Heimskringla - 10.01.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.01.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. JANÚAR, 1923. Palsson Academy of Music JONAS PAbSSO.V, Dlrector. 723 Sherbrook St. Phone A-7738 SubjectsTaught--Piano and Theory RBCENT SI CCKSSES: 1922—HelgaPalsson, gold medal and $¥00 scholarship, Canadian National Exhibition. Also silver medal, Toronto Conservatory of Music, junior grade (only medal available in that grade). 1920— Nora Sherwood, gold medal, Associateship examination, Can- adian Academy of Music. 1917—Margaret Thexton, silver medal, junior grade, Toronto Con- servatory of Music. 1921— First Prize, senior class Manitoba Musical Competition Festi- val, Rose Lechtzier. 1922— F\rs4. Prize, senior class, Manitoba Musical Competition Festi- ■val, Bsther Lind. 1919—First Prize, senior class, Manitoba Musical Competition Festi- val, Edith Finkelstein (Mrs. L. Roseborough). 1921—First Prize, pianoforte duet, Freda Rosner and Margaret Thexton. Besides the above mentioned, Mr. Palsson’s pupils have won several prizes in the Manitoba Musical Competitions and numerous high honors in examinations with different institutions. WINNIPEG ---•- Sunnudaginn 7. þ. m. andaðist aS heimili sínu við Winnipeg Beach bóndinn Gísli Gíslason, ættaöur úr SkagafirSi. BanameiniS var gall- steinaveiki. Hann hafSi tvisvar gengiS undir uppskurS viS sjúkdómi þessum, en eigi fengiS neina veru- lega bót viS. JarSarförin fer fram frá Winnipeg Beach þriSjudaginn 16. þ. m. — Gísli heitinn var 74 ára aS aldri er hann lézt. Fundarboff. Stjórnarnefnd stúdentafélagsins hefir stofnaS til skemtifundar, þess fyrsta á nýja árinu, aS kvöldi þess 13. janúar, kl. 8 stundvíslega. Svo vel hefir veriS efnt til leikja, aS viS þurfum aS byrja fyr en vanlega, til aö geta lokiS skemtiskránni fyrir miSnætti. I’essi fundur þarf aS vera fjölsóttur, svo viS getum byrj- aS nýja áriS meS fjöri og fram- sóknaranda. Stjórn Stúdentafélags- ins óskar öllum meSlimum sínum og velvildarmönnum farsæls nýárs. A. R. Magnússon, ritari. C. O. F. Embættismenn í Court Vínland nr. 1146 áriS 1923: J.P.C.R.: Jóh. Goodman. C.R.: A. G. Paulson. V.C.R.: Kr. Hannesson. F.S.: Gunnl. Jóhannsson. R. S.: B. Magnússon. Treas.: B. M. Long. Chapl.: Kr. Goodman. S. W.: G. Arnason. J.W.: M. Johnson. S.B.: Jóh. Jósepsson. J.B.: Sv. SigurSsson. Læknir: Dr. B. J. Brandsson. YfirskoSunarmenn Kr. Kristjáns- og J. K. Johnson. Court Vínland heldur fundi sína fyrsta þriSjudag hvers mánaSar i Goodtemplarahúsinu. B. M. Wonderland. Mistu ekki af “Manslaughter” á Wonderland á miSvikudaginn og fimtudag. SöguþráSurinn er full- kominn og leikur þeirra Thomasar Meighan, Beatrice Joy og Lois Wil- son er ágætur. A föstudag og laug- Landnámssaga. (Frá austri til vesturs) til sölu á Cyrrahafsströndinni hjá Mrs. M. f. Benedictsson. Verð 2 dollarar. ryrri bók höfundar, Brot úr land- lámssögu Nýja íslands, endur- jrentast. Nýkomin bók. Safn Fræðafélagsins um ísland og íslendinga. Gefið út af hinu Is- lenzka fræðafélagi I Kaupmanna- höfn. I. ÞORVALDUR THORODDSEN MINNINGABÓK. Fiamúrskarandi vönduð bók og stórmerkileg hvað innihald áhrær ir. Kostar $3.00 í kápu. ÓLAFUR S. TH0RGEIRSS0N 674 Sargent Ave., Winnipeg ardag verSa sýndar tvær spæjara- myndir. “Sherlock Brown” með Bert Lytell í aðalhlutverkinfl og “The Dying Detective”, eftir Arthur Con- an Doyle. Báðar ágætar. Næsta vika byrjar með Dorothy Dalton í myndinni “On The High Seas”. Síð- an fjölbreytt prógram, sem heíir að bjóða sex stuttar mvndir, og sú vika endar með því, að Shirley Mason verður sýnd í myndinni “Jackie”. w D 0NDERLAN THEATRE B»AG 0<; FINTDDAGi ‘MANSLAUGKTER Thomas Meighan Leatrice Joy Lois Wilson FÖSTUÐAG OG LAUGAHDAGr Bert Lytell as “SHERL0CK BR0WN”. MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGt D0R0THY DALT0N Sími: B. 805 Sími. B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzi Viðskiftum utan af landi veitt &ér- stök athygli. 676 Sargent Ave. Winnipeg. 5mil Johnson A. Thomas Service Electric Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Umboðssala á Edison’ Mazda lömpum. Columbia hljómvélar og plötur til sölu. