Heimskringla - 25.04.1923, Side 5

Heimskringla - 25.04.1923, Side 5
WINNIPEG, 25. APRÍL, 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐS©A. I Eyðslu og Sparsemi. MeS (því aS innvinna þér tuttugu dolla á viku og leggja tvo dollara af því á (banka, ertu 'betur staddur ef í nauSirnar rekur, en sá er innvann sér bundraS á viku en eyddi því öllu. SparisjóSsreildin veitir þér hugrekki og mátt. KuTteisa og fullkömna þjónustu ábyrgjumst vér þér í öllum bankadeildum vorum. IMPERJAL BANK OF CANAÐA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (330) Nú 'þarí að halda áfraini. Nú þarf aS fara að læra íslenzka málfræði og annaö því um líkt. Þaö er vinsamleg ósk ofckar, sem i’ftum að laugardag'sskólanum, að þeir nemendur, sem hér hafa veriö Vor. Sólin hækkar; yfir láði og legi Ijómar hennar mikla geislatraf. — Finnurðu’ ei á vörmum vorsins degi, vinur, nálægS hans, sem alt oss gaf? Bjargir gista býli þess hins hrjáða, bros fær völd og tárin þorna af kinn. Sólskinið það sækir heim þann smáða; set því opinn litla gluggann þinn. Snærinn horfinn; elfa og lækur leika Jéttum stigum fram, að bláum unn. Finst þér ekki yndi úti’ að reika, ilms að njóta og söngs frá vrðirunn? þar sem skógar þöglir ríkjum ráða, .reifum vétrar kastar sérhver grein. Þar sem sléttur breiða út arma báða, birtist enn hin fagra akurrein. Þey, eg heyri að gegnum loftið líður ljúfur andi, er strýkur mér um kinn. Vorsins boði; þeyr, sem ert svo þýður, þýddu vetrarís um huga minn. Þýddu allan ís úr sálum manna, æskuvonum gefðu byr og þor; hvísla í eyru orð það drottins sanna: — eilíft með þér ríki kærleiksvor. Egill H. Fáfnis' bróðerni” í næsti# viku, um þessa stofnun, við Islendinga yfirleitt. J. E. -XX- Laugardagsskólinn. Eg bjóst ekki við að sjá mikið fjölmenni saman komið þann 21., við uppsögn skótans; enda voru ráir af fufflorðna fólkinu viðstaddir. Við, sem unnum-við skólann síðastliðinn vetur, erum þeim þakldiát, sem komu og hjálpuðu okkuj' til að gera okkur tækifærið ánægjulegt. Ásmundur P. Jóhannsson, sem mest og bezt ihefir unnið að við- haldi laugardag'slskólans fyr og síð- ar, sagði formlega upp skólanum, gaf yfirlit yfir, hvernig alt hefði gengið þetta síðasta ár, og lýsti á- nægju sinni yfir verki kennaranna. Aðsóknin að skólanum sagði hann að hefði verið fremur lóleg, að því leyti að fáir ibefðu sótt skólann, en mleiriMuti þessara fáu sagði ltann að aldrei hefðu “látið sjg vanta” á laugardögum, og er það óéfað að þakka foréldrum og öðrum vanda- mönnum þeirra barna. Hann gát þess, að af 16, sem skrifuðu á prófið, ihefðu 15 útskrif- ast, nálega allir með heiðri, og var það okkur, sem un-njð þöfðum að verkinu, mjög ánægjulegt. Þá úthlutaði hann verðílaununum, sem 8 af 15 hlutu, og ávarpaöi hvern nemanda með mjög vel vöild- um orðum og hamingjuóskum. Var það auðheyrt, að A. P. J. þekkir börnin betur en nokkur ,annar kenn- aranna, því það sem bann sagði, við hvern fyrir sig, virtist eiga svo und- ur vefl við í h-vert sinn. Að minsta kosti duldist mér það -ekki. ( Ymsir voru kallaðir fram og tóku til máls, isvo ,sem J. E. Kári Snæ- feld, Sigurbjörn Sigurjónsson, Miss Patriok gæzlulkona ungtemplara og fleiri. Fjöluðu ræður þeirra um það, að