Heimskringla - 17.01.1923, Síða 7

Heimskringla - 17.01.1923, Síða 7
WINNIPEG, 17. JANO'AR, 1923. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. The Dominion Bank ROR.’VI NRTHK DAMB ATE. #G 9HEHBKOOKB ST. HdfuSstóll, uppb. ▼»r«sjó8ur........ AlUr eignir, yfir . ..$ 6,000 000 . .$ 7,700,000 . .$120,000,000 8ér»t*kt athyeli veitt vi3«kSft- nm kaupmann* oc Sd »r is j óSsdeildin. Vertir af innstæðuifé greiddLir iafn hAir og annarsstaðar riO- rong»t rHOMBA P. B. TUCKER, RáðsmaíKir fólkiS var þar eftir, og miklu lakara en íslenzkt sveitafólk af betra tæi. ]>aö, sem eg sá af Rín, þessari miklu og merkilegu á, sem er svo fræg i sögum og ljóöum, iþaö var ómerkilegt, og þar sem eg kom að henni, rann hún i lygnum straumi á flatlendi. Hið fagra Rínarland byrjar ekki fyr en sunnar, og þar er fult af rústum og föllnum múrum og tindum af gömlum riddaraborgum, raunar minn ing um tíma, sem engir óska eftir nú, þó síðan hafi verið fegraður með skáldlegum ljóma. Það er merkilegt I að þýzk skáld hafa látið Sigurð Fáfnisbana vera riðinn við svo ó- skáldlegt land, eins og Norður- Þýzþaland er. I Völsungasögu eru nefnd “Húnaland”, “Gautland” o. s. frv., sem ekkert að márka. Hitt heldur ekki Einhversstaðar — eg man nú ekki , . . hvar — hætti járnbrautin, og þar gert fyrir nng nema dt eitt, og eg . , ,, , , , , , : stigum vrð upp 1 vagn, og okum lengi gerði mer gott af þvi, sem eg sa, þo , . , . v. , , á breiðum vegum, sem plantaðir voru mer þætti það ekki serlega merkilegt. ; „ , , .. . •, v v & 'æggia vegna með havoxnum trjam. Islandi glevmdi eg aldrei, og bera j , . . , .*. ,, h 3 , , ’ Ekkert vtssi eg hvert vrð forum. F.g v'tm um það yms kvæði, sem eg! _ ; Mnnster hafði gerði þá, Við ókum á járnbrautum á harða flugi fram hjá borgum og bæjum — eg sá stráka fyrir neðan brautina, er voru að reyna hvort þeir gætu hlaup Suðuríörin. (Framhald frá 3. síSu) ið eins fljótt — eg sá hesta, sem hristu makkann í sólargeislunum, eins og þeir væru að reyna að hrista þá af sér, en þeir gátu það ekki — mér datt i hug, að svona færum við að lika, við reyndum að hrista af okkur það góða, sem .okkur er gefið, en við getum það þó ekki ætíð — eða við erum ekki látnir geta það. Sumstað- ar gengu alvarlegir storkar og litu ekki við, en gufuvagninn fór áfram man það samt, að i Munster hafði Djúnki talað við einhvern kirkju- höfðingja, hvert hann skyldi fara með mig, en eg skifti mér ekkert. af því, eg var alveg tilfinningalaus, nenia fvrir minum eigin poetisku draumum. Loksins komum við um kvöld að þorpi einu litlu, sem heitir Kevelaer — eg hafði aldrei heyrt það nefnt fyr, en þar er alt katóiskt, j Maríukirkjá fneð Mar'ulíkneski, sem i eg aldrei sá), sem var haldiö heilagt, jog rr:kill átrúnaður á, og voru stórar | próec'.síur eða helgigöngur ge’ ðar j þang; ð úr héruðunum i knng. ag I konui þar þá saman rnargar þúnuvbr manna. T’ar var klaustur, eða ein- með ískri og blístri - þaðjar ó-, f ^ bygging, og presta- san.kunda; voru þar ávalt prest.ir. skáldjegt! l>á var nokkuð öðruvi- þegar Schiller og Goethe fóru um | ^ ^ áfta aS tölll, einn íorseti