Heimskringla - 10.10.1923, Side 7

Heimskringla - 10.10.1923, Side 7
WINNIPEG, 10. OKTÓBER, 1923 HEIMSKRINGIA 7. BLAESIÐA The Dominion Bank ROANl XOTIIB DAMB A»B. OQ IUBRBROOKB 8T. Höfuístóll, ujvpb.9 6,000 000 VarasjóOur ........9 7,700,000 Allar aignir, yfir .9120,000,000 Sórutakt athygli Teitt vlftakfft >un kaupmanna 0« wáno»li9 «ra. Sparisjóösdoildin. Vextir af lnnstæðufé greiddir Uín háir og annarwtaUar TlO- rengst. PROUR A HH, P. B. TUCKER, RáðsmaBur Bækur. -Mörgunn virðist svo sem lestur manna alment á íslendingasögun- Й farl nú fremur þverrandi. — Tiltölulega lítið er einnig að því geit af skóiuin og heiinilum að auka l>ar áhugann eða efla skiln- mg manna á sögulegu og listrænu gtldi sagnanna og kenna þeim að níóta þelrra réttiiega, eða þess að winsta kosti, sem snjallast er af tehn. Jíf fjj vjjj hefir nokkru v'aldið uin þetta alt, sú stefna, sem e'nna mest ítök hefir átt í fræði- mörinuin síðustu tfma á þessu sviði og mikið hefir hneigst að þvi að véfengja sannfræði sagnanna °g þar með veikja að ýmsu leyti I^að lífsgildi, sern áðijr skapaði ^ögunum helst vinsældir og við- kald, þó list.gildi þeirra hafi hins- ^egar verið haldið aUmikið fram. t'ögumar eru þó stöðugt rannsókn- arefni sérfræðinganna, ný atriði' kmna frann og ný sjónarsvið opn- ast og sennile.ga eiga þær einnig efllr að eignast nýja endurreisn í huga þjóðarinnar. Itleðal fræðimanna hefir dr. ^tnnur Jónsson staðið svo að segja e|nn upp með varnir fyrir sann- rseði sagnanna. Á suinuin sviðum faUa þó saman skoðanir hans og ^eusler og B. M. Olsen. Það er þó kersýniiegt, að allar sögurnar eiga ekki ósldft mál í þessum efnum °g kefir dr. Sigurður Nordal síðast 0g rsekile.gast rakið uppruna og I’róun sagnaritunarinnar i bókinni 0,ri »Snorra Sturluson. Annað rit einnig komið út i Nioregi, sem le,£gur merkilegan skerf til þess- a,fr miála. En það er Norske ■^ttesogor eftir Knut Liestöl *Kria, o. Norli 1922), og hefir liann aðllr iTiieðal annars skrifað um ors,ke trolllvisor og norröne sogor. ^ 'þessari bók tekur höf. sér fyrir kendur að r.eyna að rannsaka sann- tr8eði nokkurra norska ættarsagna, Se,íl gengið Ihafa munnlega nrann nianni fram á þennan dag. En ril<gin mótbáran gegn sannfræði ^lendingasagna hefir verið ,sú, að a þeim langa tíma, som liðið hafi fj'á v , r v’l að þær gerðust og þangað 1,1 V'ter voru skrifaðar, hafi þær hloti« að brjálast mjög og þrengl- flí* l‘í w, . . 1 niunni manna og minni og ^^ararnir aíðast lagað þær í hendi sv° að þær megi, að suinra áliti, mur teljast sögulegar skáldsög- err sagnaritun. En út frá rann- nunutn á hinuin nýrri sögum höf. svo til, að draga megi ktar ályktanir u:m hinar fornu 'Ó'Urriar og sannfræði þeirra, með a móti. Er þessi bók að því ^eyti aðeins ujiphaf lengri rann- >1<na, seni einnjg eiga 'hð ná yfir isjpri »-1 • mingasögurnar. — Meginsagan ska, sem K. L. rannsakar er svo , fr,d skraddarasagan frá ögðum Jhfanverðum (Robyggjeiaget) o.g á hafa gerst lþ-ingum 1600. ið,lrstöður höf. eru í stuttu þessar