Heimskringla - 30.01.1924, Blaðsíða 6
I
6. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 30. JANÚAR, 1924
Joe sat í horninu, sem var fjarst glugganum. Hann
leit upp, þegar hurðin var opnuð. Það virtist sem
honum stæði alveg á sama, J>ótt K., sem varð að
beygja sig til þess að komast inn í herbergið.
“Sæll, Joe! ”
“Eg hélt að þú værir lögreglan”.
“Nei, það er nú einmitt annað. Opnaðu glugg-
ann, Bill. Það er ekki hægt að draga andann hér
mni
Schwitter hafði tekið á móti fimm hundruð
dollurum daginn áður.
“Fimm hundruð dollarar með öllum kostnaði”,
flýtti hann sér að bæta við, eins og til útskýringar.
“En þú hefir rétt fyrir þér, Mr. Le Moyne. Og eg
held að henni þætti vænt um það. Henni líður ekki
rétt vel nú sem stendur, vegna þess að engar kunm-
ingjakonur líta inn til hennar. Það er í jámskápn-
um í peningum; eg hefi ekki ennþá haft tíma til
þess að fara með það í bankann”. Það var sem
hann vildi afsaka sig fyrir sjálfum sér, fyrir annað
eins óráð og það, að lána alla peninga, sem hann
hefði tekið á móti heilan dag, án þess að hafa
nokkra tryggingu fyrir að þeir yrðu borgaðir. Það
er bezt að koma honum burt. Eg hefi reynt að
halda hér góðri reglu. Ef íþeir taka hann fastan
hér — ”
Rödd hans fór lækkandi. Högum hans var öðru
vísi háttað nú en daginn, sem hann gekk niður
strætið, og virti fyrir sér trén á því — mikið öðru
vísi. Nú átti hann son; og móðir barnsins horfði á-
valt á hann með sorgarsvip í augunum. Það var
svo um talað, að K. skyldi fara aftur til bæjarins og
koma svo seint um kvöldið og taka Joe á afviknum
stað við veginn og flytja hann á járnbrautarstöð-
Eg kom ina. En það atvikaðist svo? að hann beið ekki
að þeir kvöldsins með að koma þangað.
Hann hafði sagt Schwitter, að hann yrði í spí-
talanum og þangað komu boðin tíl hans. Wilson
leið bærilega; hann hafði meðvitund við og við.
“Það er hægra en þú heldur. Ef eg bara hefði | Sk.Iaboð.n frá Schwitter voru stutt og á þessa leið:
En kærðu þig ekki um það, I Það hefir dahtið komið fynr, og lillie vill
“Er hann dauður?”
“Nei, langt frá því”.
“Eg vildi að eg hefði drepið hann!”
“ó-nei, þú gerir það ekki. Þú ert feginn að
það varð ekki af því, og það er eg líka”.
“iHvað ætla þeir að gera við mig?”
“Ekkert þangað til þeir finna þig.
til þess að tala um það. Það væri bezt
fyndu þig ekki.”
“Hum! ”
K. settist á rúmið. ‘
af öllum lífs og sálarkróTfum, og
Pegar fennir í sporin mannfjandinn hlaut að sjá þa'ð og
----- skilja. Hvað gat eg gert? eg
Það er margt svo undarlegt í hafði ekki sv0 mikið vald yfíf
náttúrunnar ríki, og l>ó maðurinn norskunni, að eg gæti svarað miklu
það undarlegasta. Mór datt í hug, á móti. Ensku skildi eg mjög lft-
skal eg segja ykkur, að aldrei gœtÞ lð. 0g að hlaUpa f burtu eins og
verið til tvær útgáfur af honum barinn hundur, 'hafði eg ekki skap
Sven Knutson, og þó varð sú raun-
in á.
í>að var bara af tilviljun lítið at-
vik, sem kom fyrir Sven sjálfan, sem
tii, enda ekki auðhlaupið, har sem
voru margir tugir mílna til næstu
bygða, gegnum skóga og keldur.
