Heimskringla - 18.07.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 18.07.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 18. JOLI, 1923. HEIMSKRINGIA 7. BLAÐSffiA. «------------------------------ The Dominion Bank HORNI xonto DAHE ATE. W) ■HEBBKOOKle 8T. Höfuístóll, up-pb...$ 6,000 000 VarasjóSor .........y 7,700,000 Aliar cignir, yfir .$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðakfft- »m kaupnxanDA oc wnÉunaxtt- a*a. SparisjófSsdeildin. Vextir af innstæðuifé greiddir jafn háir og annarsstaöar TiO- reng*t. pboítk a ma P. B. TUCKER, Ráðsma'ður -------------------------— . Vetrarferðalög um fjöll. (Framhald frá 3. sí8u) hestana og sækja sleðann minn og skíði, en foíða í tjaldinu á meðan. J>á var auðgert að komast leiðar sinnar yfir krapablárnar. En svo áíjáður var eg ekki að komast á- fram. Til Reykjavfkur gat eg kom- ist með hví að taka skip á Sauðár- kiáki. Eg hafði prófað útbúnað minn, og hað var mér nóg. Eg fór svo til Sauðárkróks og átti rokkra góða daga hjá mínum ágæta koilega Jónasi héraðslækni og frú lians. Svo kom "Goðafoss” og með honum fór eg á fjórum dögum til Reykjavíkur. Eékk eg á leiðinni gott næði til þess að hripa uppkast ið þessum ferðapistlum. ef nokkrir skyidu vilja lesa, þó ómerkilegir séu. Leitarmannakofar og sæluhús á fjöllum. 1 næstslðasta blaði voru tvær meinlegar prentvillur. önnur þeirra umskírði minn ágæta fylgdarmann Guðmund frá Bjarnarstaðahlíð og kallaði hann Guöbrand (í því sam- handi er hann trakteraði okkur á foialdakjötinu). Hdn prentvillan gerði leitarmannakofann við Galt- ará að leiðsögumannakofa. Þessar leiðiniegu villur ieyfi eg mér hér með að ieiðrétta og finn um ieið í- etæðu til að fara nokkrum orðum urn leitarmannakofa og sæluhús. Leitarmannakofar eru einkum ætl aðir hestum ieitarmanna á haustin og eru mjög tilkomulitlir hestakof- ar með einum stalli í öðrum stafni, og uppi á hillu er steinolíutýra og í beztu falii steinoiíuvéi, svo að menn geti hitað sér drykk. En til evu þó myndariegri kofar með palii f öðrum enda eða loftherbergi, þar sem ieitarmenn geta lagt sig fyur að næturalgi og gera hlýindin af hcstunum vistlegri gistinguna. og verða þá þessir kofar sannkölluð sæiuhús. Eins og áður er ritað, urðu tv’pir ieitarmannakofar ágætt athvarf fyr ir iiesta vora meðan við dvöldum á íjöllunum. Siíkir kofar þurfa að koma sem víðast. Ennfremur ætti, t í vel væri, að afla dálítils heyforða að sumrinu til handa hverjum kofa, svo að ekki þurfi í hvert skifti að tlytja með sér hey að heiman. Ætli að vera nokkuð auðgért að heimta inn þóknun fyrir afnot kofanna og lieysis, af þeim er þar gista. Sem betur fer virðist vera að vakna áhugi á að byggja sæluhús við fiallvegi, enda geta l>au frelsað lif og heilsu manna og málleys- ingja. 1 fyrrasumar var bygt reisu- legt sæluhús við Hveravelli og gerir ]>að Kjalveginn ólíkt hættuminni yfirferðar hvenær árs sem er. Fyr á öldum var sæluhús ^ Hvinverjadal nprðan til á Kili. Um það er getið f Sturlungu og hefir eílaust komið að góðu gagni, því að þá mátti heita að Jvjöiur væri alþjóðarleiðin inilli iiorðiir- og suðurhygða. Næst þarf að koma sæluhús á Sprengisandsvegi, helzt tvö, auk þess sem er við Sólcyjarhöfða. Yæru sæluhús nógu mörg á helztu fjailvegum vorum. gætu jafnvel gangapdi menn farið tnissalausir nema með Iftinn nestismal á baki hygða á milli. Og þegar við fáum mæl(\ og kort- iögð öil öræfi, verða á kortinu af- markaðir allir kofar og sæluhús, er b‘ir rná leita hælis í. Landsuppdráttur innri óbvgöa og Koch höfuösmaður. Uppdráttur iands vors er harla ónákvæmur viða, en ekki sízt uppi á öræfum. Jietta reka allir sig á, sem um óbygðir landsins ferðast, og getur verið mjög villandi. 