Heimskringla - 07.03.1923, Side 7

Heimskringla - 07.03.1923, Side 7
WINNÍPEG, 7. MARZ, 1923. riElMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. The Dominion Bank ItlltNI NWTKK BAHl A VB. M SHBBHROOKH 1T. Höfuðstóll, uppb......$ 6,000 000 Varasjóðnr ...........9 7,700,000 A.llar eignir, yfir....9120.000,000 Kérstakt athyjll reitt riMkVt- >m kaupmanna o* wrimV a«a. SDtrisjóðsdeildin. Voxtir af innstseðufé grtsiddir afn hóir og annarsataOar TÍO- «r«ngst rHOSEA >* B. TUCKER, RáðsmaJKir Athugasemd við grein eftir P. G. Magnús \ Lögbergi 22. febrúar. Greinin er um söngsamkomur Egg- erts Stefánssonar í Argylebygð. Hef- ir herra Magnús hlaupiS þar gönu- skeiS þaS, sem þjóðráeknir Islending- ar munit seint fyrirgefa. Lýkur hann tvímælalausu lofsoröi á söng Egg- erts, þrátt fyrir allharöa dóma, er söngvarinn hlaut í stórblöðum Winni- pegborgar. "Má eigi svo til ganga, bræöur mínir.” Hvar mun íslenzk list lenda, ef íslenkir menn eiga einir um hana aö dærna ? Og þá færist skörin upp í bekkinn, þegar aö vettugi er virt þaö, sent Enskurinn hefir um oss aö segja. Annaötveggja hefir ekki herra Magnús kynt sér dóm nefndra blaöa, eöa hann hefir (þvert ofan í allar meginreglur Islendinga) dæmt án hliösjónar álits hérlcndra manna; því þeir eittir rnunu bera skyn á það. sent gott er og fagurt meö þjóðarbroti voru. Hvaöa gildi hefir það, þó íslenzk a'þýöa gráti og standi á öndinni,, þegar íslenzkur listamaö- ur hellir yfir hana flóöi lífs og Ijóss — ef Enskurinn hefir lítiö gott um þann listamann aö segja? Hvaða vit er í því aö láta hlekkjast at' því að strengir hjartans eru snertir, ef það er án samþykkis hérlcndra manna? Eða kemur það til mála, aö Islend- ingar fái notiö eldmóðs Eggerts, ef ensk stórblöö segja aö hann gretti sig? Nei, herra P. G. Magnús hefir hlaupiö á sig. En þó hvergi nærri eins hatramlega í þessu efni, eins og þar sem hann lofar lag eftir Björgvin Guðmundsson — "Nú legg eg augun aftur”. Þar hleypur herra Magnús hreint og heint á hundavaði! Björgvin þessi hefir fengist viö að semja lög í mörg ár, og heíir ef til vilt gert eins mikið í þá átt eins og nokkur annar Islendingur — fyr eöa síðar. En "vér Jítum svo á málið". aö þaö gangi glæpurn næst, að ljúka lofsoröi á verk þessa tónskálds, er kallar “Jazz” klám og nýtizku vaude- ville-söngva leirburö. Eöa hvernig ættu Amerikumenn að leggja þeim náunga liösyrði ? Enda hefir það sýnt sig í mörgu, aö Björgvin þesri er mesta "hunTbug” á sviði tónlistar- innar. Og skal nú gera nokkra grein fyrir þessari staðhæíingu. 1. A Islendingasamkomu á Allen leikhúsinu í vetur voru sungin lög eftir menn, sem tæplega geta allir tal- ist tónskáld. Par var Björgvins hvergi getið. En eins og Lögberg komst svo gullfallega aö orði; "Eng- an slikan vísi til þjóölegrar söng- menningar má þegja í hel". Getur nú herra Magnús látið sér til hugar konta, að nokkuö sé í þaö variö, sem Björgvin skapar? A þessari söng- samkomu voru einnig sungin lög eft- ir annara þjóöa rnenn. Ketnur þar til greina víðsýni þjóðrækninnar, eins og á Jóns Bjarnasonar skóla, þar sem mikið af textunum eru tslenzkar þýöingar. En nú er Björgvin ekk- ert nenta I slendingur og neitar og neitar aö apa annara þjóöa verk. Mætti henda herra Magnús á það, að síðan Einar myndhöggvari settist að i klettaborg sinni á Islandi, hefir lít- ið um hann spurst hér vestra, en á meðan verk hans urðu á vegi enskra blaöamanna, var hans oft getiö í vestur-íslenzkum hlöðum. Nú á hann það ekki skiltð. 