Heimskringla - 09.01.1924, Blaðsíða 7

Heimskringla - 09.01.1924, Blaðsíða 7
é WINNIPEG, 9. JANÚAR, 1923. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA ........ The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE og SHERBROOKE ST. Höfuðstóll uppb........$ 6,000,000 Varasjóður .............$ 7,700,000 AUar eignir, yfir .... $120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunai'- félaga. Sparisjó°sdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. ------------------------------f Orslit kosninganna. Ath- ritstjóra. — til þess að þeir Vestur-íslendingar, sem það láta sig skifta, geti séð sem greinilegast ■úrslit kosninganna á Mandi, þykir Hkr. réttlátt, að flytja sína grein- ina úr hvoru flokksblaðinu “Tím- *mim“ og “Lögréttu” um úrslitin. Því er grein þessi úr I/iigréttu tekin upp, þó í síðasta blaði væri birt grein úr Tímanum mn það •fni. I. I?ótt atkvæðatölur séu ekki enn komnar úr öllum kjördæmum, eru wiislit kosninganna þegar fyrir nokkru orðin sýnileg. Borgaraflokkurinn, semi af and- stæðingum er kallaður “Morgun- blaðsflokkurinn”, hefir sigrað. Pramsóknarflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn hafa beðið ósigur- Nafnið Borgaraflokkur er ekki annað en bráða'birgðanafn, tekið upp hér í Reykjavík í baráttunni ▼ið sósíalistaflokkinn, en hefir svo ▼erið notað um öll þau þing- mannaefni, 'sem studd hafa verið frá sömu herbúðum og andstæðingar »ósíalistanna í Rvík. Það er ekki líklegt, að nafn þetta haldist, þvf það á ekki vel við þennan hóp manna í heild. En hann er studdur til þingmensku af samstæðum kjósendaflokki, svo að kjósendurn- ir hafa nú gert það, sem- iengi hef- ir verið fyrir þeim brýnt, að nauð- Hynlegt væri, þ. e. sent inn í þing- ið ákveðinn meirihluta, kosinn undir merki. Þjóðin ætlast fast- lega tii þess, að þessi hópur manna haldi saman, þegar á þing er kom- ið, myndi samstæðan flokk með á- kveðnu marki fyrir augum og taki stjórnartauminn í ' sinar hendur þetta kjörtímabil, sem, he^st með næsta þingi. Sundrung um smá- ▼ægileg efni má ekki verða þessu til fyrirstöðu- Lengi að undanförnu hefir kjós- endum með réttu verið gefin sök á þvf, að heildfastur meirihiuti hef- ir ekki verið til f þinginu, og allir hafa fundið hve óheppilegt það á- sigkomulag var. En nú hafa kjós- endurnir gert hreint fyrir sfnum dyrum að þessu leyti. Nú er sök- in hjá þeim meirihhlutamönnum, sem kosnir eru, ef ekki næst á þinginu í vetur samkomulag um fasta flokksmyndun. II. “Tíminn” játar afdráttarlaust í síðasta tbl. ósigur Eramsóknar- flokksins í kosningabaráttunni, og ber sig betur eftir vonbrigðin en margir mundu hafa ætlað, að hon- um væri eiginlegt. Grein hans um kosningaósigur flokks síns má heita hógværlega og etillilega skrifuð, og ef til vill hafa einmitt þessar kosningar þau áhrif, að ritháttur biaðsins verði annar eft- ir þetta en hann hefir verið áður- Engan lærdóm er líka auðveldara að draga af kosningunum en þann, að áhrif “Tímans” í landinu eru miklu minni en bæði “Tíma”-menn- irnir sjálfir og eins ýmsir af and- (stæðingum þeirra hafa áður hald- ið. Ekki er það nema eðlilegt og afsaganlegt, þótt "Tíminn” reyni að gora ósigur sinn töem minstan í augum lesenda sinna, eigni sér vafa- kama menn, sem opinberlega hafa hvað eftir annað afneitað stefnu iilaðsins og flokks þess, og rétt út fingurna eftir þeim “nær stand- andi”, né heldur hitt, að hann spái fyrir andstæðinga flokknum í sam- ræmi við óskir sjálfs sín. Um slíkt skal ekki