3>ví miður bíður það líklega nokk- úð enn, áður en mælt verði mlðbik landsins, og er hrapallegt. að við íslendingar sjálfir skulum ekki geta leyst verkið af hendi. Eg hefi les- ið um það, að einn eða fáeinir flug- menn gætu afkastað þessu á fáein- um dögum með því að taka mynd- ir af landslaginu úr loftinu. Mynd imar má síðan skeyta saman í eina heiid, mæla ailar fjarlægðir og af- stöður, og gera ábyggilegan upp drátt af öllu saman á eftir. Uessi aðferð reyndist vel í styrjöldinni sfðustu. Eg hefi skrifað Koch höfuð.s- manni og Grænlandsfara, ,sem á undan Grænlandsíör sinni stóð fyr- ir landmælingunni dönsku í Skafta- fellssýslu. Hann er nú foringi flug- Kðsins danska. Eg hefi beðið hann að reyna að stuðla að því, að dansk h flugmenn verði sendir hingað sumartíma til að kortleggja óbygð- ir vorar. Enn hefi eg ekki fengið svar frá honum, en eg vona, að hann liðsinni okkur eitthvað í þessu máli. Hann tók ástfóstri við land vort við mæiingastarfið í Skafta feilssýsluuni og seinna, er hann prófaði hesta sína og útbúnað, áð- ur en hann færi til Grænlands og reið yfir Vatnajökul þveran. Eyigd- armaður hans við mælingar og fiailaferðir í Skaftaféllssýsiu. Jón heitinn Sigurðsson á Svínafelli fyigdi mér yfir Breiðmerkursand sumarið 1921. Sagði hann mér marg- ar skemtilegar sögur af Koch, því hann er fuiihugi hinn mesti og þótti gaman að prófa sem flesta örðugleika. Hann kleif upp á Ör- æfajökul. fór víða um Yatnajökul, cundlagði Skeiðará og var hætt kominn, og í annað sinn lá honum við slysi, er hann fór á litlum róðr- arbát út í Hrollaugseyjar og hrepti s’æmt veður. Eitt sinn lá við að þeir félagar yrðu að skiija eftir hest f ófærð upp á Vatnajökli. En Koch varð ekki ráðafátt. Hann heffi k’árinn á fram- og afturfótum og drógu þeir hann síðan á hliðinni niður eftir fönnunum, og komst klárinn fyrir það óskemdur ti! bygða. Margar fleiri sögur kunni Jón að segja frá Koch, og unni honum af öllum hug fyrir drengskap og kari- mensku. ---------1—x-------------- • ”Skamma stund verður Lönd höggi fegin.u Barátta hefir staðið yfir uin hríð í Manitoha milli ibannmanna og hrennivinsvaldsins. Þeirri baráttu lauk eins og kunnugt er. Eitursal- inn vann sigur í bráðina með öllum sínum fyigifiskum. En skamma stund verður hönd höggi fegin, því 1 t að það er víst, að ekki verður úlf- urinn lengi lögverndaður innan kví- anna. Uótt nógu margir hafi látið blind ast um stund til þess að opna dyrn- ar og veita löghelgi þeim óvini, sem allra óvina er skæðastur, þá skína sólargeislar sannleikans í gegnum myrkur heimskunnar áður en langt líður. Iðrunarstundin cftir synd- ina, sem drýgð var 22. júní, kemur eins áreiðanlega og sól kemur eftir svartnætti, eða vor eftir vetur. — Þessi vissa veitir þrek og kjark og von, jafnvel þegar bráðabirgða- ósigurinn er sem allra tilfinnanleg- astur. Menn og konur í Manitoba hafa í þetta skifti scrlt Jósef bróður sinn mansali, en hver veit nemá einmitt ]>að verði honum til góðs, þegar til lengdar lætur. Brennivínsliðið or altaf og alstað- ar óaldárflokkur. sem einkis svífist, brýtur lög og beitir öllum eitur- vopnum. Það hefði að sjálfsögðu haldið áfram lögbrotum sínum og ofbeldisverkum ásamt öllum þeim biekkingum. sem því er lagið að beita. Þótt brennivínslögin lieföu verið feld, þá má vera. að sú svarta nótt, sem nú færist yfir Manitoba, hefði komið síðar; er því ef til vill iliu bezt aflokið. Því það er víst, að þau þrjú árin, sem í hönd fara, verða nógu reynslurík til þess að vekja menn og konur til iðrunar fyrir það íyigi, sem þeir ög þær veittu eyðiieggingunni 22. júní 1923 orð; eins stói t sem smátt þá lögum hlýð- ir þoim. Þig. ijóssins drotning, lofa öll jarð- ar dýr, með Lokaráð sín myrkrið sjáift þig flýr; einn lítill maur, sem felst í freðnri mold, 1 Tvent er sérstaklega eftirtektar- bér færir þökk, nær hreiðrið sitt vert í sambandi við þessa atkvæða- greiðslu; annað sorglegt, hitt gleði- legt. 1. Trú þeirra manna, sem fyrir kvenréttindunum börðust, hlýtur að hafa veikst. í þetta skifti voru nógu mörg kvenatkvæði í fyikinu til að ráða, en sómatilfinningin var ekki á hærra stigi en það, að meirihluti þeirra fylkti sér undir hið óhreina merki spiilingarinnar. Þetta var sorglegt. 