Heimskringla - 25.04.1923, Page 6

Heimskringla - 25.04.1923, Page 6
6. BLAÐSIE/A. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. APRÍL, 1923. Hver varð erfinginn? Sigmundur M. Long þýddi. “Þú getur ekki, góöi vinur, hugsaö til þess að giftast allslaus,.— eða hugsarðu þér það? Að minsta kosti þarf heimili fyrir ástina, og — en Fred minn góður, eg má biðja þig afsökunar. Ef til vill hefi eg farið of langt. Mér til stórra leiðinda hefir þú aldrei borið |það traust eða trúnað til mín, sem eg hefi svo innilega óákað eftir, — máske það sé tilfellið — eg vildi að það væri svo — að þú ættir eignir.” Fred gekk rú um gólf. Wð komú hrukkur á ennið og 'svitinn draup af iþví. I hinni talkmarkalausu gleði, er hafði 'töfrað hann þenna litla tima er hann var hjá Dóru, hafði hann steingleymt þvi, að hann var öreigi, og auk þess í Skuldum; og hann sá engan veg út úr þessum voða- íegfu vandræðitm. Nú var iþetta uppmálað fyrir hug- skotsaugum hans, og hvert hinna sætu orða af munni Georgs, höfðu sömu áhrif 'á ihann og 'ískaldir eiturdropar, — hann vaknaði 4f sæludraum sínum trl hins virkilega. Hvað gat hann gert? Ö, guð almáttugur, skyldi hann virkilega neyðast til að þiggja fé af Georgr Kulda- hryWingur fór ’í gegnum hann. Að hugsa sér, að lifa af náð hans! Nei, það var ómögulegt. Fölur af geðshrær- ingu sneri hann sér að Georg. “Nei!” saigði hann, ‘ uppástunga þín nær engri átt! Eg hvorki vil eða get tekið tilhoði þinu! Heldur fer eg út á götuna og betla.” Georg Ibrosti. Þessar kringumstæður glöddu hann, og hann vildi sem mest teygja úr þessu þóknardega augna- bl iki. “Góði Fred, hvað heldurðu að Nichols segi, ef eg gifti dóttur hans betlara. Þetta er það sem þú hefir sagt sjálf- ur. Það er bara hlægilegt. En lcomdu og settu þig nið- ur. Mér þykir þetta leiðinlegt. og mér sýnist það vera skamsýni og þrjóska. og kemur mér mjög illa. Þú hefir ætíð verið sérlyndur og þver, Fred minn, og sá skaplöst- ur o11i því, aö ykkur frændunum kom ekki ásamt, og —” “Eg viíl ekki Iheyra .meira um það,” mælti Fred birst- ur. Georg aðeins hre>*fði hendina. "Og nú, ef |þú ættir við annann mann en mig, mundi þessi stífni og sérlyndi svifta þig heitmeynni. En það skal ekki verða. Eg stend fast við það, I'red minn góð- ur, að sannfæra þig um, að eg vil vera vinur þinn, og þetta segi eg satt og í einlægni. Gefðu mér ofurl'itinn umhugsunartíma. Máske eg geti fttndið veg til að lægja í iþér stöltið.” Fred settist niður og kveikti í nýjum vindli, en Georg sat og lét sem hann væri þungt hugsandi. En það var ekki tilifellið; hann hélt höndunum fyrir andlitinu og at- hugaði Fred milli fingranna. Honum var það mesta á- nægja, að sjá örvæntingu og vonleysi, sem auðséð var á andliti Freds. “Já, nú datt mér nokkuð i hug, Fred. Þú hrindir þó ekki frá þér hjálparhendi, ef hennar hátign drotningin réttir þér hana? Þú háfnar þó ekki embætti frá stjórn- ínni r V’ Embætti frá stjórninni!” sagði Fred efandi. Georg hneigði sig. í allmikl’tt gengi “Já. Fyrir sérstaka tilviljun, er eg hjá núverandi stjórn. Eigandi að Wood Castle hefir töluvert að segja við kosningarnar á því héraði. Herra Arthur skeytti þvi ekki, en það ætla eg aö gera. Þú skil- ur það, Fred minn. Eg er að hugsa urn að útvega þér stöðu, þar sem lítið er að gera, en þú færð þó kringum þúsund pund í laun. Það getur ekki heitið mikið, en Dóra er alin upp við nægjusemi, og henni mun sýnast þetta vel viðunandi.” Fred stóð upp og gekk um gólf. Dreymdi hann? F.