Heimskringla - 02.01.1924, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 2. JANOAR 1924.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
The Dom/nion
Bank
■•>NI NOTRB DAHB ATB. M
IHUNfiROOKU BV.
Höfuístóll, uppb...| 8,000 000
Varasjóöur ........$ 7,700,000
Allar eignii, yfir.$120,000,000
Sérstakt athygli veitt vifSeklft-
um kaupmanna og wralunaríO1
a»a.
Sparisjóðsdeildin.
Vextir af innstæSuifé greiddir
jafn héir og armarsBtaðar tHJ-
gengst
PHONI A MSL
P. B. TUCKER, Ráðsmaður
--------------------______
Konan hans
JÓHANNS TÓMASSONAR.
E f t i r
Viggo Sannom.
Jóhann Tómasson var einkenni
sannarlegs nýbyggjara, einn af
]>eim, sem menn svo tíðum, á tíma
þeim, er saga þessi gerist, voru
vanir að mæta á hinum víðáttu
mikiu sléttum: liár, gildur og
vöðvamikill. Konan hans var ekki
mikið minni, en helmingi gildari-
Augu liennar voru alveg eins fjör-
leg og töfrandi, eins og hans augu
og öll hennar framkoma bauð af
sér og bar vitni um góða heilsu og
]>rek. Þi-átt fyrir fitpna og- gild-
leikann, hreyfði hún sig með und-
raverðumi fráleik, næstum eins og
unglingsstúlka.
IHún var líka barn sléttunnar,
vaxin upp jafnhliða stríði því og
•rfiðleikum, sem bai'áttan fyrir lífs-
framifærzlunni þar sköpuðu mönn-
um á þeim dögum. Hún kunni líka,
eins vel og nokkur karlmaður, að
hagnýta sér byssu og hníf-
Þegar hún var alein, að líta eft-
ir heimilinu og þurfti einnig að
hugsa um og hlynna að móður
sinni, sem var orðin gömul, var það
•ngin léttabyrði, sem hún varð að
bera.
J?að sást samt ekki á neinu, því
kvenær sem einhver ókunnan gest
bar að garði, iá heimili Jóhanns
Tómassonar, var tekið á móti hon-
um mjög hlýlega, og honum veitt
upp á hirín gestrisnulegasta hátt.
Við slfk tækifæri, var það oft
venja Jóhanns Tómassonar, að
segja frá því, hvernig það atvikað-
ist og hvernig hann fór að því, að
gerast konu sinni kunnugur.
,rÞað var fyrir mörgum árum síð-
an, þegar eg kom frá Virginíu”,
sagði Tómas. “Þá var hér ekkert
annað en óræktarland, eins iangt
' og augað eygði”.
“Vlið höfðum verulega mikla
vinnu fyrir hendi, áður en við gát-
um( komist svo langt, að við gæt-
um búið okkur til dálítinn búgarð,
enda þótt við værum fimm, néfni-
lega faðir. minn sálugi, þrír bræð-
ur mínir og eg. Þið megið trúa
því, að slík vinna eykur manni ó-
hemijulega lyst- Þcgar fyrsti vet-
urinn var liðinn og vorið kom, urð-
um við þess varir, að það var far
ið að hallast á kjötforða okkar, og
*ð það mætti ekki seinna vera,
en að fengin yrði ný viðbót.
“í því augnamiði fórum við á
stað á villinauta vciðar. Þið þurf-
ifí ekki að ímynd'j ykkur. að slfk-
ar veiðifarir séu neinn hégómi, að
þær séu að öllu leyti skointilegur
lystitúr; þær útheimta iíka tíma
og þolinmæði og umfram alt, fim-
leika og ráðkænsku til að komast
nógu nærri þessum svörtu þrjót-
um til þess, að geta náð lífi þeirra.
Við tókum. með okkur fimm fé-
laga, sem að unnu á stað nokkrum
í 15 erískra mílna fjarlægð, svo við
▼orum tfu í hópnum- Það var fag-
urt veður, morgun þann, sem við
*<>gðum á stað og tókum stéfnuna
að kjarrskógi nokkrum. 1 honunri
"var töluvert af saltgrjóti, og þang-
að vissum við, að villinautin voru
▼ön að sækja.
'"Við vorum okki alveg komnir
þangað, þegar við sáum ailstóra
rillinauta-hjörð; eina þá allra
^tærztu, sem eg hefi nokkru sinni
séð.
