Heimskringla - 03.10.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.10.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. OKTÓBER, 1923 CraÍDquebille. Eftir Anatole France. íslenzk þýðing eftir Sigtr. Ágústsson. Niðurlag. IV. Vörn fyrir Bourriche dómforseta. Eftir að dómurinn var kveðinn upp, voru tveir eða þrír lögmenn og fáeinir af tilheyrendiinum eftir. Itéttarskrifarinn kallaði þegar annað mál. Þeir sem út fóru, hugs- uðu ekkert um Crainquebilleismál- ið og létu sig það litlu skifta. Það var aðeins Jean Lermite, málm- stungumaður sem af hendingu hafði verið 1 réttar&alnuin, sem hugieiddi það, sem hann sá og heyrði. Hann lagði handlegginn á örl Jóseps Aubarré og mælti: “Það má segja Burriehe dóms- forseta það til hróss, að hann út- rýmdi úr huga siínum allri óþarfa forvitni, og að miklast svo af gáf- um sínum, að hann álíti sig vita alla hluti. Ef hann hefði vegið og þorið saman hinn ósamhljóða vitnisburð Matra lögregluþjóns og dr. E>avid Matthieus, þá hefði dóm- arinn fcekið þá stefnu ®em ekki leiddi tii neins nema efa og óvissu. Sú aðferð, að kryfja til mergjar og rannsagna með skarpsygni við- teknar staðreyndir, yrði meðferð réttvfsinnar hættuleg. Ef dómar- inn hefði verið svo óhygginn að taka þá aðferð, þá hefði dómsúr- skurður hans hvílt á hans eigin persónulegu skarpskygni, sem hann oftast nær á heldur lítið af, og á ntannlegum skeikulleik, sem er almennur. Hvar getur hann fundið mælikvarðann? Því verður ekki neitað, að aðferð sagnfræð- anna getur með engu móti veitt honum þó óyggjandi vissu, sem hann þárfnast. 1 sambandi við þetta skyldu menn muna eftir sog- unni af Sir Walter Baleigh: “Einn dag, þá hann var fangi í Lundúnaturni, var hann eftir vanda að starfa að öðrum hluta veraldarsögu sinnar. Fyrir utan gluggan voru einhverjir að fljúgast á. IHann fóir að horfa á óeirðar- seggina. Þá hann sneri aftur til starfa síns, hélt hann að hann hefði athugað þá mjög gaumgæfilega. Mclrguninn eftir, þá hann -skýrði einum vina sinna frá þessum at- burði, sem iíka hafði séð hann og jafnvel tekið þátt í honum, bar honum ekki i nokkru atriði saman við hann. Þá fór hann að hugsa um það, ef að honum skjátiaðist svo að skýra frá atburði, sem færi fram rétt fyrir augunuim á honum, hve miklu hættara væri þá við þvtf, að hann ekki gæti skýrt satt og rétt frá atburðum löngu liðinna tíma Svo hann fieygði söguhand- riti sínu í eldinn. “Ef dómaramir væru eins sam- vizkusamir oig Sir Walter Baleigh, þá mundu þeir fleygja öllum sín- um athugunum í eldinn. En þeir hafa engan rétt til að fara þann- ig að. Þeir væru þá að hæðast að réttvísinni. Þeir væru að fremja glæp. Vér getum örvænt um að vita en vér megum ekki örvænta um að dæma. Þeir, sem halda þvd fram, að dómar, sem dælndir eru í réttarsölunum, ættu að vera bygðir á óyggjandi staðreyndum, eru hættulegir hártogarar og lymskufullir óvinir borgaraiegs og hernaðarlegs réttarfars. Bourriche dófmsforseti hefir ofmikið lagavit tij að byggja dóma sína á greind og þekkingu, því þær niðurstöður, sem hann þá kæmist að, yrðu að eilifu