Heimskringla - 10.01.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.01.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. JANÚAR, 1922. Mrs. J. M. A. Klauck. Dauöinn hafSi komiS alveg óvæntur. Hún var að sækja mann sinn heim af gestgjafahúsinu Oh Look In Hotel and Cafc, sem þau starfræktu sam- eiginlega. Á leiSinni þangaS fann hún til nokkurra kvala innvortis og lét staSar numið í lyfjabúS nokk- urri. Var samstundis símaS til manns hennar, og kom hann aS vörmu spori. Bar hann hana út i vagn sinn og lét aka heim á leiS. En áSur en heim kom var hún örend — dáin í faSmi hans — eins og hún hafSi óskað.-------Hvílík heimsókn fyrir for- eldrana margreyndu og fullorSnu — nú barnlaus — svift henni, sem þau mest unnu — augasteininum —■' lífsljósinu. HrygSin var mikil; en huggunin er síSar kom, við útförina, hluttekning fjölda velviljaðra manna, var góSur bætir hins ómetanlega tjóns. IsIandsblöS eru beðin aS birta þetta. P. M. Clcmens. Hún fæddist í Milwaukee Wisconsin. Foreldrar htnnar v ""u hjónin Jónas J'r.isor. (frá EskifirSi) og Kristrún JónsdótCr (frá E’iöavatni;. Nokkru eilir aö J;cobína heitiu fjeddist. fluttti foreldrar hennar til Chicago. Dvaldi hún þar hjá þeim aS mestu lfyti, þar til hún fór til Omaha, Neb.aska, skómniu eftir aldamótin og giftist þar Mr. John C. Klauck. Bjó hún í Omaha nálega þaðan í frá meS rnanni s'xnum til dauðadags. Engra vavS þcitn hjónum barna auSiS. Miklun og góSum mannkostum var Jakobir.í heitin búin, bæði í sjón og reynd. Meira en meSal kona á hæð, fríS sýnum og látprúS, lífsglöð og list- hæf í hljómlist; _bar hún af flestum öðrum í hvaða hóp sem var, og var því elskuS og virt af öllum, sem hún kyntist. Munu allir þeir Islendingar og aSrir, er heimsóttu hiS afar gestrisna heimili for- eldra hennar í Chicago, minnast meS hlýleik hinnar glaSlyndu dóttur þeirra, sem boSin var og búin til aS halda uppi sönglist og píanóspili; eða greiöa veg þeirra, ef þess var þörf Hún var einkabarn for- eldra sinna meirihluta æfinnar. Sex gj-stkini höföu dájS á barnsaldri, og sjöunda, Þorvaldur heitinn, dó rúmlega tvítugur, svo aS hún var síöust af átta. Eins og áSur var getiö, var Jakomína heitin af- bragð í hljómlist EignaSist hún píanó, þegar hún var kornung og fór þá strax aS fá tilsögn. Fór hún siöan á bezta hljómlistarskólann í Chicago (Chicago Musical College) og naut þar tilsagnar hins heimsfræga dr. Ziegfeld. OtskrifaSist hún þaö an með beztu einkunn, 99 stigum. Var þaS haft fyrir satt í ReykjavíkurblöSum, aö hún væri fyrsti kvenmaöurinn af íslenzkum ættum til aö útskrifast i þeirri list um nokkurt skeiö. Einnig gekk hún á sem kennari í Music. Fékst hún viö kennarastörf verzlunarskóla og stundaöi hraöritun um tíma. Þegar fólkstriðiS mikla hreif Bandarikin inn í straumiðu sína, var Jakobína heitin skjót til að ljá liS sitt í þarfir lands síns. Fékk hún brátt undirfor- ingja (Lieutenant) og síðar sveitarforingja (Capt- eips) embætti í fjársöfnunarliSinu, fyrir Liberty Bonds. Græddist henni viö þaö fjöldi vina, í þeim miklu mannraunum. Sýndu þeir þaö lika og