Heimskringla - 03.10.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.10.1923, Blaðsíða 8
«. BI-AÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. OKTÓBER, 1923 WiNNIPEG Séra Eyjólfur J. Melan, messar í Piney á sunnudaginn kemur, 7. þ. m. kl. 2 e. h. Séra Rögnvaldur Péturason er fluttur frá 594 Alverstone St. til 45 Homfe St. t»eir er bréfa viðskifti hafa við hann, eru beðnir að at- huga þetta. The Broadway Enterprises Limited heicir nýtt félag sem í næstu viku opnar nýtt leikhús f bænum, The Play house. Það er á Market stræti fyrir austan Aðalstræti, þar sern Pantage»-leikhúsið var áður. Eins og nafn félagsins bendir á, eru mennimir sem fyrirtæki þetta setja hér af stað frá hinu vaiinkunna Broadvvay leikfélagi í New .York. Athygli vekur það, ef til vill, sér- staklega hjá íslendingum, að einn hluthafi þessa nýja félags er Þor- steinn Borgfjörð bygginganmeist- ari, sem flostum íslendingum er kunnur. Þegar litið er yfir skrá ]>á er í enskum blöðunum er birt af leikfólkinu, sem, á leikhúsi þessu sýnir sig, verður þese brátt vart. að til ails er vel vandað og að ó- víða getur betra leikfólk. Það er ekki aðeins þaulæft, heldur er flest af því frægt fyrir leikhæfni og snild í Norður-álfunni, að ekki sé talað um í Bandaiíkjunum. Broadwtay- leikfélagið er eitt af stærstu leik- félögum 'í heimi og bfður fólki ekki annað en ]>að sem um má segja að sé ineð þvf bezta som á leiksviði er leitt fram. fsiendingar eru sér- staklega gc-fnir fyrir að sjá góða leiki og þá sjá þeir óvíða betri en þarna. Takið vandlega eftir aug- lýsingu ]>essa nýja leikhúss f dag- blöðunuin framvegis. I>að hafa fá lgikliús betri skaintiskrá að bjóða en það. Sveinn kaupmaður Thorvaldsson frá Riverton, Jlan., var staddur í bænurn tvo daga fyrir helgina. Hann var í samsæti þvf er R. Pét- urssons hjónunum var haldið og getið er um á öðrum stað í blaðinu. Sigurgeir Stefánsson. frá Selkirk, Man., var staddur f bænum s. 1. föstudag. Harrn var að leiba sér lækninga við augnveiki. . ÞORF FYRIR 100 ISLENDINGA VINNULAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 Á VIKU Vér þurfum 100 íslendinga til þess at5 kenna þeim at5 vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers Electrical Experts, Auto Salcsmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til að læra rakaraitSn. Vér ábyrgjumst at5 kenna þér þar til hin fría atvinnu- skrifstofa vor útvegar þér vinnu. HundrutJ íslendinga hafa lært hjá oss, sem nú reka vit5skifti á eigin kostnatJ, og at5rir sem komist hafa í vel launatSar stötSur. Engin ástæöa er til aö þú getir ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þat5 er ávalt eftirspurn eftir mönnum vit5 it5n þessa. Komit5 strax et5a skrifit5 eftir bók þeirri, sem upplýsirigar gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar. HEMPHILL TRADE SCHOOLS Ltd, 5K0 Main Street, AVInnipeg Eini praktiski it5nskólinn í Winnipeg. Kapt, Jói&eph Skaptason, Sel- kirk, Man.. var í bænum tvo daga fyrir holgina. 13. þ. m. heldur íslenzka stúdenta félagið rífandi skemtifund og gefur íslenzku námsfólki óviðjafnanlegt tækifæri til að kynnast, eiga giaða stund og eignast marga góða vini. Komið! aliir nemendur íslenzka skólans — J. B. A. — íslenzka stú- dentafélagið er sérstaklega ykkar heimili. Komið öll þið, sem eruð utan frá bygðum, það bíða ykkar vinir í stúdentafélaginu sem vilja greiða götu ykkar og hafa reynt hvað það er að vera feimnir og ókunnir bæj- arsiðum og kallaðir “grænir”. Það fer af í stúdentafélaginu. Þið haf- ið sýnt ykkur sem gríinuklædd mikilmenni. Komið allir fclenzkir stúdentar. Hugurinn þreytist og þörf er að létta sér upp. Hér er bezba tæki- færið til að kynnast unga fólkinu sem byggir framtíð þessa lands — ungt fólk með brennandi áhuga og þrek og gáfur — kátir piltar og