Heimskringla - 19.09.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.09.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 19. SEPT. 1923. HEIMSKRINGl.A 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank NOTRB DAMB ATB. •« IHBRBROOKB BV. HöfuSstóll, uppb......9 «,000 000 Varaajóður ...........9 7,700,000 Allar eignir, yfir....9120,000,000 Sérstakt athyfli veitt vittakflb uxa kaupmannA og wirinnuO aaa. Sparisjóösdoildin. Vextir af innstæðufé greiddir Jafn háir og annarMtaOar vitJ- rengst. PHOIfH A Wll. P. B. TUCKER, Ráðsmaður ---------------------------.----- Frá Kína. i. Attourðir l>eir, sem nú gerast í stjórnmálalífi Evrópu eru svo um- íangsmikiir og merkilegir fyrir örlög hennar, að athygli manna dregst því nær öll og óskift að þeiin, svo að menn gefa sér varla tima til þess að reyna að fylgjast með í þeim málum, sem fjarlægari eru, ])ó að þeir atburðir, sem þar eru að gerast t. d. í Asíu séu» að ýmsu leyti þannig gerðir að þeir mundu annars og á öðrum tímum hafa vakið mikla athygli. ijlér í blaðinu hefir áður verið sagt nokkuð frá þessum Asíumál- um að því leyti, sem þau snerta málefni Evrópu að einhverju leyti beinlínis, eða vefast inn í þau. 'Hinsvegar eru nú og hafa á undanförnum árum verið að ger ast ýmsir mjög merkilegir atburð- ir í þeim Asíulöndum, sem fjærst eru Evrópu, svo sem Kína og Japan og er alleftirtektarvert að reyna að kynnast þeim, bæði sjátfia þeirra vegna og til saman- burðar við ástandið í Evrópu. — Verður hér fyrst sggt nokkuð frá málunum í Kína, aðallega eftir því, sem maður sem þar hefir ver- ir, í Shanghai, G-ordius Ni'elsen hefir lýst þeim nú rétt nýlega. Kfnverjar eru >eins og kunnugt >er, kring um fimtungur alls mann- kynsins og land þeirra, sem þeir kalla sjálfir Tshungkwo, er úm 4 miljónir ferkm. að stærð. I’jóð- in er hin eista menningarþjóð sem sögur fara af og nær saga hennar um 5 þúsund ár aftur í tímann. Þeir eiga miklar og merki legar bókmentir og ,höfðu þekt ýmsar uppfyindingar, s, s. prent- listina og pviðrið, löngu áður en Evrópumenn komust að þessu. — Evrópumenn þektu ekkert til Ivín- verja að ráði jfyr en á 13 öld, er Mareo Polo, var þar um tíma, á stjórnarárum Kubla Khan, en ]>á voru nýir kynstofnar farnir að ryðjast inn f landið, Mongólar og Mantsjúkar. [Kristniboðar /fóru fyrst að fara til Kína um 16,00. Þrátt fyrlr allar byltingar og 6- eirðir innan ríkisins hefir þó menning þjóðarinnar og stjórnar- hættir haldist óbreytt í flestum meginatriðum og hafa Kínverjar orðið orðtæki meðal Evrópu- manna sein ímynd afturhaldsins og kyrstöðunnar. Það er þess vegna því eftirtektarverðara, að athuga það, hvernig breytingar verka þar og hvernig tekst að koma þeim á, þegar áhrif Evrópu menningarinnar eru ioks orðin svo mikil að þau eru Æarin að láta r.ivarlega til sín taka í lífi þjóðar- innar. Þegar þess er gætt, hvernig það hefir igengið í Evrópu sjálifri á tindanförnum öldum eða manns- öldrum að koma á ýmsum þeim breytingum, sem hér er um að ræða, er í rauninni ekki að undra þó það gangi skrykkjótt i