Heimskringla - 19.09.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.09.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. SEPT. 1923. WINNIPEG Laugardaginn 8. sept. síðastl. voru gefin saman í hjónaband af sér.a Rögnv. Péturssyni frá Winni- peg, þau ungfrú Björg Anderson frá Leslie, Sask., og hr. Kristinn OJiver Einarsson frá Winnipeg. Hjónavígslan fór fram að heimili foreldra brúðarinnar, Egils Áma- sonar Anderson og Guðbjargar Egilsdóttur við Leslie. Pjöldi boðs- gesta voru þar samankomnir, og rausnarlegar veitingar frambornar að lokinni hjónaví@í!lunni. Hjóna- vígsluvottar voru ]>au frú óiína Páísson frá Winnipeg og hr. Stef- án Anderson við Leslie, systkyni brúðarinnar. Ungu hjónin setjast að hér í bænum. Vinnur hr. Ein- ar.sson við yfirskoðun reikninga á skrifstofu ríkisbrautarinnar, <Can. National Railway). Eins og getið var um í síðasta blaði, heldur félagið “Aldan” af- mælis-hátíð sína í kirkju Sam- bandssafnaðar á þriðjudagskvöld- ið 25. sept. Til sönnunar því, að samkoman sé vel þess virði, að hún sé vel sótt, rrná benda á, að þessir hafa meðal annara góðfúslega lofast til að skemta: Mrs. Dalman, Miss R. Hermans., Mr.S.Halldórs og sr. R. E. Kvaran með söng, séra R. Pét- urason með ræðu og séra R. E. Kvaran með upplestri, einnig ^skemtir Miss Ida Hermanson með fíólín-spili og Miss F. Long með píanó-spili. Á eftir skemtiskránni verður aðal afmælisveizlan í eam- komusal kirkjunnar. — Gætið að augiýsing á öðrum stað í blaðinu. Séra Albert Kristjánsson frá Lundar, Man., kom til bæjarins í gær, til þess að vera á stjórnarfundi Þjóðræknisfélagsins, en hann er nú forseti þess. S. 1. mánudag gaf séra Jónas A. Sigurðsson þau ungfrú Stefaníu Johnson og séra Hjört J. Leo sam- an í hjónaband. Giftingin fór fram í Churchbridge, Sask., þar sem brúðurin átti heima. Er hún dótt- ir Mr. og Mra. Björn J. Jónssonar að Churchbridge. Heimskringla óskar til lukku. S. 1. ]>riðjudag kom Ásgeir T. Priðgeireson frá Árborg og sonur hans, Gísli, til bæjarins. Eftir tveggja daga dvöl héldu þeir af stað suður til Los Angeles, þar sem þeir búast við að dvelja fyrst um sinn. Kona Ásgeirs og dóttir voru komnar suður nokkru áður. Ásgeir var hinn kátasti er hann fór hér um, enda má á nokkru syngja, ef víl eða volæðishljóð heyrist frá honum. Patlaður eins og hann er >hann er afilaus upp að mitti), hef- ir ,hann haft ofan af fyrir sér og skylduliði sínu á handafla sínum David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóöfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með þvf að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 801 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 við handverk. “Þessar hafa fyrirj mér unnið”, geta ekki allir sagt, sem hendur hafa, með eins miklum rétti og hann. Margur leit inn til hans, því flestir þurftu að heilsai upp á gamla manninn sem leið áttu] þar um. Og að tómum kofanum var ekki komið hjá honum; því fróður er hann um margt. Um það sem íslenzkt var og karlmannlegt, hafði hann mestar mætur á að tala. Mun margur sakna hans, þar sem hann er nú farinn. Ágúst Magnússon sveitaskrifari frá Lundar, Man., kom til bæjarins í gær.Jisamt sonum sínum tveimur. Þeir komu í bifreið. Agnar sonur hans mun verða hér eftir; hann heldur áfram námi á Manitoba há- skólanum í vetur. Jón Bergmann kaupmaður frá Vogar, Man., kom til bæjarins í gær i verzlunar erindum, og fer i heim aftur í dag. henni? Við hér í vestur heimi höf- um haft fleiri pund afhent okkur af Meistaranum mikia, en heima þjóðin hefir getað ávaxtað. Tím- inn er naúmur; það er hlé á. En stormurinn og myrkrið er í að- sýgi áreiðanlega. Gott er ]>á að hafa komist í höfn, þar sem öllu er óhætt! Þesisi bróðurlega bending og aðvörun, er gefin öllum, án til- lits til kirkju safnaða eða trúar- flokka. öllum, sem aðber á þessar bænarsamkomur (með Biblíu lestri), verður rétt bróðurhönd. Krists trúin vottar! Þið er íslenzku talið og skiljið það, sem hér er um að ræða. Takið ]>ið höndum sam- an hvar sem þið eruð og reynið áð koma á sambænafundum í því bygðarlagi sem þið haldið til i. Látið ekki óvininn telja ykkur trú um, að það sé ómögulegt, þið séuð svo fá í samanburði við fjöldann, sem ekki sér, né heldur skilur þar, sem hér er um að ræða. Athugið og gleymið ekki, að fyrirheitin blessuðu eru sönn og áreiðanleg. Yk k ar ,ei n 1 ægu r G. P. ThordarsoU. Augl. Kennara vantar fyrir skólann “ís- land” No. 2105. Haust tímabil byrj- ar 1. okt.; vorfcímabil L marz. Til boð meðtekin fyrir fyrra eða bæði tímabilin. Tiltakið mentastig, æfingu og kaup. Mrs. S. E. Einarsson. .