ða var Iþetta ananr Georg en sá, er hann hafði þekt aður og þótt óþolandi? Hann hafði heyr.t, að það kæmi fyrir að maður, sem yrði snögglega ríkur. gerbreyttrst. Hafö Georg af þeim ásitæðum skift um ham r Hann efaðist og var torffrygginn. En riú hafði hann sannanirnar Hvaða ávinning gat Georg <ha|ft af þessu eðallyndi sinu Engan — 'hreint engan. Það var undarlegt alveg dæmalaúst. En hvers vegna mátti hann ekki trúa á eðal- lyndi og góðvilja annars manns, einkum iþegar það var honum sjálfum ti1 góðs. Fred kappkostaði af fremsta megni að útrýma þeirri grunsemi og óvild, sem hann bar til Geofgs. Svo gekk hann til hans og rétti honum hend- ina. i ‘•Qeorír — eg hefi gert þér rangt til. Þú hlýtur að vera góður maður, eftir breytni þinni að dæma. Og eg eg hefí hegðað mér eins og þorpari, og á ekki skilið, að þú sýnir mér slíkan góðvilja.” Georg eins og hrökk saman við hið hlýja og hrein- skilnislega handtak Freds. “Ekki eitt orð meira, kæri Fred minn,” mælti hann. “Það hefir svo mikil áhrif á mig, að þú talar vingjarn lega tiil min.” Og hanm bar vasaklútinn upp að þurrum augumum. En hjartalag Freds kólnaði strax og hin gamla tortrygni kom aftur, en hann lét þó ekki bera á því og settist niður. “Nei, ekki eitt orð meira,” sagði Georg aftur og bar sig til eins og hann væri að verjast tárum. “Eg hefi lengi fundið það, Fred minn, að þú hefir vferið kaldur í minn garð, en eg hdfi einsétt mér að yfirvinna það og sýna þér. að þú hefir gert mér rangt tii Trúðu mér — hin mikla og óvænta hepni mín angraði mig, því eg ótt- aðist, að af þeirri ástæðu mundir þú dæma mig rang- lega.” Fred rieykti vindilinn og var ekki hýrlegur á svip. Georg skildi, að hann hafði borið sig öfugt að og vildi sem fyrst leiðrétta það. Góði Fred, nú skulum við skilja hvorn annan. Eg vona að þú trúir mér, er eg ægi, að mér sé inni'lega ant tim velferð þína. Hvern hefi eg annars að láta mér (þ>’kja vænt um — að undantdkinni ihenni móður minni? Við getum nú skoðað það sem okkur hefir á milli farið — þú sem biðill, en eg sem forráðandi stúlkunnar — til lykta leitt. Finst þér það ekki, Fred? Þú færð erdbættið, og okkur Dóru er fullnægt með því að sjá |þig farsæl- ann.” F.red hneigði sig. Að Georg nefndi Dóru, fyfl‘i hann þakklátssemi. Auk þess mátti hann þakka Georg fyrir Dóru lí tvöföldum skilningi — hann hafði sem íorráða- maður hennar gefið honum hana, og nú hafði hann lofast til að útvega honum lifvænlega stöðu, sem gaf hönum tækifæri ti1 að giftast henni. ‘Þú ert góður maður. Georg, pg vel makliegur þess að -þér líði vel,” sagði Fred. “Og það er áreiðanlegt^ að þú verður betri yfirráðandi á Wood Castle en eg