Heimskringla - 20.06.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.06.1923, Blaðsíða 3
WINNIFEG, 20. JÚNI, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSJBA vi'8 nautnina og eykst svo fljótt og bvo óviðráöanlega, aS sá, sem þess neytir, getur enga inótstöSiu veitt, ef til lengdar lætur. Það sem enn- þá er alvarflegra en hitt, aS þaS sijófgar meS öilu siSferSis- og sómatilfinningxi manna. Þetta út af fvrir, sig, auk ihinnas kaSlegu áhrifa fa;d iur 4. apr.il 1877. Foreldrar hans höfSu fiekið sér bólfestu i Is- % lendingabygSinni i Minnesota. Hann útskrifaSi'St af háskólanum í Minne- sota 1904. . Starf hans var blaða- menska. Bg hitti í New York nokkra ,af samstarfsmönnum hans og barst hann ætíS í tal, þegar þeir á heil'suna, æ’fiti að nægja til þess, j vissu aS að áfengis væri aldrei neytt, jafn- vel í alilra smsðsta stil, nema eftir læknisráSi. Þaö er aiS visu satt, *að einstöku dýr og einstöku menn virSast geta ríeytt mikils áfengis, án þess að heilsan virðist verul ega líSa viS þaS. Samt sem aður er lÞa® marg- ■ sannaS, aS jafnvel meista fíofnautn áfiengis ier skaSfeg fyrir Iheilsu allra, þótt ekki beri á í- svipinn. Liifrin, bflóSæSarnar, hjartað, nýrun, tauga- kerfiS og 'heilinn veitklast og sýkjast af áfengisnautninni, hiversu lítil sem hún er, mteS tlíS og tima. Hættan er srvo mikil og svo alvarleg, aS eng- inn ætti að 1 egigj a út á iþann Ihála is.------- Áflengi er eitur, sem aldrei ætti aS nota nema sem meSal ;\ áfengi ætti enginn að snerta nerna eftir læknisráSi.------- Af þeiim áhrifum að dæma, sem sannað er að áfengi hefir bæSi á menn og skepnur, verSwm vér að komast aS 'þeirri niSurstöSu, aS á- fengis ætti aldrei aS neyta sern dryfldkjar.’’ iÞetta skrifar dr. Halpenny. Þetta lætur stjórnin í Manitoba kenna á öflilum miSskólum og alþýSuskólum. Sjá ekki brennivínsmenn neitt 'ósam- ræmi í því, aS sama stjórnin, sem lætur kenna þetta, standi fyrir því aS selja þetta eitur? Stjórnin á annars vegar aS hálda fram í skól eg var íslenzk. Þeir hafSu alilir sömu sögu aS segja um hann, aS nann hafSi þaS orS á sér aS vera vitur. AuSheyrt var, að hann hafSi ætíS látiS þjóSernis síns getiS í viSkynning við aSra. I síðasta bréfi sínu tiil frændkoriu sinnar, frú GuSnýjar Villhjálmtsdótt- ur, segir Jón um íslenzk blóm, sem hún hafSi sent honum: “Eg kysti þau eins og góSur Islendingur.” Næi-ti þvi uridantekningarlaust eru allir landar vestra, sem nokkuS kveSur aS, í sannleiika synir fjali- konunnar. s Hólmfíður Arnadóttir. — Lögrétta. -----------XXX------------ Esja. Svo heitir hið nýja strandferSa- skip, sem íslenzka stjórnin lét byggja eftir að Steriling strandaSi. ÞaS er nýkomið heim og byrjaS á ferSum sínum Hér fer á eftir stutt lýsing á skipinu: Lengd skipsins: 184 fet, breidd: 30 fet, dýpt: 18 fet og 6 þumd. Tvöfaldur botn í öHu skipinu. Lestarrúm: 270 tonn. Og auk þess rúm fyrir 150 snnáilestir af kol- um. Vélin er um 650 hestafla vél af nýjustu gerð og beztu, eySir um 8 smálelstum af kolum á sólarlhring og knýr skipiS fullfer.mt 10f sjó- milu á kfluikustund. Fyrsta farrými er miSskipa og um sinum, aS afengiS se aldrei „ c „ , r tekur 63 farþega. AnnaS farrymi nauSsyntagt sem drykkur,. og altaf i , , . T .„. , ' , , , , .. ,_,. laftur a og tekur 60 farþega. ÞnSja stórlkastlega sikaðlegt og hættulegf j _ ... , . _ , en hins vegar á sama tíma aS bjóSa farrými er fram á og tekur 32 far- msm M tu sölu sem dryUd >=P- «»1 f" f*?. hnfoi « Sama atjórnin, aem varar aHa viS 'b“5 'of" , . . . 