landi þar sem annað og ólíkt skipulag hefir ráðið í þúsundir ára og þar sem fólksfjöldinn er miklu meiri. Leiðtogarnir, sem 1911 þröngv- uðu Mandsjú-ættinni, sem þá fór með völdin, til þess að láta af þeim, voru of fáir til þess að hægt væri að segja, að þeir væru full- trúar þjóðarinnar. Aðalmaðurinn í þeirri uppreisn var dr. Sun-Yat- 8en. En hann hafði frá því í æsku barist á móti hinum mand- sjúlrísku valdhöfum, ekki einung- is í Kína sjáiifu, heldu miklu frem ur meðal þeirra átta miljón Kín- verja, sem búsettir eru erlendis. Og það voru þeir, sem veittu hon- um fjárhagsiegan styrk og enn þann dag í dag, eru það þeir, sem af frjálsum vilja leggja á sig skatta til þess að haida uppi stjórn hans í Kanton. í aOaldráttunum eru stjórnxaál Kínverja síðan 1911 þessi: Dr iSun- Yat'Sen var fyrsti forseti lýðveld- isins, sem lýst var yfir 1911 að stofnuð væri, en það lýðveldi náði yfir alt landið fyrir sunnan ána Yangtse. í ifebrúar 1912 lagði hann þó nið- ur forsetatign sína i hendur aðal- manni Korðurríkjanna Yan-Shi- Kaí og var það ætlunin að reyna á þann hátt að sameina báða rík- ishlutana. Næstu fjögur árin kom þó aftui'kippur í alt saman, þvf YanShi-Kai notaði herveld sitt til þess að leysa upp þingið og gerð. ist ioks keisari sjálfur árið 1916. Þetta stóð þó aðeins skamma stund, því Suðurríkin risu gegn þessu og herir þeirna urðu ofan á og uQkkru seinna dó Yan-Shi-Kai. Hefir siðan gengið þar á ýmsu um stjórnir og stjórnarfar. Á síð- ustu ellefu árum hafa verið sex forsetar í Kína, tveir keisarar og tuttugu og fjórir forsætisráðherr- ar. Ungi keisarinn, sem settur var af 1912 var aftur tekinn til ríkis- 1917 fyrir aðgerðir hershöfðingjans Chang Hsun. En hann sat aðeins að völdum tíu daga. Hann býr þó ennþá á friðsamlegan hátt í einni af keisarahöllunum í Peking. *Efann er nú 17 ára og kvað hafa lagt mikla stund á mentun sína, Jjæði á fornan kínverskan hátt og með aðstoð ensks kennara. Hann kvað tala og skrifp enska tungu og hafa aflað sér sæmilegrar þekking- ar á Evrópumálefnum. Hann hefir einnig nýlega gifst nokkrum kon- um og sagt að hann langi til þess, að ferðast út fyrir landsteinana, þó slíkt hafi annars undarfarið ekki þótt viðeigandi kfnversWum keisara, jafnvel þó hann sé það að- eins að nafninu til. Það er nægilegt að benda á öll .þessi tíðu ráðherraskifti, og fjór- ar stjórnarbyltingar hvora á fætur annaii, til þess að sjá það, í hverju öngþveiti stiórnmálaástand Kín- yerja hefir verið á undanförnum ellefu árum. Deilurnar, sein risið hafa milli hinna mörgu stjórnmála- flokka hafa smám saman orðið að hernaðar.skærum milli leiðtoganna, sem hver um sig hefir yfir að ráða tiltölulega mikiu heriiði, sem er dreift um alt landið. Þessir her- foringjar hafa smám saman sösl- að undi sig svo að segja alt vald í landinu og stjórn þeirra, eða ó- stjórn ræður nú lögum og lofum, en þjóðin og embættismenn henn- ar verða að sitja og standa eftir þeirra höfði. Þjóðin er sogin og kúguð á allan hátt. Gamlir, stjórn- lausir hermenn fava um og ræna, þar sem þeir koma