hefði getað orðið. Að minsta kosti sérðu betur um Ifasteign- irnar.” Georg stundi við. “Eg veft ekki, Fred. Þar er mikils fjár að gæta og margt að athuga. En s'kyldu minnar vil eg gæta.” “Það gleður mig,” sagði Fred. “Ekki öfunda eg þig, en að sönnu er ekki langt síðan að eg gerði það. En nú met eg Dóru meira en herragarðinn Wood Castle með öHum sínum gögnum^og gæðum. Og þegar eg fæ hana, þá ertu mín vegna velkomfnn að Wood Castle.” Georg hafði grun, að Iþað væri ekki att^af fullri ein- lægni talað, sem Fred sagði. Hann gaut hornauga til Freds og vildi fá vissu sína í þessu efni. En þar var ekki annað að sjá en hreinskilni og drengskap. “Já. látum það vera svo. Látum þau viðskifti standa,” sagði Georg og 'hló um leið. Fred hugsaði sig um sem snöggvast. “F.n hvernig er það viðvíkjandi herra Nichols?” spurði hann efandi. “LáttnAnig um það,” sagði Georg vingjarnlega. “Eg skal ta1a við hann. F.n eg held að það sé hyggilegast, að halda þessu leyndu fyrst um sinn; og 'helzt ætti eg að segja honukn frá því. Eg vona að þú skiljir það, Fred minn.” Fred skildi það ekki til blitar. Hann hefði helzt kosið að iara til Nathans Nichols og fá þetta afgert, — en nú mátti kalla að Georg hefði hann í hendi sinni. “Jæja, látum svo vera,” mælti hann. “Fáðu þér nýjan vindil, Fred minn. Þenna, sem þú hefir. ertu næstum búinn að bita upp til agna.” Fred vildi he'lzt fara. Hann óskaði eftir einveru, þar sem hann í næði gæti hugsað ttm þetta einkennilega sam- tal, og sett sig inn í það, hvort það væri áreiðanlegt, að Dóra tilheyrði honum. “Ójá, gf iþtt viít endflega fara,” mælti Georg, ‘1þá verð- ur svo að vera. En eg vona, að hér eftir skoðir þtt þetta berbergi sent heimili þitt að hálfu leyti.” Fred leit í kringunt sig hikandi. “Og að sjálfsögðu sjáumst við hjá ntóður minni.” Fred tók á móti þessu tilboði hjartanlega, og svo tók hann mjög svo hlýlega í hendina á Georg. “Góða nótt, minn kæri Fred!” Og svo Jýsti hann honuni ofan stigann. Þegar Fred var kominn út, fór Georg aftur tíl herbergis síns og skelti aftur hurðinni og settist niður. Þar sat hann unt stund grafkyr og með krosslagða handleggi. “Já,” sagði hann við sjálfan sig. “Eg hefi leikið sni'ldarlega — eg hefi Vilt honum sjónir. Flestir mundu með hnúum og hnefum hafa opinberlega sett sig upp á móti þessari trúlofun, og það hefði valdið afarmiklum hávaða. Mitt ráð er hyggilegra, og þó hafa forlögin leik- ið i'llilega á mig, því eg hélt hana algerlega óhwlta hjá móðtir minni.” Flann þerraði svitadropana af hinu hruWkótta enni sinu. “Eg hefi_ verið reglulegur asni. og betur hefði hún verið gevnid inn i skóginum. En samt — en samt,” hélt hann Sfram, — “það er ekki sem •verst. Maðurinn 'hefði getað verið voldugri og hygnari en þessi bjálfi. sem eg get haft i hendi mipni eftir vild. Eg formæli þessum Fred. Aldrei sé eg svo hans njósn- andi, tortrygnislega andlit, að eg titri ekki. Eg hata hann !” Og hann sló kreptum hnefanum út frá sér. — LTm 'leið varð glas Freds fyrir hendinni á honum. I bræði sinni tók hann það og fleygði því í éldstæðið. Það