2. í öðru iagi var það eftirtektar- vert, að á hverjum einasta atkvæð- isstað í öllu fylkinu, þar sem Isiend- inga gætir, hefir áfengiseitrið ver- ið fordæmt með meirihluta at- kvæða, Á Árborg. í Mikley. á Víði. á G«ysi, á Riverton, á Hnausum, á Gimli, á Sinciair, í Glenboro, á Bald- ur, á Otto, á Vestfoid og á Lund- ar, voru bannmenn í stórum meiri- hluta. Þetta sýnir það, að Islend- ingar skilja hvað það þýðir að vera trúir þegnar í orðsins rétta skiln- ingi. Þetta er gleðiefni öilum þeim, sem verðskulda nafnið Is- lendingur. Þá, sem hæiast yfir atkvæðafjöld- anum með eiturverzianinni og eyði- leggir.gunni, vil eg minna á erindið hans Stephans G.: Mikill meirihluti. “Þú storakr mér með þeim heljar her af hugsunarleysi. er fyigi þér! Góði minn- gremstu mér eigi. græskuiaust þó eg þér segi: Það sanni ei neitt þó eg sjái þann smáa-stíl af þínu alvana-jái og nei-i.” Sig. Júl. Jóhannesson. Lofsöngur til sólarinnar Persneskur kveðandi. Sól, ó, sól! sem dýrðardjásn mér skín, í dagrenning er fegurst myndin þín. sem eldur málms, nær upp af deiglu ris, eða saumað demants dreglum lín U, mikla sól! þitt verksvið er svo vítt, þú vermir alt, ]>itt tiliit er svo blítt, þinn geisli vefur sig um iiverja sál. Það sem var dökt, þú gnrSr silrur- hvítt. Þú ljærð alheimi lífsins andardrátt, þitt ijóssins magn það eflir rúm.s- ins mátt. “Þótt fjarlægðin sé miljón rasta mergð”. Ó. móðir! þú sem blund ei nokkurn átt Frá seguistóli í gejsia víðum geim þú gætir alls í þínum mikla heim. Þitt augnakast. það myndar eilíft hann býr. En síðdegis nær sveigirðu bak við tind, þú sæmir hvelið glitofinni mynd úr þráðum, sem þinn kraftur al- einn á; engin takmörk veit sú geislalind. Jón Youkonfari. 1 marz 1922. Sólhöf. Sól á morgni sumars blíðum sveipar iá og tind, ylhýr rennir augum þýðum yfir mannkyns synd. Brosið hlýja, blíðu þrungið bærir andlag gleði sungið, lífgar flest sem augað eygir. ást úr læðing teygir. Sendir vermi sorgar þjáðum sálum heims um bý; færir lífið smáum, smáðum, smugu hverri í. Eælir skuggann. skín á gluggann, skreytir geislum, hverfur muggan; bræðir ís úr brjóstsins leyni, bifar köldum steini. Svo er guðs vors sólar dagur, sælu paradís. blíður, ljúfur, bjartur, fagur, bjarminn endurrís. Ljós og ylur iífið hrærir. lýsing alheims sóiar nærir; út í geiminn önd sér þrengir, af sér fjötur sprengir. Sérð ei morgun sólu rísa, Sannleiks neistum strá. Hví vill maður heimsku hýsa, horfa myrkrið á? Bera með sér hrothætt gierin brött og hvöss við mannlífs skerin, lenda síðan lífsins fleyi. ljós ei sjá af degi. Settu ]>ig í samnið, maður, sannaii lífs við kraft; lifðu frjáls og lyndisglaður, leystu tímans haft, sem viil ]>ína sálu þvinga, sem vill andans frelsi ringa; dreifðu gegnum dimma njólu dagbrosi mót sólu. Alt er fagurt; öll er gieði auga þreyttu hvíld, þegar rós á blómabeði blæju húms er skýld. ung í rósemd í sig teygar alvizkunnar guðaveigar, döggvuð blöð svo ilmrík orni ást á sólarmorgni. Sneiðist dimman, grynnist þoka, gleymist heift og stríð; ilt og iágt skal úti loka, efla friðartíð; fletta skal þeim frelsisblöðum, er felst í náttúrunnar röðum; þá skín sól í sælum hjörtum á sumardegi hjörtum. Yndó. SÖGUBÆKUR. Eftlrfarandi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu, 853 Sargent Ave., Box 3171 : Jón og Lára.....................50c ' Viltur vegar .... ........... 75c Skuggar og skin...............$1.00 Pólskt Blóð.....................75c Myrtle...............-........$1.00 Bónorð skipstjórans .... ..... 40c Ættareinkennið ................ 