hielst. Beinagrind sög- ar er alveg sögulega sönn, ^^SUfólkið hefir alt sannanlega lif- j ’ ^öfnin efu oftast rétt, ætt- mV'1,,rnar og wttlItJlmlr líka og ’ö af einkennileguin smáatvik- n °K uppiýsingum. Það sem ekki er sögulegt í frásögninni, er einna helst það sem gefur hienni lif og 2it; ekki staðrieyndirnar sjálfar, heldur skiiningorinn á þeim eftir ýmsum atvikum, eins og reyndar kemur fram í allri sagnaritun. Munnlegar frásagnir í samfeldnu söguformi geta haldist að mestu í 300—400 ár, en heldiur iekki lengur nema einstök atriði, eða minni. Svo geymist það líka best, sem mönnum er næst og skyldast, en síður það sem fjær gerist. — Bédier •hefir ibent á það í Légendes éptguies, hversu fátæklegar séu munnlegar frásagnir Erakka um hernaðinn þeirra í Alligier, Mark- okko og Tonkin. Ættartilfinningin styður sögufróðleikinn og frásögn í fjölmenni styrkix ihann og heldur á réttri braut, þar sem margir eru til að leiðrétta, ef rangt e.r með- farið. Erásagnarliðirnir þurfa heidur ekki að vera nema helni- ingur ættliðanna. Knútur sá, sem lifir kringum 1650, getur sagt son-arsyni sínum, sem lifir fram um 1720, frá atburðuan sem gerðust um 1580. Jafnframt þessu hafa svo auðvitað veaúð að verki ýms öfl, sem spilla sögunni og eru þau sömu hér og í annari sagna- ritan, eins og fræðimenn hafa rak- ið (Bernstein, Seignobos, Erslev). Af öllu þessu má nokkuð s-já hvert rannsóknimar stefna, og verður fróðlegt að sjá framíhaldið, um Islendingasögur. Mjög er þetta þó margþætt efni, og verður varla leyst í einni hending ineð Jiessu, enda máske oft varlega farandi í .það, að álykta frá norskum að- stæðum til íslenzkra. Ef til vill væri hægt að fá einhver svipuð sainanburðaratriði einnig héðan, og er þó lfkiega hæpið, því hér hefir lengi verið gert meira að því af ýmsu.m aliþýðlegum fræði- mönnum til og ifrá um allar sveitir. að skrifa niður allskonar sagnafróðlieik, en virðist vera i Noregi. Annars virðist hér — og það í þessu sambandi aðalatr- iðið — vera komið. inn í sögiu- rannsóknirnar, nýtt, merkilegt atriði, eða rannsóknargrundvöllur og vera farið með iliann í þessari bók af fróð'leik og skarpskygni, og iafnframt af vandvirkni og varúð. Heimsverzlunín. 1. Á ófriðarárunum komst að ýmsu leyti rót og ruglingur á verzlunarmál Jijóðanna, verzlun- armöguieikar þeirra og markaði. austurströndinni. Því eðlilega var um það að ræða, að frainleiða f.vrir Kyrrahafslöndin þær vörur. sem þau höfðu áður fengið frá L'vrópu, svo sein vefnaðarvörur, og jarðefnavörur frá Euglandi og Þýzkalandi, glervörur frá Belgíu, úr frá Sviss, vélar frá Þýzkalandi og skartvarning frá Frakklandi. — Vöruumsetningin í Kyrrahafsverzlun Bandaríkji.nna jókst einnig ákaflega; t. d. fimmr- faldaðist hún milli Bandaríkjanna ; og Japan á árunum 1913 til 1920. Ennþá stórstógari varð þó aukning j in á verzluninni við Indland Lbretsku* löndin þar). Við Ind- land var t. d. vöruveltan 162 milj. í dollarar árið 1913. en 527 milj. doll- arar árið 1913. — Svipuð aukning. átti