Heimskringla - 30.01.1924, Síða 8

Heimskringla - 30.01.1924, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. JANÚAR, 1924 WINNIPEG --♦ — - SKEMTIFUNDUR Tróns verður haldinn næsta mánm dagskvöld, 4. febr., í G T. húsinu á Sargent Ave- — Fyrirlesari er séra H. J. LEÓ, og auk þess söngur og fleira. — Islendingar! Fyllið húsið, og njótið ónægju og uppbyggingar með Fróni. — Skemtunin hefst kl- 8.30. Séra Albeit Kristjánsson frá Xundar, Man., var staddur í bænum yfir síðustu helgi. Hann messaði s- 1. sunnudag í Sambandskirkju. Séra Guðm. Árnason, frá Oak Point, Man., er staddur í bænum þessa daga í erindum vátrygginga- íélags þess, er hann starfar fyrir. ÞÖRF FYRIR 100 ISLENDINGA VINNULAUN FRÁ ?25.00 TIL $50.00 Á VIKU Vér þurfum 100 Islendinga til þess atS kenna þeim aS vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers^ Electrical Experts, Auto Salesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til ati læra rakaraitin. Vér ábyrgjumst at5 kenna þér þar til hin fría atvinnu- skrifstofa vor útvegar þér vinnu. HundrutS lslendinga hafa lært hjá oss, sem nú reka viSskifti á eigin kostnaS, og atirir sem komist hafa í vel launatSar stötSur. Engin ástætSa er til ats þú getir ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þatS er ávalt eftirspurn eftir mönnum vitS jtSn þessa. KomitS strax etSa skrifitS eftir bók þeirri, sem upplýsingar gefur um verkefnin og vertS kenslunnar. HEMPHILL TRADE SCHOOLS Ltd, 580 Maln Street, WlnnlpeR: Einl praktiski itSnskólinn í Winnipeg. Rooney’s Lunch Room 620 Sarg:ent Ave., Winnlpeg: hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar aórar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ls- lendingar utan af landi. sem til bæjarins koma, ættu aó koma vió á þessum matsölustaft, át5ur en þeir fara annaö til aö fá sér aö boröa. TIL SÖLU EÐA LEIGfU 1 West Selkirk, 10 Jot inngyrt með 4 vírum og ræktuð, elnnig íbúðar- hús f góðu lagi, roeð 3 svefnher- bergjum, 1 framherbergi og eld- ^ hús. Bnnfremur útihúsi og t geymslukofa. Jafnframt hlaða og fjós fyrir 6 kýr og hænsnakofi, og brunnur með bezta vatni. Lysthafendur snúi sér til frekari. upplýsinga ttl: Th- Eiríkssonar, West Seikirk, Man. HEALTH RESTORED By Natural Methods Dr. S. G. Simpson N.D., D.O. D.C. Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. NY BÓ|K komin á markaðinn, Scientifical Research of the Cospels, Eftir S. VILHJÁLMSSON. og með því vinna þeir fyrir sér og afla sér frægðar- Þeir era miklir skrítlugerðarmenn og eru í því efni stundum listamenn. Þeir Jýsa einhverjum einstæðum atburði, sem er sérkennilegur vegna þess að hann er heimskulegur, bregða upp af honura litmynd, sem ef til vill er beiskari en sjálfur veruleikinn og segja við lesarann: Sjáið þið f þetta! Hvílík skelfing! Lesarinn starir á það og verður enn sturl- aðri en áður. — Eg þekki ekki fáa rithöfunda, sem gera sér hræðslu að æsingu 81 blaðsíður; kostar 50 cents í kápu Jesaranna ag atvinnuvegi, og að sú Sendið pantanir (trl Si Vilhjáime) atvinna reynist þeim sérlega arð- M 1 1 | Manager fimi soqiar( 037 lAlverstone iSt peg, Man., eða til Circulating Bookkstore, 335 Portage Ave., Winnipeg. M^inni- vænleg. Einkum sýna þeir mikla í Jýsingunum á ilsku mann- - TIL ST. G. ST. Sjötugur karl; Sólarlags dýrð Litir bræðraþels Lofsöngur- HJeill þér skáld Háttvirtur. H. Sig. H. -------------0----------- Takmark skáldskaparins. Il’ramh- frá bls. 7) hvað komið hefir fyrir og lætur sig iitlu skifta um slysið, en hróp hennar og bægslagangur dregur að sér athyglina- I>að er um að gera, að eftir henni verði tekið. Hana þyrstir í lýðhylli og hún gerir sér Terzlun úr óhamlngju náungans. Þessi tegund manna, er ekki óal- geng innan ilistarinnar, en þó er hún tíðust á eviði skáldskaparins. Þeesum mönnum eru hlutverk og takmörk listarinnar gersamlega ó- kunnug eða verða þeim