Heimskringla - 12.09.1923, Síða 3
WINNIPEG, 12. SEPT. 1923
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
bannar þér miskunnarlauíít það,
sem sárast er alls, að lifa eftir
köllun þinni og æðsta eðli. Þótt
alt þetta sé harðri hendi frá þér
tekið, getur líf þitt orðið sjálfum
þér, vandamönnum, grönnum og
þjóðféiagi mikils virði, betur lifað
en ólifað. Þótt sitthvað verði
Þorsteini Arnljótssyni til foráttu
fundið, er það hróður hans, að
vanheill flytur hann í raun og
verki svo heilsusamlega kenning.
Er það mikíll ógæfumaður, sem lif-
að hefir slíku lífi? Og mörgum er
þörf á að kynnast lífssögu hans og
íagnaðsrboðskap þeim, er hún, að
sumu leyti, flytur.
Þorsteinn Arnljótsson á marga
raunabætur, þótt ekki beri eins á
böli þeirra og harmÞ hans. Við
heiðavötn lífsins gétur margan
svan, er una verður æfi við brotna
*
vængi og bilaða sundfætur.
Sigurður Guðmundsson.
— Eimreiðin.
Hugleiðingar
"Útaf ræðir séra Ad^ms Þorgríms-
sonar, flutt að Árborg 29: ágúst s.l.
Efni þessarar ræðu var, að sýna
fram á, að barnaskóla kenzla nú á
dögum væri ekki einungi-s ófull-
korni-n', hvað snertir siðferðislega
og andlega fræðslu, heldur væri
hún líka spillandi, því að allar
sjálfstæðis hugsanir sem börnin
kynnu að hafa væru niðurbældar,
þar sem öllum væri þraungvað til
að hugsa eins. Skólatfminn væri
■ svo langur að ekkert annað nyt-
samlegt kæmist að, og þar afleið-
andi væri flest börn búin að mi-ssa
alla löngun til að læra, þegar þau
væru búin með barnaskólann. Sér-
stakiega væri það andlegri
fræðslu, sem skólinn spornaði á
ii^óti, og tók presturinn til dæmis
með fermingarbörn — daglega
skólaverkið tæki upp allann tírn^
ann, en kverið væri vanrækt.
Að sumu leyti er eg séra Adam
sammála, og þesái ræða hefði Ver-
ið vel við eigandi á mentamála
fundi. Skólaárið er of langt, því
börnin myndu hafa meiri áhuga
fyrir náminu ef þau fyndu að tim-
inn væri naumur; en myndi þá
hinn tíminn verða notaður til
góðs?
Eg get vel skilið hvað það hlýt-1 sel
ur að vera þreytandi að kenna
börnum undir fermingu sama árið
sem þau eru að enda við barna-
skólann, því að mörg börn hugsa
<ekki alvarlega um að læra fyrri en
ann, þess vegna er lögð mikil rækt
við að kenna liann rétt.
Landafræði er ein af nauðsynleg-
ustu námsgreinunum. Hún þrosk-
ar hugmyndaflugið, sýnir fram á
hvað við erum upp á aðra komin
með vörur og viðskifti við önnur
lönd; skýrir frá örðugleikum ann-
ara þjóða, og skapar hugsunarsemi
og samhygð með öðrum þjóðum
hjá börnunum.
f gegnum bókmentir (literaturej
er hægt að snerta fínustu tilfinn-
ingar barnanna. Þar er siðferðis-
legum og andlegum spegli haldið
upp fyrir þeim. Og þó þar sé ekki
beinlínis andleg kensla á skólan-
um, þá er það hægt að koma því
inn hjá börnunum óbeinlínis, þeg-
ar það kemur upp í lexíunum. Og
svóna er með hverja aðra náms-
grein sem kend er. Það er eins
og Martin Luther sagði; “Miklu á-
nægjulegra og auðveldara að
beygja hugi barnanna í rétta átt,
heldur en hugi þeirra eldri.”
Þetta er starf kennarann« á
skólunum. Auðvitað er margt til
fyrirstöðu að úrslitin geti orðið
eins góð og ætlast er til, þó að
kennararnir geri sitt besta, þá eru
þeir ekki fullkomnir, þó skólatím-
inþ sé langur þá er þó nógur tími
afgangs til að ónýta mikið af því,
sem skólinn hefur komið til leið-
ar. Börnin eru, ef til vill, í vond-
um féiagsskap og foreldrarnir
vinna ef til vill í hugsunarleysi á
móti kennurunum. Ef að foreldr-
ar og kennarar tæki höndum sam-
an við að efla siðferði og lotningu
fyrir andlegum efnum í hugum
barnanna, þá yrði árangurinn
meiri og betri.
Kennari.
Frá heimi kvenna.