sér einnig stað í viðskiftunum við Mexiko, hollensku löndin í Jnd- landi, Astralíu og Nýj,a-,Sjálandi. Við Suöur Ameríku jukust vlð- skiftin einnig, en ]>ó enganveginn eins mikið og við Asíulöndin. En þrátt fyirr alt þetta var þó innflutningurinn altaf ininni en út- flutningurinn, Kyrrahafsmegin í Bandaríkjum, gagnsíætt því. er var , Atlandsihafsmegin. Innflutningur-! inn var árlega um 500 milj. doll. hærri en útflutningurinn, sn-o að viðskiftaaukning Bandaríkjanna út á við og gróði, var aðallega að liakka Atlantslhafsverzluninni. Á slðustu árum h.efir þessi verzlun þó minkað, þar sem þorrið hefir kaupþol Evrópu. — Þess vegna eru kaupsýslumenn Bandarikjanna meira og meira að beina athygli sinni að Kyrrahafslöndunum. Yms- ir rannsq^nar leiðangrar hafa ver- ið farnir í þessum erindum til Kína og Japan, og ineðal þeirra sem farið ihafa til að athuga horf- urnar ein dr. Arfchur Erank Vand- eriip og Thomas, forstjóri Morgan- bankans. II. Eitt helsta vandamálið, sem fram ihefir komið í Kyrrahafsvið- skiftum Bandarikjanna. er það að löndin ihinu inegin hafsins hafa fleiri og meiri rúinfrekar vörur að bjóða, sem Bandarikjunum eru nauðsyniegri en svo, að þau geti íylt sama skiprúm með útflutn- ingsvörum sínuin aftur til baka, frá vestursirönd Ameríku. Vörurnar, sem Bandaríkin ílytja helst inn frá þessum slóðum ei-u aðallega þrenns konar. Fyrst og fremst eru ýmiskonar matvæli, einkum sykur fná Hawaii. kafffi og te, kakó og ýmsir ávextir, svo sem bananar, appelsínur og sítrónur. Þessir ávextir vaxa að vísu einnig í Kali- forníu, en engan veginn nægilega, til l>ess að fuillnægja hinni sívax- al sénfróða manna í Évrópu og ýmsar mismunandi skoðanir komið fram. Dr. Key hélt því fram, og sagðist s.yðjast við opinberar skýrslur enskar (India in 1919. A Report prepared for presentatóon to Parliament), að Bandaríkjunum mundi vera kleift, að halda vfð- j skiffcum sínum við Kyrrahafslönd- in. að meira eða minna leyti á kostnað iðnaðarins í Evrópu. Prófessor F. Mourette hélt þvi einni.g fram í Reve éeonomique internationale í ágúst 1922, að Bandaríkin hefðu þegar náð undir sig allri Kyrrakafsverzluninni og mundu geta aukið mikið viðskifti sín við Mexiko og strandlengju Sa'o að Panamaskurðurinn hefir skapað ýms ný verkefni og vanJa í viðskiftamálum verzluagr stór- veldanna. IV. Af verzlunarskýrslum hinna síð- ustu ára er að vísu ef til vill ekki gott að mynda sér heildarskoðun um horfurnar, en þó virðast þess- ar skýrslur um utanríkisverzlun- ína ekki benda á neitt sérstaklega góða afstöðu Bandaríkjanna gagn- vart Bretaveldi. Þó getur til- viljun ef til vill ráðið einihverjum sum atriðin. Eftirfarandi tölur eru teknar úr The Statesmans Yeanbook 1923 og sýna vöruveltu in, reiknaða í miljónum dollara og Suður-Ameríku vestanverða. Um viðskiftin við Kína og Jap- er fyrst- talinn innflutningurinn. an hefir áður verið rætt nokkuð, en um tilraunir Bandaríkjanna til aukinna viðskifta við Mið og Suð- ur-Ameríku verður talað í næsta kafla, og