fjöiyrt hér. En vonir þær, sem ‘Tfminn” gerir sér ura sundrung og ósam- lyndi innan meirihlutaflokksins, mega ekki rætast. Þótt allir þeir, sem nú teljast til meirihhlutans, hafi ekki áður staðið saman í flokki þá eru þeir nú kosnir af einhuga kjósendahópi til samvinnu í þeim málum, sem hafa verið á oddinum höfð í hinni nýafstöðnu kosninga- baráttu og því ráða flokkaskift- ingunni eins og nú stendur. Þetta blað veit ekki til þess, að neinn verulegur skoðanamunur Þigi sér stað innan meirihlutans um þessi mál, en hitt veit það, að þjóðin ætlast nú til þess, að meiri festa komist á flokkaskipunina 5 þinginu hér eftir, en átt hefir sér stað nú að undanförnu. — Lögrétta, 10- nóv. ------------x------------- Gibraltar. Eitt af fyrstu verkum hinnar nýju stjórnar á Spáni hefir orðið það, að fara þess á leit við Brcta, að þeir iáti af hendi vígið Bibralt- ar. Það var sami maður og nú er hæstráðandi á Spáni, sem fyrir nokkrum, árum kom fram með til- lögu um, að Spánverjar fengju Gibraltar, gegn því að þeir létu Breta fá land f staðinn í Marokkó. De Rivera var þá yfirhershöfðingi í Gadiz. Bretar hafa nú haft yfirráð yf- ir Gibraltar, sem er eitt af öflug- ustu vígum heimsins, í 119 ár, eða frg, stríðinu 1704, að þeir náðu víginu í spánska erfðastríðinu. En fyrsta virkið á Gibraltar-klettin- uin gerðu Márar árið 711, er þeir héldu liði sínu inn á Spán. Yar Tarik foringi þeirra og nafnið Gibraltar er runnið af nafninu “Djebel al Tarik” (Klettur Tariks ) Bretar liafa alla tíð látið sér mjög ant um, að hafa virkið sem ram- bygðast, og er það talið nærri ótak- andi. Setulið Breta þar er aðeins 6.000 manns, en fallbyssurnar 800, og eru sumar lieirra í byrgjum, sem holuð hafa verið inn í klett- ana. Kletturinn og land það, sem Bretar eiga umhverfis er aðoins 5 ferkílómetrar og íbúar þar um 25. 000. Það var enski aðmírállinn, Sir Georges Rookes, sem fyrstur vann Gibraltar Bretum til handa, og vita menn ekki, hvort hann hefir unnið það verk af sjálfshvöt eða haft skipun um það frá yfirvöldun- um. En víst er um það, að Gi- braltar hefir síðan verið eitt af merkustu “seljum” enska flotans- Sem verzlunarhöfn hefir Gibraltar einnig haft afar mikla þýðingu. Þar er fríhöfn og fjöldinn allur af skipum tekur þar koi. En þó Gi- braltar hafi, undir yfirráðum Breta verið þýðingarmikill staður fyrir verzlun og siglingar, þá hefir hann þó verið enn þýðingarmeiri jsera flotastöð. Gibaitar gerði Bretum mögulegt að hafa herflota í Mið- jarðarhafinu, meðan á Napóleons styrjöldunum stóð, og frá Gibraltar kom enski flotinn og Nelson, til þess að heyja Trafalgar-orustuna frægu. í heimsstyrjöldinnl höfðu Bretar miðstöð í Gíbraltar fyrir skip þiu, sem börðust gegn kaf- bátunum. Það eru því býsna lítil líkindi til, að Bretar taki í mál að sleppa þessu fornfræga hervígi, jafnvel þó mikið byðist á móti. Því naum- ast er sá staður til sem jafnast geti á við vígið- Talað hefir verið um, að Spánverjar léti. borgina Geuta á Marokkóströnd fj’rir. Hún stend- ur á skaga, eins og Gibraltar, en þar er ekkert fjall, sem jafnast geti á við Gibraltarklettinn. Ennfrem- ur mundi það taka mörg ár að byggja þar höfn, sem jafnast gæti á við höfnina í Gibraltar. Fyrsta skilyrðið til þess að Bretar vildu skifta væri það, að vígi og höfn væru bygð í Geuta, jafn rammbyggi- leg eins og í Gibraltar, og Gibraltar vígin jöfnuð við jörðu. Aðalherflotastöð Breta í Miðjarð- arhafinu er á Malta. En Gíbraltar er eigi að síður lykillinn að Mið- jarðarhafinu. Ilinn