Heimskringla - 25.04.1923, Side 8
8. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. APRIL, 1923.
WíNNIPEG
Kvenfélag- Sainlband.MMafnaöar bauð
mönnum upj) á ágæta Skemtun á
sumardaginn fyrs'ta, enda var hún
vel sóbt og munu roenn ha£a far-
ið ánægðir heim til »ín það kvöld.
TJi 1 skemtunar var: líæðnhöld,
uppleatur, söngur og hljóðfæra-
sláttur, 'og þóttu öll atriðin Vel
takaat; og að ldkum voru ágætar
veitingar. .Samkoman var alger-
lega ókeypis.
Dánarfregn.
22. roarz s.l, andaðist að heimiii
sínu í Halison-bygð ekkjan Guð-
rún Guðmundsdóttir, tæpra 94
ára að aklri. Hfin var fædd í
, KroissaneSi i .Skagafjarðarsýslu ár-
-* ið 1829- Hún flutti frá fslandi til
Nýja Mands með manni sínum og
börmrm árið 1876. Maður hennar
var Magnús Guðmundisson frá
Hálfdanartungu í Skagafjarðar-
sýslu,- Hann dó á Húsabakka við
Mendingafljót í júlí 1880.
Stúkan fsafold heldur fund í
Jóns (Bjarnasoniar skóla, fimtudag-
inn 26. þ. in., kl. 8 e. 'h. Meðlimir
eru beðnir að fjölmienna.
Félagið Harpa heldur sarnkomu
í Goodteiinplarahúsinu 14. inaí n.
k. Meðal annaris, sem á skemti-
skránni verður, er kappræða milli
Hjartar J. Leó og Jóhannesar Ei-
ríkssonar.
Næsti fundur Jóns Sigurðssonar
félagsins verður þriðjudagskvöldið
1. maf, að heimili Mrsr J. K. John-
son, S. W. Comer St. Mathews og
MeGee St. Söngur og upplestur
til skemtunar og kaffi á eftir.
kalla ekki synd það má,
sVo lipurt kveður hann ljóðin smá.
Háttlofaðar himnadætur,
hafið nú á öliu gætur:
y
skáldinu' er í útkgð grætur
ykkar v'egna, bjargið þá.
Lffið manninn líknarejónum, .
lyftið honuin upp úr snjónutn,
þangað upp sem úrvals Jónum
einum verður leyft að ná,
svo fagurt kveður hann ifuglinn sá.
Gestumblindi.
Sími: B. 805 Sítni B. 805
J. H. Siraumíjörð
úrsmiður
Tekur aS sér viðgertiir á úrum og
klukkum og allskonar gullstázzL
V'iðskiftum utan af landi veitt sér-
stök athygli.
676 Sargent Ave. Winnipeg.
Hr. I>orláksson
Piano Tuner
631 Victor St. Phone N 6549
Ráðið þessa gátu.
Sá sem stær mig, segir það ekki.
Sá sem tekur mig, þekkir mig
ékki.
Sá sem þekkir mig, tekur mig ekki
Andstaeöur.
Líkt og már í brimsjó blaki
banasár með vængja fum,
sjötíu ár eg ber á baki,
bleytt í tárum voru sum.
Iluluns J'imitcö
B. J. Lindal manager.
276 Hargrave St., Winnipcg
ullkomnasta fatahreinsunarhús.
Yfir $10'000 virði. Utbúnaður
ágætur. Æft vinnufólk. Loð-
vara hreinsuð með nýtízkutækj-
um. Póstsendingadeild. Bögglar
sóttir og sendir heim í bænum.
PHONE A 3768.
Talsímar: N 6215 og A 7127
Bonnar, Holiands & Philp,
lögfræðingar.
503 4 Electric Railway Chambers
WINNIPEG
Master Dyers,
Cleaners
Fór hjá sjór og freðin kæla
fram í óra bfmans hyl,
fleiri voru sól og sæiá,
sem <eg stórum þakka vil.
J. G. G.
Staðreynd sálarfræðinnar.