höndum undir og'»þjóðin verður víða að þjáðst ,af þessum þorparaskap. En Kín- verjar eru þolinmóð þjóð. Bænd- ur, eða menn sem rækta þjóðina. eru langflestir, meira en 350 miljón- ir, og þeir eru seinþreyttir til vand- ræða. 1 öllu þessu ölduróti eru þó nokkrir menn, sem reyna, hver á sinn hátt, að skapa jafnvægi og reglu í landinu, og era þó hver upp á móti öðrum og ráða hver í sfn- um landshluta. Af þessum mönn- um >eru helstir WúPei-Fú mar- skálkur, Chang Tso-Lin marskálk- ur og svo dr. Sun-Yat-Sen. Um þessa menn og þeirra aðgerðir og afstöðu snýst nú athyglin mest i Kína. 1T. Af þessum þremur helstu mönnum sem nú togast á um yfirvöldin í Kína, ræður Wu-Pei-Fu yfir fiestu fólki, oða rúmlega 170 miljónum inanna, en áhrif Sun-Vat-Sen ná þó sennilegast víðast yfir. Wu- Pei- Fu ræður mestu um miðbik lands- ins, í einum timm stórum héruðum Honan, Chihli, Shantung Szeckuan og Hupep. Stefnu sfna segir hann vera þá, að koma á með valdi ein- ingu Kínaveidis, því hann trúi okki á það, að friðsamlegt sam- komulag komist á milli flokkanna. Aðalandstæðingur hans er Chang tso-lin, landsstjóri í Mandsjúríu. Land það, sem völd lians ná yfir er mjög víðáttumikið, en strjálbýlt, þar sem aðeinseru þar 14 miljónir manna. Hann errennþá fremur ung- ur maður og var í æsku sinni ræn- ingjaforingi. En í styrjöldinni milli Rússa og Japana, sem háð var í Mandsjúríu 1904—05 leigðu Japanar ræningjaforingjan Chang til þess að iþerjast við afturlið Rússa og hann vann sér þá allmik- ið álit og ennþá meira gull. Eftir friðargerðina var hann orðinn nógu áhrifamikill og auðugur ti) þess að fá sjálfan sig og ræningja- flokk sinn tekinn upp í kínverska herinn. Hann varð sjálfur her- foringi og hagaði sér nú eins og sæmilegur maður, og íklæddist borðalögðum einkennisbúningi átti hann auðsjáanlega enga aðra ósk betri en þá, að gera samborg- urum sínum gott. Svo kom stjórn-, arbyitingin 1911. Gamli keisara- legi landstjórinn ver settur af, og hver skyldi svo sem hafa verið bet- ur til þess fallinn en Chang tso- iin að taka við embættinu. Ilann þekti alt landið út og inn, bæði á nóttu og degi, næstum þvf betur f myrkrinu. Og svo varð hann landstjóri. Auðvitað kostaði það talsverða peninga, en hann var undir eins þá orðinn ríkur maður. Menn gætu óskað þess, að geta gleymt fortíð Changs, því hann er f rauninni óvenjulegur maður, maður, nokkurskonar Bonaparte, en hann var líka ræningi. Eng- inn efast um stjórnarhæfileika Changs, meðfæddar gáfur hans og starfsþrek. Meðan næstum þvf völl önnur héruð f Tvína eru f aumkun- arverðu ástandi vegna ránskapar hermannanna og sífeldra skæra milli herflokkanna, hefir Chang marskálki tekist að halda sfnu hér- aði lausu við alt þetta. Nokkrum sinnum, þegar stjórnmálarótið var að flæða yfir miðstjórnina í Pek- ing, hefir Chang komið henni til hjálpar. En síðastliðið vor, þegar hann fór herferð gegn Wu pei-fu, sem va'r hræddur um að Chang ætlaði að misbrúka vald sitt, beið her hans ósfigur fyrir Wu og hann varð að halda skyndilega heim til stöðva sinna í