Heimskringla - 17.01.1923, Side 2

Heimskringla - 17.01.1923, Side 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. JANOAR, 1923. Froskafrœðingurinn- 1 Heimskringlu 3. jan. s.l. er grein- arkorn, merkt með stafnum H., sem virðist eiga að vera svar á móti greinum mínum um andatrúna, er hafa birzt i blaðinu að undanförnu. Höfundi greinar þessarar hefir auðsjáanlega verið mikið niðri fyr- ir, þegar hann tók pennann, því hann eys úr sér stóryrðum og órök- studdum staðhæfingum. Bregður hann öllum þeim, sem ekki eru á sama máli og hann og aðrir anda- trúarmenn, upt heimsku og þekking- arleysi. Þetta eru hin venjulegu til- þrif allra þeirra, sem ekki geta rök- stutt sitt mál; það er og einkenni margra ofsatrúarmanna, sem þykjast hafa fundið einhvern “æðri sann- leika”. Hjá litt mentuðum og lítil- sigldttm manneskjum er þetta fyrir- gefaniegt; en það er ófyrirgefan- legt hjá þeim, sem stæra sig af þvi að hafa setið að fótum vísindamanna og lært af þeim að rannsaka og hugsa. Höf. segist hafa verið lærisveinn vísindamanns, sem vandi nemendur j sina á, að læra af reynslunni — ja,! svo getur það verið. En eitt er það, sem hann hefir ekki verið vaninn á, nefnilega það, að hugsa sig um áður en hann gerði órökstuddar og vitlaus- ar staðhæfingar: og má það kallast gal.Ii á menttin visindalega mentaðs manns. Eg neita því algerlega, að andatrú- in hafi tekið nokkru haldi á mér, eins og höf. kemst að oröi. Því fer fjarri. Svo er venjulega að orði komist, þegar um það er að ræða, að maður hafi aðhylst eitthvað. l’etta öt'ugmæli höf. vil eg leiðrétta. Hitt mun sanni nær, að andatrúin hafi það hald á honum, að honum finnist öll andmæli gegn henni vera töluð á móti sínum vísindalega uppiýsta anda, og af því stafi stóryrðin og hinar frekjulegu staðhæfingar. Dómur höf. um vísindamenn þá, sem eg hefi haft orð eftir í greinum mínum, er ekki svara verður. Þó að maður hafi séð framheila skorinn úr froski, þá getur maður naumast titl- að heimsfræga vísindamenn þekking- arlausa heimSkingja, sem ekki viti, hvað þeir séu að tala um, og ætlast til að því sé trúað. Slík gífuryrði merkja þann, sem notar þau, annað- hvort sem ofstækismann eða sem ó- sanngjarnan þjösna, sem ekki er eyð- andi orðum við. T’á er það meira en lítið kátlegt, að heyra andatrúarmenn tala um tilraun- ir til að villa fólki sjónir. Hvar er fleiri hlekkingar að finna, en hjá þeim sjálfum? Saga hreyfingarinn- ar frá byrjun er að miklu leyti saga barnalegustu svika. Flestir, ef ekki allir þeirra frægustu miðlar hafa ver- ið margstaðnir að svikum. Sumir andatrúarmenn viðurkenna þetta, geta ekki Ixsrið á móti þvi; en trú þeirra er svo milkil, að þeir eru sann- færðir þrátt fyrir það. Höf. segir, að andatrúin geti ekki kallast “trú í venjulegri merkinu, heidur fræði bygð á vísindalegum til- raunum”. Þessu vil eg leyfa mér að neita. Fræði í vísindalcgri merkingu, er kerfi sanninda, sem allir heilvita menn verða að viðurkenna. Þau sarmindi hafa fengist með rannsókn- um, og eru þannig, að þau gilda fyr- ir alla og eru hin sömu, hverjir sem rannsóknirnar gera, og hvar sem þær eru gerðar. Þannig er t. d. efna- fræðin eða hver önnur vel grunduð vísindaleg fræði. Fyrirbrigði anda- trúarinnar eru ekki slik óskeikul sannindi. Þau fara oft og einatt al- veg út um þúfur og margir, sem hafa viljað rannsaka þau, hafa aldrei get- að fengið vissu um, að þar væri um