vafasamar. Hann byggir þá á trúarsetningum, og sníður, þá efir erfikenningum, svo að undir- staða dóma hans jafnast á við lög- málsskipanir kirfejunnar. Dómar lians eru í sannleika kirkjulegir. Með því á eg við, að hann dregur þá út vir ýmsum helgiritum. Sjá- ið t. d. hvemig hann flokkar niður vitna framburði, ekki eftir óáreið- anlegu blekkjandi verðmæti af lík- um og mannlegu sönnunargildi, heldur eftir rótgrónu, stöðugu og augljósu gildi. Hann vegur hann á metaskálum og notar stríðsvopn fyrir lóð. Getur nokkuð í einu verið jafn einfalt og viturlegt? Vitniisburður friðarvarðarins, er eftir hans áiiti óhrekjandi, þegar búið er að aðgreina hann frá mann- dómi hans, og hann skilinn sem skrásett númer, eftir hugmyndum hinnar réttu iögregiu. Ekki það, að hann álíti að Matra (Bastien) fæddur í Cinto-Monte á Korsíku geti ekki skjátlazt. Honum kom aldrei tii hugar, að Bastien Matra, hefði til að bera neina sérstakiega skarpa athugunargáfur, né að hann Beitti neinni ieyndri, áhrifamikilli aðferð við athugun hlutanna. 1 sannleika, J)á er það ekki Bastien Matra, sem hann tekur til greina, hetfdur iögregiuþjónn 64. Mað- urinn er skeikull, hugsar hann með sér. Pétur og Páll hafa ef til vill á röngu að standa. Descartes og Gassendi, Leibnitz og Newton, Bichat og Claude Benard, þeim gat skjátlast. Oss getur ölium skjátl- ast á hverju augnabliki. Orsakir skeikulleikans em óteljandi. Eftir- tekt skilningarvita vorra og dóm- greind hugsunarinnar eru upp- sprettur skynvillanna og orsakir ó- vissunar. Vér þorum ekki að reiða oss á vitnisburð eins manns: Testis unus testis nullus, en vér trúum kannske ánúmerið. Bastien Matra frá Cinto-Monte er skeikull, en lögregluþjónn 64 aðskilinn frá manndómi sínum, honum get- ur ekki skjátlast. Hann er l>að gjör- vaiJa. Það gjörvaila á ekk- ert sameiginilegt með mann- inum. Það er frá skilið öllu, sem truflar, spillir og blekkir roennina. Það er flekklaust, ó- breytanlegt og laust við alt gróm. Þess vegna hikuðu ekki dómararn- ir við, að hafma vitnisburði David Matthieus, sern að eins var maður, en tóku gildan vitnisburð lögreglu- þjóns 64, sem iað eips er hug- mynd, útstreymi guðdómleika, niðurstigið að dómgreindunum. “Með því að fylgja slíkri rök- semdafærslu. nær Bourriche dóms- forsetd Jæim óskeikuileik, sem er sú eina röksemdafærsla, sem hver dómari verður að fylgja. Þegar sá maður, sem ber vitni, er sverði girtur, þá er J>að vitnisburður sverðsiins, sem haan verður að hiuta á, en ekki vitnisburður mannsins. Maðurinn er fyrirlitleg- ur, og getur haft á röngu að standa, Sverðið er ekki fyrirlit- legt, og er alt af rétt. Bourriche hefir skygnzt djúpt in ní anda lag- anna. Samfélagið hvíir á ofbeldi. Valdið verður tigna, siem heiga und irstöðu J)ass. Réttvísin er frám- kvæmd ofbeldisins. Bourriche veit að lögregluþjónn 64 er megin- hluti stjórnarvaldsins. Stjórnar- valdið býr f öllum þass þjónum. Að hnekkja valdi lögregluþjóns 64, er að veikja armlegg rfkisins. Að éta ilaufblöð artisjókunnar, er eins og Bossuet komst að orði á sfnu háfleya -máli, að eta artisjókuna