er það að ýmsu leyti eft- irtektarvert og merkilegt hvernig Bandarfkin hafa reynt þar að vit- vega sér rnarkað og viðskiftaítök, fram um það, að ná undir sig verzl ið að ýmsu leyti. III. Og enn eru þessi mál að mörgu an<fl t*örf í iiandarfkjunum. Því leyti í óvissu og óútkljáð og j stendur utn þau streita milli stór- næst er mikill innflutningur alls- konar hráefna handa iðnaðinum í veldanna ýmsra. Af þeim ástæðum Bandarfkjumim. inest gúmmf. En er erfitt að fá yfirlit um þessi mál, því álbyggjlegar skýrslur vantar viða og los og ókyrb er á öllum fjármiálurn. Mikið hefir þó verið um mál þessi skrifað, og m. a. hefir dr. Helmer Key ný- lega reynt að draga saman helstu atriðin í þessu. Bandaríkin i Ameríku haifa að ýmsu leyti verfð for-gönguþjóð á sviði fjármála- og verzlunar á síðustu árum og svi þjóðln. sem mest hefir tög'lin og hagldirnar í þessuin máJum. Á ófriðarárunum er verzlun Bandaríkjanna mest við Evrópu og græddu þeir þá drjúgum, og rann til þeirra megin- hlutinn af öllum guillforða heims- ins. Og l>að gull liggur þar ennþá, því miður, að ýmsu leyti til lítils gagns, því Ameríkumenn hafa enn- þá ekki fundið neina leið til þess að hagnýta það verulega alt sam- an, hvorki fyrir sjálfa sig né aðra. J*eir haldi annars að ýmsu leyti En um leið og vöruumsetning- in jókst hjá Bandaríkjunum At- landsihafsmegin, jókst hún líka Kyrrahafsmegin. Kringum styrj- aldaruppliafið mistoi sem sé helstu verzlunarlönd í Evrópu, England. Þýzkaland, Belgia og Fraikkland, að mestu leyti sölu- möguleiika sína til landannca <*g nýilendanna kringum Kyln'ahalfið, og þau urðu þess vegna að bæta sér það upp með þvf, að fá vör- ur frá Bandaríkjunuin, þar sem það var eina landið, þar sem þær vom i'áanlegar. Hins vegar voru sölumöguleikarnir aðrir en frá gúmrní iniifflutningurinn var árið 1919 230 þús. smál., eða um fimm níundu 'hlutar allrar heimsfram- leiðslunnar. Einnig er flutt inn mikið af kamfóru frá Pormósa í Japan, en hún er nauðsynleg vegna hins mikla celluloid-iðnaðar; hrá- silki frá Japan og Kína, húðir. hör og hamipur. .1 sambandi við áfstöðu lianda ríkjanna í þessum inálum, verða rnenn að mfjiiast þess, að þan standa ekki sé'fega vel að vígi. þar »em nýlendur þeiira um þessar slóðir fratnleiða ekki nema 1 af hundraði af þessum \xjrum, en ný- lendur Evrópuþjóðanna 59 af hundraði, en það, sem eftir er, eða 40 af hundraði, er íramleitt í lönd- um. sem ráða sér sjálf. Þess vegna er það, að Bandaríkjamenn koiiia fram í Kyrrahafsmálunum sem for- svarsmenn opindyrastefnunnarj þó fram gagnstæðri stefnu hinumegin eða í Atlan tshafsviðþkíi ftunum. Japan er eina Kyrrahafslandið, sem Bandaijtókin hafa hingað til átt við svo sæmilega verzlun, að vöruveltan hafi verið þannig að staðist hafi nokkurn vcginn á inn- flUtningur. Þitó Japanar hafa flut inn til sin aftur ýmsiskonar þunga vöru fná Bandaitókjunum, svo sem kol. olíu, járn, stál og ýmislegt ann að, sem minna skiprúm hefir þó tekið, svo sem vélar og slíkt. Þessar verzlunarhorfur