Heimskringla - 25.07.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 25.07.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 25. JÚLI, 1923. HEIMSKRINGIA 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank BORHl NOTRB DAHB ATB. IHBRBBOOKB MT. HöfuSstóll, up-pb.....$ 6,000 000 Varaijóður ...........$ 7,700,000 Ail&r eignir, yfir....$120,000,000 Sórsfc&kt atbygli veitt viGokSft- rna kaupmannA oc wiÉUKlt a«a Sp&riijófSsdeildin. Vextir &f innstæðuifé greiddiT Jafn háir og annarsataðar vlO- gengrt. PHOKE A MNB. P. B. TUCKER, Ráðsmaður Hugsaði fyrir Lenni (Framhald frá 3. síSu) veðsett; það væri hægra að selja það, ef svo væri, þegar að því kæmi að þau seldu það. I>egar hún fyrst fann hitt húsið, fanst henni að sig langaði eins sár- iega til að eignast það, eins og hana langaði til að hafa Jón og börnin. — ó, hversu mjög hana langaði til að eignast það! Einu sinni sunnudag nokkurn, þegar þau fóru í sína venjulegu eft- irmiðdags sunnudagsgöngu, háfði hún ieitt Jón og börnin í áttina þangað — ieitt þau, að því er sýnd- ist án ásetnings — inn í það og alt í gegnum það. Sú ánægjulega, stóra dagstofa, með opnu eldstæði. Þrjú svefnherbergi, tvö af þeim rétt mátuleg handa Betty og Allan, og baðherbergi. Þetta þægiiega eld- hús með öllum nauðsynlegum raf- magns útbúnaði — og verðið alls engin frágangssök, á þessum tíma, áður en stríðið skall á, þegar fast- eignir voru ennþá í reglulegu og sanngjörnu verði. Hún hafði sýnt Jóni það alt, þar sem þau fóru í gegnum hvert einasta herbergi, og henhi fanst sem hálfgerð eignar- tilfinning streyma í gegnum sig, þá strax. Hún iét börnin ákveða, hvaða herbergi hvort fyrir sig skyldi hafa, hvar þau skyldu ganga frá hlutum sínum, og hversu á- nægjulegu lífi þau skyldu lifa í því. Svo eftir kvöldverð hafði hún sagt: ‘‘Jón, mig langar til að kaupa þetta hús.” Um þessar mundir var Jón orð- inn meira að segja nískur við sjálf- an sig, með að reykja. Hann lét ekki eftir sér að reykja nema einn vindil á dag; hann sem æfinlega hafði haft svo miklar mætur á tó- baki. En þetta kvöld hrá hánn út af sinni fyrirsettu reglu, og kveikti í öðrum vindli áður en hann svar- aði. “Eg held að enginn líti minna á okkur vegna þess að við búum hér, gamJa húsfreyja,” hafði Jón sagt. “Jíf nokkur gerði það, væri það naumast sú tegund af fólki, sem þig mundi langa til að hafa mök við. Mundi það?” Auðvitað hafði hún ekkert svar, gagnvart þessari hlið málsins. Hún hafði hreyft fjárhagshliðinni á því. Hús þetta var boðið fyrir lágt verð; og þessd litli kofi, sem þau bjuggu í, mundi auðveldlega seljast með veðinu, sem á því væri. “Það er ekkert veð á því, Eli- nora,” hafði Jón sagt stiililega. “Og eg kæri mig ©kki um að hleypa mér í skuldir.” Hún hafði starað undrandi fram undan sér. En hún var fyrir löngu síðan hætt að láta í ijós, hversu það sœrði hana eða gerði hana hissa, þessi iaunungaraðferð Jóns í fjárhagssökum, og auðvitað vissi hún um helgi þessara verðbréfa, er aldrei gætu verið snert. “Nú jæja,” iét hún íilleiðast að segja, í þeim róm, sem gaf ýmislegt til kynna. Svo eftir nokkra þögn reyndi hún þá leið, sem sómatil- finning .hennar sjálfrar sjaldan leyfði henni. “Látum okkur þá tala um það á annan hátt,” sagði hún. •^ig langar til að eignast þetta hús. Mig langar til þess um- fram ait. Eg hefi fest huga minn við það og hjarta líka.” Hann hafði reykt með þögn, og horft niður fyrir sig. “Ætiar þú ekki að segja neitt við þessu, Jón?” sþurði hún. Hann horfði á hana og hún sá daufa kvöl í augum hans; en hún mýktist ekkert við það; hún hlaut að herja þetta í gegn, vegna