Konur á Englandi klæðast nú
buxum, þegar þær eru að leika
knattleik þann, er ‘Tennis” er
kallaður.
Peggy Doonan í New York, inn-
j vinnur sér meira en 10,000 dali á ári,
með því að verzla með tuskur.
Eggert Laxdal
kaupmaður
andaðist að Aeiiriili sínu hér í bæn-
um aðfaranótt 1. -ágúst úr hjarta-
slági. Með honum er til moldar
genginn einn af elstu og merkustu
borgurum þessa bæjar, sem aldir
og óbornir munu ekipa innarlega
á hinn æðra bekk, þegar uppgangs-
sögu Akureyrar er minst.
Eggert Laxdal Arar röskta 77 ára
er hann lést, fædur liér á Akureyri
8. febrúar 1846 og dvaldi hér því
nær alla æfi. Gekk hann ungur í
þjónustu Gudmansverzlunar og
var forstjóri hennar hart nær 30
ár; rak síðan verzlun fyrir eigin
reikning um uokkur ár. Hann var
og lengi afgreiðslumiaður D. F. D.
S. og gæslustjóri útibús íslands-
banka hér. Bæjarfulltrúi var hann
um 25 ára skeið og gengdi þar að
auki margskonar trúnaðarstörfum
f bænum.
Árið 1875 kvæntist E. L. Rann-
veigu Hallgrímsdóttur hrepþstjóra
á Grund, ágætiskonu er hann unni
mjög heitt. Yarð þeim þriggja
barna auðið, tvö dóu ung en einn
sonur, Bernharð, dó 28 ára að aldri.
Var hiann gerfileikamaður, sem fað-
ir hans. Sonur hans er Eggert list-
málari, er E. L. ól upp og setti til
menta. Uppeldisdóttir þeirra hjóna
var einnig frú Hulda kona Jóna-
tans Þorsteinssonar kaupm. í Rvík.
Eggert Laxdal var fríður sýnum
og höfðinglegur á velli, skapstór,
örgeðja og bardagamaður hinn
mesti. Gekk hann heill og óskiftur
að hverju starfi og krafðist þess
sama af öðrum. Vinafastur var
hann, en kaus ekki alla fyrir vini.
Álitu ýmsir hann harðjaxl og harð-
stjóra, en svo var þó ekki. Hann
var eldheitur tilfinningamaður og
hjálpfús þeim, sem bágt áttu og
þótt honum væri óljúft að láta
hlut sinn fyrir hverjum sem var,
virti liann andstæðinga sína fuil-
komlega, sem hann fann þá dreng-
lund og viljafestu hjá, er hann
krafðist af leiðandi mönnum.
Á sviði atvinnumálanna var E. L.
framsækinn og vildi reyna þar flest-
ar ieiðir, og lá þar ekki á liði sínu
frekar en annarsstaðar. Deyfð og
dáðleysi i’ar honum eitur í beinum
og kaus hann heldur óróa og orra-
hrfð, en logn og athafnaleysi. 1
póiitík var hann barn hinnar ríkj-
apdi tíðar á yngri árum hans, og
mat höfðingsskap og giæsimensku
í foringjasessi á gamla vísu.
Akureyrarbúar fylgja honum til
hinstu hvílu með virðingu og hlýj-
jim hug.
— “Verkam.”
1 sambandi við ofanskráða frétt,
mætti bæta þvf við, að af fimm
systkynum Ekkerts heitins, sem
fluttu vestur um haf, er eitt á lífi,
Hallgerður, kona Þorsteins Þor
lákssonar; er hún hálfsystir Egg-
erts. Systkynabörn hans eru og
hér vestra þau, Mrs. Eriðrik Svvan-
son í Winnipeg og Grímur Laxal í
Leslie, Sask., sem VestuMslendine
um eru að mörgu góðu kunn.
Dr. Kr. Austmann
848 Somerset Block.
Sími A 2737
Viðtalstími 7—8 e. h.
Heimili 469 Simcoe St.
Sími B 7288
DR. C- H. VROMAN
Tannlæknir
’Tennur yíSar dregnar eSa lag-j
aSar án allra kvala.
Talsimi A 4171
|505 Boyd Bldg. Winnipeg
Arnl Anderion E. P. Oerlnil
GARLAND & ANDERSON
lhgpræbingar
Phone: A-21BT
891 Blectrlc Hallnay Chambera
A Arborg 1. og 3. þriBjudag h. m.
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET ELDG.
Talsími N 6410
Stundar eérataklegai kvensjilk-
dóma og barna-sjúkd'ónia. AS
hitta k?. 10—12 f.lh. og 3_5 e.h.
Heimili: 806 Victor St
Sími A 8180...........
BJARNASON & CO.
Bakery
SARGENT& McGEE . .