sönn- uöu viS útförina. Ekki haföi eins mikil jaröarför sést í Omaha svo árum skifti. Blómsendingar komu úr öllum áttum i á lengd. Blómasendingar komu úr öllum áttum í Bandaríkjunum og Canada. Taldar voru meira en hundraö, sem nafnspjöld fylgdu, og voru þó afar margar, sem spjaldlausar voru sendar Voru þær látnar mynda hlíðar og laut viS likkistuna og upp- ljómaöar meS Ijósum Var þaö fögur minning um fagra æfi. Vinir og ættmenn komu úr fjarlægum stööum til jaröarfararinnar. Þar á meöal voru þess- ir: SigurSur hálfbróðir hennar frá Chicago; syst- kinabræður hennar séra Jón Clemens frá Emporia og John G. Johnson frá Rugby; móöursystir henn- ar Guörún Holm frá Lincoln ásamt manni sinum; og doktor Ólafur J. Ólafsson frá Chicago. Mrs. Jakobína M. A. Klauck. Summer’s days are sure waning. See ye how the leafless trees Now are stripped of their fair foliage By the chilly Autumn breeze. Emblems true of our áffliction, Father, mother, husband friend. Thus deprived of our most loved one By death’s cold, unsparing hand. Should ye ask what consolation This may be in your sad life, Then the branches seem to answer “Be ye patient in your strife. This your fate, though sad and bitter, Still is borne by all that lives. All must pay tó God this tribute In return fot what He gives. All must bow to that injunction, Early some, but others late. Leaves fa.ll first, but tre will follow — Bending to the selfsame fate. A11 that he may do who lirigers, AII that he who breathes may say Is: ‘While living in the sunlight, Scatter gladness on your way’.” She who now has from us ’parted — Gone forever from our sight — Was to us a living emblem Of life’s gladness and delight. Let her life then light our pathways, Strewing sunbeams on our way, Turn us from our mood of mourning, Change the dark night into a day. “Be not weary o’er my passir.g, Father, mother, husband, friend. Share your sorrows with eachother”, Is the message she would send. “Be a comfort to eachother, Let that be your common thought. Loving husband, father, mother; ‘Twas that goal I ever saught.” Life to me was one sweet summer, Blessed by you who still remain. Loved bv you, my love returning, Longing for no greater gain So, ’twas fair that in the Autumn, By the fallen leaves and tree, I be laid to rest forever. ’Twas our maker’s grand decree.” Having sought a holy purpose, Having gained that object pure, How but happy may she slumber In her resting place secure. Happy, too, may we who mourn her Rest in our sublime delight, That our ow, belovéd “Bina“ Rade the world a glad good night. P. M. Clcmcns. Jff' L' Samtalsmót. hinna óháðu íslensku safnaða í Vest- urheimi, 9.