Heimskringla - 03.10.1923, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.10.1923, Blaðsíða 4
4 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. OKTÓBER, 1923 HEIMSKRINQLA (*to tnm9 188«) Ken« tt A kverjum Bl«TlkattecL Elgendur: THE VIKING PRESS, LTD. #58 »( #65 SARGENT AVE, Wl.VMPEO, Tllilnlt Pf-6687 T*r* Mattalaa n 83.00 irgudrlu bot(- Int f jrlr fran. Altar k*r(Ul> ■eaOtat rOVamannl hlnttalna. STEFÁN EINARSSON, ritstjóri. H. ELIASSON, ráÓsma'ður. Utanáfskrlft tift hlaönlnis» Helm.skrin^la News & PablishingT Co. T.pacpp nf THE TIKI17Q PHEI8, Lti, Bn UTt, Wlnnlp-I, Ilan. Ctulikrtn tll rUatjðrana EDITOR HBIHSKRIIieLA, Bol 8171 Wlnnlprtr, Hao. The ‘Heimskringla” is printed and pub- tished by Heimskrlngla News and Publishing Co„ 853-855 Sargent Are. Wtnnipeg, Manitoba. Telephone N-6537. WINNIPEG, MANITOBA, 3. OKT. 1923. Heimskringla 37 ára. Með þessu tölublaði byrjar Heimskringla þrítugasta og áttunda árið. Hún er elsta blaðið sem nú er gefið út á íslenzku. Ein allra íslenzkra blaða á hún endurminninguna um það að hafa átt 37 ára vinsældum og. hlýhug íslenzkra heimila að fagna. Vegur ís'Ienzkra vikublaða í framandi" landi er alt annað en blómum stráður. Að vísu eru hér margir Islendingar, alt að því 40 þúsundir’ ef til vili. En með því að helm- ingur þeirra eru hér fæddir, mentast hér í landi og telur þetta land móðurjörð sína, en ekki fóstru, eins og við hinir eldri, sem ofur eðlilegt er, vofir sú hætta yfir að þeir hall- , ast aðallega að stórblöðum þessa lands, sem okkar íslenzku blöð eru ekki talin nema skuggi af að öðru leyti en því, sem þau flytja fregnir af íslendingum og því sem þeirra á meðal er hugsað, rætt og aðhafst. Að- staðan er því slæm fyrir íslenzku blöðin, að því er lesendafjölda snertir. En hann er lífsskilyrði allra blaða. Hér í landi berjast Islendingar fyrir til- veru sinni á sama leikvelli og aðrar þjóðir. Baráttan fyrir björg og brauði er sameig- inleg öilum pjóðarbrotum þessa lands. En þar með er ekki sagt að öll þjóðarbrotin séu Og af því geta Islendingar stært sig, sem að Heimskringlu standa. Það er hinn dýrmæti arfur íslendingsins, hin hljómþýða og ómdjúpa feðratunga og hið þrekmikla norræna eðli, sem þeim hefir fundist meira vert, en það sem þeir þurftu á sig að leggja og sér á herðar að binda, við að kljúta þann stranga straum, að halda blaðinu úti. Að öðru leyti á Heimskringla mikið að þakka þeim, er þá gestrisni hafa sýnt henni, að bjóða hana velkomna á heimrli sín í 37 #r. Gestrisnin er ein af fegurstu dygðum ís- lendinga og sú er vonin, að hún deyi ekki út hjá þeim. I þriðja lagi á blaðið tilveru sína að þakka hinum mörgu ágætu mentamönn- um þjóðarinnar íslenzku, sem gert hafa hana hluttakandi í auðinum, sem “mölur og ryð fær ekki unnið á”. Blaðinu hafa ávalt ein- hverjir orðið til að miðla lesmáli, sem jafna má við það skárra, sem skráð hefir verið á íslenzka tungu. Má þar nefna þá Eggert Jóhannsson, Gest Pálsson, Jón Ólafsson, Einar Hjörleifsson Kvaran, Rögnvald Péturs- son og séra Friðrik J. Bergmann, auk skáld- anna St. G. Stphanssonar, Kristins Stefáns- son og J. M. Bjarnason og ótal fleiri, sem engum tvímælum orkar, að blaðinu hafa unnið ómentanlegt gagn. Alt þetta blasir nú við í endurminningu blaðsins er það hefir gönguna fram á þrí- tugasta og áttunda árið. Og þó að raups- áldrinum megi heita að nú hafi verið náð, minnist Heimskringla þessa ekki í neinum