En og verð að viðurkenna, að
'1En hver er þessi "hún”, sagði eg.
“Það er nú einmitt það, sem eg
ætla að segja þér frá. Eg er bölv-
að flón að vera að bulla um það
«em löngu er liðið, og er einski*
virði fil þín, og oftast sjálfum mér
gleymt. J>að er líklega bölvað
brennivínið, sem gerir mig svona
blautan í geðinu. Eg hefi engum
sagt þetta áður, en nú finst mér að
eg miegi til að segja einhverjum
þetta litla æfintýri og nú finst mér
varð orsök þess, að eg sá hann og þetta voru þau einu stygðaryrði heldur sagt þér það en
þekti, eins og hann hafði verið
Hanif er það máske enn að miklu
leyti. Hó hugsa eg, að það séu fá-
Tr sem hafa séð inn fyrir sálardyra-
stafin hans Knudsons.
Eg var þá nýkominn að heiman. Og
eins og þið vitið, þá var það vana-
lega tvent sem við landarnir gátum
kosið um; annaðhvort skurðina í
Winnipeg eða
sem Sven talaði til mín alt sum-
arið, eða meðan vinnan entist. Eft-
ir nónið þennan dag, gaf hann mér
annað verk að vinna, sem var létt-
ara. Og eg gat ekki komist hjá
því, að verða hlýrra og hlýrra í
skapi til Svens eftir því sem eg var
lengur með honum.
nokkrum öðrum, kanske það sé af
því, að eg hugsa, að leiðir okkar
liggi ekki saman aftur, og þó þú
hlægir að mér, þá gerir mér það
■ekkert til, þegar eg veit ekki af
þvf:
“Eg var um seytján ára að aldrl
þegar eg sá hana í fyrsta sinn. Húm
kom þá sem vinnukona á heimilið
þar sem eg átti heima. Hún var
há og grönn og bar sig eins og
Eg var ekki sá eini sem varð fyr-
brautarvinnu, og1 ir barðinu á honum. Eg heyrði
kaus eg það síðar netnda. t»að J það brátt, að þegar svo lá á hon-
! voru nokkur hundruð mílur aust-| um og honum þótti við þurfa, gaf drotning; hárið þlangt og Ijós-
ur af Wpeg, þar var verið að leggja hann öðrum skammirnar engu ver Kult ^ li-C andlitið frernur larigt og
eina járnbrautina enn, höggva úti látnar, en mér í þetta skifti.
samsvaraði sér vel, eða með öðrunt
orðum, hún var sú fallegasta
dálítið af peningum.
Joe; eg skal hafa einhver ráð með að útvega þér
þa.
Það var kallað á Bill að neðan og hann fór út
finna þig. Mér þykir fyrir því að ónáða þig aft-
ur, en hún vill að þú komir.”
K. var orðinn æði fölur í framan. Hann hafði
brautarstæðið út úr járnhörðunr Sven var ekki margmáll, hvorki
klettum. Sú braut liggur nú frá við vinnu eða frá; Þó gat hann! stúlka sem eg hafði þá séð, og er
hafi tii hafs-
Eg hafði lítið unnið við grjót-
verið skemtilegur stundum, en eg 1 1>a7S mitt álit enn‘
hold þó, að hann hafi talað fleira “Jörðin hafði verið tvíbýli með-
vinnu áður; var varla nógu harðn- við mig, sérstaklega ef við vorum an möðir mín lifði, en þegar hún
aður fyrir svo örðuga vinnu, og eg tveir saman, en við nokkurn af sem var tveim árum áður en
Og smásaman fór hann að
úr herberginu. Um leið og haim fór út og lokaði ekkert sofið og lítjð borðað síðan daginn áður. En
hurðinni, breytti K. rómnum.
“Hvers vegna gerðir þú þetta, Joe?”