—11. des. 1922. Að Wynyard, Sask. Til mótsins stofnuSu þrír hinir óháöu söfnuöir í Saskatchewan, QuiII Lake söfnuður, VatnasöfnuSur og Mozart-söfnuSur. Hófst þaö aS Wynyard, Sask., laugardaginn' 9. desember, kl. 2. e. h., í hinni nýju kirkju Quill Lake safnaðar. Prestur safnaðanna, séra Friörik A. Friðriksson, setti fund meö þeim ávarpsorðum, aö ýmisleg væru til- drög þess, aS fundarmenn væru nú samansafnaSir á þessum staS. Eitt væri þó grundvallartilefniö: Þeir væru kristnir menn, sem þótt í veik- leika væri, vildu hugsa ^og tala meö guS og eilífðina fyrir augum. Flutti hann síSan bæn og var svo sunginn I sálmur. Þá var kjörinn fundarstjóri móts- ins hr. S. S. Bergmann, ritari séra FriSrik FriSriksson og aöstoðarritari Fred Swanson. — Var þá forseta faliö að tilnefna þriggja manna kjörbréfanefnd, og nefndi hjinn til þess hr. Hannes Pétursson, hr. FriS- rik Bjarnason og séra Pál Sigurðs- son. Meðan nefndin var aS starfi stnu, las séra Fr. Friðriksson tilkynningu frá hr. J. Björnssyni, er var með- limur AlbertasafnaSar, að vissra or- saka vegna gætu þeir eigi sent full- trúa á mótið. Kjörbréfanefndin gaf þá eftirfar- andi skýrslu um presta og fulltrúa mótsins: Prestar: Séra Albert E. Kristjánsson frá Lundar, Man. Séra Páll Sigurösson frá Garöar, Noröur Dakota. Séra Rögnv. Pétursson frá Winni- peg. Séra Ragnar E. Kvaran frá Winnipeg. Séra Eyjólfur J. Melan frá Gimli, Man. Séra FriSrik Friöriksson frá Wyn- vard, Sask. Fulltrúi GarSar- og Mountain- safnaöa: Gamalíel Thorleifsson. Fulltrúi GimlisafnaSar: Stefán Eldjárnsson. Fulltrúar Sambandssafnaöar í Winnipeg: Guðmundur Eyford (ókominn). Hannes Pétursson. Fred Swanson. Dr. M. B. Halldórsson (ókominn). Fulltrúar Mozartsafnaöar: Páll Thomasson. Jón Finnsson. Steinólfur Grímsson. Fulltrúi ÁrnessafnaSar: Þorsteinn S. Borgfjörö. Fulltrúar VatnasafnaSar: S. S. Bergmann. Jóhannes K. Pétursson. Fulltrúar QuiII Lake safnaSar: FriSrik Bjarnason. Ólafur Hall. Jóhannes Melsted. J. O. Björnsson. Mr. Hannes Pétursson flutti fund- inum kveSju PineybygSar og gat þess að leiðandi menn bygðarinnar þráðu að samband mætti myndast milli « hinna dreifSu safnaða. Öllum viöstöddum var veitt mál- frelsi, en aöeins prestum og fulltrú- um atkvæðisréttur. Þá voru skipaöir í dagskrárnefnd: Hannes Pétursson, séra FriSrik FriS- sriksson og séra Ragnar E. Kvaran, og laúk hún skjótt störfum sínum. Þá geröi séra Fr. Friöriksson fyr- ur kirkjunnar í heild og um leiö kirkjumálahagur vor blómlegri en nú er. — Reynum aö foröa þessum íund um vorum frá erfðasjúkdómum bræöra þeirra. Vörumst tilfinninga- flaprið! Þingræk sé trúmálafor- dildin! Eigum með oss bróöurleg orðakaup, skiftumst á rökum. farin ár, háir mjög öllu félagsllfi þeirra, einkum í trúarlegu og þjóð- ræknislegu tilliti. StarfsþoliS ,er lamaS, örsmáar bygSir eru aS burS- ast meö tvær kirkjur og tvo eöa fleiri klerka. Margir telja ástand þetta hiS mesta böl, og sumir, er áöur s'kildu ieiðir við KirkjufélagiS, óska að af endursameiningu mætti veröa,1----------------- og nokkrum finst aS hana sé unt aö j Þessu næst kallaði forseti á einn framkvæma, ef lægni, gætni og gæfa : fulltrúa frá hverjum söfnuSi, til aö væri meS. Á þessum atriðum hvílir ]ýsa yfir afstöðu sinni og safnaöar þriSji li'Sur verkefnisins. — Heyrst j síns til þessarar þingboSunar. hefir aö þessi liður væri meS öllu ó- j Mr. J. O. Björnsson kvaS afstööu þarfur, ef ekki jafnvel 'hræsni tóm. I Quill Lake safnaöar vera í samræmi I'ullreynt