Þýzkaland og suður á Ttaliu. eða ætli ^ ^ firprestur : enginn kvr.imaðnr Heine hefði gert "Reisenbilder" eins ^ ^ nema ejn öldruS kon;l. sem yndislega úr garði, ef hann hefði ver j matinn_ gn nokkrir þjónar, eða ið keyrður inn í járnbrautarklefa og 1 hvinið á honum í loftinu, svo að alt sýndist hringsnúajt ? Hvernig sem. er, þá hafa ertgin skáld vorra prísuðu uppfvndinga- og gufumágnstíma get- að jafnast á við hina fyrri menn, hvað svo sem skálddómendur blaðamenn segja — eg tel Island ekki hér með, því það á eng<tr járnbraut- ir og hefir ekkert með þær að gera. Það hefir oftar en einu sinni verið kvartað yfir, að þessi “civilisation”. “b’ræður”, sem þeir kölluðtt. Alt var þetta eitthvað munkalifilegt og klaust- tirlegt, en þar var svo mikiH friðttr, svo heilagur og unaðslegur blær vfir lífintt, að það var eins og maður væri kominn út úr heiminum og í einhvern °? friðarstað, enda' höfðtt þorpsbúar engar samgöngur við klausturmenn. Okkur var vel tekið, og vorttm við látnir fara inn i Ixirðsalinn. og var matreitt svo, að mer þottu það krasii. ------- -- ( Rínarvin og allskonar ávextir og em kölluð er svo (sent raunár er að __ llvafi Djúnki talaði um ntig, aiiklu leyti Barbari, nenta i augum j ^ ejí ekk;. en |,aS veit eg, að hann nateríalista og sólgbelgja), þessi j sparafli ekki að prédika ttm ntinn lær- dóm og gáfur — við borðið trakter- íufumagns- og rafmagnssótt eyði- egði skáldskapinn, og víst er ttm það tð hann hverfur um leiö og menn atga náttúruna til að hlýða sér. Við ókum á járnbrautarlestinni til Delle (sem eg kallaði “Seljtt”), þar ;em hin fagra drotning Karólina ifatthildur sat síðasta hluta æfi sinn- tr, sorgmædd og þjáð: þar orti eg nsur tvær með fornyrðalagi, sem eg ;endi M. Goldsmith til ITafnar, en tann lét prenta þær í “Nord og Syd’ , isamt hinunt gamanvísunttm, sent eg irti á ýmsum málum, og þaðan kom- ist þær í aðra útgáfu af “Snót”, alt ið mér fornspuröum; vísurnar “Salve ni bone fons” gerði eg i gestgjafa- iitsi einhversstaðar nálægt Rín, e.t tnnars var öll ferðin ómerkileg. Við tomum til Hannover, þaðan til Min- Ten, og var sjálfsagt að fara þar i cirkju; þar var fátt fólk og kirkjan limm og alvarleg; þaðan til Osna- iruck, og létum þar fvrirberast i jestgjafahúsi; Djúnki fór til bisk- vps þess, er þar var. Það var Páll Vlelchers, sem síöar varö erkibiskup Kölni, og seinna settur af, en varð )á kardinalprestur. Mér sýndist hann imerkilegur, en góðlegur og atkvæða ítill. Þar komum við í dómkirkjuna ivi Djúnki þurfti náttúrlega að <oma í allar kirkjiur, hvar sem varð; drkjan var stór og gamaldags, i got- Jeskum stíl og fornfáleg — kirkju- ykt og fúalykt; þar voru myndir a f lauðannm, beinagrindur með sigð i lendi, og þessi orð: “Si on revertim- ni, sic eritis” (Ef þér iðrist ekki, /erðið þér þannig) ; þar voru og mynd r aí postulunum og ýmislegt annað, 5g sýndist vera illa viðhaldið. Eg lenni nú ekki að telja nákvæmar þá itaði, sem við komum til, því öll ferð n var eins, eða með litlum tilbreyt- ngum. Landiö alt var flatt og varla ;kógi vaxið, sviplítið og ómerkilegt; aði eg þá strax á þvi, sem þeir