Seið og galdur, særing hver
sinnu tjaldið*! ibila;
seinast valda — send ef er —
sáliar áld'urtila-
Á fundi, er bindindfemenn héldu
í Goodtempl a rah úsinu á Sargent
Avie. s.1. miðvikudag, voru jvessir
menn kosnir í framkvæmdanefnd
fyrir Vestur-Wmnjpeg: Séra F. E.
Alien formaður, séra E. A. Weaiv-
er varaíormaður, A. Frankland rit-
| ari, Á. P. Jóhannsson, séra H- G.
Crozier, Geo. R. Beiton, Mns. L.
I Wihiteford, Mrs. Wm. Buxton og
! A. S. Bardal.
gera verk sitt skjótt og veL
j Ladies Suit French Dry
Cleaned...................J2.00
Ladies Suit sponged & pressed 1.00
Gent’s Suit French Dry
Cleaned...................$1.50
Gent’s Suit sponged & pressed 0.50
Föt bætt og lagfærð fyrir sann-
gjarnt verð. Loðfotnaðut fóðrað
ur.
N. 7893 650 WILLIAM AVE.
Aths.; Hér er gerður greinar-
munur á sál og anda.
J. G. G.
/
Kjörkaup.
* | -Sinnutjald = líkaminn.
Munið eftir fundinuin á morg
un í Goodtemplarahúsinu. Þar
verðnr koein netnd til að sjá um
íslendingadagshaldið í sumar í
Winnipeg. Áhugi hefir verið
daufur í samibandi Við hátíðar-
hald þetta, en þeirri deyfð ætti
nú að vcra kastað af sér. Fjöl-
mennið jænna fund og ræðið mál
in, sem þar liggja fyrir.
“Sálnahokur".
“Heimasætur himinisala”,
heyrið dyggan isálnasmala;
anda hans má ekkert svala
okkar fraimar jörðu á-
Englaroeyja áistir þráir,
af honum ei iframar bráir,
þankalogar leifbra bláir
Ifetamannsinis Ihörpu frá:
Lipur kVeður hann ljóðin smá.
Þið voruð áður manns í myndum,
margar hverjar hlaðnar syndum,
fukuð eins og ffe f vindum
frefetinganna til og frá.
Takið eigi liart á honum,
hann er einn af jarðar isonum,
þó hann dáiist kanske’ að konum,
Wonderland.
Hvað betri skeintun kærir mað-
ur sig um .en þá, sem fólk eins
og Thomas Meighan, Shirley Ma-
son, Mae Murray, Frank Mayo,
Giadys Walton og Viola Dana,
bjóða upp á, en þau skemta á
Wtonderland þessa viku og þá
næStu. Á miðvikudag og flmibu-
dag verður Shirley Masoft sýnd í
leiknum “Very Truly Youiis”,
skemtileg og Skáldleg æfintýra-
mynd. Á föstmlag og laugardag
getur að líba Frank Mayo í “THie
.4,1 ans Stains”. bað er regluieg
æfintýrasaga. Næsta mánudag og
þriðjudag færðu að sjá Mae Mur-
ray — jatn yndfelega og áður —
í mundinni “Fasciniation’.
$135.00 Bruniswick Grammíoþhone
með 25 hljómpltum, er til sölu að
480 Lipton St. Verð $75.00.
J, Laderant,
ráísmaíur.
-xx-
Hrúgald.
Það eru 15 konur borgarstjórar í
I Banclaríkjunum, og ýþær eiga allar
heima í boflgum með 10,000 íbúum
og þar yfir.
EMIL JOHNSON
A. THOMAS.
SERVICE ELECTRIC
Rafmagns contracting
Allskonar rafmagnsáhöld seld og
og við þau gert.
Seljum Moffat om McClar* raf-
magns-eldavélar og höfum þær til
sýnis á verkstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla Johnsons
byggingin við Young St..
VerkstæSissími B 1507.