óska nemlendum laugardagsskól- ans til hamingju og 'hvetja þá til þess að “halda áfram íslenzkunámi, slvo að þeir mættu síðar verða fröm- uðir náms islenzkrar túngu í hinni nýju viiðlendu heimsálfu á vestur- hveli jarðar. Kom öllum saman um að ;mál vort væri þess virði, að læra það og að geymast hér, ekki síður en nokkurt annað tungumál, sem talað er í þessari áifu. Komst einn ræðumaður þannig að orði, að hann óskaði að Ihinum nýútskri fuðu nemiendum’ auðnaðist að drekka úr hinum beztu lindum bókmentaý vorra fyr og síðar, sér til ánægju, upp- byggingar og andlegs þroska, ag að búa svo um, að aldrei gleymist: “Ástkæra vdihýra málið og aMri rödd fegra”. Þar næst gæddu menn- sérá appel- sínum, mösuðu og virtiist Hða vel. Peningalega er litlu kostað til faug- ardagsskólans, nema þar sem Good- templarar eiga hlut að m'áli, sem lána hit’sið endurgjaldslaust. Þeir eiga sannarfega þakkir skiilið. Þessir útskri fuðíist og hlutu 8 hinir fyrst töldu verðlaun: 1. Fanny Júlíus, I A (fynstu á- gætiseinkunn — 449 mörk; Ihæst.) 2. Andrea Sigurjónlsson, I A. 3. Sverrir Kjartansson, I A. 4. Fríða Johnson, I A. , 5. Ida Josephson, I A. 6. Sígúrour Sólmundsson, I A. 7. Arnibjörn Jóhannesson, I A. 8. Björn Björnsson, I A. 9. Lára Johnson, I B (fyrstu ein- kunn). 10. Aisgeir Asgeirsson, I B. 11. 0-1'avía Anderson, 1 B. 12. Evelyn Júlíus, I B. 13. Karl Þorsteinsson, I B. 14. Edvin Þorsteinsson, I B- 15. Magnús Erlendisson II Class (aðra einkunn). Að n.emendur gerðu svona veJ, er að þakka foreldrum, vandamönnum og kennurum, sem kent hafa í beimahúsum og á laugardagsskólan- um fyrirfarandi ár, aðeins lítillega ökikur, sem kendum s.l. ár. Ekki skal því gleyma að óska þess um r.emendum til hamingju á kom- andi árum, oig minna þetta unga fólk á, að þetta er aðeins byrjuti. H E I L I N N og lífsstarfsemin. Til sölu. Mahoní “Parlor Set”, 3 stykki til sölu. Verð $39.00. Kostaði nýfct $85.00. Brútoað aðeins 6 mánuði. Alöinagðis kjörkaup. Rifcstjóri vís- ar'á- Hmn 12. janúar 1915 var ungur franskur íótgönguliðsmaður særður við Soissons. Flís úr sprengikúlu lenti á ‘hnakkanum. Hann var i „ , , , ,, „ bágbornu ásigkomulagi fluttur á her •/ii’num að laugardagsskolanum, að ........ , . , v I manna sjukraskalann. Þrisvar sinn- , , .v. , ,, um var heilinn rannsakaður með taadir, utbreiði sem rnest hugmynd-1, ,, , v , ,. „ .., I , . i noldskurðarhmfnum, svo að stuk- ma um laugardagsskðlann og sym . . ........ ,| Iingurinn misti þrrðjung hans vmstra stofnumna sem solskinsbJett, þar . . ; , , „ j megin, sogðu læknarnir.. Þar sem1 sem alt fæst gefins, s-em nnðar að |, . , , ., . ... , ,, . , , ...........þessi hættulega veiki var, sotthrems- lærdomi og þroskun, viðvikjandi þvi „ , , . ,, .„ „ ,, .„ , . , , uðu læknarnir plassið vandlega, svo að geta latið hugsamr sinar í Ijos, ........ ,, „ , , , .. „ ........sjuklmgnum for að batna. 22. marz hvort sem er í ræðu eða riti, a all- , ,„ , , , ‘ i gat hann farið a fætur, og við næstu goðu íslenzku mah. ,, , „ rannsokn, í april, fanst ekkert ann- Þar sem ritstjórar beggja blað- (að afbrigðilegt hjá honum en ofur- anna Lögbergs og HeimSkringlu, • lítil sljóvgun sjónarinnar á hxgra hafa æfinlega óhikað tekið alt, sem (auga. Annars talaði hann, las og eg liefi sagt um laugardagsskólann, skrifaði fyrir félaga sina, sem voru langar mig til að segja eitthvað “í vægar særðir. 