Heimskringla - 24.01.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.01.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 24. JANOAR, 1923. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank ItRNI XiOTRIS DAMB ATM. •« IHBRHROOKa »T. HðtuSstóll, uppb......$ 6,000 000 ▼arasjóður ...........Í 7,700,000 Allar eignir, ytir ..6120,000,000 SórabAkt athyeli Teitt TÍtWt«- tuu kaupmann* oc Sparisjóðsdeildin. Textir at innstæðufé greiddir Jatn háir og annarsstaCar rMJ- renKflt riosR a im. P. B. TUCKER, Ráðsmafcur Aldaskifti. tJr öllum áttum koma nú spárnar um að aldaskifti séu í nánd. A þýzkri bók, sem mér er send eru nefnd árin 1924—27, og notaö orðiö Welten- wende, heimshvörf. I dönsku blaði sé eg þess getiö. að Amerikumaöur, sem talar um slikt í ekki meiri trúar- bæ en Kaupmannahöfn er, viö aösókn svo mikla aö hundruö verða frá aö hverfa, nefni 1925 sem ár hinnar miklu breytingar. Náttúrlega er í slíkum spásögnum ekkert af skilningi á því sem i vænd- um er. En þó eru þær ekki einskis virði, fyrir þann sem veit hvernig spásögur eru til komnar, og kann að nota þær. Ekki þykir mér olíklegt, aö nær sönnu muni spáö vera á Nýja Sjálandi, þar sem á heima sá maður, er eg tel ágætastan brezkt'a rithöf- náma segir frá og aörar Islendinga- sögur, og hvaö hefir getað komiö fram á landi hér, af arfinum frá þessu fólki, þrátt fyrir kuldalegar á- stæöur. þá munu þeir sjá, aö frétt völvunnar er ekki alveg eins fjar- staðleg og í fyrstu virðist. III. Þörfin á aldaskiftum er mikil og vafalaus. Böl þaö sem yfir mannkyn- iö hefir gengið, er langt fram yfir þaö, sem nokkur haföi við búist. Og enn mundi veröa miklu ver en áöur hefir verið verst, ef haldið yröi þeirri stefnu sem ráöiö hefir. Um aldamótin næstu mundi Evrópa öll vera oröin aumlegri álfa, heldur en Þýzkaland var eftir 30 ára - striðið. Hrvllilega Ijót mundi sú saga verða. Ut í löndum virðist menn varla gruna ennþá hvaö á mttndi dynja, ef ekki vrði undan stýrt. En þaö er þaö sem ntun takast^Rétt er sú saga hins for- spáa fólks, að önnur öld sé fyrir hönd um. Og aldaskiftin geta byrjaö þeg- j ar menn vilja. Hér á íslandi er vit- ^ aö þaö sent þarf til þess aö umskifti geti orðið gang og eöli lífsins. Lífiö er hleðsla eða magnan hins óæöra, árangur af tilraun hins æöri kraftar til aö gera hiö óæöra sér líkt. Hinn lifandi lík- ami er samsafn af koli, kalki og mörgum fleiri jaröefnum, sem stilt eru til samst; BARNAGULL V iskukennarinn. Eftir Oscar Wilde. Frá bernsku haföi hann líkst þeim, sem kann hina fylstu grein á guði, og harms, og hver og einn lærisveinn minn er líkur fjandmanni, er geng- ur í berhögg?” Og sál hans svaraði og mælti: “Guð gæddi þig hinni fullkomnu á og aukheldur meöan hann var barn . þekkingu á sjálíum sér og þeirri að aldri höföu margir helgir nienn j þekkingu hefir þú miðlaö öðrum. og eins nokkrar helgar konur, sem heima áttu i ættborg hans, fylst mik- illi undrun yfir hinni alvarlegu vizku er fólst í svörum hans. Og þegar foreldrar hans höfðu fengið honum yfirhöfn og hring hins fullvaxna manns, kysti