Heimskringla - 03.10.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 3. OKTÓBER, 1923
HEIMSKRINGLA
5 BLAÐSÍÐA.
anma, sökum þess að sú sameining
hljóti að leysa játninga bandið, en
í Bandaríkjunum gegn öllum frjáls-
lyndum guðfræðingum, innan
preistiasitébtarinnar og í skólunum.
En ‘Tundamentaiistar” eru l>eir
nefndir sökum þess að ]>eir feggja
áherzluna á játningarnar sem
‘grundvöll” (Eundairtentals/ kirkj-
uinnar. Með þessari staðhæfingu
gerist l>á séra Páll rekstursmaður
“Fund ain'entalista’' “Missouri sýn-
ódunnar” og sennilega Kirkjufél.
Lúth., — eða eetli sé vert að vísa
því úr hópnum.
Svo fjarri því að kirkjan hljóti
að vera reist og grundvölluð á
játningunum, mun hitt vera álitið
þýðingar meira að hún sé bygð á
kenningu Jesú og sa.nnindum lifs-
ins sjálfs, eigi hún að fá borið
nafnið kirkja með réttu og vera sú
eillfðar stofnun er allir þrá að hún
sé, er henni unna. En fyrir því er
nú, hin nýja stefna að berjast, er
“Fundamentalistarnir” viíja láta
kveða niður, og fyrir þvi hefir
■Únítarakirkjan barisit allan sinn
aldur.
I>að ey öllum ljóst nú orðið, að
fyrir trúarjátningunum finsf ekki
fótur í Kýja Testamentinu — að
undanskilinni játningunni um
trúna á tilveru guðs. I»eitta er öU-
um kunnugt, svo þeim sem vilja
láta á þeim byggja siem hinum er
telja þær eingöngu sögulegs eðlis,
og er af hvorutveggja játað bæði í
orði og verki. Jafnvel Kirkjuféi.
Lút. viðurkennir þotta, með því að
hnýta orðunum: “Og samkvæmt
postulliegu trúarjátningunni” aftan
við orðin: “Samkvæmt kenningum
Nýja Tesitamentisins”, í “Yfirlýs-
ingunni” er það gerði á þingi í
sumar til utanfélagssafnaðanna. Ef
það hefði álitið að játniingamar
væri samhljóða kenningum N. T.
var þessi viðbót óþörf og þýðing-
arlaus. Játningamar eru alveg sér-
skilin rit við ritninguna og koma
henni lítið eða ekkert við. Upp-
runia þeirra er ekki iað leita í rit
um frumkristninnar eða hugtökum
gyðingdómsirís, heldur í kenning-
um grísk^egypskum er hvergi kom'a
nálægt kristninni, og eru algerlcga
að heiönum toga spunnar. Og
þær exu teknar saman, einmitt á
þeirn öldum er óheilbrygðin var
sem mesit í hugsunarhættinum, er
hártoganir og andleg refjabrögð
voru notuð r stað sannana, og
sverðið var látið skera úr máluim
inanria, 1 stað röksemda og vits-
muna. Bera þær og þess menjar,
eða þcss að minsta kosti að þekk-
ingin iiafi eigi setið í fyrirrúmi. En
nú jsegir séra Páll með “Funda-
menbalisunum” “að lúthersk sé að-
eins sú kirkja. er rei.st sé og við-
haldið á þessum grundvelli”. Ef nú
þebta væri satt, þvf þá að vera að
fárast yfir orðum Yoltaires: "Mölv-
ið þessa isvívirðingu í spón”. En
svo er það ekki satt. Á þessum
grundvelli hefir kirkjan aldrei
staðið. í hugum almiennings hafa
það verið hinar fögru kenningar
Meistarans er myndað hafa grund-
völl hcnnar, og svo þau sannindi
sein heilbrigð og óblinduð skyn-
semi hefir getað lesið út úr gangi
tilverunnar. Mætti færa ótal rök
að því ef niauðsyn krefði. Það
nægir að benda aðeins á eitt.
Kirkjan, — engin kirkja — er hin
sama f dag og hún var fyrir hundr-
að árum. Ekki hafa þó játning-
armar breyst á þessum tíma. Þær
eru hinar sömu. Ef þær hefðu ver-
ið grundvöllur hennar þá hefði
hún alLs ekki átt að breytast held-
ur.