2. Sprenglærðir tónfræðingar ís- lenzkir í Winnipeg hafa aldrei látiö Björgvins getiö aö neinu. Ef þeir Hta á verk hans, sjá þeir kvintir og allan þremilinn og heyra — já, guö veit hvaö ? Og ætlar svo hr. Magnús og íslenzk alþýöa Argylebvgðar aö koma upp meö þá fjarstæðu, aö “Bænin” hans Björgvins sé fögur? 3. islenzka Þjóöræknisfélagið lagði til síöu fjárupphæð, til þess að glæða íslenzka sönglist í Winnipeg. Björg- vin var t höfuöstaönum í alt sumar sem leið. Hann 'hefir talsvert feng- ist við að æfa söngfélög. Heldur nú hr. Magnús að hann sé til nokkurs nýtur í þessa átt, fyrst Þjóðræknis- félagið fann hann ekki aö máli þesstt viövikjandi ? 4. Björgvin ritaði grein um áminsta Allen-samkomtt. Lögberg, þessi út- vörðitr vélsæmis vors og þjóðernis- þrifa. kannaðist ekki viö fangamark höfundarins, haföi ef til vill aldrei heyrt nafnsins getiö. Og hver og hvar er þá þessi höfundttr að laginu. sem Argylebúar dá svo mjög? 5. Vestur-Islendingar eiga í fórttm síntim krítikussa, sent kttnna að dæma um alla skapaöa hluti, er að list og visindttm lýtur, þótt þeir heri ekki nokkurt skynbragö á þá hluti. Mundu þessir menn ekki hafa ritað um verk Björgvins, ef þatt værtt þess viröi, að þeirra væri getið? 6. Blóts-gestur ritaði fréttagrein ttm síöasta Þorrablótiö á Leslie. Seg- ir hann þar satt frá ttm, aö litið varð úr söng Björgvins og hans manna, eftir að þjóðræknin fór af staö. Hún fór hvitfvssandi og "canvassandi” yfir salintt. Roskinn maöur sagði mér að þaö væri eitthvað t lögum Björgv.ins, sent hlési á íslenzka glóð. þó hún væri falin undir hellubjargi vestrænnar efnishyggju. Þetta þurfa þjóöræknir menn að muna; þvi ekki þyrfti meira til að brenna hina löngu og dýrmætu nafnaskrá Þjóðræknis- félagsins. en aö logaði upp úr i httga einhvers terlegs Islendings. Ovatrlega er þvt fariö, ef lög Björgvins eru lofuö, En nú ætti hr. Magnús og aðrir. Argvlébúar að sjá heimskupör sín að verða hriínir af einu smálaginu hans Björgvins Guömundssonar. Það er enn viðsjárverðara vegna þess, aö höfundurinn á tirmul af miklu stærri og hetri verkttm. Það er gott og blessaö aö veröa hrifinn. En vær/ ekki vissara aö mynda sjoö'. sem verja'mætti til þess aö kattpa álit hér- lendra hlaöa þvi í vil. sem vér höfum ánægju af að heyra ? Alt þesskon- ar fæst fyrir peninga hér í Ameríktt. Er ekki hér heilmikiö verksvið fyr- ir Þjóðræknisfélagið ? Er ekki tvi- svnt um, hvort róðrarfélag yröi nokk ttöhappasælla ? Hitt er óhugsandt, aö vér leyfum oss að dá þaö, sem hcrlcndir menn vita ekki um að jafn- vel sé til ! Að endingu vona eg aö Argyle- húar heyri ekki í bráð fletrl lög eftir Björgvin Guðmundsson;; ’þvi svo gæti fariö aö >eir gleymdu göönm ráðum. og