höfðu ekki hevrt áður; Að lesa: Mæcenas atavis edite regibus” (Mesenas, þú, sem að langfeðgatali ert af konung- um kominn — upphafið á Odum Hórazar) þannig: “me caenas, at av- is edit e regibus" (þú etur mig. en fuglinn etur af kóngunum). — Þetta þótti þeim frábær fyndni, þvi þe:r vorti glaðlyndir og vel að sér í lat- íntt. Svo, þegar búið var að eta, þá var mér vísað til sængur; eg féltk þar tvö herbergi og ágætt rúm. og svaf vel ttm nóttina. Þegar eg korn á fætur ttm morguninn, þá var Djúnki farinn veg allrar veraldar; eg sá hann aldrei síðan. nema einu sinni i Höfn snöggvast, eitthvað tveim ár- unt eftir. og atyrti hann mig þá fvrir óþakklæti, þ. e.: að eg hafði brugðist honum — en eg hafði aldrei lofað honum neinu. en þá sá hann að ekk- ert varð úr katólskunni, og að honum hafði niistekist að gera úr mér truar- boða, sem eg a1t<af hefi haft óbeit á aíS vera mecSn.1 kristinna manna alt annað er að boða heiðingjum trú. Annars var Djúnki ntér góður, og má eg minnast hans með þakklæti. F.g veit ekkert um hann, nema það, að hann var loks settur af fyrir drykkjuskap. og heyrði eg seinna, að hann hefði farið til Rússlands og orðið Kósakki, en eg veit ekki hvað satt er 't því. Af því að það var þegar orðið hljóðhært í klaustrinu. að eg væri vel að mér, einkttm 't klassisku máltvn- um, þá höfðtt þeir mikla virðingu fyrir mér; þeir leiddtt mig strax iim morgttninn inn á bokasafn klausturs- ins, sem var allmikið i tveimur stor- um sölunt; ekki var það samt eins mikið og Landsbókasafnið, en þar var nóg af latneskum og grískum rithöfundum, og eg held enginn lút- ersktir. Eg var eins og hungraður úlfur, því eg hafði ekkert lesið eðu fengist við bækur í meira en heilt ár, og svo var þetta mér alt nýtt — Au- gúsfínus í tólf folio-bindum, Summa totius theologae, eftir Thomas Aqtti- l nas, Bonaventura, Albertus Magnus, Raimundus Lttllus og margt annað. — Þar var Cantus veraldarsaga á ítölsku með öllum viðaukunum (documenti), sem aldrei hafa verið lagðir út — alt þetta fór eg að gleypa t mig með áfergju og stilti mig ekki; Cantú mátti eg til með að bögglast við á ítölsku, þvi engin þýðing var til af honum. Eg íékk skáp í her- bergi mitt og fylti hann með bækur; eg fék knóg ritföng og sat allan dag- inn við að lesa og rita A bak viö klaustrið var indæll ald- ingarður, með hávöxnum trjám, sem vfirskygðu hann allan með blaktandi laufum, en hið neðra var grundinni skift i reiti, og þar uxu allskonar blóm, faðmháar sverðliljur og ýmis- legt annað; vínviður vatt sér í kring- um trén og upp með múrveggjunum. og héngu þar stórir vínberjaklasar, bláir og grænir. Þetta fengum v:ð á hverjum degi með Rínarvíni, eftir miðdegisverð. Hingað og þangað ' garðinum voru bekkir og laufskálar, og þa sit e> oít m var ^ð ureyma. ,Þar orti eg “Hugró”. Eg hafði enga samgöngu við neina nema prestana, | þeir vortt allir ttngir og fjörugir, og i ekki í rauninni með neinum helgi- svip; eg merkti ekki eiginlega mikið 1 til katólsku, nema hvað farið var á fætur á hverjum morgni kl. 6 og í kapellu klaustursins, þar beiddust þeir fyrir og þangað varð eg einnig