Pótt einkennilegt megi virðast,
þá er það almenningurinn sem
myndar kirkjuna. Og sökum þesis
að uppi verður almenningur svo
lengi sem heimur varir, líður kirkj-
an ekki undir lok. Grundvöilur
kirkjunnar er því og verður það
sem húin táknar f hugum óspilts
almennings. “Guðsríkið er hið
innra hjá yður”. Þess vegnia er
kirkjan iíka stöðugt að þroskast
jafnt því sem alþjóð manna vex að
vizku og skilningi, á hinni and-
iegu og eilífu hlið tilveru sinnar,
svo að segja má, að áfram haldi
stöðug siðbót innan kirkjunnar,
— “iagfæring þoss sem aflaga fer,
umbót”, endurskoðun eldri ágizk-
ana og lerfðakenninga. Eftir alt
saman er það því almenningurinn
sem markar siðbótinni svið, því
sem reynslu sannindi hans smám
saman neitar að staðfesta, því
hafnar hann úr siðum og trú.
Framísóknarbrautin er þéttstráð hinu
hoia hismi hugmynda og kenninga,
er um eitthvert skeið hafa verið
fluttar en síðan reynst rökstudd-
ar af lífinu sjálfu. Og aldrei het-
ir brautin verið þéttstráfTari en
einmitt þennan síðasba aldarhelm-
ing, því almennum skiiningi, á
Jögum nábtúrunnar, hefir aldrei
farið eins fram sem á þessum tíma.
Meðal hismisins er á veginum ligg-
urur, eru flestar staðhæfingar
játninganna fornu, en sérstaklega
þó skuldbingin er skynsemin var
látin vinna að því, að fara aldrei
fram úr afdal iiábyljanna. —
Framh.
Dánarfregn.
Þann 24. maí síðastliðinn dó
öldungurinn Jónasi Skúlason i SeJ-
kirk, og var jarðsettur þ. 27. saina
mánaðar í kirkjugarði íslendinga
f Selkirk. Yfir Jóni söng séra
Steingrímur Þorláksson.
Jónas var fæddur í miðþorra ár-
íð 183(9 á EgilSstöðum á Vatns>-
nesi í Múlaþingi. Foreldrar hans
voru þau Skúli Ámason f Yík
Skúlason og Sólveig Guðmunds-
dóttir bónda á Skinnastöðum á Ás-
um. Móðir Skúla en amma Jónas-
ar var Guðrún Benediktsdóttir
Htelgasonar á VatnL, og Sesselju
konu Benedikts, sem var dóttrr
Jóns Þorsteimasonar í Þorgeirs-
staðarhlíð. En Margrét var kona
Jóns, dóttir Björns á Hrafnbjörgum,
er druknaði í Miðá f Dölum 1730, og
var sonur Jóns sýslumanns, er kall-
aður var “Dönustaða” og Hamra-
enda-Jón, á víxi, en hann var sonur
Jóns Þorvaldssonar í Auðbrekkuv
Ólafssonar sýslum. Þiugeyinga 1603,
og síðan klausturhaldari á Möðru-
völlum 1 Hörgárdal.
Jónas fluttist ungur með for-
eldrum sínum að Skinnastöðum.
I>ar misti hann föður sinn 10—11
ára að aldri. Móðir hans giftist
afbur “Skinnastaða-S'emingi” og
áttu þau börn. Jónas sál. átti eina
systir hér í landi, sem nýlega dó
að Betéi. Á hún son á lífi sem
Jóhann heitir. — Jónas fluttist til
Canada árið 1889, og bjó liengi að
Fjóni í Gimli-sveit. Hann átti
hvorki konu né bam í þessu landi,
og var ætíð einn sínis Jiðs. Hann
seldi Jörð sína Fjón, og var svo
eiitthvað á Gimli. Flutti til Gel-
kirk og bjó einlífi, þar til á jólum
veturinn 1909, að hann fór til Jóh-
annesar Ólafssonar og Kristínar
kou hans, velþektra lijóna í Selkirk,
og var hjá þeiin til dauðadægurs.
Tvö síðustu árin hafði Jónas ekki
fótaferð, og önnuðust ofannefnd
hjón hann með mannúð og mann-
kærleika þar til Jónas var allur.