var eins og honum væri hugfróun í þessu. En svo áttaði ihann sig og varð nokkurnveginn rólegur og tók í klukku- strenginn. Simpson ‘læddist inn hávaðalaust og stað- næmdist við borðið, niðurlútur. Hann hafði þó tekið eftir glasinu, sem brotið var. “Eg — eg braut glasið,. Simpson,” sagði hann með ttppgerðar kæruíeysi. “En hirtu ekki um það, láttu það vera til morguns. —• Nú, en hvers hefir þú orðið vísari?” Simpson rælksti sig og svaraði án þess að sjáanlegt væri að hann opnaði munninn. Allmikið, herra minn. Hin unga stúlka hjá ffrú La- nionte —” “Eg veit alt um hana,” tók Georg frani í fyrir Simp- son ójþolinmóður. “En hvað er um herra Hamilton?” Simpson var ekki feiminn. Hann stratik þttrrar var- irnar með vasaklút og svaraði: “Það er eins og yður grunaði, herra minn; efnalega er Hamilton í stökustu vandræðum.” “Einmitt það !” sagði Georg mjög ánægjulegur. “Hann hefir sptlað og tapað og gefið handskrift fyr- ir skuldinni. Og svo eru fleiri garnlir reikningar og handsikriftir á móti honum. Það er í vörzlum eins okur- karlsins.” Georg strauk lófana glaðlegur. “Já, eg þekki þann mann og veit hvar hann á heima; hvað hann heitir, gerir minst til. En eg veit að hann er miskunnarlaus.” “En það er sagt,” sagði Simpson og gaut augunum upp" “Lafði Edith Rusley.” Georg varð alveg forviða. “Hvað?” “Lafði .Edith Rusley," endurtók iSimpson, en útlit hans og málrómur bre> ttist ekkert. “Nei, það er ekki satt!” hrópaði Georg og skellihló. “Hvar heyrðirðu þetta ?” “1 klúþbnum; og þetta er altalað i borginni. Hamil- ton hefir í seinni tíð mikið umgengist lafðina. Það er sagt að vagninn hennar hafi nærri farið yfir herra Hamilton, og hún sjálf flutt hann heim. Eg veit að það er satt, þvi ökumaðurinn hennar sagði mér það,” Georg hallaði sér upp að stólbakinu og tók höndum fyrir andlitið. Þessi saga var honum mikið umhugsunar- efni. “Haltu áfram,” ékipaði hann. “Þetta er alt, herra minn.” Georg þagði eina eða tvær mínútur, svo sneri hann sér að skrifborðinu og ritaði nokkrar línum. “Farðu til Gyðingsins Móse9, eða hvað hann heitir, og segðu'honum, að hann megi ekki ganga altof hart að herra Hamilton. Eg skil varla, að hann þur.fi meira en þessa einit bendingu. En svo geturðu sagt honum, að eg kaupi allar handskriftir Hamiltons fyrir sanngjarnt verð. Mundu eftir þvi. Eg vil tiafa allar .þær skuldaí kröfur, sem eru. í hans vörzlum, skilurðu mig?” “Eg skil það, herra Lamonte,” svaraði Simpson, og dauflegt, illmannlegt bros lék um varir hans. “Ef honum sýnist að Iáta herra Hamilton fá smáupp- vmi sma’ hæðir, þá skal eg taka við handskritftinni. Hér eru nokkrar línur til hans, svo hann sé öruggari. En hann má ekki láta mín við getið.” Simpson tók við bJaðinu en Georg strauk hendinni um cnnið og sneti sér undan Ijösirm. “Ekkert annað nýtt, Simpson?” “Jú. Eg ihefi verið á heimili Halcomlts. Gamli mað- urinn er dáinn; svo það var rétt, sem við höfðum heyrt, herra minn. En ungfrú Halcomb var þar ekki, og eng- inn vissi, hvert hún hafði farið..” Georg varð léttara um andardráttinn. “Já,.einmitt