Heimskringla - 25.07.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.07.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 25. JOLÍ, 1922. HEIMSkRINGLA 3. BLAÐSBA 'Til þess að gera fólki út um lands liygð liægt um að kynnast betur og sjá ]>að er verksmiðjan starfrækir, hefi eg ákveðið að liafa til sýnis á ser: alira flestum stöðum, helzt öll- um þar sem nær til íslendinga, sýn- ishorn (sample) á bann hátt, er minstan kostnað hefir í för með sér, svo scm eg hefi nú þegar ráðstafað ! á nokkrum stöðum. Að slíkt verður að sjá á pósthús- um eður í grend við þau hjá ávaxta- sölum í smábæjum eður á annan hátt, þar sem þægilegt er fyrir al- menning og umferð er almenn. Og óska eg eftir bendingum frá velunn- urum þessa efnis, hvar og hjá hverj- um sé heppilegast að koma því fyrir. Það er einnig auglýsing og dregur viðskifti til smáverzlana, er slíkt á hendi hafa, því að fyrirhöfn fylgir því engin, þar eð sýnishorn þau verða með númerum og ákvæð- isverði. Þá er nokkuð vantar af slíku að panta, sendi sína pöntun til miín eða félagsins. Þetta mun tilbúið og til framkvæmda sett á útlíðandi sumri, svo að kostur gef- ist þeim, er vilja ná sér í hlýjar verjur gegn vetrarkuldanum, til- búnar úr þeirra eigin ull. án þess að blönduð sé með fífu eða öðru lakara. Ákvæði félags þessa er að selja framreidda vöru sína beint til þeirra, er hennar þurfa með, en sneiða hjá heildsöluhúsum og einn- ig sem mest smásölum. Samt geta þeir verzlað með vörur þess með ákvæðisverði frá félaginu til þeirra er af þeim, kaupa. Getur þar af almenningur ákvarð- að um tilgang þess og gert sér not- hæf kjörboð þau, er síðar verða birt öllum almlenningi, því hér er eigi um pukursverzlun að ræða. Eins og eg gat um síðast, þá skrifa eg um framþróun félagsins I bæði íslenzku blöðin, þar eð þau eru meira en fús til að birta það i dálkum sínum félaginu til eflingar og sparnaðar, en viðskiftavinum sínum til upplýsingar um hvað er að gerast, sem komið gæti mörgum að gagni að vita um. Skírteini fyrir upptökubeiðni í félagið, sem prentað ei' hér í þessu blaði, getið þér tekið úr, fylt inn og sent mér eða félaginu, og er yður þar í sjálfsvald sett, hve stóra þér viljið hafa hina fyrstu ársborgun á hlut yðar, eða láta það idða til næstu ullartekju; greiðið þér þá tvo þriðju af ull yðar sem borgun á $100 hjut, þótt 3—5 ár taki að hafa hann uppborgaðan. Þetta nær til þeirra, er hafa 25'kindur eða færri, svo þeir geti notið réttinda í við- skiftum við félagrð hlutfallslega við þá, sem meiri efnum eru búnir, sem vér teljum víst að aðhyllist það með nærveru hluttekningar sinnar, með að taka hluti og greiða and- virði þeirra hið bráðasta, sjálfum sér og öðrum til verðmætis og fram- tíðar tryggingar fyrir þessa afurða- grein landbúnaðarins. Félag þetta er stofnað og starf- rækt af bændum í Manitoiba, sem stundað hafa sauðfjárrækt, með á- kvörðun að hrinda henni fram á meir arðberandi svið en verið hefir, þvf ull í Manitoþa er ekki nema fyr- ir lítinn part af þörfum ullarfatn- aðar, er Norðvesturlandið þarfnast. Sýnist því vart heilbrigt að flutt sé burt ull vor fyrir litla borgun, úr kaldasta parti þessa lands, þar eð héraðsmenn hafa fulla þörf og rétt á að hagnýta ágæti hennar, án þess að láta hana fara hálfan hnöttinn kring. Og / láta svo utanríkis og annara héraða fjárhyggjumenn rog ast með stórar klyfjar fífu og hör- blandins fatnaðar um tollgarða- skörð og yfir hnjús'ka þeirra, vit- andi að vér erum að borga marga peninga fyrir erfiði og áhyggjur þeirra, er að slíku, starfa, sjálfum þeim til vel nothæfrar framfærslu. En afdrifin af slíkum vöruflutn- ingi munu almenningi kunn, því reynslan hefir sjálfsagt fært þeim heim sanninn. (Skrifið nafn yðar á merkisspjald- ið og festið annað innan við poka- opið.) Ull send merkist þannig: The Manitoba Woolen Mills Ltd. Osborne and Mulvey Winnipeg, Man. Ásgeir Bjarnason, 692 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Hugsaði íyrir henn'. Smás&ga. eftir Edith Bernard Belano. J. P. í- lal þýddi. ' Frh. Oftsinnis á liðnum árum hafði hún sagt sjálfri sér, að hún hefði getað skilið sparsemi. Hamingjan góða, hafði hún ekki æfinlega ver- ið sparsöm og gætin? Hefði nokk- ur getað stjórnað betpr en hún liafði gert? Hafði hún nokkurntíma krafist nokkurs, sem var að neinu leyti ofvaxið efnum þeirra. En samt I hafði hann ennþá þessa sparibanka bók undir sínu eigin nafni, og enn hélt hann hverju centi af hækkun- inni á launum