurði hún. vart mer.” ast vandaðra hús og betri klæðnað.” “Eg hefi nægilegt vinnuþol ennþá,” svaraði hann og ið ekki fara; eg er hjálparþurfi. Maðurinn nam staðar og leit til hans. Svo skipaði hann hundinum að koma og fór leiðar sinnar. Hinn ungi maður varð sárgramur. ...... “Já,” svaraði Nathan og hleypti brúnum. “Og hygg- hann sér í áttina þangað, sem hann heyrði hundinn Se t ■ j get vej f,Ugsag mér það,” svaraði skógarbúinn ró- inn er hann lika. Eg heyrði til hans, en ætlaði ekki að^jejt £jj hennar, eins og hann vildi grafast inn í hugskot En Þa« var torve,t a« komast áfram. Loksins sa ann þo |^ur <“yj]jjg þ£r gj^; annag gjas tjj ?» Iláta hann finna mig, en hann var nógu hygginn til að hennar. “Kofipn er nógu góður handa mér, og fyrir pell grisja í skóginum, og þar var maður á leið ha s. Gesturinn þakkaði boðið, en það fór sem fyr, að finna ráð til þess. Hann tók upp á því að gelta eins og^og purpura gef eg ekki mikið. Það, sem eg hefi, er nóg “Húrra !” hrópaði hann, þá er mér borgið. Þér meg- húsráðandinn lokkaði á eftir sér að innan verðu. Litlu hundur, og tók þú Watch undir við hann, og með því móti^ ívrir mig, Dóra. En hvað er það, sem þig langar til að síðar kom hann aftur með fult glas. — Ferðamaðurinn kom hann hingað. Eg átti erfitt með að koma honum {a?» var lengur að drekka úr seinna glasinu, og notaði tím-jnf tr‘er> þvl hann leit út fyrir að vera mjög þreyttur. Það ann til að athuga þenna einkennilega mann, og það með er gott> a« hann er farinn leiðar sinnar. Það er fyrsti svo skörpu tilliti, að flestum mundi hafa brugðið við, en j ferðamaðurinn, sem hefir komið hingað síðan Dóra kom.” “Eg er viss um, að hann bæði heyrði til mín og sá skógarbúinn lét sem hann yrði þess ekki var. Hann stóð . Og hann stundi af feginleik. mig. Hvers kyns maður gat það hafa verið, sem ekki horfði á þenna unga mann þar til hann var búinn úr | “Farið viltur vegar,” tautaði konan um leið og hún vildi hjálpa mér. Hann gat þó séð, að eg var í vandræð- glasinu. Svo benti hann í vestur og sagðií “Þetta er stefnan til Mörkdal.” “Hvað skyldi vera langt þangað?” spurði gesturinn. um, og þó flýtti hann sér í burtu, án þess að ansa mér.” En svo kom honum ráð í hug. Hann þaut af stað í sömu átt og maðurinn fór; og svo fór hann að gelta eins; hátt og honum var unt. Máske hundurinn tæki undir við;^3 ^ur á,eiSis” »kógarbúinn, hann. - Myrkrið varð þéttara og þéttara, og hann datt' “ÞaS er áSætt” sa^! ungi/maðurinn, en meðan hann um rótarhnyðju, sem lá þvert yfir stíginn. sem hann var á lét 1 P!Puna sina horffii hann nakvlelnIega á húsið og ók steikarpönnuna af eldinum. “Og auk þess meiri hátt- ar máður. Það er sjaldgæf heimsókn í þessum mikla Hún hallaði sér að stólbakinu og lék sér eins og í leiðslu við löngu eyrun á hundinum. Svo lauk hún upp fallegu augunum og hló sínum barnslega, saklausa hlátri. Henn- ai hljómfagri hlátur var upplífgandi eins og gleðisöngvar. “Handa mér sjálfri?” sagði hún. “Það kemur fyrir stundum, þegar eg er að lesa í bókunum, sem eru í skápn- um, að mér dettur í hug, að gaman væri að vera rík og skógi. En, Nathan, hvað gengur að þér?” spurði hún og geta skoðað sig um í heiminum, sem eg þekki ekki hið “Skemstu leið eru það hér um bil 5 mílur. Eg skal horfði fast á mann sinn, sem var í þungum hugsunum. | ajjra minsta.” “Ó, ekki svo sem neitt,” svaraði hann. “Mér fanst| Nathan Nichols brá hönd fyrir augu, til að geta sem eg kannast viö andlit og yfirsvip þessa unga manns, en uákvæmlegast aðgætt Dóru meðan hún talaði. dvrnar, sem altaf voru lokaðar. “Það er laglegt hús, sem þér eigið hérna,” sagði gest- jr.rinn, og hinn hneigði sig samþykkjandi. “Eruð þér skóg- Þá nanzaöi hapn við cg leit í I rmgu.