sjálfa. , “ölluin vopnum ríkisins er beint í sömu áttina. Að setja þau hvort upp á móti öðru er að brjóta nið- ur iýðveidið. Þess vegna er Orainqueibille réttlátlega dæmduir í fimtíu franka sekt og fimtán daga fangavist, eftir vitnisburði iög- regluþjónns 64. Mér sein eg heyri Bourriche sjálfan útlista hinar háu og göfugu skoðanir, sem blásu honum dómnum í brjóst. Mér er sem eg heyri hann segja: “Eg dæmdi þennan mann eftir vitnisburði iögregluþjóns 64, af því lögregluþjónn 64 er af- sprengi valdsins. Og ef þér óskið | að prófa hyggindi mfn, þá skuluð} þér ímynda yður hvaða afleiðing-1 ar það hefði haft, ef eg hefði tekið ! gagnstæða aðferð. Þér sjáið undirj eins að J>að hefði veitfð alveg frá-! leitt. Því ef dómar mihir væru I auidstæðir vahlinu, þá ýrði þeim aldrei fullnægt. Gætið þess, herr-1 ar mínir, að dómurunum er því að | eins hlýtt, að þeir hafi valdið að | bakhjarli. Dómari án lögreglu- þjóns væri að eins ifttilmótlegur draumóramaður. Eg væri að vinna ! sjálfum mér tjón, ef eg samsinti • það, að lögregluþjónn gæti haft rangt fyrir sér. Meira að segja, þá er það gagnstætt anda langanna. Að afvopna J>ann sterka og vojina lítilmagnann, það væri, að koll- varpa því mannfélagsskipulagi, sem er iskylda mfn að viðhalda. Rétt- vísin er helgun lögstofnsettrar ó- réttvtfsi. Reis réttvísin nokkru sinni á móti sigurvegurum og okr- urum? Þegar ólöglegt téttlæti nær fram að ganga, þá viðurkenn- ir og löghelgar réttvísin það. Form- ið er það, sem alt er um vert, og milli glæp og sakleysis er aðeins hánsbreidd. Þú ttfiainquobille,átt- ir að vera sá sterkasti. Ef að þú, eftir að hafa sagt “mort aux vaches", hefðir lýst því yfir, að þú værir keisari, forseti lýðveldisins ræðis- maður, eða l>ó ekki hefði verið nema bæjarstjórnarmaður, þá get eg fulivissað þig um það, að þú hefðir ekki verið dæmur til fimtán daga fangelsisvistar og í fimtíu franka sekt. Eg hefði þá sýknað þig. Um það skaltu ekki efast! “Þannig hefði Bouirriche dóros- forseti vafalaust mælt, því hann er maður sem skilur anda lag- anna, og veit hvaða skyldur dóm- ari hefir að rækja við þjóðfélagið. Með valdboðum og lagabókstaf vemdar hann iskipuiag þess. Rétt- vísin er mannfélagsleg. ' Sérvitr- ingar einir vilja gera hana mann- úðiega og skynsamlega. Réttvfsin er notfærð eftir föstum regium, en ekki í samræmi við mannlegar til- fiinningar og leiftur roannvitsins. Umfram alla muni, J)á heimtið ekki að réttvísin sé réttlát, því það er engin nauðisyn á að hún sé það, I>ar sem hún er réttvísi. Og eg gæti jafnvel bætt því við, að hugmynd- in um réttláta réttvísi gat ekki ^ orðið annarstaðar til, en í höfði j anarkistans. Satt er það, að Magnaud forseti dæmir réttláta d'óma, en ef þeir eru það gagn- stæða, þá er það samt réttlæti. “Sannur dómari vegur vitna- leiðsluna á vog, sem eru vopn. Þannig var Jiað í Crainquebilles- málinu og öðrumí nafntogaðri mál- um”. Þannig mæiti Jean Lermite á meðan hann gekk fram og aftur eftir Salle des Perdus. Jósep Aubarré, sem vissi vel hvað framfer f dómshöllinn.i, mælti og klóraði sér á nefinu: “Ef þér