Heimskringla - 09.01.1924, Síða 5

Heimskringla - 09.01.1924, Síða 5
WINNIPEG, 9. JANÚAR, 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSlÐA GARRICK THEATRE heitum laugum eða hressandi salt- vatni. Aðalatriðið er, að alt verði sem fullkomnast Og komi að sem hezbum notum- Það þyrftu senni- lega að vera 4—5 sundlaugar, svo karlar og konur og börn geti synt samtímis, svo sem venja er til á slíkum stöðum erlendis. Hér yrði ]>etta tiltölulega ódýrt- Seinna byrfti að byggja við sundhöllina stórt leikfimishús. Soindhöllin og íþróttaskálinn verða þá höfuðset- ur allra íþrótta í Eeykjavík. JSg mætti í morgum einum í- þróttamanni hér, sem var óánægð- ur með að þurfa að borga þennan skatt. En eg sagði honum, að ef íþróttamenn yrðu mjög skamm- sýnir, þá liti ekki vel út með fram- farir í íþrótt þeirra. Það er ekki svo að skilja, að þétfca fé sé tekið sér til heilsubótar, og mundi því Látfcu þína loga bjarta leikfimi, og einkum dagleg iðkun landsins alla gylla parta, sundíþróttarinnar, koma að góð- lýsa mörgu hreldu hjarta, um notusm og lengja mannsaldur- hærri takmörk benda á. inn- Skammlífi nær til allra, bæði Græddu særð og sorgmædd hjörtu, t*il þeirra, sem eiga að búa við sýn Þeim vonarlöndin björtu, svokölluð fáguð lífskjör, og hinna,, bak við skugga skýin svörtu sem við þrengri kost búa. Því verð- ur að taka tillit íil veðrátfcunnar og reyna að leiða þjóðina inn á heilsu- samlegar brautir. Eg hefi. nú farið um þetta fleiri orðum en venja er til. Geri eg það af því, að í þessu frumvarpi er fólgin ný stefha. Hér er gerð til skín þar ljóssins hvelfing á, alt, sem gleðja augað má- Síst er nú til setu boðið, sysfcur, bræður, komið, — skoðið. Vort er frelsi fótum troðið, framisókn hefjum því á ný. Strengjum heit í hildarmóði, hreyfum fornu vikingsblóði, að hnekkja vínsins voða flóði, S A G A af íslenzkum hetjum meS landlagsmyndum teknum Fyrir íslendinga er myndasýning þessi sérstaklega 1 þessu frumvarpi er farig fram frv- rnínu. á það, að stofnaður verði sjóður ir þvf, að af skatti á opinberum íþróttasýn- ingum, og þessum sjóði sé svo síðar meir varið til að byggja sundhöll og íþróttaskála. Það er tvent, sem hefir gert það auðveidara að fram- kvæma þetta nú, en það var fyrir nokkrum árum. Annað en það, að Sigurjón Pétursson, sem, er áhuga- maður hinn mesti og einn af iremstu íþróttamönnum þessa lands, hefir fundið upp auðvelda aðferð til að leiða^heitt vatn lang- ar leiðir án þess að það kólni að nokkrum mun. En hitt er, að nú er komið hér uafmagn^ T’iað er sjálfsagt að geta þess, sem vel er gert, og skal eg því fara nokkrum orðum um, hvernig Sigurjón upp- götvaði þessa aðferð. Hann rekur eem kunnugt er ullarverksmiðju á Álafossi. Inn í verksmiðjuna leið- ír hann heitt vatn og hitar með því verksimðjuna og íbúðina og léttir alla sbarfrækslu. En hann fékk eigi nóg af heitu vatni hjá Álafossi og var því að hugsa um a$ kaupa liver ofan í dalnum. Hann fór til þekts verkfræðings tíl að spyrja hann 'um þetta, en verkfræðingur- inn réði honum frá því, vegna þess að vatnið mundi kólna á leiðinní. En Sigurjón er orku- og fram- kvæmdamaður og réðst í þetta eigi að síður og gerði þá þessa upp- jfötvun. Hann hlóð torfgarð und- ir leiðsluna í stað þess að grafa bana í jörðu, og losnaði með því við að vatn kæmist eins að leiðsl- unni. Á þennan hátt tókst honum að leiða vatnið PAkílómetra án þess að það kólnaði meir en 2 stig. Þessi uppgötvun jiefir varanlega þýðingu og kemur þessu »máli. mik- Ið við, og gerir kleift að hagnýta heita vatnið meir en gert hefir ver- ið að undanförnu. En fyrst eg mintist á Álafoss, þá ætla eg að geta þess, að nú atarfar, eftir ósk þingsins, nefnd, til að rannsaka ullariðnað hér á landi. Að hennar tiistilli kom verk- áræðingur að Álafossi. Þar vinna willi 40—50 manns, og vinnan/dr / ekki góð eða heilsusamleg. En þessi Verkfræðingur