'skeytastöS. Þar uppi yfir er stjorn- hættunni, 1 gegnum Skolana, a ao | J leggja hættuua — söirni hættuna — 1 pa ur’ í veg fólksins! Sig. Júl. Jóhannc-Sson. ----------xx---------- Jón G. Hólm. Látinn 30. nóv. 1922. “Gef þú aS móöurmáliS mjtt, Minn Jesú, þess eg beiSi, Erá allri villu klárt og kvitt Krossins. orð þitt útbreiSi Um lahdiS hér, til heiðurs þér, Helzt má það blessun valda, MeSan þin náS lætur yort láS LýSi og bygðum halda.” Allur útbúnaður skipsins er hinn j vandaðasti og hreinlegasti. BaS- I kflefar á fyrsta og öðru farrými. j Loftræsing meS rafmagnsvindum um jalt skipið. Þrengsli verða nokkur , þegar alskipað ' er fól.ki. Einkum þykir brytanum vera þröngt um sína 1 menn viS skömtun í búrinu og ligg- j ur í augum uppi, aS þar er oflítiS í lagt. Bátakostur er mikill á þil- , fari, leitarljós og önnur öryggistæki ^ í hezta lagi. Skipið kostar röskar | 750,000 krónur. Skippherrann er Þórólfur Beok, 1. j s'týrimaður SigurSur Gíislason, 2. Or Hafnarfirði. , T, stm. Bjarni Tónsson, 3. stm. Bjarni Þetta vers hefir Einar Jonsson ' ‘ T- , „ ... T , , , ... , Oflafisson; 1. velamaSur Uisli Jons- letraS a litinn Islands uppdratt a „ _ ; TT,, . . . . ... t i it son, 2. veilarn. Guðbrandur Hakon- einm hlið rninnismerikis Hatlgrims ’ _, T , , ,, , ,, arson, 3. velam. Sigurður hinnboga- Péturssonar. Þegar eg sa þetta, da‘t ’ , , . , . son. Bryti GuSion lonsson. mer i hug landi, sem nylega er lat-, ^ •> . - xt ? v ,i i (Efrir Degi .) ínn í New York. 1 _____ Eg var einu sinni sem oftar með j honum pg hafði hann þá yfir vers- j ið og sagði, að faðir sinn hefði | ---- kent sér, þá er hailfck var ungur. Eg j Flensborgarskólanum var sagt upp kunni versið og hafSi oftheyrt þaS 1. tnaí; hafa þar 75 nemendur notið sungið í æsku minni, en aldrei hafbi kenslu úr 9 sýslum og 2 bæjum. það haft eins mikil áhrif á mig, eins Voru flestir úr HafnárfirSi, Gull- og þegar eg heyrSi Jón G. Hóliii (bringusýslu og Árnessýslu, einn úr hafa þaS yfir. Rödd hans var j Reykjavílk. Burtfararprófi luku 24. þrungin af heiilögum eldmóði. Hann Prófdómendur voru Arni prófastur hafSi svio sjaldan tækifæri til að jBjörnSson úr GörSum, ÞórSur lækn hieyra móðurmálið sitt, sem hann ;r Edilonsson í Hafparfirði og séra unni svo heitt. Konan hans var • Sigurjón Árnason, — í nokkrum amleriísk og kunni ekkert orS í þv'i. greinnm. — Margir sveitamanna, Dótturinni gat hann ekki haft nógu eem voru í skólanum, bjuggti í mikinn tfiima til aS sinna, til þess að heimavist; nokkrir bjuggu út í bæ hún gæti lært það. En hann las Cg höfðu aðeins fæði. Hteimaivistar- oft íslenzlk blöð og tiinarit. Samt kostnaður þeirra, sem bjuggu heima, var þaS ekki npg til þess, að honum VarS 75 kr. og 60 aur. á mánuSi; væri þaS vel tamt. Hann notaði er þar taliS fæði, þjónusta, ljós og því hvert tækifæri, til þess aS æfa hiti, i fyrra 81 kr. um mánuSinn. sig í aS tala þaS, hitti hann landa. Má þetta ódýrt kallast, þegar þess •Jón Hólnt hugsaði sér aS heim- er gætt, aS fæSiS var mjög gott, og sækja fósturjörðina strax og hann ag heirnavistarmönnum t'ækkaSi um ætti þess kost. Hann var mjög vel fjóra á miSjttm vetri, sökum óhapps ritfœr nxaður á enska tungu og von- er kom fyrir, sem þó var ráSin bót aSi aS geta látiS Island njóta þess. a. ÞaS mun reynast, aS mest er Hann ’hafði hugsaífl sér að skrifa komið undir ráðskonunni, sem veitir bók um þaS, þegar hann kæmi hefmavistimum forstöðu, hvernig “heim”. Honum fanát ekkert vera þær ganga. I vetur og í fyrravetur ritað um Island, sem vtéri því sam- áttu heimavisitarnemendur þvi láni boðið. Átta ára fluttist hann til ag fagna, að Kristjana Kristjáns- Amerílku meS föður sínum, Jóhan*- (dóttir fria Þingeyri í pýrafirði var esi Sveimssyni, sem áSur var bóndi lieinuivistarráðskona. á Háreksstöðum í IIjaltastaSarþing- ( Margir fyrirlestrar hafa veriS há. ÆttarnafniS Hóilm hafði fjöl- jhaldnir í FirSinum í vetur; sumír-j 6kyldah síðan tekið sér, og fuillu ^ aS tilhlutun Stúdentafélagsins, sum- j nafni hét Jón Guðjón. Hann var ir af öSrum; hafa þeir mátt heita I vel sóttir og áttu þaS skiliS. Tvo fyrirlestra hélt Ljuba Friedland, um Boáhevikabyltinguna á Rússlandi, fyrir troSfullu húsi; munu þeir hafa vakiS ýmsa* til umhugsunar um þetta taraldur, sem Iitið vissu og lítiS hugisuðu um þaS áSúr; aS heyra sjónar- og heyrnarvott