nokkuð verulegt að ræða. Hver, sem hefir lesið Spekilegrar efnishyggju, heldur er hin hugsæilega heimspekisstefna, sem er með ýmsu móti, það. Sennilega er hvorki materiaJismi né idealismi full- nægjandi sem síðasta útskýring til- verunnar. En andatrúin er hreinn og beinn materialismi, að því leyti, að öll hennar fyrirbrigði eru efnisleg. Hvað er ektoplasmið, sem andatrúar- menn tala nú mest um, annað en fínna efni, ef það er nokkuð? Hvað er um tóbakið i andaheiminum, sem Sir Oliver Lodge talar um, er það .máske ekki nógu efniskent; eða er það andlegt tóbak ? Það er sama, þótt andatrúarmenn tali um, að þetta séu afleiðingar óefnislegra orsaka. I’etta eru fyrirbrigðin, sem þeir leggja hendur sínar á og fá vitneskju | um frá öðrum heimi, að þeir sjáifir segja. Svo vil eg segja þessum froska- fræðingi, sem liklega hefir fram- heila og getur hugsað, að það sem eg hefi skrifað um andatrúna, hefir ekki verið skrifað i þeim tilgangi, að koma af stað deiluni, heldur til þess að skýra fólki frá, að það séu til merlo- ir menn, sem vel vitá hvað þeir eru af hundmörgum. Slik ummæli eru að vísu undantekningar, því megin- þorri Vestur-lslendinga, eftir því sem eg veit bezt, ber hlýjan hug til Is- Iands. Það virðist svo sem ungfrúin farirnar eigi eins miklar og t. d. i Borgarfirði og á Suðurlandsundir- lendinu. Enn má spyrja: Hvar er víkingsandinn ? Er enginn spefiil af honum t sál þesarar konu ? Því er sé útblásin af heilagri vandlætingu hún að birta alþjóð manna, draga um ummæli mín um Vestur-Islend-, fram í dagsljósið og láta “á þrykk inga, þó eg hafi ekkert hraklegt um ! út ganga” kotungshugsunarhátt út- ! þá sagt. Eg hefi aðeins drepið á, kjálkasveitunga? Er leitt að' sjá slíka að margir þeirra hafi litla trú á Is- 1 þokubólstra skilnings- og trúleysis landi og að augu margra þeirra séu lokuð fyrir því, hvílíkt framtíðar- land Island sé. Og sönnunin fyrir þvi er„ að þeir eru þar sem þeir eru, og sönnun er það líka, að slík harm- kvælafóstur sem grein Astríðar sjá risa upp á norðurhimni, yfir Þing- eyjarýslu, þar sem vér héldum að Is- lendingar væru víðsýnastir, úr þeirri átt, sem rödd hins sterka manns, Guðmundar á Sandi eitt sinn hóf sig og kvað niður hrakleg ummæli Vest- j' séu framundan á Islandi. — Ástríður getttr þess, að á Islandi hljóti æ að verða “eríitt, ef ekki ilt að búa”. Hrfitt! Vissulega! O-t guði sé loí! Því erfiðleikarnir stæla. án erfiðleika minkar táp manna og sálirnar verða kotungssálir. Þarna er hugsunarháttur Astríðar óame- rískur. Þegar hér fer Ástríður sér miklar hörmungar, þá er óvist, að heimurinn færi batnandi til mik- illa muna, þó strí ðyrðu afnumin með öllu. En það er eigi umtalsefni þess- arar greinar. Vesalings kona ! Hver er tilgangur þinn að nota nafn Jesú Krists í sam- bandi við þessa grein rnína? Hefi eg nokkurntíma mótmælt kenningum er komið í greininni, j hans, að menn eigi að elska aðra að reyna að bæta úr j menn ? Og hvað kemur það þessu Hefi eg nokkurntima lýst eða fyrirlitningu á heilli dagsbirtuna. Eru þeir tímar komnir, j ur-lslendings um Island. Meiri hefði að engu má . halda fram, sem ekki | sómi Astríðar verið, hefði hún fetað kitlar hégómagirnd manna, verða j í fótspor hans. menn altaf að draga hulu á sanri- leikann, skilst engum nú orðið, að sá getur verið vinur, sem til vamms segir ? Trúleysi er ekki glæpur og Þá minnist hún á dýrtíðina. Eg viðurkenni