klöppuöu lof i lófa þeirri list. sem skeytir hvorki heimsku tízk- unnar né hégóma hinna skriftlæröu. J. P. Pálsson. keisara, sem þjáöist af magaveiki, að hann skyldi taka ákveöið lyf, bora holu í axarskaftiö og sniokka lyfinu inn t hana; aö því búnu skyldi hann grípa um skaftiö, þar sent holan var, og höggva við þangað til hann svitn- aði; þegar lyfið heföi breyzt í loft af hita handarinnar, þá vrði sýkin bötnuð. Og í raun og veru reyndist þetta réttur bati. Þessi keisari er ekki sá eini, sem eítir reglttlega tilraun hefir komist að þvi, aö líkamsæfingar og líkamleg vtnna er ágætt lyf gegn langvinnum þjáningtim. Skrifaðu þctta ckki. “Skrifaðu þetta ekki, sagði faðir inn viö son sinn, er skrifaði eitthvað raeö demanti á gluggarúðurnar. “Þú getur ekki þttrkað það af aftur.” Skrifttm viö ekki á hverjum degi eitthvað. sem ekki er hægt að þurka af aftur? Talaðir þú ekki nýlega eitt óvin- gjarnlegt orð, og særöir með því til- finningar lrvggs vinar? Það hefir tioðiö sér inn eins og demantsþrodd- ur og þú getur ekki evöilagt þaö. Hvíslaðir þú ekki vondri hugsun að félaga þíntim, sent geröi blett t huga haps, er ekki verður þveginn af? Gættu þess, hvar þú skrifar og hvað þú skrifar; þvi prófdagurinn kentttr átinna, þegar rit þitt á aö op- inherast og þú að bera ábyrgö á því. sent þú hefir skrifaö. (ífundsvcrð n[>pskcra. F.itt áriö, þegar uppskeran í Vest- { ur-Ameríku var óvanalega góö. var i einu blaöinu sagt frá þessari gleöi- legtt nýung á þenna hátt: "Skelfilegar nvtvngar koma frá ! vesturhluta búnaöarsvæöis Cherokee- , kynflokksins. Það er sagt frá því, aö drengttr liafi klifrað ttpp eftir ' maisjurtarlegg, til að sjá hvort niais- kornin væru fullþroskttð. en nú ltækk I aöi jurtarleggurinn hraöar en dreng- ttrinn gat klifraö niður. Drengitrinn i sést nú ekki lengur. Þrir ntenn hafa tekiö aö sér aö höggva jurtarlegginn niðtir, til þess aö foröa drengnttm frá aö svelta í hel, ett hann vex svo fljótt, aö þeir geta aldrei höggið tvö högg á sama stað. Drengurinn hefir ekk- ert annað en mais aö lifa at', og hann er nú þegar húinn aö kasta niöur nta- is i fjóra poka.” X.B. — Eftir aö athugasemdir þessar vortt skrifaöar, rak eg mig á aöra meinloku í Lögbergi. Einar P. Jónsson lofar mjög þetta sama lag, sem varð Argylebuttm aö asteitingar- steini. E. P. J. er skáld, eins og mörg kvæöt hans bera vot tum, en þar eö ekkert heíir veriö þýtt á önn- ttr mál eftír hann, ættum vér ekki aö fara meö gildi kvæða hans í hámæli. Skáld er han nþó, og skáld ertt galla- gripir, þeír geta oröiö svo hrifnir, að þeir gleymi öðrttm þjóöum í svip. og loíi það, sem fagurt er, þrátt fyr- ir alla lxilvun. Hefir hann haft þau orð um eitt smálag Björgvins Guö- mttndssonar, aö ef nokkur mætti marka þau, er þessí Björgvi nsá lista maðnr, sem þjóÖ vor hefir lengst beöíö. Og hvaða heimildir hefir E. P. J. þessi til aö gera slíkar staöhæf- ingar ttm B. G. á meðan Enskurinn hefir ekkert sagt ttni lagasmíö hans? I. P. P. Glcðin af þvi að gcfa. Hinn mikilsmetni enski sagnaritari Tómas Carlyle, var fæddttr á bónda- b;e á Skotlandi. Foreldrar