Jónais var fjörmaður og geðprúð-
ur, hygginn og gefinn fyrir fróðleik
og las gleraugnalans að síðuetu
dögum. Jónas var góðgjarn og
kom sér vel alstaðar og mun þess
vegna öllum góðum mönnum hafa
verið hlýtt í huga til hans, sem
kyntust honum. Mætti langt mál
um Jónais SkúJason rita, en þetta
verður að nægja.
Friður isé með Jónasi Skúlasyni.
K. Á. B.
aukast, sænska í dönskum og
norskum skólum, danska í sænskum
o. s. frv. Þyrfti í því sambandi, að
endurskoða skólabækurnar, og
sníða burt úr þeim ýmislegt, sem
enn væri í þeim óvinveitt norrænni
samvinnu, eða í öðruin anda.
í Noregi sagði hann að í ráði
væri, að gefa út yfirlit um ýms at-
riði í þjóðlífi nágranúalandanna.
Alt væri þetta spor í áttina til þess
að auka sambandið milli þessara
15 miljónir norrænna manna, sem1
bygðu Svíþjóð, Noreg, Danmörku
Finnland og ísland.
í umræðum, sem urðu um þessi
mál, benti prófossor Eli Heckscher
m. a. á þann anda þröngsýninnar
og sérhagsmunanna, er væri afleið-
ing ófriðarins og menninguiíni
mikil Jnætta. Alþjóðlegt menning-
arsamstarf yrði að reisa aftur og
á öðruin grundvelii, og einn liður
þeirrar starf.semi væri norrænafé-
lagið að því er til Norðurlanda
kæmi. l>jóð, sem væri um 50—100
milj. mannia, væri meira andlega
sjálfbjarga, en smáþjóð, eins og hver
um sig, af norræu þjóðunum gæti
orðið. jþessvogna yrði að vinna að
kensla í málum þjóðanna þyrfti að j Paulson og AJbert Johnson( ráðs-1 bæjarins þegar Botnía var hér síð-
ast, Hann hefir dvalið um skeið í
Reykjavík og hefir lagt sig mjög
fram til að kynnast stjómmála og
þjóðmálaástandinu í landinu; eink-
urn saiminnumálum. Herra Yenn-
erström er einn af fremstu stjórn-
málamönnum Svía. Hann er kvöng-
aður fslenzkri konu og les ísilenzku
allmikið en talar hana minna.
Horra Vennerström hélt áfram með
Botníu.
mann kjötfélags ÍSlendinga í
C.anada) en þá sem heima voru
fyrirliggjandi. —
Þó skömm sé frá að siegja, þorð-
um vér ekki að leggja Iv. N.
nokkurt liðsyrði fyr en mynd hans
og kviðlingar, sem vér lærðum
jafnt og kverið, birtist í tímarit-
inu “Iðunn”, en þá hrópuðum vér:
I>eir, sem á íslenzku rita hér á
meðal vor, af mikilli andagift og
innblæstri, geta vænst þesis að fá
viðurkenningu á sama hátt og K.
N. En hinum. sem á ensku rita,
með öilu bannaðar hinar íslenzku
bjargir; \-arla von að menn úti á
íslandi verði fyrstir til að vekja
athygli á verkum þeirra. “Seandi-
navian Review” hefir lokið meira
lofsorði á Jjóðmæli skáldkonunnar
ísilenzku við hafið, en nokkur ís-
lendingur hefir þorað að gera til
þessa dags. Hi’tt er oss óhætt að
kannast við, að ljóð hennar eru
litlblóm og ilmjurtir í kransi þess
isem á en'sku er kveðið í Ameríku
og vestur-íslenzkar bjarkir, sem
lialda ilminum, þó þær séu gróður-
settar í enskum jarðvegi.
En sá barnaskapur að spyrja um
því, að stjórnmálatakmörkin. milli Jaunin! Eina og Mtaægjandi lauii
iandanna, yrðu ekki einnig andleg s6u ekki fólgin 1 rœktuðum bletti
takmörk eða hindranir.
Cari TiaJbitzer ritstjóri benti
einnig á það, að hin sívaxaridi
samfeepni í heiminuin brýndi fyrir
norrænu þjóðunuim nauðsyn efna-
legrar og viðslkiftalegrar samvinnu
og vinnuskiftingar, sem bygð væri
á niáttúruskilyrðum landanna. Til
dæmis drap hann á það, að það
mundi öllum þjóðum aukinn hag-
úr, ef Danmörk fengist við sykur-
framleiðsluna, Svíþjóð við eld-
spítnagerðina og Noregur við ýmsa
efnaframleiðislu. ,«ein krefur mikile
rafafls o. s. frv.