að dýrtið hefir verið á ! Islandi. En Island er engin undan- tekning. Um allan heim hefir verið þarf ^ekki að vera ámælisvert, sé það \ dýrtíð af völdum stríðsins. Get eg á rökum bygt. • En trú mín hefir ( frætt ungfrúna á því, að veturinn verið, að trúleysið á framfaraskil j ’19—'20, er eg dvaldi í Cleveland, yrðum íslands sé á lélegum grund- Ohio, var bezta tegund eggja seld á velli bygt, og getur hver sem vill veg- j yfir dal tylftin, pund af sykri á 33 að mér fyrir að vilja af ve'kum að tala um, er andmæJa andatrúnni, j mæ:ti reyna að glæða trú á Is'andi. vegna þess að þeir eru sannfærðir um, að skýringar andatrúarmanna séu rangar. Mér stendur á sama, hvort nokkur svarar þeim. Mér dett- ur ekki í hug að amast við neinum, sem það gerir, ef hann gerir það með sanngirni og eins og þeim mönnum hæfir, sem vilja tala óhlutdrægt og reyna að komast að sannleikanum. F.n eg þykist hafa fullan rétt til þess að Skrifa um andatrúna, eg get ekki viðufkent, að hún sé of heiJagt mál- efni til þess. Skepticus. Rödd frá Winnipeg. ...S'í'íir til ungfrú Astriðar Eggcrts- dóttur. Beztu menn með öllum þjóðum hafa reynt að að glæða ættjarðarást þjóð- ar sinnar. Ljóð Matthíasar, Hann- esar Háfstein og Einars Benjdikts- sonar hafa glætt slí'ka trii með þ;óð vorri. Eg tel mig ekki nema sir.á- inenni samanborið við slika mei'!, en eigi að síður tel eg það skyldu mina að taka Þl máls um slíkt, ef allir a'r- ir þeg'?.. Eg hefi fylst heift, er eg j heíi heyrt menn níða Island. F.n Asfiður er á rangri leið, ef hún heldur, að mér sé ekki eins hlýtt til j góð. landa minna, þó þeir eigi heima i Canada. Eg get trúað henni fvrir þvi lika, að eg er ekki aö flokka mönnum niður, landa hér i einn flokk og Islendinga á Islandi í ann- cent, er það var hæst, og annað eft- ir þessu. Svona — i þessa átt — var það og er að nokkrtt leyti enn víða um iheim. Og enginn efi er á, að verð muni Jækka hlutfallslega á Islandi, er fjárhagsástand alheims batnar. Þá minnist hún á heildsalana i Reykjavik, mergð þeirra. Eg viður- kenni, að þeir hafi verið alt of marg- ir og séu enn. Eg hefi samúð með samvinnustefnunni og álít rétt fyrir bændur, að styrkja kaupfélögin. Ef til vill erum við sammála þar, stúlka En hvers vegna að vera að minnist á þetta? Er svona erfitt um samtininginn ? Heldur ungfrúin, að ef menn nentu að tína til ntakleg um- mæli um t. d. amerísku “trustana”,, að það myndi ekki vega niargfalt upp með því, að hæla íslenzka kynstofn- j máli við ? inurn, og fer jafnvel lofsamlegum yfir hatri orðum um framfarirnar, og er þar í ! þjóð eða þjóðflokki? Og gætu menn mótsögn við sjálfa sig hvað eftir | ekki elskað alla menn og allar þjóð- annað. Þó eru þessi orð hennar eins ir, þó þeir yfirgefi ekki ættland sitt? og falskir tónar hafi borist að eyra, j Og er ekki réttara að verða að, I öðru tölublaði Lögbergs þessa árs er út kom þann 11. þ. m.. er svo kall- að svar til undirritaðs, eftir ungfrú Astríði Eggertsdóttur, og á “svar” þetta að vera við grein eftir ðiig, er birtist i Timanum siðastliðið ár.. Ungfrúin básúnar þá fregn út i miðri greininni, að þjóðskáklið Matthias heitinn Jochumsson og faðir hennar hef; kynst mörgu f61k; hér> hef- an flokk, og vegsama annan flokkinn j á móti ummælum hennar um heild- og fordæma hinn. Alit mitt á heil- um þjóðflokki sikapast ekki af við- kynningu við einn mann eða tvo. Eg er fús til þess að