lykillinn er í Aden, og þar hafa Bretar einnig lyklavöldin- Bretar geta þannig “lokað” Mlðjarðarhafinu þegar þeiin líst, og þau forréttindi vilja þeir ekki láta aí liendi. Þeir vifia ekki einu sinni “breyta um skrá” á vesturhurðinni, af hræðslu við að sú nýja mundi ekki duga eins vel og sú gamla. Viðburðirnir í fyrrahaust sýndu ljóst, hve mikils virði það er Bretum, sem stórveldi, að lmfa lyklavöldin að Miðjarðarhafinu. Án þeirra hefðu þeir lítiis verið ráð- andi um viðskiftin milli Grikkj-i og Tyrkja. Og fleira raætti nefna. Það gæti einnig komið siglingum Breta tilfinnanlega í koil, ef mót- stöðumenn þeirra f ófriði lokuðu fyrir þeim Miðjarðarhafinu og þar með beinustu siglingaleiðinni milli Bretiand og Indlands og annara' landa þeirra í Asíu. Miðjarðar- hafið er og verður um sinn nauð- synlegt skilyrði þess, að Bretar geti haldið sainan heimsveldi sínu- Og það er einnig skilyrði fyrir því, að þeir haldi þeim mikla íhlutunar- rétti, sem þeir hafa nú um málefni Evrópuríkjanna yfirieitt. Það er því skiljanlegt, að mála- leitun Spánverja um Gibraltar eigi lángt í iand. Bretar álíta haina enn svo mikla fjarstæðu, að það mundi ekki vekja raeiri furðu hjá þeim þótt Þjóðverjar færu fram á að fá eyjuna Mön. — Lögrétta -----------x----------- Vefnaðarnámskeið. sást einlyft hús. Yið vatnið stóð sumarskáli umkringdur af trjám. Hljóðið kom annaðhvort frá húsinu eða skálanum. Fáein áratog fluttu hann að skálanum, rótt undir giuggann sem snéri að vatninu, og þar var hann kyr í skugga trjánna um stund- Alt í einu sá hann gluggann opn- aðan af löngum., berum, vansköp- uðum handlegg, sem kastaði ein- hverju 1 áttina til hans. Áður en hann gat séð hvað það var, lenti það á enni hans og hann datt með- vitundarfaus piður í bátinn. Þegar hann raknaði við aftur, sá hann að eikjan hans var fest við lögreglubát og umsjónarmaður laut niður að honum. Hann settist upp og leit til lands, sem nú var í 50 yarda fjarlsegð. Ekkert hús og engan skála var að sjá. “Þér virðist hafa orðið fyrir ó- liappi, hr. Blake”, sagði umsjónar- maðurinn- “Við fundum yður með vitundalausann í áralausum bátn- um.” "Og garðurinn og skálinn og neyðarópið voðalega”, sagði Blake Umsjónarmaðurinn ieit forvitn islega á hann. “Eini garðurinn með skáia, er eina mflu fyrir ofan Richmond”. sagði hann, “en við eruin tvær mílur fyrir neðan Richmond núna. Fáið þér yður sopa af fiöskunni og segið okkur svo hvað skeð hef- Heimilisiðnaðarfélag fslands hef- ir ákveðið að koma á fót vefnaðar- námskeiði f Reykjavík næstkom- andi október og nóvember (1924.) ! En fyrir þá sók er þetta gort kunnugt með svo löngu fyrirvara, að menn og konur geti undirbúið si^ undir að geta sótt námskeiðið. Er tilætlunin sú, sem rétt er, að nota sem mest íslenzka ull til vefn- aðarins, enda le,ggi þeir, er náms-' skeiðið sækja, sér sjálfir efnið til Til þessa þurfa menn undirbún- ingsfrest. Formaður Heimilisiðnaðarfélags- ins, frú Karólína Guðmundsdóttir, sem og mun hafa umsjón með kenslunni á námskeiðinu, er með afbrigðúm listfeng á vefnað og hefir áður verið getið hinna ágætu verka hennar á því sviði- Er þetta mál hið mesta nauð-1 synjamál, allra helst á þeim alvar-1 legu tímum, sein nú lfða yfir land | okkar. Fjö'lgun vefnaðaráhaida út j um sveitirnar, og það, að sem flestir kunni að nota þau og noti er mikið nauðsynjamál. Vill blaðið eindregig beina þeim tilmælum, bæð til einstakra manna í sveitum og jafnframt til sveitar- félaga, að taka til afhugunar að láta sækja námskeið þetta. Víða hafa sveitarfélögin hlutast til um að senda nemanda t- d. á I yfirsetukvennaskóla eða eftirlits- námsskeið o. fl. o,g séð sveitinni þannig fyrir nauðsynlegum starfs- manni. 