Heimskringla - 25.04.1923, Qupperneq 3
WINNIPEG, 25. APRJL, 1923.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÐA
í n. d. voru 13 mál á dagskrú, en
ekki entist fundartími til aö afgreiSa
nema 4 þeirra. Fyrst var frv. um
stofnun mentaskóla Norður- og
Austurlands, frá Þorst. Jónssyni.
Flutti hann langa framfsöguræðu, en
Bjarni Jónsson mælti á móti frv.,
en með því talaði, auk flm.. Ing-
ólfur Bjarnason. Kváðu þeir, meS-
al annars, nú vera komið svo, að
landsmönnum, öðrum en Reykvik-
ingum, væri orðið ókleift að láta
foörn sín “ganga mentaveginn”, sak-
ir þess, hvað dýrt væri að stunda
nám við R ey k j a ví k ur skól a n n. Frv.
var vísað til annarar umræðu og
mentamálanefndar m,eð 18. atkv.
.gegn 3. — Því næst urðu alllangar
ivmræður um frv. um útflutning
ihrossa (frá Pétri Ott. og Jóni Sig.),
Jjess efnis, að heimila stjórninni að
arnefnd lagði til, að frv. yrði vísað
frá með rökstúddri dagskrá, sakir
þess að bæjarstjórn Reykjavíkur
héföi húsaleigumálið nú til með-
ferðar og hefði þegar sarríþykt til
2. umiræðu frv. til reglugerðar um
skyldumat á ibúðum í bænum. Flm.
frv. andmælti þessari tiHögu nefnd-
arinnar, og kvað mál þetta svo
miklu varðandi fyrir alt landið, að
þingið gæti ekki látið ,það afskifta-
laust. Mæltist hann svo að lokum
>til þess, að málið yrði tekið af
dagskrá og utnræðum frestað um
óákveðinn tíma, til þess að séð yrði,
hver afdrif skyldumaWfrv. bæjar-
stjórnarinnar fengi. Atvinnumála-
ráðherra studdi þá til'lögu, o'g var
rnálið síðan tekið atf dagskrá og
umræðum frestað. — A sama hátt
var farið með frv. J. J. um íþrótta-
veita undanþágur frá banni gegn f skatt, en um það hafði fjárhags-
útflutningi að vetrinum til. Bjarni nefnd deildarinnar lagt það til, að
Jónsson talaði á móti frv., og kvað því yrði vísað frá með rökstuddri
vetrarúfflutning geta orðið skaðleg- dagskrá, sakir þess, að málið sé
an hrossamarkaðinum erlendis, sök- fyrst og fremst bæjarmálefni Reykja
um þess, að hrossin væru -að vetr- j víkurkaupstaðar. en undirbúningur
inum ver útlítandi. 1 sarna streng af han's hálfu ógerður. þriðja
tók Gtinnar Sigurðsson og Hákon
Kristófersson, en Pétur Þórðarson
mælti með frv., fyrir hönd land-
búnaðarnefndar, og auk háns talaði
Péítur Ott. með frv.. Breytingar-
tillaga frá Gunnari Sigurðssyni, um
væri því andvígttr, og hefði því ekki
lagt slíkt frv. fyrir þingið, þráti
fyrir áskoranir i þá átt. sem sam-
þyktar hefðu verið á síðasta þingi,
enda hefött hæstaréötardómarar lagt
á móti því, talið of litla reynsht
fengna enn, væri fyrir skömmu
komið á, og yfirleitt ágerlegt að
fækka dómendum í réttinum, með-
an dóm'stigin væru aðeins tvö. Frv.
var vísað til al'láherjarnefndar. Hin
1 tvö voru falin fjárhagsnefnd; banka-
' ráðsfrv. sarníþykt með 9 atkv. gegn
J 5. — Frv. ti'l laga urn sameign ríkis-
I sjóðs og bæjarsjóðs Vestmannaeyja,
var vísað til stjórnarinnar til frek-
ari undirbúnings.