-, sig. •'Nei,' sagði fann v:ð sjálfan sig “Eg er nú citis og íýn/ttr 5J.uf.nr. Fg má llklega gera m;- að góðu að gista. . , , , ,. / . . 7. . ^ f j n„; | arhoggsmaður ? Og husbondinn hneigði sig a ný. “Má- i •, ogi.ium. —£ vi i næ.lum os a, ea væri ug sungi, | ^ þ^r s^u^ j;ka Veiðiþjófur. Eg meina ekkert ilt með i Einn ferðamaður dregur annan eftir sér, og hún er ékki Var auðfundið, að honum féll ekki þetta umtalsefni. auðvitað er það ekki nema ímyndun. Og það var miklu iremur málrómurinn en andlitið, sem vakti þessa hugsun “Margt hlýtur að vera undarlegt í heiminum,” 'hélt hún áfarm. “Þó eg hafi ekkert af því séð. Það er einkenni- hjá mér. Drengilegur og djarfmannlegur var hann. — ’ægt, að eg á svo mörgum árum hefi komið út úr Hereford Eg vildi óska,” hélt hann áfram, “að stúlkan vildi komaj skógimum.” strax. Og hér eftir má hún ekki fara út eftir sólarlag. j “Rr þag SVo undarlegt?” spurði faðir hennar, og það bvi þa mvndi mamma breiða yfir mig vængina sina. Eg . ..., , , ' .v.. . 7.,,.. /s - spurningunni, bætti gesturinn við. Mer datt það svona ohult uti, þegar rokkva tekur. ætti að reyna, hvort það tekur vel undir í skoginum. Onei, , „ .. , „ ,, . , „ i nug, af þvi að þer eruð svo varfærinn með að hafa hus- Cg revndi það aðan og það var ekki til neins. En hvað jt f 1 k ð eg er svangur og þyrstur. Að hugsa sér, hvað mér íanst eg vera vel saddur í morgun, og skildi eftir á diskunum helminginn af morgunmatnum. Munnurinn á mér fyllist af vatni, þegar eg hugsa til þess. Eg hlýt að finna stað til þess að leggjast niður, þó að jörðin sé hálfblaut. Mér þykir ólíklegt, að eiturormar séu hér um slóðir. Það væri skemtilegt eða hitt þó heldur, að vakna við höggormsbit.” Hann Iagði sig út af undir stórri eik, og tók þessum j kringumstæðum sínum með sérstöku jafnaðargeði. Hann krónudemantarnir? taldi víst, að hann myndi sofa nóttina í einum dúr. En ^ honum varð ekki að því — hann gat ekki sofnað, og inn- an stundar söng hann með hvellum rómi: “Ö, vektu mig snemma, mamma; strax með afturelding. Það yar óhugsandi að nokkur geltinn seppi gæti stað- ist slíka freistingu, svo hundurinn tók strax undir, en hiijn vilti vegfarandi varð þess líka áskynja, að maðurinn, sem “Þey,” sagði konan. “Nú kemur hún.” “Ekki að segja eitt orð,” svaraði maðurinn aðvarí “Já,” sagði Dóra eins og utan við sig; hún var í djúp- um hugsunum og studdi hönd undir kinn, og horfði dökku augunum sínum út í bláinn. “Eru aðrar stúlkur á mínu p.ndi. I sömu svifum var hurðinni lokið upp. Hundur-|,eki svona innibyrgðar og útilokaðar frá veröldíhni, sem ir.n kom inn og gelti ánægjulega, og bak við hann stóð ung hefi lesið svo afar mikið um, og margt, sem mér sýnist ^túlka, eins og uppmáluð mynd í hiríni hálfdimmu dyra-' SV0 merkilegt?” gætt. | “Nei, það er langt frá því,” svaraði hann eftir litla þögn. Hann var orðinn þungbrýnn og klemdi saman var- irnar. “Nei, langt frá því. En það hefði oft verið miklu betra fyrir þær, að svo hefði verið, og það hefir verið bepni fyrir þig, Dóra. Eg vona, að þú hafir ekki álitið Það leit út fyrir, að hún hefði hlaupið mikið, því hún, | jg ófarsæla?” * ar kafrjóð í andliti og var móð. Hún var í kjól úr bóm-1 “Ófarsæla? Nei.” svaraði hún fjörlega og smáhló. ullardúk, sem hæfði dóttur skógarhöggsmanns. Kjóllinn J ‘ Hvernig hefði eg getað unað mér nema vel í þessum var ekki síðari en svo, að hægt var að sjá netta og vel yrdislega Sylvestarskógi? Það er heimur út af fyrir sig lagaða fætur; ermarnar voru stuttar, og sáust því snjó-^og svt) ríkur af vinum. Hvað lengi ertu búinn að vera 2. KAPITULI. “Þér hafið leyfi’ til að álíta hvað sem yður sýnist,” svaraði skógarbúinn með sömu róseminni. “En þarna er vegurinn, sem þér ættuð að fara.” “Ó, það liggur ekkert á/ svaraði ungi maðurinn hálf- framur. “En eg skal fara. I rauninni eruð þér ekki eins vondur og eg hélt að þér væruð. Hvað er það annars, sem þér hafið í húsinu og geymið svo vandlega, að eng- ir.n fær að Iíta þar inn? Eru .