sín sjáifrar og vegna hans. “Yeiztu það ekki — veiztu það ekki, Elinora, að mig iangar ekki til að neita þér um nokkurn hlut?” hafði Jón spurt. Hún hafði stokkið upp. Nei, nei! Eg veit það ekki! Eg var vön þvi — það var venjulegast svo. En nú — ”. Hún sneri sér eirðarleysis- ' lega við, undrandi og hrygg. “Jón, i hefi eg ekki gert alt, sem eg hefi getað, altaf síðan við giftustum? | Hefi eg ekki unnið eins hart og eg hefi megnað, óg stjórnað og spar- | að og — farið flests á mis? Eg veit að þetta er svo og þú veizt það —” "Elskan mín.” tók hann fram í fyr- ir henni í angistarróm, með aðra hendina krepta, en í hinni hélt hann á vindlinum. i “En eg segi þér það, að eg hefi fullan rétt til þess að fara mina eig- in götu í þessu. Hað er hinn eini þlutur, sem mig langar til og eg ætla mér að fá hann, Jón. Við skul- um fara og — kaupa — þetta — hús!” Það var þögn um stund. Svo sagði hann í þesum sársaukaróm, sem hún var þegar farin að hafa viðbjóð á og skjálfa af hræðslu fyrir. Þessa rödd, sem hún aldrei hafði heyrt hin fyrri árin. “Nei”. Og hún kannaðist við endirinn á því. Hann kom til hennar og lagði handlegginn utan um hana. “Eli- nora, getur þú ekki treyst mér?” Hversu köld hún var!- “Elinora!” Slíkar kvalir í málróm hans og hin biðjandi snerting' handleggs hans, hafði einu sinni hrært hana. Hún færði sig í burtu; og þegar hún fór út úr herberginu, vissi hún að liann hafði látið fallast niður í stólinn sinn og að hann hallaði sér áfram og fól andlitið í hönduna sér. Eftir þetta hafði hún farið að sækj- ast eftir meiri fjarveru frá húsinu. Mercier iæknir ok Ciara kona hans höfðu ætíð verið þeirra nánustu vinir, eins og litlu stúlkurnar þeirra, Anna og Peggy, voru beztu vinstúlkur Betty. Frú Clara Mer- cier tók hana ti) kvenfélags þess, er hún tilheyrði, þegar leyfilegt var að koma með utanfélagskonur. Og næsta vetur sparaði hún nóg — mestmegnis eirpeninga — til að innritast í félagið, til þess síðar að verða hissa yfir sinni eigin hepni. En þenna eftirmiðdag var ánægjan, sem hún venjulega fann til yfir því hve vel henni gekk í félaginu, snú- in upp í óánægju og gremju. Hún gat ekki og vildi ekki halda áfram, e fhún gat ekki verið eins og hin- ar konurnar utan á að sjá, ef hún gat ekki tekið sinn sanngjarna skerf 1 hverju einu, er þær höfðu með höndum. Hún gekk heimlelðis með þessa fyrirætlun í huganum. Hún hafði tapað í öðrum bardög- um sínum — í pessmn mundi hún ekki tapa. Betty — tólf áii gomui, há og grönn — kom að mæta henni. “o , mamina, eg er í svo miklum æsingi,’ hrópaði hún um leið og hún hjálp- aði móður sinni úr yfirhöfninni, er var snjáð og úr tízku. “Allar stúlk- mnar ætla að sameina flokk til að læra ýn■ ckonar dans, og og ætla a3 ganga í flokkinn líka. Má eg það ekki, mamma? Segðu -'ð eg megi það, elsku mamr. ". *r.‘:i I o gerðu það!’ Hún gat ekki annað en brosað framan í þetta bjarta andlit. En‘ með sárurn sting kom hugsunin um flokksgjaldið, dansskó, silkisokka, viðeigandi klæðnað — og Jón. Aldrei á æfi sinni hafði Elinora gert það er hún nú gerði. “Þú verð- ur sjálf að biðja föður þinn, góða mín!” sagði hún, og varð sárhrygg þegar hún sá, hversu fljótt að barn- ið skildi, en hún hljóp frá henni. “ó, Jón! Jón!” Enn meiri reynsla lá fyrir henni. Allan var í dagstofunni að grúska yfir námsgreinum sínum. Og vinnu konan, sem beið óróleg eftir þvi, að hann tæki bækurnar af borðinu, svo hún gæti lagt á það. Elinora sá fijótt tiívað um var að vera. 