það, það er gott,” sagði hann. “Ef þú hefir eihverjar fleiri nýungar, þá komdu með þær.” Simpson hóstaði. “Nei, ekkert, herra minn. Aðeins vil eg minna yður á, að það er góðgerðasamkoma annað kvöld.” “Já, það er rétt, Simpson. Gefðu mér síðustu fréttir frá Velgerðafélaginu. Góða nótt.” á húsbónda sinn sem snöggvast, “að herra Hamilton fái al'lar sinar peningasakir lagfærðar með ríkri glftingu.” Georg brosti og ihallaðist upp að 9tóllbákinu. “Er tþað þannig lagað?” mælti hann, “Og hver er þessi gæfuríka frú?” 27. KAPITULI. Hafi nokkurntima verið til .farsælar persónur, þá voru það þau Dóra og Fred Hamilton. Henni fundust dagarn- ir setn sæluríkur draumur. Himininn var henni alheið- ur, og það lá nærri að hún ímyndaði sér, að heimurinn væri skapaður til þess að stuðla að hamingjtt hentiar.. Eftir morgunverð dag hvern heyrði hún Fred ganga hratt inn í húsið. Oftast kom hann inn i morgunverðar- herbergið og hélt svo lengra inn í húsið. Frú Lainonte tók á móti honurn með hlýlegu brosi, og andlitið á Dórtt sagði alt, þó varirnar bæt ðitst ekki. Vanalegast dvaldi Fred þar um eina klukkustund og sagði nýjustu fréttirnar, en Dóra gætti þess að vera ekki langt frá honttm. Hann var hetjan hennar, ljós á vegum hennar og sól hennar sálar, — og ásf hennar fór dagvaxandi. — Hún fékk það líka endurgoldið. Fred sagði, og það í alvöru, að jafn fögur stúlka og Dóra væri hefði aldrei verið til, sameinað þarnslegtt saklevsi og yndisþokka. Hann gat setið heiltim stundum og horft á hana með aðdáttn. Það var þó engan veginn svo að skilja, að elskend- tirnir eyddu timanum i að horfa hvort á annað. Fred fann t»pp á hintt og öðrtt konunttm til dægrastyttingar, og það kont stundu mfyrir, að Fred sagði: “Hverju eigum við nú að finna upp á í dag? Getum við ekki ekið til árinnar, leigt þar bát og skemt okkttr á ánni?” — Þegar svo bar urtdir, ljómaði andlitið á Dóru, en frú Lámonte brosti vingjarnlega. Innan hálfrar stundar voru þau ferðbúinn, og Fred var sérlega farsæll og hreykinn yfir að vera með stúlku, sem var svo falleg, að aHir, sem sátt hana, dáðust að henni. Til tilbreytingar kom hann stundum nteð aðgöngu miða að leikhúsum eða söngsamkotmtm. Og þó hann sjálfur væri ekki mjög hneigðttr fyrir þess háttar slkenit- anir, var honum það hin mesta ánægja, að sjá, hvað Dóra var innilega glöð við slik tækifæri. F.n sérstakir vortt þó dagarnir, sent þatt skemtu sér á fljótinu. Já. þessar kvöldstundir í tunglsljósinu,_ þeg- ar báturinn seig áfram undan straumnum, en elskend ttrnir sátu og héldust í hendur, og hvísluðu hvort að öðru eldheitum ástarorðum; Stundum spttrði Fred Georg, hvort hann vildi ekki vera nteð þeim, en ætið hafði hann einhverja afsökun. En með engtt móti hindraði hann samveru þeirra, og það var þeirra mesta ánægja. og frú Lamonte samgladdist þeim af heiltim huga. Af og.til kom Georg þó til móðttr sinnar. S'tundum borðaði hann kvöldverð með þeitn, en stundum þáði hann einungi’s 'bolla af te. En ætið var hann með þetta vin gjarnlega bros á andlitinu. Fred var orðinn sannfærðttr