20. maí var sárið gróið, og í nóvember sama ár, 10 mánuðum 'eftir tilfdlið, var hann sendur til afturbatahælis, þar eð hanu var svo hráustur, að engin læknishjálp virtist nauðsynleg. Þessi tilfelli sanna það, að mann- eskjan getur lifað með mjög litlu heilaefni. Áður fyrir þorðu menn ekki að snerta ,þetta gráa efni, en nú, sökum framfara vísindanna, eru menn æ djarfari og djarfari, og vinna. nú við heilann eins og hvern I frakkneska tímaritinu “Je sais ,, „ ... annan hluta likamans. Og arangur- tout” hefir einn af aðstoðarritstj’ór- inn af j,essum heilakrufningi gefur unum, dr. Bouquet, getið um mörg mönnum góðar vonir, með tilliti til tilfelli því til sönnunar, að mann- j þess, hve stuttan tíma hann hefir eskjan getur lifað og starfað, þó. ^ veriS æfður. hún hafi lítið heilaefni. Já, jafn- vel lítið heilaefni virðist nægilegit til vðhalds lífsns, sem byggist á mörg- um mjög hættulegum iholdskurðum, er 'hafa hepnast vel, aðstaða, sem er mjög eftirtektarvérð, þar eð menn hafa altaf álhið, að mögtfleiki manns ins til að hugsa, starfa bg hreyfa sig, væyi undir því- kominn, -að hann # # • I hefði óskemdan heila. Af hinum mörgu ftlfellum, sem hinn áður- nefndi Iæknir minnist á, skal hr get- ið um fáein af þeim markverðustu. Tól'f ára gamall drengur frá Lyon, ,sem var að leika sér í stiga, datt út fyrir brjóstriðið og lenti með höfuðið á gaspípu. Cr sár- inu, 'sern hann fékk, rann fullur bolli af heilaefni. I tíi daga lá dreng- urinn eins og hann væri dauður, en elilefta daginn ^kánaði/ honum o.g storf likama hans byrjuðu aftur. Múrari, sem vann uppi á lofti, fór svo óvarkárlega með áhöld, að hann gaf sjálfum sér þungt högg hægra megin á hvirfilinn. Hann lá fjórtán daga í einslconar dái, sem líktist dauða, en batnaði svo smátt og srnátt. Þegar hann yfirgaf sjúkra- húsið, var svo stór hola í hvirflin- um, að þar kotnst fyrir knýttur hnefi. Þar eð það v,"ir álitið hættu- legt, að maðurinn gengi með þessa holu verndarlausa, var búið til á- hald til þess að hlffa henni, sem maðurinn ba+- altaf eftir þetta. Um þriðja tilfellið er getið í Al- gier. Arábískur maður kam eitt sinn að heimsækja franskan lækni, sem hafði sagt dr. Bouquet frá þessu. Maðorinn hafði fengið högg á hvirfflinn, sem 4 fvrstu sýndist hættulaust, en seinna safnaðist gröft ur í það. Um sárið var bundið og ^vo var því enginn gaumur ge'finn, þar eð 'hann eins og^áður hélt áfram vinnu sinni, eins og ekkert hefðikam ið fyrir. En einn daginn dó hann, eftir að hafa tekið þátt 4 hátíðlegri sanikomu, og var sivo krufinn. Það kom í ljós, að allur vinstri helming- ur heilans var orðinn að ólöguileigu graftarkýli, sem maðurinn háfði 444- að með að minsta kosti í þrjá mán- uði. I franska vísindamannaílaginu hefir dr. Robinson í París sagt frá fjórða tilfellinu, sem Mkist hinum. Sextíu og tveggja ára gamall mað- ,ur hafði ‘særst á hnakkanum, svo honum blæddi dálítiðr en að öðru leyti virtist maðúrinn vera óskémd- ur. FaMv hans gleymdist, þar 'til hann nókkru .síðar kvartaði um lé- lega sjón ag sljófan skilning. Hann var að öðru 'leyti .