taka í hönd manns, hvort sem hann er tyrknesk- ur eða annarar þjóðar, ef eg er sann- færður um, að hann sé valmenni. Og hvort sém ungfrúin trúir því eðá ekki, get eg frætt hana á því, að eg hafi verið bræður. Skyldu menn þvi ætla. að bróðurdóttir slíks mikil- mennis mundi vilja rcyua að þræða veg sannleikans. forðast rangfærslur og órökstitdda sleggjudóma. En þvi fer fjarri. Að byrja grein sína með ]ivi að slá því fram án raka, að grein min sé barnalega skrifuð og rök- semdasnauð, er ósatt mál og skal að því v:! * úðar. Ennfremur getur hún sér þess til, að grein min muni hafa önnur áhrif en eg ætlaðist til. Um það getur hún ekkert sagt. og eg- heldur ekki. Tíminn einn mun úr skera. En eg held þó, að það sé ekki of djörf ályktun að segja. að likurn- ar bendi í þá átt, að greinin kunni að halda i einhverja, sem vesturför hafi i huga. F.g dreg þá ályktun mína af persónuleguin viðkynningum við fjölmarga íslenzka bændur og og i-- lenzk bændaefni, sem eg hefi verið | svo lánsamur að kynnast hundruðum saman, árin sem eg var á Hvanneyri og árin, sem eg vann sjálfur á heim- ilum islenzkra hætida. /Og eg dreg þá ályktun einnig af þvi, að eg veit, að hugsunarháttur þeirra er allur annar en Ástríðar þessarar. Að samanburður minn á Islandi og Ame- ríku sé ósanntir, skoðanir gamlar og úreltar, er röksemdalaust fálm út i loftið. F,g viðurkendi i þessari grein minni — og öðrum greinum um sama mál — að Canada sé gott land og þar megi stunda búskap i stórum stíl og það sé gróðavegur mörgum. Og eg gat þess líka, að margir bændur, er búskap reka í smáum stíl, séu í dá- salana i Reykjavik? Eg neita því ekki, að verzlun kunni að vera í ólagi á Islandi og erfiðir tímar. Er það nókkur ástæða :.! þess að renna af hólmi? Er það ekki göfugri hugsunarháttur, að leggia skerf ti! umhótaverka ? Eg get trúað henni fyrir þvi. að það er þess vegna, sem mér svíður í hjarta. að geta eigi tekið þátt í slíktim verk- um. Og eg get einnig frætt hana á því, að eg mun aldrei bera þess bæt- ur, geti eg eigi aftur til íslands kom- ist og bætt það upp, að eg hefi eytt dýrmætum árum hér. Hefi eg þó aldrei glatað trú á Islandi og koma þar ástæður til greina, sem menn gera eigi að blaðamáli, þó engin leyndar- mál séu, sem sé persónulegar ástæð- tir. Þá minnist hún á þau unimæli min, að frarmindan séu góðir tímar á Is- ir opin augun fyrir framtíðarmögu- lei'kum Islands, þrátt fyrir alt. En það virðist. svo langtum færra. — Ungfrúin fræðir menn á þvi, að hún geti flæmt um þetta mál af eigin reynslti. Þökk fyrir upplýsingarnar. Það va* þarflegt, hugsunarsamt af henni, að minnast á það. Því grein hennar ber það ekki með sér. Og svo byrjar hún röksemdafærsluna á því, að 1ýsa tíðarfarinuf !) á íslandi síðustu árin. Og með því á að sanna ósköpin öll, því um það er langur kafli? Hver er að gera sig sekan um j hafj komið óþyrmilega við þá, er j a> set;asf ; öðru lanJ eins og hún hafi sett þessi ummæli þarna inn i, til þess að reyna að kom- ast hjá ásökunum um alt of mikla hlutdrægni. Hvers vegna kemur hún ekki fram sem óskiftur land- og þjóðníðari? Heiðttr hennar af greininni gæti ekki orðið minni. Þá minnist hún Hún kemst þannig að orði: “Er svo mikið gefandi fyrir ætt- jarðarástina, að maður eigi að telja það sína helgustu skyldu að lifa lífi sínu, slíta kröftum sínum í þarfir' fósturjarðarinnarL jafnvel þó hún hafi minna að bjóða en önnur