Heimskringla - 02.01.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. JANCAR 1924.
WINNIPEG
Frón og Stúdentafélagið
koina saraan á skemtifundi næsta
má.nudagskvöld, 7. janúar, í Good-
templarahilsinu” Þar flytur séra
Rúnólfur Marteinsson síðari kafla
liins snjalla erindis síns “óður lífs-
ins”, er hann flutti upphafið að á
síðasta Frónsfundi fyrir fullu húsi.
Séra Rögnv. Pétursson les úr ljóð-
um St. G- Stephanssonar, Bergþór
JS. Johnson les ljóð og auk þess
verður söngur og hljóðfærasláttur.
Allif eru boðnir og velkomnir. ís-
'Jendingar! fyllið salinn. Byrjað á
skemtiskránni stundvíslega klukk-
an hálf-níu.
___________ V
Jólatréssarnkoman í Sambands-
kírkjrmni á aðfangadagskvöld jóla
■var hin ánægjulegasta í alla staði-
Um undirbúning samkomunnar
sáu kennarar sunnudagaskólans. —
Skemtu börnin með söng og upp-
Jestri í fulla tvo klukkutíma. Mr.
og Mrs. 'P. S. Dalman höfðu æft
börnin í að syngja saman og var
Mrs- Dalmann færður blómvöndur
f bakklætisskyni. fyrir kostgæfni
l»eirra og eiju í bví efni. Einnig
skal bess getið að tónskáldið B.
'Guðmundsson hafði samið eitt
lagið, er barna var sungið, sérstak-
lega fyrir bessa samkomu, og geði-
aðist fólki svo vel að bví, að bað
var aftur kallað fram af áffeyrend-
unum. Það er eftirtektarvert við
barnasamkomúr, hve skemtilegar
b»r geta verið, jafnvel þó l>að sem
börnin flytja, sé ekki nýtt. Æskan
getur sveipað efnið nýjum töfra-
ljóma, jsem við hinir fullorðnu geþ
um ekki annað en haft nautn af.
Það duldist og ekki á bessari sarh-
komu. Séra Ragnar E- Kvaran
stýrði samkomunni og setti hana
með lipurri ræðu.
ÞORF FYRIR 100 ISLENDINGA
VINNULAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 Á VIKU
Vér þurfum 100 Islendinga til þesö at5 kenna þeim at5 vinna
senf Auto Mevhanics, Truck Drivers, Enrgineers Electrical Experts,
Auto Saiesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til at5 læra
rakaraitSn. Vér ábyrgjumst at5 kenna þér þar til hin fría atvinnu-
skrifstofa vpr útvegar þér vinnu. Hundrut5 Islendinga hafa lært hjá
oss, sem nú reka vit5skifti á eigin kostnat5, og at5rir sem komist
hafa í vel launat5ar stöt5ur. Engin ástæt5a er til at5 þú getir ekki
gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þat5 er ávalt eftirspurn eftir
mönnum vit5 it5n þessa. Komit5 strax et5a skrifit5 eftir bók þeirri,
sem upplýsingar gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar.
HEMPH/LL TRADE SCHOOLS Ltd,
.■>SO Main Street, Winnipeg:
r Eini praktiski it5nskólinn í Winnipeg.
Paul Johnson frá Baldur, Man.,
var staddur í bænum fyrir helg-
ina. Hjann ætlar norður að Ivirkju-
bæ í Nýja íslandi og dvelur bar á
æskuheiiyiili sínu yfir áramótin.
,Annars ér hann að leita sér lækn-
inga hér í bænum við pugnveiki.
Sagan “Hinn glataði sonur”,
eftir Hall Caine, verður sýnd,
eins og auglýst er á öðrum stað
í blaðinu, á Garrick hreyfi-
munda húsinu hér í b8G(num í
næstu viku. Flestum íslend-
ingum er saga þessi kunn. Hún
5r fslenzk að efni, og landsla^-
myndirnar eru allar teknar
heima. Þar sem saga þessi
hefir verið sýnd í myndum, er
^miklu lofsorði á hana lokið.
^Sérstaklega munu íslendingar
hér hafa yndi af að horfa á
hana.
ó Ð nýjársg-jöf er hin fróðlega
og skemtilega bók: Þjóðvinafé-
lags-Almanakið, fyrfr árið 1924.