hans vortt fátæktr, en skildtt honuni þó eftir mikinn arf meö þeirri kristilegu fvr- irntynd. sent þatt gáfu houitm. j SkiTdingana. sent drengttrinn gat ! unttiÖ sér inn á einn eöa annan hátt, geymdi hann i ♦ leirkrukku á efstu hilluntii i skáp nokkrunt. Einn kaldan vetrardag voru for- eldrar hans farnir til bæjarins. Þá kom fátækur og kaldttr maöur, sem i baröi aö dyrum og bað um 'hjálp. j Tliomas varö ntjög klökkttr viö að | sjá þenna vesalings mann. Hraöaöi sér inn í stofuna, sté upp a stól, tók krttkkuna og tæmdi hana í lófa fá- tæka betlarans. Þegar drengttrinn var íutlþroskað- ttr og orðinn að stórum, nafnfrægum ntanni, lýsir hann tilfinningum sínum þenna dag á þenna hátt: "F.g vissi ekki fyr en þenna dag. hverju mætti líkja viö riki himinsins.” -XX- Smivegis. Eftir J. V. Undraverð lcekmng. Hinn nafnkunni uppíyndingamaður Thomas Edison segir frá líflækni nokkrum, er skipaöi nafnkunnum Elzta skáhisagan. Elzta skáldsagan í heiminum er ef- laust sú saga. sem fvrir 3200 árttm síðati var samin af egypzkum manni. Enana aö nafni. Nafn skáldsögunn- ar er “Saga tveggja bræöra”. Höf- undurinn var hirðskrifari hjá Me- ramtah konungi Egvpta. sem álitinn er aö vera sá Faraó. setn réöi ríki þegar Lsraelsmenn fluttu frá Egypta- landi. “Saga tveggja bræöranna”, sem skrifuö var til skemtunar fyrir syni Meramtahs, var skrifuð á 19 sefpapp- írsblöð með helgirúnum. Arið 1857 eignaðist itölsk kona þessa verðmiklu bók, sem seldi hana nokkrum árum seinna til British Museum t Liindún- ttm, þar sem hún er enn gevnid og álit- in aö vera nteöal merkustu bóka safns- ins. BARNAGULL Skrifað af séra E. J. Mclan. mjog ungt, Hann frétti nú að Maximius Rómakeisari væri voldugur, svo að hann lagði af staö til Italiu og komst ífvörö keisarans. Maximusi þótti auövitaö vænt um aö hafa slíkan risa í návist sinni, ef hættu skyldi bera aö höndttm, þvi aö slikt gat ætíö boriö við á þeim dögunt. Offero varö nú ntjög nafnfrægur, því að hann var svo hugaður, aö hann kunni ekki að hræðast. Gekk hann ætíð fremstur í öllum hinum fjölmörgu orustum, sem Maximus keisari háði unt þær mundir. Dag nokkttrn hélt keisarinn hátiölega sigttrför, eftir rómverskri venjtt, og á eítir var slegiö upp mikilli veizlu. Á meöan stóð á máltíöinni og drykkjunni'kom skáld eitt fram og flutti kvæði sitt um sigurinn. I kvæðinu var Kölski oft nefndur á nafn, og í hvert sinn er nafn hans var nefnt, signdi keisarinn sig, rétt eins og hann væri hræddttr við þann, sent bar þetta nafn. Þar sent Offero haföi aðeins veriö illa upplýstur fjárhiröir, furðaði hann sig á þessu; og þegar hann var einn orðinn með keisar- anttm, spttrði hann hver Kölski væri, og hvers vegna hann geröi krossmark fyrir sér, þegar hann væri nefndttr. Keisarinn var tregitr til að segja honum þetta. en lét þó loksins tilleiöast og sagöi honum þá, að Kölski væri óvin- ur allrar veraldarinnar, og krossmarkið væri gert til þess að reka hann i brottu. Nii veröum viö aö minnast þess, aö Offeto haföi heit- strengt aö þjóna’ aöeins þeini, sem mestur væri, og er hann nú heyrði aö Kölski væri svona