ttm. að hann hefði gert Georg stórkostlega rangt til, — yfirleitt hlyti hann að vera allur annar maður en hann hefðu áðttr ímyndað sér. Flin stöku sinnum'vildi það þó til, að hin gamla tor- trygni og grunsemi ásótti hann og ol'li (því, að hann vissi ekki, hverju hann ætti eða mætti trúa. Það var helzt, er hann aðgætti tillit Georgs, án þess að hann vissi af því. En þá reyndi hantt sem fljótast að útrýma svo ljótum hugunum. því það var ómögulegt, að það gæti verið nokkur ávinningur fyrir Georg, að sýna þeim slíkt eðal- Jyndi sem hann hafði gert í seinni tíð. Eins og skiljánlegt er, eyddi Fred talsverðu af pen- ingum ttm þessar mundir. Skemtiferðir á vatni og Iandi og margt fleira. varð honum allkostnaðarsamt. En hon- um til mestu undrunar hafði Gyðingurinn verið óvanalega þægilegur og fús á að lána honum peninga. I staðinn fyrir að krefja hann um það, sem hann skuldaði, bauð hann honum nýtt lán; ög Fred, sem ætíð hætti víð kæru- leysi í peningasökum, þáði boðið fúslega. “Eg get borgað honum, þegar eg fer að vinna og fæ launin mín,” sagði hann við Ed Newton, sem varaði hann við að láta okurkarlinn klófesta sig atlof. alvarlega. “Já, þegar Iþú færð launin !” sagði Newton. “Hvað áttu við?” spurði Fred. “Ertu hræddur utn að Georg efni ekki það sem 'hann lofar?” “Eg hefi ekki þann heiður að þekkja, svo teljandi sé, herra Georg Lamonte,” svaraði Ed. “Og eg get ekki sagt um, 'hvort hann er ábyggilegri en aðrir stjórnmála- menn, sem lofa upphefð og embættum. En það veit eg, að margur hefir veriö orðinn gráhærður, áður en slík loforð vortt upp'fylt.” “En þú þekkir ekki Georg,” sagði Fred einlægnislega. “Hann framkvæmir alt, sem hann áformar. Við erum mjög ólíkir. Hættu nú við þessi heilræði og aðvaranir og komdtt með mér til frú Lamonte og borðaðu miðdegis- verð með okkur.” Newton fór með honumi, því Fred hafði sagt honttm, að Dóra hefði mætur á honum, af þvi að þeir væru vin- ir. Hún var elkki eins og sumar trúlbfaðar stúlkur, sem sjá ofsjónttm yfir því, þó kærastinn haldi trygð við forn- “Eg er vists um,” hafði hún sagt við Fred, “að New- ton vinur þinn er sannur maður.” “Já,” hafði Fred svarað, “betri maður er ekki til í Lundúnum, og 'hann er trúr eins og skiirasta gull.' En eg vorkenni honttm gamla félaga minum.” “Hvernig stendur á því?” spurði Dóra, sem var ærið forvitin, þegar Fred átti hlut að máli. “Já, taktu nú eftir. Það hefir nokkuð skáldlegt kom- ið fyrir Ed.” Og svo sagði hann henni frá æfintýri hans. “Ög hann hefir ekki fundið hana siðan ?” spurði Dóra. “Nei, aldrei,” svaraði Fred. “En hann hefir ekki gleymt henni og elskar hana,” sagði Dóra við sjálfa sig. “Já, eg hefi gott álit á vini þín- ttm, Fred, og eg vona að hann verði svo gæfusamur að finna stúlkuna aftur. Eg vildi óska, að öllum liði eins vel og mér.” “En sjáðu nú til, elskan min, það er ekki allir slíkir englar sem þú,” svaraði Fred og kysti hana. Þó trúlofuninni væri haldið leyndri, eftir fyrirmælum Georgs, var það farið að kvisast hér og þar. Vinir Freds í klúbbnum veittu honum átölur fyrir, að hann