að fara, og var mér það alls ekki móti skapi. Mataræðið var mjög einfalt j kvöld og morgna, hveitibrauð og smjör og kaffi eða einskonar létt öl; j en ttm miðjan daginn var etið eins og \ veizla væri á hverjum degi, og oft prestar úr nágrenniriu, því margir j komu til að sjá þetta Norðurlanda- ■ dýr, sem þeir sögðust hafa haldið að j væri kafloöið; þeint þótti gaman af að tala við mig, því eg talaði vel i þýzku óg var heima í ýmsu, og í þeirra eigin literatur höfðu þeir ekk- ert við mér; eg kunni heillöng kvæði eftir þýzk skáld, svo þeir voru hissa I Yfir höfuð var lítið kem ekkert tal- i að um trú, enn stður að nokkur bæri | við að telja um fyrir mér; eg var alt- | af að lesa og excerpera úr ýmsum j verkum; meðal annars hafði eg kom- | ist þar i Görres Christliche Mystik | og var vakinn og sofinn yfir henni; j það er verk i fjórum bindum, alt fult J af (jhemjulegtún kraftaverkasögum j um heilaga menn, um Magnetismus I og allskonar undur ; en þeim likaði ekki, að eg legöi mig mikið niður i þetta. Þá sjaldan tim katólsku eða trúna var talað, þá dispúteraði eg við þá svo freklega, með mótmælum og þjarki, að eg hefði ekki þorað það nú, en þeir reiddust mér ekki. En þeir hljóta að hafa séð, að mér var meira að gera um annað en guð- fræði; katólska Dogmatik las eg aldrei, hvað mikið sem þeir voru að hrósa eða bjóða mér Möhler og þess- konar rit, bæöi Peronne og Liguori — eg' hafði lesið eitthvað í þeim á stangli, en það hefir ekki orðið fast í mér. Eg hafði nóg af æsthetiskum ritum og skáldskap til þess að halda mér vakandi og vekja upp aftur mína stöðvuðu æð; yfir höfuð komst all- ur minn skáldskapur þarna a miklu meira flug en hann hafði verið á áð- ur, því þarna hafði eg frið og ró, eg þurfti ekkert að hugsa fvrir lifinu, eg var umkringdur af indælli náttúru og góðum mönnum, engar freistingar þjáðu mig og eg hafði nægilegar bækur og gat notið þeirra. Þar orti eg Prometheeus og fleiri kvæði, sem prentuð voru i Svövu, Belzassar o. fl. og svo ýmislegt sem óprentað er og engu lakara, sumt með. alveg ó- bundinni og hamslausri Fantasi. Þannig leið lífið þarna, ánægju- legt og tilbreytingalaust, nema ein helgiganga varð um haustið; þá streymdi fólk þúsundum saman frá Flollandi !og viðar að til að tilbiðja Maríulíkneskið og færa þvi fórnir, sem einkum voru vaxkerti, sum stór eins og siglutré á áttæringi1, og sá eg þessi bákn þá einu sinni og kom ’ kirkjuna, þar var þá messað um það leyti og kveikt á svo mörgum vax- kertum að þykt haf var i kirkjunni. Annars var þetta helgigöngufólk ekki sem guðrækilegast, þó það kærni til að játa syndir sínar og fá syndafyrir- gefningu; það var allskonar lýður, stelpur og strákar, og létu öllum i 11 - um látum; þeir döðruöu við þær og kjössuðu þær, og alt drakk og dufl- aði, svo eg var ekki mjög uppbygður af katólsku þessa fólks; en það var eins og prestarnir ekki sæju þett.i, því þeir hafa sjálfsagt verið svo uppteknir af sinni eigin trú, og þar að auki sátu þeir í skriftastólunum allan daginn og vissu ekkert um hvað gerðist; en eg sá þetta á kvöldin, þegar eg blandaði mér í hópana — mig