Mukden. -Hins veg- ar hefir hann alveg vald á járn- brauitarsamgöngum um þessar slóðir, og getur því fljótlega flutt hersveiitir sínar suður á bóginn til Peking, ef honum þykir liess þörf. Það er alment álitið meðal þjóð- arinnar að þegar farið er að hitna í veðri muni aftur slá í bardaga með þessum 2 andstæðingum; því Kfnverjar eru svo skynsamir menn að þeir leggja sjaldan út í ófrið í rigningum eða frosti. Annars búa nú báðir aðiljar sig undir þessa orrahríð. Þriðja stjarnan á hinum kín- verská himni er hinn frægi dr. iSun YatfSen. Hann (hefir hlotið Evrópumentun, talar og skrifar ensku eins og innfæddur maður, jiekkir allar stjórnmálahreyfingar í Evrópu og Ameríku og er nokk- urum öldum á undan samtfð sinni í Kína. Hann fór þegar á stúdents árum sínum (hann las læknis- fræði) að vinna á móti keisara- stjórninni, kom á uppreisn, sem mistókst, í Kwangtung, og slapp, af hendingu úr 'höndum yfirvald- anna. Fór hann þá utan, til að starfa meðal landa sinna í Ame- ríku. Evrrópu og Indíum. Einu sinn var hann gintur til kínversku sendisveitarinnar í Jjondon og haldið þar í leynilegu fangelsi, reiðubúinn til.aö sendast til lífláts til Kína. En einnig þaðan slapp hann, en fór samt sjálfur til Kfna skömmu seinn.a Oig ferðaðist um landið, án þess að yfirvöldunum tækist að Ihafa höndur í liári hans. Fór hann sfðan aftur utan, og v,ar þegar uppreisnin hófst í Han- kovví október 1911. En tveimur mánuðum seinna vmr hann kominn til Kína, var kosinn forseti Suður- rfkjanna, en lagði tign sfna niður skömmu seinna til samkomulags við Norðurrkin og Yamski-kai, eins og fyr segir. Eftir dauða Yau-shi-kai og eftir að þingið hafði í annað sinn verið leyst upp með brögðum, fór dr. Sun, og sá flokkur þingsins, sem honum fylgdi, til Kanton og stofnaði þar sérstaka, sjálfstæða stjórn, sem náði yfir héruðin Kvv'angtung, Kwlangsi, Kiangsi, Kvveicchow og Szecihuen, að nafn- inu til að minsta kosti. Á þeim stutta tfma, sem hann sat nú að stjórn, kom hann á mörgum ný- tízku endurbótum, sem einkum voru til hagsmuna fyrir lægri stétt- irnar. En í ársbyrjun síðastl. varð 1 um. hann hafi sett brauð í stað frelsis í J eru á milli 70 og 80 prócent af því einkunnaarorð hennar, eins og sem karlmönnum er goldið. Dostojewsky talar einhversstaðar Húsfrú Jennie Crocker frá Clif- hann að flýja, ásamt ýmsum flokks j £n skipulag það, sem nú ræður tondale, Mags., hefir sent inn béiðn1 möinnum, vegna svika og uppreisn-1 { Austurríki og dr. Seipel samdi !um ekýrteini fyrir því, að vera ar frá hendi yfibhershöfðingja hansf Hann bjó því í Shanghai, undir franskri vernd og hafði engan hern- aðarstuðning. En áhrifalaus er um á sínum tíma í Genf, er í aðal- fullkomin til skipstjórastöðu, á dráttum þannig, að í raun réttri er hvaða tegund af skipi sem er, hvort það þjóðöandalagið, eða umboðs- heldur það fer um sjó eða vötn. maður þess, sem völdin hefir í ------- hann þó engan veginn, heldur á landinu um óákveðinn tíma með- j Amerískum kven-myndhöggvurum hann fylgismenn um alt Kínaveldi aT1 verið er að reyna að