segja frá at- buröum og ástandi í þessu hrjáða ; iandi, er rnjög ólíikt því, sem flokks- . blöS þessarar stefnu flytja. En þess' átúllka hélt auk þessara fyrirlestra, mjög merkilegan fyrirlestur um rúss neskar þjóðsagnir og æfintýri; 4 h'ann hlustuSu of fáir. ÞaS kemur ekki oft fyrir, að menn hér á landi hafi tækifæri til aS skygnast inn i hugsiinanhátt þessarar fjarlægu mi.klu þjóðar; en það gafst þetta kvöld. — Þjóðsögurnar, sem hún sagSi, sýndu mörg atvik svo skýrt: viöureign bænda og aðalsins, a- gengni bóndans, kæruleysi aSaflsins um hag almennings, fáfræði alþýS unnar og hjátrú*, einfeldni hennar, leti og trúrækni, sem mest kemur fra mí ytri siSum og kreddum. — Margir, sem heyrðu þenna fyrir- lestur, óskuðu þess að hann yröi prentaSur. helzt nokkuS fyllri, svo almenningi gæfist færi á að kynn ast hugsunarhætti rússneskrar al- þýðlu, sem hér á landi er með ölhi ókunnur. (Lögrétta.) -xx- Af Berufjarðarströnd. 2. mai 1923. HéSan úrsveitinni er alt hiS bezta að frétta. Veturin hefir veriS svo afarmildur, aS sltkan man eg ekki, enda var þess þörf, því hey voru lít • ifl, þar eð «grasvöxtur Var lítill t fyrrasumar vegna viövarandi kulda. Snjóa geröi hér nókkra um jóla- leytiö, og af og til fram yfir miSjan tebrúar og svellgaddur nokkur, en frcstin ufarvæg. Þá- gekk alt í einu til sunnanáttar og tók snjóa aS heita mátti brátt upp, alveg upp í fjalls- •inda. — MarzmanuSur tók þvi við alauíri jörS aS heita mátti. Hélzt svo þessi milda veðrátta yfir allan marz og langt frameftir apríl, og marzlok voru tún hér orðin algræn og úthagi litkaður. Um miSjan apríl voru sumir farnir að hugsa um aS beita kúm; þó vaS ekkert aí því, enda fór þá heldur að breyta til Ikúldaáttar, en 27. og 28. aprl gerSi miikinn snjóbyl á ausfian, og fannir þær mestu, sem orSiö hafa á öllum vetrinum. Varö þó ekkert tjón aS. — Seint í febrúar kom fiskurinn til allra og hann mikill, og alveg me5 köflum loöna og fiskur upp í land- steinum. NotaSist þetta bjargræði svo vel af því gæftir voru altaf góð- ar yfir bæði marz og apríl. Það var þvií ve1 líflegt, fjörugt og kvikt hér við BeruíjörS, skútur bæði af SeySis firöi og Eslkifiröi, vélbátar og róSr- arbátar, alt á flugi og ferð. Yfir allan marz og fram eftir apríl fisk- uöu skútur þessar bara þar fram- undan og 4’ fjarSarmynninu á dag- inn, og fóru svo inn á Djúpavog á kvöldin. Svo lagu vélbátar viö a Djúpavogá, bæði af ReyðarfirSi, NorS-firSi og Seyöiisfiröi, og svo eru vélbátar igerSir út af Djúpavogi sjálfum. ÞaS er mikiS, sem komíö er í land af fiski, alla leiS af Horna firði og þaS austur um firSi, því um PáskaleytiS var hann kominn á FáskrúðslfjörS, og héflt svo áfram. Mest hefir þó fiskast á HornafirSi, enda byrjar þar altaf fyrst, og gráö Ugast hefir fiskast á nýja loönu þar. Þeir nota lóöir, en á Beru- firSi og þar alt ausfiur, alt á hand- færi, og véltóta ein.nig. Nú fara vóltótar jafnan út og inn um HornafjarSarós, þó straumur sé á móti. Leiíka sér aö því. Og þar hefir veriS mikill handagangur : gijllöskjunni, en-da sýnir Þórhallu” Dahí'elsson þar mikinn dugnaS í þvi efni, að alt sé til, sem til úbgerSar- ’nnar þarf, og ætlar nú aS fana aö þurka þar fisk, sem mikið hagræði væri. Og þaö eru heil ósköp, sem hann hefir bygt þar af húsum og "plönum”, og raflýst öll hús og bryggjur meS mótorafli. Hjeilsufar manna hefir yfirleitt 'erið gott, og skepnuhöld góö, í þessari góðu tíð. (Lögrétta.) Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 503 4 Electric Railway Chambers WINNIPEG Arnl Aidrnon K. P. Onrlud GARLAND & ANDERSON LöGKRÆÐINGAR Phoor: A-21HT 861 GlFctrlr Rallmj Chaabcn Á Árborg 1. og 3. þriðjudag h. m. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 ConfedercUion Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. S. LENOFF Klæðskuríur og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PH0NE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. ViSgerSin á skóm yðar þarf a3 vera falleg um leið og hún er va.va.nleg og meS sanngjörnu verði. Þetta fáið þér með því að koma meö skó yðar til N, ,W. EVANS Boot and Shoe Repair A horni Arlingtcm og Sargent DR. C H. VROMAN Tannlæknir |Tennur ySar dregnar eSa lag-J aSar án allra kvala. Ta]*ími A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipegí Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stunidar •érstaklega kvensjiTk- dóma og barna-sjiúkdóma. AS hitta k!. 10—12 f.íh. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180 . . . Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður veranlega og öalitna ÞJ0NUSTU. ér aeskjum virðingarW.t viSskiita jafnt fyrir VEHK. SMIÐJUR sem HEIMILl. Tals. Msin 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS Hnna v8ur i?5 máli og gefa yður kostnaSaráaetlun. Winriipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. Phones: Office: N 6225. Heiin.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuS’. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæíi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur me5 BIFREIÐ. Empire Goal Go. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. ----------------------------------- W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tímunj: Lundar: Annanhvern miSvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuSi. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaSar. Piney: ÞriSja föstudag í mánuði hverjum. Nýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af ölium tegundum, geirettur og aHa konar aðrir strikaðir tiglar, hurSir og gluggar. Komií og sjáið vörur. Vér emm ætíð fúsir að sýna |>ó ekkert »é keypL The Empire Sash & Door Co, L i m i t * d ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSimgur. hefir hetmild tU þess aS fjytj* máJ baeSi í Manitoiba og Saék- atchevtan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. HENRY AVE EAST WINNIPEG R A L P H A. C O O P E R Registered Optometrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. Ovanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerisi. &r‘ M. B. Halldorson 401 Bojrd Blds. Skrlfstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjdk- dóma. Kr ats finna 4 skrifstofu kl. 11—ll f h. og 2—6 e. h. HeimíII: 46 Alloway Avo. Talslmi: Sh. 3168. Talslmlt assss Dr. y. Q. Smdal ••A.\VI.a0K!N-IR 814 Someraet Bleek Portagt Are VIXT4IPSO Dr. J. Stefánssoc 2tð MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og: Graham. St““o!!í e,nkön(ío auKnn-, eyraa-, nef- o(c kverka-ajAkdöma. A» hltta frfl kl. 11 tll 1S t. h. °sr ki. :t (i 5 c* h. Talalml A 3521. Helmll 373 Itlyer Aye. F. 28»] Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medicol Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St. cm " “ Winnipeg Daintry’s DrugStore Meðala sérfræSingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla’ eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnahur s4 beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvartSa og Iegstelna_:_: 843 SHEHBROOKE ST. Phooet N 8807 WIMVIPKG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. Hefir ávalt fyrirliggjandi úrva birgðir af nýtízku kvenhlttui Hún er eina íslenzka konan st slíka verzlun rekur f Wmnlp Isiendingar, IátiS Mrs. Swai son njóta viSskifta yðar. Heimosími: B. 3075. TH. JOHNSON, Cnnakari og GullamiSui Selur giftingaleyflsbrél. eei-tak! athygll yeHt höntunurr og rlögjöraum útatn af landt 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. EldsábyrgSarumboSsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. frv. UNIQUE SHOE REPAIRING Hi?S óvi'Sjafnanlegasta, bezta c( ódýrasta skóvi'ðger'SarverkstæSi borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigand KING GE0RGE HOTEL (Á horní Kíng og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í baenum. RáSsmaSur Tk. Bjarnason \ j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.