I neðri deilcj voru 11 mál á dag-
skrá, en umræður svo stuttar, að
1 dagskrá varð lokið, en eitt mál, fyr-
| irspurn unt landhelgisgæzlu, var þó
j tekið af dagskrá samkvæmt beiðni
forsætisráðherra og flutningsmanns.
— frv. um heimild til að veifa fyr-
og frumvarpinu þannig breyttu vís-
að til 2. ttntr.. — Þá var frv. um
verðlaun fyrir útfluttan gráðaost af-
greitt sem lög frá AHþingi, og loks
hófst aftur umr. ttm fjárattkalög
fyrir 1922, en varð ekki lokið.
ntálið var frv. urn breyting á lögum
ttm bæjarstjórn á Seyðisfirði, og ar
því vtsað til 3. umræðu.
í neðri deild var lokið við 2. um-
ræðtt um fjáraukalagafrv. fyrir ár-
ið 1922. Svaraöi framsögumaður
algert bann gegn útflutningi í mán- j fjárveitinganefndar, M. P., þeirri
uðunttm apríl og trtaí, var samþykt ásökun forsætisráðherra á hendúr
nefndarinnar, að hún hefði gefið
tilefni til ýmiSsa aukafjárveitinga,
með tíHögum til stjórnarinnar um
ýmfsar fjáribænir. Neitaði frsm.
þessu harðlega. Þá sptirði hann
stjórnina enn, hvort hún hefði í
'hyggjtt að leggja fyrir þingið fjár-
Rv. 23. rnarz. aukalagafrv. fyrir irið 1923, en
í efri deiiLd tirðtt langar umræður ráðherrarnir svöruðu þvt, að ekkert
í gær, um undanþáguna frá bann- tilefni væri til þess, því að þeir
lógunum, við þriðju umræðu þess | vissu ekki til þess, að neinna fjár-
máls. Var þaö enn Jónais Jónsson, | veitinga væri þörf á þessu ári um
sem andmælti frv., og lét hann svo fjárlög frarn. Var frv. siðatt vísað
um mælt, að þeir, sem greiddu frv. | *t*I 3. umr., en feldar úi því tvæt
nú átkvæði út úr þingintt, myndtt! fjárveitingar, samlcv. beiðni nefndar
ekki bíða þess bætur á mannorði |’nnar- f>a va' f>r'r frum
sinu. Engin áhrif hafði þetta þó á varp til laga um breyting á lögum
úrslitin, því að frv. var að lokttm um stofnun Landsbanka, um hækk-
samþykt með ölluni gneiddum at-1 "n lattna bankastjóra, bókara og
kvæðttm, gegn atkvæði Jónasar' gjaTdkera. Flutningsmenn eru Jón
eins, og er nú orðið að lögttm frá1 A. Jónsson og Jak. M. Hafði J.
Alþingi. — Næsta mál á dagskrá A. J. Eru bankastjórum ætluð 24
var tekjuskáttsfrumvarpið, sem sam- þús. kr. lattn, eins og hinum stjórn-
þykt var í neðri deild á dögnnttm.1 skipuðtt bankastjorum Islandsbanka,
Var sarúþykt sú breyting á því, að bókara og aðalgjaldkera 5000 kr.
heimilt skuli að draga tekju- og byrjtmarlaun, hækkandi ttpp í 6500,
eignaskatt frá skattskyldum tekjimi,1 og aðstoðargjaldkera 4000, hækkandi
og lækkar skatturinn nokkttð á háu ttpp í 5500 kr. Er launahækkun
tekjunum nokkuð við það. Enn- j þessi réttlætt með þvi, að störf þess-
fremur var sú breyting gerð á frv., ara embættismanna séu ekki sam-
að það -er látið óákveðið, hvenær ^ þærileg við önni^r embættisstörf;
gagngerð endttrskoðun á lögttnum sakir þeirrar ábyrgðar og erfiðts,
skuli fara fram. Þannig brevtt var' sent þeini fylgja. Að lokinni ræðtt
tfrv. santþykt tneð 11 atkvæðumj framsögttmanns var frumvarpinu
samh'ljóða. Var siðan fttndi slitið. *visað til annarar umræðtt, með sam-
en nýr fifndur settur eftir ístutt hlé, hljóða atkvæöum, og til fjárhags-
og frumvarpið tekið á dagskrá til nefndar. — Þá hófst 1. umr. um frv.