viljið lieyra mitt álit, J)á held eg að Bourriche dómsforseti hafa ekki verið neitt þvílíkt svona háfleygur í hugsunum. Mín s*tf»oð- un er, að J)á hann tók vitnisburð lögregluþjóns 64 gildan, að þar færi hann aðeins eftir venjunni. Eftir líkingar eTU orsök flestra mann- legra athafna. Sá er talinn heiðar- iegur maður, sem semur sig eftir viðteknum venjum. Menn eru kall- aðir góðir, Jiegar l>eir gera eins og aðrir gera.” V. Crainquebille beygir sig undir lög lýðveldisins. Þegar Cfainquebille kom aftur í fangelsið, settist hann, fuliuir undrunar og aðdáunar, á hinn fjötrum bundin stói sinn. Hann gat ekki gert sér J>að fyllilega ijóst, hvort dómurunum hefði yfirsézt. Á því sem þeir voru sérstaklega hukiandi, íklæddu. þeir tignar- skrúði formsins. Hann gat ekki trúað því, að hann hefði rétt fyrir sér, þar sem hann ekki iskildi á- stæður þeirra. Hann gat ekki í- myndað sér, að neitt gæti verið bogið við jafn ítarlega Iögfræðis- rekistefnu. Þá hann aldrei hafði komið í kirkju eða farið út í Elýsí- um skemtigarðinn, hafði hann aldrei á æfi sinni séð neitt, sem eins var tilkomumikið eins og málisóknin í réttarsalnum. Hann var fyllilega sannfærður um það, að hann sagði aldirei: “Mort aux vaches!’’ Að vera dæmdur til fimtán daga fangelsisivistar, fyrir að hafa sagt ])að, virtist honum eitthvað svo tignarlega leyndar- dómsfuit, ein.s og trúar lærdómarn- ir þeim trúuðu, sem gleypa við þeim, þó þeir skilji ekkert í þeim. Eitthvað svo óljós, hrífandi og dá- sarnleg, en J)ó ægileg opinberun. Þessi vesalings gamli maður, trúði því, að hann á einhvem ó- skiljanlegan háftt, væri sekur um að hafa móðgað lögregluþjón 64, eins og drenghnokki, sem er iað byrja að læra kverið sitt, ímyndar sig sekan um synd Evu. Dómnr- inn kendi honum það, að hann hefði siagt, “Mort aux vaches!” á einhvem óskiljanlegan hátt, sem hann ekki gat gert sér Ijóst. Hann. var hrifinn inn í yfirnáttúrlegan heim. Dómurinn var hans opin* berunarbók. Hann hafði ekki Ijósa hugmýnd um afibrot sitt, og ennþá óljósari var hugmynd hans um hegning þess. Honum virtist dómurinn há- tíðlegur, og helzt svipa til helgi- siðaireglanna, eitthvað, sem væri svo skínandi bjart og óskiljanlegt, og hafið yfir ailar rökTæður, og sem hvorki bæri lof né meðaumkv- un. Ef hann á þessu augnabiiki hefði séð Bourriehe dómsforseta líða á hvítum vængjum með geisla- baug um höfuðið, niður í gegnum rjáfrið, þá hefði hann ekki orðið neitt undrandi yfir þeirri nýju op- inberum á dýrð dóspekinnar. Hann myndi hafa sagt: “Þetta er áframhald máls míns!” Daginn eftir kom lögmiaðurinn hans til hans: “Jæja kunningj, Jætta er þá eftir alt saman, ekki svo afleitt. Vertu ekki stúrinn. Fimtán dagar líða ■efnhveim tíma,’ Við höfum ekki um svo mikið að kvarta.” “Hvað þvf viðvíkur, þá get eg ekki annað sagt, en að þessir herrar voru mikið fremur kurteisir. Ekki eitt einasta ónotaorð. Eg hefði ekki trúað því. O.g fanga- vörðurinn með hvíta glófa. Tókuð J)ér eftir?” “Þegar á alt er litið, gerðum við rétt að meðganga.” “Ef til viill” . VI. Crainquebille og almennings- álitið. Eftir