Heimasími A 7286.
c
Reading Anthracite
EGG......................................$22.50
STOVE....................................$23.00
NUT......................................$22.50
o
Rosedeer Drumhelier
A
LUMP (Double Screened) .. .. $13.50
LUMP (Sigrle Screened) .. .. $12.59
STOVE...............................$11.50
NUT PEA ............................ $8.50
o
Alexo Saunders
LUMP...................................$15.50
STOVE..................................$14.00
O
Koppers Coke
EGG, STOVE, NUT.$18.50
Sauris
LUMP.............$7.00
J.G. HARGRAVE & CO.
L
D
A 5385
334 MAIN ST.
A 5386
Húsmæður á Englandi eru farn-
ar að gefa svo mikinn gaum að þvi
aftur, að vefa í fatnað sinn heima,
að fjöldi heimiia hefir keypt dýra
vefstióla, sem unnið er í frá morgni
til kvöíds, eins og fymwn átti, sér
stað.
w
ONDERLAN
THEATRE
MIÐVIK l'DAC OK FIHTUDAGi
Séra Friðrik A- Friðriksson frá
Wynyard er -væntanlegur hingað
til bæjarins á laugardagsmongun-
inn. Hann prédikar í Sambands-
kirkjunni á sunnudaginn á venju-
legum messutfma.
I.æknar segja að kvenfólk bæði
sofi lausar og þurfi minni svefn en
karlmenn.
Sérp Guðm. Árnason frá Oak
Point er staddur hér í bænum.
Thomas A. Edison tapaði talsvert
af heyrn við það, að strætisvagn-
stjóri tók hann upp á eyrrnium, þeg-
ar hann var drenghnokki. Hann
fókk aldrei §ömu heyrn og áður.
Tækifæriskaup.
Á skrifetofu Heinfekringlu fást
keypt “Séholarshipis” við bessa
skóla: United Tichnieal Schoofe,
Sucöess Businass Oollege og Dom-
inion Businiess Oollege; öll fást
þau með tækifærteverði.
1 hitabelti4löndunum er laufið af
bananaplöntunni sumstaðar notað sem
borðdúkur.
Shirley Mason
in “VERY TRULY YOURS’
FÖSTUDAG OG LAUGAHDAG
Frank Mayo
THE ALTARS STAIRS’
in
MANUDAG OG ÞHIÐJUDAGi
MAE MURRAY
in “FASCINATION”.
Eins og auglýst er á öðrum stað
blaðinu, heldur Viking Press fé-
lagið fund miðvikudaginn 9. maí
n.k. kl. 2 e. h. Sökum þess að fyr-
ir fundinuin liggja áríðandi mál
til úrslita, eru hluthafar læðnir að
mæta. — Fundurihn verður hald-
inn á skrifebofu félagisins, horni
Banning og Sargent.
Sir Robert Baden-Povveil, ihinn
frægi stofnandi skáta-lhreyfingarinn-
ar, fer vanalega á fætur um kl. 5
á hverjum morgni.
David Cooper C.A.
President
Eyja svöntu kattanna er Chatham
eyjan i Kyrraihafinu — um 730 míl-
ur vestur áf Equador — stundum
köliuð. Þar kvað urmuil af svört-
um köttum eiga heima, en nálega
engin önnur skepna. Kettirnir lifa á
fiski og kröbbum og halda sig við
ströndina.
Þú hefir valdið í sjálfs þíns hönd
um með að^velja þér lífsstarf og
ná takmarki þínu.
Láttu oss hjálpa þér til að ná
þínu sanna takmarki í lífinu.
Bezta og áreiðanlegasta leiðin til
þess er að nema &
Dominion
Business College
301 ENDERTON BLDG.
(Rétt hjá ^atons).
SÍMIÐ ix 3031
eftir upplýsingum.
Hingiað komu til bæjarins s.l.
fimtudag þeir Jónas K. Jónasson
og Jón Johnson frá Vogar, Árni
Jónsson frá Silver Bay, W. Lang-
don frá Langrubh og Ingim. 61-
atsson frá Reykjavík. Þieir höfðu
verið kosnir í nefnd þar úti og
falið á hendur að finna stjórnina [
að rnáli og fara þees á leit við
hana, að hún gerði ráðstafanir til
þess að láta lækka Manitobavatn,
bví nú vofir hætta yfir bændum,
]>ar niður við vatnið, og horfir tft
'stórvandræða. ef hækkar í þvl ■
fram úr því sem komið er. —,
Árangur af ferð þeirra varð sá,
að þingið skipaði þriggja manna
nefnd í málið, til að leita frekari
upplýsinga viðvíkjandi þvf-
Prinlsinn af Wales fær yfir 700
bréf á dag. Og það befir átt sér
stað, að 1600 bréf hafa íeinu veriS
í bréfahólfinu hans á pósthúsinu.