hann þau og yfirgaf þau og hélt út í heiminn svo aö hann gæti talað um guö viö alla. þvi á þeim timjym voru margir, sem annaðhvort þektu ekki til vissu mjög 'litil deili á honum og dýrkuöu afguði er heima áttu í trjá- Hinni dýru perlu hefir þú skift og hinni saumlausu yfirhöfn hefir þú skift sundur. Sá sem miölar af vizku sinni rænir sjálfan sig. Hann er !ik- ur þeim manni sem gefur ræningja fjársjóö sinn. Er ekki guð vitrari en þú? Hver ert þú aö þú opinber- ar leyndardóm þann, sem guö hefir skúta, sem kentári nokkur haföi eitt sinn haft aðsetur i, og bjóst hann þar um, geröi sér ábreiðu af sefi til að liggja á og varð einsetumaður. Og hverja stund lofaöi einsetumaðurinn guö fyrir að hafa leyft sér aö varö- veita nokkuð af þekking sinni á hon- um og undramætti hans. En kvöld eitt, er einsetumaöurinn sat úti fyrir skúta sínum, sá hann ungan mann einn fríðan sýnum en illilegan ganga fram hjá, tómhentan og lítt búinn. Hvert kvöld gekk hinn ungi maður tóníhentur fram hjá, og hvern morgun kom hann aftur meö fullar hendur af perlum og purpura, Þaö harf aö þekkja til- . , . ... lundum og htrtu alls ekki um dýrk- ! endur sina. Og hann horfði til sólai'innar og feröaðist, gekk berfættur, ilskóalaus, eins og hann haföi séö hina hefgu menn gera, og viö belti sitt bar hann starfs viö æöri kraft. Lík- leÖurskreppu og litla flösku af hrend- trúaö þér fyrir ? Eitt sinn var eg rík en þú hefir gert mig fátæka. Eitt því hann var ræningi og rændi lestir guðs eöa - s'nn s;i e" guð, — og nú hefir þú fal- ; kaupmanna. Og einsetumaöurinn ' iö hann fyrir ntér.” — j horföi á han nog aumkaöi hann, en Og 'hann tók aftur aö gráta, því ; sagði ekki orö, því hann vissi, aö sá hann fann aö sál hans sagöi satt — i sem talar glatar trú sinni. ami þýöir líkur hamur. Lifiö má alt hamfarir kalla. Lífiö á jöröu hér er Og hann gekk þjoövegmn. sem nýlenda fi'á öflugri lífstöö, og af þvi risa vandræðin, aö sambandið Re'vu viö þessa móðurstöö jarölifsins er svo lítið og ófullkomiö. Af þessari er unda, prófessor Macmillan Brown ástæðu (= Godfrey Sweven, höfundur þess-j k^a ;e ^ arar stórkostlegu “framtiðarlýsingar sem heitir Limanora eöa Framfara- evjan). Þó aö ekki sé það tekið t,num . . í sannleika beint fram, virðist mer sern helzt muni vera frá Nýja Sjáland. merk.- | *r' yér tum rhm þetta af legt bréf. sem Conan Doyle getur um j f ; __ ^ ^ þegar þag mistekst. Hclgi Pétnrss■ það, sem hér er heimur eöa meö öðrum orð- um. helvíti. Og þegar það samhand ' kemst i rétt horf. þá verðúr vandræö- lokið. Þá en ekki fvr, verður hyrjaö aö lifa* jöröu Og þaö gæti veriö svo fagurt í sinni frægu ferðasögu (Wanderings of a Spiritualist, 1821. s. 206). Endar bréfritarinn á að láta í ljós þá sann- færingu, aö nú sé alveg komiö að einhverri stórkostlegri uppgötvun. Þetta er sannspá, og þaö vill svo til, að mér er kunnugt um. hvaöa upp- götvun þetta er. Orö þessi skrifaði eg Conan Doyle, og þcf ekki af því því, hversu — Lögrétta. um leir íullur fagnaöar, sem stafar frá hinni al- jekkingu á guöi. Og hann r *4ofaöi