að Orainquebiilie kom úr fangelsinu, khúði hann áfram bör- ur sínar, og kallaði: “Kál, næpur, gulrófur ’. Hvorki íyrirvarð hann sig eða miklaðiist af þessu æfintýri sínu. Endurminningin um það var engri beizkju blandin. Hann jafn- aði því í huga sínum við drauma, ferðalög og sjónleiki. En skemti- Jegast af öllu þótti honuin að ganga eftiri forugum steinstrætunum og horfa upp í skýjaðan regnþrung- Lnn himininn yfir höfði sér, óhrein- an eins og strætarennumar, þenn- an kæra himin bæjarins. Hann stanzaði á hverju götuhorni til að fá sér að drekka, spýtti kátur og óþvingaður í siggkenda lófana greip svo í börur sínar og ók þeim á- fram. Hópur af sporfuglum, alls- lausum og ár-risulum eins og hann, voru að letftá sér viðurværis á strætinu; J>eir flugii ■ nú upp við köll hans, sem þeir könnuðust við: “Kál, næpur, gulrófur!” öldruð kona kom til hans, og sagði urn leið og hún skoðaði seljurætumar han«: "Hvað hefir komið fyrir þig, Crainqiuebille? Við höfum ekki séð J>ig í þrjár vikur. H-efirðu verið vei-kur? Þú ert framur fölur útlits.” “Eg var að hvíla mig, skal eg segja J>ér, frú Mailioche, eins og hver annar heldri maður.” Hann breytti ekkert li-fnaðar- háttum sínum, nema í þvi, að hann tók að venju komur sínar á drykkju k-rána, því hann stóð í þeirri mein- ingu, að þetta væri sinn hvíldar- tími, og hann befði komizt í kunningsskap við góðgerðasamt fólk. Hann fór upp í þakherbergi sitt, fremur léttur í skapi. Hann fleygði sér út af á flet sitt og breiddi ofan á sig pokana, sem hnetusalinn á hominu lánaði hon- um og hugsaði með sjálfum sér: ■’ójæja, fangelsið er ekki svo a? ieitt; maður hefir þar alt sem mað- ur J>arf. En -smt kann maðui nú betur við sig heÍTna.” En ánægja hans varaði ekki lengi. Hann tók fljótlega eftir því að skiftavinir hans fóru að gefa honum homauga. “Fallegar seljurætur, frá Cointre- au!” “Eg þarfnast einskis.” “Hvað! -ekki niens? Lifurðu þá á loftinu?” Án þess að láta svo lítið að svara .fór frú Cointreau inn í búð sína. Smákaupmenn og bygginga eftir- litsfnenn, sem fyr meir flyktust ut* an um börur hans, hoippandi af fjöri og ánægju, sneru nú við hon- um bakinu. Þá hann kom að skóbúðinni sem köll-uð v-ar “Varð- engil-linn”, staðnmn þar sem hann komst í klandrið við réttvísina, kaliaði hann: “Frú BayaTd, frú Bayard! Þú skuldar mér fjórtán aura siíðan á dögunum.” Frú Bayard sat við búðanborðið og lét ekki svo lítið að líta við. Hvert mannsb-arn í Montmartre- stræti visstf að Crainqueibitfle hafði verið í fangeM og aljir íbúar þess slitu kunningsskap við hann. Orð- sveimur um það, að hann hefði verið dæmdur til fangelsisvistar, barst út til undirborganna og hins hávaðasama Richer-®træti.si. L’m hádegisbilið mætti hann frú Láru, gömlum og góðum skiftavini sín- um, sem stóð við börur annars far- andsala, ungs manns, sem hét Mar- teinn, og var að skoða stórt kál- höfuð. Það skein á hár hennar í sólskininui eins og flétfcaða gull- þræði. M-arteinn, þessi ónytjungur, sem ekki var neitt í neinu, var að rausa um það, og lagði hendina á hja-rtað, að enginn hefði þvílíkar