sínum, leggjandi það til síðu mánuð eftir mánuð — en til hvers? Hún gat munað eftir tilfelli eftir tilfelli, tíma eftir tíma, þegar óánægju liennar eða uppreisnaranda varð á að láta verða vart við sig í orðum — samt liafði það ekki verið regluleg uppreisn, heldur skoðun, einföld skoðun og sann- sýni. Þarna var t. d. hinn hræði- legi tími, þegar Allan litli var veik- ur af botnlangabólgunni — þeirra fyrsta verulega hræðsluefni um börnin. Mercier læknir, einlægur vinur Jóns og fjplskyldulæknir þeirra, hafði sagt að hann væri nokkurnveginn viss um, að engan uppskurð þyrftí að gera. En að sjá, hve mjög drengurinn tók út, gerði hana hamslausa. Hún heimtaði — já, hiemtaði — að annar læknir væri fenginn, að þeir gerðu upp- skurð undireins, að það væru hafð- ar tvær hjúkrunarkonur í staðinn fyrir eina, að þeir gerðu alt til þess að hún fengi afkvæmi sitt til að taka í fangið og þrýsta því að hjarta sínu. En Jón hafði trúað því sem Frank Mercier sagði; og Jón hafði ákveðið að bíða. Auðvitað frísk- aðist Allan vel og uppskurðurinn var ónauðsynlegur. Samt sem áður gat hún ekki gleymt því, hvaða stöðu að Jón hafði tekið. Það var engin nauðsyn, hafði hann sagt, að láta hræðslu þeirra hlaupa með þau í heimskulegan aukakostnað, og sá sannleikur, að sjúkdómstil- fellið snerist eins og hann hélt. hafði aldrei hjálpað henni til að gleyma því, að hann var viljugur til að neita drengnum sínum um hvað sem var, á tíma þeim, sem hann var í hættu staddur. Svo þeg- ar Allan var orðinn nógu gamall til að ganga í skóla, hafði hana — auðvitað langað til að hann gengi á sérskóla, á hvern að vinabörn hans gengu. Höfðu þau ekki æfin- lega ákveðið, að börnin þeirra skyldu fá þá fullkomnus.u mentun, sem kastur væri á? Ekki svo sem vegna þess, að hún hefði nokkuð á móti alþýðuskólum; aðeins var það það, að hún vildi fá það fullkomn- asta og bezta fyrir Allan. En samt var það áreiðanlegt, að Jón hafði látið unflan með það, er Betty viðkom, en aðeins eftir þref og strfð; og hún hafði aldrei verið fær um að klæða Betty á sama hátt og hinar aðrar litlar stúlkur voru klæddar. Svo hafði verið spurningin um bifreið. Aðrar konur óku í sínum eigin bifreiðum, og það mundi ekki kosta tiltakanlega mikið, að við- halda lítilli bifreið. Hafði hún ekki unnið eins hart og hún gat, athug- að og sparað og búið til föt handa börnunum upp úr gömlu, nógu iengi til þess að þau gætu staðist svo mikið að minsta kosti?. Jón hafði gefið þá útskýringu, að þeir átta hundruð dalir, sem hún vildi gefa út fyrir bifreið, myndu verða alveg nógir, ef þeim væri bætt við ] upphæð þá, sem þegar væri í þess-! ari andstyggilegu litlu, brúnu bók, til þess að kaupa annað verðbréf —; með þessum lélegu fjögra prósenta vöxtum. Hún hafði látið undan vegna þess að hún mátti til. En striðið um nýja húsið varð að koma. Hún fastréði það með sjálfri sér, að hún skyldi ekki —- skyldi ekki láta und- an með það. En það kom á daginn, að hún mátti til að láta undan með það, eins og alt annað. Og það vat einmitt um þær mundir, þegar hún komst að því, að Jón hafði á laun borgað upp veðsetninguna á hús-r inu, sem þau áttu og bjuggu i, eft- ir alt,.sem hann áður fyr hafði sagt um það, að það væri bara gott, að hafa hús sitt að einhverju leyti (Framhald á 7. síðu) KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Timbur, Fjalviður af öllum tegundiun, geirettur og all»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur, Vér erum ætið fúsir að sýna þó ekkert sé ke)rpt. The Empire Sash & Door Co. L I m I t t d HENRY AVE EAST WINNIPEG Nýjar vörubirgðir Mill and Offices: Cor. OSBORNE & MULVEY AVE. WINNXPEG, MAN. PHONE: F 7243 The Manitoba Woolen Mills Limited. ARPLICATION FOR SHARES . To the Directors of The Manitoba Woolen Mills Ltd., Winnipeg, Man. I, ..............................................of the .......................................... of .................................... in the Province of Manitoba, hereby request that there shall be alloted to me ....................... shares of the Capital Stock of The Manitöba Woolen MiIIs, Limited, each share of the par yalue of One Hundred Dollars, and I agree to accept the same and co- venant and agree with the said The Manitoba Woolen Mills, Limited, to pay for the said shares as follows: ........,.......................... with this application $..................... On the day of 192 $. On the day of 192 - $- On the day of 192 - $. And I corTenant and agree to