það konungleg veiðidýr eða Hafið þér mín ráð, gamli maður, og verið ekki svo tortrygginn, að leyfa engum að lita inn i híbýli yðar. Það er aðeins til að gera fólk margfalt forvitnara.” Maðurinn gekk fram fyrir ferðamanninn og benti hon- um á götuna. Ef mögulegt hefði verið, þá var hann nú bvitir og fallegir handleggirnir. En hver myndi hugsa j hér, pabbi ?” enn hörkulegri. Ungi maður, njósnarar eru ekki vanir að koma á þess "hann hafði séð, reyndi að þagga niður í hundinum. En pr stöðvar,” sagði hann ergilegur. bæði hundgáin og skipunarorð mannsins urðu samt til að hjálpa honum. Hann fann þröngan stíg og flýtti sér eft- ir honum. Loksins varð fyrir honum rjóður í skóginum. Þar var lítið tréhús og úti fyrir dyrunum stóð bæði mað- urinn og hundurinn, eins og á verði. Nokkrar minútur stóðu þessir menn andspænis hvor öðrum, og mældu hvor annan með óhýru augnatilliti. Hinn ungi maður var í slæmu skapi, en hinn eldri hæg- látur og kuldalegur. Báðir voru þeir myndarmenn á velli ,hvor fyrir sína stöðu í mannfélaginu. Skógarmað- urinn var veðurtekinn í andliti, með sterka og stálharða limi. og klæddur fátæklegum skóg'arhöggsmannabúningi. Hinn ungi borgarbúi var blátt áfram, hrekkjalaus og ær- legur að sjá, og nettur í allri framkomu. ‘Það þykir mér vel trúlegt,” svaraði ferðamaðurinn. um hendur og fætur, þegar hann hefði séð andlit stúlk- r.nnar. Það var svo fallegt, svo yndislegt, svo elskulegt, að því verður ekki með orðum lýst. Það skvldi þá helzt vera listahönd málarans, sem gæti nálgast það, að gera “I átján ár,” svaraði skógarbúinn með áhyggjusvip, eins og hann kviði fvrir næstu spurningunni. Hún kom líka von bráðar. “Mamma sagði mér í gær, að eg væri 21 árs gömul. tóbak, ef þér viljið reykja.” Máðurinn hristi höfuðið og svo héldu þeir nokkrar mínútur áfram þegjandi. Götuslóðinn var með mörgum krókum og bugðum; en svo komu þeir á breiðari veg, og þar nam skógarbúinn staðar og benti á veginn. “Farið þessa götu,” sagði hann, “unz þér komið á stór- an hól. Farið þér svo götuna, sem liggur til vinstri hand- ar, það er leiðin til Mörkdal. Góða nótt.” “Bíðið við !” sagði ungi maðurinn og rétti að honum fallegar konur, en hennar likar eru ekki víða. Andlit hennar var hvorki blakt né bjart, ekki sérlega alvarlegt, og enn síður ólundarlegt, en fallegt og gáfulegt. Hún kom inn brosandi. Hún nam staðar í dyrunum stein- þegjandi og leit spyrjandi til hjónanna. “Sendir þú Wattch eftir mér, faðir minn?” spurði hún, og rómurinn, eins og stúlkan yfirleitt, virtist ekki eiga heima í kofa skógarbúans. “Eg var ekki langt í burtu. ‘Þér haldið, að eg sé forvitipn. En eg er það ekki. Mér j það eins hrífandi og það yar. I stórborgunum, á götunum, | Hvar áttum við heima áður en við fluttum út í Sylvestar- er alveg sama, hvað þér hafið í húsinu. En eg hefi hér , þar sem heldra fólkið fer mest um, sjást stundum afbargðs skóginn?” Nathan Nichols leit upp og ýtti stólnum frá sér harka- ioga. Það var eins og honum kæmi ekki veí að eiga að svara þessari spurningu. “Þreyttu ekki han nföður þinn, Dóra,” sagði frú Nic- hols, sem