sé og vitað, aS HiS Ev. Lút. viö greinargerö séra Fr. Fr. En ef kirkjufélag ætli sér ekki aS veröa Um áSurnefnd þrjú atriöi væri aö viS þeim kröfum í frjálslyndisáttina, ræöa, myndi hann persónulega eink- sem gerðar veröi. Ennfremur myndi Um mæla meö sambandi utan Lúth. stór hópur manna aldrei gerast með- kirkjufélagsins. Ef hins vegar sam- limir nefnds kirkjufélags, hvaða til- j ræöur manna leidju annaS heilla- slökun, sem i boði væri. vænlegra i ljós, bæri að taka því. Sem einn af þeim, er réði oröum Fred Swanson kvaöst vera þess boSsbréfanna, vil eg fyrir mitt leyti j fullviss, aS Sambandssöfnuöurinn í svara staöhæfingum þessum þann Winnipeg — og í honum væri fyrr- veg, að þótt eg sé nú vondaufari um j Um safnaðarfólk séra F. J. Berg- samkomulag, en eg var fyrst eftir aö manns, sem fylgdi stefnu hans — eg kom í bygS þessa, þá tel eg þó ekki j Ijti svo á, aS sameining við hiS Ev. enn svo vel frá því máli gengiö, að í Lúth. kirkjufélag í Isl. Vesturheimi, samræSum vorum sé unt aS ganga j gæti ekki komiö til mála, eins og fram hjá svo stórmerku atriöi, sem j stefna og kenning þess félagsskapar kirkjuleg allsherjar sátt og sameining j er enn. Hugsjónin um sameining væri, og aS órannsökuöu máli hljót-la11ra vestur-íslenzkra safnaSa í einn um vér aS taka fult tillit til þeirrar kirkjulegan félagsskap, væri virS- stefnu bræðra vorra, sem í þessu efni ingarverð en ótímabær. Heppileg- eru svo bjartsýnir, að þeir hafa gert ast virtist sér aö stofna nýtt kirkju- sameininguná aö ákveðnu áhugamáli félag á þeim grundvelli, er séra Fr. , ir hönd safnaða sinna grein fvrir til- sínu. Ennfremur tel eg þaö ekki eft- J. Rergmann IagSi meö frumvarpi j efni mótisins og tilgangi. Fórust 1 ir mínum safnaöarmönnum, né nein- því til kirkjufélagslaga, er hann lét : honum meSal annars orð á þessa leiö: ! um, að taka megin siðareglur krist- eftir sig, og sem er í samræmi viS Tildrög þessa móts eru meS ^ indómsins svo alvarlega. að gremja stefnu hinna IeiSandi manna í þjóð- i tvennu móti, hin ytri og hin innri. ; og gamlar væringar lúti t lægra haldi. kirkjunni á Islandi og frjálstrúar- Hinn fyrstu vtri tildrög mætti rekja ef kostur væri þeirrar sáttar, er mest safnaðanna hér vestan hafs. _______ Meö ■ til samtalsfundar, er nokkrir leiðandi horfir til velferöar íslenzkutn almenn þessu væri einmitt stígiS spor í þá ! menn Quill Lake safnaSar og sam- . ingi vestan hafs. átt, aö allir gætu sameinast, þegar bandssafnaðar í Winnipeg. áttu meö j Þá er hiö fimta og síðasta það, tímar liðu fram. — Hinn væntanlegi sér snemma síöastliSiö sumar. þar hreyft sambandsmyndun. i SöfnuSir mínir tóku máliS til , í- j hugunar, og hafa allmargir safnað- arfun<Jir veriö halðnir því til af- greiðslu. Loks var í þaS ráöist, aS stofna til þessa samtalsmóts. — I boösbréfum, er send voru hlutaðeig- andi söfnuöum og einstökum mönn- ttm, um miöjan síöastliSinn nóvem- ber, var ákveðiö, að verkefni móts- ins skyldi vera: AS ræöa hag og horfur hinna íslenzku ófélagsbundnu safnaða vestan hafs, og gera tillögur um stjórn þeirra og stefnu í nánustu framtíö. Þrent þótti geta komið til mála: 1. A8 hver héldi áfram aS vera út af fyrir sig. 2. AS stofnaö yröi sérstakt sam- band eSa kirkjufélag. 