Fæst bókjn hjá Arnljóti Björns-
syni (OLson), 594 Alverstone Str-,
Winnipeg, Man., fyrir 50 cents.
iEinnig kaupir hann og selur, skift-
ir og gefur ailskonar eldri og yngri
fslenzkar bækur, blöð og tímarit.
Sögufélagsbækurnar fyrir þetta ár,
hefir hann enn ekki fengið- Til-
Jiynnir þá þær koma.
Sigurgeir Stefánsson frá Selkirk,
Man-, kom til bæjarins s.l. mánu-
dag. Hann sagði fátt frétta utan
það, að fiskiveiðar hefðu Srugðist
með öllu á Winnipegvatni í vettir.
Kvað hann það mundi hafa slæm
áhrif á atvinnurekstur í Selkirk í
vetur, þar sem að fjöldi manna
hefði undanfarið haft atvinnu við
aflann eftir að í land kom. — Hr.
Stefánsson er umboðsmaður Hkr.
í Selkirk, og vænta útgefendur
hennar að Selkirkbtíar sýni sem
fyr vináttu siiía við blaðið! með
því að snúa sér sem fýrst til um-
boðsmannsins og greiði honum á-
skriftargjöldin. t ,
Jón Ágúst Jónsson frá Gimli,
var staddur í bænum fyrir helgina-
Hann ér undra ungur i anda og
bjartsýnn enn, þó aldraöur sé og
vanhsilsa hafi háð honum s. 1. 10
áf. Hann-kom að finna kuhningja
sína í toænum sér til skemtunar, en
til heimjlis er hann á “Betel”.
leikur að sýna skuggahliðar land-
nema lífsjns hér norðvestur !and-
inu, og tekst höfundinum það vel-
Þriðji leikurinn “This Prairie
(þessi islétta), er einnig eftir Win-
nipeg' höfund, próf. A. H. Phelps,
og á einnig að sýna björtu hliðina
á landnámslífinu. Misjafnir dóm-
ar eru um þann leik, en þó góð
tílþrif f honum.
í leiknum ‘Torerunners’’lék landi
vor, ólafur Eggertsson, ásamt Mias
Sernon MacMartin, helsfu leikkonu
/‘Gonimunity Players”, og að dómi
blaðanna ‘Fre^ Press’ Og Tribune’
bar leiklist þeirra af öllu er sýnt
var þetta kveld,-er sagt að þau hafi
tvilkað hngsun höfundarínis full-
komlega og gert leikpeTsónurnar
svo lifandi, að þán hafi hrifið á-
horfendurna vít í Iandnámslffið —
auðnina og einverunna; þar sem
Iandnemarnir og hfnar trygglyndu
konur þeirra, háðu sitt þögula og
erfiða stríð, sem varð þeim stund-
um ofurefli, því Ieikurinn er átak-
anleg harmasaga-
WQNDHRLAJilD-
Er ♦iola Dana skozk eða írsk?
Ef til vill getur þú dæmt um það
eftir að hafa séð hana leika í
“Rouged Lips” á Wbnderland á
miðvikudág. og fimtudag. Betty
Compson kemur fram í leiknum
‘The White Flower” á föstudaginn
og laugardaginn. Hverri konu er
þess æskir, er gefin mynd af þess-
ari afbragðs leikkonu. Næsta
mánudag og þriðjudag verður sýnd
ein af hinum ágætu myndum Rex
Ingrams: “Where the Pavement
Ends.” Alice Ferry leikur. Seinna
í vikunni gefst þér tækifæri að
hlægja að Mabel Normand i
“ÍSuzanna”; þá mun þér einnig
þykja skemtiiegur leikúrinn: ‘The
Children of the J'azz.
U>4
I
i
i
i
i
I
SIGUR AÐ LOKUM
Eg vil vinsamlega m'ælast tilt’X
þess, að allir þeir, sem liafa haft j I
ofannefnda skáldsögu til sölu, geri j s
GLEYMIÐ EKKI
D. D. WOOD & SONS,
Þegar þér þurfið
KOL
mér full skil hið ailra bráðasta. Vil
að
verða?
David Cooper C.A.
President
Verzlunarþekking þýðir til þín
glæsilegri framtíð, betri stöðu,
hærra kaup, meira traust. Me5
henni getur þú komist á rétta
hillu í þjóðfélaginu.