Banda- ríkjanna við Kyrrahafið hafa einn ig verið allmikið umræðuefni með- Bandaríkin hafa gert sér inikið og hversu erfiðlega Jiað hel'ir.geng- uninni við Mexikó, Mið- og Suður- Ameríkú. einnig latnesku löndin þar. Þessar tilraunir vor nokkurs- konar framhald Monroe-sítefnunij- ar. Til þess að styrkja þessa starfsemi gengust ýmsir Banda- ríkjabankar fyrir því, að stofnuð voru ifélögin The Pan-American Socei.ty og Pan-Amcrican Montary Converition. Spor í sörnu áttina var einnig það, að 1915 var, að undirlagi Bandarikjanna, kvatt til hinanr fyrstu Pan-American Pin- ancial Oonference, sem uppruna- lega var aðeins einstök fj'ármála- ráðstefna, en seinna varð föst stofnxm. kölluð American High Ooinmission og sat í Washingtóon og var skipuð Bandaríkjameðlim- um ráðstefnunnar. f fyrstu var þessi stofnun einskonar ófriðar- ráðstöfun, en féfck seinna það verk efni, að vinna áð þvi að koma á samræmi á vcrzlunarföggjöif Norð- ui?- og Suðuir-iAmerfkfu. önnur sam-amerisk fjármálaráðstefna kom saman 1920 og var sett af iran rfkisráðherranum, Robert Lansing. Árangur þessara ráðstefna hefir þó ekki orðið mikill í framkvæmd- inni. Bandaitókjamenn eru ekki taldir sérlega vel til þess fallnir að eignast mikil verzlunarítö'k með al spænskra þjóða. — Siiánverjar álíta Norður Ameríkumennina alt of r‘pushing”, aft of ágöngula og með of ínikið kald-liyggið verzlun- arvit, segir dr. Key. .vSpánverjinn elskar kurteisi og skartsania um- gengni og hann gefur sér nægan tíma til þess að taka ákvarðanir. Hið snara og ákveðna já eða nei norðurameitókanans er Siiánverjan úm þvert um geð. Þessar andstæð- ur í luiKÍareinkennum og hið mikla gildi þeirra kemur oft 'fram. einnig í bókmentunuin, sem sótt hafa sér j efni til beissara landa, og befir t. d. ; Bret Hart notað þær mikið. Það j þarf umgengnis-sveigjanlegri þjóð en Bandaitókjamenn til samvinnu j við afkomendur henna fornu Spán j verja, og er þar hæfflegt viðfans- | efni fyrir Evró'pumenn. Loks er svo einn liður enn í ; viðskiftainiáhim þessum og hoitóum þeirra. Og liað er Panamaskurð- urinn. Hann var ognaður í ágúst 1914, rétt áður en stitóðið liófst. Skurðurinn var Bandaitókjaverzl- uninni milkil l)ót í niáli, bar sem viðskiftaleíTi þeirra til Kyrrahafs- landanna styttist að miklum mun og flutningarnir urðu ódýrari. þar sem 'samkepni og járnbrautargjöld hurfu. En á sama tíma hefir skurður- inn einnig orðið til þess, að stytta leiðina og auka samgöngurnar milli Kyrraliafslandann*' og helitu verzlunarhafnaiina í Evrópu. — Evrópumenn liafa líka hagnýtt sér ]»etta. Beinum ferðum var komið á milli Evrópu og Kyrrahafsland- anna og það varð að ýmsu leyti til þess, sumpart að auka sam- kepnishættuna fyrir Bandaríkjun- um og «umpart til þess, að þeir ’i istu afstöðu sina og ’ agnað sem íii> ' liöir í viðskiftunum mii.i EYrópu og Kyrrahafslandanna. 1920—21 1921—22 Frá Japan .. .. 253 308 — Mexiko .. .. 155 123 — Chile .. . .. . 79 39 — Kína .. .. 113 109 — Indlandi (br.) .. 123 79 — Indlandi (hl.) .. 