'iGerðu svo vel, húsmóðir,’ sagði vinnukonan úr dyrunum, og móð- irin gekk undireins til drengsins síns. “Já, sjálfsagt, Katrín, svaraði hún um leið og hún ballaði sér ofan yf- ir Allan. “Komdu, kæri. Katrin hver óskiljanleg áhrif rækju hana bíður. Eru námsgreinarnar þínar erfiðar í dag?” Hún strauk hendínni yfir hið ljómandi enni, og drengurinn lagði aftur bækur sínar fremur letilega og tók þær saman og gekk frá þeim og fylgdi svo móður sinni upp á hennar eigið-herbergi. “Mér mundi standa á sama þó námsgreinarnaf mínar væru erfið- ar, ef þær bara væru skemtilegar,” sagði hann. “Móðir mín, er til nokk- urs að eg sé að fat’a á Jienna skóla?” Hjarta hennar barðist. — Allan hennar, sem var iðinn og samvizku- samur, einmitt sá drengur, sem þurfti sérstaka stjórn í einkaskóla, Allan hennar, sem þau höfðu orðið að halda frá ýmsum likamsæfingum vegna hinnar vægu, en sem enn hræddi, þessi óhreinindi á tung- unni, er hann hafði æ síðan hann lá í taugaveikinni. Hann, sem þau höfðu orðið að neita um svo margt, sem tilheyrði drengjaskemtunum! — Drengurnin endurtók spurningu sína. Elinofu tókst samt einhvernveg- inn að hlæja. “Hvers vegna sonur minn? Langar þig til að fara með hest eða flutningsvagn, eða eitt- hvað þess háttar?” spurði hún. Ailan roðnaði. “Nei, nramma, stríddu mér ekki. Mig — það veiztu — langar til að ganga á skóla. En heyrðu, hvers vegna get eg ekki gengið á Denhamskólann, með þeim sem eg þekki?” “Allan!” sagði hún, um leið og hún hafði tekið ákvörðun, sem styrkti hana. “Eg vil ekki að þú talir um þetta aftur fyr en eg geri það. Þú skalt fara á Denham- skólann.” Hún sneri í burtu næstum því skömmustuleg, yfir gleðiblænum, sem fór yfir andlit drengsins, því hún vissi það vel, að hún nafði lof til dyranna. Jón stóð þar á dyra- mottunni og hélt annari hendinni um dyrastafinn og andaði þuijgt. “Hvað er að, elskan mín?” spurði hún. Og þá rétti hann undireins úr sér og brosti við henni um leið og hann gekk injj. Betty flaug upp i fangið á honum en Elinora gekk til eldhússins. Altaf meðan á mátíðinni stóð gaut hún leynilega til hans augun- um, til að reyna að komast að sannleikanum, hvort hann væri verulega fölari en venjulega, hvort kvalir væru reglulega sjáanlegar í augum hans. Sjálfsásökun bældi hana niður. Gat það skeð að það gengi nokkuð að honum? Gat það verið að hann væri veikur? Svo á- lyktaði hún með sjálfri sér að það væri huganburður. Hann var rétt eins og venjulega, að stríða Betty, spyrja Allan, horfa á hana aftur og aftur, vegna þessarar þögulu sam- úðar og ánægju yfir börnum þeirra. Hún mátti til að herða sig upp fyrir stríðið, sem hún var ákveðin í að vinna að þessu sinni. Hún skyldi sannarlega sigra. Þegar þau gengu út úr borðstof- unni' greip Jón aftur um dyrastaf- inn, eins og hann hafði gert við útidyrnar — rétt eins og hann væri gamall maður. En svo fór hann og settist í sinn venjulega stói, og I Betty tilti sér á stólbríkina hjá hon i um. “Pabbi!” byrjaði him undireins. “Eg ætla að fara í dansskóla. Yiitu ekki’leyfa már það, pabbi?” Jón hló og togaði í einn hrokna háriokkinn hennar. “Dansskóla? Mér sýnist þú dansa fremur vel nú þegar, iitla fiðrildið mitt ” sagði hann. “Já, eg veit að eg geri það,” sagði Betty, sem æfinlega var fremur , , „ .1 upp með sér at kunnáttu sinni og að meirú en hun gat efnt, Komi , I atgerfi. En Jiessi dans er oðruvísi. hvað sem koma vill. Hér eftir ætl aði hún að Sjá um það, að Jón léti börnin og hana hafa það, sem þeim bæri. Og það var með útvortis ró- semi — hverjar sem hennar innri tilfinningar kunna að hafa verið — að hún beið eftir heimkomu bónda sins. Þrátt fyrir alt þetta höfðu þau fram til þessa tíma sýnt hvort öðru, hin venjulegu ytri merki