matjurtir sem hann. Þessi sjón gekk Crainquebille til hjarta. Hann ýtti börum sínum að börum Mart- teins og sagði: “Það er ekki rétt af þér, að yfirgefa mig.” Frú Lára sagðist að vísu ekki vera nein hertogafrú, og að hún hefði ekki fengið hugmyndir s-ín- ar um fangavagninn og iögreglu- stöðvarnar meðal heldra fólksins, en getur maður samt ekki verið heiðarle-gur maður, á hvaða hillu sem maður >er í lífinu? Hver mað- ur hefir virðingu fyrir sjálfum jsér og kærir sig ekki um að hafa mik- ið sarnan að sæflda við náuga, s.em er nýkominn út úr tukthúsinu, svo a!t það svar, sem hún gaf Crain- quebiile var fyrirlitningaraugna- ráð. Gamlli farandsalinn, sem gramdist þesstf smán, se-m honum var sýnd, hrópaði: “Andstygðar flennan I>ín, farðu til skollan!” Frú Lára slepti kálhöfðinu og hrópaði ti'l hans: “Ha! Farðu burt óþokkinn þimn. Þú, nýskriðinm út úr tukthúainu, viður upp á fólk með skammir!” Ef Crainquebille hefði liaft stjóm á sjálfum sér, þá hefði -hann ekki brigzlað frú Láru um atvinnuveg hienmar. Hann gat fundið það hjá sjálfum sér, að maður ræður ekki alt af við það sem fram við mann kemur, og getur oft ekki stundað þá atvinnu, sem ákjósanleguíst væri, og víða er gott fólk að hitta. Hann hafði vanalega leitt hjá sér í kyrþey, það sem þeim fór á milli, frú Láru og Ji-esisum skiftavini hennar. Hann fyrtfrleit engan, en nú var hanm ekki með sjáflum sér. Þrisvar kallaið ha-nn frú Lára, drykkjusvín, flennu og skav-s. Hóp- ur af fólki þyrptist utan um Jiau. Þau -héldu enn áfram um hríð skattyrðum sínum, og hefðu að líkindum tfátið alt Jvað fara, sem þeim datt í hug, ef lögregluþjónn hefði ekki alt í einu komið í ljós- mál, svo að l>ögn hans og kyrstaða gerði þau eins þögul og kyrlát, og hann var sjálfur. Þau skildu nú. Þessi atburður var það, sem að síð- ustu fór með álit hans hjá í-búum Montmartre- og Richeirstræta. vn. Afleiðingar. Gamli níaðurinn hélt nú áfram og muldraði við sjálfan sig: “Áreiðanlega er hún dækja, og engin verri en hún.” En inst í hugskoti sínu var það ekki þetta, sem hann fann henni til foráttu. H-ann fyrirleit hana ekki fyrir það siem hún var. Öllu fremur virti hann hana fyrir J>að, Jiví hann vissi, að hún var þrifin og ráðdeildarsöm. Það var -sú tíð, að þeim Jiótti gaman að spjaila saman. Hún sagði honum J>á frá foreldrum sínum, sem bjuggu út á landsbygðinni. Þau hiigs-uðu sér, að eignast ofurlítinn matjurta- garð og hafa alifugla. ilún var góður skiftavinur. En að vita til þes®, að hún værtf að skifta við Jien-nan Martein, Jrennan ónytj- ungsræfil, l>að gat hann e-kki J>olað. Og Jiegar hún lét sem hún fyrirliti hann, l>á tók hann það óstint upp, og þá........! En hún var því miður ekki sú -eina, sem forðaðist hann eins og pestarhræ. Hver < etfnasti maðu-r forðaðist hann. Frú Lára og frú Cointreau fyrirlitu hann og stjök- uðu við honum, og sama gerði frú RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD Bayard í Vemdarenglinum”. Allir hvaða. stétt sem þeir titfheyrðu höfðu ýmisgust á honum og sneru við honum bakinu. Hversvegna? Af því hann var settur inn í