“Þú veizt það.”
“Þú sást hann og einhvern með honum í White
Springs, og þú eltir þau?” 1
Ja .
“Veztu hver var með honum?” 1
“Já, og þú veizt það líka. En við skulum
sleppa því. Eg skaut hann og eg er reiðubúinn
að taka á móti afleiðingunum”.
“Hefir þér dottð í hug. að þér hafi ef til vill
missýnst?”
“Farðu og segðu þetta einhverjum sem trú-
ir þér”, sagði Joe háðslega. “Þau komu hingað
aftur og tóku herbergi. Eg mætti honum, þegar
hann var að koma út úr því. Eg skyldi gera alveg
það sama aftur, ef eg gæti, og gera það svo vel að
það dygði.”
Það var ekki Sidney, sem var með honum’ .
“Þvættingur! ”
“Það er satt. Eg komst hingað ekki fullum
tveim mínútum á eftir þér. Stúlkan var hér. Það
var ekki sú, sem þú hélst að það væri. S'.dney fór
ekki fet út úr spítalanum í gærkveldi, hún var fyrst
við lestur og svo við uppskurð.”
Joe hlustaði. Hann var auðsjáanlega feginn
að heyra, að það hefi ekki verið Sidney, sem var
með Wilson. En hafði K. búist við að finna nokkra
iðrun hjá honum, þá brást honum það.
“Ef hann er svona innrættur, þá verðskuldar
hann það sem hann fékk”, sagði pilturinn ein-
beittur.
K. gat engu svarað. En Joe var feginn að geta
talað. Stundirnar sem hann sat einn í herberginu,
höfðu verið fullar af bitrustu örvæntingu, og hon-
um hraus hugur við því, sem á undan var farið. K.
veiddi upp úr honum smám saman alt saman
— hvernig hann hefði stokkið niður sigann og skil-
ið Wilson eftir deyjandi, flótta hans út í myrkrið,
þangað til hann var búinn með alt eldsneytið í bif-
reiðinni; ásetning hans, að fara aftur til Schwitter
og gefa sjálfan sig lögreglunni á vald, svo að það
gæti ekki verið neinn vafi á, hver hefði framið
glæpinn.
“Eg ætlaði að skrifa játningu og svo ætlaði eg
að skjóta sjálfan mig”, sagði hann við K. En
veitingamaðurinn náði af mér skammþyssunni. Og
**
“Veit hún hver gerði það?” bætti hann við eft-
ir nokkra iþögn.
“Sidney? — Nei”.
“Svo hún giftist honum þá hvort sem er, ef
honum batnar.” I,
“Það getur vel verið. En við ráðum ekkert við
það, Joe. Það sem við þurfum að gera, er að
þagga niður alt umtal um þetta og koma þér burt”.
“Eg skyldi fara til Cuba ef eg hefði peninga.”
K. stóð upp. Eg held að eg geti fengið þá.”
Hann snéri sér við í dyrunum.
“Sidney þarf ekki að vita hver gerði það.”
“Eg skammast mín ekkert fyrir það. ” En það
var feginssvipur á andliti hans.
Það koma fyrir stundir, er einhverjir stórkost-
legir atburðir brjóta niður veggi þagnarinnar milli
manna. Fyrir Joe var sá tími kominn nú og að
nokkru leyti fyrir K. líka. Pilturinn stóð upp og
fylgdi honum að dyrunum.
Því
hann steig samt aftur upp í leigubifreiðina. Leigan
fyrir hana var orðin æði há; en hann reyndi að
gleyma því. Hann hélt aftur til Hæðarenda, en
fyrst ók hann heim til Mrs. Mc Kee og gekk rakleið-
is inn, án þess að berja að dyrum.
1 Matsöluhús Mrs. Mc Kee hafði ekki breyzt hið
minnsta á heilu ári, og breytingin, sem var í vænd-
um á högum hennar sjálfrar, var hvergi sjáanleg þar.