koma fjár hafir verið boðið að senda inn færi þess í lag. Umboðsmaður verðáætlun sína fyrir tilbúningi á bandalagsins er HolTendindurinn ! myndastytbu, sem á að reisa á ieiði og miðstjórnin í Peking og Wu Pei- fu og Chang tso-lin og aðrir valda- mjög nákvæmt eftirlit með öllum | ---------- fjárhagnum, fær vikulegar skýrsl- lOhio rfki, geta nú ekki lengur ur um alt ástandið eftir ame- j18 ára {Tamlar stúlkur gift sig, án ríkönskum bókhaldsreglum, og haf- J samþykkis foreldranna, vegna þess ir jafnframt mjög mikið íhlutunar- vald um meðferð fjármálanna. Hann getur t. d. bannað austur- rísku stjórninni þær fjárgreiðslur, að lögaldur þeirra hefir verið hækkaður frá 18 ára til 21 árs. Þeir sem framleiða bómull sem honum þurfa þykir, og það þó kaffi í Suður Ameríku, segja menn hafa sent fulltrúa og nefndir ; <{r, Zimmermiann og hefir hann frönsku leikkonunnar, Gaby Deslys. til hans í Shangahai, til að semja við ihann. Allir samningar hafa þó fram að þessu strandað, því að Sun YratSen gerir það að skilyrði fyrir samkomulagi, að bráðabirgðar- stjórnarskipunin frá Nanking 1912 verði láttn gilda þangað til þing ræðisrétt þjóðsamkoma hafi til fullnustu gengið frá málunum. En þar sem hvorki Wu né Chang trúa á þingræðið, hafa samningarnir strandað. Pyrir tveimur eða þremur mán- uðum lenti aftur i skærum milli fylgismanna Sun og andstæðinga þeirra, og varð Suns-liðið ofan á og fór Sun þá undireins til Kan- ton, og hefir ekki frést hingað af málunum síðan. Þó þessir þrír menn hafi aðal- áhrifin í Kína, eru samt fjölda- til þeirra eigi að nota fé úr þeíbm eigin ríkisfjárhirslu. Alt er þetta þó gert í þeim tilgangi að fá þjóð- ina í heild sinni og hvern einstak- ling til þess að spiara sem allra mest, til þess að auka framleiðsl- una og vinnuna, auka tekjurnar, en mimléa gjöldin og hækka þannig gildi austurrísku peninganna, sem komið var niður úr öllu valdi. sumt af þessu hefir líka tekist allsæmi- lega, ]iannig, að talið er að ástand- margir aðrir, sem einnig reyna að j i7í hafi ,anmikið batnað f landinu ná þar yfirráðum og berjast á [ ()g ia]svert sé betra að lifa þar nú móti þessum þremur. Af þeim eru j en &gur yfirleitt. Peningagildið helst nefndir Tsao Kan, landstjóri hefir ]{ka hækkað, eða að minsta í Chihli, Lu lung-hsiang og 1 ang kosti komist í jafnvægi ,þó það sé Chíyao. j mjög Tágt, eða um fimtán þúsund- En meðan á öllu þessu gengur! asti hluti gmllgildisins. er miðstjórinn í Peking alveg mátt i laus, fjárhagslega og stjórnarfars- lega. Hún fær enga skatta, því herforingjarnir hirða þá alla, og fjái-málaráðherra ríkisins hefir ekki fé til að borga laun embættis- manna og afborganir af lánum, og sendisveitimar f Evrópu og Aine- rfku hafa ekki fengið fjárframlög og að kohur og börn vinni betur en karlmenn, þó vinna þeirra sé end- urgoldin með lægri launum. Bændakonur, sem eru félagar í “Home Marker’s Clubs” (HeimiTis iðnaðarfélög) í fimm sveitum í Wiseonsins-ríki, einu af fylkjum Bandaríkja, hafa sparað um $20,000, sem er útkoma af vinnu þeirra í þessum