fjörugar stúlkur — komið öll! ísienzka stúdentafélagið er fe- lenzk- canadfe’k nýlenda, frjómynd frarnbíðar, spádómur ókomins tíma. Ailir, allir! — iHugsið jTkkur tækifærið. — Komið, kynnist, skemtið ykkur og starfið — og drekkið kaffi. Fundarstaður auglýstur sfðar. Agnar R. Magnússon , ritari. Billy Sunday segir að hver mað- ur í Canada og Bandaríkjunum verði vitlaus orðinn eftir 215 ár. Skyldi hann hafa hug.saö út í hve lftið að það hlýtur að gera honum sjálfum til? Bjart og skemtilegt herbergi tii leigu að 589 Aiverstone St. með eða án húsgagna, eftir þvf sem óskað er. Sólbergur Sigu.rðsson og Rögn- valdur Val frá Hnausum voru í bænum s. 1. mánudag. Séra Eyjólfur J. Melan og B. B. Olson frá Gimli, Man., komu til bæjarins s. 1. fimtudag og héldu heim daginn eftir. G. T. Stúkan “Skuld” er nú að undirbúa sína árlegu hlutaveltu, «em haldin verður mánudaginn 15. okt. — Ágóðinn gengur ailur í sjúkrasjóð stúkunn- ar. — Nánar auglýst í næsta blaði. David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 Úr bréfi: — Mér varð sú skyssa á, er «g sendi Hkr. kvæðið “Alt jafnar sig”, að ein vísan féll úr því. Kemur hún á eftir Vfcunum: “Geislabros í Ijúfum lund” og er á þessa leið: Fagnar vakin fjólan degi, fegin vorsins gróður skúr, fagnar lífs upplýstum vegi, lífsins nauða klörnbrum úr. S. J. Björnsson. Miss Sigríður ólafsson (dóttir Ingimundar ólafssonar að Reykja- vfk P. O., Man.) sem dvalið hefir hér í borginni í sumarfríinu, hefir tekið að sé rskólakenslu í Clark- leigh, og býst við að fara ]>angað um miðjan þenna mánuð. C. N. R. bafl-klúbburinn hefir tekið til starfa eftir sumar h\-íld- ina. í fyrsta sinni er komið var saman, sýndu margir útfarnir taflmenn lfet sfna. Biður klúbb- urinn þess getið, að hver sem vilji geti verið með eða þó hann sé ekki starfsmaður C. N. R. félagsins. >leðlimagjaldið er $2.00. Tafl-leik- amir fara fram í Klúb-salnum í Union^Depot. Þeir sem upplýs- inga æskja eru beðnir að sfma rife ara félagsins eða tala við hann. Talsími hans er F 4160. 1 GAMNI. Hann: Eg elska hið góða, sanna, fagra, saklausa —------ Hún: Þetta er fremur óvænt, en eg held að pabbi samþykki. Presturinn: Aumingja Mrs. And- erson. Það er þung raun sem drottinn hefir lagt á þig með því að svifta þig eiginmanni þfnum. En gleymdu því ekki að til er sá sem huggar þig. Ekkjan: Hv — hvar á hann heima? 1 ]>arfir Þjóðræknisfélagsins er áfonnað að ferðast verði um Nýja- ísland í fyrirlestra erindum af þeim herrum Séra Jónasi A. Sigurðssyni, Árnia Eggertsson og A. P. Jóh- annson, og erindi flutt á eftirfar- andi stöðum: Árborg, í kirkjunni, mánudagskv. þ. 15. þ. m. kl. 8.30 e.h. Víðir Hall, þriðjudaginnn þ. 16. kl. 2 e. h. — Ef til vill sama dag að kvöldinu kl. 8.30 í Framnes Hall; í næstu blöðum verður það aug- lýst nánar. Geysir Hall miðvikud. þ. 17. kl.2 e.h. Riverton, í kirkjunni, sama dag að kvöldinu kl. 8.30 Breiðuwíkur kirkju, fimtud. þ. 18. kl. 2. e. h. Árnes sama dag að kvöldinu kl. 8.30 Gimli ]>ann 19. kl. 8.30 e. h. Þjóðræknisfélagið þakkar séra Jóhanni Bjarnasyni fyrir að útvega endurgjaldslaust kirkjurnar sem auglýstar eru að framan fyrir þessa fundi. Og sömuleiðis þeim öðrum sem lána Þjóðræknisfélag- inu hús endurgjaldslaust. „ Hvergi verður seldur aögangur að samkomum þessum, cn allir boðnir velkomnir. A. J. J. ardag verður “The Go-Getter” sýnd. Það er ein sú fjörugasta sýning sein þú hefir séð og sagan er skrifuð iaf Peter B. Kyne. Næsta mjánudag og þriðjudag verður sýnd mynd af því hvornig Nide Naldi leikur í leiknum “You can’t Fool Your Wife”. Og seinna í vik- unni kemur Wesley Barry í “Hero- es of the Street”. ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og . vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — Scholarship á Success Business College og United Technical Schools fást keypt á skrifstofu Heimskringlu á reglulegu tækifær- isverði. WONDERLAND Charlie Chaplin skomtir ykkur á miðvikudaginn og fimtudaginn á Wonderland í “The Pilgrím” og hann er óbrigðuil í list sinni eins og allir vita Á föstudag og iaug- Playhouse Vikunar er byrjar 8. okt. sýna PLAYHOUSE Leikendurnir Sinn (yrsta leik: “THE ACQUITTAL” Inngangur á kvöldin: 50c, 75c, $1.00 Að degi (matinees) þriðjud. fimtud., laugard. 35c, 50c Byrjað að selja aðgöngumiða miðvikudaginn 3. okt. I ^ Tombóla og Dans heldur stúkan “Hekla” fyrir sjúkrasjóðinn sinn, mánudagskvöldið 8. þ. m. í efri sal Good-Templara- húsins. — Byrjar stundvíslega kl. 8. — Inngangur og einn dráttur 25c. — Dansinn byrjar kl. 10. — Ágæt músic. — Viö vonum að fólkið geri það sama og undanfarin ár, að koma með cent í sjóðinn — safnast þegar saman kemur. Allir boðnir velkomnir. Nefndin. Rooney’s Lunch Room (ílíl) SarKent Ave., Wlnnipeg; hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar at5rar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira, — ls- lendingar utan af landi sem til bæjarins koma, ættu at5 k’oma vit5 á þessum matsölustat5, át5ur en þelr fara annat5 til at5 fá sér at5 bort5a. EINA ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af iandi sérstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigemjur: A. Goodman R. Swanson Mr. B. M. Long, hefir tekið að sér innköllun fyrir Heimskringlu hér í bænum, og ’eru kaupendur vinsam- lega beðnir að gera honum greið skil. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. WEVEL CAFE RJOMI Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar íyrir heiðarlegum viðskift- unrþ — það er ásíæðan til þess, að þér megið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómasend- íngum yðar .— og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEC. James M. Carruthers James W. Hillhouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. Maria Magnusson PianÍNti og Kennari Býr nemendur undir próf vit5 Tor- onto Conservatory of Music. Kenslustofa; 940 Ingersoll St. Phone:A 8020 A?5stot5ar kennari: Miss Jónina Johnson Kenjslustofa: / 1023 Ingersoll St. Phone: A 6283 Ff þú ert hungraður, þá komdu : inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máltíðir seldar á öllum | fímum dags. Gott falenzkt kaffi ávalt á boðstólnm- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar sæt- mdi. Mrs. F. JACOBS. w ONDERLANn THEATRE U MIÐVIKIUAG OG FIMTUDAQl Charlie Chaplin in “THE PILGRIM” PðSTUDAG OG LAUGAKDAQr “The Go-Getter” A Peter B. Kyne Story. MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGl “YOU CAN T FOOL YOUR WIFE" FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búiö til eftir máii fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur nuklu að velja af fínasta fataefni. Brúkaður ióðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága ieiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verðiYn aðrir. Það borgar sig fyrir yður, aö líta inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BI.OND TAILORTNG CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Success verzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar -sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúnþig og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, íram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUCCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. SkrifiS eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verMunarskóla.) TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þéi þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. \l LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . . . .-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Av«.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.