lönd.” Og Ástríður svarar: Nei, og aftur nei. F.g gæti farið mörgum orðum um þetta atriði. En eg ætla ekki að gera það, álít það þýðingarlaust. Eg vil aðeins geta þess, að eg er alveg á gagnstæðri skoðun. Og það hryggir mig djúpt, að íslenzk kona skuli hafa látið sér þessi orð um munn fara: íslenzk kona, og ættkona séra Matt- híasar heitins Jochumssonar_ “Landið, er maður fæðist í, á ekkert tilkall til manns fremur en önnur lönd, hvorki eftir guðs né mannalög- um, og ættjarðarástin á engan rétt a sér, vegna þess að hún er sprottin af engu öðru en eigingirni, og sjaldan lætur annað en ilt af sér leiða, t. d. j verið undirrót flestra styrjalda heims- ! ins, og getur það eigi talist fagtir | eða’ óþarfur ! ávöxtur.” Hvernig á að deila við konu, er I slíkan hugsunarhátt hefir? Hefir ! saga Islands og tunga engin áhr.f haft á konu þessa? Eða fegurð Is- lands? Hafa ekki fiskimiðin feng- sælu, fossaflið ónotaða, túnin, sem j eru að teygjast út um mýrar og móa og áveitengin stóru, vakið von- ir i sál hennar um fegurra Tsland' Getur hugsast, að til sé íslenzk kona eða niaður, er gersneydd séu hlýjunt hugsunum til tsSlands? Tung- an, sagan, landið — það er alt svo náskvlt — á ástin til þess engan rétt á sér? Nei, hún er sprottin af eigin- girni ! ! Ástríður er að reyna að sanna, að Island sé óbyggilegra en önnur löpd, og þó er ástin til þess landi. Hún getur þess, að þau orð j sprott;n af eigingirni. Einmit þetta: barnaskap? Hvar hefi eg þvi fram. að tíðarfar sé betra á Is- landi en hér vestra? Hvergi. Vil eg þó kannast við, að eg 'kann nmn betur við íslenzka veðráttu en veðr- áttu hér. Eg hefi aftur á móti hald- ið þvt fram, að “einmitt íslenzka veðráttan hafi átt mikinn þátt í þvi, að gera þjóðina okkar að bókmenta- þjóð, að íslenzka veðráttan hafi mót- haldið j ]asu grein mina. Og á hún náttúr- j lega við Keldhverfinga. Eg vildi, að i orð mín hefðu hrist heigulskapinn út henni og hennar likum. Eg vildi geta j gripið eldtöngum biturs sannleika i trúleysíshugsanír slíks fólks. Flvers | vegna sagði eg þessi orð ? Þó eg segði “ef til vill”, og orði^.Iýstu þvt von, j trú, er það sannfæring mín, vegna | þess, að stjórnmálamenn hins unga, j reyna að verða að nýtum manni ein- j mitt í sínu eigin landi en annarsstað- ar ? j Ungfrúin sskilur ekki, hvað í húfi er. Hún veit ekki, að á næstu ára- j tugum getur Island ef til vill fætt j tugum þúsunda fleira fólk en nú ættjarðarástina. i byggir það (sbr. járnbrautar- og á- veitumálin). *Þes svegna er skaðinn I margfaldur, að glata fólkinu úr land- 5nu nú. Eg hefi ekki einu sinni á- mælt þeim, sem hingað eru komnir, en mér hefir fundist, að Islandi hafi blætt nóg. Það er áréiðanlegt, að canadiska stjórnin ætlar að leggja sérstaka áherzlu á innflutning frá^ þessum löpdum: Finnlandi, Frakk- landi, Belgíu og Islandi o. fl'. Að þessu öllu sleptu má minna á, að það eru margir menn hér, sem telja inn- flutningsmálastefnu þá, sem nú er ríkjandi hér, miður heppilega, menn, sem vilja fá hingað fáa innflytjendur en góðá, en ekki heila hópa frá ýms- urh þjóðum, meðfram vegna þess, að Canada geti ekki tekið' á móti nema takmörkuðum innflytjendahópi á hverju ári. Og menn eru til meðal Islendinga, sem aðhyllast þá skoðun; menn, sem eru ekki fjarri mér í skoð- unum um þetta mál. Hún minnist á orð séra Matthías- ar við hana. Orð hans sanna ekkert, og er það sagt með fúllri