Áhaldið, sem var notað til þess að stinga með göt á
matseðlana, lá enn á hattahillunni í ganginum. 1
gegnum ryðgað vírnetið, sem var fyrir glugganum
á afturveggnum, sáust sömu garðplöntumar, sem
voru enn eins þurrar og þær höfðu verið áður. Mrs.
Mc Kee var sjálf í búrinu og var að l'eggja eina sneið
af tómatepli og fjögur kálblöð á disk eftir disk.
Það var óhætt fyrir K. að gera sig heimakom-
hann gekk til hennar.
“Eg hefi bifreið hérna við dyrnar”, sagði hann,
og það er ekkert til, sem er eins óþarft og tómt sæti
í bifreið. Viltu aka með mér?”
Mrs. Mc Kee þáði það. Hún var ein af þeim
konum, sem halda, að ekkert höfuðfat eigi eins vel
við í þesskonar ferðalagi og morgunhúfa, og þess
vegna bað hún K. að afsaka það, að hún hefði enga
morgunhúfu.
“Hefði eg vitað, að þú miyndir koma, þá hefði
eg fengið lánaða húfu. Miss Tripp í framherberg-
inu á þriðja lofti á eina, sem er ágæt. En ef þú
vilt taka mig með prjónahúfu — ”
K. sagðist skyldi taka hana hvað seip hún hefði
á höfðinu og beið órólegur. Hann hafði enga hug-
mynd um það hvernig prjónahúfa væri frábrugðin
morgunhúfu. Hann var að hugsa um annað og var
hálf kvíðinn. En ef það skyldi nú ekki koma að til-
ætluðum notum að láta hana sjá barn Tillie? Góð-
ar konur gætu verið mjög miskunnar lausar. Og
boðin frá Schwitter hefðu verið mjög óákveðin. En
hér var K. Þó vissari í sinni sök. Rödd Schwitter
hafði látið í ljós, eins bert og orð fá gbrt, ósorg-
blandinn söknuð.
Hann^treysti því, að hin fyrri velvild Mrs. Mc
Kee til Tillie myndi sætta þær. En þegar þau voru
komin í nánd við húsið, með pappírsljóskerinu og
borðin fyrir framan, og sáu hvítu steinana, sem var
raðað báðu megin við götuna heim að því, og litla
loftsgluggann, sem Joe sat bak við og beið kvölds-
ins, þá lá honum við að láta hugfallast. Hann hafði
þá óbeit, sem karlmönnum er eiginleg, á allri af-
skiftasemi, en samt — Mrs. Mc Kee rak alt í einu
augun í nafnið á boganum fyrir ofan hliðið:
"Schwitter”.
“E? fer ekki hér inn, Mr. Le Moyne”.
“Tillie er ekki í húsinu; hún er í hlöðunni”.
“f hlöðunni! ”
“Henni geðjast ekki að sumu, sem fór fram í
húsinu, svo hún flutti sig í hlöðuna. Það er þægi-
legt að vera þar, og alt tárhreint; það er ilmandi
heylykt þar inni. Þú værir alveg hissa á hvað þokka-
Iegt er þar.”
“Já. bað er þó henni líkt!” rumdi í Mrs. Mc
Kee. “En mér finst nú að samvizkan hafi vakn-
að heldur seint hjá henni.”
“f gærkveldi sagði K. með hendurnar á hjólinu,
þótt bifreiðin væri stönzuð; “hún fæddi barn þarna.
Það — það er ekki ósvipað því sem gerðist í gamla
daga, eða hvað? Sonur, Mrs. Mc Kee, að vísu ekki
í jötunni.”