máttugur, að jafn- vel Rómakeisari væri hræddur við hann, þá ákvað hann að fara úr þjónustu hans og finna þenna nýja húsbónda. Hann vissi ekkert, hvar hann átti aö leita hans, því þótt fólk léti eins og Kölski væri alstaðar, þá vissi enginn, hvar hann hélt hirö sína. Eftir rnargra daga leit kom hann í eyðimörk eina og mætti honurn þar flokkur hermanna og var fortngi jteirra búinn svörtum herklæöum. hár og hræöilegur, illúðlegur yfirlitum og brann eldur úr augum hans. "Hver ert þú?” öskraöi hann. Offero sagöi honum sögu sína t mesta sak- leysi. og þegar svarti riddarin nheyrði. að ’hann væri að leita eftir Kölska til þess aö ganga í þjónustu hans, hló hann grimmilegan hlátur og sagði: "Þú þarft ekki aö leita lengra, því að eg er Kölski, eins og allir hérna viö- staddir geta þorið vitni uttl Eg tek þig meö ánægju í mtna þjónustu: slíkt hraustmenni, sem þú ert. kenntr sér vel.” Þannig rak Offero nft erindi Kölska, þvt aö maöurinn, sem hann réðist til, var stigamaður. Þeir ræntu og myrtu menn. konur og jafnvel litil börn. Offero hlýddi i bHndni öllu, sent foringinn sagði honum að gera. Nú liöu þannig nokkvtr ár. Þá bar þaö við einn dag, er ránsflokkúrinn fór til spellvirkja sinna. að þeir fórtt fram hjá mynd er stóð viö veginn og átti að tákna Krist á krossinum. Er ræningjahöfðinginn. er sagðist vera Kölski. sá nterki þetta álengdar, hélt hann ekki eftir veg- inum, heldtvr gerði langan krók á leið stna og komst þann- ig fram hjá krossmarkinu. ÞeBa þótti Offero undarlegt og spurði, hverju það sætti. "Sástu ekki krossmarkið? spvtröi ræningjaforinginn. "Víst gerði eg það." sagði Offero, "en hvaö er á því ?" “Þaö er myndin af Kristi og það getur verið varasamt fvrir menn af okkar tæi. aö koma nærri þvi: þaö gæti vel gert okkvtr blinda eöa ban- að okkttr alveg.” "Er það svo?" sagði Oft’ero. "Þaö er þá auðséð, aö ti! er konungttr, sem 'þú hræðist, og fvlgi eg þér ekki framar. Eg ætla nft að fara að þjóna þeim, sent þú hræöist.” Hann yfirgaf nú ræningjana og fór að leita Krists. En þvt er vkkttr óhætt aö trúa. að svo illa sem honum gekk að finna Kölska, þá gekk hin leitin ekki betvtr. Hanti ferðaðist vtm heiminri, ttnz hann kom að klaustri einu úti i óbygöum. Stóö klaustriö viö mikiö fljót. Er hann sagði munkunum frá erindi stnu, kváöust þeit' skyldu kenna honum ráð til að þjóna Kristi, þótt ekki gætvt þeir sagt honttm hvar hann væri að finna í allri sinni dýrö. Þeir klæddu hann úr blóðstokknum herklæöunum og færöu hann i imtnkaserk. Þeir tóku herfákinn hans og beittu honum fvrir plóginn, meö spjótinu hans sniött þeir af greinar, en skjöldinn hans höföu þeir fyrir trog. Þá rökvtðu þeir af honum háriö í hvirflinum og kendtt hon- ttm að lesa bænir frá morgni til kvölds. Ekki féll Offero þessi iöja, því aö verk voru honttnv tanvari en bænalestur. Heföi honttm falliö betvtr, aö berjast fyrir þetvna nýja konung sinn, ctv aö flytja fyrir hann bænir; en mvtnkarnir sögðtt honttm. aö hér þyrfti engra bardaga viö og lét hann sér það þá vel lika. Þeit' reyndtt aö kenna honvtrn aö lesa og skrifa og skilja helgar ritningar. en