Heimskringla - 09.01.1924, Síða 3

Heimskringla - 09.01.1924, Síða 3
WINNIPEG, 9. JANOAR, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA koraa við svikum. En Hope setti þvert nei við þeesu. Þá tókst Mariott ó hendur, að fremleiða öld- ung-is Jsamkyns myndi^ og Hope hafði sýnlt. Áhhöld Mariotts og mieðhöndlun öil voru stöðugt und- ir rannsóknum Doyles og fjöigra annara manna, sem með honum voru, og kom, öllum saman um, að engin hrögð hefðu verið höfð í frammii. Degar inyndirnar voru framkallaðar, reyndust tvær þeirra með “auka mynd” (spíriit extra). Svo var fimlega farið að öllu, að brögð Mariotts fóru algerlega fram hjá Doyle og félögum hans. Niður- staðan hlýtur því að verða-sú,'að hversu einlægur og róðvandur sem Doyle kann að vera, þó skortir hann skarpskygni og þekkingu til slíkra rannsókna, og verður því vitnisburður hans í framkvmmda- miáli Hopes næsta býðingarlítil og óábyggilegur- / Eýrir nokkrum árum sýndi Hope Meðal hinna hleztu viðburða, er J andamynd, er hann sagði vera af <'iga að sanna ábyggileika anda-! W. E- Gla^stone. Við nókvæma ran- trúarinnar, eru myndir.af öndum | sókn reyndist myndin svikin. Hún og andaskrift, sem koma myndaplötúm, þegar stjórna mymlatökunni. Ljósmyndir af öndum og andaskrift prettvíslega gerðar. (Lauslega þýtt af Árna S. Mýrdal.) í ljós á sýndi greinilega hinar smágerðu miðlar deplalínur, sem einkenna liáif lit- Margir I blæjarmyndir (half tones', og var liafa óbifandi trú á því, að myndir ; þvf ekkert annað eftirmynd jiessar séu ósviknar, og á rneðai slíkrar myndar. Það var eitt sinn, sem' að öðru leyti eru skarpskygnir gagnrýnismenn. voru einmitt siíkar myndir, sem mestann Jiátt áttu í því, að Sir Conan Doyle snerist í lið ineð spír- itistum, og heíir síðan verið öflug- asti fylgismaður þeirra. Allar andamyndir, segir rithöf- undur nokkur í “Scíentific ÍAm,erican’\ cru svil^samlega gerð- ar- Engin andaljósmynd hefir enn verið sýnd, sem hver æfður ijós- myndári ekki gæti hæglega fram- leitt. Saga andamyndanna, segir greinarhöfundur, er bæði markverð og skemtileg. Nokkrir sálarfræðis- ljósmyndarar hlutu allmikla frægð í Ameríku -og Evrópu ó síðari hluta isíðustu aldar. Allir þessir urðu uppvísir að svikum, og ýmlsir þeirra lögsóttir fyrir sviksamlegt athæfi. Þar á mieðal var frakknesk- ur maður, Buguet að riafni, sem gekst við, að hafa • falsað myndirn- ar, og lýsti fyrir réttinum hvemig hann fór að við myndagerð þessa. Þrátt fyrir þetta neituðu margir að trúa því, að þeir hefðu verið leiknir brögðum- Eitt af leikfíflum . þessa mannis var brezkur ofstækis- maður. Hann gerði þó yfirlýsingu, að Buguet væri sannur miðill, senr liefði þegið rnútu gegn falskri játningu. Hann henti sérstaklega á það. að eitt af vitnum Buguets liefði borið ]>að fratn, að ein anda- rnyndin væri af látnum vini; en forðaðist að geta ]iess, að öðru vitni hefði tekist að sanna, að myndin væri af ættingja sínum, sem enn væri lífi. 'Spiritistar trúa ]>ví, að alijr and- ar samanistandi af efni því, er þeir nefna ytrimynd (eetoplasm), og á ]>að að streyma út frá miðlinum. Þetta einkennilega efni, segja spiritiistar, er einungis sýnilegt önd- um og iniðlum- En þó virðist ein- kenniiegur hængur á þessu. Því andar þeir, sem fram á ljósmynda- plötunrii koma, eru ávalt ósýnilegir miðBnum hann er aidrei viss hvort andi hefir setið fyrir eða ekki, þar til búið er að framkalla myndina. Kynlegt virðist ]>að og vera, að andarnir- skulu einungis kjósa þá ljósmyndara, sem hafa sér- stakt lag á að stjórna ljósrnynda- Plötum sínuni. Einn alkunnur mið- >11 fullyrðir, að ómögulegt sé að nota hándmyndavél eða ljósmynda- rijóin (film) ef andar eigi að koma 1 ljós