félögum. J. P. Isdal. -xx- Fyrirspurn Frá Akra-bygð. Þrátt fyrir það, þó að stjórn Seipels, eða hans og Zimmermanns hafi þannig að ýmsu Teyti bætt á- stand landsins, er þó nokkur inn- byrðis óánægja og flokkadrættir. Dr. Seipel er katólskur, og það er reyndar mikill hluti þjóðarinnar, þannig, að stjórn hans merkir sig- Er það satt, sem frést hefir, að stjórnarnefnd Jóns Bjamasonar- skóla hafi tekið traustataki, eða að láni, fé sem tilheyrir gamalmenna- hælinu “Betel”? Eg er einn af mörgum, sem óska eftir að vita I hið sanna í þessu, því eg hefi að undarförnu ofurlítið styrkt áður- nefnt heimili. En ef það sannast, að tillög til þess lenda annarstað- ur hins katólska flokks í landinu; f eitt ár. Réttur Peking-stjórnar- ■ en Seipcl ha£ði f stjémmálunum ar’ imm €g ekki skeyta um *** innar, er aðallega í því fólginn, j verið leiðtogi hjns svo ne£n(la ,«*», og svo veit eg að verður um fram yfir hinar stjórnirnar, sem krigtiiega-þjóðþrifa flokks. Eru það meiru ráða, að hún er viðurkend oinhunl jafnaðarmenn, sem ó- ánægðir eru yfir þessu. Annars er af erlendum ríkjum. Hins vegar er það mjög merki- (£r geip&i talinn samvizkusamur og legt í þessu sambandi, að verzlun j virísæll stjórnandi. landsins og viðskifti hafa mjög lít- j Stjórnarformenskia dr. Svar. - Hefmskringla getur ekki svarað i ofanskráðri spumingu. Það hefir Seipels samt sem áður nokkrum leikið ið ttuflast af þessu á. tandi. I tan he£ir einnig að gðra leyti allmikið hugur á að vita hvað við er átt í rikisverzlun Kína var meiri í fyrra j en nokkru sinni áður, og vegna hinna miklu verzlunarmöguleika er það, að ýmsir í Evrópu og Ame- ríku viljia láta grípa inn í gang málanna í Kína og skakka leikinn með hervaldi. En margir kunnug- ir menn í Kína telja það óráð. — Lögrétta. Frá Austurríki. Austurrfki er álment talið eitt þeirra ríkja, sem versta útreið hafi hlotið í ófriðnum og einna verst sé ástandið hjá, Hið gamla Austurríki keisaratímanna var líka að mörgu leyti lamað og minkað með friðargerðinni í Yersölum. Austurríki er nú um 80 þús. fer- kin. að stærð, og fbúarnir um 6y2 miljón, og teljast til þess sjö af ríkjum eða héruðum hins gamla Austurríkis, sem sé Efra- og Neðra- alment sögulegt gildi, eða er að j “Gjörðabók” lúterska kirkjufélags- minsta kosti eftii-tektarverS, því >ns árið 1922, þar sem í útgjalda- frá því á dögum Richelieu og Ma- (lálki “Betel” reikninganna stend- ]>etta er í raunlnni í fyrsba skifti ■ ur= “Borgað í Minningarsjóð $1000. oo”. Þá borgar og Betel $300.00 í prestlaun árlega fyrir messur séra S. Ólafssonar á Gimli, á gamal- mennahælinu, og munu færri hafa ætlast til að “brauð” yrði innan dyra þess stofnað. Annars ættu þeir, er um þetta mál vilja fræðast, að snúa sér til stjórnaa-nefndar gamalmennahælis- Frá heimi kvenna. ins Að hringja kirkjuklukkum, er aukaatvinna, sem ein af kvenstú- dentum í einum háskóla Þýzka- lands hefir á hendi til þess að auka með sínar ónógu inntektir. zarin, sem katólskur, klerklegrar stéttar maður hefir slík veraldleg yfirráð. Er þetba því meðal ýmsra