Árborg, Man. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafrriagnsáhöld seld og og við þau gerL Seljuro Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamia Johnsons byg'g’irlgin viS Young St„ Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. Í'-S’” Hemstiching. — Eg tek atJ mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, Maria Magnússon Píunisti ok Kennnrl Býr nemendur undir próf vií5 Tor- onto Conservatory of Music. Kenslustofa: 940 Ingersoll St. Phone:A 8020 Aðstofcar kennari: Miss Jónína Johnson Kenslustofa: 1023 Ingersoll St. Phone: A 6283 WEVEL CAFE Ff þú ert hungraður, þá komdu inn á Wovel Café og fáðu þér að horða. Máltíðir seldar á öllum tímum dags. Gott íslenzkt kaffl ávalt á boðstólnm- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar sæt- indi. Mrs. F. JACOBS. ------------------------------ Iluluns JTinútcív B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipeg ullkomnasta fatahreinsunarhús. Yfir $10’000 virði. UtbúnaSur ágætur. Æft vinnufólk. LoS- vara hreinsuð með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3763. Halldór Karvelson frá Gimli, Man., var staddur í bænum í gær. Hann ibjóst við að bregða sér iit til Lundar að finna kunningja og sam-.sýslunga, sem hann á þar marga. pélagið “Harpa” er að undirbúa útsölu (bazar), er haldast á í neðri Goodtempiara salnum, fimtudags- kveldið 27. sept. — Verður þar selt ýmislegt er fólk þarfnast helst hversdagsloga, á mjög sanngjörnu verði. íslendingar í N. Dak. ætla að halda skemtisamkomu á Mountain þann 28. sept., í minningu þess, að Leifur Eiríksson var fyrsti hvíti maðurinn sem fann Ameríku. Fyrir hönd nefndarinnar Paul Johnson. Wonderland. Miðviku- og fimtudags skemti- skráin á Wonderland er sérstak- ega aðlaðandi. Aðai myndin er ‘Rags to Riches” er sýnir hinn !reknótta drenghnokka Westley Barry, og fylgir með því gaman- eikurinn “Wrecks;’ og skrípamynd- r margar af Mutt and Jeff. Á iöstudag og laugardag er tækifæri ið sjá Tom Mix í leiknum “Catch ny Smoke”, og til þess að ekkert rálfverk sé, á skemtuninni, gefst >á eining að líta sjón í einni sögu facks Londons “The Pirates óf the Deep”. Næsta mánudag verður aað Viola Dana, sem sézt í leiknum ‘Crinoline and Romance”. íslendingar! Það verður einu sinni enn að minn^ á sam-bænafundina, sem haldnir eru á laugaradgskvöldi í kirkju Emmanuels safnaðar á Sar- gent Ave. (horni Purby St.). Hóp- urinn smástækkar. En ]>að ber nauðsyn til að þið sem alvarlega hugsið, séuð mint á skyldur yðar sem foreidri eruð hinnar nýju kyn- slóðar sem bráðum fcekur við stjóm- málum þessa lands sem við byggj- umsem brot af heimaþjóðinni; þið þurfið að vera mint á og beðin, að athuga að innan skamms (mann- lega talað) kemur hinn mikli tími yfiir öll lönd, einnig Canada, sem kallaður er í Guðs opinberaða orði. “Tími hörmunganna miklu” (Tri- bulation). Afkomendur okkar eldri íslendinga hljóta óhjákvæmilega að mæta og þola þessar hörmtmg- ar éf við vanrækjum að gera skyldu okkar gagnvart þeim, með því að aðvara þá, og um fram alt, að hafa öðlast ljósið himneska, sem heimur- inn nú svo þarfnast og þráir að öðlast. Sá, sem er í myrkri sjálfuT, getur ekki hjálpað öðrum til ljóss- ins. Kæru Krists vinir. konur og menn! Hugsið um þetta, það er ómögulegt að útskýra hve undur- samlega og háalvarlegt það er. Hin hrikalegu tákn nútímans í stórum og smáum en ægilegum myndum, eru að orsaka (samkv. vllja Guðs), mikla og dýrlega trú- arvakning um heim allan, en sér- staklega í hinum ensku mælandi löndum, svo sem Oanada og Banda- ríkjunum. íslendingar! Höfum við athugað með alvöru hið ægilega á- stand sem þjóðin okkar litla er nú I, á Islandi? Höfum við ekki helg- ar skyldur að rækja gagnvart X n DH AFMÆLIS-HATIÐ _ l Scholarship á Success Buslness <0o^S Eollege og United Teehnical y Schools fást keypt á skrifstofu If Ueimskringlu á reglulegu tækiíær- 