ship to The Manitoba Woolen Mills, Limited, all the wool I produce of my oWn flocks until the hereinbefore mentioned number of shares are paid for in full, making such shipment at such time as the said Corporation shall so request me in writing to do. And it is understood and agreed thát I, the said applicant, shall have the privilege of buying the products of the said The Manitoba Woolen Mills, Limited, at their factory and warehouse, at wholesale prices, so long as I remain a registered shareholder of die said Corporation. I hereby appoint the secretary of The Manitoba Woolen Mills. Limited, my attorney with full and irrevocable pow’ers to sign for me on the stoök book of The Manitoba Woolen Mills, Limited, in accordance with this application. Witness my hand and seal at the ..................of ............................................. in the Provlnce of Manitoba, this ............. day of .............................. A.D. 19..... Wltness: A. McLEOD, President. T. ZACHARY( Vice-President J. C. KYLE, Secretary-Treasurer Directors: JAS. H. BRADEN. J. M. LEAMY JAS. FLEMING. T. DONALDSON. Dr. Kr. Austmann , 843 Somerset Block. Sími A 2737 Viðtalstími 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tempir ySar dregnar eða lag-| aSar án allra kvala. TalMmi A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipegi Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- dórna og barna-sjúkdóma. AS hitta kl. 10—12 f-b. os’ 3_5 e.h. Heimili: 80G Victor 5t Sími A 8180........... Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 5034 Electric Railway Chambers WINNIPEG ViSgerSin á skóm ySar þarf a8 vera falleg um leiS og hún er vzrínl-eg og meS sanngjörnu verSi. Þetta fáiS þér meS því aB koma meS skó ySar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair ■ A horni Arlington og Sargent t------------------------------- Phones: Office: N 6225. Heiin.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg.. 356 Muin St. >-----;________________________ 204 ENDERTON BUILÐING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuði. VV. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir Iögfræðingar ? Home Investment Building, , (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miSvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuSi. Gimli: Fyrsta MiSvikudag hvers tnánaSar. Piney: ÞriSja föstudag í mánuSi hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSinguT. hefir heimild til þess a?5 flytja mál bæði í Manitoba og Saak- atchevtan, Skrifstofa: Wynyard, Sask. — R A L P H A. C O O P E R Registered Optometrist &. Optician 762 Mulvey Ave., Ft> Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. Ovanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugtt fyrir minna verð en vanalegn geríst. __________J ------------------------------- Arnl Andfraon K. P. Garlntl GARLAND & ANDERSON LötiFRÆÐIXGAR Phone:A-211»T SOl Electric RnllnaT Chaalien i A Arborg 1. og 3. þriBjudag h. m. '*■--------------—______________' H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Incotne Tax Service. _ -------:—---------V d*7. B. Hal/dorson 401 Hoj-d Bld*. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Kr ats flnna á skrifstofu kl. 11—1J f h. og 2—6 e. h. Helmlli: 46 Ailoway Ave. Talsími: Sh. 3168. Talafmt: A888» Ðr. J. G. Snidal IAAMiIIEKMR «14 Someraet Bloek Portagj Ave WINNIPBU Dr. J. Stefánssoc 21« MEDICAI, ARTS BLDO. Hornl Kennedy og Graham. Stundar elngöngn augna-, eyrnn-. nef- og kverka-sjúkdöma. A» hltta frft kl., n tll 12 t. U. og kl. 3 tt 5 e- h. Talsiml A 3521. TTelniII 373 Rlver Ave. Jr', yifil Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St i( f í!‘ t l.'-a, ] Winnipeg ------------------------- Daintry's DrugStore MeSala sérfræðingur. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnahur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvartSa og legstelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phone: N «607 WINNIPKG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaí*- birgðir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Winnlpeg. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Heimasími: B. 3075. UNítJUE SHOE REPAIRING HfS óviSjafnanlegasta, bezta c* ódýrasta skóviSgerSarverkttæSi ( borginni. A. JQHNSON 660 Notre Dame eigandi KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. RáBsmaður , Í TV Bjamason \ „ x

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.