raups-anda, heldur fagnar hún því, að hafa verið studd svo lengi með ráði og dáð góðra manna. En hvað er um framtíðina að segja? Ef til vill halda ýmsir að ekki sé eins bjart ; yfir henni og liðna tímanum. En þá ber þess að minnast, að liðni tímínn hefir ekki verið óslitinn sólskins-dagur. Það voru og hafa ávalt verið eins miklar torfærur á leið- inni, að horfast í auga við og riú. Á fyrri árunum voru íslendingar hér fáir og fá- tækir. Þeir eru að minsta kosti ekki fámennr ari nú en þá — og að þv er efnin snertir eru þau betri. Skilyrðin virðast því betri nú en áður, að halda göngunni áfram. Það eina sem til greina getur komið, væri það, að við með veru okkar hér bærum ekki sama hlý- hug og áður til tilgangs íslenzku blaðanna. En svo Iítið ber enn þá á þeim andlegu fata- skiftum, að framtíðin ægir Heimskringlu Vikublöðin íslenzku hér vestra, eru saga Vestur-Islendinga. í þau verður að fara ti þess að geta séð hvað íslendingar hafa að- hafst. I ensku blöðin verður ekki hlaupið til að fræðast um það. Og sú saga hefir sama gildi fyýir seinni tímana og minnið hefir fyrir líf einstaklingsins. Týni maðurinn minni, er líf hans $nautt og hann má heita að hafast við “út á þekju”. Týnist saga Vestur Islendinga er með fylsta rétti hægt að segja, að líf þeirra hér hafi verið “út á þekju. Sporin við tímans sjá verða sandi orpin —þeir hafa týnt sjálfum sér. Sem betur fer hafa Vestur-íslendingar skilið þetta. Þess vegna hafa þeir með ráði og dáð stutt þær stofnanir, er að frama félagslífs þeirra hafa hér unnið. Heims- kringla gerir ekki sjálf neina kröfu til þess frama. En þeir sem að útgáfu hennar hafa starfað s. 1. 37 ár og þeir sem kaupendur hennar hafa verið og velunarar — eiga þar tilkall til hlutar. Með það sem á hefir verið minst fyrir aug1 um, væntir Heimskringla hins bezta um framtíðargengi sitt. Ekk skal því þó Ieynt, að nokkur áskriftargjöld á hún útistand- andi. Þeir sem vel bregðast við þvf, og greiða þau sem fyrst, vinna blaðinu stór- kostlegan hag með því. Og hún er viss um, að þeir sem líta sanngjörnum augum á það, sem blaðið færir Iesendum sínum vikulega, muni sannfærast uirt þáð, að það sé virði áskrifta-gjaldsins, eða segi jafnvel eins og maður nokkur sagði nýlega : Það bezta þriggja dollara virði sem á heimili mitt kemur er Heimskringla. eins. að eiga að jafnað i mentaðri og andlega þroskaðri alþýðu en allar aðrar þjóðir er til þessa lands flytja. Það eru færri ólæsir og óskrifandi Islendingar hér, en menn af nokk- urri annari þjóð. Þegar á þetta er minst, er það kallað miont og hroki. En það væri fyr- irlitlegur undirlægjuskapur og skortur á virð- ingu fyrir sjálfum sér og sönnum metnaði’ að gleyma þessu. Það sem íslendingar eiga gott í fari sínu og betra er, en það sem aðr- ar þjóðir hafa að bjóða, það ber þeim hér sem annarsstaðar, sjálfum sér sem öllu mannkyninu til góðs, að vernda, en varpa ekki fyrir borð. Slíkur metnaður er í fylsta máta eðlileg- ur. Það væri óeðlilegt, ef að þeir menn’ sem líkastan hafa hugsunarhátt, kysu ekki að vinna saman, vera saman. Af þeirri innri þörf, er það, að hér vstra er til — að svo miklu' leyti sem um það getur verið að ræða — íslenzkt félagslíf, nokkurskonar ís- lenzkt þjóðlíf. Blöðin íslenzku ásamt kirkj- unum — þrátt fyrir innbyrðis gletni þeirra á mifli — eru hér til’ vegna þessarar þarfar og til þess að fullnægja henni. Það getur vel verið, að sú insta þrá að