3. umræðu. Þá flutti Björn Krist- til laga “um heimikl fyrir stjórn-
jánsson alllanga ræðu um beinu ina til að veita ýms hlunuindi fyrit -
skattana, sem hann er yfirleitt mót- 'huguðum nýjum banka í Reykjavík ..
fallinn, en engar umræður spttnn-, Er frv. þetjta svipað frv., sent kom
ust út af þvt, og var frumvarpið . fram á þingi 1920, og fer það fram
samþykt út úr deildinni, einis og á, að bankanum vejði veitt spart-
áðttr. Verðttr það nit að fara til sjóðsréttindi og skattskylda 'hans
n. d. aftur, og verðttr að líkindum1 takmörkttð svipað og Islandsbanka,
til umræðu þar í dag eða á morgun. 1 en hlunninda þessara njóti hann að-
En málinu er hraðað svo mjög, til eins til 'loka leyfisttma Islands-
þess að breytingarnar, sem með frv. banka. — Jak. M. hafði framsögtt
ertt gerðar á tekjuskáttinum, komist ntálsins, og kvað hann svo brýna
ti'I framkvæmda þegar á þessu ári. þörf á aukntt veltufé til atvinnu-
I neðri deild urðu nokkrar um- reksturs og viðskifta, að skylt vært
ræður ttm rikisskuldabréfafruntvarp að greiða sem bezt fyrir stofnun
istjórnarinnar. Bar Jón Þorláksson nýs banka, sem aflað gæti sér er-
fram rökstudda dagskrá þess efnis, lends starfsfjár og bætt með því úr
að löggjöf ttm það efni væri óþörf gjaldeyrisþröng landsins og veltu-
að svo stöddu. Auk fjármálaráð- fjárskorti. Magnús Kristjánsson
herra héldu þeir Jak. M. og Magn- andmælti frv., en þó hóflega. Virð-
ús Gttðm.. ihlífiskildi fyrir frv., og ist helzt hafa ýmugust á öllum bönk-
var dagskrártillaga Jóns feld nieð lini, einkanlega þeim, setn störfuðu
16 atkv. gegn 7. Þá urðu en all- með útlendit fé. Að ræðtt hans lok-
langar umræður um hækkun vöru- inni var umræðum frestað og fundi
tolls á nokkrum vörutegundum (frá slitið. því að fundartimi var á enda.
Pótri Ott. og Jóni Sig.). Voru að ---------—
lokttm samþvktar allar breytingar- I Ev. 26. marz.
tillögur *meir?hluta fjárhagsnefndar \ I efri deild hófst fundur á laug-
(hækkttn vefnaðarvörutollsins upp í ardag kl. 5 síðdegis, og voru 5 mál
74 aura á kg., en feld niður toll- ; á dagskrá. Af þeim voru 3 flutt
hækkun á niðursoðinni mjólk), með af Jónasi Jónssyni, og vortt þau öll
14 abkv. gégn 9, en 3 þingmenn samþykt til annarar ttmræðu; frv.
irhuguðum banka ýms hlunnindi, var
eftir stuttar úmræðttr vísað til 2.
ttmræðu með 21 atkv. Tóku að-
1 eins tveir þingmenn til máls um
það, Jón Baldvinsson, sem andmælti
því, og Jakob Möller, sem svaraði
I ræðu hans, og M. Kr., sem talaði
. á móti frv. við upphaf umr. —
Frv. um breyting á tekjuskattslögun-
um var samþykt og afgreitt frá
deildinni sem lög frá alþingi, með
þeim breytingum, er e. d. hafði sam-
þyklt. Hafði það nú óskift fylgi
fjár'hagsnefndar, én ekki fengust þó
með því nema 13 atkvæði, að Jóni
Baldvinssýni meðtöldum, en 7 þing-
menn voru fjarstaddir. — Frv.
stjómarinnar um hækkun húsaskatts
komst með naumindum til annarar
umræðu, með 12 atkv. gegn 11, og
var síðan visað til fjárhagsnefndar.