3. AS vænst yröi t nánustu framtíð sambands viS hiS Lútherska kirkju- félag íslendinga i Vesturheimi og unnið aö því. Þessu samkvæmt er það verkefni vort á þessu móti, aö ráöa sem skyn- samlegast fram úr, hvaö af þessu þrennu muni os shollast og tiltækileg- ast. Af innri ástæöum voru í boösbréf- unum tilfærö fimm atriði, og þannig rökstutt réttmæti þess, aS boSa nú til þessa móts. Fyrst er þaö. að menn vita vel og skilja, aS meira vinst á meS samtök- um þeirra, er samtaka jjeta orSiö, en með því, aS hver fari sína vegu. Án efa hafa hinir útgengnu söfnuðir — frá 1909 — ávalt fundiS til skyld- leikans hver viö annan, og sú tilfinn- ing hefir á siðustu árum orSiS svo víöfaðma, aö nú staöhæfir margur, að samtakaleysi allra þeirra ísl. safn- aöa, sem kenna sig við frjálslynd trúarbrögö, standi söfnuðum þessum og stefnu þeirra fyrir þrifum. Annað er það, að margir leiSandi menn innan minna og annara safn- aöa eru þess beint fýsandi, aS/af samtökum megi verSa. Nokkuö kennir þó gagnstæöra skoöana. Þótti nú rétt aö gefa báðum málsaöilum Var aS búast má við, að bróðurlegar, ó- nýj félagsskapur gæti flýtt fyrir þvt, háðar viðræður leiöandi manna og nteS því aö hjálpa löndum vorum í annara áhugamanna stefnu vorrar j Lúth. kirkjufélaginu, á bróSttrlegan leiði ti! skynsamlegra ályktana um. 0JÍ kærleiksfullan hátt, til aö losa sig hvaS gera beri framvegis. Heilmik- j v;$ þær “kreddur” hins svokallaSa iS er nú undir því komiö, aö þeir, sem “rétttrúnaöar”, sem hafa staSiö í hér taka til máls, vandi framkomu j vegi fyrir samvinnu og sameiningu sína hiö bezta. Vér komum hér til vestur-íslenzkra safnaða. — Þegar aö skiftast orðum á. Vér setjum hér þvi takmarki væri náS, gætum viö oröakaupþing í dag. Af öllum varn- 1 ing verSa hér rök útgengilegust. En aldagömul reynsla varar viö þeirri hættu, sem löngum steöjar aö þing- um sem þessu. — Önnur og rerri vara en rök eru oft á boöstólum. Nefna má t. d. tilfinningaofsann al- kunna, sem flýgur fram á þoktt- vængjum hálfskapaöra hugsana. Er öll rétt livert öSru bróöurhönd og sameinast í einn félagsskap. Gamaliel Thorleifsson talaöi fyrir hönd Garöar- og MountainsafnaSa, og lýsti undirtektum þeirra og ann- ara safnaöa þar syöra til þátttöku í móti þessu. Benti á, aS 1909 og síS- an hefði myndun nýs kirkjufélags komiö til oröa, en ekki til þessa þótt hann oft blintJur mjög og ganar aö j tiltækileg. Veik han þá aö samein- sama skapi fram, sem hann sér ekki ingarstarfsemi hins Ev. Lúth. kirkju- það ógagn, er hann gerir. — Þó er félags, og staöhæfSi, aö samkvæmt annað það kirkjuþingafyrirbrigSi, er , bréfi frá prestanefnd félagsins á meiri stuggur mætti standa af. Eg þessu hausti, hefSi hún samþykt aö á við hina “ósælu” kirkjttmála-fordild leggja til, að KirkjufélagiS yrði viS sem öll er löSruö óhreinlyndi, en á j öllum þeim skilyröum, sem sann- aS vera stjórnkænska. Fyrirlitlegar j gjarnt og nauösynlegt væri aS setja