Ieggja rækt við þjóðerni sitt, dvíni. En hún ætti ekki að gera það nokkra manns-aldra enn þá og svo lengi, sem hún er til, vonar Heimlskringla, að hún sjálf verði tii, því tilgangur hennar er fyrst og fremst sá, að glæða hugmyndir hinnar uppvaxandi kynslóðar fyrir ágæti ættemis síns og slá á strengi þá er dáðríkt líf og árvekri feðra vorra endur-óma til un- unar og svölunar hinum eldri, sem bergmál eiga af hljómum þeim í sefa og sinni. Þegar hér er talað um að blöðin og kirkjurnar íslenzku eigi að leggjast niður, er það þetta sem á móti því stríðir, að við viljum halda áfram að vera Islendingar, og að þessi íslenzku fyrirtæki eru öflugasta tengi-taugin til þess, að Vestur-Islendingar haldi hópinn. Eins lengi og þeir afklæðast ekki sínu sanna eðli, gengur óráði næst, að vera að tala um að stofnanir þessar ættu að sofna svefninum langa. Þetta hefir vakað og vakir enn fyrir þeim Um framtíðina. ekkert í augum þeirra vegna. Hún vonar að geta leyst skyldu sína af hendi framvegis eins og að undanförnu. Hún hefir í seinni j tíð átt því sérstaka láni að fagna, að geta | flutt lesendum sínum ritsmíðar eftir suma ; af okkar ritfærustu mönnum vestra. Og þeir j sömu menn hafa góðfúslega heitið henni fylgi sínu áfram. Vonar því Heimskringla að geta gætt lesendum sínum á því hér eftir, er þeir hafa gagn og gaman af að lesa. Á núverandi verð blaðsins skal að end- ingu minst. Einstöku menn hafa haft orð á því, að blaðið væri ofdýrt. Er því þar til að svara, að enga bók mun hægt að benda á, sem ódýrari er en árgangur blaðsins. Enda stendur það ekki til. Engin bók er gefin út, sem seld er fyrir tvo-þriðju verðs, af útgáfu kostnaði, nema vikublöðin. Berið saman eina sögubók, eða fremur smáa bók um eitthvert eitt efni, sem kostar frá $4.00 til $6.00, við árgang af blaðinu, með helztu viðburðum sem meðal Islendinga ger- ast frá viku til viku og mörgu öðru lesmáli, sem þó kostar ekki nema $3.00. Fjölbreytt- ari fróðleik og öllum Islendingum nauðsyn- legri, er ekki í neinni $6.00—$10.00 bók að hafa, en þann sem blöðin flytja á einu ári fyrir $3.00. Á þessum tímum getur enginn maður komist af án bóka. Málshátt- urinn gamli “blindur er bóklaus maður” er ekki síður sannur nú en áður nema fremur sé. Og þá er spursmálið fyrir Islendinga, í hvaða hús sé að venda, eftir ódýrum fróð- leik. Ymsir segja í ensku blöðin. En svo stendur á, að þó að ensk bóka og blaðagerð, sé ódýrari en sú íslenzka, að þá er þar aldrei orð um það sem Islendingar aðhafast, sem Vestur-Islendinga varðar þó mikið, sem á annað borð láta sig nokkuð skifta það sem íslenzkt er. Annað er það, að vikublöðin j ensku eru ekki efnisrík; þó miklu sé í ís- lenzk vikublöð hrúgað af léttmeti, sem er þó miklu minna en orð er á gert, þá er það þó ekki nema svipur hjá sjón, borið saman við ruslið í útlendum vikublöðum. Tímarits- ritgerðir sjáát aldrei í enskum blöðum, eins og í íslenzkum. Islenzku vikublöðin stand- ast, ef satt skal segja, mikið meira en sam- anburð ensku blaðanna, að bókmentalegum fróðleik. Það má búast við, að þetta verði nú kallað að “taka fullan gúlinn”, en það er þó það sannasta, sem um þetta efni er hægt að segja. Það var lengi véfengt, að ís- lenzkar skáldsögur ættu hátt sæti skilið. En nú er það samt viðurkent, að þær séu hinar hreinustu og ósorakendustu skáldsögur sem skrifaðar eru hjá nokkurri þjóð. Samt unna ekki allir Islendingar anda sín- um þess að svala