Frv." Jóns Baldvinssonar um einka-
söltt á saltfiski, felt með 14 atkv.
gegn 5. — Frv. um að leggja á-
Kaupið Heimskringlu.
fengi'sverzlunina ttndir landsverzlun-
ina, var vísað til 2. ttmr. með 20
samhljóða atkvæðum. — Fnv. um
fjölgun þingmanan Reykjavíikttr
(frá J. B.) felt -með 17 atkv. gegn
7 og frv. um Iþingmann fyrir Hafn-
arfjörð var einni-g felt með 17 atkv.
gegn 9, svo að segja umræðulaust.
(Frh. — Vísir.)
JFgr” Hemstiching. — Eg tek að
mér að gera allskonar Hemstiching
fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk.
Mrs. . Oddsson,
Suite 15 ColUmbia Block,
Cor. WiTliam og Sherbrooke.
Viðgerðin á skóm yðar
þarf að vera falleg
um leið og hún er varanleg og
með sanngjörnu verði.
Þetta fáið þér með því að koma
með skó yðar til
N. W. EVANS
Boot and Shoe Repair
Á horni Arlington og Sargent
S. LENOFF
Klæískurður og Fatasaumur eingöngu.
710 MAIN-STR. PHONE A 8357
Föt og yfirhafnir handsauma'& eftir mælingu. — Frábær
vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök
umönnun veitt lesendum Heimskringlu.
Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir.
Gleymið ekki
D. D. W00D & S0NS,
þegar þér þurfið
KOL
Domestic og Steam kol frá öllum námum.
Þú færÖ þaS sem þú biður um.
Gæði og Afgreiðslu.
TALS. N7308. Yard og Office: ARLINGTON og ROSS.
DR. C H. VROMAN
Tannlœknir
JTennur ySar dregnar eSa lag-
aSar án allra kvala.
Taltúmi A 4171 -
[505 Boyd Bldg. Winnipegf
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET BLDG.
Talsími A.4927
Stundar aérstaklega lovenajúlk-
dóma og barna-sjúkdóma. Að
hitta Id. 10—12 f.lh. og 3_5 e.h.
Heimili: 806 Victor St
Sími A 8180...........
Fhones:
Office: N 6225. Heim.: A 7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor.
808 Great West Permanent Loan
Bldg., 356 Main St.
Abyggileg Ijós og
A flgjafi.
Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óstitna
ÞJ0NUSTU.
ér seskjum virSingarfvlst viSskifta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR aem HEIMILJ. Tals. Msin 9580 CONTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reiðubúinn a8 Hnna y8ur
«8 máli og gefa yftur koatnaSaráaetlun.
r
Winnipeg Electric Railway Co.
A. W. McLimont, Gen’l Manager.
greiddu ekki atkvæði.
um fækkun domara í hæstaretti,
frv. um bankaráð Islands (sameigin-
Rv. 24. marz. j legt bankaráö fvrir al-la banka, skip-
I efri deild roru rædd 3 mál í að fuTltrúum atvinnuveganna) og
gær. Fyrsta málið var frumvarp j frv. um áfengissjóð. Umræður urðu
Jónasar Jónssonar, um takmrökun á, Htlar um hæstaréttarfrv., lét for-
húsaleigu í kaupstöðum. AUsherj- [ sætisráðherra þess gietið, að hann
KOL ! - - KOL!
HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA.
bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI.
Allur flutningur meS BIFREIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Simi: N 6357—6358. 603 Elecbric Ry. Bldg.
Augnlæknar.