á myndinni. En svo kemur annar miðíll f'rain og leggur út í ó- faerur þcssar með slík tæki í höncl- niii og fær afbragðsmyridir, bæði af Jlndum og andaskrift. William 'Hope, sem Sir Conan ^nyle álítur strfnda fremstari allra f)|'ezkra Ijósinynd ara, er við sálar- fræðislegar rannssóknir l'ást, hefir móisinnis verið lieðinn að leyfa vís- indalega rannsókn á myndatöluiin •sfhiun, en liann hefir ávalt neitað. í'raegur ljósinyndari, Mariott að ^afni, skoraði á Hope að ljós- ’riynda anda þar seni þannpg værí f’lsJtipað, að ömögulegt væri að að rannsóknarmaður nokkur mælti harðgeðja | s^r ”’bt "ie^ Hope á sérstökum þa?j j andatrúarfundi. Rétt fyrir fundinn fær Hopé ljósmynd fró manni þess- um, sem liann þóttist vita, að myndi vera af framliðnum manni- A fundinuin áskotnaðist Hope ljós- mynd af anda þessa manns, með .skrifuðu sendiboði í ofanálag. En mynd þessi sannaðist að vera af manni, sem enn var á lffi Og við góða heilsu. Var nú ekki að kynja þó andaskrift þessi væri með sötnu hendi og aðrar andaskriftir, sem frá.þessu félagi koma og með sömu stafcetninga'rvillum. Hope með- gekk síðar, að skriftin hefði verið fölsuð, en stóð fast á því, að myndin væji ófölsuð. , Annar rannsóknarmaður. Price að nafni, fékk því tii léiðar koinið við Hope, að liann fengi að vera einn I hinna viðstöddu þegar andar væru' ljósmyndaðir. Hailn hét að gjalda tíu dala þóknun og leggja til sex ljósmyndaplötur. GHænýjar jilötur voru nú fengnar beint fl'á verk- smiðjunni, merktar sérstöku X- geisl'aleyniinarki- Samkoina þessi byrjaði með sálmasöng. Þar næst fluttl Hope innilega bæn. Að þessu loknu kemur Hope með ljós- myndaplötu umgerð og fær Price, er skoðar hana vandlega og tekst að merkja hana auðkennilegu marki. Sainkvæmt tilmælum Hopes fer Priee með umgjörðina inn í dimmian klefa, og lætur i hana tvær plötur af þeim sex’, sem hann lagði tii. Hope tekur svo við umgerð- inni og biður Price að ganga varid- lega fró piötum þeim, sem eftir voru. A meðan Price var að þessu, hafði hann stöðugt auga á Hope. Hann sér Hope snúa sér frá ljós- inu og skyndilega draga aðra um- gerð upp úr vasa sínum og lóta í stað þeirrar rnerktu ]>egar f vinnustofuna var komið, athugaði Price uingerð ]iá, sem f vélína var látin og fullvissaðist um, að sér eeiy liann skoðaiði fyrst og merkti, var ekki notuð. Svo var eitt enn sem leídrií rök að sama punkti: Þegar plöturnar voru iátnar í frainköllunarblönduna var lit- breyting þeirra mjög hægfara, þvert á móti því sein vænta mátti, þvf plötur þæir, isem Price lagði til, voru sérstaklega ætlaðar til notkunar með leifturljósi. Á ann- ari plötunni var “andamynd" af kveninanni. en á hinni var mynd af Price einum: en hvorug plat- an bar Xfgeisla rnerkið. Yanur ljósmyndari var látinn framkalla jilöturnar sem ónotaðar voru, og kom markið greinilega í ljós á þeim öllum. (tle.rplöturnar, sem inyndir Hojies voru á, reyndust þykkari og af alt annari gerð en ]>ær sem Priee útvegaði. lAnnar sálarfræðis ijósmyndari, sem Vearncombe heitir, fékk mynd- ir af öndum og andaskrift án þess að lireyft væri við umbúðum plötunnar, og án ábrifa nokkurs Jjóss. Rannsóknarnefnd sú. er tókst á hendur að komast fyrir sannleikanu í ]iessu efni, sendi Vearncomlie ljósmyndajilötu stranga. Plötunum var leyniiega komið fylrir í haganlega gerðuin blýþynnu umislögum. Var svo geng- ið frá þeim í hinum algengu papp- írsumbúðum, og sýndust ]>ví ekk- ert frábreyttar öðrum ljósmynda- plötum. Plöturnar komu aftur eins og þær fóru — myndlausar. Miðill þessi hafði hagnýtt sér töframiátt X-geislans. Og því var það, að liinn dularfulii kraftur miðilsins, eins og og kraftur x-geislans, strandaði á blýþynnu