141 28 — Filippseyjum.. f.. 94 60 Því næst er talinn útflutningur á sömu árum 1920—21 1921—22 Til Japan .. .. 189 249 — Mixiko .. 267 138 _ Chile .. .. 50 17 — Kína .. .. 138 101 — Indlandi (br. .. 93 36 — Indlancli (hl.) .. 61 9 — Pilippseyjum .. 86 _ 39 Leiðrétting. I smásögunni “Crainquebille”. sem út kom í tveimur síðustu Iblöðum Heimskr., hefir af vangú fallið burt í prentuninni, niðurlag V. kafla. yér birtum því kafla þennan hér á ný. — 1 V. Crainquebille beygir sig undir , lög lýðveldisins. Þegar CrainquebilJe kom aftur í fangelsið, settist hann, fullur undrunar og aðdáunar, á hinn fjötrum bundna stól sinn. Hann gat ekki gert sér það fyllilega ljóst, hvort dómurunum hefði yfirsézt. A því sem þeir voru sérstaklega huklandi, fklæddu. þeir tignar- skrúði formsins. Hann gat ekki trúað því, að hann hefði rétt fyrir sér, þar sem hann ekki skiMi á- stæður þeirra. Hann gat ekki í- myndað sér, að neitt gæti verið bogið við jafn ítarlega Iögfræðis- rekistefnu. Þá hann aldrei hafði komið í kirkju eða farið út í Elýsí- um skemtigarðinn, hafði hann aldrei á æfi sinni séð neitt, sem- eins var tilkomumikið eins og málisóknin í .réttarsalnum. Hann war fyllilega sannfærður um það, að hann sagði aldirei: “Mort aux vaches!’’ Að vera dæmdur til fimtán daga fangelsisvistar, fyrir að hafa sagt það, virtist honum eitthvað svo tignarlega leyndar- dómsfúlt, eins og trúar lærdómam- ir þeim trúuðu, sem gleypa við Að sömu leyti eru þesasr lækk- þeim, þó þeir skilji ekkert í þeim. andi tölur þó afleiðing af fallandi Eitthvað svo óljós, hrífandi og dá- vöruverði, en það atriði virðist þó samtleg, en þó ægileg opinberun. ekki hafa mikið gildi hlufcfallslega, j Þessi vesalings gamli maður, þegar þessi tafla er borin sainan við samskonar skýrslur fná Eng- landi á sama tíma. Þær eru einnig teknar eftir The Statesmans Year- book og er þar reiknað í þúsund- um punda og fyrst talin innflutn- ingurinn: Frá Indlandi .. — Ástrailíu — Nýjk-Sjálandi — Japan ....... 1913 1921 1922 48.420 44.268 47.6811 38.065 67.8S8 64.863 20.338""48.828 43522 4.388 8.735 8.440 — Kína .. . . .. 4.072 11.269 9.723 _ Peru............. 3.178 6.437 í.450 — Ohile........... 5.359 6.564 6.022 iSíðan er talin útflútningur frá Bretlandi. á söinu ánum og reikn- aður á sama hátt. 1913 1921 1922 Til indands .. 70.273 109.002 91.621 — Ástralíu .. 34.471 45.645 60.457 — Nýja-Sjálandi 10.838 14.928 15.868 — Japan .. .. 14.530 21.369 23.974 _ Kína .. .. 14.845 26.001 23.734 _ Peru.......... 1.488 2.141 1.749 — Chile 7......... 6.011 5.154 5.47 í þessu yfirliti eru einkum at- hyg'lisverðar útflutningstölurnar til Jndiands, því Bretar voru lengi háll' smeikir um. að þeim mundi veitast erfitt að halda þar við verzlun sinni. Einnig er auknirigin á Japansverzluninni merkileg. Ástandið er því að flestu leyti þannig í heimsverzluninni nú, að framundan virðist vera mikil og hörð samkepni milli stórveldanna. Bretland hefir nú sæmilega að- sfcöðu, Bandarfkin ihins vegar slæma að því leyti, að