í góðu skapi og kvalalaus. Hann dó skyndilega af slagi, heili 'hans var skoðaður, og það kom í Ijós, að hann var næstum þyí ekki til. Hið gráa efni var orð- ið að þunnu graftarblönduðu blóð- efni, og af miðju heilans fanst ekki neitt. I | 8 I ♦ ♦ ♦ ♦ \ ♦ Hluthafafundur Viking Press Ltd. Hér meS tilkynnist að almennur fundúr hluthafa í THE VIKING PRESS LTD., verður haldinn á skrifstofu fé- lagsins, 853 Sargent Ave., miðvikudaginn 9. maí næstkom- andi. Fundur byrjar kl. 2 e. h. Áríðandi mál liggja fyrir og því óskað eftir að hluthafai láti ekkert sitja í vegi fyrir fundarsókn. Winnipeg, Man., 20. apríl 1923. S. THORVALDSCN, forseH. R. PÉTURSSON., skrifari. í Kaupið HEIMSKRINGLU Bcrgið HEIMSKRINGLU Auglýsið í HEIMSKRINGLU © More good news to fence buyers Peerless guaranteed Fence and Cates direct ffrom Wire Mill and Fence Factory to Farm OUR oarlier announeement that Peerless Fence would be sold in 1923 direct from Factory to the Fence User, at bed-rock factory prices, has broutfht us so many requests for folder privinK complete descrip- tion, pictures and prices, that we evidently made a hit when adoptin^ our new direct method of sellinR Peerless Roods. Under this direct sellinR plan you benefit from our bÍK saving through our not havine to maintain a big office staff and sellinR staff, travellers’ expenses, book-keeping and accounting costs, collection expenses, etc. Remember, we are not offering fence bargains ; we do nol make cheap fence to sell at a cheap price. On the contrary, we make thoroughly dependable farm fence and gates of the highest standard only, the kind which we guarantee. SEE OUR OFFER OF FREE GATE Order now, fróm this advertisement, and not only enjoy the benefit of the big saving, but get dependable fence, as well as making sure of having the fence on hand for use as soon as it is required. ^ EXTRA HEAVY PEERLESS FENCE—Made of All No. 9 Full-Gaugé Hard Wire No. of Height, Stays , .. v Price 100 Rods StyleNo. Wires Inches to Rod Spacings in Inches . • ._ lbs. per 5400 1 5 40 9 I 9. 10, 10, 11 V" .35 670 6400 6 40 9 i 4. 5, 6, 7, 8 .43 780 948 9 48 12 3%. 3-%. 4-V4. 5%, 6%, 7>/„ 7’/.. 8Vj .66 1230 1048 1 10 48 12 i 3J4, 3%, 3%, 4Mí. 5, 6. 6. 7. gy. > .74 1320 HEAVY PEERLESS FKNCE—Made from No. 10 Gauge Hard Wire Throughout No. of Height, Stays « • j-m Frice 100 Rods Wires Inches to Rod Spacings in Inches ■ lbs. per 4330 4 33 | 9 10, 11. 12 •26V4 420 5400 5 40 9 9, 10, 10. 11 ú 32 560 VI 7400 7 40 9 5. 6. 6. 2, 7M*. 8% .43 680 ” PEERLESS MEDIlTM HEAVY STYLES—Top and Bottom Wires No. 9 Gaug —All Others No. 42. • Vxcept Style 8341, whirh has No. 10 Top and Bottom *** \ No. of Height, Stays Pricé 100 Rods StylcteNo. Wires Inches to Rod Spacings in Inches '"" Ibs. per 726 7 26 1 15 3, 3Vz, 4. 4 Mí, 5. 6 .32 580 742 7 26 15 6. 6. 7, 7. 8. 8 .37 630 832 8 32 | 15 3. 3H, 3V. 4Ví. 51 •», 6, 6 .40 660 8321 8 32 | 25 Satne as 832 above .45 780 8341 8 34 | 30 3. 3»;., 3Vj. 4ió. 5’1». 6. 8 .53 890 942 9 42 1 15 3. 3’ .. 3’... 4>... 5’... 6. 8. 8 .45 750 1050 10 50 * 15 3. S»... 3’ .. 4’4, 5*4. «. 8. 8, 8 * .50 830 1449 10“ 49 ■ Ui.... 3. 3, 3„ 3, 3. 3, 3, 3’ ., 4. 4’j, 5.. 5. 