"Þó að við værum nú ennþá
^angt frá þessari hjörð, jafnvel svo
^nHum skifti, fórum við samt
gætilega að og læddumst áfram
til þess að fá dýrin í mátulega
skotfjarlægð- En hvað sem öði’u
leið, þá hafa þau hlotið að finna
lyktina af ökkur, því alt í einu
reisti eitt stærsta villinautið upp
hausinn og virtist, að það mundi
vera foringi hjarðarinnar, og á
næsta augnabliki rásaði hjörðin á
stað. Við fórum á eftir, og þannig
gekk það nokkrær mílur, þar -til
hjörðin stanzaði aftur, og fór að
ibíta. Við þokuðum okkur enn á-
fram, en áður en við vo-rum komnir
í skotmál, byrjaði sama sagan aft-
ur. Villinauta-hjörðin fór aftur á
*tað, og stanzaði ekki fyrri en eftir
að liafa násað margar míiur- Þetta
hélt áfram allan daginn.
Undir kvöldið, hlýtur vindstaðan
að hafa breyst, því þá heppnaðist
okkur ,að koinast nær hjörðinni.
En við vorum orðnir dauðþreyttir
þvf við höfðum verið á ferðinni
alian daginn og ekki etið nokkurn
bita. Við komum okkur saman
um, að hver fyrir sig skyldi miða
á tiltekið naut, og svo skyldum við
skjóta allir samtímis-
“Við ætluðum rétt að fara að
setja okkur í stellingar, þegar við
tókum eftir einhverri kyniegri
hreýfingu, á meðal nautana, sem
nsést voru, og urðum sjónarvotbar
að þeirri sjjón, er kom okkur til að
láta byssurnar síga.
“Það sem við sáum, var villi-
nautskál'fur, sem hagaði sér, eins
og hann hefði alt í einu orðið vit-
laus. Hann liljóp í kring, og
iét eins og liann vildi stökkva upp
á hrygginn á nautunum, einkum
þeim fullorðnu. En það merkileg-
asta var, að eitt eftir annað af
nautunum duttu og stóðu ekki úpp
aftur-
Við gátum öinögulega skilið sám-
liongið i þessuin undarlega ieik. En
það var samt sem áður augljóst, að
kiálfurinn var orsök ^ð þessu
breytOega framferði, sem þarna
átti sér stað. En hver var orsökin
til þess, að nautin duttu? Það
fahst okkur óskiljanlegt, að það
gæti verið af völdum ’ kálfsins; og
l>ó hlaut það að vera, því við gát-
unv ómögúlega uppgötvað nokkra
aðra orsök-
Á rneðan við enn stóðum efa-
blandnir og hissa, skyldi kálfur-
inn sig úr hjörðinni og kom í
hendingskasti í áttina til okkar. Við
og við stanzaði hann, hvæsti og
sparkaði upp sandi og aur.
Kú var hið rétta augnablik til
þess að skjóta, -ef við vildum ekki
taka upp á okkur verulegan bar-
daga við þetta trylta dýr.
En á sama augnablik kom nokk-
uð óvænt fyrir- Kálfurinn hristi
sig. Villinautsgerfið datt á jörð-
ina og fyrir framan okkur stóð lag-
leg stúlka.
Það sýndist eins og hún hefði
mikla ánægju af urídrun okkar, það
gat miaður auðveldlega séð á and-
liti hennar.
Eyrstur varð eg að ná mér, og
gat eg látið í ljósi undrun mína
yfir hetjuskap hennar-
“Þú ert þó sannarlega hættuleg
stelpa”, sagði eg. “Þú gerir vissu-
lega hræðileg spellvirki á meðal
skepnanna.”
“Og þið”, sviaraði hún, “þið vor-
uð rétt að Segja búnir að hræða
úr mér lífið. Fyrir það ætti ykkur
að vera hengt- Þarna hefir þú
þína, græninginn þinu.”
Á sama augnabliki rétti hún
inér svo rækilegnnn kinnhest, að
hann gerði mig nærri heyrnarlaus-
ann.
“Skrambi rösk stclj>a! Hún hafði
kjark í sér sú litla”, sagði eg
“Hver ertu, og hvar áttu hcima?”
spurði eg-
“Þarna, ef þú vilt vita það”,
svaraði hún og benti á vissan stað
niður við sjóndeildarhringinn-
“En hvernig fekstu þessa djörfu
hugmynd, að vo^a þér inn í stærð-
ar hjörð villinauta?” spurði eg.