hann var betur ger til Hkamans en sálarinn- ar og lét honum illa lærdómurinn. Ixtks komust mvtnkarnir á þá skoðun, aö hann yröi ekki gerður aö læröum nvanni, svo aö þeim kom ráö í httg til að nota afl hans á þann hátt. sem konungi hans myndi geðjast. Nálægt klaustrinu var straumhart fljót. Engin var brú á þvi og eigi var hægt aö ferja yfir þaö. því ttrött rnenn að vaöa þaö, en það var ntjog erfitt. Offero bygði sér þvi hreysi niðvtr við fljótið, og bar yfir þaö hvern, sem vildi komast yfir um. , Um langan tima var hann viö þenna starfa, aö bera menn yfir fljótið endurgjaldslaust, og ttngir sem gatnlir blessuöu hann fyrir þetta kærleiksverk og töldu hann trú- an þjón herra síns. Á dimmri vetrarnóttu einni, mjög kaldri, þegar storm- urinn þaut nístandi gegnum fjallasköröin, heyröi Offero, þar sem hann svaf í hlýjvt rúmi sinvt, barn kalla til sín á þessa leið : “Offero! Offero!” Hann reis úr rekkjvt og fór út. Hann heyrði þá hróp- aö á ný. Það var rétt eins og barnið ætti bágt. Hann fór ofan á fljótsbakkann og fann þar litið barn, sem grét aumkunaríega og baö hann að bera sig yfir ána. Offero tók barnið í fang sér og bar það til kofa síns og gaf þvi að borða. Hann reyndi að fá það til að sofa i kofanum til morguns, en barnið, sem var hrópaöi: “Offero ! Offero ! beröu mig yfir !’ Þá tók risinn barniö á handlegg sér og staf í hina m i ösf' ° , ^ hendina og óð út í ána. Barnið var lítiö, en stafurinn var bæöi langur og digur. Hann fann að fljótið var storm- bólgið, en hinn hjartagóði risi hræddist þaö ekki. Stundum haföi hann borið tvo eða þrjá fullorðna í einu — já, einu sinni haföi hann borið hest yfir. Þaö var honvtrn því hægðarleikur aö bera smábarn þetta, en löngvt áðttr en hann kom út í mitt fljótið, fann hann að byrðin var aö þyngjast, hann kiknaði í knjáliðunum og skalf frá hvirfli til ilja. Þrátt fyrir þaö barðist hann áfram og næstum því yfirkominn af byrðinni náöi hann hinum bakkanttm. T Er hann lagði barniö mjúklega niöur i grastð, sagöi hann viö þaö : “Hver ert þú, unginn minn, sem ert svona þungur?” F.n er hann horföi á barnið, var það ekki framar barn. heldttr fullvaxinn niaöur. Þó lfktist hann ekki nein- um venjulegum manni. Augu hans skinu eins og stjörnur og yfir ásjóntt hans breiddist dýrðarljftmi himneskrar dýrðar, ástúöar og feguröar. Hann svaraði: “Eg er meistarinn, sem þú ihefir leitaö svo lengi. Eg er Jesús fra Nazaret. sem þú þjónar t þessum óbygðum. Eg kalla þig mtna eign, sakir þess aö þú kant að starfa þótt ekki kunnir þú að hiðja. Þú hefir borið Krist á herðum þín- »m. og eg var svona þttngur af þvi eg ber syndir alls heimsins. Nafn þitt er ekki lengur Offero, heldur Kristófy, því aö þú hefir boriö meistara þinn þessa nótt. Friður sé nteð þér.” Ódysseifur og Sirenurnar. Kom þú eigi á götu óguðlegra og gakk eigi á vegi vondra manna, sneið hjá honum, farðu hann ekki, snú þú hjá honum og faröu fram hjá — (Orðskviðirnir %, 14.15.) * Eitt kóngsríki kotsmátt á eg, þar kend mín og hvigsun er, aö gæta þar góðrar stjórnar - þó gengur oft illa mér; því ofsinn oft mig villir og