katólskra manna talið inerkilegt tákn tímanna og vottur um vax- andi völd og áhrif katólskrar kirkju í álfunni. Tala kvenna þeirra, sem vinna pð prestlegri stöðu, hefir tvöfald- ast nú á síðastliðnum 10 áuum. Smávegis. Það er aðeins ein ógæfa til í heiminum, og það er að vera vond- ur. Öll önnur sár en syndarinnar læknast smátt og smátt, hve djúp sem þau eru. Austurríki, Norður-Tyrol Salzburg, Steiermark, Kanthen og Vorarlberg og auk þess nokkuð af Vestur- Ungverjalandi. Flestir eru íbúarn- ir þýzkir. Ríkið er sambands-lýðveldi og er kanslari eða sambandskanslari æðsti embættismaður ]>ess. Em- bætti þetta er nú og hefir verið undanfarið í iiöndum manns, sem heitir dr. Ignaz Seipel, og er klerk- legrar stéttar maður katólskur; hefi-r verið prestur og háskólakenn- ari, bæði í Wien og Salzburg. Það er hann, sem móbað hefir stjórn- málaferil Austurríkis nú á síðkast- ið og ráðið þar stefnunni. Megin- Stefna hans hefir verið sú, að gera alt sem unt væri til þess að jatoa eftir föngum og koma fótum undir fjárhag ríkisins. — Hann hefir hugsað sem svo, að fjárhagslegt sjálfstæði værii undirstaða alls pnnars sjálfstæðis og eftir því hef- ir hann hagað stjórnmálastefnu sinni, og það svo, að sagt hefir verið um hann, að hann hafi haft skifti á sjálfsákvörðunar rétti þjóðar sinnar og lántrausti, að Bændadætur í Hollandi þvo and- lit sín upp úr mysu, til þess að endurbæta andlitsfarfa sinn. ísland, sem er þó svo langt í burtu frá alheims-menning, hefir nú konu á löggjafabþingi sínu, Al- þingi. Hún er í efri deild Alþing- is, og er því saina sem “senator” í efri deáld Bandaríkja Congress. ion. Hún heitir Tngibjörg II. Bjarna- son og er ógift. Konur á Islandi hafa átt atkvæðisrétt síðan 1915. Og 19 júní síðastTiðinn héldu þær hátíðlegann til minningar um það. Ágóðinn af þessu hátíðahaldi þeirra um alt land, gengur í sjóð þann, sem kallaður er Landspítala- sjóður. Eftir því sem síðustu manntals- skýrslum Bandaríkjanna reiknast til eru fimm konur innan Bandaríkja, sein vinna fyrir sér við tunnu- smiðar. Vinnulaun kvenna, sem vinna fyr- ir daglaunum yfir alt Þýzkaland, ÞANNIG GENGUR ÞAÐ. Lítill drengur kom eitt sinn heim til mömmu sinnar og sagði: “Meðan eg og systir mín vorum úti, var drengur inni í skóginum, er hæddist að okkur. Þegar eg kall aði “ha”! þá hrópaði slæmi dreng- urinn “ha!” Svo sagði eg: "Hver ert þú”? og hann svaraði: “Hver prt þú”? Eg spurði: “Hvers vegna vilt þú ekki koma í ljós?” Ilann svaraði strax: “Koma í ljós”. Eg hljóp yfir bersvæðið og inn í skóg- inn, en gat ekki fundið hann. Eg hrópaði: “Ef þú kemur ekki í ljós, skal eg berja höfuð þitt!” “Berja höfuð þitt!” svaraði hann. Þá sagði móðir hans: “Þú, Jóh- annes. Ef þú hefðir sagt: “Eg eiska þig!” þá hefði hann svarað: “Eg elska þig!” Og hvað helst sem þú hefðir sagt við liann, hefði hann svarað þér aftur. Drengur- minn! Þegar þú stækkar og verð- ur fullorðinn, gleymdu því þá ekki, að eins og þú ert við aðra, þannig verða aðrir við þig. ——XX-------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.