guö án afláts. — Og loks kom hann í ókunnugt land. sem i var fjöldi borga. Og hann kom í ellefu borgir, og voru st.mar þessara borga í dölum og aörar á hökkum mikilla fljóta. og enn aðrar á hálsum. Og'í hverri horg hættist honum lærisveinn, sem elsk- aöi hann og slóst í för meö honum, og einnig fvlgdi hon-unt ntikill mann- fjöldi út af hverri horg. og þekking- in á guði hreiddist út um gervalt ' landÍÖ. Og margir þeir. sem manna- ti forráö höföu. snerust til trúar, og að hann haföi gefiö öörum hina fttll- komnu þtkkingu á guði, aö hann var I líkttr þeim, sem heldttr dauöahaldi i kirtilskaut drottins, og trú hans var á hvörfttm sökttm fjölda þeirra er mt trúöu á sjálfan hanfl. Og. hann mælti við sjálfan sig: Og morgttn einn. er hinn ungi maö ttr kom aftur meö fttllar hendttr af perlttm og purpura, nam hann staöar, ygldi sig og stappaöi fótunum í sand- inn og mælti til einsetumannsins: “Hvers vegna horfir þú ætíð svona til min er eg geng hjá ? Hvaö er þaö Ekki mun eg oftar tala urn guð, því j sem eg sé í'aiigum þínum? ÞvLeng- sá er miðlar vizktt rænir sjálfan sig. Og aö stnndu liðinni gengtt læri-' sveinarnir til hans, lutu honttm og sögött: "Meistari, seg þú oss frá guði, þvi' þú hefir hina fullkomnu þekkingtt á guöi og enginn maöur atinar.” Og han nsvaraöi þeint og sagöi: “Eg skal tala viö ykkur ttnt a11a hluti að-a. sent erti á hinini og jörö, en ekki ntttn eg tala ttm gttö viö ykktir. Og hvorki mun eg tala viö vkkttr ttnt guð nú né síöar.” | Og þeir reiddust honum og mæltu hans: "l’ú heíir leitt oss í eyöi- mörk, svo aö vér mættum h'lýöa á í dögun. i. Lífið hér á jörðu er ekki I prestarnir i hofunum. þar sem goöin þig. Ætlar þú nú.aö lata oss f.ua ])ekkir ekki <rUö," mælti einsetumaö- i voru> fundtt aö tekjur þeirra vorti frá þér og allan mannfjöldann. sem urjnn jorönar hálfu minni. Og er þeir þu hefir leitt til fylgdar við þig: | ••}?,. þessi þekking á guöi dýrmæt?' böröti bumbur stnar á hadegi. konm Og h.ttm s\araöi þeim og sagöi . spur^j |linn utlgj maöur og færöi sig aö hellismunnanttm. "Hún er dýrmætari en perlur og • purpuri altrar veraldar,” svaraöi ein- setumaöui'inn. j "Og hana átt þú,” mælti ræninginn inn hefir horft þannig til mín fyr. og mér er þetta þyrnir í holdi og veldttr ntér óróa.” Og einsetumaöurinn svaraöi hon- utii og sagöi : “f’aö sem þú sérð í augnabragði. mínu er meðaumkun. Meöaunikttn er þaö sent horfir á þig úr auguni mér.” Og hinn ttngi maöur hló háöslega og hrópaöi til einsetumannsins beisk- um rórni og mælti: "Eg held á perl- tini og purpura i höndum minum, en þú hefir aöeins sefdínu ;tö liggja á. -Ættir þú aö aumka mig? Og hvers vegna attmka mig?” “Eg aumka þig sökttrn þess, aö þú held- ! vanlíf. að eg byggist viö miklum árangri. ' Jífs, Alt þaö sem unun veitir, alt hiö yerifi .-lfiur en kom til. j Og mannfjöldinn möglaöi gegn En samt er þaö aldrei alveg áhrifa- góða og fagra. er einungis eins og , ^ þvi meir Sem lýöurinn hneigöist hontim og mælti til hans: "Þú hefir laust, aö sannleikurinn sé sagöur. — ijósglæta sent skín i gegnum sky, og j ^ ^ þy. meir' em ]ærisveimtm farið meö os sí eyöintörk og enga þó skamma stund. Og því lengur sent j f.’