var vel lifandi á milli þeirra. Þessi ást — dofnaði. Já, hennar viljuga svar, hennar dásainlega hluttaka í lífinu, hennar einarða aðdáun og samþykki og samhljóman. — Þetta alt var að réna, en þau elskuðu hvort annað ennþá, Og nú þegar hún beið eftir lion- um og meðan Betty hamraði lélfega eftirlíkingu af lagi nokkru á slag- hörpuna, og Alian söng versið, með þeirri rödd, sem fremur var óviss, greip hana sú tilfinning gagnvart Jóni, sem sjaldan hafði snert hana áður — meðaumkvun. Ef til vill hafði þessi tilfinning lifnað af sam- vizkubiti. Hvin hafði ekki rétt nvina leikið hlutverk sitt hreinskilnislega vel, þegar hvin hafði sagt Betty — — Samt sem áður skyldi hún — hún skyldi! — að þessvr sinni ætlaði hún að neyða' hann til að láta und- an! Hún leit á klukkuna. Hann var seinn í kvöld. Lyktin af rjúkandi steikinni baret inn til þeirra úr eldhúsinu, og Jón hataði lykt. Hún fór til að líta eftir því, en í gangin- um hélt hvin að hún heyrði fótatak hans úti á dyrsvölunum. Hún nam staðar og vonaðist eftir að heyra hinn kúnnuglega snúning á úthurð arhúninum. En svo var eins og ein- Anna og Peggy fara þangað og all- ar stúlkurnar. Þú lofar mér að fara! Ætlarðu ekki að gera það, pabbi?” Elinora, sem á laun aðgætti út- komuna á þessu, sá andlit þans dökkna smátt og smátt, eins og dauft deyfðarský læddist yfir það. “Við verðum að hugsa um það, hjónaástár, og ’ sem ennþá ! kisa litla’” sagði hann 1 Þreytuleg- um róm. Elinora, sem var hrædd við að fara lengra út í þessa sálma, sagði: “Betty, eg veit að þú hefir ekki farið yfir námsgreinarnar þínar enn þá. Farðu nú upp á loft, barn —- pabbi er þreyttur í kvöld. I fyrsta sinni liðsinti hann ekki barninu, þegar hún bað um að fá að vera í nokkrar mínútur enn. þegar þau voru orðin ein saman, þá audvarpaði hann og hallaði höfð- inu aftur á bak í stólinn. Og þá glúpnaði hjarta Elinoru. Það gat skeð, eftir alt saman, að þetta væri ekki réttur eða hentugur tími. “Ertu mjög þreyttur í kvöld, elsk- an min?” spurði ln'in. Hann eins og hikaði. “Ó já, ofvfr- lítið.” lAugu hans lögðust aftur. Og ennþá hertók hana þessi 6- venjulega vorkunnsemi eða iðrun. “Hafðirðu sérstaklega erfitt í dag?” spurði hún. “Dálítið.” “Er nokkuð að?” Hann opnaði augun og útlit hans gerði hana hrædda. Á öllum þeim árum, sem þau höfðu lifað saman, hafði hún aldrfei séð svona svip í augum hans. Hvað táknaði hann? Löngun — kvöl — bæn — hvað? Niðurl. • SÖGUBÆKUR. Eftirfarandi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu, 853 Sargent Ave., Box 3171 : Jón og Lára ' 50c. Viltur vegar 75c Skuggar og skin $1.00 Pólskt Blóð 75c ' Myrtle $1.00 Bónorð skipstjórans 40c Ættareinkennið . 40c Til kaupenda Heimskringlu. Hér á eftir fer skrá yfir nöfn þeirra, sem góðfúslega hafa lofað Heimskringlu að vera umlboðsmenn hennar, í hinum ýmsu bygðum Islendinga. Þegar skrá sú hefir verið birt undanfarið, hefir fjöldi uf vinum blaðsins brugðist við að borga }>eim áskriftargjöld sín, og er blaðið þeim velunnurum sínum mjög iþakklátt fyrir það.1 Ef að þeir, -sem nú skulda blaðinu, héldu uppi þeim góða, gamla vana, og lyndu umboðsmann blaðsins í sinni bygð að jnáli, um leið og þeir sjá hver hann er, væri það sá mesti greiði, sem þeir gætu gert blaðinu. Sumarmánuðurnir eru fjárhagslega erfiðir fyrir blöðin, og vér erum sannfærðir um, að ef kaupendurnir þektu alla þá erfiðleika, mundu þeir ekki draga blaðið á andvirði sínu. Innköllunarmenn Heimskringlu: 1 Canada: 1 Árborg.............................G. 0. Einarsson Árnes ............................F. Finnbogason. Antler................................Magnús Tait Baldur —....................................Sigtr. Sigvaldason Beckville......................... Björn Þárðarson Bifröst....................... Eiríkur Jóhannsson Bredenbury....................Hjálmar 0. Loftsson Brown .......................