Þú getur öðlast mikla og not-
hæía verzlunarþekkingu með því
að ganga á
Dominion
Business College
Fullkomnasti verzlunarskóli
f Canada.
301 NEW ENDERTON BLDG.
Portage and Hargrave
(næst við Eaton)
StMI A 3031
eg biðja þá. að endui'senda mér öll j 3
óseld eintök sem þeir biíast ekki
við að geta selt.
Nýársdag 1924.
Magnús Peterson
247 Horaee St, Norwood, Man.
IMPOUNDED NOTISE
One red and white Heifer, about
one and a half year old. Impounded
at Sec. 33 T. 1$ R. 2 west on the
27th day of d&sfcmber 1923. Will be
sold if not claimed for and all
charges paid on the 31st day of
janúar 1924, at two o’clock, p. m.
At the Place of
Stefán Árnason
Poundkeeper.
Bjarni Bjarnason frá Álfgeirs-
völlum í Skagafirði (iseinna á
Syðstavatni), óskar eftir að kom-
ast f bréfaviðskifti við ættfólk sitt
í þe&su iandi!
Utanáskrift hans er: —
Ben Skúlason
Port Simpson, B- C.
Hús- og Steam-kol frá öl!um námum.
Þér fáið það er þér biðjið um, bæði
GÆÐI OG AFGREIÐSLU
Tals. N 7308
Yard og Offiíe: ARUNGTON og ROSS
Meðtokið í Stúdentagarðs-sjóð ís-
lands, frá Ben. Hjálmís.son, Van-
couver, $5-00. ,
Stefan Einarsson.
853 Sargent Ave., Winnipeg.
Gunnlaugur Davíðsson frá Bald-
ur, iMan., dvaldi í bænum s, 1. viku-
HJann var að vitja konu sinnar, er
hér hefir verið síðan f haust, að
leita »ér læknlnga við innvortis
meinsemd. Hr. Davíðsison fer heim
aftur í dag.
“Winnipeg Community Players”,
sem buðu í sumar $50.00 verðlaun
fyrir bezt samdan smáleik í einum
þætti, eftir eanadiskan höfund,
hafa boriist allmargir leikir víðs-
v^gar að. — Laugardagskvöldið 15.
des.,(iéku þeir þrjú leikrit er áiit-
legust þóttu- — Fyrst “Autumn
blooming” (Haustblóm), eftir’ Fred
Jacob, blaðamann í Toronto. Mjög
góður leikur að sögn ensku blað-
anna hér í bænum.
Annar leikurinn hét “Forerunn-
ærs” (brautryðjendur), eftir H. A.
S. Green, sem er til heimilis hér i
toorginni og hefir áður tekið þátt
{ starfi Community Players. Á þessi
\/
RJOMI
Heiðvirt nafn cr bezta ábyrgðin
yðar íyrir he'ðarlegum viðskift-
um, — það er ástæðan til þess,
/ /
að hér megið búast við öllum
mögulegum ágóða af rjómasend-
ingum yðar — og með óbrigð-
ulli stmjdvísi frá
t
CITY DÁIRY, Ltd.
WINNIPEG.
James M. Carruthers , James W. Hillhouse
forseti og ráðsmaður. fjármálaritari.
Rooney’s Lunch Room
6-1) Sarsrent Ave., WÍBntpegr
hefir æfinlega á takteinum allskon-
ar ljúffengan mat'og ýmsar at5rar
veitingar. Einnig vinclla og tóbak,
gosdrykki og margt fleira. — Is-
lendingar utan af landi. sem til
bæjarins koma, ættu at5 k’oma vit5
á þessum matsölustat5, át5ur en þelr
fara annat5 til at5 fá sér at5 boröa.
Peningar til láns.
Ef þér viljið fá lán út á hús-
munina yðar, húsið eða
býlið, þá getum vér látið
yður fá slíkt lán.
S K I F T I.
Hús fyrir sveitabýli
og
Sveitabýli fyrir hús.
Allskonar vátryggingar
WM. BELL CO.
Phone N 9991
503 Paris Bldg-, Winnipeg
í sambandi við viðarsölu
mína veiti eg daglega v-iðtöku
pöntunum fyrir DRUMHELL-
ER KOL, þá allra beztu teg-
und, sem til er á maraðnum.
S- Olafsson
Sími: N7152 — 619 Agnes St.