“Fyllw'smálið. Eigi þyfeir nú
annað sýnilegt, en að um bannlaga-
brot hafi verið að ræða, þar sem
selfluttir voru laumulega tveir
kassar af Whisky úr Goðafossi yfir
í “Fyllu”. Bæjarfógeti hefir nú
tekið málið fyrir og vísað þvf suð-
ur tdl frekari rannsólcnar og að-
gerða.
Norrœn samvinna.
Á fundum norræna félagsins,
som haldnir voru um mánaðamótin
síðustu í Gautaborg, var meðal
amnars rætt um samvinnu milli
norrænu þjóðanna. Fyrverandi ut-
anríkisráðherra Nöregs, Mowinckel
sagði þá mieðál annars, að helsta
verkefni norræna félagsins væri að
útbreiða þekkingu á einu landinu
og einni þjóðinni hjá hinum. I>að
kemur ekki ósjaldan fyrir, að ein
norræna þjóðin verður mjög hissa
á sumum ákvörðunum og ráðstöf-
unum annarar þjóðarinnar, og ým-
islegt kemur á óvart og veldur
misskilningi og sundurþykkju, að-
eins af þvl að þckking og skilning-
ur er ekki nægur. Meðal leiðanna
til þess að ná þessu marki nefndi
ræðumaður, Árbók félagsins, fyrir-
lestr.a, persónulega kynningu og
kenniaTa og nemendaskifti milli
skólanna.
Einnig mintist hann á það, að
Sitt pundið af hvoru.
öllum andans mikilmennum kem-
ur sainan um, að nú séu brögð að
hnignun i /bókmentum. Þeir kvarta
sfttan undan “jazzinu, þ. e. klám-
myndunum, kláinsöguninii og
kiámsöngvunum, — segja að góðu
bækurnar liggi ólesnar. en hitt sé
gleypt með húð og hári.
Verði hnignun þestsi hvorki heft
né hindruð, >er auðsætt að góðu
ritverkin ganga fyrir ætternisstapá
en hin lélegu lialda velli. Er eg
nú loksins fulltrúa, að ritsmíðar
þeirra .Jóna Einarssonar og I,ár-
usar Guðinundssonar verða
“claissie’’ í framtfðinni. Yáldi eg
fara um þau orðum, siem þeir hefðu
ástæðu til að mikiast af og mættu
vel við una.
1.
Sennilega forganga þeirra verk
sean annara, en löngu seinna. H. G.
fólgin
á landi sálarinnar.
En þegar að Dr. Jóhannesi Páls-
syni kernur, vandast málið. Mig
bresta hin nanðsynlegu skilyrði í
því innifalin, að þurfa ekki annars
við en staðfosta annara manna
dóma. Eg varð að láta mér nægja
að spila upp á .eigin spýtur eins og
George Brandes, en hann varð
frægur meðal annars fyrir það að
verða fyrstur til að koma auga á
unga og upprcnnandi rithöfunda.
iSmiásaga eftir Dr. J'ólsson birtist
í Ágiist hefti “The Canadian
Magazine”. Væri það enginn
stór viðburður ef hiin bæri ekki
langt af öðru, sem þar kemur fyr-
ir sjónir manna. Þykir mér ekki
lftiil.s umvert að íslendingur skyldi
verða til að rita á ensku smásögu
sem vit er í.
Sagan heitir “The Humimingbird”
•og er táknræn rituð f fullkomnasta
; formi stuttrar sögu. Á yfirborðinu
er hún saga landneinalífs í Sask-
atchewan. En það sem maður les
á milli línanna er aðal efnið. Yfir-
borðið er til aðeins vegna undir-
öldunnar. Sagan hefst á því að
nokkur börn eru að gera eftiriík-
ingu kauptúnsins, úr kössum,
tunnum og troguin. Kauptúnið
þar í héraðinu stendur við stöðu-
vatn og eftirlíkingin að sjáifsögðu
við tjörn. Stór sbeinn er úti í
miðri tjörninni. Börn þessi eru
auðsjáanlega álþýða hinnar nýju
kynslóðar, sem gengur í fótspor
fyrirrennara síns, en ryður engar
nýjar brautir. Ohubby heitir
sveinninn, sem ekki á samleið með
börnununn. Jafnvel fullorðnu
fólki er um megn að Jeysa úr spurn
Ný reglugjörð um sölu áfengislyf-
seðla lækna gekk í gildi um síðustu
mánaðamót. Eftir henni mega hér-
aðslæknar er lyfsölu hafa á hendi
ekki gefa út áfengisseðla árlega
npp á meira en sem svarar 1/20 úr
liter af vínanda á hvern ihann í
héraðinu. Aðrir starfandi læknar
í þeim héruðum fá leyfi til áfengis-
seðlasölu eftir því hve margir sjúk-
ingar sækja til þeirra. Læknar 1
héröðuin, þar sem lyfjabúð er, fá
aðeins að gefa úr 300 áfengisseðla á
ári. Verði séð um að þessari regJu-
gjörð verði hlýtt, ætti “lækna-
brennivínið” iJlræmda að vera hér
um bil úr sögunni og hiun mogin-
hlutl almennings ekki harma það.