“Hvað viltu að eg geri?” Mrs. Mc Kee hafði
ekki verið mjög blíðleg í rómnum, þegar hún byrjaði
viðurkenni Jiað fúslega ejálfur, að hinum
eg var ekki margra dala
fyrstu dagana, sem eg
þar. Og þar var það, að eg sá S. j komst að þvi hjá hinum, sérstak
þeta gerðist, brá faðir minn búi og
fór f húsmensku til bróður síns,
virði. verða manniegri í mínum augum
vann ekki útaf eins tröilslegur. En eg SRm hui® ú^fði á hálfri jörðinni á
móti föður mínum, og þá tók föð-
maður yfir allmörgum mönnum,! hann fengi orð fyrir að vera drykk-
flestir Svfar 0g Norðmenn, og feldur í meira lagi.
vinnuþjarkar hinir miestu-
ekki altaf, það var eins og augna-1 samferða tii Wpeg, þar á meðal
lokin að ofan og neðan lægju I ó- ^ Knudson sjálfur. Talaði Knud-
afmáanleguml hrukkum og felling son um, að setjast að á búgarði
um, og þó augun væru f raun og
veru stór, sýndist hann þó smá-
eygður, ennið var i meðallagi hátt
e,n breitt og bungu vaxið; augna-
sínum um veturinn,, sem og var
skamt frá Wpeg. En við hinir
ætluðum að taka vinnu hvar sem
bezt biðist. Plestir, sem með hon-
Knudson fyrst. Hann var þar for- j lega hans eiginn samlöndum, að urt)rðði mínn við jörðinni allri.
“Andrét hét sonur föðurbróður
míns, hann var ári eldri 'en eg og
Yið komum til IWpeg seint um hinn gerfilegasti, en eg var lítill
Sven var um sex fet á hæð og fram haustið. Verki því var lokið, sem I fyrir sí^ °K 1 meðallagi eftir
úr hófi þrekinn, ljóshærður og blá-' Knudson hafði verið fenginn um ^ vexti- að mi& minnir- Eg man
eygður og augun fremur falleg þeg- sjón yfir, og nokkrir af fiokknum j hva® mér sveið sárt, þegar .Tóhanna,
at hægt var að sjá þau, en það varj sem ineð honum höfðu unnið urðu | svo hét stúlkan, tilti sér "á tá við
hliðina á miér, hélt uppi handleggj-
unum og brosti, eins og hún vildi
segja: "Komdju héma auminginn
og stattu undir hanöfeggjunum
mínum, þú ert svo skelfing lítill
vesalingur“. Og Jhún var ekki sein
að sjá, að mér geðjaðist þessi mæli-
snúra miður vel. Því ef eg var
seinn til, eða þóttist ekki vilja gera
eitthvað sem hún bað mig, var
vana viðkvæðið þetta: ‘Á eg að
mæla þig Sven’. Hún þurffci nú
raunar ekki að hafa í hótunum til
að snúa mér eins og snældu, eða
smalarakka, eg sem hefði viljað
borga stórfé til að fá þá ánægju,
mér hefði áreiðanlega ekki liðið
vel ef hún hefði aldrei beðið mig
neins-”
“Hvernig var samkomuiagið milii.
Andrésar og hennar?” spurði eg. Þá
brosti iSven, og eg gat ekki gert
mér grein fyrir, hvort brosið var
raurialegt eða háðslegt, kannske
sambland af hvorttveggja.
“Já, þar var nú öllu þessu snúið
öfugt, það var hún sem snérist í
j kring um Andrés, og það voru eínu
. skiftin, sem iá við að eg væri Treg-
I ur að gera það sem hún 1>að mig
j að gera, þegar eg vissi í raun og
veru að það var gert fyrir Andrés,
en þegar svo stóð á stíddi hún mér
brýrnar voru fremur loðnar og um höfðu verið, höfðu tekið vetr-
héngu svo að skugga sló á augun j arvinnu hér og hvar á brautar-
Andlitið var oftast þrútið, með ( stæðinu.