“Eg bý alein með móður minni,
síðan hinn eini bróðir, sem eg á,
fór að heiman”, sagði hún. “Faðir
minn er dáinn- IKjötbyrgðir okkar
voru búnar og eg varð að afla nýs
kjöts. Ungur Indíáni kendi mér
aðferðina að smeigja mér í villi-
nautshúð, til þess að ná lífi dýr-
anna, Qg hvernig maður ætti að
stinga þau til dauðs. Þú hefir
sjálfur séð hvernig það gengur til.
Eg ætlaði mér nú heim, til þess
aö sækja hestinn, til að flytja veiði
mína, þegar eg tók eftir ykkur, og
það með, að þið höfðu það f huga
að skjóta. Það varð eg að koma í
veg fyrir, þess vegna hljóp eg beint
í áttina til ykakr, til þess að kom-
ast svo nálægt ykkur, að eg gæti
hent af mér dularkerfinu, og «ýnt
ykkur, að eg væri manneskja, en
ekki viilinaut, áður en þið fengið
tækifæri á að skjóta. Og það tókst
mér. Ef til vill, viljið þið vera svo
góðir og hjálpa mér með nautin
heim?”
Auðvitað kváðum við okkur vilj-
uga til þess. Yið fórum með hin
dauðu dýr-heim á búgarð hennar,
og sátum þar að stórveizlu í villi-
nautakjöts-steik. Eg var , þegar
gripinn óstjórnlegri ást, á þessari
duglegu og kjarkmiklu stúiku, og
mér fanst eg geta séð, að eg mundi
ekki falla henni mjög illa í geð.
Næsta morgun bað eg hennar, og
hún sagði já.
Það vantaði ekkert annað en
vígxluna, en við urðum að taka
]>ví með þoiinmjæði, ]>ar til einhver
ferðaprestur kæmi, sem gæti gefið
okkur saman. Að sfðustu kom
hann og við urðum hjón.
“Og það Segi eg,” var Jóhann
Tómasson vanur að bæta við, um
f
leið og hann iauk sögu sinni, “að
það var hin bezta veiði, sem eg
hefi nokkurntíma komið heim með,
og það án þess að ha-fa eytt einu
skoti.”
J. P. ÍSDAL
þýddi.
---1-------X---;--------
Kvæði.
NÆTURVÖRÐURINN.
Nætur drjúpa döggin fer,
Dottar gljú-par heimur;
Dimmu hjúpi hulinn er,
Himins djúpi geimur.
ÁRDEGIS.
Eygló skín i heiði iiátt,
Himins geisia blómuin stráir,
Alt sem lífsins andardrátt
Eignast fær og blessun þnáir-
Lífins syngur sig.urhrós,
SValann eftir þrumu slaginn
Þar sem faðtnar rósin rós,
Ríkir friður allan daginn.
Ljóðadísin ijúf og hlý,
Ljósin tendrar þá í næði:
Andinn svífur frjáis og frí,
Finna efni í lítið kvæði.
Ef þar finnur eyðitóm
Ástandinu kys að breyta
Náttúruna biðja um blóm,
Bezt er þeim, sem kunna að leita.
Hennar svása hörpuslag
Hrffur snjallaSt muna strengi-
Hún í hverju blómi á brag,
Björgin sjálf það rómia lengi.
•
Vonum ferinir skip við skip,
Skýin þjóta í dúfu iíki,
Þá er eins og sjái í svip,
Sýnishorn af ljóssins ríki.
Breytir þreytu, — blómasveit
Blessun veitir oft f haginn,
Leitin heit um lífsins reit
Ljósinu veita inn í bæinn-
Hver er tímans herra hér,
Hálu lífs á svelli?
Sá sem annars byrði ber.
Berst og heldur velli.
Það er ekki þar með sagt,
Hann þurfi sverði að beita,
Svo að fái liðsemd lagt,
Lífsins skóla að breyta.
Sagan engum sannar erín,
Sannleikanum vinni;
Þeir sem slá og myröa menn,
Með óvizku sinni-
Því sfður að kærleiks kénd,
Kennist á þeim slóðum,
Þar sem heiftar báli brend
Bröltir þjóð á glóðum.
*
Líkingar af lífsins þrá,
Lýsa munu betur,
Ef menn reyndu ögn að sjá
Áður en færðu í letur.
S. J- BJÖRNSSON.
Kjöttoilurinn,
i.
Framkoma Norðmanna í kjöt-
tollsmálinu rainnir á vi«una:
Reiddu þig r.pp á Norðlendinginn.