veitti því eft- irtekt, hversu fólkið var hraust- legfc og vel útlítandi og spurði, hverju slíkt sætti. Hann fékk þá ekýringu á því, að rétt hjá verk- smiðjunni var sundlaug og verka- lólkið synti í henni á degi hverj- um, og sundið gertSi verkafólkið *vona hraustlegt útlits. Þetta þótti verkfræðingnum fráhærlega merkilegt. Þetta er röksemd fyrir af íþróttamönnunum sjálfum, það er tekið af tiæjarbúum öllum og gestum í bænum- Hinar stóru í- þrótta sýningar mundu veita miklu fé í þennan sjóð. Þetta er skattur á skemtanafýsn fólksins, tekinn úr vasa almennings. Og allur almenn- ingur mun njóta góðs af ávöxtum sjóðsins, ef þessi breyting verður gerð. Ef þannig löguð sundhöll kæmi rétt við jaðar bæjarins mundi vera auðvelt að láta hvert einasta skólabarn í Rvík synda þar einu sinni á dag. í öðru lagi mundi námsfólk við aðra' skóla hér vera tíðir gestir þar, og í þriðja iagi geri eg^ráð fyrir því, að íþrótta- menn og konur mundu iðka meira sund þá en nú er kóstur á. Og að lokum rná búast við því, að mjög margir eldri menn hér mundu nota þetta sér til heilsubótar. Það er ekki auðvelt hér, vegna veðr- áttu, að lifa heilsusamlegu iífi í - | Reykjavík, eins og víða í næstn Það er ný sönnun í'yr-1 íöndum- Eg veit ekki, hvort menn líkamlegt hreinlæti er ^ ^afa veitt því eftirtekt, að margir nauðsyniegt við dagleg störf. | andans menn þessarar þjóðar, Það, sem ætlast er til hér, er að \ þingskörungar, ráðherrar o. s. frv., í framtíðinni verði alt ireita vatn- hafa ^áið fyrir tímann. Ef menn ið úr Laugunum leitt heim að bæn- minnast þess, að Gladstone var í um Eg gæti hugsað mér, að sund- fu]iu fjöri um áttrætt, en okkar höilin yrði t. d. lijá gasstöðinni, afi)Uvöamenn falla oft í valinn 55— því þangað er skemst leiðsla. Mik- j m ára ])á er sýniiegt. að þetta ils virði væri, ef hægt yrði að í st,en(]ur f sambandi við okkar ytr' dæla sjó þangað í eina sundþróna, ijfgkjör. Hér er ekki nema að litlu svo menn gætu ýmist baðað sig í ieyti hægt að stunda útiíþróttir. raun til þess að rækta fólkið, og bæta að dálitlu leyti úr því, hvað við erum orðnir á eftir tímanum. J að velli leggia svika þý. Hér er reynt að iáta það lægra og Burt með allar eiturlindir, minna skapa j)að liærra og meira. áfengs mörgu stóru syndir, Miklu af því fé, sem hér er eytt í hjálpum þeim, sem hrekjast blindir skemtanir, er illa eytt í lítilfjör- j hörmunganna myrkri í, legar skemtanii;- Hér er leitast við að nota þetta eyðsiufé á þann hátt að láta skemtanafýsn fólksins skapa framtíðarheill alþjóðar. Eg vil að síðustu leggja það til, að máli þessu verði vísað til menta- málanefndar. — Tíminn. og glata sjálfum sér í því. Hekla, vertu heit f anda, hátt þér ber að ná og standa. Vertu stór í stærstum vanda, sfcattu fast með bjargsins þrótt- Þó að ^flrömm aldan skelli á þér títt, og margan hrelli, skaltu hugprúð halda velli, hræðast ei þá voða nótt andlegs myrkurs, heiftar hríða, hryllilegra þjóðastrfða, svalls og nautnasjúkra lýða, sér, er temja aðeins ijótt en þurfa’ á hjálp að halda fljótt. Teygðu þína tinda háa, teyga himinloftið bláa, þó að rjúki þokan gráa, þig í vefji skugga bönd. Þau eyðast fljótt við elda þína, - andans blys, er loga, skína, og láta kalda loftið hlýna, ljósi klæða vog óg strönd. Benda sjónum hugans hærra, hlutvekr það er öllu stærra, hvað er okkur öllum kærra, en vor þráðu draumalönd? þar ástir bindur bróðurhönd- P. SIGURÐSSON. -xx- á íslandi. skemtileg. Myndin verurð sýnd í fyrsta sinni laugardaginn 12. janúar. Afmæliskvœði st. Heklu 28. DES-, 1923. Þú fekkst það nafn, er funá glæðir, freðnu jdkulhjörtun bnæðir, nýjar vonir vermir, glæðir, vekur oss og béndir nátt. Björt og hrein mót himin lindu'm, hreykir glæstum sigurtindum, sem f grimdar geysi vindum gnæfa ])ó við ioftið blátt, yfir moldx-ok meinserodanna, megna strauma ástríðanna, og löður svalls og lasta hranna, er lama vorrar þjóðar mátt, svo jafnvel hetjur lúta látt. Berðu nafn með sönnum sóma, sittu hátt í tignai-ljóma, leystu þjóð úr dauðans'dróma, drykkjuskapnum bjarga frá. EIMSÆKIÐ VANCOUVER VICTORI A og NEW WESTMINSTER á þessum vetri. EXCURSION FARBREF $12.00 FRA WINNIPEG og TIL BAKA Lag fargjöld frá öðrum stöðum Ferðist með Til sölu JANUAR 3.. 