einþyknin hamlar sýn, en sjálfselskan sendir skugga svarta’ yfir verkin mín. Sjálfstjórn mig langar aö læra, svo 'lund miti veröi rétt, heiðarleg, hravtst og þolin, • hvergi meö nokkttrn blett. Sólskin i sálu veita, svo aö hún verði góð, og happ fylgi hverjum degi, setn hverfttr í tímans sjóö. Þú, faöir, sent alla elskar, þú ætlar aö hjálpa mér. æ, kendu nnér kærleiks vegi, og kenn mér aö treysta þér. I freisting mig falli veröu, fjarlægöu öll ntín tár. Þú læknar jafnt léttar sorgir og lífsins djúpu sár. (Lauslega þýtt.) ódysseifur og félagar hans lentu í mörgum raunum og æfintýrum áöttr en þeir komust heinv úr Trójustríðinu. ! Er þeir voru aö hrekjast land úr landi, komu1 þeir einu sinni \ land Lótos-ætanna. Lótosblómiö var mjög svip- aö vatnsliljum og var mjög gott á bragöið, en allir, sem áttt af þvt, gleymdu heimilum stnvtm og uröu hálfdaúðir hæglætismenn. Þeir vortt vtsir aö sitja í gulttm ægisand- inttm og dreyma um heimkynni sitt og syngja: Frá heima eyju hafiö skilur oss, vér leitum aldrei heim.” Ódvsseifur var ráðagóður og vildi ekki eta lótosblónv- in. Þá sigldu þeir til eyjar Kirku, er með töfrvim sínum breytti förunautum Ódysseifs i svtn, af því aö þeir vildu ekki gera neitt nema eta og sofa. En Ödysseifur var svo vitur. aö 'hann bjargaði ekki aðeins sjálfunt sér frá þess- ttm töfrum, heldur neyddi hann Kirku til að breyta félög- um sínvtm aftur í menn. Er hann ætlaði aö fara frá eyj- ttnni, þá sagöi hún honttm til vegar. Þannigmælti hún: “Hygg nú aö þvi, sem eg segi þér: mttn og guð sjálfttr minna þig þar á. Fyrst munt þú konta til Sirena, er seiða alla ntenn, er nærri þeim koma. Ef nokkur nálgast Sfefn- urnar óvörum og heyrir söng þeirra. þá mun hvorki kona hans né ungbörn koma til fttndar við hann aö fagna heim- kontu hans. Þvt Sirenur sitja t greinum og seiöa menn meÖ snjöllum söng; þar er hjá þeint hrúga at’ beinunt ntanna, er fúna þar og þorna upp í skinni. Þú skalt róa langt út frá þeint; þú skalt taka hunangssæt vax og drepa því i eyrtt förunauta þinna, svo enginn þeirra heyri. Þá skultt þeir binda þig í skipinu á höndttnt og fótuni upp- réttann á sigluþóítunni og bregöa reipttntim vtnt sigluna, svo aö þú ntegir hafa þá skemtun aö heyra rödd Sirena: en ef þft ferö bónarveg aö félögum þínum og biður þá aö leysa þig. þá skultt þeir binda þig nteð enn flerri böndunt.” Þannig mælti Odysseifur viö ntenn sína: “Kærvt vinir, ekki hæfir aö einn eöa tveir menn viti þaö, sent hin ágæta Kirka sagði mér aö fyrir oss lægi. Eg skal láta yðttr vita af því, svo aö þaö konti ekki óvart á. hvort sem vér bíðum bana eöa oss veröttr auðið af aö komast og afstýra dauða og feigö. Hún baö ntig fyrst að f iröast söng hinna raddfögru Sirena og hiö blómfagra engi. Hún kvaö mig einan heyra mega rödd þeirra, én sagöi aö þér skyldttö þá binda mig meö sterku bandi, svo aö eg væri graíkyr, uppréttan á sigluþóftunni, og bregöa svo reipinvt um sigluna, og ef eg færi bónarveg aö yöur og bæöi yður aö leysa mig, þá skylduö þér reyra mig meö fleiri bönd- um.” Meira.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.