það er ekki valt;
hann lofar öllu fögru
og svíkur svo alt.
Blaðið skýrði má'ið rækilega
fyrir alllöngu síðan- Og í sumar
hefir málið verið sótt fast af fs-
lezku stjóminni.
Eins og fyr stóð ekki á góðum
orðurn hjá Norðmönnum. Þeir
valdamenn norskir, sem við var tal-
að, létu hið bezta á sér skilja. Og
sum norsku blaðanna lögðu hið
bezta til* Það var beinlínis .gefin
von um að raálinu yrði lokið fyrir
haustkauptíð.
Svo berzt íslenzku stjórninni ný-
lega sú fregn, um hendur utanrík-
isstjórnarinnar dönsku, að norska
stjórnin taki enga afstöðu til máis-
ins fyr en tollanefndin hafi látið
uppi álit sitt. — Með öðrðum orð-
um, tekið nýtt tilefni til að draga
málið það óendanlega.
Og nú berast norsk blöð þessa
dagana- Stendur svo í “Nationen”,
bændablaðinu norska, 31. okt., og
í liaft eftir öðru blaði norsku:
“Tollanefndin hefir nii haft til
; meðferðar málið um niðurfærslu á
i tóllinum á íslenzku sauða’kjöti.
; Verða tillögur hennar prentaðar
I von bráðar- (Nefndin álítur það
I erfiðleikum bundið, að láta nokk-
uð í ljósi um málið sem ]>ýöingu
hafi um úrslit þess. Hún áiítur
sig ekki liafa aðstöðu til að fást við
málið í heild sinni. Hún álítur að
lækkun eða afnám tollsins á ís*
lenzku kjöti verði bagalegt fyrir
norska framleiðendur salts sauða
i kjöts. En hve mjög eigi að taka
! tillit til þessa, í samanburði við
hagsmuni norskra sjómanna við fs-
í land, álítur ncfndin að sé mál sem
stjórnarvöidin norsku cigi að ^skera
úr mcð samningum við hlutaðeig-
andi stjórnarvöld íslenzk.”
Svo mörg voru þau orð.
I Stjórn frændþjóðarinnar gat ekki
samið við fsland eftir njeir en
ársbið. Þá fyrst var hún búin að
í átta sig á því, að bera írJálið undir
tollnefndina. Svo svarar tolla-
nefndin og segir: Við getum ckk-
ert átt við niálið- Stjórnin verður
að gera það.
öllu hlálegri viðtökur er trauðla
hægt að hugsa sér. Máiinu er
ka/stað frá einum aðila til annars
og eftir meir en ár situr það aftur
nákvæmlega á sama stað og þeim
sem það l'yrst barst til-
“H'ygg at nú, hve langt frændum
þínum ganga neðan kveðjurnar
við þik”, sagði Solveig húsfreyja
við Sturhi'bónda sinn Sighvatsson,
og megum við íslendingar minnast
þeirra orða í þessu máii.
II-
Kjöttollurinn norski er nú 331/3
eyrir á hver kíló af (slenzku salt-
kjöti.
Það mun láta nærri að út hafi
verið fluttar og verði 26 þúsund
tunnur af saltkjöti á þessu hausti-
f hverri tunnu éru eins og kunn-
ugt er, 112 kíló af kjöti. Ut eru því
flutt nálega 3 miljón kíló af kjöti,
og þar sem mai-kaðurinn er lang-
samlega mestur í Noregi, ræður
verðið þar öllu kjötverðinu og
skatturinn sem Norðmenn leggja á
hið útflutta kjöt íslenzkra bænda,
er því Sem næst ein miljón króna.
Fyrir bændurna íslenzku verður
þessi skattur í reyndinni miklu
hærri. útlenda kjötverðið ræður
og verði á kjötinu innanlands Þessi
hái 'kjöttollur lækkar því og verð-
ið á öllu kjöti sem bændur selja hér
heima, jafnmikið og ytra. Engar
skýrslur eru til um það, hve mik-
ið íslenzkir bændur selja innan-
lands af sauðakjöti. En í fyrra var
það áætlun hinna fróðustu manna
að meta það 162 kíló. Verðlækk-
unin á þessu kjöti fyrir íslenzka
bændur er þá meiri en hálf miljón
króna, samanlagða verðlækkunirí
meir en hálf önnur miljón króna-
Fyrir það eiga þeir þakkirnar að
gjalda frændunum norsku.
III.