sér af þeim kristaltæru berglindum íslenzkra sagna, heldur bergja af skólpvatni úr tíu centa skrópsagnadalli erlendra höfunda — og þykjast menn að meiri fyrir. Á fundi er “Lögfræðingafélagið í Cana- da” hélt fyrir skömmu í Montreal, talaði Birkenhead lávarður frá Englandi um fram- tíð Evrópu. Var útsýnið fremur drunga- legt í hans augum og er þýdd hér ofurlítil úrklippa úr blöðum frá Montreal með um- i mælum hans. “Alþjóðalög og fundir hafa með öllu reynst ónóg til að bæta úr ástandinu. Evrópa rambar á glötunarbarminum,. eða er komin eins nærri því, að taka aftur upp lífshætti viilimannsins og fleyja frá sér siðmenning- unni, og framast má verða. Alþjóðafélagið og vonin um að fá Bandaríkin til þess að sameinast því, var að vísu fagur draumur. En það er nú komið í Ijós, að það var aðeins draumur, en ekki veruleiki og að slíkt getur varla heitið, að hafa snert á neinu sem talist geta bjargráð Evrópu. Margir köstuðu á- hyggjum sínum út af ástandinu á alþjóða- félagið og héldu að það myndi lækna meinin, sem stríðið var orsök að. En hvernig var slíkt hugsanlegt? Án styrks Bandaríkjanna gat alþjóðafélagið engu til leiðar komið í þessa átt. En eg benti strax á það 1918, að þau gætu ekki í alþjoðafélaginu verið. Eða gat nokkur hugsað sér, að Bandaríkin gætu lagt fyrir alþjóðafélagið málið um innflutn- ing Japana til Bandaríkjanna? Slíkt var lífsins ómögulegt. En samkvæmt reglum afþjóðafélagsins hefðu þau orðið að gera það. Fundimir í Haag og allar reglurnar sem hafa verið smíðaðar viðvíkjandi friði og ó- frrði, hafa reynzt “komecJía”! Þjóðverj- ar höfðu eftir sem áður alls konar glæpi Ofrægingargrein séra Páls Sigorðssonar, í “Lögbergi”. Trh. feeasi embættistregða bi.skups, er séra Páll vill láta skiljast, að stafi frá óhug biskups á frjálslyndu stefnuna hér, er þá upphaflega sprottin héðan að vesitan, og á rót sína að rekja til þeirrar ófrægingar er hér hefir verið í frammi höfð um menn og stofnur, er fyrir ut- an standa Kirkjufélagið. 3>að er einskonar uppvakningur er þessir verðir “hinnar sönnu trúar”, hafa sent austur yfi hafið sem skugga- fylgju fulltrúa sinna er heim hafa íarlð, og kallað svo hingað vestur aftur “alinenningsálitinu” til ógn- unar og áréttingar eftir að “Bjarma” ritstjórinn og iaðrir eru búnir að ieggja hendur yfir “pilt- inn” og vígja hann til þessarar göf- ugu þjónustu. Pögur 'er .starts að- ferðin og ómnnsakanlegir vegir hennar! Þegar sá er þetta ritar, var istaddur hei'ma í Beykjavik fyrir tveinroir árum síðan varð bann þessa “pilts” var, er ]>á var uim það “fullskafinn” og á skotlegg kominn um bæinn. Þá flutti og “Bjanni” hverja óhróðursgreinina á fætur annari um sambands tilraunir ís- ilendinga hér fyrir vestan, með drjúguin upptekningum úr “Lög- bergi” og tilvitnunum í “fréttir að vestan”. Enda var þá úr töluverðui að moða, þar sem voru ritgjörðir þeirna Dr. Brandsons og Hjálmars Á. Bergmanns. Ekki var grein- um þessum svarað, enda taiið al- ónauðsynlegt að benda á, að Ást- valtlur færi með kviksögur og i’ang- færzlur, því þetta væri alkunna. Greinar þessar höfðu engin áhrif á erindi vort, og ekki verðum vér varir við að nokkrir þeirra guð- fræðinga, er vér áttum tal við, hvort vígðir voru eða óvfgðir, settu þær fyrir sig, eða þeirra vegna skirð- ust við að fara vestur og gerast leiðtogar frjálsiyndra trúarskoð- ana meðal íslendinga hér. Hitt var sanni nær, iað margfalt fleiri gáfu kost