hafði heyrt samtalið og leit áhyggjufull til þeirra. “Hann er of lúinn núna til þess að tala við þig.” Stúlkan stóð upp og lagði handlegginn um hál; föður síns. “Fyrirgefðu mér, faðir minn góður. Þetta var hugs- Eg stóð hjá tjörninni og hhistaði á fuglasönginn. Watch einn dal. “Hér er þóknun fyrir það, sem þér hafið gert veit, hvar mín er að leita. Hann kom til mín beina leið. j unarleysi af mér. F.g ætti þó að vita, að þú hefir haft fyrir mig.” | En hann sýndist ekki hafa skemtun af því„ sem eg var að erfiðann dag, en eg ekki gert annað en að ganga um skóg- “Hver var annars meining yðar með að hlaupa frá ínér úti i skóginum, og þó hlutuð þér að sjá, að eg var viltiir og þjálparvana? Þér hafið máske ímyndað yður, að eg væri vofa?” spurði ungí maðurinn æstur í skapi. Skógarbúinn leit til hans hvatskeytislega. “Nei, en cg bregst ekki við, ungi maður, þó einhver kalli til mín. En hvað er það svo, sem eg á að gera fyrir yður?” “Hvers vegna biðuð þér mín ekki, þegareg kallaði til yðar nýlega?” svaraði ungi maðurinn án þess að hirða um spurningu hins. “Af því eg kærði mig ekki um það,” svaraði hann kæru leysislega. “Nú get eg svarað spurningu yðar, ungi mað- tir, hvers óskið þér?” hlusta á. Er það ekki satt, Watch?” Hundurinn nuddaði trýninu við hendi hennar og dingl- aði rófunni. En hún tók sæti sitt við' borðið. Það var skal eg ekki gera meira að því.” inn og lesa í bókunum sínum. Það var óviðurkvæmilegt af mér að ergja þig með þessum spurningum, og í kvöld | Skógarbúinn leit á peninginn, hristi höfuðið á ný, bauð svo góða nótt aftur og hélt heimleiðis. Ferðamaðurinn stakk dalnum í vasa sinn aftur og hló yfir hinum einkennilega fylgdarmanni, sem hann hafði! eftirtektarvert að hún, dóttir skógarhöggsmannsins, sýnd-' “Nichols kysti hana — líkt eins og góður faðir vana- “Eg ig hann borðar. | má ekki hugsa til þess, að þú sért ekki ánægð hér, að þú “Þú komst ekki sömu leið og þú ert vanur, faðir minn/ sért ekki farsæl hjá okkur. Ef þú vissir um, þó ekki væri sagði hún og leit upp frá diskinum. nema lítinn hluta af öllu því illa, sem fram fer í heimin- haft. Þegar hann var kominn nokkur fet heim "a leið, | ist leikin í öllum borðsiðum, eins og þeir tíðkast hjá heldra lega kyssir dóttur sína, þó máske enn innilegar. stóð hann við og 1eit til baka á eftir hinum unga manni, fólki. Það má álykta mikið um einn mann af því, hvern-J “Sfgðu nú ekki meira, Dóra mín,” sagði hann. og varð svo áhyggjufullur á svipinn, eins og hann vildi ryfja upp í huga sinum einhverjar fornar endurminning- ar, en gæti ekki feng.ið neina vissu, því hann hristi höfuð- ið enn einu sinni, og hélt svo áfram, þar til hann gekk inn í húsið. — Herbergið, sem hann kom inn í, leit út fyrir að vera dagstofan. Hún var lítil og með fátæklegum hús- búnaði, eins og vænta mátti af heimili skógarhöggsmanns. En sumt var þó þar, sem ekki virtist eiga heima á slíkum stað. Að sönnu voru bæði borð og stólar fátæklégt. Vegg- “Nei, Dóra,” sagði hann. En þó að hann nefndi hana| um, myndirðu telja þig sæla, að vera laus við það, og þekt aðeins fyrra nafni, var þó auðheyrt á róm hans og allri^ ir það aðeins á bókunum, sem því miður segja oft annað framkomu gagnvart henni, að hann sýndi henni meiri en það, sem satt er. Sjáðu nú til, hér er hlutur, sem eg virðingu, en liklegt væri, að maður t hans stöðu sýndi fann í Mörkdal”. Og hann tók bók upp úr vasa sínum. dóttur sinni. “Nei, eg fór aðra leið.” Dóra hoppaði upp og leit yfir öxlina á honum. “Og svo komstu seinna en vanalega,” sagði hún. “Var Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.