ö]ga8i _ þvi hryggari varö fæðit gefiö oss aö eta. Tala viö oss sjálfur vissi hann ekki um gtið og munum vér þá veröa á- . .. . II1VCIS VCs„„ hann var svo hryggur. ; nægöir.” - En hann ansaöi þeim ar hefir veHÖ ltkt þvi ems ofarsælt , um guS> og af engtt orði. þvi hann vissi. aö ef hann og mannkyniö. sem er yngsta harn.ö. | hekkinsru „uJSi. er guö talaöi viö þá ttnt guö. gæfi hann öör- engir eða sárfáir til þeirra Vanskapnaötir ohæi'ui 1,1 ] fug]a ^og sláturfórnir. sem landssiöur ur. á hádegi, komu I Og hann svaraöi þeim og sagði: meö pá- "Eg’mun ekki tala um guð viö ykk- II. Einhver nverkilegasta spásagan, sem eg hefi séö, er eftir þýzka spá- konu, sem kallar sig v. Ferriem. Er hún reynd að því að vera sannspá. Frú v. Fei'riem spáöi því um síðustu aldamót, aö í vændum væri styrjöld, ferlegri miklu en nokkttr sem áöur heföi gengið yfir — þýzk-franska stríöiö 1870 segir hún hafa verið sem harnaleikur einn hjá þessari komandi styrjöld — og nijög var hún nærgæt hvenær þeirri stvrjöld myndi lokiö veröa. Spáir~hún ennfremur, aö koma muni fram, að þeirri styrjöld lokinni, heimsumbótamaöur (Welt- reformator). — Frú v. Ferriem er trúkona mikil, og er þvi mjög eftir- tektarvert að þaö er ekki endurkoma Krists, sem hún spáir. Hún tekur einmitt fram, aö þessi umbótamaður sé ekki Kristur. Viö lítinn kost seg- ir hún aö hann hafi lifaö, og mum þó verða máttugur mjög af því aö guö sé meö honum. ' Ennfremur seg- ir hún að fram mtini koma ný nátt- úruvísindi og kend veröa viö alla há- skóla. Svo ríkt kveöur völvan að orði um aldaskiftin, aö hún segir aö heimurinn muni verða nýr. Annarar völvu þýzkrar hefi eg séö getið, sem spáir nógu skemtilega. Maöur er að leita hja völvunnj, frétta um framtíöina, og segir hun þá að mikilla tiöinda sé von frá yfirmann- kyni frá Norðurheimskautinu (Uber- tnenschen vom Nordpol) . Þjóöverj- inn ti'úði þessu illa og spuröi hvort völvan vildixekki sagt hafa Ubermen- schen vom Hima1»ya, þvi hann mun trúa á hina svonefndu meistara guö- spekinga, sem þeir halda aö heima eigi í Himalayafjöllum. En völvan hélt fast á þvi, aö hinir æöri menn mundu koma frá Noröurheimskaut- inu. Ef menn gæta að þvi nógu vel, hverskonar fólk það er sem Land- lifaö hefir verið. því verra hefir litiö j oröið. Ekkert ' f börnum náttúrunn- | ungi og gekk enn nær. — sinn átti eg vissulega hitt fullkomnu , ÖCIM Ci ' ... 1,1* .' . þeirri algervu þekkingu a g agöi griski spekingui- v . sjálfur haföi veitt honttm. Fyrir longu inn Epikúros, aö hezt af öllu væri aö hafa ekki fæðst. Og djúpvitrasti spekingur síöari tíma, Arthur Scho- penhauer sagöi: Das Lehen ist et- was das hesser nicht were. Þaö væri hetra aö lífið væri ekki til. Og spek- ingar þessir heföu ré't fyrir sér, ef ekki væri unt aö bæta þetta. sem vér kölhtm líf, og breyta svo til aö í sann- leika veröi lifaö. En þaö er þaö sem rná. Maður sem heíir veriö mjög ná- lægt þvi kominn að hiöa fullan ó- sigur i