þekti enginn; eg sagði prestun- um frá þessu, og kvaðst ekki vera mjög hrifinn af þessum trúarlátum, en þeir urðu hálf sorgbitnir viö, og var sem þeim væri þetta alveg ó- kunnugt. Eitt kvöld ,því þetta varaði hér um bil viku), vorum við úti og vorum að horfa á halastjörnuna miklu (Donatis Kometu), sem þá skein sem skærast — þá stekkur einn presturinn alt í einu upp — það var ungur ólátabelgur — og segir: “Hvað erum við að horfa á þetta! Þá er betra að heyra syndajátningarnar í skriftastólnum”, og þaut í burtu, en eg fór inn til mín og gerði Hala- stjörnukvæði. (Niðurl. nrest.) ----------xx----------- Aramótastef. Flutt af Jóni Youkonfara á Gamlárs- kvöldssamkomu Islendinga í „Seattle, 1922. ‘Arin líða, aldir hverfa eilífðar í regin sæ: blómið fölnar. báran titrar, bifast hriettir sí og æ. Akarn lítið ekkert fellur alheims gagnstætt viljanum. Aflið það, sem ei vér skiljum, áfram hrindir tímanum. Arin liða, og vér sjáum umbrevtingu margt er háð ; a’heimssrúmið ekkert breytist, at’ hið forna þó sé máð. Eitthvað nýtt því ætíð þrykkist endalaust á tímans spjald. Rúnir þær ef rétt vér lesum. rúnin þýðir áíramhald. Arin líða. Svásleg sunna sina heldur réttu leið, umkringd sólna ótal fjölda. er um geiminn þreyta skeið með herskara at' miljón hnöttum. Mundu’ að það er ekkert glys, nær um hvelið sérð þá svífa í segulböndum jafuvægis. Ifeimsins dýrðar-ljósin loga leiftrandi með geislaskraut. Ötakmarkað undraveldi er sem stjórnar tímans braut. Um það heilan hafa brotið heimspekingar fvrri og nú, en þó um aílar aldir leiti, aldrei ræðst hún, gátan sú. Ilvar að býr sá mikli máttur, mannsandinn ei skilið fær, sem að himna sóJkerfunum segulaflið sterka ljær, , ekkert svo úr skorðum skeiki skvr né tapist stjarna ein. Eilífðar i almanaki áramót ei finnast nein. Heimsvitringar liafa skipað hnetti vorum ára tal, tölvísinnar ritað rúnum, rökkurskuggi er áður fal. Arið nú hér eitt við kveðjum, en þess geymum minning þó; hreif það burtu hraðrás timans, horfið, týnt í alda sjó. Góðir vinir, gleðjast látum, gamla árið horfið er, en í fögrum æskuskrúða annað til vor þrengir sér. Gyðju líkt frá guðasölum gnllinn sprota ber í mund. Það slkal annast áframihaldið, aðeins þó um skamma stund. Árdagsroði ris í austri, rjóður eins og meyjarkinn; Uppheims dýrðar undraljóma öll þá skreytist hvelfingin. Nýja árið oss þar heilsar, ef þess skildum huliðsmál. Legíónir ljúfra vona leiðir það í mannsins sál. Notum tímann. Nýja árið nú oss kveður verka til. Látum okkur glis ei ginna, það getur verið hættuspil. Þar sem alt er stærra, stærra, stefnu vorri beinum að. Reisum merkið hærra, hærra, hugsjón æðri glæöir það. Skipulag sg véíar. Framh. Við skulum ímynda oss, að hjá manni, sem ekki hefir hugmynd um, hvernig nútíðar blaði er komið út með þeim ægilega hraða, sem nú tíðk ast, kunni að vakna forvitni, sem hann leitast við að seðja með því að hnýsast inn í, hvernig það er gert. — j llváð sér hann þá? Hann verður þess fyrst og fremst var, að starfið er | afar 1 margbrotið. Fyrst er það, að af hverjum einasta staf sem notaður er — það eru skulum vér segja að