En læknamir og lyfjabúðirnar
missia spón úr askinpm sínum.
hér í bænum sennilega mjög ábóta-
söm ifyrir kaupmennina, því naum-
ast getur verið slíkur geysimunur
á flutningsgjaldi. Þess ber að gæta,
að í Rvík kosta kolin þetta heim-
flutt, en hér eru kolakaupmenn.
vaxnir til þeirrar nærgætni við við-
skiftamenn sína enda er slíkt í
samræmi við áðurnefnt kolaverð,
sem virðist óneitanlega benda á, að
samfeepnin tryggi ekki ávalt hin
beztu verzlunarkjör, heldur kunni
að vera til þrengjandi samkomu-
Jag um að okra.
Smœlki.
Allir eru vinir hins ríka. Hinn
fátæka vi'll enginn sjá né heyra.
I>egar aðrir fresta einhverjum
frainkvæmdum, köllum við það
sieirilæti; hjáokkur hetiri það djúp-
hygni.
Kolaverðið hér í bænum þykir
vera óþarflega liátt. Meðan I,and«-
verzlunin liafði með höndum kola-
verzJun, þrýsti hún niður verði á
þedrri vöru í Rvík tfl mikilla muna.
Nú or Landsverzlunin hætt allri
kolaverzlun. Samt er verðið í
R\uk tekki nema 72 kr. tonnið heim
flutt, en hé,r á Akureyri er verðið
90—95 kr. ólíklegt er að kolakaup
menn Reykjavíkur selji kolin hagn-
aðarlaust og ef þeir hagnast á því
að selja kolin á 72 kr. er kolasalan
Þegar aðrir eru hræddir við eitt-
hvað, köllum við það ragmensku,
en þegar við sjálfir erum hræddir,
köllum við það varkámi.
Vísindin eða fróðleikur er ekki
í því innifalið að miaður riti mik-
ið, heldurd því, að maður noti það
sem maður veit sem hyggilegast.
Lœknaði kviðslit.
Eg fékk vont kvl'ðslit vitS at5 lyfta
kistu fyrir nokkrum árum sít5an. Lækn
ar gáfu þann úrskurt5. at5 hin eina
batavon væri met5 uppskurt5i. Um-
bút5ir bættu mér alls ekkert. Loksins
nát5i eg í nokkut5 sem veitti mér full-
an bata. Árin hafa Iit5it5 og kvit5slit-
it5 hefir aldrei gert vart vit5 sig, jafn-
vel þó eg vinni vit5 erfit5a smít5a-
vinnu. Enginn uppskurt5ur var gert5-
ur, enginn tímamissir, engin óþæg-
indi.
Eg hefi ekkert at5 selja, en skal
veita fullar upplýsingar um, hversu
þér má veitast fullkominn bati án
uppskurt5ar, ef þú skrifar wiér.
Eugene M. Pullen, Carpenter, 151 J.
Marcellus Avenue, Manasquan, N. J.
— Kliptu úr þessa umgetningu og
sýndu einhverjum er þjáist af kvit5-
sliti — met5 því frelsart5u máske líf
einhvers et5a at5 minsta kosti kemur í
veg fyrir þjáningar og hættulegan
uppskurti.
Wellia hefir flogið á vél sinni um
framtíðina og orðið þess ineðal ] jngUm hans. en úrJausnin liggur
annars vte, að bækur og iblöð eru honum sjálfum f augum uppi.
hlutir sem ekki Jiekkjast þar.