Héðan af er tilgangslaust' að
gera sér nokkrar glæsivonir um
irslit miáls þessa. Við höfum nú
/erið dregnir svo á eyrunum fslend-
ngar, að ekki er lengur við unandi-
iléðan af er ekki um annað að
•æða en að láta^hart mæta hörðu.
Norðmenn njóta margvíslegra
liagsmuna hér við land.
Þeir nota sér í mjög ríkum mæli
auðlegð sjávarins í kring um ís-
land.
Þeir hafa mikinn arð af vöru-
flutningum til íslands-
Þeir hafa ’hér eigi lftinn markað
fyrir framleiðsluvörur sínar.
Það hlýtur að verða eitt helsta
verkefni næsta alþingis að finna
örugg ráð til að láta Norðmenn
endurgreiða í einhverri mynd
þennan þunga skatt sem þeir
leggja á íslenzka bændur.
Það munu hvort sem er vera
einu röksemdirnar sem frændurnir
norsku viðurkenna.
Alþingi islcndnga getur ekki
horft á það aðgc.rðaiaust að bænd-
urnir íslenzku séu skattlagðir svo
óheyrilega-
•
Héðan af er' vart um annað að
ræða en tolistríð og hagsmuna
milli Norðmanna og íslendinga.
Á þeim grundvelli einum má
vænta þess að fá áheyrn í Noregi.
------------•---x-------------
Kjöttollurinn enn.
Skeyti frá íslandsvini í Noregi.
Greinin í síðasta tölubiaði Tím-
ans, um kjöttollinn, mun hafa ver-
ið sfmuð ýmisum Norðurlandablöð-
unum samdægurs. Þess vegna mun
það vera, að síðastliðinn þriðju-
dag l>arst Tímanum skeyti frá
Björgvin, er svo hljóðar í þýðingu:
“Verzlunar- og utanríkismála
stjórnardeildirnar eru velviljaðar.
Landbúnaðarmáladeildin 6etur
málið í samband' við tollaendur-
skoðunina á næsta vori. Hekton
skrifstofu étjóri álítur að vonirnar
séu góðar-
» Gulatidende”.
. “Gulatidende” er aðalblað lands-
ináls mannanna norsku og jafn-
framt eitt af helztu blöðum vinstri
mannaflokksins norska. Það er
gefið út í Björgvin og hefir mikil
áhrif einkum á vesturströnd Nor-
eg. Ritstjóri þess er mjög áhrifa-
ínikill maður og hinn mesti ls£
landsvinur 'Er það vafalaust hann
er liefir mjog stuðlað að því með
blaði sínu. að samningar tækjust
milli tslendinga og Norðmanna um
kjöttollsmálið.
Hekton, sá er nefndur er í skeyt-
inu, er skrifstofustjóri í stjórnar-
deild tollmálahna í Noregi og l>ar
afleiðandi maður sem kunnugrf er
málinu en flestir aðrir.
Er það ljóst af skeytinu að ekki
er enn útilokað að samningar tak-
ist um að færa niður eða hema al-
veg lmrt kjöttollinn. En hinsveg-
ar er það ljóst að sum stjórnar-
völd vilja enn draga miálið til vors-
Vitanlegt er það öllum, að vlið
íslendingar eiguin mörgum og á-
gætum vinum að fagna í Noregi.
Að. þeir igeri sitt til að greiða fyrir
máli þessu er jafnáreðanlegt. Og
aldrei mun að því reka að vinslit
verði þefirra manna í milli og Is-
lendinga, eins og þeir munu vera
margir íslendingar, sem ekkii mega
hugsa ti] flaumslita við frænd-
þjóðina handan hafs.
En Islandsv’inimir norsku, hafa
ekki getað haft áhrif á framkomtu
valdhafana norsku í okkar garð-
Þeir hafa ekki einu sinni getað
ráðið því, að þessir norsku makt-
armenn Virtu okkur svars, öðru-
vfsi en út í hött, svo langan tíma.
Svo þung er. aldan okkur í gegn
á “hinum hærri stöðum” í Noregi.
En hitt þykir okkur þó vænt um
að heyra, að vegna þolinmæði okk-
ar séu “vonirnar góðar” um ein-
hverja samninga á einhverjum
grundvelli, og einhverntíma.
------------Z------------
Brot^úr bréfi. '
.. .. Þá hafa íslendingar fitjað
upp á því máli, sem vér Vestmenn
ættum að láta oss einhverju skifta.