fim- tán daga, þá var h-ann ©kki hæfur til að selja lauk. Var ]>að réttlátt? Var það sanngjarnt, -að heiðarl-eg- ur ráðvandur maður færist úr hungri, þó hann kæmist í dálítið klandur við þennan lögregluis-nata? Ef h-ann mátti ekki setfj-a matjurtir, þá var úti um hann. Eins og illa bruggað öl varð hann súr í huga. Sa-ma orðbragðið sem hann hafði við frú Láru hafði hann við aðra. Þó sam-a og ekkert bæri út af, sagði h-ann skiftavinum sín-um hiapurslaust til syndanna, ®g það alveg í ótvíræðum orðum. Ef hon- um þótti þeir -skoða oflengi vörur sfnar, þá kallaði h-ann J>á upp, í opið geðið á þeim, þvaðrara og bjána. Þegar hann var inn á drykkjukránni, æpti hann að félög- um sínum. Hn-etusiaJinn, sem var kunningi hans, vildi ekki sjá hann iramar. Hann sagði að Crainque- bille gamli væri orði-nn reglulegt svín. Það var s-att: hann var orð- inn rudd-arlegur f framkomu, leið- inlegur, orðillur og mátfóður. Sannleikurinn var, að hann sá galla miamnfélagsins, -en hafði ek-ki tök á því eins og prófessor í siðfræði og stjórnvísindum að setja frain skoð- anir sínar á þeim og benda á nauð- synlegar umbætur. Hugsanirnar þyrluðust án a-IIrar niðurröðunar og -stillingar í höfðinu á honum. Mótlætið ge-rði hann ósanngjaman. yonzka hans bitnaði ,á þeim, sem ekk-ert gerðu á hluta hans, og stundum á þeim, sem minni máttar voru en h-ann sjál-fur. Hann gaf Alfons, litla drengnum, ölfangasal- ans löðrung, af því hann s-purði hann hvernig honum he.föi þótt að vera “fyrir inn-an grindu-rnar.” Crainquebille -sló hann og sagði: “Óþokkarstrkáur! faði-r þinn ætti að vera þar í staðinn fyrir að auðg- ast af því ^ð selja eitur”. öll hans framkoma, bæði í orði og verki, var honuin til minkunnar. Og hnetusalinn hafði rétt fyrir sér, J>á hann sagði, að ]>að ætti enginn að slá bam, eða brígzla því um föður þess, s-em ]>að ekki hefir sjálft kosið. Crainq'u-ebille lagðist í drykkju- ákap. Þvf minna sem hann vann- sér inn, því meira -brennivín drakk hann. Þar sern hann áður hafði verið sparsamur og hófsamur, ]>á undraðist hann sjál-fur yfir þess-ari breytingu. “Eg - var enginn leyðsluseggur”, sagði hann. Eg geri ekki ráð fyr- ir, að m-anni fari mikið fram með aldrinum.” Stundum álasaði hann sjálfum sér fyrjr l>essa breytni sín-a og leti. ‘'CrainquebiHe, gain-li kunningi, þú -ert til 'einskis orðinn, nema lyfta staupinu.” Stundum ble-kti hann sjálfan sig, með Jivtf -að teija sér trú um ]>að, að hann þyrfti að drekka. “Eg verð einstöku sinnum að fá mér dropa til að styrkja mig og lífga mig upp. Það er eims og það sé ekjur innan í mér, og l>að er ekk- ert á við eitt st-aup eða syo, til að slökkva hann.” Það hénti hann oft, að hann kom ekki nógu snemma á markaðinn á morgn-aina, og varð ])á að láta sér nægja skemda ávexti og matjurt- ir, sein hann tók að láni. Dag einn fanst honum, að hann væri þreytt* ur og -sér liði iltfa, svo að hann slæptist allan liðlangan daginn við sölupal-1 frú Rose', innýflasalans, eða flíqktis inilli drykkjukrónna í grend við markaðinn. Um kvöldið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.