Austan við Goodtemplars Hall
SÍMI: A 5638
Talsímar: N 6215 og A 7127
Bonnar, HoIIands & Philp,
lögfræðingar.
/
503-4 Electric Railway Chambers
WINNIPEG
Ungfrú Millicent Girling, bjó til
til frum-myndina að póst-frimerki
því, sem írska fríríkið nú notar.
pn
itn
m 60 af hundraði, af konum
vinna að klæðnaði í Phila-
delphiu, eru ekki í nokkru iðn-
félagi.
Húsfrú Philip Hunloke í Surrey
á Englandi, er sú nafnkunnasta
þau eiga að ganga undir próf. Það ijona f öllu Bretaveldi, að ala upp
er bæði kennurum og foreldrum
að kenna. Ef börnin hefðú notað
skólann eins og þau eiga að gera,
þá myndu þau ekki þurfa að
leggja svona hart að sér seinasta
árið. Það væri, ef til vill, ein-s gott
að bíða með fermingu þangað til
næsta ár á eftir “Entrance”, því þó
að börnin héldu áfram á skóla þá,
er níundi bekkur ekki harður.
En presturinn hefir mjög ranga
hugmynd um skólann nú á tímum
ef hann ímyndar sér að hugmynd
in sé að kenna börnunum “þurr-
ann lærdóm”. Ef svo væri, þá væri
best að hætta við aliann þennan
mikla kostnað sem skólinn- eykur
fólkinu. En þeim, sem ant er um
skólamál vita, að skólinn er grund-
völlur allrar menningar.
Starf skólans er að búa börnin
undir lífsstörf þeirra svo, að þau
geti sem best notað það afl sem í
þeim býr, sér og öðrum til góðs.
Bækurnar, sem þau lesa, éru áð-
eins verkfæri sem notuð eru til að
byggja upp siðferði barnanna, svo
þau geti orðið nytsamir borgarar.
Það era áhrifin sem lærdómurinn
hefir á börnin, cn ekki kunnáttan,
sem er aðal sþúrsmálið.
Séra Adam Þorgríinsson myntist
á, að sumar námsgreinarnar, sem
kendar væru á skólunum, væru ó-
þarfar, aðrar spillandi, eins og til
dæmis saga. En allar þær náms-
greinar sem kendar eru, hafa sitt
sérstaka men'timar-igildi. Ef saga
væri ekki kend, myndu ungling-
aritir ekkert vita um baráttu fólks-
in, áður en ]>að náði þeseu frelsi,
sem við liöfum, né heldur hvernig
við höfum lært af þeirra yfirsjón-
um. ■^teikningur er ekki aðeins
ómissandi í öllum daglegum við-
skiftum, heldur skerpir hann hug-
smádiesta í(ponies), Eiginmaður
hennar er frammistöðumaður við
borð Georges Y., og meðhöndlar
skemtiskip hans hátignar.
Ákveðið er, að hafa sýningu, er
sýnir allar framkvæmdir kvenna, í
hverju ríki út af fyrir sig, innan
Bandaríkjanna. öllum framkvæmd
um að undirbúningi sýningar þess-
arar, er stjórnað af húsfrú Eliza-
beth Sears. Sýningin á að vera í
NeW York.
Húsmæður í Svíþjóð, hafa mynd-
að félagsskap “Húsmæðra sam-
bandið”, í því augnamiði, að efla7
áhuga fyrir öllu er lýtur að heim-
ilinu, uppeldi barna, og eftirlit
með æskulýðnum.
S. LENOFF
Klæiiskurður og Fatasaumur eingöngu
710MAINSTR. PHONE A 8357
Föt og yfirhafnir handsauma'ð eftir mælingu. — Frábær
vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök
umönnun veitt lesendum Heimskringlu.
Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir.
ViSgerðin á skóm yðar
þarf að vera falleg
um leiB og hún er va.ra.nleg og
með sanngjörnu verði.
Þetta fáijj þér með því að koma
með skó yðar til
N. W. EVANS
Boút and Shoe Repair
A horni Arlington og Sargent
Abyggileg ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjunut yður v&ranlega og óslitna
ÞJONUSTU.
ér aeskjum virðingarfvlst viSskífta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580 CONTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúmn a8 hnna y8ur
»8 máli og gefa y8ur kostnaSaráaetlun.
Winriipeg Hlectric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gen'l Manager.
4
Kona nokkur í Clay, Kentucky er
varaforseti “Bænda-þjóðbankans”
(Earmers National Bank) þar.
Maður hennar vinnur einnig á
bankanum og- er gjaldkeri. Konan
skipar því hærri stöðu en eigin-
maður hennar.