| langt og þykkt yfirskegg, svo að j Sven og flejri af mönnum hans
I munnurinn var að miklu hulinn, en j þurftu að hresga sig sama daginn
bakan var breið og sterkleg og stóð . og þeir komu inn> eg varð að
nokkuð fram. j mestu þt ur hópnum, og tók mér
Eg býst við, að ímyndunarafl vist um kveidið á matsöluhúsi ut-
fæstra sé svo, að þeir hefðu j an 'til í bænum.
getað álitig hann fíngerðan að
eðlisfari. það var ómögúlegt að
sjá neitt fíngert við líkamann, þó
var það málrómurinn 'serii mér
fannst það hrikalegasta við mann-
Svo var það þremur dögui*
seinna, eg var þá búinn að ráða
mig til fiskiveiða út við Winnlpeg-
vatn og ætlaði næsta dag, þá
mætti eg Sven á horni Market Ave.
inn, og hendurnar þar næst, þær 0g. ]yjain st
voru ekki mjög langar,'en liðainótin1 TI, ,, ,
„ , , , , , ,| Bann stóð þar og góndi suður
Voru afskaplega sver, sérstaklega a1 ,
strætið og ansaði >engu þegar eg
fingrunum, og handabokin
fram á fingur.
loðin aSfaði kveðju á hann- Eg stans-
1 aði og fór að horfa í sömu áttina,
'Hann lét mig afskiftalausann að ( (latt mér ,strax f hug að slys hefði
mestu, fyrstu tvo dagana, sem eg viljað tii> en og sá ekkert nema
vann bar; sagði mér aðeins fýrir fólkstrauníinn fram og aftur.
verki, enda var verkið ekki vanda-!
samt fyrir þá, sem verkinu voru
vanir, en mér var það full erfitt,
þó eg skildi hvað ætti að gera. Það
tekur ekki mikil heilabrot að aka
grjóti í hjólbörum.
Það var þriðji dagurinn, og var
komið fram að nóni- Dagurinn
heitur og moliulegur, svitinn í
streymdi niður andlitið á mér og'
fötin loddu við líkamann.
Hjólbörurnar höfðu runnið út af
plönkunum, sém eg átti að aka
eftir, og þetta var í þriðja skiftið
í röð, er þetta hafði hent mig. Eg
var að bisa við að ná börunum upp
á plankana aftur.
“Á hvað ertu að horfa Svend
sagði eg að lokum, þegar eg varð
ekki var við neitt nýstárlegt-
Þú hér , sagði hann, þegar hann aldreL og ef hún sá að hik vár á
loksins varð var við, að og var að j mér, þá var vana viðkvæðið þetta:
heylsa lionum. Komdu með mér ^ ‘j>þ gerir það fyrir mig, Sven minn,.
Magnús , sagði iiann, “eg þarf að Qg Andrés stríddi henni iika
tala við þig”.,
Við gengum svo yfir á
voðalega stundum. Það voru mín-
hótelið, ar vansælu stundir þegar eg sá
sem hann gisti á; han,n dróg fram að henni sárnaði, og það kom þó
stól, þegar við komum upp á her-1 nokkrum sinnum fyrir, það iá
j bergið, ]>ar sein hann svaf, eða átti ^jafnvel við, að eg lærði að hata
; að sofa á nóttunni. Mér sýndist ^ frænda minn eingöngu vegna þess,
! hann lýta svo út, að hann hefði að eg sá að henni leið stundum
j ekki mikið sofið þá nóttina. j illa hans vegna. Einu sinn kom eg
| ‘iSeztu niður”, aagði hann. Eg »3 henni. grátandi. Eg kom hiaup-
settist niður.