meðaltali sex stafir í hverju orðií níu orð í hverri línu, tvö hunðruð linur i hverjum dál'ki, sjö dálkar á hverri hlaðsíðu og tíu eða tólf blað- síður eða kanske meira — verður að búa til eftirlíkingar úr málmi og setja hana síðan á sitt rétta pláss j milli hinna. Með öðrum orðum, á hverjum degi verður að steypa úr j málmi svo sem þrjá fjórðu úr miljón ' af srstökum smástimplum, eftir vissri röð, og er sömu röð aldrei fylgt oft- | ar en einu sinni. Þessir smástimplar eru svo notaðir einu sinni og síðan bræddir upp aftur. Við getum ímyndað oss, að mörgm | kunni í fiijótu bragði að virðast þetta j ganga kraftaverki næst. En höldum 1 nú áfram í huganum með hinum for- vitna bróður vorum að athuga það. sem fyrir augu hans ber, þegar hann lýkur upp hurð prentsmiðjunnar. — Hann sér fimtíu eða extiu mílur af tvíbreiðum pappír glevptar á tveim eða þrem klukkutímum. Eða með öðrum orðum, þarna er á tveim til þrem klukkustundum eytt öl.lum þeim pappír, sem fæst af svo sem þrjátiu ti! fjörutiu ekrum áf skóglandi. — Fimtán þúsund blöð eru prentuð þarna á einni minútu, eða tvö hundr- uð og fimtiu á sekúndunni,'þegar vel gengur, þar sem hin víðlesnu dag- blöð eru gefin út. Til þess að hægt sé að gera þetta með þessum ógnar hraða, verður skipulagið að vera hið bezta og vél- arnar í góðu lagi. Hver maður má til með að vera stranglega þaulæfður 1 sínu verki og vinna með nákvæmni og óskiftu athygli. Það er eftirtektarvert, að breyt- ingarnar, hver á eftir annari, sem hiö skrifaða orð veröur aö ganga i gegnum til þess að komast á prent, eru þrjár, nefnilega þessar: 1. Setning prentletursins. 2. Undirbúningur undir hina fljótu hringsnúningsprentun, þegar um stór fréttablöð er að ræðá. 3. Prentunin. H. R. (Meira.) ---------—xx----------- Bréf til Hkr. Það hefir verið vani minn.að senda þér um áramótin þau áskriftargjöbl, sem mér hafa verið afhent fyrir þína hönd. Að þetta sé góður vani, veit eg 1 að þú samþykkír umtölulaust. Að ; upphæðin er ekki nieiri i þetta sinn, verður þú að kenna þeim vana kaup- i enda þinna, að borga ekki skuld sina ! fyr en i seinustu lög. En svo lái eg nú ekki kaupendum j íslenzku blaðanna (Hkr. og Lögb.) þó þeir séu nokkuð tregir á borgun- i inni, því þau eru oft sannkölluð var.d ræðablöð og hreint ekki fréttablöð i orðsins réttu merkingu, sem þau þó þykjast vera. Söguruslið, trúmála- staglið og skáldmálaþvættingurinn, er svo langt tun of mikið, að það er furðan mesta, að allir kaupendur eru ekki flúnir á f jöll, eins og undan bverri annari drepsótt. Því hefir ver- ið fleygt fyrir, að Edison vildi ekki heyra málvélina sína, Bell heitinn ekki hafa sima i húsi sinu og Ford ekki Ford-bíl. Eg gæti Jíka bezt trú- að ritstjórarnir læsu ekki blöðin sjáJfir, heldur létu þjóna sína smeygja þeim út um prentsmiðjubak- durin í hasti, gangandi að þvt vísu — svona tókstu til orða nýlega, Kringla góð — og teldu það sjálfsagt að innihaldið væri gott og blessað, úij því að það væri á íslenzku. Alt ncma Tjóðin, sem nú eru farin að birtast i enskum þýðingum, sem er hjákátlegt að sjá í blöðum, sem Játið er í veðri vaka, að séu gefin út i tapi, til við- halds íslenzkri tungu. En það er bezt að ergja þig ekki með aðfinslum i þetta sinn, Kringla góð. Verði þér að góðu centin, og láttu hvern kaupanda fá viðurkenn- ingu eftir meðfylgjandi lista. J. Janusson. -xx- Fiskimannabragur. Á 'kampi út við ægi b!