J. P. ísdal.
HEIMILID
or ríki kærleikans, þar er móðirin
drotning. Það er skip á hafi lífs
ins, þar sem duglegur stýrimaður
verður að standa við hlið skip-
stjórans. Eyrir föðurinn er það
höfn hvfldarinnar, fyrir móðirina
heimurinn, fyrir soninn akker
Skyldunnar, fyrir dóttirina skóli
framtíðai'innar. Það er sá staður,
þar sem maðurinn er best stund-
aður, og þar sem hann urrar mest.
Sá staður, sem allir giftir menn
eiga að vera í á kvöldin.
KOL ! - - KOL!
>
HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA.
bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STORHÝSI.
AHur flutningur með BIFREIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Sitni: N 6357—6358.
603 Electric Ry. Bldg.
Phones:
Offiee: N 6225. Heim.: A 7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor.
308 Great West Permanent Loan
Bldg., 356 Main St.
Augnlæknar.
204 ENDERTON BUILDING
Portage and Hargrave. — A 6645
Kemur til Selkirk hvern laugardag
Lundar einu sinni á mánuöi.
VV. J. Lindal J. H. Lindal
B. Stefánsson
Islenzkir lögfræSingar
? Hente Investment Building,
(468 Main St.)
Tal«mi A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar a'ð hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: AnnanhvOrn miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
urr mánuði.
Gimli: Fyrsta MiSvikudag hvers
tnánaðar.
Piney: Þriðja föstudag í mánuði
hverjutn.
^ýjar vörubirgðir
Timbur, Fjalviður af öllun?
tegundum, geirettur og aö»-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar,
Komið og sjáið vörur. Vér enua ætíð fúsir að sýna,
þó ekkert sé keypt
The Empire Sash & Door Co.
L I m i t • d
HENRY AVE EA15T
WINNIPEG
ARNI G. EGGERTSON
fslenzkur lögfræSingur.
hefir heimild til þe»s a8 flytja
mál bæSi í Manitoba og Sask-
atchevtan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
RALPH A. C O O P BR
Registered Optometrist & Opticion
762 Mulvey Ave„ Ft Rouge.
WINNIPEG
Tal.sími Ft. R. 3876.
Övanalega nákvæm augnaskoCun,
og gleraugu fyrir minna rertJ en
vanalega gerist
H. J. Palmason.
Chartered Accountant
307 Confederation Life Bldg.
Phone: A 1173.
Audits, Accounting and Income
Tax Service.
B. Halfdorson
401 Boyd Bldg.
Skrifstofusími: A 3674.
Stundar aérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Kr aS finna á skrifstofu kl. 11_if
f h. og 2—6 e. h.
Heimill: 46 Alloway Ave.
Talsimi: Sh. 3168.
Talstmlt A888S
Dr. J, G. Snidal
TAarjíLitEKBIIR
614 Someraet Blbck
Portagc Ave.
WlNNIPBltl
Dr. J. Stefánsson
Horní IKenifedyA“/GrahíS:
Stundar eincöneu nuRna-, erra.
nef- og kverka-sjúkdöma^
A8 hltta frft kl. 11 til 12 f h.
ok kl> 3 tl ö e- h. ‘
Taisíml A 3521.
Helmil 373 Hiyer Ave.fr', fdS:
Talsími: A 3521
Dr. J. Olson
Tannlæknir
216 Mcdical Arts'Bldg.
Cor. Graham & Kennedy St
Winnipeg
Daintry-s DrugStore
Meðala sérfræðingur.
“Vörugæði og fljót afgreiðsla’’
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. I 166.
A. S. BAfíDAL
selur líkkistur og annast um út-
farlr. Allur útbúnatiur sá bezti
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaröa og legstelna_
843 SHERBROOKE ST.
Pbonei N 6907 WINNIPKG
MRS. SWAINSON
627 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals
birgðir af nýtízku kvenhíttum
Hún er eina íslenzka konan sen
slíka verzlun rekur í Wlnnlpef
Islendingar, látiS Mrs. Swain
son njóta vlSskifta ySar.^
Heimasími: B. 3075.
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulUmiSur
Selur giftlngaleyflsbrél.
Bérstakt athygll veitt pöntunum
og viBfJdröum útan af landl
264 Main St. Phone A 4637
J. J. SWANSON & CO.
Talsími A 6340.
808 Paris Building, IVinnipeg.
EMsábyrgðarumboðsmenr
Selja og annast fasteignir, út-
vega peningalán o. s. írv.
UNÍQUE SHOE REPAIRING
HiS óviðjafnanlegasta, bezta of
ódýrasta skóviðgerSarverkstæSí I
borginni. v
A. JOHNSON
660 Notre Dame ^igandi
KING GEORGE HOTEL
(Á hornl King og Alexandra).
Eina íslenzka hótelið í bænua.
RáBsmaBur
Tk. Bjarna»«B \