virðingu fyrir minningu þessa mæta manns. Þau eru aðeins eðlileg kveðjuorð tiT í'frænkunnar", sem hafði ákveðið að fara vestur. Hún minnist ennfremur á það. að það sé rangt hjá mér, að marga Vestur-Islendinga langi heim. Þeir eru margir. Eg veit það. Eg sagði ekki, að meginþorra þeirra langaði heim eða neit tí þá átt. En mér er það nóg. að eg veit með vissu uni allmarga, en hins vegar vil eg ekki neita því, að Astríður hafi kynst Löndum, ^sem höfðu líkar skoðanir og hún hefir nú og er það ástæðan fyrir orum hennar. En eigi væri minni heiður þeirra, væri miít álit réttara. Þá fer ungfrúin að dylgja með það, að eg Hti smáum augum á menn- ingu Vestur-Islendinga. Hvar hefi vegna trú eg haldið því fram, að menning ley: is og þekkingarlev'is á eigin landi . þeirra sé einkis virði ? Hvar hefi eg og af því rnenn haida, að þeir ge’. látið fara betur um likapia sinn þar, haldið þvi fram, að þeir séu eigi nýt- ir menn flestir, hvar sem þeir eru? — Þetta er alt utan við málefnið og er níð og annað ekki. Eg he'*i látið uppi iþá stefnu, að Islandi væri óhag- ur í að glata fólkinu út cr eigingirm. Hún minnist á sírið Ættjarðar árun sé undirrót þeirra. Stundum og su’ndum ekki. Tökum ti1 dæmis þátt töku Belgíu í síðasta st.ríði. Eg þvk- ist viss, að sú þjóð haíi viljað v;ra hiutlaus. En réttur her.nar var fót- UiU troðinn. Belgíumenn gerðu það s?m rétt var og sagar. geymir nafn þe'rra. Þeir vörðu land sitt á móti margnum. Þeir gerðti það af þ-.'í, að , þeir unnu ættjörð sinni. Heil! slílcri eru . þjóð. Slí'kur hugsunarháttur er lots- erfiðust. Og því má ekki gleyma, verður. Auðvitað getur ættjarðarást að ástandið í umheimmum var þann- 1 ;e:n ; gönur ig ættjarðarástiu ; fengur, og eg gæti nefnt bókmenta- full veldisárin. Frumbýlingsárin bækur andatrúarmanna,1 góðum efnum. Eg fylgdi eigi þeirri kannast við viðbárur eins og þá, að reglu að lofa svó einn að eg lastaði sambandið náist ekki, eða að hugar- 1 annan en einmitt í þvi gerir Ástríður ástand viðstaddra sé ekki eins og það eigi að vera. Er þetta líkt nokkrum viðurkendum visindum? Nei, það er það ekki. Fyrirbrigð- in heyra undir sálarfræðina, og það verður hennar verk að skýra þau. Höf., eins og fleiri andatrúarmenn, fárast um efnishyggju. Það er ^ þægiJegt orð, en erfiðara að festa; hendur á því, sem það á að ‘tákna. | Andatrúin er ekki andstæða heim- I þessi sig seka. Hún lofar Ameríku og níðir Island. F^g lofaði Island og j niddi eigi Ameríku. Eg lét hana njóta sannmælis líka. Mér fanst það að íslenzkar sátir". Þetta het'ir ek'ki t í.slenzka. fullvalda ríkis, eru að minu verið Iirakið. Islenzka veðráttan a áliti að ná þeint þroska, að lnigsa um þvi sinn þátt i þvi áliti. sem islenzka ; |)ah fremst af öllu að vinna alþjóð i ! þjóðin er í hjá metiningarþjóðunttm. j vjj_ ,f>að má ekki lá þeim um of, þó j Og það álit bvggist á bókmenta- j Sumt hafi farið í handaskolum fyrstu j stárfsemi íslenzku þjóðarinnar. Og þáð má lika taka það fram, að þrátt fyrir íslenzka veðráttu og ýmislegt annað, sem þjóð vorri og landi er fundið ti! foráttu, er verið aö byggia upp álit ,á íslenzkum vörum með er- lendum þjóðum. T. d. eru Islend- ingar orðnir Norðmönnunt erfiðir keppinautar á fiskmarköðum Sþán- ar og Portúgals, — Mér er það vel Ijóst. að íslenzk veðrátta er oft slæm. En hún er ekki verri en það, að henn- ar vegna er engin ásfæða til að flytja alfari í önnur