6 .65 1050 PEERLESS CLOSE WOVEN HOG FENCE—Top and Bottom Wires No. 10 Gauge- Wircs No. 13 Gauge , No. of Height, Stays Price StyleNo. Wires Inches to Rod Spacin»*s in Inches__ -All Other 100 Rods Ibs. per 0726 | V 7 26 33 1 »3. 312. 4. 4%, 5, 6 .3» 6 1036 | 10 36 ! 33 | 2. 2. 3. 3V». 4. 41/2, 5. 6. 6 1 .52 8 Peerless. Fence ‘ ia cheapcr in the endthan BarbecLWire Why huild n dnnger- oiin Inefflclent nnil temporary barhed wlre nndtnnglement arouhd your farm, when for abont the name first cost you cnn properly protect yonr ntock and crops with a Peerless Fencef—a SAFE and permnnent fence that \>lll save you re- plaeement eosts. 9TYLE 5400 5 wlres, 40 In. hlgh 0 heavy stays to rod No. 9 gauge, per rod. 35c No. 10 gauge, per rod. 32c PEERLESS HEAVY POULTRY and GARDEN FENCÉ ' , Top and llottom Wires No. 10 Gauge—AIl Others No. 13 f No. of Height, Stays * ' Ibs. per StyleNo. Wires Inches to Rod Spacinc's in Jnehes Price 100 Rods 1848 18 48 24 i i. i. i 1»/|. iVt. 2, 2y., 2Vfe, . , 3. 3i.». 4. 1, 4. 4. 4. 41/», 4Vj .78 12 2060 20 60 . 24 1 1. 1. 1 1U. l'c, 2. 2»4. 2’.,.. i 3. 31.. 4. 4, 4. 4. 4 V». 5.5V..6 .88 13M 1 PEERLESS POULTRY FENCE Top and Bottom Wires No. 12—AU Other Wires I4l/z Speicings in Inches Gauge O 1536 15 36 33 | 1»4, 1V4, 114. 1V4. IVj. 1%. | 2V». 2%, 3»4,* 3-34, 3^. 4. 4. 4 1 •58 J4..! 630 1848 18 48 33 lVi. 1 ’i. l’/4. í»4. 1’j. 1%. I 2»4.2%. 3>i, 3%. 4,4, 4. 4, 4. 4 .74*4 1 j$.\4 800 2060 20 60 33 114, 114 i>4, i»4, 11/,, 1.34, 1 2»/,. 2%, 3»4, 3%. 3’vf. 4. 4. i 4. 4. 4. 4, 5. 6 ! •83»4 1 920 All.prices are F.O.B. Factory, Winnipeg. We pay sales tax. If there is no agent at your station, it will be necessary for you to send suf- ficient money extra to prepay freight and cartage charges, Freight rates quoted on application. Order Now! Send money by Post Oífice Money Order, Post&l Note or Registered Letter direct to us, saving middleman’s profits. We will ship your order promptly. Be sure to give style number. If you haven’t received our big illustrated folder entitled “From Wire Mill and Fence Factory Direct to the Farm’’—write for your copy today. The Peerless Wire Fence Co., Ltd., Winnipeg, Man. 2 We are as close to you as your Mail Box PEERLESS FARM GATES AII Wires No. Pipe Brace<l Width Height 12 ft. 48 in. 14 ft. 48 in. 16 ft. 48 in. jf Wire Braced Width Height 8 f*. v 48 in. ' 10 ft. :* 48 in. 12 ft. 48 in 14 ft. V 16 ft. * 4S in. 4» in. 9 Gauge Sbipping Weight 70 Ibs. 80 lbs. 90 Ibs. Shipping Weight 40 Ibs. 50 Ibs. 60 Ibs. 70 Ibs. 80 Ibs. Priee $10.65 11.60 12.50 Price $6.00 6.85 8.15 9.05 9.75 WALK GATES Ornamental Poultry \ Width Heigbt Plain ScrollTop Gates 3 ft. x36 in. $3.00 $3.85 ..... 3 ft. x42 in........ 4.15 _____ 3 ft. x48 in. 3.50 ..... $3.50 3 ft. x60 in.................. 3.75 8% ft.x36 in. 3.25 4.15 ..... 3Vi ft.x42 in. ..... 4.50 3ý2 ft.x48 in. 3.75 ............... Walk Gates ship at 20 Ibs. ench No. 9 Galvanized Brace Wire, * per 25-lb. coil...............$1.60 No. 9 Galvanized Fence Staples, per 10-lb. bag................ 1.00 No. 9 Galvanized Fence Stnplcs, per 25-lb. bag................ 2.25 Dillon Heavy Fence Stretcher....... 8.50

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.