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge .... .... .*.....................Magnús Hinriksson Cypress Riveir..................... Páll Anderson Blfros....................... J. H. Goodmundson Framnes ......................... Guðm. Magnússon Foam Lake.................... .... .77. John Janusson Gimli .... :................ ... ..... B. B. Olson Glenboro ............................ G. J. Oleson Geysir ........................ Eiríkur Jóhannsson Hecla .......................... Jóhannes Johnson Hnausa ................. .-....... F. Finnbogason Howardville...................Thorv. Thorarinsson Húsavík.............................John Kernested Icelandic River ..............Sveinn Thorvaldson og Thorvaldur Thorarinson ísafold ............................ Árni Jónsson Innisfail ..................... Jónas J. Húnfjörð Kandahar ............................ A. Helgason Kristnes .... ....................... J. Janusson Leslie ...............................J. Janusson Langruth .................... ólafur Thorleifsson LiIIesve ........................... Philip Johnson Lonley Lake ...................... Inginu Ólafsson Lundar................................ Dan. Lindal Mary HiK ...... ............. Eiríkur Guðmundsson Mozart............................. A. A. Johnson Markerville .................... Jónas J. Húnfjörð Nes .............................. Páll E. fsfeld Oak View .... ..................Sigurður Sigfússon Otto ............................. Philip Johnson Piney ............P...... .>.......S. S. Anderson Red Deer........................ Jónas J. Húnfjörð Reykjavík........................ Ingim. Ólafsson Swan River........................ Halldór Egilsson Stony Hill....................... Philip Johnson Selkirk............B. Thorsteinsson og Jón Elíasson Siglunes...........................Guðm. Jónsson Steep Rock ........................... Fred Snidal Thornnill .......................Thorst. J. Gíslason Víðir ............................. Jón Sigurðsson Winnipegosis ...................... August Johnson Winnipeg Beach ................... John Kernested Wynyard ........................ Guðl. Kristjánsson Vogar ............................. Guðm. Jónsson Vancouver................Mrs. Valgerður Josephson 1 Bandaríkjunum. Blaine......................Mrs. M. J. Benedictson Bantry .......................... Sigurður Jónsson Edinburg..........................S. M. Breiðfjörð Garðar .......................... S. M. Breiðfjörð Grafton .......................... Elis Austmann Hállson .......................... Árni Magr.ússon Ivanhoe ............................ G. A. Dalmann Los Angeles ....... .......... G. J. Goodmundson Milton ....................... Gunnar Kristjánsson Mountain Minneota ...........................G. A. Dalmann Minneapölis .......................... H. Lárusson Pembina ...................... Þorbjörn Björnsson Point Roberts ................Sigurður Thordarson Spanish Fork ................... Einar H. Johnson Seattle.....................Mrs. Jakobína Johnson Svold........................................Björn Sveinsson Upham ........................... Sigurður Jónsson Heimskringla News & Publishing Co. Winnipeg, Manitoba. P. 0. Bor 3171 853 Sargent Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.