Hví eru þá nokktir aðrir en þeir
Jón og Lárus að fást við ritsmíðar?
Ekki til neins, góðir hálsar, ann-
ans en verða sárfáum samtíðar-
mönnum til gagns og gleði — lýsa
sem leiftur í gegn um iífsins dimmu
damantanámur. •
Sökum þess að skáld vor eiga að
öllum líkindum enga uppskéruvon
í frambíðinni, verður manni að
spyrja: Hver eru launin?
iSvo hörmulega stendur á fyrir
osis Yestur-lslendingum að vér
þorrim ekki svo mikið sem Ijúka
lofsorði á neinn í vorum hópi fyr
en einhver úti á fslandi hefir á-
rætt það. Öðru máli er að gegna,
þogar höfðingjar frá íslandi heim-
sækja oss, enda ber oss að sýna
þeim góðvild og gestrlsni í hvf-
vetna. Gesti þessa teljum vér, eftir
atvikum, meiri skáld en þau sem
hér eru á meðal vor; meiri söng-
menn og margraddaðri “sóloista”
en þá af oss hér, sem opna munn
sinn fyrir almenningi; meiri og
lærðari presta en þá, sem áruim
saman hafa messað yfir oss, bless-
að oss, gift osS' í lífsnauðsyn og
grafið oss. Og mörgum þessara
gesta höldum vér stórveizlur í
dýragarði sporvagnafélagsins f
Winnipeg. Má vel vera að “bræð-
ur vorir heima” veiti gestum, sem
að vestan koma álíka viðtökur, þó
minnist eg ekki að hafa séð á prenti
að þeim fyndist meira um Sigfús
Hann er vitringurinn, ihugsjóna-
maðurinn, sem fetar engar götur.
Meðan löörnin byggja landið við
tjörriina, eltir hann vængjaða hug-
sjón og er af öllum talinn týndur.
Gamja fólkinu lánast að finna
hann og snúa honum heitn frá
“villu lians vegar”. Frá sjónarmiði
hans sjálfe, er villan fólgin aðeins
í því, að honurn er varnað að
höndla “Hummingbird” sinnar
hugsjónar. Honum rennur upp ný
hugsjón. ef til vill fegri og hærri
hinni fyrri. Hann ætlar að gera
bátinn, sem stendur grunn í miðri
tjörninni framundan litla kaup-
túninu, liæfari fyrir sjóferðir — hola
innan isteininn.
Hbfir ekki allmörgum með þraut-
segju og þolinmæði í heimagarði
auðnast að hola innan steininn og
láta hann fljóta?
Gutt. J. Guttormsson.
Frá Islandi.
(Eftir “Degi” á Akureyri).
Dánardægur. Á þriðjudagsmorg-
uninn andaðist á heimili sínu hér
í bænum frú Guðríður Jósefsdóttir,
kona Kristjáns S. Sigurðssonar, tré-
smiðs. Frú Guðríður var á bezta
aldri og hin mesta myndarkona.
Ivar Vennerström ritstjóri blaðs-
ins “Nya Norriand” í Sviþjóð og
ríkisþingmaður kom hingað til
SÖGUBÆKUR.
Eftirfarandi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims-
kringlu, 853 Sargent Ave., Box 3171 :
Jón og Lára 7. ...1 50c
Viltur vegar - .. 75c
Skuggar og skin $1.00
Pólskt Blóð 75c
Myrtle $1.00
Bónorð sikipstjórans 40c
ÆttareinkenniS 40c
BORGIÐ HEIMSKRINGLU.
ENN ÞÁ eru margir, »em eidri haifa *ent oes borgun fyrtr Heim*-
krinfhi á þ n—um vetri.
ÞA víldum vér biðj* «8 drtft þetta ekki lengur, heldur senda
borrunina strax í dag.
ÞEIR, jem akudda oas fyrir marga árganga eru eérataklega betVn-
ir um a8 grynna nú á ekuldum aínusn sem fyrsL Sendið nokkra
doilara í d&g.
MitSinn á blaSi yðar aýnir frá bvatSa mánuði og ári þér
akulditS.
THE VIKING PRESS. LtcL,
Wmnipag, Man.
Kaaru herrar:—
Hér metS fylgja
.Dollarar,
bergun á áskriftargjaldi mfnu vitS Heimakringlu.
Nafa__...
Aritan
BORGIÐ HEIMSKRINGLU.