á að fara en um var 'beð- ið, og eigi óhugsandi að einhverj- ir þeirra kunni enn að koma og bætast við í hópinn, því líkur eru fyrir því, að hið Sameinaða Kirkju- félag, þurfi að fjölga starfsmönn- um isínum áður en mörg ár líða. Ler þetta alt vctt um þann anda sem innan kirKjnunar ríkir á fs- landi, og sannar orð séra Friðriks, að hann er annar en sá, sem hér drottmar innan Kirkjufélagsins. Næsita kafla ritgjörðar sinnar nefnir hö.f.: “Ræktarsemi séra Friðriks við hina Ev. lút. kirkju, sem hann var vígður til að þjóna,” Hefir höf. það eftir Séra Prið- rik, “að hann hafi sótt um prests*- vígslu, í grandleysi, af ræktarsemi við kirkju landis síns og þjóðar”. Á kafli þessi að færa sönnur á að svo hafi ekki verið og að séra Eriðrik sé þar ber að ósannindum, og b'eri enga rækt til þjóðkirkj- •unnar íslenzku. Byrjar höf; á því, að í stjórnar- skrá landsins sitandi, “ kirkja þjóð- arinnar skuli vera Ev. Lútersk”, og bætir svo við: “En Ev. Lút„ er sú kirkja sem reist er og viðhaldið á frammi, eins og n^ðanjávafbáta bardaginn, eiturlofts-heraÓferðin og sprengi-dublin, sem jaeir köstuðu um öll höf, bera vitni um. Og sambandsjjjóðimar hefndu þessa með hvaða ráðum sem upphugsanleg voru. En jafnvel sigur þeirra, hefir ekki upprætt þetta. Hver sú þjóð, sem ekki fékk eins ríflegan hlut samkvæmt friðarsammngnum og hún kaus sér, fór að líta í kringum sig og lét ekkert tækifæri ónotað sem gafst til þess að hrifsa meira. Evrópa var að detta í mola. Og það bezta sem alþjóðalögin og þeir sem um grundvelli hinna almennu játn^ framkvæmdir þeirra áttu að sjá gátu gert, | var að prédi'ka, að ofbeídisverk borguðu j sig ekki og að fjallræða Krists hefði ekki I verið orð út í bláin töluð.” j jEflaust hafa margir orðið hissa, er þeir hlýddu á þessi orð Birkenhead lávarðar, j orðið hissa á að hann skyldi lýsa því eins ó- tvírætt yfir og hann gerir, að allar tilraunir þjóðanna að ráða fram úr hinu ægilega á- j standi í Evrópu, sem'annarstaðar, skuli ekki vera annað en “kómedía”. En þetta hafa fleiri vitað, þó sjaldnar hafi verið á það minst en ætla mætti. Það lá í hlutarins eðli, að það fyrirkomúlag þjóðfélagsmálanna, sem orsök var meinanna mörgu sem þjóð- irnar þjá, geti ékki jafnframt verið lyfið, sem þau mein læknar. Auðvaldsstefnan, sem er undirstaða þjóð- félagsmálanna, vinnur aðeins á einn veg. Og það er í raun og veru blindur maður, sem ekki sér hvert hún stefnir. Hitt er annað mál, að vissir menn vilji við það kannast. En ef að þeir væru gæddir hreinskilni Birken- head lávarðar, gæti dómurinn naumast orð- annar en sá er hann hefir kveðið upp. inga í samræmi við kristnina alla, og á grundvelli hinna lút. játninga sórstaklega". En áður en liarm feeimst ltengra verður honum það á, að hann færir þjóðkirkju Islands út af þessu'm játninga grundvelli svo að vafi verður á, hvort hún miegi fremur teljast lúthersk en eitthvað annað. Segist honum svo frá: “Nú er hin Ev. Lút. þjóð- kirkja ísttands frjálslynd og rúm- góð. Þar er fult tillit tekið til aukinnar þekkingar nútímans á trúmálasviðinu og þar af leiðandi Ijósari og tím-abærari skilnings á, og frjáttsari og andlegri afstöðu til, játninga kirkjunnar. Játninga grundvöllurinn er einungis skoð- aður sem merki um söguttegt “continuity” — sögulegt samhengi kirkju Krists-------og hver siðæ- bót ©r skoðuð — “Reformation” — lagfæring þessi sem aflaga fer, um- þætur og hreinsun o. s. frv.” “Hin Ev. Lút. þjóðkirkja ls- Jands er því frjásiynd og rúmgóð. Dodd’s nýmapillur eru bezta nýmameíSalið. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagtepDU. og önnur veikindi, sem stafa fr» nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. w $2.50, og fást hjá öllum lyfsöí- eða frá The Dodd’s Medic>m* Co.. Ltd., Toronto. Ont Hún kannast við sögulegt sam- hengi og áframhald kirkju Krists um leið og hún við aukna þekk- ingu og ljósari tS'kilnin-g tekur frjálsari og andlegri afstöðu til játninga kirkjunnar — án þess að hafna þeim.” Hvað á nú höf. við með öllu þessu? Einnur nokkur maður nokk- urt samlhenigi, — “Continuity” — f hugsuninini? Er lýsingin á þjóð- kirkju íslands, kiTkju “sem tekur frjálsari og andlegri afstööu til játninganna” ien áður var, meðan hin bókstaflega afstaða var tek- jn; kirkja sem er “frjálslynd og rúrrigóð”; kirkja isem tehrr játn- inigarnar eigi annað en “merki um sögulegt s-amhengi” og er ólháð og óbundin þieim játningum — lýsing þeiiT&r kirkju, “sem reist er og viS- haldiö á grundvelli hinna almennu trúarjátninga og grundvelli hinna lút. játninga sérstaklega”? Kirkja gatur ekki verið hvorttveggja í senn, “rúmgóð og frjáls” og bund- in fast ákveðnum játningum — ver- ið grundvöllur á þeim, — því að líkindum er hér átit við sikoðana fnelsi og rýmindi en ekki húsrým- indi. En til hvers er þá verið að hnýta þessu sainan ? Því er auð- veldlega svarað: f þeim einia til- gangfi að bóhlutdrægir losendur”, vittlist á orðinu “Júte-rsk” -er liöf. límir y.fir röksemda gloppurniar, og áttiti hvorttveggja eitit og hið sama — frjátslynda kirkju og játninga- bundina kirkju — og felli svo dóm á hinia ungu presta er hingað eru komnir, fyrir s-ambandssiit við hina frjálsu sitefnu ríkiskirkjunn- ar á ísliandi, og finni til andúðar gegn þeim. Lofsverour tilgangur og eigi annað hægt að segja en. að beint og krókaiaust sé þrætt að marki sannleikans! Þe'ssi röksemd'afærzla á að sýna, að séna Eriðrik hafi rey-nst ótrúr þeim skoðunum er honum voru kendar og sýinit kirkjunni á íslandi ræktar- 1-eysi, af ])vi að hann viiltli heldur þjiindast samr.ökum með jSrjádsum og óháðum söfnuðum, en ganga í Kirkjufélggið lúth. er tilsvamr hinni fyrri lýisiná höf. á Ljth. kirkju (grundvallað á trúarjátningun- uin)! “Fui'ðulegt er hvernig prestur þessii fer að sinúa snældunni sinni”, og geta eigi haldið þræðinum ó- slitnum. yeldur því senniiega ‘hala kastið’ er meina er, en á venjulegri snældu og .svo því að fleiri hafa hialdið -um tsniættduhalamn en spuna- maður sjiálfur. Sökina á hendur séila Friðriki ósannar höf. af van- gániingi með því sem hann segir uin kirkjuna á íslandi. Staðhæfinguna um hvað sé lút. kirkja tekur hann upp úr yfirlýs- ingu hinnar alkunnu “Missourí sýn- ód'u” en líklega þó eftir Kirkjufél. lútherska. Munu fáir nú á tímum undirstriika þá staðþæfingu ,með honum, að það eitt sé lút. kirkja er reist só og viðhaldið á grundvelli trúarjátninganna. Aðeins enn 'flokkur manna inman kirikjudeilda þessarar álfu hetdur þessu sama fmm um kirkjuna í almennum skitningi; flokkur sem er að verða illræimdur um þvera álfiuna fyrir afturhald og baráttu gegn öllum vísi-ndalegum framförum; filokkur sem nefnist á hérlendu máli “Fundamentalistar”. Hér í Oanada hafa “Eundiamientialisbar” baldið uppi þrotl-ausri baráttu gegn sam- ei-ningu protestantisku kirkjudeild-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.