viðureign, sent síöar mun þvkja ekki ófróðleg, segir þetta hik- laust. L 1T. Fyrir nteir en 25 ártttn byrjaði eg aö revna til aö skilja eðli svefnsins. Og árangurinn varö sá, aö eg fann þenna lífskraft. sem svo mikiö hefir vei'ið talaö um, en margir jaínvel neitaö aö til væri. Eg hefi ftindiö aö hinn lifandi líkami er aflvél. sem er hlaöin af utanaðkomandi krafti. Ef allir, sem þetta lesa, væru mér svo vel samtaka, að þeir skildtt, aö þaö er óhætt aö treysta þvi fullkomlega aö eg segi satt, þá mundu þeir á sömu stundu finna kraftinn streyma í sig. Og aö þeim krafti fýlgir vit, mundti þeir fljótt geta niarkað af því hversu miklu aftöskildara margt mundi veröa þeitp eftir en áöur, og hversu margt íleira þeim kænti í hug. Og ef vér værum svo þúsundum skifti samtaka uni hina nýju þekk- ingtt, þá gætum vér haft nokkra stjórn á þessum krafti. sem magnar oss til lífs, og gert þaö sem kallaö hef ir verið kraftaverk. Af samstillingu vorri mundi þaö leiða, aö áhrifin frá sterkum og góöum verttm, sem í ööí' Og kvöld eitt gekk hinni elleftu Ixtrg. en sú hann út af um dýrmætustu eigu sina. Og lærisveinar hans gengtt hryggir á hrott. Og lýöurinn sneri aftur til hina þekkingu á guði,” mælti einsetumaöurinn. "En , t heimsku minni lét eg hana af hendi og skifti henni meö öðrum. ttn þó er sú þekk ing, sent eg á enn, langtum dýrmæt- aVi en perlur og purpuri.'” vægja þeim, sem á dýrari fjársjóö en eg?” Og einsetumaðurinn breiddi út hendur sínar og mælti: “Væri mér ekki betra, að hverfa til hinna yztu heimkynna guðs, en lifa hér og vita ekki af honum. Dreptu mig, ef þig lystir, en eg læt ekki frá mér þekking mína á guði.” Og ræninginn ungi féll á kné og sárbændi hann. En einsetumaðurinn vildi ekki tala við hann um guð, né fá honum fjársjóö sinn. Og ræning- inn stóð á fætur og mælti til einsetu- mannsins: "Verði sem þú vilt, en sjálfur ætla eg aö fara til borgar hinna sjö synda. en hún er einar þrjár dagleiðir héðan. Og fyrir purptira minn munu þær fá mér skemtun, og selja mér kæti við perl- tim niínttm.” Og han ntók purpur- ann og perlurnar og gekk hratt leiö- ar sinnar. Og einsetumaöurinn hrópaði á hann og fylgdist meö honttm og sár- bændi hann. Og hann fylgdist meö ræningjanum- unga þrjá daga á leið hans og lagði að honum. að hann sneri við og færi ekki inn i borg ! hinna sjö synda. Og viö og við leit ræninginn um öxl til einsetumannsins, hrópaði til hans og mælti: “Vilt þú gefa mér þessa þekkingu á guöi, sem er dýr- mætari en perlur og purpuri ? Ef þú ^ gefur mér hana, mun eg ekki ganga í borgina.” Og einsetumaðurinn ' svaraöi jafnan: “Alla hluti, sem eg á, s gef eg þér, nema þenna eina.