nýlenduríki þeirra er svo takmarkað, en góða að því ieyti, að fjármagn þeirra er mjög mikið. Afstaða Frakklands er svipuð, en í öfugu hlutfalli- þannig að nýlenduríki þeirra er allstórt, en fjármagn takmarkað og bæði ítókin hafa takmarkað fólks- I magn til útflutnings. LTm önnur riki er það að segja, að Holland hefir svipaða afstöðu og áður, Þýzkaland mjög lamað, og Asíu- i ríkin, einkum Japan i allmiklum hátt^ sem Hann taúði því, að hann á einhvem ó- skiljanlegan hátt, væri sekur um að hafa móðgað lögregluþjón 64, eins og drenghnokki, sem er að byrja að læra kverið sitt, fmýndar sig sokan um synd Evu. Dómui- inn kendi honum það, að hann hefði sagt, “Mort aux vaches!” á | einhvern óskiljanlegan hann ekki gat gert sér ljóst. var hrifinn inn í yfirháttúrlegan heiin. Dómurinn var hans opin- berunarbók. Hann hafði ekki ljósa hugmynd um afibrot sitt, og ennþá óljósari var hugmynd hans um hegning ! þess. Honum virtist dómurinn há- tíð'legur, og helzt svipa ti'l helgi- siðareglanna, eitthvað, sem væri I svo skinandi bjart og óskiljanlegt, og hafið yfir allar rökræðm-, og sem hvorki bæri lof né meðaumkv- un. Ef hann á þessu augnabliki hefð'i séð Bouirriche dómsforseta líða á hvítum vængjum með geisla- baug um höfuðið, niður í gegnun* rjáfrið, þá hefði hann ekki orðiS neitt undrandi yfir l>eirri nýju op- inberun á dýrð dómspekinnar. Hann myndi hafa sagt: “Þetta er áframhald máls míns!” Diaginn eftir kom lögroaðurinn hans til hans: “Jæja kunningi, þetta er þá eftir alt saman, ekki svo afleitt. Yertu ekki stúrinn. Fimtán dagar líða einhvern tíma< Við höfum ekki um svo mikið að kvarta.” ; “Hvað því viðvíkur, þá get eg ekki annað sagt, en að þessir herrav voru mikið fremur kurteisir. Ekki eitt einasta ónotaorð. Eg hefði ekki trúað því. Og fanga- vörðurinn með hvíta glófa. Tókuð* þér eftir?” “Þegar á alt er litið, gerðum við rétt að meðganga.” “Ef til vill” “Crainquebille, e£ hefi góðar fróttir að segja þér. Góðgjarn mað- ur, sem eg þín vegna sagði frá á- stæðrim þínum, fékk mér fimtíu franka handa þér. Með þeim verð- ur sekt þfn borguð.” “Hvenær fæ eg þá?” “Þeir verða borgaðir til^ réttar- skrifarans. Þú þarft engar á- hyggjur að hafa út af þvf’ “Það gerir ckkert til. Ei að síður er eg manni þessum mjög þakklátur”. Crainquebille taut- uppgangi. Allnrikið hreifing virð- ist nú vera í þá átt meðal þjóðanna að reyna að koma á sömu við- skiftasamböndunum og voru fyrir stríðið og eykst að sjálfsögðu við það samkepni út í író, frá þeim þjóðum. sem eru að reyna að út-1 aðl og ' alð lmgsl' vega sér nýja matkaði. - Einkum ^ er eitthvað óvana,ogt að er afstaða Breta og Bandaríkjanna, konia fyrir llllg' athyglisverð og má búast við. að* “Gerðu ^r engar grillllr At af þaðan verði rnestra frétta að vænta um heinffverzlunina á næstu árum, enda vinna nú bæði kappsamlega. —Lögrétta. því. Ástæður þínar eru alls ekki einsdæmi”. “Þér gætuð ekki sagt mér, hvar þeír létu börurnar mínar?” -XXX-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.