umslaginu. iNokkru siðar ,var Veaibicombe sendur annar ljósmyndaplötubögg- ull- í honum voru 14 kænlega lag- aðar gildrur. Við framköllun plat- anna, reyndist ein þeirra með auka mynd (spiris extra). En hér féli Vearncombe í 12 þeirra 11 gildra, sem fyrir hann voru lagðar en sem liann hefði algerlega kom- ist hjá, hefði hann engum svikum beitt. Mrs. Dean er einnig víðfræg orð- in fyrir andamyndir sínar. Sam- kvæmt beiðni hennar, sendi ran- sóknarnefndin henni nokkrar ljós- myndaplötur fáum 'döguni fyrir sérstakan andatrúarfund, er nefnd- inni var boðið að sækja Andlits- myndir af öndum og myndir af andaljósum, koimi í Ijós á sumum plötunum. En leynimerki og ýins- ar aðrar tilhaganir sýndu án alls efa, að plöturnar hefðu verið tekn- ar úr umbúðunum, sem var þvert á móti því sem átti að vera. V.ið annað próf, sem fór fram í dimmum klefa, við rautt ljós, voru fjórar ljósmyndaplötu umgerðir hlaðnar. Meðan verið var að láta plöturnar í umgerðirnar, seildist Mrs. Dean eftir sálmabók sinni, og í 'sömu svijian sást hún skifta um eina plötuná. Áður en umgerðirn- ar voru fyltar, hafði einum ran- sóknarmanninum tekist að merkja allar plöturnar, sem nota ótti. með sénstöku efni. Þegar myndirnar voru frainkallaðar, sást andamynd á einni: en ó þeirri plötu var ekk- ert merki sjáanlegt, á öllum hin- um kom það greinilega í ljós- Sannanagögn jiessi voru svo iögð fyrir brezka sólarrannsóknarfél. sem ábyrgðist bæði Mrs. Dean og aðra samverkamenn hennar. En Jietta bar ekki annan ávöxt en ]iann að félagið tók af ,öll einkaréttindi til frekari rannsókna á staðhæfingum og starfsháttum tniðla sinna, Skrifuð sendiboð má falsa á ýmsa vegu. Einfaldasta aðferðin er sú, að iskrifa á ljósmyndaplötuna með vínsteinssýru. Skriftin er ó- sýnileg þar til mVndin er framköll- uð til þess að fullkomna áhrif nxyndarinnar, liá er inyndin stund- • I um jirentuð frá fráhverfuhlið plöt- unnar. Ef platan er vandlega at- huguð, er auðvelt að sjá hvort ! myndin er svikin- Hojie, sein fyr var getið um, var j staðinn að ]iví, að nota leifturljós ! við famleiðslu slíkra mynda. Hendi-1 boðið var skrifað innan á bungu-1 gler leifturíjóssins. Með þvf að bregða ijósinu upp sem allra 'snöggvast f dimmuklefanum, í réttri stefnu ó Ijósmyndavélina, verða áhrif skriftarinnar jafngreini- lega skróð á myndaplötuna og skriftin hefði staðið sér, og ljósinu svo brugðið á liana. Ein aðferðin er það, að skrit'a með þar til gerðri mólmsaltsblöndu, og fá svo mynd af þessari skrift með aðstoð X-geislans. iSumlr ]>essara svikadólga eru útbúnir með smá X-gei«latæki, sem þeir nota svo í augsýn þeirra, seiir fundinii sækja og treysa á ]>að, að sálmasöngur og hljóinritaspii yfirgnæfi hljóð ]vað sem slíkri myndatöku er sam- fara. Allar andáljósmyndir eru svikn- ar. Engin slfkra niynda hefir nokkru sinni sýnd verið ‘sem.hver leikinn Ijósmyndari ekki gæti framleitt án aðstoðar andaheints vora- í ]iau sextíu ár, sem þessi sérkennilega ljósmyndagerð hefir verið stunduð, er ekki eitt einasta tilfelli þar, sem miðljnum liefir tekist að frámleiða andamyndir, ]>egar lionum var gert ómögulegt að koma við svikum. Undir sMk- um latvikum verður öll vfðleitni miðilsins árangurslaust. Madame Breton HEMSTITCHING Embroidery, Pleating, Braiding, Buttons covered and Button Holes Blouses and Men’s Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipeg FIXXID MABAMK.REE mestu spákonu veraldarinnar —- hún segir yt5ur einmitt þat5f sem þér vilj- i?5 vita í öllum málum yífsins, ást, giftingu, fjáAýslu, vandrætSum. — Suite 1 Hample Block, 273% Portage Ave., nálægt Smith St. Vit5talstímar: 11 f. h. til 9 e. h, KomitS. metS þessa auglýsingu—þatS gefur yt5ur r.