204 ENDERTON BUILDING
Portage and Hargrave. — A 6645
Kemur til Selkirk hvern laugardag
Lundar einu sinni á mánuð’.
W. J. Lindal J. H. Lindal
B. Stefánsson
Islenzkir lögfraeðingar
? Horne Investment Building,
(468 Main St.)
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
um mánuði.
Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers
mánaðar.
Piney: Þriðja föstudag í mánuði
hverjum.
Ar«l AidrnoD E. P. OarU.4
GARLAND & ANDERSON
MGFR.EBISCIR
Phone:A-219T
Sei Eleetrlc Rallwaf Chamhern
H. J. Palmason.
Chartered Accountant
307 Confederation Life Bldg.
Phone: A 1173.
Audits, Accounting and Income
Tax Service.
B. Halldorson
•401 Boyd Bldar.
Skrlfstofusiml: A 3674.
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dðma.
Kr aB finna á skrifstofu kl. 11—ll
f h. ot 2—6 e. h.
Helmtli: 46 Alloway Ave.
Talslml: Sh. 3168.
Tal.lmli
A8SSS
Dr. y, G. Snidal
TAsrarLtKKNiR
614 Someraet Bloek
Porta« At«. WmfflPBO
Dr. J. Stefánsson
21« MEDICAL, ART8 BLDQ.
Horni Kennedy ogf Graham.
Stundar elagðagQ au*rna-, eyrna-
nef- og kverka-.jOUdöma
A® h,**« fr« kl. 11 tU 13 t. k.
«e kl. 3 tl 5 e- k.
Talslml A 3531.
Helmll 373 Rlver Ave. p, ]gt
T«á«mi: A 3521
Dr. J. Olson
Tannlæknir
216 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy St
Winnipe
Daintry's DrugStor
Meðala sérfræJingur.
‘ Vörugæði og fljót afgreiðslí
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1166.
A. S. BARDAL
selur likklstur og: annast um út-
farlr. Allur útbúnahur sá begtl
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvarða og- legstelna_
843 SHERBROOKE ST.
Phonet 51 e«07 WINNIPkO
MRS. SWAINSON
. 627 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrval
birgðir af nýtízku kvenh#ttui
Hún er eina íslenzka konan se
slíka verzlun rekur í Winnipt
Islendingar, látiS Mrs. Swai
son njóta vi'ðskifta yðar.
Heimasími: B. 3075.
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullsmiSuj
Selur giftlngaleyflsbréí.
Hérstakt athygll veltt pöntunum
o* vlBgJöröum útan af landl
264 Main St. Phone A 4637
Nýjar vörubirgðir * Timbu[' FjaivSur af öiiuæ
2----- tegundum, geirettur og »Il»-
konar aðrir strikaðir tigkr, hurSir og giuggar.
KomiÖ og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna,
þó ekkert »é keypt-
The Empire Sash & Door Co.
L I m i t t d
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfræSingur.
I félagi vi8 McDonald & Nicol,
hefir heimild til 'þes* aS flytja
máJ bæði í Manitoba og Skak-
atchewan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
R A L P H A. C O O P BR
Registered Optometrist & 0ptician
762 Mulvey Ave., Ft Rouge.
WINNIPEG
Talsími Ft. R. 3876.
óvanalega nákvæm augnaskoðun,
og gleraugu fyrir minna verð en
vanalega gerisL
v.____
J. J. SWANSON & CO.
Talsími A 6340.
808 Paris Building, VVinnipeg.
Eldsábyrgðarumboðsmenr
Selja og annast fasteignir, út-
vega peningalán o. s. írv.
UNIQUE SHOE REPAIRINC
HitS óvitJjafnanlegasta, bezta <
ódýrasta skóvitSgertSarverkstæSi
borginnL
A. JOHNSON
660 Notre Daxne eigan
KING GE0RGE HOTEL
(Á horni King og Alexandra).
Eina íslenzka hóteliS í bænum.
Ráðsmaður
Th. Bjarnasos \