eru allar þessar. óeinlægu “oröaveið-! fyrjr inngöngu hinna úrgengnu safn- ar”, sem farið hafa fram í sambandi aöa. Liti þvi út fyrir, aS nú mætti marga trúmálasamninga og koma á allsherjar samfélagi um trú- í blóma. Páll postuli varar : rnálin, og þaS væri þaS, ákjósanleg- asta alls. Stefán Eldjárnsson taldi samband viö hiö Ev. Lúth. kirkjufélag óhugs- andi sem stæöi. Gimlisöfnuöur væri því einrJregiS fylgjandi, aS myndaS j yrði nýtt kirkjufélag. Páll Thomasson gat þess, aS Moz- artsöfnuSur hefSi tekiS þátt í samn- ingum viS KirkjufélagiS siSastliöið Og enn hefir hinn sami maSur, j sumar, og myndi fyrst um sinn biöa samborgari vor Jakob Jónsson í og sjá hverju fram yndi í þessum Norman, komist að orSi í kvæSi til málum, án þess að taka endanlega á- dr. Helga Péturss á þessa leiö : „kvörSun. viS altof eru enn í blóma. Páll postul: viö aö “bítast” og “eta hver annan upp”, svo aS ekki tortimist hver fyr- ir öörum. ÞaS minnir mig á stöku, sem maöur kastaði fram við jnig fyrir skömmu: “En seinar munu sumum þykja siða- bætur, ef prestar reynast prestaætur.” “Þú leggur fólkiö upp viS alheims hjarta meS einlægnina fyrir tungumál.” S. S. Bergmann kvaö sér kunnugt I um, aS margir í VatnasöfnuSi væru j því af áhuga meðmæltir, að samein- j ing tækist meö hinum óháöu íslenzku J. J. N. er ekki frægt þjóðskáld, en j söfnuöum. Lúth. kirkjufélagið yrSi þó þykir "mér sem eg sjái í oröum j aS gera betri heimboö en þau, sem hans vel fram tekiö, bæði mark, og enn hefSu fengist, til þess aS Vatna- meðal allrar kirkjulegrar starfsemi,: söfnuð fýst aS ganga inn um dyr hvar um heim og hvenær sem er. Þá þess. Enda væri nú hentugur tími trú boöum vér, aö til sé alheims margra hluta vegna til að mynda sér- tækifæri þess, aS halda fram sinni hjarta, sem bifist af kærleika og rétt- samband. stefnu, og á sá aö duga bezt, sem rökin hefir mest. Þriðja er það, aS nú eru aS því leyti tímamót i sögu hlutaöeigandi safnaöa, að þeim hafa á þessu ári bæzt þrír nýir verkamenn heiman frá Islandi. — Or því aS samtök eru góS, viröist skynsamlegt, aö sameina kraftana, þegar þeir bjóðast. Ffórða er það, aS augljóst er, að trúmálaágreiningur sá, er geisaS hef- ir meöal Vestur-Islendinga undan- læti gagnvart öllu, sem lifir. Ekkert j Séra Albert E. Kristjánsson gaf minna en sú trú gefur oss réttinn aS j yfirlýsingu um þaö, aö í söfnuöum vera nú hér; og markmiö vort og ' sínum réöi einróma fylgi viS nýja fé- allra leikra og lærðra, sem andlega málstaöinn aShyllast, er aS hjálpa hver öSrum, svo aS hjörtu vor megi nálgast og slá “í takt viS” alheims- hjartaö. Og meðaliS, vissasti vegptr- inn til þess er einlægnin. Ef trúmála- og kirkjufundagarpar liöinna alda heföu æfinlega kunnaS og talað tungumál einlægninnar, þá væri hag- lagsmyndun. I sömu átt voru ummæli Hannesar Péturssonar, hvaö PineysöfnuS snerti. Séra Ragner E. Kvaran benti þá á, aS samkvæmt þessum munnlegu full- trúaskýrslum liti þaö út fyrir, aö hafa mikiö fylgi á mótinu, aö stofnað væri nýtt kirkjufélag. Bar slðan s

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.