étt til at5 fá lesin forlög yt5ar fyrir hálfvirt5i. í SLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vöcur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval -p — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — DR. C- H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án alHra kvala. TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 5034 Electric Railway Cbambers WINNIPEG BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ano Haigrave. — A 6645 árni g: eggertson íslenzkur lögfræSingur- hefir heimild til þess aS flytja mái bæSi í Manitoba og Saak- atchevan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. V--------------------—-------- R A L P H A. C O O P B R Registered Optometrist & Opticimm 762 Mulvey Ave., Fl Rouge. WINNIPEG Talsími Ft R. 3876. Övanalega aákvæm augna-skoðun, og gleraugu fyrir minna verB en vanalegn gerisf. S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngn 710 MAIN STR. PHONE A 8357 Föf og yfirhafnir handsaumaS eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU vér æskjum virðingarfýlst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMTLI. Tals. N 4670 CONTRACT DEPT. Umlboðsmaður vor er röiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. • —• “N Anl Andrnon E. P. G.rl.l4 GARLAND & ANDERSON LðGFRÆÐIXGAR PhonesA-21#r 801 Rlectrlc Rallna, Chnmbcrn A Arborg 1. og 3. þriBjuda* h. m. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Dv. M. B. Ha/ldorson 401 Boyd Bldjr. Skrlfstofusíml: a 3674. Stundar sérstaklega lungroasjdk- döma. Er aí finna 4 skrifstofu kl. 11_ig f h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Avc. Talsími^ Sh. 3158. Tal.lt Dr. J. G. Snidal taíhvi,œ:kivir 614 Someraet. Block Portagt Ave. WINNIPBol Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Giaham & Keanedy St Winnípeg Daintry’s DrugStore Meðala sérfræðingnr. “Vörugæði og fljót afgreiðila" eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selar llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnatjur s4 beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarba og legsteina_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6807 WINNIPKG KOL!-- KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Sí»i: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. I flýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af öHum tegundum, geirettur og «B» konar aðrir strikaðir tigiar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætfð fúsir að sýna, j»ó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L I m i t • i \ HENRT AVE. EAi5T WiNNIPEG W. J. Lindal H. Lin B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Hctne Investment Building, (468 Main St.) Talaími A4963 beir hafa einnig skrifstofur Lundar, Riverton, Gimli og Piney eru þar að hitta á eftirfylgj: tímum: Lundar: Annanhvern miðvikiu Riverton: Fyrsta fimtudag x hv um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hi mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í már hverjum. — MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval birgSir af nýtízku kvenhöttun Hún er eina íslenzka konan sei slíka verzlun rekur í Wlnnlpa Islendingar, látiS Mrs. Swaú son njóta v’Sskífta ySar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GullhmiSuf Selur giftingaleyflsbréf. Wérstakt athygrll veltt pðntunum or viúgjöríium útan af landl 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, IVinniprg. Elösábyrgðarumboðsmenr, Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. írv. rs- KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í baraiflB. RáBsæaður Tk. Bjarnaso* ’

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.