léti aldrei sjá sig. “Það er víst eitt eða annað sérstakt, sem villimaður- inn okkar er að undirbúa,” sagði Cunningham. “Hér sést hann svo að segja aldrei. Hann spilar nú ekki pg flöskurnar forðast hann eins og eitur. Já, 'hann er ger- breyttur. iMér kæmi iþað ekki á óvart, þó hann færi að koma fram á góðgerðafundum og bænasamkomum, eins og Georg Lamonte frændi hans.” “Það er mitt álit,” sagði Byglow, “að hann eyði rnestu af sínum tíma 'hjá frú Lamonte; stundum á heimili, stund um á skemtiferðum í nágrenninu, með henni og ungri stúlku. Villimaðurinn okkar, Fred Hamilton, hlýtur að vera ástfanginn. Smámsaman dreifðist þessa orðrómur um ,borgina, og þannig barst það til eyrna lafði Edith Rusley. Hún hafði ekki verið i borginni eina eða tvær vikur og náttúr- lega ekki séð Fred eða Dóru. En þegar hún var komin heim, ók hún til' frit Lamonte. Dóra og frú Lamonte sátu við teborðið, og furðaði á því, að Fred var ekki kominn. Þá kom lafði Edith inn, og þar með var hinni vanalegu kyrð lokið. “Hvernig liðttr vður, frá Lamonte? Og hvernig hat'- ið þér það. flitli villifuglinn?” Um leið kysti hún Dórtt og hélt henni frá sér, svo hún gæti séð hana sem nákværn- legast. Hún horfði á hana og brosti. “Hvernig hafið þér borið yður að, til að geta haft þetta fagra og farsældarlega útlit?” Dóra roðnaði. “Þér ertið mjög undarlegt barn. Lítið á mig. Eg kent nú úr dvöl við sjóinn, og þó er eg föl, eða réttara sagt gttl eins og gullpeningur, en þér eruð eins og þér værttð nýkomnar utan af landi. Góða barnið mitt, þér erttð eins og sýnishorn af gæfu og heilbrigði.” • Frú Lamonte og Dóra litu hvor til annarar, — og lafði Edith skildi strax, hvað það þýddi. “Ertt nokkur leyndarmáil 4 ferðinni?” spurði hún snögglega. “Hafið þér fengið mikinn arf Nei, það getur ekki verið, ,því það veit eg, að síðan eg fékk 'þenna mikla auð til ttmráða, hefir mér aldrei liðið reglulega vel.” “Þér sýnist þó ætíð vera glöð og ánægð, lafði Edith,” mælti frú Lámonte. “Þér ntegið, frú mín góð, ekki láta ytra útlit blekkja yðttr. Eg er alls ekki ætíð farsæl, og það. er. margt, sem amar að mér,” svaraði lafði Edith. “En meðal annars, getið þér ekki ibent mér á goða stúlku ? Sú, sem kom með mér til þessa lands og fullvissaði mig ttm, að hún mttndi aldrei fara frá mér, hún er nú að gifta sig. Eg hefði reiðst henni, en eg mikht fremttr aumka hana.” “Hafið þér enga trú á fansæld hjónaltandsins?” spttrði frú Lamonte, en Dóra brosti. “Nei.” svaraði lafði Edith gröm. “Karlmennirnir eru harðstjórar og svikarar; það er ekki eintt orði trúandi af því sem þer segja. Stúlka, sem giftir sig, verður anlbátt og —” Hún þagnaði snöggiega, því dyrunum var lokið ttpp og Fred kom inn. Heitur roði kom fram í andlitið á lafði Edith, en hýn lagði svo mikið á sig íil að leyna því, að hún tók ekki eftir fagra roðanum á andliti Dóru. Fred var með nafn Dórtt á vörunum, þegar hann kom inn, en þagnaði snögglega, er hann sá lafði Edifch. Og að roðna virtist vera'smitandi, því Fred gerði það líka.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.