andi inn í herbergi sem notað var
“Farðu frá”! var öskrað á norsku , .. ,
rtt, a» „ald mér. |,a« varSven. «<■*•«>». MM.r'“ h” «
Hann l.rel, Mrnm.v „l,„ » «T. «»1 h»"" »"> >•» ™ ** """* *fþ*«. ’f 1’T°**'
. ,, „ , i 0£r hann S1A aaman hnefnnnim “TTór hun snerl að mer haklnu þegar eg
fullum af grjóti upp á plankann, og nann 810 saman nnetiinuim. ±ier
hnfi ioc»i« .!„» c.rfr, < >,riA kom inn eI1 eg sá strax, að liun
rendi þoirn ]>ari£afi »s>em prrjóti<S átti f s legio ems og svín í þrjá
þangað daga’ eða síðan við komum inn> var að gráta' Eg stóð-sem snoggv-
) | eða eru það ekki þrír dagar?” j ast kyr> erindið var S]eymt- vissi
fBráðum fjórir", sagði eg. | 1 raun og veru ekkert annað en Það
I _ ,,, . f, í að hún var að gráta og áður en eg
I Já, alveg rétt; það eru fjórir. , . ,
i ,, , ,1 Vissi, hvað eg var að gera, var eg
i Svo kastaði hann sér ncður á stól
átti að fara og ók þeim
sem grjótið var tekið.
"Hvernig í andskotanum ætli að
járnbrautir yrðu lagðar, ef þær
ættu að vera bygðar af mönnum
“Því segirSu henni ekki frá öllu saman?
læturðu hana ekki heyra alla söguna svo falleg sem ! C£K‘ iCI - , L , *■ L ,* •
, , -. u, i- • r i», * u ao tala, en nu var hun orotn þyoari.
hun er? Hun mundi aldrei rramar lita vio honum. „r ., .* , , , - . r • i • ,
t, L , • , L -,]£ k * 11 • .-t Lg vit, ao þu ranr ínn og heimsækir hana rett
Per þykir vænt um hana sialrum. Þaö er ekki til i . 6 , , j_- L • , ■, . ,
• í. • iL- * L l r l ■k £• l > eins og þu myndir heimsækja hveria aðra konu,
nems fynr þig ao hugsa um hana. Ln þaö gæri þer | , %r < , , / . , 1 ^ ’
tækifæiri ” sem heiul ahö barn, og þyrrti vinattu meö. Ljugöu
“ÞaÖ veit guð, aÖ mér Jiykir vænt um hana; eni^’w \n v ,•*. , - j- • <<c L • *
•ij- ir ..L , L L,.. j • | Mrs. Mc Kee stoð a ondmni. oegðu henm að
eg vildi ekki na i hana a þennan hatt, drengur minn. !, , , „ . ,
______ i barmð se fallegt; segðu henni, að þu hafir lengi
: ætlað að heimsækja hana.” Málrómur hans varS alt
kominn til hennar og búinn að
taka höndum um hálsinn á henni,
eg hallaði höfðinu upp áð kinnum
! unum út af plönkunum; eg veit að^ mæta henni, einmitt núna, eins og' hennar og grét lfka> án þess að
eins og þér. Eg sé'ekki hvernig í 1)1 hliðar ^1^ miíf-
fjandanum þú ferð að renna bör-! “Gg svo þurfti eg
endilega að
áttræð og rassbrotin kerling gæti eg er útlítandi
unnið verkið betur en þú”
Og hann talaði svo hátt, að hver
geta sagt eitt einasta orð. Þegar
“Var það konan þín, sem þú ,eg rankaði við mér, var hún að
varst að horfa á eftir þegar eg
igreiða hárið á mér með fingrun-
um- Var þetta Andrés að kenna
einasti maður sem í nánd var hlaut' rakst á þig áðan?”
að geta heyrf til hans. | “Nei, það var ekki konan mín, eg stimdi eg loks upp.”
Eg ætla ekki að reyna að lýsa hefði heidur viljað mæta henni; eg 1 “Nei, Sven minn, því heldur þú
því, hvað reiður eg varð, eg hafði' vona bara að hún hafi ekki þekt það. Bara einhver vitleysa, sem
verið að reyna að gera mitt bezta,1 mig”.
! eg var að hugsa um”.