1 þessu efni er um svipað nauð- synjamál að ræða- Gæti orðið að því drjúg heimilisbót og drjiigur sparnaður að fá góðan vefara með góðum áhöidum í sveitina. Eitthvert mesta ólagið á bú- skaparlagi okkar, eins og það er nú, er þetta: að flytja út óunnið j meginið af ullinni, en fiytja inn rándýr fataefni og ullarvörur yfir- leitt. Hins er og að minnast, hve marg víslegur fagur vefnaður getur prýtt heimilin stórkostlega og gert þau hlýlegri. Af hálfu Heimilisiðnaðarfélags- ins er málið tekið upp níeð ágæt- um fyrirvara- Ekekrt ð að gera um fyrirvara. Ekkert á að geta orðið þvf til fyrirstöðu, að náms- skeið þetta verði vel sótt og komi miklu góðu til leiðar. Litli kaffiketillinn. ír.” Blake tók fegins hendi við flöi-k unni. Hann sagði frá hljóðinu og því, sam var kastað í liann, og le't um leið á hotn bátsins. “Hérna er það”, sagði liann, “það er skrftið, lítill kaffiketill” “Þér munið auðvitað eftir pláss inu”? sagði umsjónarmaðurinn. Við skuluin flytja yður þangað aft- ur, ef þér viljið.” Blake rannsakaði kaffiketilinn að innan, og liegar hann leit á um- sjónarmanninn aftur var hann hugsandi. “Það mun vera of seint”, sagði hann, “en eg .skal vera ykkur þakk- látur, ef þið flytjið mig til Chelsea Eg rannsaka l>enna viðburð á morgun.” Þegar þeir korau til Chelsea, fór Blake að tína upp kaffigroimsið með hnffnum sínum og lét ]>að'í umslag, sem hann stakk í vasa sinn en snerti það ckki. Alla nóttina var Blake á efna- •starfhýsi sínu, og þegar hann bað- aði sig kl- 7 og sendi húsmóðirina eftir vagni, var svipur hans í roeira lagi liörkulegur. Hann leit yfir morgunblaðið sitt og rakst á þessa fyrirsögn: “Sorgleg tilvilj'un í Rich- mond.” “Harmþrungnir verðum við að tilkynna það, að hinn nafnkunni land könnuður Fordham Baxtér er dáinn. Skömmu eftir miðnætti fanst hann liðið lík á hjallanum hjá húsinu sínu fyrir ofan Rich- mond. Orsök dauðaus sýnist glögg, því rétt hjá honum lá koralhögg- ormur með brotinn haus, sem án efa hefir sloppið út úr búri sínu, þar sem hinn framliðni átti nokkura eiturhöggorma. Eitthvað er })ó einkennilegt við þottp, þvf enda þóítt læknirinn fullyrti að dauðinn hefði orsakast af högg- orimseitri, fanst hvergi á líkaman- um merki þess, að högogrmurinn hefði stungið hann. Þessi óvænti dauði lians, er því sorglegri, að hann ætlaði að giftast í næstu viku- Vinur hans, prófessor Dud- ley varð fyrstur til að finna líkið af því hann dvaldi í húsinu hjá honum, þegar slysið vildi til, og gerði hann strax boð eftir lækni. Kl. var nærri 9 þegar Blake barði að dyrum í húsi Baxters. Kjallarvörðurinn opnaði dyrnar og spurði kuldalega hvað hann vildi. Blake lagði hálft pund sterlings í Það var nálægt miðnætti. Tungl- ið sást að eins fyrir ofan skóginn kringum Richmond. Og mannin- um, sera lá uppi í loft f kanadisku eikjunni, er rak með hægð undan kvöldblænum, sýndist stjörnurnar hanga á gullþræði. Alt í einu lieyrðist hátt hljóð, svo Sexton Blako þaut á fætur. Gagnvart honum á norður- ströndinni náði sáðgarður niður að vatninu, og bak við trjárunna lófa hans. “Mig langar til að fræðast af yður”, sagði Blake. “Eg geri máske ónæði, en herra Baxter var nafnkunnugur maður, og blöðin vilja vita nákvæmlega um alt” "Ó, ef þér eruð blaðamaður,” sagði kjallaravörðurinn um