40c Til kaupenda Heimskringlu. Hér á eftir fer skrá yfir nöfn þeirra, sem góðfúslega bafa lofað Heimskringlu að vera umlboðsmenn hennar, í hinum ýmsu bygðum íslendinga. Þegar skrá sú hefir verið birt undanfarið, hefir fjöldi af vinum blaðsins brugðist við að borga þeim áskriftargjöld sín, og er blaðið þeim velunnurum sínum mjög Iþakklátt fyrir það.1 Ef að þeir, sem nú skulda blaðinu, héldu uppi þeim góða, gamla vana, og lyndu umboðsmann blaðsins í sbni bygð að máli, um leið og iþeir sjá hver hann er, væri það sá mesti greiði, sem þeir gætu gert blaðinu. Sumarmánuðurnir eru fjárhagsíega erfiðir fyrir blöðin, og vér erum sannfærðir um, að ef kaupendurnir þektu alla þá erfiðíeika, mundu |>eir ekki draga blaðið á andvirði sínu. Innköllunarmenn Heimskringlu: 1 Canada: Árborg............................G. 0. Einarsson Árnes ........................... F. Finnbogason. Antler............................... Magnús Tait Baldur .... r...................Sigtr. Sigvaldason Beckville........................ Björn Þórðarson Bifröst........................ Eiríkur Jóhannsson Bredenbury .................Hjálmar 0. Loftsson Brown ......................Tlhorsteinn J. Gíslason Ghurchbridge................... Magnús Hinrrksson Cji>ress River .................. Páll Anderson Elfros ..................... J. H. Goodmundson Framnes ....................... Guðm. Magnússon Foam Lake......................................John Janusson GimJi ............................ B. B. Olson Gíenboro ........................... G. J. Oleson Geysir ....................... Eiríkur Jóihannsson Hecla ......................... Jóhannes Johnson Hnausa .......................... F. Finnbogason Howardville..................Thorv. Thorarinsson Húsavík...........................Jolhn Kernested > - Icelandic River ...............Sveinn Thorvaldson og Thorvaldur Thorarinson ísafold ............................. Ámi Jónsson Innisfarl ..................... Jónas J. Húnfjörð Kandahar ........................... A. Helgason Kristnes ....................... J. Janusson , Leslíe .............................. J. Janusson Langruth ..................... Ólafur Thorleifsson Lillesve ......................... Philip Johnson Lonley Lake ......................Ingim. Ólafsson Lundar............................... Dan. Lindal Mary HiH ................... Eiríkur Guðmundsson Mozart...............................A. A. Johnson Markerville ................... Jónas J. Húnfjörð Nes ............................... Páfl E. ísfeld Oák View .... .................Sigurður Sigfússon Otto .............................. Phrlip Johnson Piney ............,...............S. S. Anderson Red Deer ...................... Jónas J. Hún'fjörð Reykjavík .................... ;... Ingim. Ólafsson Swán River ............, ........Halldór Egilsson Stony Hill ....................... Philip Johnson Selkirk...........B. Thorsteinsson og Jón Elíasson Siglunes....................................Guðm. Jónsson Steep Rock .......................... Fred Snidal Thornhill ..................... Thorst. J. Gíslason Víðir ..................,......... Jón Sigurðsson Winnipegosis ..................... August Johnson Winnipeg Beach ................... John Kernested Wynyard ......................... GuðL Kristjánsson Vogar ............................. Guðm. Jónsson Vancouver................Mrs. Valgerður Josephson 1 Bandaríkjunum. Blaine.....................Mrs. M. J. Benedictson Bantry ..........................Sigurður Jónsson Edinburg.........................S. M. Breiðfjörð • Garðar .......................... S. M. Breiðfjörð Grafton ........................... Elis Austmann Haltson ......................... Árni Magnússon Ivanhoe .......................... G. A. Dalmann Los Angeles ................. G. J. Goodmundson Milton ...................... Gunnar Kristjánsson Mountain Minneota ......................... G. A. Dalmann Minneapolis ........ ................ H. Lámsson Pembina ..................... Þorbjörn Björnsson Point Roberts ................Sigurður Thordarson Spanish Fork .................. Einar H. Johnson Seattle....................Mrs. Jakobína Johnson Svold.......................................Björn Sveinsson Upham ...........................Sigurður Jónsson Heimskringla News & Publishing Co. Winnipeg, Manitoba. P. 0. Bor 3171 853 Sargent Avt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.