1: isverði. Rooney’s Lunch Room fl-M) Snrjgent Ave., Wlnnlpeic hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúöfengan mat og ýmsar at5rar veitingar. Einnig vindla og tóbakt gosdrykki og margt fleira. — ls- lendingar utan af landi. sem til bæjarins koma, ættu aó koma vit5 á þessum matsölusta?5, á?5ur en þeir fara anna?5 til a?5 fá sér a?5 bor?5a. UNGRA STÚLKNA-FÉLAGSINS “ALDAN’ í kirkju Sambandssafnaðar þriSjudagskvöldið 25. sept. 1923. SKEMTISKRÁ Tvísöngur: S. Halldórs og sr. R. E. Kvaran Fíólín Solo: Miss Ida Hermiannsson Vocal Solo: Mrs. P. S. Dalman Ræða: Séra R. Pétursson Píanó Solo: Miss F. Long Vocal Solo: S. Halldórs Upplestur: Séra R. E. Kvaran Vocal Solo: Miss R. Hermannsson Veitingar í neðri sal kirkjunnar. WONDERLANH THEATRE U MIHVIKVBiG eo FIMT UDAO l Westley Barry in “RAGS TO RICHES” FttSTUDAG OG LAUGARDAGr j j TOM MIX =P- m 1 I «-o> m ' ii “CATCH MY SMOKE” MANUDAG OG ÞHIBJUDAGl Viola Dana TILKYNNING Dr. S. George Simpson Iridologist og sérfræðingur í lækningum án meðala, er iiú kom- vnn aftur til Winnipeg frá Chicago, og hefir starfstofu sína að Suite 207 Somerset Block, eftir að hafa varið nokkrum árum í Ghicago til þess að nema margar betri lyfíalausar lækningar, sem innifeia kerfin Asteopathy, Neuropathy, Chiropractie, The European Nature Cure System, Orifieial Methods, Scientific Dietetics o. s. frv., eins og þau eru iðkuð og kend við hin frægu Lindlahr heiisuhæli og háskóla í Chioago'og Elmhurst, 111., þar sem allar tegundir svokallaðrar ólæknandi veiki hefir verið með farið með bezta árangri, eftir víslndalegri sameining hinna of- angreindu aðferða. Ef þér þjáist af svokailaðri ólæknandi veiki, þá er yður bjaí-tanlega boðið að rannsaka þessar “Betri Heilsu-aðferðir”. Ráðaleitun kostar ekkert. í hverju tilfelli er ástand sjúklingsins og högun veikinn- ar vandlega rannsökuð, sem innifelur lestur "Nature’s Record” í auganu, og sem nefnist Iridiagnosis. Hverjum þeim, sem heilsu leítar, er veitt sérstök umönnun og meðferð, eftir því hvernig veikin hagar sér. Kostnaður er sanngjarn og í sam- ræmi við góða umönnun. í stað þess að reyna árangurslaust eina aðferðina eftir aðra til þess að fá bata, þá komið hingað og reynið. Þér verðið áreiðanlega ánægð. Starfstími: 10—12 f. h., 2—5 e. h. Mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld kl. 7—9. Símar: .Skrifstofusími: N 7208; Heimasími: B 2828. STE. 207 SOMERSET BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA. in “CRINOLINE AND ROMANCE" FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur miklu að velja af fínasta fataefni. Brúkaður ioövörufatnaSur gerS« ur sem jiýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt aS bjóSa þaS bezta, sem hægt er aS kaupa fyrir peninga, á lægra verSi en aSrir. ÞaS borgar sig fyrir yður, aS líta inn til vor. VerkiS unmS af þauIæfSu fólki og ábyrgst. BI.OND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norRur af Ellice.) Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg f Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð VeeturlandsiiLS. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsymlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, Iram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið náiHÍ við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetamlaga -gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business CoIIege, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) --------RJOMI-— Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir heiðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan til þess, að þér megið búast viS ölhim « mögulegum ágóða af rjóirasend- ingum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers James W. Hillhouse forseti ,og ráðsmaður. fjármálaritari. TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON. Merchant Tallor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg I 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og vlrðingu R. W. Anderson. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . • •.. >1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en germm eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Sfmið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.