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. KOL COKE 30 ár höfum við þjónað almenn- ingi. Megum við þjóna yður? WINNIPEG COAL CO. Skrifstofa: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 501. Brauð 5c hvert; Pies, sætabrauðs- kökur og tvíbökur á niðursettu verði hjá besta bakaríinu, sœtinda og matvörusalanum. ---------The------------ Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Sími: A 5684. VIÐARHÖGGSMENN! Þeir landar, sem hafa í hyggju að selja mér við til kassagerðar í vetur, geri svo vel að láta mig vita um J>að nú þegar, hvað rnörg járnbrautarhlöss þeir geta selt og hvenær. Verð, sem eg borga, er $4.00 fyrir Poplar og $5.00 fyrir Spruce og hvítt Pine á karinu. Tek ekki rautt Pine. Ekki til neins að senda nema góðan við. Ruslaravið verð- ur ekk veitt móttaka. Viðurinn má vera þurr eða grænn, gerir engan mismun. Einnig þarf eg að kaupa 2—3 “carload” af góðu grænu birki. Ef þið hafið það til sölu, þá gerið mér aðvart. Óska eftir svari með næstu póstferð. S. THORKELSSON 738 ARLINGTON ST. Skrifst.sími A 2191 Heimilissími A 7224 H KOL = VIDUR “No Choke Grate” $1.25 með 1 ton pöntnn $1.00 “ 2 “ it Brennið öllu gasi í kolum yðar Brennið smaerri stærð kola. Reading Anthracite Alexo Saunders Rosedeer Drumheller Shand Lump J. G. HARGRAVE & CO., LTD. A 5385 334 Main St. A 5386 Torfasons Bræður Viðarsögim. Sími N 7469. 681 Alverstone St. Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit French Dry Cleaned..............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned...............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fýrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J, Laderant, ráðsmaður. $8-00 til $12.00 á DAG MENN ÓSKAST. Bæt5i í stórborgum og bæjum út um landió til þess at5 fullnægrja eftirspurnum í þeim tilgangi at5 vinna viö bifreiftaat5grert5ir, keyrslu, met5fer?5 dráttarvóla, Vulcanizing, Oxy-Aceylene Welding, Stórage Battery og allskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þessar grein- ar; þarf atSeins fáar vikur til náms. Kensla at5 degi til og kvöldi. — SkrifiÖ eftir ókeypis vert5skrá. HA LAUN — STÖÐUG VINNA. HemphiH’s Auto & Gas Tractor Schools 580 MAIN ST„ WINNIPEG, MAN. Vér veitum lífsstöSu skírteini og ókeypis færslu milli allra deilda vorra í Canada og Bandaríkjunum. Þessi skóii er sá stærsti og fullkomnasti slikrar tegundar í vítiri veröld og nýtur vlöurkenn- ingar allra mótorverzlana, hvar sem er. Þegar þér ætliö aö stunda slikt nám, geriö þaö viö Hemphill’s skólann, þann skólann, sem aldrei bregst. Láti Sengar eftirstælingar nægja. Bókhald — Hraðritun — V élritun — Reikningur — Skrift — Kensla í greinUm snertandi listir. Rekstur eða stjórn viðskifta — Verkfrœði — Rafnmagnsfrœði — Heilbrigðis-vélfræði — Gufuvéla- og Hitunarfrœði — Dráttlist. I ►<o TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W, Anderson. DRUMHELLER KOL Þessi kol finnast aðeins milli djúpra jarðlaga. Tví- Sálduð 13.50 Ein- Sálduð 12.50 “Stove” stærð 11.50 assu HALUúAY BROS. LTD. A 5338 ------------------- Verzlunarþekking fæst bezt með því að gísaga. á “Success,, skólann. “Success” er leiðandi TCSfftenar- skóli í Vestur-Canada. íians franj yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húsrúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomuiagið hið fullkomúasta. Kensluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel vaidar. Kennarar þaulæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samþand hef- I j ir við stærstu atvinnuveitendur. | Enginn verzlunarskóli vestan vatn- j j anna mikiu kemst í neinn samjöfn- I uð við “Success” skólann í þessum |, áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: | j Sérstakar námsgreiQar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, \1 enska, bréfaskriftlr, lanadfræðl o. s. frv. — fyrir þá, sem lftil tækifæri hafa haft til að ganga á skóia. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna unguin bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur, Hær snerta: Log í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd. bókhald, æf'ngu f sknif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönrt, viðskiftastörf, skrif- stofustörf. ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. 3?eir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir tii að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: í almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrlr mjög sanngjamt verð. Þetta er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. Mjóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná 1 atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skóianum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum læri- sveinum vorum góðar stöður dag- lega. SkrifiO eftir upplýslngum. Þaer kosta ekkert. The Success ’ Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressu'ð . . . . .-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Sfmið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave. Sargenr Hardware Co. 802 Sargent Ave, PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flvtjum vörumar heim til yðar tvisvar á dag, hvar serc þír elgið helma f borgincl Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vörugæól, vöruroagn og afl- greiðslu. Vér kappkostum æfinlega að npp- fylta óaklr yðar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.