8., IO„ 15.. 17., 22. og'24. FEBRUAR 5. og 7. CANADIAN PACIFIC Áskorun til íslendinga í Ameríku. Fyrir skömmu síðan birti Heimskringla all-ítarlega grein um Jón heitinn Ólafsson, og starf hans í þarfir íslenzkrar menningar. Var þar um leið slkýrt frá sjóðmyndun þeirri, er nokkrir valinkunmr menn í Reykjavík gangast fyrir, til miinningar um hið mikla starf Jóns, sérstaklega hvað það snerti, að fegra og auðga íslenzka tungu. Og nú nýlega fékk ég bréf frá einum (þessara manna, hr. Bene- dikt S. Þórarinssyni, kaupmanni í Reykjavík, og biður hann mig að gangast fyrir samskotum hér í Ameríku til eflingar jþessum minmng- arsjóði. p Mér er mjög Ijúft að verða við þessum tilmœlum, því mér finst þessi hugmynd einkar fögur og aðlaðandi. Jón Ólafsson var jafnan í broddi fylkingar hvenær sem barist var fyrir mannréttindum og þjóðarsóma. Að ritsnild, djarfmensku og hreinskilni stóðu honum fáir jafnfætis. Hann var hvorttveggja í senn: Skarphéðinn og Njáll, er til orustu var gengið á ritvellinum. Og er það ekki okkar eigin sómi, þegar um slíka menn er að ræða, “að láta ekki nöfn þeirra gleymast” — að halda minning þeirra lifandi aldra og óborna? Það má endurtaka það hér, að þeir sem hófust handa með að mynda þennan minningarsjóð, eru þeir prófessor Eiríkur Briem, Þor- steinn Gíslason, ritstjóri og Benedikt S. Þórarinsson, kaijpmaður. Voru þeir nefnd sú er stóð fyrir að gefa út Orðaþók íslenzkrar tungu, hið mikla verk, er Jón heitinn var að semjja, og voru aðeins tvö hefti af henni prentuð, er hann féll frá. I stuttu málii er hugmyndin, að sjóðurinn skuli aukinn og ávaxt- aður óskertur þangað ttt árið 1950, en eftir það skuli helming af vöxtunum árlega varið til þess að efla og úfbreiða íslenzlca tungu. Og ekkert mundi Jón sjálfur hafa kosið fremur en einmitt þetta, því að alla sína æfi starfaði hann að því, að auðga og fegra íslenzkt mál, bæði í riti og ræðu. / i Samskot í þennan Minningarsjóð hafa þegar mætt góðum undir- tektum á Islandi, og nú vænta forgöngumennirnir þess, að Vestur- Islepdingar einnig taki drjúgan þátt í þeim, og vinni með því tvent í einu: heiðra miinning eins þjóðarinnar mætasta manns, — og mynda um leið dálítirth bákhjall til þess í framtíðinni að auðga, fegra og útbreiða dýrasta og þróttmesta tungumál Norðurlanda. i Það mætti skrifa langt mál um þetta, því nóg er efni fyrir hendi, en eg læt þetta duga að sinni. Og svo vil eg þá tilkynna, að eg veiti móttöku samskotum í þennan Minningarsjóð og mun kvitta fyrir slíkar upþhæðir í opinberu blajði. Öll tillög verða þegin með þökkum, hversu smá sem þau eru. En skemtilegast væri að sem allra flestir Jétu eitthvað af hendi rakna, svo að viðurkenningin um starf þessa mikilmennis yrði sem almennust. Þeir herrar, séra Rögnv. Pétursson, 45 Home St., Winnipeg og Dr. Ólafur Björnsson, 764 Victor St., Winnipeg, hafa góðfúslega lofast til að aðstoða mig í þessu máli, og getur þú þVí, góði lesari og gagnfús íslendingur, sent dollarana eða centin þín til annars- hvors þeirra, eða til mín undirritaðs. Gamlársdag 1923 MAGNÚS PETERSON 247 Horace St., Norwood, Man. Innflutt whisky getur verið á öllum aldri. Lögin í Canada geta ekki ráðið neitt við það. En þau krefjast þess að canadiskt whisky sé ekki ti! sölu haft yngra en 2 ára gamalt. WHISKIES eru talsvert eldri en lögin krefjast. Þau eru sett í flöskum og aldurinn á þeim er á innsigli því sem á stút hverrar flösku er. Lestu hann. Hann er þar til þess.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.