Það er stúdenta-garðs málið-
Stcingrímur læknir Matthíasson,
sem nú er staddur meðal vor, hef-
ir brotið upp á því, að vér skift-
um á sonum vorum og dætrum við
frændur vora á Islandi. Það er
viturleg tillaga, ef nokkuð það get-
ur talist viturlegt sem ekki verð-
ur framlkvæmt.
Hitt er enn viturlegra, og með
öllu kleyft, að senda námsfólk vort
til háskóia íslands. Vér ættum því
að tryggja oss nokkur herbergi í
stúdenta garðinum fyrirhugaða-
Setjum svo, og vér getum naum-
ast við öðru búist, að háskóli ís-
lands standi engu franiar en há-
skólar hér. En svo kemur til sög-
unnar, alt sem íslenzkt er, í ofaná-
lag. Nýjar aðstæður, ný sjónar-
hæð; og svo íslenzkt eðli unglinga
vorra finnur sjálft sig, þegar heim
er komið.
Vér ættum ekki að hugsa um
eitt herbergi- Vér ættum að safna
í þenna sjóð upp á Iff og dauða.
Ekki upp á líf og dauða íslenzkrar
þjóðrækni, eins og hún er alment
skilin, heldur upp á lff og dauða
vits og manndóms frá sjónarmiði
heimsborgarans.
Þessu máli óska eg allra heilla,
og vona einkis fremlur, en eiga ein-
hverntíma son eða dóttur — helst
hvortveggja — nemenda við há-
skóla Isiands.
Elfros, Sask-
Des. 14. 1923.
J- P Pálsson.
---------XXX----------
Grænlandsmálið.
•
Eitt helsta blað Norðmanna
“Tidens Tegn”, flytur 8. þ. m. grein
eftir Einar Benediktsson, sem að-
allega sýnir fram á, hvernig mál
þetta horfir nú við á íslandi, eftir
að málalok eru orðin við Dani um
eigið frelsi vort, — samaríborið við
það sem áður var koroið hér fram
um þetta efni- — Var og þörf á því,
að gera þetta atriði ijós, þar sem
annars væri hægt að berja þvf við,
ag Islendingar hafi með þögn sinni
samþykt meðferðina á Grænlandi
að undanförnu. 1 þessari grein
getur höfundur ennfremur um til-
lögu, sem komin er fram, um sam-
eiginlegan flutning þess máls gegn
Dönum, af hálfu íslendinga og
Norðmanna, með væntanlegu sam-
komulagi milli beggja hinna noTð-
lægari þjóða, eftir að málstað
Dana væri ráðið til lykta en úr-
skurði aiþjóða, ef vér getum að
lokum ekki orðið á eitt sáttir með
Norðmönnum.
Grein þessi er flutt sem leiðari
í “Tidens Tegn”, en ritstjórirín
skrifar þar að auki sérstaklega
mjög hlýlega í garð íslendinga út
af þessu tilefni. Er þetta sannar-
lega athugavert fyrir þá alla, sens
kynnu að vera andvaralausir hér
heima fyrir um þetta allmerkasta
málefni Islands, að á þennan hátt
er framkomin mikilvæg rödd frá
frændum vorum eystra, til sðnnun-
ar réttmæti þess málstaðar, sen*
vér eigum um kröfu til Grænlands-
Málið er nú að komast á nýjan
Tekspöl. Það vferður ekki þagað
í hel í Danmörku framar, og múr-
veggirnir um verzlunarþýin í hinni
fomu nýlendu vorri standa fyrtir
hruni.
Sama dag (8. þ- m.) flutur Björg-
vinjarblaðið “Gula Tidend” all-
langa grein um Grænlandsmálið
eftir Helga Valtýrsson. Skýrir
hann frá fundinum í Rvík um mál
þetta, rekur nokkuð sögu þess hér
h.eima fyrir og lýsir þar grund-
vallarskoðun Einars Benediktsson-
ar. Einnig skýrir liann frá svari
E- B. við grein prófessors Finns
Jónssonar um þetta mál, er birtist
í Morgunbl. hér í haust. Slær
H. V- á sama streng og E. B., að hér
sé samvinna milli Islendinga' og
Norðmenn aðalatriðið á þassu stigl
máls, og telur GrærJandsmálið
muni verða prófsteinn á það hvort
vér frændþjóðirnar séum nóg*
þroskaðar til þess hátta- samvinnd
Og víst er um það, áð samvinna
við Norðmenn um þetta mál er eina
leiðin fyrir oss Islendinga að svo
stöddu.
Árvakur.