jafnvel að hlátursefni. Takmark þeirra er: lýðhylli og peningahagnaður. Þeir æpa upp, skelfa samtímaroennina er á vöxtur af vilja og skynsemi mannsins, og sólskinsblettir lífsins ávextir hins skapandi ímyndunar fiugisins. Mennirnir eru sjélfir sös í því að þeir kveljast og 3;ða. /----------------------------- DR. VALENTINE, • sérfræðingur í fótaveiki, tilkynnir hér með að sig sé nú að hitta í Bublic Service Shoe Store 347 Portoge Ave., Winnipeg. MRS. E. JOHNSON Plain Sewing and mending all kinds of gentlemen’s clothes. Call Wednesdays & Satur- days, after 12 o’clock. lst class work & reasonable charges. Ste. 1 Mansfield Court 626 Ellice Ave, — Winnipeg. KENNARA VANTAR fyrir Vídir skóla No. 1460, frá 1. febr. til 30. júní 1924. Frambjóð- endur tiltaki mentastig. æfingu og kaup, og sendi tilboðið dil undir- ritaðs fyrir 25- þessa mánaðar. ^Vídir Man., 7. jan. 1924- J. SigurtSsson Við hjálpum þer. VIÐ HJALPUM ÞÉR ekki aöeins meöan þú erf á skólanum, en einn- ig eftir námiö meö því, atS útvega þér vinnu. Hjálp okkar hefir oft auk þessa ortSitS til þess atS nem- endur hafa notitS hærri vinnu- launa en ella. Einum nemenda okkar útvegutSum vitS $50.00 meira á mánutsi en hann heftSi án okkar hjálpar fengitS. Þetta erum viti reitSubúnir atS sanna. Æskir þú til- sagnar og áhrifa frá slíkum skóla? Ertu ekki fús atS gefa þér tíma tll atS nema á stuttum tíma þatS, sem hætSi eykur inntektir þin- ar og gefur þér betrl tækifæri. Ef svo er, ættirtSu atS innritast sem nemi á skóla okkar næsta mánu- dag. WINNIPBG BUSINESS COLLBGE 222 PortHge Ave. A 107S David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtið, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu meö því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 anna, þorparaskap og vesælmensku Þeir búa til oennilegar fanta- myndir og vekja oft undrun með litríkri frásögn og skarpri athugun. Þeir gera það mjög sennilegt, að þeir flytji stórkostlegt efni í þess- um sögum. En með öfgum þeirra í því, að gera einstaka og sjald- gæfa atburði þýðingarmikla, auka þeir raglinginn og óreiðuna í líf- inu- En þeir virðast ekki vilja hafa neina glögga meðvitund um þá uppsprettu, sem sorgin og neyð- in streymir frá f þungum elfum, og blindar mennina, sviftir þá *skyn- semi, deyðir hugrekki sálar þeirra vonir þeirra um betra líf — alt það, sem þeir lifa á. I En vorra tíma menn þurfa sér- staklega sálarlega hressingu til -styrktar ölftim andlegum kröftum, ! til þéss að fá vald yfir öllum tryll- ingi tilverunanr. Maðurlnn verð- ur að losna við hræðsluna^ við til- veruna Og til þess getur skáldskap- urinn orðið honum mikiil hjáip. Lítum á: Er ekki alt lífið á jörð- inni einn sjíngur — sunginn .af öllu piannkyninu? Þe'ssi söngur er bæn um hamingju. öll jörðin er umiukt af hljómum hans — af ei- lífu tónarbrimi vinnunnar og sköp- unarinnar. / Þrátt- fyrir öll merki, held eg því fram, að tala hamingjusamra manna fari hækkandi, en ennþá örara fjölgar þeim mönnum, sem þyrstir f hainingju- Meðal þjóð- I anna vex með auknum hraða óbeit ái fátækt og óhreinlæti. — Hugtak- ið: “Stolt fátælctarinnar" er að hverfa. Mennirnir hætta smám saman að þykjast af nægjusemi og! neyð. Ennfremur hverfa mein- lætakröfur kirknanna. Mönnun um fer að verða ljóst, að gagn og sú gleði, sem þekkingin veitir — mennirnir óslsa hamingjuniiar. En þar sem mannleg gleði er ó- hugtsanleg án menningar, þá er hamingjuþorsti mannanna í æðra skilningi þorsti í menningu- ,Hæst og innilegust í lausnarsöng mannkynsins um hamlngjuna er — skáldsihs raust. Og einmitt n'ú, á vorum dögum, er það nauðsyn- legt, að þessi raust heyrist mest og veki hjá mönnum viljann til að verða haniingjusamir, og það er í raun og sannleika það sama og vekja, viljann til fagurs mannlegs Hfs. Mennirnir lifa engan veginn á jörðinni til þess að hlusta á ar- j mæðuljóð og skuggalegar sögur um syndir lífsins, glæpamenn og óham- ingju. — Eg byggi þetta á bjarg-! faistri vissu, fenginni af fullri peynslu lífs míns, að veruleikinn “Syndir annara,? SJÓNLEIKUR í ÞREM ÞÁTTUM eftir Einar H. Kvaran, verSur sýndur í SAMKOMUSAL SAMBANDSSAFNAÐAR á horninu á Sa^gent Ave., og Banning St., Midvikud. 