Kentucky-ríkiS keypti nýlega hús-
iS, sem Stephen Foster átti og hann
var í, er hiann skrifaSi kvæSiS “My
Old Kentucky Home”, og borgaSi
$50,000 fyrir þaS.
FRU
Kvenfólks yfirhafnir, Suits og
pils og barna yiirhafnir búiS til
eftir máli fyrir minna en tilbúinn
fatnaSur. Úr miklu að velja ai
fínasta fataefni.
Brúkaður loSvörufatnaður geró-
ur sem nýr.
Hin lága leiga vor gerir oss
mögulegt að bjóSa þaS bezta, sem
hægt er að kaupa fyrir peninga, á
lægra verSi en aðrir.
Það borgar sig fyrir ySur, aS
lita inn til vor.
VerkiS unnið af þaulæfSu fólki
og ábyrgst.
BLOND TAILORING CO.
Sími: B 6201 484 Sherbrook St.
(rétt norður af Ellice.)
Bókhaid — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift -
Kensla í greinum snertandi listir.
Rekstur eða stjórn viðskifta — Verkfrœði — Rafnmagnsfrœði —
IIcilbrigðiss.'élfrirði — Gufuvéla- og Hitunarfrœði — Dráttlist.
Sargeni
Hardware Co.
Samkvæmt skýnsh Alberta-
stjórnarinnar hafa s.l. ár veriS fram-
leidd*í fylkinu 5,976,432 tonn af
kolulm. Af því voru 1,443,942 tonn
seld í Alberta, 105,504 tonn í Baaida
ríkjunum og afgangurinn í öSrum
fyíkjuni Canada. Kolatekjan var í
ár 39,327 tonnum rrveiri en áriíS á
undan.
802 Sargent Ave.
PAINTS, OILS, VARNISHES &
GLASS.
AUTOMOBILES-
DECORATORS-
ELECTRICAL-
& PLUMBERS-
-SUPPLIES
Vér flytíum vörumar heim tU yöai
tvferar á dag, hvar sem þór elgið
helma í borgincL
Vér ábyrgjumst að gear aUa okkai
viðskiftavini fullkomlega ánægðt
með vöregæól, vörumagn og &f
greiðslu.
Vér kappkoetum æfinlega að npp
tyfta ðaklr yfar.
ÍTAKID EFTIR.
R. W. ANDERSON, Merchanl Tailor,
287 Kennedy St., Winnipeg.
Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt
“firma”. Eftir að hafa rekið verzlun f þessari borg í 18 ár, er
álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innflutium vörum
og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun,
pressun og aðgerðum á fatnaði yðar.
Með þakklæti og virðingu
I
R. W. Anderson.
LESIÐ ÞETTA.
Suits hreinsuí (þur) og pressuð . . . . .-1.50
Suits Sponged og pressuí....... . . 50c
Við saumum (öt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir
aÖrir.
ViÓ höfum sett niÓur veríií, en gerum eins gott verk og áíur.
Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað.
Símið okkur og við sendum strax heim til þín.
Spyrjið eftir verði.
PORTNOY BROS.
PERTH DYE WORKS LTD.
Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage. Ave.
Todd Protectograph Company
282 MAIN STREET, WINNIPEG — PHONE N 6493
Ritið ávísanir yðar með Tood ávísana-ritaranum. Eina vél-
in, sem þjófurinn fær ekki við ráðið.
Tapið á ávísanafölslunum og breytingum er afskaplegt,
$47,000,000 á einu ári í Bandaríkjunum og $11,000,000 t
Canada. — Stofnið yður ekki í hættu. — Símið
FRED HOOK, N 6493.
i
►<o