-þvt hann er mél' ekki levfilegt aö láta". Og að kvöldi hins þriðja dags nálg- uðust þeir hin miklu rattöu hlið borg- ar hinna sjö synda. Og heyröist frá borginni ómur af miklum hlátri. Og ræninginn ttngi hló við og vildi knýja á hliöiö. Og í því hljóp ein- setumaöurinn til hans og gi'eip fald klæöa hans og mælti: “Breiddu út hendur þínar og legðu armleggi þína um 'háls mér og eyra þitt aö vörum minum. Og eg mun gefa þér þaö. sem eg á eftir af þekking minni á gttöi.” Og er einsetumaðurinn haföi gef- ; iö burtu þekking sina á guöi, féll hann til jarðar og grét. Og mikið myrktir fól ræningjann og borgina j sjónttm hans, og hann sá hvorugt framar. Og er han nlá þarna grátandi, varö : hann þes svar, áð einhver stóö hjá ' honum. Og sá, sein hj4 honum stóð, | haföi fætur'af eir, og hár, sem var torg var t, f i - _:n_ I heimkvnna sinna og fórust margir á Armeniu, og fylgdu hontjm lærisvein • ar hans og fjöldi ntanna. Og hann ei innl- I gek kupp á fjall eitt og settist á klett. | Og er han nvar einn oröinn horfö. ,tóöu lærisvein hann til tunglsins og ferðaðist sjö ( en mann- ! tungla tíma og ávarpaöi engan ntann ’ sínum. hrá hvössu sveröi af skygöu ; fullkomnu þekkingu á guði. En héð- f'öldinn lá á knjánum í dalverpintt. j né svaraöi nokkru ávarpi. Og í lok stáli. og mælti til einsetumannsins: | an í frá skalt þú eiga hinn fullkomna J oVTann fól andlitið i höndum sér hins sjöunda tungls kom hann í eyði- j “Fá þú mér tafarlaust þekking þá á kærleika guös. <v oH-t' ()“ hann mælti viö sál sína. ! mörk þá sem heitir eyðimörk hins guði. sem þú átt, eöa eg mun sannar- “Hví ^sætir "þaö aö eg er fullur ótta ' mikla fljóts. Hitti hann þar fvrir lega ráöa þér bana. Hví ætti eg aö-— Eimreiðin. sem var á fjallinu, og s1 ar hans umhverfis hann (ág er hinn ungi maöur heyrði þaö ! Hkt smágeröri ull. Og hann reisti á varpaöi hann frá sér perlum þeim og j fætur einsetumanninn og mælti til purpura, sem hann haföi í höndurn hans: “Alt aö þessu áttir þú hina Hví grætur þú?” Þ. }. þýddi. um stööum eiga heima, gætu komiö hér fram. Og þau áhrif mundu fljótt leiöa til þess aö miklu auðveldara yröi aö herjast gegn hinu margs- konar Ixili jarölífsins. T veöurfari og gróöri mundi þeirra áhrifa veröa vart- Eg er jafnvel aö halda. aö svo greinda menn og vel innrætta hitti orö mín fyrir, aö á næsta hausti muni það vera oröið greinilegt, aö eitthvaö hafi miðaÖ til þess aö sumar og gras- vöxtui' yröi líkt þvi sem var, áöur en loftslag hér brevttist á þann hátt, sem getið er um í ritgeröinni Island og Islendingar. III. Muna veröur eftir þvi, aö hér er bygt á þekkingu. sem áöur hefir ekki til veitö. Og ef menn lesa ritgerðirn- ar Hiö mikla samband. Lífgeislan og magnan, Stjörnulíffræöi. og enn aðrar í Nýal, þá munu þeir skilja, hverskonar þekkingu er bygt þaö sem hér er sagt. En annars þarf ekki annað en mannþekkingu til þess aö treysta mér i þessu. Þeir sem mann þekkjarar eru, munu glögt skilja, að ferli, að eg mundi ekki koma meö ar C. P. R. járnbrautin var lögö þvert stórkostlegar staðhæfingar og fögur yfir Canada, þyrptist ótrúlegur fjöldi fvrirheit, ef ekki heföi eg áður séð visunda að brautinni á báöa vegu og fvrir þeirri undirstööu sem trevsta ■ voru þeir strádrepnir og innan fárra má. Hdgi Pcturss. — Lögrétta. Vísundarnir í Canada- j ára var örlítið oröiö eftir af þessum I einkennilegu villinautum. Þá var þaö aö Strathcona lávarður náöi nokkr- | um visundum og lét setja þá í girö- I íngu á