leið og hann opnaði dyrnar og lét Blake ganga inn, “þá á eg samkvæmt skip- un að segja alt sem eg veit. Blake leit f kring um sig í for- stofunni. “Hér er enginn annar en eg”, • sagði kjallaravörðurinn. “Prófes- sor Dudley er farinn til að sjá um jarðarför húfebónda mfns sáluga”. “Hr. Baxter liefir þá enga aðra þjóna?” spurði Blake. “Aðeins mig,” svaraði hinn, ‘\ig á morgnana kom kona. Hann var sjálfbjarga maður, og bjó oft til matinn sjálfur, þegar hann fór ekki til bæjarins. “Nær sáuð þér hann seinast á lífi?” “KI. 8 í gærkvöldi. Þegar eg var búinn að bera mat á borð fyr- ir hann og vin hans, prófessor Dudley, fór eg að finna bróður minn, sera liggur veikur í Cambor- vell, og kom ekki hingað aítur fyr en í moigun ” “Þér vitið þá ekki hvernig hr. Baxter eyddi tímanum f gær- kvöldi?” “Nei, það veit eg ekki herr’a. En liann og prófessorinn voru vanir að tefla í skálanum í garðinum; og það er áreiðaniegt að þeir voru þar f gærkvoldi, því mennirnir standa enn á taflborðinu og öskukerin eru full af vindlastúfium.” ‘IHann hefiir líklega drukkið kaffið sitt þar eftir dagverðinr.?” sagði Blake. Kjallarbvörðurinn horii á hann undrandf. “Það er leiðinlegt að þér skulið spyrja að þessu, hr.”, sagði liann. “Húsbóndi minn drakk mikið af kaffi. Hann drakk vanalega 6 eða 7 bolla á hverju. kvöldi. Hann bjó það til sjálfur á lftilli stó í skálanum, og stundum gerði pró- fessorinn það. En í gærkvöldi hafa þeir ekki drukkið kaffi, því boll- arnir liafa ekki verið notaðir; en það scm mig furðar er, hvað orðið r-r af litla katlinum, sem húsbónda mínum þótti svo vænt um, eg finn hann livergi og hefi þó leitað al- staðar.” “En svo eru það nú höggormarnir”, sagði Blake. “Vitið þér hvernig þeir hafa sloppið”? “Um það hefi eg verið að hug' a síðustu fjó; i.' stundirnar. Hús- I. óndir.n hefir hlo'.ið að taki einn út, því búrið er alveg heilt. Þeir hafa ekki komiist út sjálfir.” “Þér segið þeir,” sagði Sexton. Blake. Fanst nema einn höggorm ur?” “Nei, en það vantar tvo f búrið, og þó eg leitaði um allan garðinn gat eg hvergi fundið hann.” “Mig lt ngar til að sjá höggormirm •Hausinn var mölbrotinn, en hann opnaði munninn nroð hníf og benti með hnifsoddinum á tóma ginið. “Af þessu getið þér séð, hvers vegna engin stunga finst á líkam- anum,” sagði. hann. ‘Tunga högg- ormlsinLs og eiturblaðran hafa ver- ið tekin úr honum.” Kjallaravörðurinn fölnaði. “Hvað þýðir það, hr.?” spurði hann. “Það þýðir, að húsbóndi yðar hefir verið myrtur, og að þér verð- ið að hjálpa mér til t.ð finna morð- ingjann. Farið nú með mér þang- að sem líkið liggur.” Blake dvaldi þar fáeinar mínútur Andlit hins framliðna var afmynd- að og munnurinn var opinn. Blake laut niður, þefaði af vörunum og rannsakaði tennurnar með stéekk- unargleri. Með hnífsoddinum tók hann nokkur mórauð kom úr fram tönnunum og lagði þau á pappfrs- blað. "Húsbóndi yðar hefir drukkið kaffið á tyrkneskan hátt?” spurði þann. “Já, lierra. Hann sauð það tvis- var, unz það varð sem þunnur grautur. • “Þér sjáið”, sagði Blake, og benti á kornin á pappírnum, að þann hefir drukkið kaffi í gærkvöldi, og að kaffikannan hefir verið falin og bollarnir þvegnir af einhverjum ástæðum.” “Hvað þýðir þetta?” sagði kjall- aravörðurinn. “Hr. Baxter er var álitinn ríkur maður. Vitið þér hver hafa mundi hag af dauða hans?” “Það er ekkert leyndarmál, hr. Daginn eftir að hann var heit- bundinn ungfrú Stirling, samdi hann erfðaskrá sína og arfleiddi hana að öllum eigym sfnum. Eg heyrði