Dr. P. E. LaFléche
Tannlæknir
908 BOYD BUILDING'
Portage Ave., Winnipeg
PHONE A 2145
Móttökutímar:
Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h.
Á kvöldin kl. 7—9:-
Þriðjudögum, Miðvikudög-
um og Fimtudögum
Á »laugardögum síðdegis
eftir samkomulagi.
w
ONDERLAN
THEATRE
D
HlflVIKIDAC OG PIHTlfDAQi
VIOLA DANA
in “ROUGBD LIPS”
rOSTCDAG OG IyiUGAHDAQr
Betty Compson
in “THJE WHITE FLOWER”
MANFDAG #G l'KIÐJUDAGi
“Where the
Pavement Ends”
EINA ÍSLENSKA LITUNAR-
HÚSIÐ í BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargrave
Alt verk fljótt og vel að hendi
leyst. Pöntunum utan af landi
sórstakur gaumum gefinn. Eimi
staðurinn í bænum sem litar og
hreinsar hattfjaðrir.
Eigendur:
A. Goodman
R. Swanson
Dubois Limited.
EMIL JOHNSON
A. THOMAS.
SERVICE ELECTRIC
Rafmagnn contracting
Allskonar rafmagnsáhöld seld og
og við þau gert
Seljum Moffat om McClar- raf-
magns-eldavélar og höfum þær til
sýnis á verkstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla Johnsons
byggingin við Young St..
Verkstæðissími B 1507.
Heimasími A 7286.
WEVEL CAFE
Ef þú ert hungraður, þá komdu
inn á Wevel Café og fáðu þér aB
borða. Máltfðir seldar á öllum
tímurn dags. Gott fslenzkt katö
ávált á boðstélum- Svaladrykkir,
vmdlar, tóbak og allskonar sæt-
lndi.
Mrs. F. JACOBS.
SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS.
Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa
gengið á Success verzlunarskólann
síðan árið 1914.
Skritstofptvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar-
miðstöð Vesturlandsins.
Það margfalt borgar sig að stunda námið f Winnipeg, þar
sem tækifærin til þess að fa atvinnu eru flest, og þar sem þér
getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn
rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu-
veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, fram
yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ijúkið
námi við þenna skóla.
SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur
skóli, kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir
unnið, haaf orðið tii þess að hin árlega nemendatala skóians
er.langt fram yfir tölu-nemenda í öllum öðrum verzlunarskól-
um Manitoba samanlögðum.
SUCCESS er opinn árið í kring.
Innritist á hvaða tíma sem er.
Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert.
The Success Business College, Ltd.
Horni Portage Ave. og Edmonton St.
WINNIPEG — MAN
(Ekkort samband vJð aðra verzlunarskóla.)
EIMSKIPA FAIiBRÉF
FRÁ ISLANDI UM CHRISTIANIA 1 NOREGI, EÐA
KAUPMANNAHÖFN 1 DANMÖRKU.
ALLA LEIÐ TIL CANADA með hinum nýju skipum
Seandinavian-American línunnar. Farbréf borguð fyrirfram,
gefin út til hvaða járnhrautarstöðvar í Canada, sem er. Að-
eins 8 dagar frá Christiania til Halifax; 9 dagar frá Kaup-
marmahöfn. Skipin “Oscar II” 6. marz, og “United States’ 3.
apríl; “United States”, lo- mai; og “Hellig Olav”, 29 mai. ó-
viðjafnanlegur aðbúnaður fyrir farþega. Fæði ágætt. Meira
en 40 ára reynsla við að verða sem best við kröfum, farþega.
Ferðamenn geta feitt sig á það, að það er öllum þeim, er
fyrir “lfnuna” vinna, persónulegt áhugamál, að þeim sé ferð-
in semi ánægjulegust og þægilegust.
Skandinavian American Line
123 S 3rd Street,
MINNEAPOLIS, MINN.
c
o
A
L
READING ANTHRACITE
A L EsX O jSAUNDERS
CHINOOK LETHBRIDGE
ROSEDEER DRUMHELLER
SHAND SOURIS
I ^
QUALITY SERVICE
«ððso9eeeoðssoðeQQ«
w
o
ó
D
J. G. HARGRAVE & CO. LTD.
ESTABLISHED 1879.
A 5385 334 MAIN ST. A 5386