lönd. Því verk- Ieg þekking getur á margan hátt bætt sl'kt upp. En um alt slí‘kt virðist ungfrúin ófróð með öllu. Má nefna úr landinu nú, og þá stefnu he1d eg fast við og ntun verja án öfga og án þess að niða Canada eða Landa hér. Eg hefx aðeins sagt það, sem eg álít rétt, og ungfrúin hefir ekkert af því hrakið. Eg lít t. d. langt frá því smátim aug- um á mennimgarstarfsemi Stephans G. Stephanssonar. Og eg álít, að mörg ljóð Þorskabíts, Þ. Þ. Þ. og Sig. Júl. Jóhannessonar séu þjóðinni þau ár og er enn að nokkru leyti, j hreyzt í ásælni og ágang á aðrar ekki úr vegi, því svo oft hefi eg j tilraunir þær, er gerðar hafa verið heyrt tslandi hallmælt hér, heyrt hin- | um votheysverkun, um ræktun fóður- ar fáránlegustu staðhæfingar um Is- land og Islendinga, sem erti með öllu ósannar, t. d. það, að á Islandi sé ó- gerningur að ferðast án þess að verða lúsugur, svo eitt dæmi sé nefnt jurta. vermireiti o. m. fl. Avextirn- að um alt var þeim eins örðugt og ; hugsast getur. Og svo er önnur á- : stæða, og hún er eigi þýðingarminni. j Eg veit að hugsunarháttur sveita- I fólks hefir brevzt. Eg veit, hvað j hefir verið gert og er verið að gera á Hvanneyri, Hólum og Eiðum. Þar ; er verið að undirbúa íslenzka sveita- ! pilta, gera þá hæfari til þess að hæta j og fegra ísland. Þar er líka verið að móta íslenzkar sálir. Þar er ver- ið að reyna að gera þær sem allra ólíkastar sál Ástríðar Eggertsdóttur. F.g þekki mennina persónulega, sem eru að móta og mynda. Og eg þekki efniviðinn. Eg veit, að kennararnir þjóðir, en þá er hún ekki lengur sör.n Heldur Ástríður. að eðli manna mun! f nokkurntima brevtast svo, að mcun t. d. hætti að elska, eg á við megln- starfsemi margra annara manna nu. t. d. Jóns Runólfssonar. Hins vegar getur mér ekki dulist, að íslenzk menning er þúsund sinnum þyngri á metunum. Og hvernig ætti annað I . þorra matana, elska eða hata? Held- að vera, þar sem matefialiskar stefn- ur hún, að tilfinningalíf manna múni Ur erit hér ráðandi? Þeir. sem slík- nokkurntíma breytast svo stórkost-! um stefnum fylgja, líta öðruvísi á. lega, að eitt nái ekki fastari tökum á Og er ekki um slíkt að fást. I þessu hug manns en annað ? — Það getur ! sapnbandi vil eg minna ungfrúna á, verið, þó eg trúi því ekki. En það j að það var einmit tföðurbróðir henn- verður fyrst þá; er ný tegund ástar, ar, Matthías heitinn Jochumsson, er af slikum tilraunum eru farnir að J á þessum stöðum eru að vinna þjóð- koma í ljós, þar rem eg þekki til a Islandi, og get eg vel skilið, að í út- kjálkasveit á Norðurlandi séu fram- nýtt starf. Eg veit, að það muni tak- ast. Þess vegna, meðal annars, er það sannfæring mín, að góðir tímar sem svo mikið er farið að bóla á í þessari heimsálfu, líkamaástin, fer i vöxt. Þegar eigingirnin, er Astríður segir í einfeldni sinni að sé undirrót ættjarðarástarinnar, hefir ýtt ættjarð- arástinni úr sessi. Eg vona að þeir tírnar komi aldrei. Það má í þessu efni minna á, að það eru margir menn þeirrar skoðunar, að þó stríð leiði af sagði í ritdómi um bók eftir mig, að “materialistisk lífsspeki hlyti að leiða til örvilnunar”. Einmitt þetta á kanske eftir að koma í ljós hér vestra, er tímar liða, þegar saga þjóðanna hérna verður myndauðugri, þegar menn fara að gefa sér tíma til þess að hugsa einnig og meira um listir og vísindi en nú er raun á. Og

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.