hann segja prófessor Dudley það.” “Prófesisorinn hefir þó verið góð- ur vinur lians?” “Bezti vinurinn, þeir voru sem bræður.” “Mig langar til að'Sjá skálann og garðinn,” sagði Blake. Sú heimsókn varð árangurslaus. Kjallaravörðurinn hafði sópað skálann og þar fundust engar bendingar, en Blake var * samt í engum efa um, að hér hefði verið framinn giæpur, sem sannaður yrði með hinum tóma munni högg- ormsins og gromsinu sem hann fann í raunni hins framliðna, en hann taldi víst, að væri jafn eitrað og gromsið sem var í katlinum. “Það er bezt að þér talið ekkf um það sem eg hefi sagt yður”, sagði Blake. “En nær kemur pró- fessorinn aftur?” “Eg býzt ekki við honum hingað aftur, hr. Hann fór með ferða- tösku sfna og kvaðst mundi fara og skoða gripasafnið, þegar hann væri búinn að skipa fyrir um jarðarför- ina, og mér kæmi ekki á óvart þó eg heyrði að hann hefði farið til Hastington, til þess að segja ung- frú Stirling frá dauðsfaliinu.” “Hann er þá vinur hennar líka?” sagði Blake. “Það er skoðun mín,” sagði kjallaravörðurinn gramur, “að hanh hafi alt af verið of vingjarn- legur við hana, hann gat ekki af henni litið eitt augnablik, og hús- bóndi minn var ekki ánægður með það heldur, því einu sinni sagði hann við ungfrúna, að hún hvetti hann, en hún hló og sagði: “Vesa- lings maðurinn, hann er bæklað- ur, horfallinn, hvers vegna ætti eg að vera honum óvinveitt?’’ “Hann er þá vanskapaður?” sagði Blake ákafur. “Kiryplingur”, sagði hinn, “með annan fótinn beygðan inn og ann- an handleggin beygðan eins og afturlöpp á hundi.” “Það er óhapp fyrir hann,” sagði Blake, og gekk út og inn í vagn- inn sinn og ók til járnbrautar- stöðvarinnar. Stundu síðar gekk hann inn f South Kensington gripasafnið m?ð böggul undir hendinri og spurði að prófessor Dudley. “Þér komið mátulega, hr. Blake”, sagði gæzlumaðurinn, “því hann er nýbúinn að gera boð eftir vagni til að flytja sig til Charing Cross á leið til Hasting, og þarna kemur hann.“ “Góðan morgun prófessor,” sagðf Blake. “Nafn mitt er Blake Sexton Blake, spæjari, og eg vil fá að tala við yður fáeinar mfnútur um árfð- andi málefni.” Prófessorinn leit ilskulega á hann og Blake sá að hann hrökk við, en rödd hans var róleg þegar hann sagði: “Eg veit ekki hvað þér getlð vflj- að mér. “Eg hefi að eins tfma tfl að ná í lestina, svo — ” “Eg verð yður samferða,” sagði Blake. Hann settist við hlið prófessors- ins í vagninum. “Hvað viljið þér?” tautaði pró- fessoriun ilskulega. “Eg er kominn til að skila yður þessu aftur,” sagði Blake, Og reif f snatri umbúðirnar af bögglinum og hélt litla katlinum fyrir frnman augu prófessorsins. “Heimskingi,” tautaði ’hann og leit á Blake ofsareiður. “Þér get- ið ekkert sannað.” “Yður skjátlar, prófessor. “Eg sá yður með berum handlegg kasta þessum katli út um gluggann á skálanum, svo sem tveim mínútum eftir að Baxter æpti dauðaópið. Yður til ógæfu skilduð þér eftir broddinn af einni eiturtönninni í gromsinu f kaffikatlinum — eitur- tönninni. Úr korallhöggorrfinum, sem þér skáruð tunguna og eitur- blöðruna úr og gáfu þeim manni sem átti heitmey, er þér sækist eft- ir. Eg efast ekki um, að í ferða- töskunni yðar eða í vösum yðar finnist fleiri sannanir, til dæmis eiturblaðran úr hinum höggormin- um, sem þér tókuð úr búrnu. Ó, á andliti yðar sé eg, að eg for með sannar ágizkanir.” “Farðu með okkur til lögreglu- stöðvarinnar í Bowstreet, ökumað- ur,” kallaði hann. J. V. þýddi. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.