á er örlítið hús með þaki á. Og þarna eru þegnar sex, sem þreyta kapp við smjör og kex. Þeir eru kappar karl-lyndir og kaffibrúsar íslenzkir. Og hræðast hvorki hret né frost, • en harðan oft þeir líða kost. I fimtíu gráða frosti þeir við fiska berjast einn og tveir. Við illan pæk þeir eiga grátt og elta pikkinn fram á nátt. 1 norðanstormi norpa þar við nálfiskinn og keilurnar. Þó gaddur nisti og grenji hret, þeir greiða flækjur og staga net. Er fiskiríið fúllegt er, þeir fyllur rífa úr hári sér, og fila grön og fara heim, en fátt af æðru segist þeim. Er koma þeir í kofann inn, þeir kaffisopann teyga sinn, og það sem dags þá eftir er við ýmislegt þeir skemta sér. Þeir spjálla glaðlegt spaug og fjas og spila Pedro og Marías, og sumir á fiðlu leika létt, svo lifandi kátir jafnt og þétt. Og beri kofanum einhvern að, þeim ekkert líkar betur en það; þeir gera’ honum alt það gott sem má og glaðir og kátir eru þá. Að fiska tekur dáð og dug og drenglyndi og karlmannshttg, og vit og ráð í raun og þraut og ræntt að troða fiskimanns brauí. T>að hæfir aðeins harðfengttm með hendttr berar í vetlingum að fást við þetta fiskirí; það fara líka margir á því. Og hrapi prísinn niður i núlí, er neyðarstríð og vonlaust púll, að fást við þessa fiskiraun með fúin net og engin laun. En fiskikaupmenn fá sinn part, að fái þeir alt, er næsta hart. Þeir Booth og Armstrong berjast á mót Birni. Finna og Jóni H. Það ólíkt betra yrði hér, ef allir væru 'katólsker, þvi afleiðingin yrði sú, þeir ætu fisk i vorí og trú. Fiskimenn ættu í félagi að fleyta út stóru trúboði. Það mvndi auðga Wienn og fl jóð, að mynda licima-trúboðs-sjóð. Þeir rnáske fyndu fróman mann, að fá til geymslu sjóðinn þann, og hafa blöðin að hæl’ ’onum — að hann þá ekki stæT’ ’onum. Svo farið vel, kæru fiskimenn, að febrúar liðnum vorar senn, og ísinn þánar og grundin grær og gleðiblæ aftur lífið fær. 5. B. Swndahl. fað, J sín Lœknaði kviðslit. Eg fékk vont kvitSslit viti at5 lyftai kistu fyrir nokkrum árum sít5an. Lækn ar gáfu þann úrskurtS, atS hin eina batavon væri meti uppskurtSi. TJm- bútiir bættu mér alls ekkert. Loksins nátii eg í nokkuti sem veitti mér fuli- an bata. Arin hafa litsits og kvitislit- iti hefir aldrei gert vart viti sig, jafn- vel þó eg vinnl vitS erfitSa smítSa- vinnu. Enginn uppskurtSur var gerts- ur, enginn tímamissir, engin óþæg- indi. Eg hefi ekkert atS selja, en skal veita fullar upplýsingar um, hversu þér má veitast fullkominn bati án uppskurtSar, ef þú skrifar wiér. Eugene M. Pullen, Carpenter, 151 3. Marcelius Avenue, Manasquan, N. J. — Kliptu úr þessa umgetningu og sýndu einhverjum er þjáist af kvitS- sllti — metS því frelsartSu máske lif einhvers etSa atS minsta kostl kemur i veg fyrir þjáningar og hættulegan uppskurS. i

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.