6. og Fimtud. 7. Febr. n.k LEIKENDUR: ✓ Þorgeir Sigurðsson, ritstjóri “Ættjarðarinnar” Mf. P. S- PáLsson frú Guðrún, kona hans.................. Mrs. S- Jakobsson Grímur Ásgeirsson, yfirdómslögmaður .. Mr. S. B- Stefánsson frú Aniia, kona hans...................Mrs. G- Sigurðsson frú Berg, amma Guðrúnar................Miss E. Thorlacius María, roskin kona, ógift...........Miss H. Kristjánsson I>órdís, fósturdóttir Máríu, vélritari hjá G. Á. Miss R. Hermannsson Pétur, skrifstofumaður hjá G. Á., unnusti Þórdísar Mr B. Johnson Steinþór..........................Mr. Jacob Kristjánsson Gróa j' vinnukonur hjá Þorgeir Sigurðssyni Miss F. Gíslason Miss K- Byron ólfur sífulli.........................Mr. Jón Ásgeirsson INNGANGUR 50 c. BYRJAR KL. 8.15 FIMTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFELAGS ÍSLENDINGA verður haldið í Goodtemplara-húsinu í Winnipeg á ÞRIÐJUDAG, MIÐVIKUDAG og FIMT.UDAG 26., 27. og 28 FEBRÚAR 1924., kl. 2. e. h. Þessi mál verða tekin til meðferðar: 1. Þingsetning — ákveðin dagsskrá. 2. Skýrslur embættismanna. > 3. Ólokin störf. a. Viðaukar við grundvallarlögin. b. Lesbókarmálið (Milliþinganefnd). c. Söngfélagsstofnun. d. Samvinna og sjóðsstofnun (Milliþinganefnd). e. Stúdentagarðs-málið. 4. Áframhaldandi störf: a. Útgáfa Tímaritsins. b. Islenzkukenslan. • c. Útbreiðslumál. 5. Ný mál. 6. Kosningar embættismanna. I umboði stjórnarnefndarinnar GISLI JÓNSSON r i t a r i. Peningar til láns. Ef þér viljið fá lán út á) hús- munina yðar, húsið eða býlið, þá getum vér látið yður fá slíkt lán. S K I F T I. Hús fyrir sveitabýli og Sveitabýii fyrir hús. Allskonar vátryggingar WM. BELL CO. Phone N 9991 503 Paris Bldg-, Winnipeg í sambandi við viðarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntunum fyrir DRUMHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á maraðnum. S- Olafsson Sími: N7152 — 619 Agnes St. Dr. P. E. LaFIéche Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtpdögum Á laugardöguiú síðdegis eftir samkomulagi. w ONDERLANn THEATRE U HiaVIKIIDAO on riNTVBADl “THE CUSTARD CUP“ featuring Marry Carr rtlTUDAG OG LABOlUAfi “PAWN TIOKET 210" featuripg Shirley Mason DAXCBAG Oð ÞniBJGDADl MRS. WALLAOE REID in 'HUMAN WRECKAGE’ EINA ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ 1 BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. EMIL JOHNSON A. TH0MAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagn-^ contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gerL Seljum Moffat ’om McClar* mf- magns-eldavélar og höfum þaer til sýnis á verkstæði voru. 524 Sorgent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. VerkstæSissími'B 1507. Heimasítni A 7286. WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máltfðir seldar á öllum tfmum dags. Gott fslenzkt lcatft ávalt á boðstólnm- Svaladryltkir, víndlar, tóbak og allskonar sæt- fndi. Mrs. F. JACOBS. Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturjandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, Iram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaöa tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success BusinessXollege, Ltd. Horni ^Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN * (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) C / o A L READING ANTHRACITE ALEXO SAUNDERS CHINOOK LETHBRIDGE ROSEDEER DRUMHELLER SHAND SOURIS QUALITY SERVICE O&CCCCOCOCCOCCOMOK w o o D J. G. HARGRAVE & CO. LTD. ESTABLISHED 1879. A 5385 334 MAIN ST. A 5386

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.