landsetri sinu í Manitobafylki. ! A öðrum staö þar í fylkinu voru og T- , . . i i • ! nokkrir vísundar settir í girðingu og Fvrir nokkrum arum vai ekki ann- ! .... _ , /, cc , n örfáir voru til i eigu einstakra manna að sýnna en aö vtsundarmr (huffalo) . , , . , _ , , v, . e „ • í í Bandaríkjunum, en i óbygðunum í Canhda væru aö hverfa ur sogunni, l •' . , , , ,, „ i r -x w f . var ekki einn einasti vísundur lif- en þa let Canadastjorn friða þa fau. ] sem til voru, og síðan hafa þeir am|n _ ., ...., v ,v I Fvrir 25 árum kevpti Canadastjorn fjolgað oöum. — | ífi i Vest- ! Margii' rnenn eru enn a urheimi, sem muna það er visundarn- ir gengu i miljónatali um alt megin- land Noröur-Ameríku. Þeir fóru um i stórhópum og þegar þeir hrunuöu fi'am, skalf jöröin undir þeim, en öskur þéirra voru'ógurleg og skutu hverri skepnu skelk í hringu, sem varö á vegi þeirra. Sumír ætla, að veriö hafi um eitt skeið 20 til 40 miljónir vísunda i Norður-Ameríku. En þó aö vísundurinn væri ægilegur öörum dýrum, var veiðimönnunum in væri 6146, en síöan hafa kálfarn- ir bæzt viö, um 1000—1500. I nokkr- um ööi'um stööum í Canada hafa al- ist minni hjarðir og er giskað á aö nú muni vera um 8000 vísundar i öllu landinu. Nú er svo komið, að Alhertahjöröin tná ekki stærri vera vegna landþrengsla og var slátrað 1000 vísundum af hjöröinni í haust. Vísundarnir eru svo harðir, að þeir ganga sjálfala á vetrum og húast Canadamenn viÖ. aö það geti oröiö gróöavegur aö koma þeim upp sem víöast, þar sem ónotuð lönd liggja. ;ss mentun min er af þvi tægi, og skap- auSve)t ag ,egsja tiann ?í5 ve]ii, Þeg. vísundahjöröina af Strathcona lá- varöi og flutti hana á friðað svæöi hiá hænutn Banff. Liöu svo nokkur ár. aö menn bjuggust viö, að dýrin myndu smátt og smsátt týna tölunni. unz ÖII væru dauð. En þá kom mönn um til hugar, aö koma mætti upp nýj- urn stoíni, ef visundunum væri slept á rúmgott svæði og var þá afgirt stórt sléttlendi i Alberta, skógivaxiö aö nokkru levti, og vísundarnir flutt- ir þangað. Kom þá brátt í Ijós, aö þeir þrifust þar ágætlega og tóku aö Tiölga. 1 vor taldist svo til, aö hjörö- Mál án Olíu. U\DRAVERÐ I TTGÖTVIN, SEM SET UR VERÐ A MALI NIÐl II UM 7.1 PRÓSENT. ókeyplN sinÍNhoru Nent hverjnm, sem eftlr |*vf Mkrlfnr. A. L. Rice, mjög nafntogaíSur verk- smitSjuframlei?5andi í Adams, N. Y., gerCi þessa miklu uppgötvun, atS búa til mál án olíu. t»að "er nokkurskonar duft og þarf ekki annað en at5 láta kalt vatn saman vit5 þat5 til þess a?> úr því fáist eins gott mál til málning- ar bæfti úti og inni og framast vertiur á kosití. Þab er hægt at5 setja þat5 á hvab sem er, vitS. stein, múrstein. I>ab lítur alveg eins út og oliumál og end- ist eins vel, en kostar þó ekki nema einn fjórtSa af vert5i olíumáls. SkrifiÓ A. L. Rice Inc. Manufactur- ers, 276 North St., Adams, N. Y., og yt5ur vert5ur sent um hæl ókeypis sýn- ishorn Rinig leit5arvísir til þess at5 sýna yt5ur, hvernig þér elgltS at5 nota þat5 og spara yt5ur margan dollarinn. Skrifit5 í dag.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.